Heimskringla - 16.08.1888, Blaðsíða 4
Upp á spurninguna um æ*t og
og aldur Teits sál. Teitssonar hefur
herra Baldvín Helgason, Mountain,
Dakota, svarað pannig:
uTeitur sál. Teitsson, er beið
bana af f>rumuslagi hjer í grend við
Mountain 16. jftní f>. á., var fædd-
ur að I>óreyjarnúpi í Húnavatns-
sýslu 25. október 1820. Hans ept-
irlifandi ekkja er Anna Stefánsdótt-
ir frá ÁnastRðum á Vatnsnesi í sömu
sýslu. I>eim hjónum varð 18 barna
auðið og eru 9 af f>eim dáin, em 9
eru á lífi og uppkomin, sum hjer í
landi, en hin heimaáíslandi.-—Teit-
ur sál var búinn að vera hjer í landi
nær f>ví 5 ár”.
Manitoba.
Talsverð óánægja með samn-
inginn við Northem Pacific-fjelagið
kemur daglega 1 ljós, í f>eirri von
að stjórnin reyni að breyta honum
eitthvað áður en hann verður stað-
festur á f>ingi, er kemur saman til
f>ess, eins og áður hefur verið getið
um, hinn 28. f>. m. Það er enda
fullyrt að samsæri sje I bruggi, með-
al stjórnarinnar eigin fylgjenda, til
að steypa Greenway-ráðinu úr völd-
um undireins og pingið kemur sam-
an. Brjef f>ess efnis höfðu verið
send út til hinna ýmsu fungmanna,
peim sagt að andvígisflokkur Green-
ways væri nú orðinn svo sterkur að
pað væri ráðlegra fyrir hvem sem
tækifæri fengi að ganga honum á
hönd nú f>egar. Sumum af f>ing-
mönnum var jafnvel gefið í skyn að
peir væru fyrirhugaðir ráðsmenn í
hinu nýja stjórnarráði. Hverjir
voru höfundar þessara brjefa er ó-
víst, en f>ó er getið á að pau sjeu
frá mönnum viðriðnum Hudsonflóa-
járnbrautina. Eitt þessara brjefa
var sent hra. Cliiford Sifton í Brandon,
en hann var svo hreinlyndur að hann
sagði Greenway alla söguna og með
því ef til vill braut samsærismenn-
ina á bak áptur. í pessum brjefum
er út voru send var þingmönnum og
sagt að blaðið Free Press væri á
hlið samsærismanna, svoekkert vant-
aði nema samtökin til að verða ofan
á i pessum leik. Ástæðan fyrir
þessu bruggi var sögð sú, að sanin-
ingurinn við Northern Pacifie-fje-
lagið væri í alla staði ótækur.—Ef
samsærið á rót sína að rekja til
Hudsonflóa-brautarfjel. mun aðal-á-
stæðan að nefna fyrir hinar daufu
undirtektir Greenways í sumar með
að standa við gerðir Norquays í
tillíti til styrks til f>ess fjelags. \
Sutherland náttúrlega svfður að hafa
fengið menn upp hingað, sem pótt-
ust vera tilbúuir að byggja brautina
og fá svo eins illar undirtektir hjá
stjórninni og hann fjekk.
Enn pá er óvíst hver eða hverjir
hreppa verkið við grunnbygging
brautarinnar til Portage l.a Prairie.
Stjómin getur ekki ráðið liver pað
verður, heldur verða formenn North*
ern Pacific-fjelagsins að gera það og
peirra var von hingað að kvöldi hins
14. p. m. Afráða þeir páí í senn
hverjir byggja brautina, hvar hún
verður lögð og hvar Hauðárdais-
brautin leggst inn í og gegnum
Winnipeg. I>rír menn buðust til að
byggja alla brautina en þeir voru:
.1. D. McArthur (sem í sumar hefur
verið að hengslast við að járnleggja
RauSárdalskrautina), 1. M. Ross og
D. D- Mann, og 10—11 menn buð-
ust til að byggja parta af brautinni.
