Heimskringla - 16.08.1888, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.08.1888, Blaðsíða 2
An Icelandic Newspaper. PuBLISHED eveiy Töursday, at Thk Heimskringla Norse Publishino House AT 45 Lonafeard St..... Winnipeg, Man. Frimann B. Andkrson & Co. Printkrs a Publishkrs. Subscription (postage prepaid) One year........................f2,00 6 months ..........'............ 1,25 3 months........................ 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any sddress, on application. Kemur út (að forfallalausu)á hverj- 'im fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaSit! kostar : einn árgangur |2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. SAMEINING. tl JSr |>ó mmeíning möguleg* Getum vjer staðið á móti og sigrað hin sundrandi áhrif að utau ogr innanV Hin ytri áhrif getum vjer lítið eðaekkert við ráðið, en hinum innri áhrifum getum vjer meir og minna stjórnað. Er pá ómógulegt fyrir <>ss, jafnfáirog vjer erum, að starnfa á móti og yfirbuga hin sundrandi og eyðandi áhrif utan frá, og erum vjer ekki nógu sterkir eða góðir til að vfirbuga vorar eigin sundrandi tilfinn- ingar. I>að er gagnlegt að gæta að hættunni, en ómannlegt að æðrast. \rjer Jmrfum að skoða iirðuleikana <>g Iifia oss umlir að inæta þeim, en láta |>á samt ekki vaxa oss i augum, {>ví ekkert mannlegt er 6- mögulegt, sje rjett að farið. Hj er að framan höfuin vjer bent á vmsa örðugleika í sambandi »ið kringumstaeðurnar og sjálfa oss; á aðra Iiönd bent á áhrif landsins <<g annara [>jóða. og hir.avegar á at- viumwegi vora, fjelagslíf og hugs- unarháti: og höfum komist að peirri niðurstöðu að n**$tv hættan komi frá sjálfum oss, og að nema við sje gjört sje íslen/kri f>jóð eyðilegging bfiin. Spursmálið er nú, hvort vjar géttlm ekki afstýrt pessari hættu. t>etta getum vjer bezt sjeð af ]>ví, sem reynsla annara f>jóða og sjálfra vor keniár. Mannkynssagan sýnir, að f>jóð- irnar eru sífeldlega að breytast, pær myndast og proskast og líða undir lok, en aðrar koma í peirra stað, eða f>ær sjálfar koma fram í nýrri myud. I>ær hafa safnandi afl og fjör æskunnar, fvrek og framkvæmd fullorðinsáranna og vizku og veik- leika elliimar. Þegar þjóðin hættir að sufna hinu góða og sameina |>að oðli sínu. J>á er ]>að vottur pess, að hún hefur náð ]>roska sínum, og f>á «r ha.*tt við að afi Jijóðarandans fari pverrandi. og að Iiún smAm saman <• vðist fvrir álirifum kringumstæð- anna og innri veikleika, <>r hennar eigin lestir af sjer leiða. f*jóðinni fer [>á imignandi nema ný áhrif veki nýan lífskraft hjá henni, svo hún á ný sameini sjer afl og ágæti annara <>g komi svo fram endurnýuð og betri enn áður. Hvort petta er mögulegt eða ekki er koinið undir heilbrygði og krafti þjóðarinnar, jafnvel meir enn kringuinstæðunum. Svo lengi sem þjóðin lifir, hefur hún nokkuð af sfnum fvrra krafti og fjöri, og ef hún brúkar krafta pessa rjett, getur hún safnað að sjer pekking og ágæti annara pjóða. svo húu verði ]>eim jafn- sterk, og um leið óhult að halda á- fram samhliða j>eiin, án pess að sundrast og evðast. Saga annara J>jóða sýnfr, að jafnvel