Heimskringla - 23.08.1888, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.08.1888, Blaðsíða 3
*in8 um 4>.» rerli.inilur, eö:* (*inu fjögur- t»undi afSai-ti landsinsi, ræktuð túngogarö- >r, t’ó heiniHÍöiid og búfjáiliagar sjeu saeir eun ti( landsins og liklega mætti fví yrkjH að minnsta Uosti einn ruttngafcta pess eða 24» sinnum meir enn re. , Kótaræktun er ofurlitil, fo nukið aiinni enu vera nia-tti, ef vel v;eri um tiirt. Sama er að segja nn trjánekt, sem „r mjiig svo áriðandi til húsabjgg- ínga. skipHsiníðis ojl;' eUlsneytis og nvo framvegis, ekki að tala um skjól trjánna og fegurð peirra. Aldina riektun er alls eugin uje blómstrar*ktun svo veljaudi sje, K> liklega gætu plómur, •»g dvergepli og aðrir liarSir áveitir prif- ist, og vuis smáblóm gætu menn ræktaS i görPuin sínum og Inisum til prýðis og heilmeniis. Kn pnS er kornj rkjan, sem mest áriðandi er, en mest vanrækt, Það ev lítill eti á | vi u* korntegundir pter, sem.vaxa í Norvégi, t. d. bygg og iiafrar gætu proskast sunnsu og vestan- lands á íslamli, jafnvel í öðrum hluturn landsins. par loftslag er engu betra um mið Norveg enn i pessum hlutum Is- tends. línda var korn ræktaS á ís- hindi í forniild, meðan nietm höfðu ekki tapað hug og dug, og það er engiu gild sönnun fyrir pvi, að tíSaríariS á íslandi sje verra nú enn pá. hað er að vísu mögulegt að hafstraumar hatí breytt veðráttunni liliS eitt, en jafnan erkmeð- alhiti ársins samur, svo varla munar einu stigi á löngu timabili. Hugsun sú, að landiS sje að kólna á einkum rót sína i óánægju og vaxnndi víli og hugbleyði; og aðal-orsökin til pess aS jarðyrkja er ekki betur stunduð eða meiri tilraunir til pess eruekki gjörðar er sú, að menn pessarar aldar eru ekki jafn-dugandi og landnámsinenn. En úr því menn hafa aú byrjað aS liæta úr pessu með kennzlu gagnfræðisskólanna og tilraunum búnað- arskólanna og fyrirmyndarlmuni, þá ættu peir nú af getn Imldið áfram og bætt atvinnuvegina svo a'5 ísland ekki að eins framfæri pað sem mi býr á pví, heldur pó tífait fleira væri. Iljer í Ameriku eru íslendingar að eíiiK nýbyrjaðir að stunda pessa atvinnu- grein, pegar peir koma liingafl er peim allt ókunnugt og purfa því allt að læra; verður flestum pað pá fyrir að peir fara úfitlr epttr pvi. sem aðrir pjóðflolckar gjöra. Enda er pað einfaldasti vegurinn. En pessi eptirlierming getur stund- um verið varasöm, pví skeð getur að vinnubrögð innlendra sjeu ekki ætið al- veg rjett, og að það sem við eina jörð á henti aunari ekki. Menn verða pví afl læra fyrst undirstöðu atriði þessarar at- vinnu sem aunara og sjá svo af reynsl- unni hvað bezt lientar i hverju sjerstöku tilfelli, iæra ekki að eins Idtrnig aðferð in er lieldur livent'egna. Sem vonlegt er pá eru íslendingar fremur skammt á veg kotnnir. Samt er jaríyrkja uokk- ur, vítia töluvarð í nýlendunum, pó misjafnt sje. Uætii akuryrkju og garð- yrkja erviða töluverðu, pógarðyrkjan sje stórum mun miuni en vera ætti. Helst- ar korutegundir eru ræktaðar ineir og uiinna, sömuleið s rótávextir, en ekki eru inenn enn pá fullnuma í ati pekkja jarðvegi eða jarðvega-hlöndun o. s. frv. A'dinarækt er mjög lítil og trjárækt og blómsturrækt eun mlnni. Kœktun alifugla, býflugua, hiirrækt. o. s. Irv. eru enn pá lítt eða ekki stund- aöar. Kigi «ð slður heíur íslepdingum farið hjer stóruin fram á pessum fáu ár- um; þeir liala lært hinar ýmsu greinar jarSyrkjunuai meir og minna. Auövit- að er petta misjatut, ekki að eins meðal einstakra manna, heldur einnig heilla ný- lendna. Þanuig eru suinar nýlendur komnar lengra enn aðrar 1 akuryrkju og •umir bændur stauda innlendnm nærri jafnfætis að kunnáttu. Ekki að eins hafa rnenn lært vinnuaðferðina, heldureinnig fært hana sjer í nyt, og eiga nú margir hverjir stúra nektaða akra umhverfls Cögur lieituili. Moldarkotinn og.viðar hreysið eru nu orðin reisuleg hús, Um- girt snotrum jurtagöröum og blómstur beðuni, en til beggjs., haada .breiðast guilakrar og bytgjandi kornstanga-móöur allt til skrúðgrænna skógarstranda. í fjarska rísa hæðir og hjarðir á beit, og fil vatns er að >íta fannhvit segi 0g gUfu- brunaudi báta. l’’átiekliugurin« hefur með meginefldri uiundu snortið jörðina og gjön eyði- mörkina að ökrttm og -fylgsni, villidýr- aniia a'5 fagurri byggð. ' (Kraojiialdji A B C NEMANDÁNS. Meun hafa lært af reyuslunni. Smámsaman hefur nmnnkynið stig ið fet forir fet til meiri (tekkinoar og betri lifnaðarmáta. Saga mannkynsins er saga ein- staklingsins. Það hefur sínn barn- (lórn, assku og fullorðinsár. Meðan mannkynið var í bernsku, var þekkiug þess lítið eða eugu ineiri en skynlausra dýra og lifn- aðarhættirnir sarns/arandi. Meun höfðu hvorki híis nje klæði nje tieina iðn nje siðu, en reikuðu nakt ir I skógunuui og lifðu af villi -á- vöxtum, eða J>eirhöfðust við í hellr um og fylgsnum og veiddu dýr sjer til matar. En smáinsaman lærði skógbfi- inn að byggja sjer laufskála og gjöra sjer klæði af laufi trjánna, og liellisbfiinii að byggja sjer hreysi og gjöra sjer föt úr dýrafeldum. Seinna ineir varð hreysið að laglegu húsi. laufjrlónr og dýrafeldir að snotrum fötum. Nú fóru menn að gjöra sjer vopn og verkfaeri fir steinum. Stein- vopnin urðu smámsaman vandaðri að efni og haglegar gjörð, Seinna fundu menn málinsteina, og úr ]>eiin bjuggu peir til betri vopn, og loks- ins tókzt peim að bræða málminn úr steinunum og lúa hann, við sterkann hita. I>á hættu menn við stein- vopn en fóru að brúká málmvopn, voru pau úr kopar og eir. Þetta lijelzt um langt tímabil, J>ví enn pá höfðu menn ekki lært að bræða járnið sem útheimti miklu sterkari hita og meiri kunn&ttu. En með æfiugunni lærðist iiiönn- utii inálmbræðsla, og smiðjur peirra og verkfæri urðu betri; tókzt inönn- um svo um slðir að bræða járnið úr steinum og lúa |>að. Fundu inenti pá, að járnið var miklu seigara og um leið harðari málmur en kop- arinn og að vopn og veiðifæri úr járni voru gripa. ágætust. Fór pá um koparvopnin.sem um steinvopnin, að pau viku fvrir járnvopnnnum. og síðan hefur járnið verið brúkaður m’est allra inálina. Framför manna í öðru voru að sama skapi, og pess vegna hefur fraui- farasögu mannkyusins stundum verið skipt í samsvarandi tímabil. nefnil. xteinöld,■ eirðld og járnðld. Ekki er samt svo að skilja sem J>essi skipting sje éinskorðuð eða alnienri; ekkert peirra hefur fast á- kveðin takmiirk; heldur er pessi skipting gj'ir að eins til hægðarauka, og sjerhvert tímabil gengurmeira og minna inn á svið hins uæsta, eða jafnvel hinnabeggja. l>annig hættu menu ekki almennt við steinvopn pó eirinn