•lárnlegging Rauðárdalsbrautar-
innar gengur nú öruggt áfram. Við
lok pessarar viku verða eptir óklár-
aðar að eins 8 10 mílur, að Assiui-
boine-ánni.
Fullvrter af mönnum sem kunn-
ugir eru stjóminni, að Chicago,
Milwaukee og St. Paul-járnbrautar-
fjelagið muni hafa fast ákveðið að
byggja braut til Winnipeg næsta
sumar.
Enn þá er uppskera ekki byrj-
uð, að undanteknu pví að byrjað
var að sláhveiti umhverfis Moosomin
hinn 6. p. m. og pó ekki neniá á
einstöku stað. En undireins með
byrjun næstu viku er talið sjálfsagt
að víðast hvar verði byrjað á hveití-
slætti og um lok vikunnar verður
uppskeran almenn,- ef veður verður
verður hagstætt. Kuldakastið um
daginn hjálpaði hveitinu áfram, og
pó margir óttuðust að pá hefði orðið
frostvart í stöku stöðum pá var pað
ekki svo menn viti, nema á nokkru
svæði umhverfis Regina (í Norðvest-
urlandinu). Þar varð ftost vart eina
nótt, en ekki svo að pað gerði
nokkurn skaða, hvorki á kornteg-
undum eða á garðávöxtum. Síðan
kuldanum linnti hefur verið ærið
rigningasamt, stórkostlegir skúrir og
sólskin á milli, og tefur pað mjög
fyrir fullproskun hveitisins. Yfir
höfuð er pó útlitið hið allra bezta.
I.oksins hefur sambandsstjómin
fastákveðið reglurnar um gæðastig
hveitisins í Manitoba og útbúið
pær svo að Manitobamenn eru ásátt-
ir. Þessar nýju reglur voru aug-
lýstar í Canada Gazette 11. p. m.
og öðlast lagagildi 1. september
næstkomandi. aðal-inntak peirra er:
^E-xtra Manitoba hard” á að vega
I minnsta lagi 62 pund bush., og 85
hundruðustu hlutir pess verða að vera
Jted fyýe-hveiti, ræktað í Manitoba
eða Norðvesturlandinu.
uNo. 1 Manitoba hard" á að vega
í minnsta lagi 60 pund bush., § hlut-
ir pess verða að vera uwhite Fyfe”.
uNo. 1 hard white Fyfe” á að vega
60 pund bush. og 60 hundruðustu
hlutar pess að vera uRed Fyfe”.
uNo. 1 Manitoba Northern” á að
vega í minnsta lagi 60 pund bush
og helmingur pess að vera Red Fyfe.
uNo. 2 Manitoba Northern” á að
vega í minnsta lagi 58 pund, bush.
og helmingur pess að vera l4Red
Fyfe”.
Hin önnur stig hveitisius eru
hin sömu og í fyrra, og svo er og
um aðrar korntegundir. Þó er pað
framtekið að allt bygg ræktað í
Manitoba eða Norðvesturlandi Ca-
nada, skuli greinilega merkt: Mani
toba, lí&rley", fyrir pað, hve mikið
betra pað er til ölgerðar en annað
W:innipcg.
A ársfundi safnaðarins íslenzka á
föstudagskvöldið var voru pessir kosnir
fulltrúar safnaðarins fyrir nýbyrjað fjár-
hagsár hans: Vilhelm II. l'álsson (end-
urkosinn), Sigurður Jóhannesson og J,
Bergvin Jónsson. Safnaðar skrifari var
kosinn Þorsteinn Skúlason. Til djákna
voru kosnir: Jón Blönda), Jónína Júlíus
og Kristrún Sveinungadóttir.
í gœrmorgun (miðvikud. 15. ágúst)
fór sjera Jón Bjarnason embœttisferS
vestur til Islendinga í Argyle-sveit og
verður burtu fram yfir helgi. Samdæg-
urs fór og herra Eyjólfur Eyjólf sson í
kynnisferð vestur þangað.
