Heimskringla - 16.08.1888, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.08.1888, Blaðsíða 3
Prestaokólitio. Þessir stúdent- twr tóku próf í forspjnlls'ráindum rið prestaskólann 23. f. ni.: Ifen. Eyjóltsson (dável), Einar 1 horiacitis (dáv. -r),Ouð- raundur (Juðmundsson (ágœtlega -r), M agntis J. Hlör.dal (ágtrtl. -r), Ólafur Ilelgason (dáv.),Ólafur Sæmundsson (dá- vel +), Sigurður Magntísson (vel +), og Vilhelm Kmidsen (vel + ). H u.fig komst loks út af Skagaflrðl um .Tónsmessuleytið, og kotn pá þegar sigling á SauKárkrók. 11. Júlí. Tíðarfar. Síðan á .lónsmessu hefir verið Iijer einmuna-góð tíð: logn eða h ægviðri og glaða sólskin nær alla tið, dag eptír dag. Kkki komið dropi úr lopti. svo teljandi sje, fyr en í nótt er leið. fhit'i-K var enginn fyrir Austfjörð- um nú fvrir fátn dögunt, er franska herskipið annað kom par vitS. Þar á lóti lietir bori/.t lausafrjett um, a* gufu sk ipið ..Oopehtnd” hafi ekki komi/t alla leið austur fyrir land ati norðan fyrir ís •og orðið að snúa við suKur um land. A f 1 a b r ö g fi hafa verið fráhær hjer við Faxaflóa sunnanverðan allt til pessa tima. Að eins síðan á .lónsmessu frani undir 2 hundraðu lilutir af vara- ■vtm porski. 18. júlí Lttndsbankiun. Landshöfðtngi ■eíur veitt bankastjórninni heimild til .rm tveggja ára tíma að víkja frá fyrir- rítælnm 23. greinur í reglugjörð hankatu um »ð ekki megr veita lán úr liankanum uni lengri tima en 10 ár. Hafði banka- ttjórinu skýrt frii, að ákvörðun pessi liafi r,.yn/t mjög ohagkvæm, einkum síðan la.ndsbankiuti tók við sparisjtiði lleykja- -elkur. par sem hiufkinn itafi neyð/t til «ð látu leggja sjer út hús og jarðir, er sð veði Uati verið fyrir lánum i spuri- +jóðniun. eu hafi átt örSugt. með að losast viö eignir pessar vegnn greindrar ákvörðunnr. Skaðabætur til vesturfara. 1 jindshmðuigi liefur með úrskurSi 25. T. m. dæmt vesturförum peim, or uröu sS bíða í fyrra sumar á Borðeyri eitthvað 7 vikur eptir útflutningaskipi Allan- Íínnnnar, Wr.iO kr. skaðabætur frá „Hnu” :fx-ssari. Segir svo i úrskurSinum (í trtjtíð.): „Skjöl málsins heru tneð sjer, að vitförum peim. sem hjer ræðir um, hafl •verið lofað fari með gufuskipiutt famoens, sám Allan-Iínan rtotaSi sem út- fintningaskip suntariS 1887, á 2. ferð »kipsins hingaS til lands pað sumar. og .-ptir ferðaáætlun sinni átfi pað að kum» til líorðeyrar 3. júlí, en af pví að pað t.afðist vegna íss á 1. ferð sinni, kotnst fað ekki á stað frá (Jranton i 2. ferðinni fvrr eti 2. júli. Kptir ferðaáætlun sinni ,tti útflutningaskipið aS fara 2. ferftina lieinaieið frá (Iranton tö ÍSorðe.tTar. en i stað pess lór paö til Heykjavikur og Vom par 7 júlí. paðan fór pað til StykWis- hólms. Djrafjarðar <>g ísufjarSar, en sneri aptur á Ísaíirði t.il lteykjavíkur og fór paðiuj beina leið til Skotiands. Kptir áraugiivslausa tilraun til nð kom- ••wt til llorSeyrar á 8. ferð sinni kómst CamoetiK pangað loks 23. úglist og flutti pá paðan útfara þá, sem hölStt beðið þar frá 3. júlí. Fyrir þessa bið sínti á Horðeyri krefjast útfararnir ska'Kabótu uf hendi Allftu-líuuunar, l