væri fundinn, fyrr en eir- vóptiin urðu svo ódýr, að allir gátu veitt sjer ]>au, og sumstaðar brúkuðu menn stéinvopn pegar aðrir voru farnir að brúka járn. Sömuleiðis hættu menu ekki við eirinn pó járnið væri fnndið, heldur notuðu hanu lengi fram ej>tir öldum, og tll sumra hluta fram á pennan dag. Þannig viðhjelzt steinöldiu hjá sum- um, pó eiröld væri hjá öðrum eða jafnvel járnöld. Þannig brúkuðil Iudíáuar steinvojin, pegar hvítir menn komn Iiingað og löugu síðar; og sýndi petta menntastig peirra. Uni leið og nieiin lærðu að nota málmana og búa sjer betur I hendur varð peim auðveldara að fullnægja pörfum síiuun og fór J>á fram að sama sknjii í öðruni greiii- uni. ‘ -i / Atvinnuvegir mynduðust og urðu sniámsjunaii margbreyttari og siðirnir betri. Húsin urðu fegurri og stærri, klæðnaðuritin skrautlegri og t'æöau hollari, og tnenn sjálfir hraustari, heilsubetri og siðaðrí. Menn fóru nú að stunda ýmsar iðnir. Sumirstunduðu veiðar á landi og síðar ineir á sjó. P'yrst brúkuðu menu hola trjeboli fyrir báta eins og Indí- ánar enn pá gjöra og siðar lærðu J>eir að smlða skiji og sigla. Menn fóru nú að temja hin spak- ari dýr og stuuda kvikfjárrækt, en ekki liöfðu peir fasta bústaði, held- ur reikuðu frá einum stað til ann- ars eptir pvl sem hagarnir bitust, J>ar til peir ueyddust til að halda kyrru fyrir og afia fjenaði sínum fóðurs. Jarðyrkjan var jafn-einföld að sínu leyti. Menn plægðu ekki nje mylduðu jarðveginn, heldur rótuðu að eins í moldinni með trjedrumbi, er uxar gengu fyrir, og huldu J>ann ig útsæðið. En seinnu lærð1 ist peim að rækta ýnisar kornteg- undir og ávexti. Aðrar iðnir höfðu líka byrjun, járnsmfði og trjesmíði gengu á utidan, svo komu silfursmíði og gull smíði. Síðar byrjuðuýmsar ípróttir og listir. (Framhald). í ST. AN DS-F1U.ET T I R. REYK.TAVÍK, 24. júlí 1888. Kosnir » Þinpvallafund: fyr ir Suður-Þlngeyjarsýslu Pjetur Jónsson ú Gautlöndum og til varn Siguröur .Tóns- son á Vstafelli; Eyjafjartiarsýslu sjera Jónas Jónasson á Hrafnagili og Friö- björn Steinsson bóksali; Skagafjarðar- sýslu sjera Einar Jónsson á Miklabæ og kand. Jón Jakobsson á Víðimýri; Húna- vatnssýslu sjera Stefán M. Jónsson á Auðkúlu og Páll Pnlsson á Dæli; Barða- strandarsýslu alpm. sjera Sigurður Jens- son; Dalasýslu Pjetur Eggerts i Akur- eyjum. f öllum pessum kjíirdæmum liefur meiri hlutinn verið með pví, að halda fram stj.skrárbreyt., og hinir kosnu fundarmenn eru allir úr peim flokki. Hafís var eigi við Norðurland núna um rniðjan mánutiinn, nema ef vera skyldi í Norður-Þingeyjarsýslu. B 1 aVSi ð Austri liætti í des. f. á. »15 koma lít, af pvi að prenturinn, Bald- vin Stefánsson, veiktist pá og dó á áliðn- um vetri, en 28. maí hefur eitt tbl. (22. af 4. árg.) komið út á Akureyri, og er þur skýrt frá, að haun sje hættur fyrir fullt og allt. 6 rasvöxtur er ytir höfuð með lang-lakasta möti víðast hvar eptir pví sem frjettist með póstum. sem nú eru nýkomnir. Tíðarfar svipað annars staðar og lijer, purviðri mikil og sólskin þv' nær á hverjum degi. Eyjaflrði 10. júlí.... „Tíð er allt af svipuS, sólskin og purkar næstum á liverjnm (legi, en mikið frost á nóttum, einkttm til fjalla. Það horfir pvi mjög illa út með grassprettu; tún eru víða k.y): in, brunnín eða meir og minna skemmch