voldugar pjóðir haf« sundr- ast, ekki fyrir ytvi áhrifum sínum. Iieldur einkuin slns eígin veikleika i vegna. Ágsuti Cirikkja sigraði Asíu, en . jæirrn eigin lestir signðu fvi sjálfa. ! —*-----— «4- -------------------tj----- Þegar Kórnverjar höfðu yfirunnið alla óvini sína, fjellu peir sjálfir hver fyrir öðrum. Sameining peirra við hjelst svo lengi sem peir lærðu af framförum annara pjóða. Það er skilyrði fyrir framför vorri, að vjer lærum að öðrum. Saga ann- ara pjóða fornaldarinnar sýnir hið sama. Og saga nútíðarinnar sýnir enn ljósar, að saineining pjiiða og viðhald eru pví að eins möguleg, að pær fylgi framfara og inenntunar straumnum; og að pær eru sterk- astar, sem mestri meimtun hafa náð. Saga Þjóðverja, Frakka og Eng- lendinga sýnir, að sameining er ekki að eins miiguleg, heldur einn- ig viss, par sem pekking og sið- gæði eru mikil, og petta sjest ef til vill enn pá ljúsar af sögu Ameríku- manna. Enn fremur sýna hinar ýmsu smápjóðir, er tiafa staðið föstum fót- um gegn árásum annara pjóða, að sameining f>jóðarinnar og viðhald pjóðernisins er ekki komið undir fólksfjiilaanum einum. Þessu ttl sönnlinar mættum vjer benda t. d. á Svissa, or um inargar aldir hafa verndað pjóðriki sitt me5 innbyrðis sambandi. Auk peirra mætti geta pjóðanna, Svía, Norðmanna og Dana. Þær hafa ekki enn pá alveg tapað innbyrðis sambandi sínu, og eru pess vegna enn J>á til. Af sögu peirra getum vjer einnig ráðið, að jafnvel á meðal smá-pjóða er sameining möguleg og affiarasæl. {slendinga eigin saga sýnir, að sameining hefur átt sjer stað á með al vor, og ætti ekki enn pá að vera ómöguleg. í fornöld, meðan pjóðin var með fullu æskufjöri, unnu menn kappsamlega að sameininlegri vel- ferð. Þeir mynduðu frjálst og öfiugt pjóðveldi, stunduðu iðnað og inent- ,ir, sem proskuðust, svo lengi sem peir fylgdu framförum aumtra Jijöða. En pegar peir ekki lengur nátnu af öörum pjóðum, pað seni jók pekk- ing og efldi prek peirra. pá fór andi pjóðarinnar að dofna og áhug- inn fyrir sameiginlegri velferð að rjena. Þá komu sjúkdómar pjóðfje' lagsins í ljós, pá komu fram sundrandi öfl, er eyðilögðu starf nokkura alda, og sviptu pjóðina frelsi síiiu. Og eptir að pjóðiu missti sjálfsforræði sitt og hætti að starfa fyrir almennrí velferð, fór hagur hennar sf- versnandi, par til hún lá hjálpar- laus 1 hel-pró útlendrar einokunar og ófrelsis. En kvalirnar sjálfar glæddu fölskvaðan lífsneista heiiiiar. Þjóð- in vaknaði afitur til meðvitundar, og sá vesöid sína og villu, og! reyndi á ný að afla sjer pekkingar I og ágætis. • | Fjelftgsíireifingar ]>ær, sein | fvlgdu uppgötvun prentlistarinnar. fundí Ameríku, og siðabötimvi vöktu pjóðirnar til nýrrar lmgsunar- stefrm og nýrrar starfsemi. svo að jafnvel fslendingar rumskuðust. Menn fóru að hugsa og rannsaka sjálfir, og ranusóknir peirra í bók- menntum fslands sögu-aldar færðu peim aptur nokkuð af anda forfeðra sinna. Þeir práðu nú frelsi. þekk- ing og framför. Og pegar frelsis- gyðjan sameinaði Ameríkupjóðir undir fána síimm, og leysti Frakka úr fjötrum kirkju- og Jíonungsvalds, pá rjetti hún