kr. á dag lyrir hvem mattn, sem átti að greiða fullt fitrgjald, og 30 aura fyrir hvert barn meS % íargjaldi, frá 8. júlí, er útflutningaskipið að þeirra byggj11 1,eíöi getnö komið til Borðeyrur og tiu« Pá, og «1 ‘23. ágúst, er loks var tekið þar við þeim til flutn- ittgs eða sumtals fyrir 202 útfara með fullu forgjaldt i 45 daga 9090 kr. j .tfrS þrí t/« það verður að álítast sanua* og því <‘r ekki mótmælt, að kær- enduuum hati verift heitift fari til Vestur- heiuiK með útflutningaskipi Allan-Knunn- ar, gufuskipinu Oamoens, frá Borðeyri 3. júlí f. á. eða svo fljótt eptlr þann dag sera attðið væri; mfit þr< «ð það enufremur er skýlaust viðurkennt af yður [8igf. Kym.| sem að- aiumhoðsmftnni Allan-Hnunnar hjer á landi, að útflutningaskip línunnar hatí á 2. forð sinni frá Skotlundi til íslands, sem það byrjaði 2. júlí frá Orauton. ekki gjört neina tilraun til að komast til Borð- e.yrar, Iteldur hafl pað verift ákveðið, áftur en skipið lagði á sta* frá Granton, aft það á þeirri ferð skyldi ekki fara lengrn en til ísafjarðar, sem einnig styðst við vott- orft 2 brerkra farþegja með skipinu og við þa* atvik, að skipið skildi eptir í Granton vörur þær, sem það átti að flytja til Borðeyrar; m«ð þeí «ð þannig engin sönnun er kotnin fram fyrir pvi, að útflutninga- skipift Oamoens hafl ekki getað komizt til Borðeyíar 8. júlí hefði þaft farift þsng- að beina leið á nnnari ferð sinui, því síður sem önnur skip urft sama leyti fóru hindrunarlaust fyrir Horn inn á Hún»- fióa og skip kom frá útlöndum til Borð- eyrar 11. júlí; mefi þrí loks aö skaðabætur þær, sem krafist er eptir áðursögðu, virðast vera saungjartiar, og tala útfara þeirra, sem til hótft telja, kemur heim við skýrslu yðar, pd úrskurðast hjer með samkvæmt tögum um tilsjón á fluttiingum á þeim mönnttm, sem flytja sig itr landi í aðrar heimsálfur, dagsettum 14. janúar 1876, 14. gr.: Útnutninggstjórunum .James * Alex- ander Allan i Glasgovv cða aðalumboðs- manni þeirra hjer á landi, Sigfúsi Ky- tnundssyni, fyrir peirra hönd, ber aft greiða útförum þeirn, sem fluttir voru með flutningaskipinu Camoens frá Boröeyri 23. ágúst f. á. áloiðis til. V'est- urheims, i skaftahætur 9090 kr. .leg skal bæta-jþví við, að jeg hef gjört ráðstöfun til þess, að framangreind- ar skaðabætur, að frádregnum 2020 kr., sem þjer borguðuð optnefmlum útförum síðastliðið sumar, eða 7070 kr. verði greiddar af veði þvji, sem Allau-línan hef- ur sett og geymt er í „Privatbanken” í Kaupmannaliöfn”. M a n n a 1 át. Sjera Sveinn skúlason prestur að Kirkjubæ í Hróarstungu, and- aðist 21. maí þ. á. Ilann var fæddur 12. júní 1824, útskrifaftur úr Beykjavíkur- skóla 1849,-sigldi samsumars til liáskólans og stundaði þur lög nokkur ár, var um tíina skrifari i ísleuzku stjóruardeiidinni, koni hingaft til lauds aptur 1856 og tók að sjer ritstjórn „Xorðra” á Akitreyri og forstöðu prentsmiðjunnur þar, er hann hjelt til 1862. Þá tluttist liann til Revkja- víkur og dvaldist til 1868, er liann tók prestsvíxlu 14. júní, samkvæmt konungs- leyfi 2. úgúst 1865, þótt lianii