og á flestum stöðum mjög graslítil. Samt ráðgjöra menn að byrja lieyskap um miðjan pennan mánuð, enda er timi svo áliðinn, ati ekki er uni annað að gjöra. Afli var hjer á F.yjafirði uæstliSna viku mjög gótSur; mí er hann aptur mildð minni og dreifðari. Aldrei gekk flskur- inn nema yzt á fjörðinn, enda teppa menn gönguna met! nóta-bátfiski ognið- urburði á stöku bát, sömuleiðis með ógn arlegum færafjölda og linulengdnm. Há- karlaskipin hafa verið að koma inn þessa dagana met! frá 40—OOtunnaafla. ís er enginn hjer á flrðinum, en skammt útl fyrir epfir pví sem skipin segja”. ((Þjóðólfur”. 8PURNINOAB OG SVAi:. 8PURNING. »• HVAD ER Á MÓTI ÞVÍ, Að hin fáu íslenzku fjelög hjer í Winnl- peg, t. d., „íslendingáfjelag”, „Þjóðmenn ingérfjel.”, „KvennfjeK", „íslundsdætra- fjel.” o. g. ffv. o. s. frv., bindindisifjel. og stúkur peitra og söfnuöirnir með- tahlir hjeldu eina almennilegH skemmti- fer5 (erruTKÍon) meðeimle.st eða gufubáti mefian tunglsskinið og blíðviðrið helzt? Þá mundi margur syugja; (lHvað ar svo glatt sem góðra viua fund- ur", Fjelagsmaður. SVAR. Spyrjiö pjer fjelögin. II vers var skuldinV I (Lav*l«go pýtl úr entlcu). (Framhald). ,Þetta er nu afbragð’! sagði jeg. Raunar vissi jeg ekki hvað jeg meiuti með þessu svari, en á augnablik inu datt mjer ekki annað í liug. Aallan (laginn gat jeg ekki hugsað um aimað en pessi orð lienuar, og nóttina eptir gat jeg ekki sofið fyrir pessari umhiigsiiu. Það var eitthvað svo óvanalegt fyrir mig að hevra að nokkur hugsaði uin mig að iindaiiskilinni Kmmu minni í Devon shire, að jeg gat ekki annað en liugsað um pað. Jeg gat ekki—eptir pví sem fram hafði kornið viK mig, imyndað mjer að nokkur veitti fráfalli minu ept- irtekt nema máske hnnn Bill*Hump, pegar hann á morgnana kæmi ofan á bryggjuna til vinnu og sæi mig hvergi, og aldrei framar. Þessi orð Rakelar lýstu svo miklu pakklæti og tilflnning, að jeg gat ekki annað en fagnað yfir a5 mjev í petta skipti var ekk( ekið burtu dauðum. Og pegar loksins jeg var orð- inn fær til að vera áflakki.og byrja á vinnu aptur, pá pótti mjer þú énn vænna um að heyra hana einusinni segja við sjálfasig: „Gufii sje lof!” eins og pessi bati minn væri nokkuti, sem hún hefði innilega beðið um. IIugsi'5 yður ein- hvern biðja fyrir gamla, „dapra Davíð!” Ef a'5 barnsleg tár hefðu ekki fyllt á mjer augun, pegar jeg heyrði petta, hefði jeg getað hlegið að pví, pað var svo óvanalegt og pess vegna kátlegt. Jafnvel pójeg væri fjelagimi íhæsta máta þakklátur fyrir að taka mig i pjón ustil sína aptur, pá fannst mjer einhvern veginn að starf mitt vera óbærilega leit!- inlegt og prevtandi. Það var i mjer ein hver ópolinmæöi, og pó jafnfrMint fannst mjer hálft um liálft eins og jeg hefði aldrei liaft verulegt heimili írá pví kon- an min ljezt fyrr en nú. Æflnlega, peg- ar jeg kom heim í herbergi mitt, var allt tilbúið, sem jeg meðpvrfti. Það stóð aldrei á nokkrum hlut og allt var í reglu, hreinlegt og herbergit! sjálft sönn ímyndun pægilegheitanna. Og petta var RakeTaö pakka. Hún rirtist fyrir fram geta sjeð upp á hár hvað mig mundi helzt langa eptir í þetta og Irftt skiptið, og jafnsnemma og lienni datt pað í liug var pað framkvæmt. Já, Rakel var í sannleika óaðgreinanlegur partur af heimili mínu, og án hennar