hniginni ísltmdspjóð hönd sína og studdi hana hruma á fætur. Alping reis & ný, iðnaður 6x og menntun. Smám saman risu upp verkfræðingar, vísindamenn og stjórnfræðingar. Smám saman ia*rði pji'iðin að vinna að sameiginlegri velferð, að efla iðnað, menntun og frelsi. Og fyrir peasa baráttu hefur heiini auðnast að ná nokkru stjóm- frelsi og nokkrum framförnm í iðu- aði og bökmenntum. Þetta sýnir að saineining hefur verið möguleg á með- al íslendinga. ekki að eins meðan gnllöld frelsisins stóð, heldur jafn- vel í hennar dýpstu niðurlægingu Og sárustu nevð. Enn fremur, að nú á pessari öld liefur andi þjóðar innar vaknað svo. að liún hefur unn- ið með nýjitui kröftmn að frelsi og framföruui slnuni. Hiu ýmsu at- vniniifj“Íög. hvort heidtir í búnnði. iðnaði eða verzlun, ásamt bókmenta fjelögunum sýna, að sameining er enn möguleg i pessum greinum engu siður en i stjórnmáluin. Allt petta virðist bendatil pess, að íslendingar geti unnið að sameiginlegu takmarki, endurreisn pjóðarinnar; og að sam- einingsje pvi möguleg. Hjer í Ameríiu hafa íolend- ingar ekki sýnt enn pá mikla rögg af sjer til samvinnu eða sameiningar. En pess ber að gæta, að kringum- stæðurnar eru örðugar og menn verða fyrst að leita sjer peirrar pekk ingar, sem hjer útheimtist til pess að geta orðið nýtir borgarar i land- inu_ Menn parfnast verklegrar sem andlegrar menntunar, og pegar hún er fengin fá menn prek og pekking til að viuna í sameiningu. En pað er naumast að íslendingar hafi enn haft tíma til að afla sjer pessarar menntunar, nefnil-, að læra pað sem læra má af öðrum pjóðum. En pó lítið sje, pá er víst óhætt að full - yrða að íslendingum liefur pokað ofur lítið áleiðis, hvað verklega pekking snertir, og eru einnig farn- ir að kynnast fjelagsskipun og bók- menntum hjerlendra pjóða. Og pó fjelagsskapur vorsje enn mjög litill pá eru þó hin ýmsu fjelög vottur pess að sameiningar-hugmyndin er til hjá mönnum, að menn finna pörf á sameining, og að sameining er ekki ómöguleg, ef rjett er að farið. Það hefur verið mögulegt fyrir fá- menn fjelög að standa meðal vor og fjölmenn fjelög ættu að geta pað miklu fremur. Meir að segja, ef pessi f jelög geta lifað ineðan pau ekki njóta stuðnings hvort frá öðru, pá ætti pau að pr.<skast ekki sfður, ef pau hefðu innbyrðis samband sln á millum; og ef fjelögin geta hvert í sinu lagi unnið afi almennings heill,pá ættu pau aó geta pað betur, ef sam- einuð. Það ætti pví ekki að vera Ómögulegt fyrir íslendinga í Ame- ríku að hafa eitt allsfierjttr fjelag, er hefði fyrir stefnu: frarnfarir Idlend- inga ! Amer'tku i verkfegri og ancf- legri menntun. Svoleiðis handafje- lag gæti ekki að eins stlltt að sam- vinnu í iðnaði og bókmenntum, held ur einnig bundið oss í nánara sam- band hvem við annan og gelið oss sem Þjóðflokki vernd ogvirðing. Ekki að eins ætti pað að vera inOgulagt fyrir oss hjer vestau hafs, að hafa eitt allsherjar-fjelag, heldur ætti hin nýja kynslóð ísiendinga hjer að geta haft sambaud og sam- vinnu við móðurpjóðina á Fróni. Þannig gætum vjer starfað, ekki að eins að viðlmldi pjóðernis vors lijei í