liefði eigi gengið á prestaskólami. Hnnn þjónaði Htaðarhakkabrauði 1868 1884, og Kirkju- liæ síðan til dánardægurs. Hann var al- þingisrnaðnr fyrir NorSur-Þingeyjarsýslu á þingunum 1859 -1867, llann var kvæntur Guðnýju Eiuarsdóttur, systur II. K. ilelgesen skólastjóra: missti hana fvrir uokkrum árum. Kptir þau lifa 3 hörn, einn sonur (í skóla) og tvær dtetur. Kinar K'rðarson prentari andaðist 11. þ. m., að Hálsi i Kjós. Hami var nær sjötugur. fæddur 28. des. 1818. að Skild- inganesi við Reykjavík, sonur Kírðar isinda Jónssouar. Haun var forstöðu- maftttr lands prontsntiðjumiar í 24 ár, tTá 182)2- 1876. Þá keypti hanu prentsniiðj- þá fengixt við það starf í 50 ár, frá því 1836, er hanu komst fyrst í læri í Viðeyjarprentsmiðju. Hann var mörg ár í bæjarstjóm Beykjftvíkur, og nnnar stofnandihandiðnamannafjelagsinsíRvík. Þríkvæntur var hann; missti síðustu konuna vorift 1882. Fjögur börn hans eru á lifl.--Hann var jarðaður hjer í Kvík í dag. „/sa/bW’. KEYKJVÍK, 19. jnlí 1888. T t ð ar f ar er óvenjulega þurrt um land alt, og veldnr það gróðurleysi, þó hlýindi sje. Hafís er enn eða liefir verift tii þessa að hrekjast fyrir öllu Norðurlandi frá Horni til Langaness og lirnkningur enda lengra austur.— „Oopeland" komst eigi lengra enn að Horni í siðuHtu ferft sinni norður um og aft austanverðu á Vopnafjörð. --„Thyra” komst eigi lengra enn á HeyðisfjörB í síðustn ferð sinni, og varð nð snúa frá Vopnaflrði fvrir ís. P ö n t u n a r f j e 1 a g i er Mjótirðiug- ar eystra, stofnuðu ívetur, iná segja það til lofs, að pað byrjaði með skuldlausri verslun, sendi mantt utan með vörur sín- ar ogfjekk vörur aftur. Aft vísu lmfðt þaft ekki fengift neitt sjerlegtt góð lcaup, enn það lietir byrjað rjettilega (með eig- in efnum tran ekki láusfje), og er þó betri von um framhald. Aflabrögð haldiisi enn ágæt vift Ka.xaflóa. Að eins siðan á Jónsraessu komnir um 200 hlutir af vænum þorski. —Á Austfjörftum lttill afli, enda beita engin nema þar sem kræklingur fæst, enn liafísinn heftr viðast eytt honum. Færeyskir fiskimenn. Með skipi Wathnes komu 27. f. m. 90 Færey- ingar til fiskiveiða á AustfjörSum, er róa á vegum innlendra manna. Auk þess koma margar færeyskar flskiskútur og „besa öllum fjarftamynnum, svo varla verður flskvart inni á fjörðum”, segja Austfirðingar. Þeir kenna það og Fær- eyingum, aft flskisamþyktirnar fyrir Seyftisfj., Norftfj. og Reyðarfj. urðu svo skammæar. Vinnufólksekla hin mesta er nú á Austurlnndi og stafar af Ameríku flutningunum. Suöurmúlonýslv, 24. júní. „Frá 4. júní til þessa hefir verið besta tíð. Tölu- vert hefir fallið af fje t sumum sveitum; einkum hafa lömb dáið undan ám, og vetða þvírýrafuot af búsmala”. Auií'UrskaftaýelÍsiýslu (Ilornaflröi), 30. júní. „Hafísinn lú fram undir 20. þ. m. Skip kom á Papós 24., onn á Djúpavog var skip komið viku áður. Grasvöxtur óvænlegur, ekki kominn grænkulitur á útjörð”. NorHuimúUisýtlu, 1. júlí. „Hjeðan faraallir til Ameríku, sein geta, og hin- ir þykjast munu fara nær sem færi gefst. —Moð fardðgum rak allan ts hjer af fjörðunum og