hefði mjer pótt pað kalt ogleiðinlegt. Jeg efast ekki um, a5 lesurinn er nú farinn að sjá hvaðan vindurinn stend- tir, farinn að sjá, að jeg sjálfur var far- inn aö elska Rakelu, sem pó var svo ung að hún gat vel verið dóttir min. Ilann er eflaust búinu að sjá, að jeg er orðinn að gömlum heimskingja, og af öllum tegundum heimskingja eru 4lgaml- ir lieimskingar" eiuna vestir viðureignar. Það hef jeg sjálfur reynt og veit pess vegna hvað jeg segi! Um liálfsmánaðar tiina hugsaöi jeg eingöngu um petta vandrieða atriði. Og sannast að ségja sýndist mjer stundum eins og jafnvel rauða ljóstýran mín depla augunuin (ef paivliefðn verið til) tram- an í mig og hlægja, rjett eins og pað segði: l(.Þú ert pokkalegur kauði, Habba jani”. Eptir nokkra umlnigsini fór jeg iv5 tala utau að pessu við Rakel. Jeg sagði henni óvenju buttiness-lega, að jeg sæi eugaástæðu, er gæti liindrað okkur l'rá að steypa saman búnnnm. Það yrði báðum þægilegra, og í fjárliagslegu til- liti væri pað stór áviuningur, pvi að við hæði pyrftum ekki meiri ofnliita en við sitt í hvoru lagi pyrftum nú, og sama væri hvati húsaleigu snerti m. in. Svo sýndijeg henni frant á að við bæði sýnd- umst at! vera að viísu leyti út lír veröld- unni, pað spyrSi enginn eptir okkur og liugsaði enginn um okkur, ekki um mig að, miunsta kostl nema hún Kmma, og hún væri íullar 200 rnílur liurtu og bund- in viö heiinilið; gæti pvi lítið aðgert fyr- ir mig. Ef lienni væri ekki heinlinis illa við mig eða beföi óbeit á mjer, þá sýndist rnjer pað óskaráð að hún hugs- aði um petta og svaraði mjer við tæki- t'æri. Uakel hlustaði ofur róleg á ræðu uiína. Og mjer er sem jeg horfi á hana nú, par sem hún sat. með spenntar greip- ar og starblíudi á þæv alla ræðnna í gegn áu pess henni brygöi hið minnsta. Hún leit út eins og maður mundi gera, ef lionum væri boðið embætti, sem hvovki er pess vert að þyggja eða neita. ((Svo pií heldur þú, herra Habbajam, að pti yrðir ámegður með mig”. spnrði hún um síðir meö hægfi. ((Jeg er sannfærður uui pað". (lÓg pii heldur að jeg gæti gert her- bergi petta svo að pað bæri heiiniHsblæ?” (-8»nnarIega". i (,Að pví ev mig snertlr, er mjer sama —jeg er algerlega kærulaus um sjálfa *) Kill er stnttuet'ni tyrir WilHem ; —Yijhjilin. ’ N •' i mig—, og ef þú heldur pað yrði betra og pægilegrs fyrir okktir bæð!, pá hef jeg ekkert á móti pví’. Þetta sagði hún svo kærulauslega, að puð hindraði mig frá aö liljóða npp yfir inig af gleði. (Eiumitt pað! I>akkn pjer fyrir Ra- kel, pessar undirtektir pínar’. (IJf mitt er að vissu leyti pin eign’, sagöi hún mjfig þægilega, ,og paf! er vel komið að pú tileinkir pjer pað. Þar til hefur enginn jafnan rjett. Og að pví er mig snertir, pá skal jeg reyna til að breyta svo, að þú fáir aldrei ástæðu til að yðrast eptir pessu boði. Kn ”, Þar þagnaði liún, og er jeg horfði á hana fannst mjer hún enn fölari á svip' inn enn vaualega. (Eu hvað?’ spurði jeg. (Enn pú mátt ekki spyrjti mig óparfa spurninga um mina undanförnu æfl. Þú verður að gera pig ánægðan með pann partinn sem pú þekkir. og eins og jeg- , ef mögulegt er, hugsa aldrei um fyrri part æfi mijinar. Um eitt máttu vera fullviss og' pað er: aö jeg ann éngu mannsbarni i heiminum, pvert á móti, jeg hata heiminn m*ö öllu sem í honurn