landi, heldur einuig að sameigfti- ]<*gri velferð pjóðar vorrar í heild sim<i. Atvinnu- <>g menntafjelög vor Jijer gætu staðið í sainbandi við avinuu- <>g nienntafjelög ú Fróni, og pjóðflokkur íslendinga hjer stutt móðurpjóðina í frelsis og framfara- stríði sínu. Það er emi til snertur af fje- lagsanda, löngun til framfara og fjelagsskapar er til; mmeiningar- hut/mt/ndin er til. Það eru til nokkr- ar stofnanir, er miða að framför í at vinnu, bókmenntum og fjelagsskap, og pessar stofnanir ættu að geta proskast, pví hægra er að styðja enn reisa. Sanieinirig astti að vera mögu leg. Vjer höfum bent á að hættan konii frá sj&lfum 088 meir en frá kringumstæðunum. og |>ess vegna er oss líka auðveldara að gjöra við henni. < )g pó vanpekking og eigin- girni ráði allt of miklu í framkvæind vorri, fjelagsskap og hugsunar- hætti, j>á er pó livorki ljós pekk- ingarinnar nje ylur velvildarinnar með öllu horfinn. Vjer sjáuin. f>ó óljóst, pörf vora og skyldu, sjáurn hversu vjer ættum og gætum eflt sjálfra vor og annara velferð. Vjer höfum einnig löngun til að efla al- menna heill, löngun til að vinna í sameiningu. Þessa pekking og pessa löngun getum vjer aukið rneð pví, að fylgja framfarustrauui annara pjóða og afla oss verklegrar og bók legrar pekkingar og siðferðislegs á- gætis. Og pegar vjer stöndum öðr- um pjóðum jafnfætis í pessu, j>e>rar vjer höfum afl pekkingarinnar og siðferðisins, pá verður pjóð vor ekki að eins fær um að viðhalda pjóð- erni sínu, heldur einnig að fylgja hærri stefnu og framkværna meira enn nokkru sinni fyrr. Og pessa pekking og petta ágæti höfum vjer tækifæri á að öðlast; og nvo fram- arlega sern vjer hagnýtum oss pc.'w/ tœkifœri er samvinna og sameining möguleg. (Framhald). MENNTUN. (CTVILISATION). Tilra"Un eptir Kalpli Waldo Emerson. (Lauslega pýtt). (Niðurlag). Eins og ailur vor iðnaður styðst við náttúruöflin, eins byggist fjelagsskapur v< <r og siðferði á andlegu allsherjar lög- máli. Til pess að framkvæmn nokkuð mikilsvert hljótum vjer að hafa sameig- inlega stefnu og breyta eptir allsherjar- lögmáli; annars fjötrumst vjer af kring- umstæSunum og missum vort andlega framfaraafl. En pegar vjer styðjumst við alheims- kraft eða alheims lögmál, pegar vjer fylgjum grundvallar-hugmyndum, pá fáum vjer nokku5 af almætti keirra. Þær eru hverju vígi traustari og hverjuvopni beittari og gjöra oss ósigrandi. J>a5 er fögur kenning” sagði einn ágætis inaðnr á dögum Cromwells, <4að hinar hugmestu sálir sjeu að eins geislar guðdómsins”. iápennum þá liiminhnettina fyrir kerrur vorar. Látum ekki erfiðið fyrir daglegu brauði, fyrir muniii og maga, eyðileggjn vora beztu krafta og yfirbuga oss. Ljúg- um hrorki nje stelum. Annars hjálpar oss engin guð, heldur aka peir pá öllum kerrum sinum í gagnstæða átt, Vagnin- um, Orion, Iiirninum, Ljóninu og Her- kúles; allir góðir guðir skiija pá við oss. en leiturn lieldur þess, er guðirnir sjálfir elska <>g efla, pekkiugarinnar, elskuunar og rjettlætisins; hins frjálsa, hins fagrn og hins góða. Kf vjer svo ökum i Olympes kerrum <>g leggjum verk vor á himinleiðir guð anna, pá