heflr síðan verið góð tíð. hitar tniklir og þurkar og því gróður lit- 111. Skip eru nú komin hjer á allár huínir, enn norftanlandskaupför liggja hjer enn og hífta byrjar. Verðlag á út- lendum vörunt erhjer: rúgur 6*4 eyri pd., bygggrjón 9, haunir 10, kaffl 85, kandis 32, melis 28". „Sjdtfafnsöaiiiin" heitir fræðirit er lira. Sigfús Eymundsson ætlar að fara að gefa Ut í Reykjavík. I auglýsingunni um þetta efni eru taldar upp vfir 100 fræðigreinur er ritið á að flytja, og um ritstjórnina, stærð ritsins og verft segir auglýsingin: „Ritstjórn „Sfdlfrfrirön-rnns” hat'a þeir teki/t á hendur hra. Rjörn Jitntaon kenn- ari við hinn Iærðaskóla, og alþingismuður Jón Útafssoh, og Itafa þeir lierra Þor- valdur Thoroddsen kennari við lærða skólann og sjern Kiríkur Brient presta- skólakennari góðfúslega heitift þeim að- stoð sinni, tig sjerstaklega aft taka að sjer atf vinna að einstökum fræðigreinum. Auk þess hefur ráðstöftiti veriö gerð til að tryggja sjer uðstoð eins eða tveggja af vorum færustu lniíræðiugum, og vfir höfuft verður kostað kapps um að tryggja sjer, að allt í „Sjdtfsfratöaranunt" verði árei'fanlegt, og svo tjónteiju fram sett, að hver gieindur niaður, . s<“m Jtefur full- nægí þekkingarskiljTðum þeitn setn nú eru sett tyrir fertningu barua, geti af sjálturn sjer haft full not ritanna án nokk- vr/ar tilsagnai . Tilgangurinn <*r að gefa út að tninnsa kosti 3—4 fræftibækur á ári úr hvorum flokki, eða ulls 0—8 kver um árið. Og yrði tala áskrifenda töluverð, eins og jeg vona að fyrirtækið eigi sannarlega skilið, þá verður verðið sett svo lágt sem frckast er auðið. Hvert kveráaö vern bundið 8jer, og myndir og kart eptir þörfum í hverju; og er það von mín, að áskrifend- ur verði svo tnargir, að jeg géti látið þá fá þaft sem út keutur á ári (6 8 bækur með myndum bundnar) týrir 8 .4 krónur. Einnig verða bækurnar seldar lnusasölu hver um sig, enn þá eðliiega með nokkuö hærra verfti, en þó mjög ódýrt. Með því að jeg vlldi geta látið „Sjátfs- jnrtSarann" fara »ð korna út þegar að á- liftnu sumri, vil jeg byðja alla’ sem vilja geiast fastir kaupen'iur að honutn, að til- kynna mjer þtið sem allra fvrst. Það er von mín aft allir, sem menntun unna, geri sitt til að styrkja þetta þarfa fyrirtæki á þann eina veg, sem að haldi getur Uoraift, en þaft ermeft því að gerast kaupendur og hvetja nlla, sem þeir ná til, til hins sama”. Vj/Utkvntni". Hvers vsti* sl»tilclin {LausUgu pýtt úr ensku). ,6, kenudu “kki i brjwti uin mig jeg kæri mig ekki um ineöamnkun, á lianu heldur ekki skilið. Jeg kem þjer heldur ekkl yiö’! ,.leg hið forláts, en mjer, einmitt utjer, kemurðu við. Það var jeg sein færði þlg inn í heintinn aptur, ef svo má að orði kveða, og jeg hef þess vegna rjett. til aft vita hvað þú ivtlar uú að gera. þeuar þú ert í lumum aplltr'. ,Því ljeztu mig ekki vera’! sagftl hún mæðulega? ,Hvaða gagn stafar af allri þinni fyrirhöfn’f ,Þaft er eptir að vita. Þaö er í annars höndum en okkar, stúlka’! ,Þú ert þá einn af trúræknu mónnun- um? Mjer annars datt það í hug áftur’. Þetta sagBi hún kuldalega