er, og i sama máta máttu hugsa að jeg hafi verið allt annað eii góð’. (Nei, nei, Rakel! Jeg er sannfærð- ur um, að pú varzt æfinlega góð’. (Þú veizt Dgvíö, að pað eru ekki gúðttr manneskjur, sem ganga til árinn- ar í sama tilgangi og jeg í desembermán. i vetur. Þess vegna er það ekki góö kona, sem pú gefur nafn pitt—í öllum bænum athugaðu pað- , heidur úrkast, semjafnvei guð sjálfursr ekki líklegur til að fyrirgefa.!' ,Ó, sussu, sussu, bam! Talaðu ekki pannig. Allir, sem ySrast yfirsjóna sinna, eiga vísa fyrirgefningu’. ,Jú, mjer hefurverið sagt pað’ sagði luín hálf-kuldalega. (Og hefurðu pá yðrast?’ (Ó, pað veit gti'5, að jeg hef gert sann arlega. Ef jeg einungis gæti apturkall- a<! unnin verk—ef jeg einungis gæti lif- að nokkur ár upp aptnr. Ó, að jeg gæti gleymt pví umliðna!' Jeg starði á hana öldnngis hissa. Jeg hefði aldrei búist viö að sjá hana lát» í ljósi svona ákaflega mikla geöshrær ingu nje sýna hve mikrS hún leið á sál uuni, eins og svo var augljóst á hverjum drætti andlitsins. En geðsliræringin varði ekki lengi. Hún hefnr held jeg fundiö eitthvað pað í tilliti mínu, sem sefafii hinar æstu tilflnnlngar henmir, pví undir eins og hún sá að jeg starði á liann varfi hún aptur svo liæglát og sagði með mestu rólegheitum: (En jeg skal verða pjer góð kona, pó jeg vilji pví að eius verða pað, afi pað sje pin eigiuleg ósk, pví lieldur vil jeg vera eins og mi er, ef pjer er pafi sama'. (En jeg er fastráSinn i pessari fyrir- ætlan, RakelP (.Ia, ja, pá segi jeg ekk! meira’. Þaö var mi afráðiS að vifi skyldum giptast; og afi hennar undanfaraa æfi skyldi ætíð liulin mimim og heimsins aiigum. Jeg lofafii hátíðlega að spyrja aldrei tun hið liðna, en gera mig ánægð- au með nútíðina. Það var lika auðvelt fyrir mig, pví jeg var aldrei forvitinn maður, en unni Rakelu innilega. Eptir nokkurn tíma tölnöum við um brúðkaupsdaginn, og pað var einkenni- legt að okkur skyldi kotna saman um að hofu hann samu dnginn i desemeber og þaun góða, árinu áður. Jeg stakk upp á pvi fyrst, fremur í spaugi en alvöru, og pó pað í svipinn færi um bana eins og hrollur, pá sagði hnn: (Því ekki þafi? Það er injer minn isstæður dagur og verður enn iueir svo í framtíðinui. Frá peiin degi get jegtal ið æfiár mín sem heifivirö kona, er pjer verður að pakka Davið!’ Um leið og hún sagði þetta tók hún um báðar heudur miuar og horffii á mig pakklátum augum, sem tárin glóðu í, pó húu méð liarðneskju aptr aði þeiiu framrásar. Eptir pví sem dró nær brúðkaups- deginum varð hún pögulli og þreytulegri Það var eins og hún væri hrædd og kviði fyrir hverjnm degiuum öðrum meir. Og optar en einusinni kom hún til mín og spurði mig livort jeg ræri nú alveg viss uin að jeg hefði ánægju at tilvon- andi sambúAokkar, og hvort jeg mundi elíki yðrast þessa spors einhvern tíma. Og pegar hún spurði pannig virtist mjer að hún mundi hafa fagnað yflr heitrofi. (l»að er ekki min vegna Davíð’ sagði hún einu sinni. (En jeg óttast svo, að pú yðrlst eptir öllu saman síöar meir’. (Framhald síðar). LEIDR,1ETTING. í siðasta tölublafii ((Hkr.", 2. bls. 2. dlk. 0. 1. stendur: að, les: etf. 1 Tilraun Emersohs um menntun, 2. bl». 4. dlk. 5. málsgreln R. 1. staodur: nje heldur, les; beUht:.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.