getmn vjer liagnýtt oss krafta peirra, getum jafnvel beizlaí liin illu öfl myrkranna og neytt pau mót vilju og vit und til að gangu i pjenustu vizkunnar og dyggðarinnar. Þanuig leggja vitrir stjórnarar sektir við ósiðum <>g lauuaði. Hvilikri byrði gæti ekki Ameríkitstjórn ljett af pjótt- inni, og livílíkt gagn gæti hún ekki gjört lienni og liverri borg og bæ og porpi, með pví að leggja toll á brennjvín og aðru áfeuga drykki, svo háan, að hann næstum fyrirbyggði intutn þeirra. Var það ekki Nnpoleon Bonuparti, sem sagði: „Að þjóðlestirnir reyndust sjer pjóðvinir. Brennivínsdrykkjan ein borgaKi sjer 5 milj. franka árlega, og sjer væri spurn, hver dyggðunna borgaði jafnmikiK”. Tó- bak og Opínm liaiii 1/roht bak og bera jafnvel iieilau lier sj«r áherðuœ; Peí?nr þau eru látiu borga fyrir skemintun þá er paii veitaog tjón pað er þati vinna. Svona eru |>:\ einkenni og eiginleg- leikar inenntunarinnar hinn rjetti mæli kvarði iiennar er hvorki fólksfjölgun njé vöxtur borga og bæja nje heldur afrakst- ur landsins einsainall, nje heldur er þjóð in sjálf bezti mælikvarði menntunarinnar Jeg sje hinu nfar-miklu kosti londs þessa, er einkum stafa af pví nð pað ligg’ ur allt í hinu tenipraöa belti, jeg sje pess undraverðu auðlegö, ríki við rikl, borg vitSborg, auð hla5ið á auð oían í risa- vöxnum byggingum: kvartsfjöll Kalifor- nia veltnst niður á stræti New \'ork borg ar og endurrisa í stórbygg/[1guiu frá Kanndu til Kúlia. og frá Atlahz atrÖnd til Kyrrahafs. Kn pað eru ekki byggiuguruar og göturnar í Nevv Vork, er fie*H verka- mannu lijer af öllum pjóðum hefur byggt nje vegir liennar, þótt peir nái allt suð- ur til Fhiladelphia °g norður til New Ilaven, Hartford. Hpringfield, Worches- ter og Boston, pað er ekki pettu, sem gef- ur oss áreiðanlegau mælikvurða n;ennt- tinarinmir. Kn pegur jeg lít hinar undur fögru borgir og bæi, er lífga og skreyta land petta, eins og stjörnurnar himiti- hvolfið; iægar jeg sje hve frjálsir menn eru vlð sitt. duglcga starf, hve frjálsir á heimiluru sínuin, hve sjálffærir og sjálf- ráðir menn búa; sje, hvernig smáhópar Hf:i í náttúrlegu mfjelagsskap; sj<* heimll- isfjelög ættfjelög, vinnáttufjelög og iðnað arf jelög manna; pegar jeg sje framtör hugsuuarinnar, framför iðnaðarins og hin betrandi áhrif kvenna; sjehina fögru framtíS, er náttúran býður erfiSismannin um og ungdóminum; pegar jeg sje hvern ig gáfaðir og dyggðugir menn, er allir virða, lifa friðsamlega og til að efla vináttu og velmeguu me*bræðra sinna, er peir meta sjáifum sjer meir í pví góða; og sje samhljóSun og afl eiginleg leika peirra;—þegar jeg skotSa allt petta, pá pykist jeg sjá, hvílíkt ei téningsmál framfaranna; og af pessum stærðum pykist jeg geta ráðið lnngt um betur en af borgum og auðlegð, hve mikil mennt un þjóðarinnar er. Menning mannkynsins fylgir fram faraskrefum pess í þekking og si'Sgæði. Móses meðtú Qyðingu, Buddh meðal Indverja, hinirsjö.spekingarQrikkja hinu vitri og rjettláti Sókrntes og spekingur inn Zenó, og á meðal Júdeumanna Jesús; ogáseinni öldum kristninrmr siðbætend uruir: Húss, Savonaróla og