og í fyrsta sklpti leit hún tll mín eins og hún væri hálfhrædd. ,Nei, ekki er það! Vertu alveg ó- hrædd’,, svaraði jeg í flýti. í rauninni sagði jeg henni satt, en hinsvegar liaffti jeg enga ástæftu til að láta rnjer verða eins bilt viB þessa ákæru hennar eins og mjer þó varð. En punkturinn var, aft ; eg vildi fræftast meira um hagi hennar Rakelar, og vildi því enganvegin fæla hana frá mjer meft þessu „alvarlega” tali. Jeg reyndi þvt aS sýna henni fram á aS það væri ekki grórn af .|rúargrillutn i minni persónu, og ef til vill var það ekki svo ósatt. Efta hvaða tíft og tíma hafði jeg, áður en jeg lamafti fót minn, aft læra að verða trúmaður, meira en nafnið tómt? Var jeg ekki síðatt jeg fótbrotn- aði neyddur til að sofa eins og rotaður selur alla sunnudaga? Og hvenær fjekk jeg tækifæri að ganga til kirkju? Jú, einstöku sinnum á sunnudagskvöldin á sumium á mt-ðan nóttin var stutt, en þá—eins og allur fjöldinn—fór jeg nllt annað. ,Jeg þykist vita’, sagði jeg þægiiega, tað þú getur fengið vinnu, ogað þú sjert eiljug til að vinna’. tNei, jeg er ekki getín fyrir vittnu’. Og þó svo væri, hver mundi vilja gefa mjer vinnu’. ,Það er ekki gott að segja, en þuð er þess vert að reyna’. ,Jeg hef reynt þuð, en til einskis!’ 4Og þú verður að reyna aptur’. ,Jeg þekki ekki einnmann i London, sem vlll treysta mjer eða ljá mjer llð!' tVið skulum nú sjá til’. ,Vlð’, tók hún upp eptir tnjer og ltorfði á mig öldungis hissa. tJá, c«ð! Jeg ætla að treystn þjer, og þáer þó æfinlega fumlitin ehm'. sagði jeg glaölega. tOg þar sein þú veizt ekki hvað geraskal, og þar sein jeg á nokkurs konar h!ut i þjer fyrir nð liafa veitt þig í Thames, þá retla jeg að sjá þjer fyrir húsnæfti og fæði einn viku tíma hjá veitingakonunni t Oherrv Gardens Court, sem leigir uppbúin herbergi, og eitt þeirra færðu tafarlaust fyrir mín með- tnæli, það er jeg sannfærður um. A þossum vikntíma gefzt færi á að svipast um og máske útvega þjer svo gófta vinnu aft þú getir borgað mjer húsleig- una að t'ullu. Þetta er náttúrlega ekki neitt afbragðs tækifæri, en samt er það tækifæri. Viltu nota það. Það er að eins eiu vika, mundti það. Jeg lief ekki efni á að geru tneirn’. Þetta síftasta, sem jeg sagði, var nú ekki alveg satt. Ji g hafði nóg. og hnfði fastlega ákvnrðaO i huga minum að halda áfratn ttð hjálpa litrani vikn eptir viku, já. mánuft eptir tnánuð, ef þyrftí. Enjeg var sva skynsaiuur að sjá, nð húti niuudi lieldttr þvggja vikuvist <ra mfiuaðarvist. tÞakka þjer fyrir, Daviðl’ sagði hún nteð viðkvæmni. tJeg ætla að þvggja boð þitt. ætla að grípa tækifærið'. tI)rengilega svarað Uakell’ tMáske jeg geti bráðum sagt: Guð blessi þig!’ sagði hún. tEnn þá get jeg það ekki. Jeg sje ekki ”. tÞú sjer ekki, hvaft?’ tHvaB af þessu öllu leiðir’. tÞað geri jeg ekki heldur'. Eins <>g jeg bjóst við tók veitinga- konan, Mrs. Twitters, íeginsamlega á móti RakeL’ Henni hafði nefnilega ekki gengið neitt sjerlega vel frá því luín flutti að Clierry Gardens Conrt. Her- bergið hennar í apturenda hússins á efsta loptinu hafðí staðið autt frá því í júní um vorið. og það var ekki lítils um vert að fá nú húskonu, er gerði sig ánægða með þetta herliergi. Auk þess þótti og Mrs. Twitters v;trat um Rakel af því hún var ekki alls kostar ólík Kllu dóttur hennar, er nú fvrir skötnmu var farin til Ástralíu til að giptast ástvin sínum. Þar bættist og ofan á, að Itakel kuiuú að fara með saumavjel engu síð- ur en þttr, sem be/tar voru taldar. Að því komst Mrs. Twitters bráftlega, og það vnr hið þriðja atriðift, er mælti með hettni, því Mrs. Twlfters hjelt sjer að parti uppi með því aft sn-uma fyrir stór- kaupaverzlan á High Street, og það kotn fyrir að hún ein kont ekki öllu í verk sem þurfti á tilsettum timu, svo það var miktls vert að geta fengið ó- dýrati mefthjálpura, itvenær sem á þurfti að lvnlda. Þnnnlg hittist þá á nð Rakel ekki einungis fjekk húsnæði, heldur einuig töluverða atvinnu í snma húsinu. K11 þÓ tíminn lifti. nð virtist þægilega, og hún hefði nóg, þá »ást ekki að það færði henni minustu gleði eða ámegju. Rakel var uhg kona og friö sýnum og svlpuritin virtist benda á glnðlyndi, þó nú kæmi þuð aldrei fraui. Það ljek nú aldrei bros um vsrir hennar og augun svo hrafnsvört og djúp sýndust horfa á eitthvað langt, langt i burtu frá ChetT}- Gardens Coiirt.. Þó undarlegt raegi virö ast, þá brosti liún aldrei nje ljet í Ijósi gleði á einn eða annan hátt. nema þegar við hittumst. Hvort heldur við. hitt umst í húsinu eða úti á stræti hafði hún æfinlega bros á vörunum og glaðlegt orð eins og hún skoðafti mig sem sinn eins vin, sem vinur gæti heitið. Endranær var hún mjög svo fálát og gat jeg upp á að það fálæti kæmi af umhugsun um eitthvað í samhandi við hlaupið í ána og vildi því aldrei tala um það við hana Jeg hafði aldrei sagt Mrs. Twitters sögu Uakelar. eðaþaðaf sögu liennar er jeg vissi. Jeg hafði sagt henni að húu væri utan af landsbyggðinni, og þar e* hún borgaði viktt leiguna fyrir fram, þá var þýðingarlaust aft heimta ættartölur, heimili og þessháttar. Peningarnir eru fullkominn ættbálkur fyrir hvern veit ingamann. tHún er reglusöm og hæglát, sagði Mrs. Twitters við mig, tog ollir mjer ekki minnstu fyrirhafnar'. En Mrs. Twittern var eins tvöföld eins og allt kvennfólk er, að sögusögn kvennhataranna. Einu sinni þegar hún hjelt jeg væri ekki inni hevrði jeg hnna segja grannakonu sinni, er kiæddi sig og hyski sitt í uppgjafa föt efnaðri borgara, taft þessi Mrs. Seeley hleypti í sig hrolli, þar sem hún steti þarna eins og myndastytta allan daginu og talafti ekki orð frá munni, nema þegar á hana væri yrt’. Þetta var við lok fyrstu vikunnar. Snemma í næstu viku lagðist jeg í gigt er snerist up|) í feher. Læknirinn sagði þetta væri afloiðing ferðalagsins á ánni nóttina góftu, þó veikin heffti ekki brotist út fyr. Það smá dró af mjer, jeg heyrði fólk segja að jeg væri við dyr dauðans og að þær væru galopnar og vel bretftar. Jeg hlýddi á þetta tal og æftraftist ekki ögn, að eins langaði mig til aft fá að sjá Enimu og mann hennar, svo jeg enn einusinni gæti beftið hann aft fara vel með engiliun minnog börn þeirra. Svo leið