Skemmti samkoma til arðs söfnuðin-
um verður Köfff í kirkjunni ú föstudags-
kvöldið 34. p. m. Nákvæmari auglýsing
sí-Sar.
1 34. kl.tímakappgöngunni í Dufferin
Park i vikunni er leitS gekk Magnús
Markússon mest, og á pví bæði heiðurs-
beltið og fl50 verðlaunin, en pegar
petta er ritað er liann ekki btíinn að fá
neitt, af peirri ástæKu, að ky nblendingur
nokknr, er tók fátt í göngunni, gekk
lengra en Magnús, en fyrir rangindi, er
hann hafði í frammi, var honum á mið-
vikudagsmorguninn kunngert af göngu
stjóranum, að hann fengi eugin verð-
laun pó hann hjeldi áfram gönguuni.
Var pá búist við að liann mundi haitta,
en pað varð ekki. Hann lijeit áfram til
kvölds, og nú eru göngustjórarnir á þvi
að hann eptir allt, saman eigi verðlaun-
in og beltið. Eru nú horfur á að inál
risi út af pessari prætu, ef Magnúui
verður ekki fengð fjeð tafarlaust. Jón
J. Hörðdal tók pátt í pessari göngu, e.n
var bæði illa fvrir kallaður og óæfSur.
enda búinn að ganga ofmikið nú pegar
(3 kappgöngur á 3 mán. timabili), og
hætti pví göngunni stuttu eptir miðjan
dag á mifSvikudag, af pví liann sá fyrir
vissu afi hann mundi ekki ná hæstu'
verðlaununum. Þórarinn Jónsson tók
og pátt I pe^sari göngu, en náði engum
verðlaunum heldur.
Private Hoard.
að »17 Itoss St.
Stefán Stefánsson.
Áætlun yflr útgjöld bæjarins á næsta
fjárhagsári (frá 1. jan. 1880) hefur veriö
lögS fyrir bæjarráðið og sampykkt sem
rjett. Upphæíin er $340,396,10 og til
pess að fá pað fje saman parf skatturinn
næsta ár að vera 13% mills af hverjum
dollar (var 14 mills fyrra ár) eða $13,75
af hverjum 1000 dollars i skattgildum
eignum. Auk pessara almennu útgjalda
veröur upphæðin, er bærinn parf að
gjalda til alpýðuskóla bœarins $74,101,
og af peirri upphæð fá protestanta-skól-
arnir $70,000, en þeir kapólsku $4,101.
Á fyrra helmingi yfirstandandi árs
hafa hjer í bænum fæ'ðst 362 börn, 155
hjónavigslur hafa farið fram og 243
menn hafa látist. í síðaatl. júlímánuði
ljetust í bænum 74 menn (á móti 82 í
fyrra). ________________
Landeigendur í vesturhluta bæjarins
ætla ekki enn að hætta tilrauninni að fá
Rauðárdalsbrautina og vagnstöðvarnar
settar niður i vesturhluta bæjarins. Þeir
hafa nú að sögn búið sig undir hina
grimmustu atlögu undir eins og forstöðu-
menn fjelagsins koma hingað, enda er
nú síðustu forvö'S. Innan fárra daga
verður fjelagið að fastákve-Sa hvar vagn -
stöðin verður, og jafnsnemma taka til að
byggja brautargrunninn, bráðabyrgfSar
brúna yfir ána, vagnstöðvahúsin o. s. frv.
Skemmtiferð verður farin til Mor-
den (porp um 90 mílur suðvestur frá
Winnipeg) á laugardaginn 18. p. m. und-
ir forgöngu Kyrrahafsfjelags vagna og
vjelastjóra og annara þjóna fjelagsins,
er pann dag hafa sína venjulegu skóg- I
göngu (Pie-nic,). Fargjaldið er $1.
I.cstin fer kl. 8 f. m.