Lúther. All- ir pessir menn hafa hver í sínu lngi or- sakaö nýjar liugsunar hreiflngur, og Ieitt pjóðirnar fet fyrir fet áleiftis til betri trú a rskoðunar og liærri lífsstefnu. Og peg :ir vjer virðum fyrir <>ss úhrif kenninga peirra, hljótum vjer að játa að hinar ymsu uppgötvnnir iðnxðnr og lfsta, up|>~ götvan prentllstárinnar, púðnrsins, gtifu aflsius, gasljóssins—ekki að talu um sma*rri uppgötvanir—eru lítils virði í samanburtii. Þessar uppgötvanir eru að eins léikfang, sem heilbrygt þjóðfjelag býrtil ú frelsis og friðar tímum sínum. Þessár listir gjöra oss lífið ljettara og heímili vor og borgir skemmtilegri. En sjerliver ný kenniug, sjerhver ný siðabót kveikir nýtt andlegt líf; hún menntar menntuniiia sjálfa, og fyrir henui virðast vorir lyrri helgidómar jafnvel óhreinir, einsog lnmpaljðsi* sýu ist dökkt í solskininu. En ef til er pað land, sem ekki liefur pessi einkenni menntunnrinnnr, par sem skríls-agi og landslögln sjálf hindrn útbreiðslu pekkiugerinnar; þai sem ekki er málfrélsi nje prentfrelsl; par sem póstliús eru rænd, [>ósttöskum stolið og brjef ólöglega opuuði par sem opin berar <>g einstakrn mauna skuldir vifl menu utunríkiseru ekki teknar til greina; par sem frelsi <>g munnrjettindi eru skerð, jafnvel í hinum lægstu l’jelags- stofnunum: par sem rjetti kvenna er hallað; par sem allar liinar svokölluðu listir pjóðnrinnur eru aðfluttar, en hafa ekkert innbyrKis líf nje þroskn; par sem Verkamuðurinn á ekki visst endurgjald vinnu sinnar; par sem kjörfrelsiS gengui ekki jafnt ytir aila; pufi land er í öllum pessum greinum ekki siðað, heldur villt, og engir kostir lands, lofts nje lagnr geta staðið á móti hiniim drepaudi nlirifum possara pjóðiasta. Menningin litheiintir siögæði og ailt sem pvi fylgir, svo 'sem, rjettindi og lairgaralegt frelsi. Mitntesquieu kemst pannig að urði: rking landsins fer ekki eptir frjóvsemi |>ess, lieldur eftir frelsi pjóðarinnar”. < )g pú liefur pjóðin áreiöanlegt einkenni menntunarinnar, þegar verk heunar stefna aö pví, að auka sem flestra farsæld sem mest. ÍSLAN DS FBJETTIH. KRYK.IAVÍK, 4. júlí 1888. Latínuskólanuui var sagt up|> 30. f. m. Þessir 18 útskrifuðust (í fyrra 20). 1. Bjarni Jónsson I. eink. 104 stig 2. Bjarni Bímonarson I. - 101 3. Steingrimur Jónsson 1 101 ' 4. Qisll ísleifsson I 90 5. Valdim.Thorsteinsen I. 86 6. Hans Jónsson I. 85 7. Guðmuudur Jónsson II. 82 8. Ludvig Knudsen 11. 81 9. Eiríkur Sigurðssou II. 77 10. Björgvin Vigfússon II. 75 11. Bjarni Hjaltsteð II. — 71 12. Jón Jónssop II. 69 13. Q. Emil Guðmundss. II. 66 14. Jón Þorvaldsson fl. - 65 15. Kyólfr Kolb. Eyólfss.I I. 64 16. Ólafur Kinsen III. 54 17. Quðm. Ásbjarnarss. III. 43 18. Þorvarði Brynjólfss.IlI. 42 Prófdómendur, tilkvaddir af stipts yfirvöldunum, voru Kristján Jónsson yf- irdómari <>g siru l>órh»llur Bjarnason prestaakólekennari. • Nýsveinar bættust við 10. L ® k n a s k ó 1 i n n. Burtfararpróri lukn 30. f. m. 1. Björn Ólaísson I. eink. 105 stig 2. Kristjún Jónssun I. 100 3. Tómas Helgason 1. 98 4. Hnlldór Torfason II. .74

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.