tíminn og jeg týndi allri meðvit- und. Þegar jeg raknaði úr því roti, var mjer sagt aft Emnta liefði verið þar svo lengi sem hútt gat verið að heiinun, að jeg heffti aldrei þekkt hann, en í þes-s stað skælt mig fram»n t hana i hvert. skipti sem hún korn að rúmstokknum. Hún var löt tii að fara, áu þesa að jeg þekkti hana og fór þiý aft eins, að ltakei lofnði að senila liraðfrjett undireins ef mjer versnaði, og að jeg var í .góðunt höndum’. E11 það kont ekki til þess, að senda tetet/roni, Mjer bntnaði hægt og hægt eptir óráftlð, og var þaft ekki að litlu leyti að þakka umsjá Rakelnr, endn var hún tgóðu hendurnar’, er Enmin útti við. Altlrei íyr haföi jeg átt þvi lika þjónustu og Rnkel var, enga oins mjúkmála, glafta og lipra. Þó vttr jeg og iiissjt á þvi hvað allir vorti góðir <>g umhugsunarsatnir íneðan jeg vnr veikur. Jeg hafði aldrei liaft hngmyntl um að í Cheriy Gardens Oourt væri samankominu eins n.ikill fjöldi af ágætu t'ólki eins og nú sýndi sig. Auk þess að Kmtna og mtiður hetioar skipttftn svo fvrir að trtlg skyldi ekkert skorta, þn var Mrs. Twitters æflnlega til húin með súpu og nnnuö þægilegt, Ijett meti, Mrs. Risbeck með ábreiður og rekkjuvoðir til að hlúa aft mjev, og svo voru litlit drengirttir svo nmhugsnnur snmir nð þeir flnttu sig nteð leikföng sín og giyinjiinila yflr á hlnn endann á strætin, svo að jeg heyröi ekki hávaðamt og ósköpinn. Þanuig ljek allt við tnig- í þessu sambandi talu jeg ekki um Rnkel; hún vttr náttúriega einlægt aft stumra við mig og án hennar hefði jeg ekki lit'nað við, sögðu mjer ttllir aðrir en hún. tFólkið segir mjer uð jeg hefði verið dauður, ef það hefði ekki veriB fyrir þína góðu gæzlu', sagði jeg einusinni, þegar jeg ,var oröinn svo hress að hún lofaði mjer að sitja uppi, umkringdum af kodd- uni og sessunt, tog jeg held það sje al x eg satt'. .Hvaða iteimsktt’, svaraði hún hlátt áfram. tJeg sttgfti i byrjun afi þú mundir lifa, og það var rjett’. tJá. en það varst þtí sem hjelst í mig á móti dattðanum. og máttir betur’. tKf þnft er, þá þykir mjer vænt unt’. tÞú hefur verið að httgs* um endur gjald, er það ekki'? Hún hafði verið brosleit þangað til jeg sagði þetta, en þá undireins fölnaði hún uppog varð svo alvnrleg. Að minna hana á nóttina í desember var illa gert. Hún varft þáæflnlega þögul og kuldaleg. Ekki það. aft hún reiddist, heldnr eins og minnlugin ýfði upji gamait sár. tNei Davíð', sagði hún alvarlega. ept- ir litln þögn. t.leg var ekki að því'.. Sú skuld mín er ineiri en svo að jeg geti nokkurntíma borgaft liana, og reyni því ekkí til þess. í þess stafi ertt þessi veik- indi þiu mín eigin skuld’! .I>að get jeg ekki skilið'. tÓjú. þú skilur það' en þú vilt ekki vifturkenna það. Og þú hefur veriö mjer svo gófiur. sá eini, sem jeg hef uokkru sinni getað kallað vin, að jeg velt ekki hvað hefði orðið um mig, ef þú hefðir dálð’. (Framhald siðan. una og hjelt hennitil þess um vorið 1886, að liann seldi hana aptur og liætti prent iðn fvrir elli sakir og heilsulirests; hafði

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.