+
Það tilkynnist hjer með vinurn og
vandamönnum, að 12. júní þ. á. andatiist
að heimili mínu min kæra tengdamóðir
Quðný Pálsdóttir, á75. aldursári, fráGils-
árvallalijáleigu í Borgarfirði í ðíorður-
múlasýslu.
Banamein henuar varð, að eldur j
hljóp í föt hennar, og ljezt hún eptir 6 j
vikna pjániugar, sem hún bar með kristi ;
legri þolinmæði.
Guðný sál. var 17 ár í hjónabandi og
varð 15 barna móðir, og komust 11 peirra
á fullorðinsár. Hún var ástrik eigin
kona, og umhyggjusöm móðir barna
sinna. í ekkjustandi sínu sá hún með
dugnaði fyrir öllum sínum barnaiióp allt
til fullorðins ára þeirra.
Hennar er pví minnst ineð trega af
börnum hennar, ættmönnum og öllum er
liana þekktu.
Cavalier, Dakota, 25. júlí 1888.
Runólfur Eiríksson.
[frá Eyrartegi í Snðuur-múlasýslu |.
FLIÍTT ER s
^“ÍSLENZKA BAKARÍIÐ.“1S« |
Er nú að I R.’t Ross Sl. Allt j
selt ineð svo væfru verði sem liæjrt er.
STÓR-MIKLA PENINGA
má spara með pví að koma og kaupanýju
vörurnar, sem jeg hef til sölu. Kvenn-
fólkið ætti aö kotna sem fyrst og kaupa
sjer í fatnatS, og karlmennirnir aö kaupa
sjer föt, og svo eitthvað fallegt um lei'S
handa stúlkunum. Flest sem tilheyrir
fatnaði karla og kvenna hef jeg til sölu
við mjög vægu verði.
GULLSTÁZ,
gullhringi, mjög fallegar og góðar hús-
klukkur, vasaúr karla og kvenna og alls-
konar gullstáz til sölu. Eins og aö und-
anförnu geri jeg við allskonar vasaúr,
klukkur og gullstáz. Vörur mínar eru
mjög vandaöar og undireins ódýrar, og
verkið eins og allir þekkja mælir sjálft
með sjer.
T. THOMAS.
69 ROSS ST. CORM ELI.B.
TAKIB TIL GREINA
KÆRU LANDAR í DAKOTA!
Jeg leyfi mjer að gefa ykkur til
kynna að jeg hef betri tök en nokkru
sinni áður að gera viðÚIÍog KLUKKUlt
par jeg hef fengað mjer ný og góð verk
færi og greiðan aðgang að verkstæði
í tilliti til alls er til pess parf. Einnig
lief jeg til sölu vasaúr, klukkur og mnrgs-
konar gullstáz með priðjungi og allt að
helmingi betra verði en pað fæst annars-
staðar. Komið og skoðið! Þettu er
ekki svik,
Mountain, Hakota.
L. GI DNASON.
MAHITOBA S NORTHffESTERN ETf CO.
AKURLAN I>
í hinu „frjóva belti” Norðvesturlandsins.
FRJÓVSAMUR J ARÐVEGUR,——GÓÐUR 8KÖGUR,---GOTT VATN
—OG—
160 EKKI'R AF I.AVIHM FYRIK #10.00.
íslendingal'ygglSin, l4 Þingvallanýlendan”, er í grend við pesSa braut, eiuar
3 mílur frá porpinu Ixmqenlmrg.
Það eru nú pegar 35 íslenzkar fnmiliur seztar að í nýlendunni, sem er i
einkar vel fallin til kvikfjárræktar, par engi er yfirfljótanlegt.
JCavpib tarfnjefin ykltnr ulla leib til Langenburg.
Frekari upplýsingar fást hjá
A. F. EDEN,
Lmtd Cmnmissioner, M. <!■ N. H’. If y.,
«22 IIAIX STRFFT WINMPIKii, JIAA’.
j M. STEPHANSON,
31ounlain, Dakota.
hefur miklar birgðir af allskoniir uauðsynjavörum, svo sem:
Matvöru. kryddvöru, munaðarvöru, svo og fötum og fatnefni fyrir kon ;
ur og karls.
Allar vörur vandaðnr og ineð vægasta verði.
Allir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoöa og kaupa i
! hinar nýju og vöndnðu vörubirgðir.
f
SKÖSMIDUR.
Bý til skó eptir máli, sömuleiðis geri
jeg við allskonar skófatnað. Allt þetta
fæst hjá mjer mikíð ódýrar en hjá öðrum
skósmiðum í borginni.
MAGNÚSÓ. SIGURÐSON
(rt ensku M. Ó. Smith.)
58 RcWlLLIAH 8T. W.
K.löLAlt
og annar kvennbúningur sniðinnogsaum
aður EPTIR MÁLI. Kvennhattar tíl
sölu, og teknir til aðgerðar.
JtSfAllt ódýrar en víðast annarsstaðar y
bænum.
.1. RFINHOLT.
4»........... ISABKL ST.
HODGH & CAMPBELL,
Barristers, Attorneys,
Skrifstopck : McIntyke Bixk k,
WINNIPEG. MAN.
ISAAC CAMPBEI.I. -I. STAM.KV ÍIOCGK
ItyLögsögnog múlnllutningsmenn bæj-
arstjórnarinnar i Winnipeg.
|T0 ADVERTISERS!
Fom a choclt for$30 we wlll prlnt a tcn-Hne a<l ver
tlaement ln One Mlllion lssuep of le.ulinK Amerl
can Newsnapersandeompleto thework withln tem
dava. Thisfoat therateofouly ono-flnhof acent
• llne, tor l.OOu Clrculattón! Tbe advortisement
will appear in but a sin&lu liume of any tiaper, and
consequently will bo plaeed beíore ÖneMlllion
dlflerent newspaper purchasera; or Frvm
Rkadkrr, ifc (■ true, ae.tofloiuetimea etated, that
every newspaperls lookea ut l>y flve per.sons on
an averaKe. Ten Hnes will acoornmodate aboutTt
wordii. Address with copy of Adv. and chech»ot
•end 80 cents for Boolrof 236 páftfta.
0£0. P. KOWKLL & LO.. lOísraucK 8t., Nrw Yohi
We have Juijt ksued a new cditton of our
Book called ** Newepajier Adv^rtislnc:.” It, has 25f
pases, and among ics conteuts may r>e nnmed the
following Llsts and C.TtaloirucP of Newspapers:-
DAIlV; NEW8PAPEUS IN NEW VOKK CITY,
with their Adyertisíinr Kate*.
DAILY NEW8PAPEP.S IM CITIES HAVINQ more
ion, omittlnnr all but the best.
DAILY NEWSPaPERS j N CITIE8IIAVINO more
$han {0,000population. omtttiug allbnt tlie best.
A 8MALL LIST OF NKWSPAPIILS IN which to
•dvertise evory scctlon ot tbeconntry: beina a
oholce selection mude up wlth gruut care, guiaed
"í.iSSílfxpíricnce.
ONE NEWSPAPERIN A 8TATE. Tho beflt one
for an advertlfl<nr to use if 1»« wlil u*e but one.
BAROAINS IN ADVERTISINQIN DAILY Newg-
Pftpers ln many prlncipal citles and towns, a List
which offers peculiar lnducementa toaome adver-
Ctflers.
LARQEST CIRCT7LATIONS. A complete llnt of
mll Amerlcan papers lssulng regularly more than
‘^ÍheÍ^^T LI8TOF LOCAL NEWSPAPERS, oov
erlng evrtry town of over
6,000 populationend owry
Importoutoounty eeat.
fiELECT MST OF LOCA L
NF.WSPAPERS, ln whlch ,
advertlhementflare ing«-i-t|f
ed at bulf price. f
6,472 VILLAGE NEWS-n
PAPERS, ln wbl< h ndver
gments are inserted for
lAa ltneand api>earin
wbole lot—one iialf of
aUthe Amertcan Wevkliee
Böok eeat to• ddre« fprTllIRr