Heimskringla - 23.08.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.08.1888, Blaðsíða 4
Almenn skemmtisamkoma verð- ur höfð I islenzku kirkjunni hjer i bænum annað kvöld (föstu- dag 24. ágúst), e'ns og stuttlega var getið um í síðasta blaði. Skemmt- anir verða eins og almennt gerist: Söneur, hljóðfærasláttur og ræðu- höld, -svo verður og kvöldverður framreiddur. Aðgangur að sam- komunni og kvöldverðinum til sam- ans kostar: Fyrir fullorðna 50 og fyrir unglinga innan 15 ára 25 cents. Sunnudagaskóla-nemendum verður aeldur aðgöngumiði fyrir 25 cer.ts, J><5 sumir J>eirra kunni að vera eldri en 15 ára. I>að er vonandi að þessi sam- koma verði fjölsótt, og Jrað er að vissu leyti skylda almenning að sjá til að síi von bregðist ekki. l>eirri skyldu er þannig varið: í allan vet- ur er leið gengu umkvartanir yfir að ekki fengist að hafa kvöldverðarsam- komu í hinni nýgerðu kirkju. Ogþað heyrðist margur segja að ef p>að fengist mundi sannast að bekkir kirkjunnar pá yrðu J>jett skipaðir. Umtalið um petta og hin almenna löngun til að lttolla í tlzkunni”, að vera með hinum öðrum kirkjum í bænum í |>essu efni, hafði pau áhrif að fulltrúar pessa safnaðar á kirkju- þinginn í vor, lömdu petta máletni í gegn, prátt fyrir töluverða mót- spymu. Leyfið fjekkst um slðir, og petta er árangurinn: að anná&kvöld verfmr l fyrsta skipti höfiS kvöld- verbarsamkoma l kirkjunni. Undir pessum kringumstæðum er ekki ó- náttúrlegt pó fulltrúarnir vildu láta almenning sýna, að hann hefði ekki verið að gabba pá með kröfunum í vetur. En svo er líka önnur hlið á pessu máli, sem almenningur, safn- aðarlimir sjerstaklega, ættu ekki síð- ur að skoða. l>að er fjárhagslega- hliðin. Jafnvel pó fjárhagur kirkj- unnar sje hvergi nærri hinn versti, pá er hann samt hvergi nærri hinn bezti. Eins og safnaðarlimum er kunnugt siðan á ársfundinum um daginn, er söfnuðurinn í skuldum og peim töluverðum. Hinir nýkjörnu safnaðarfulltrúar hafa sett sjer fyrir að reyna að minnka skuldirnar svo sem mögulegt er á pessu fjárhagsári. l>að geta peir ekki án samvinnu al- mennings, en til pess ætti samvinna að fást fremur öllu öðru. l>að eru margir svo sinnaðir að peim leiðist að binda sig með loforð- um um visst tillag á árinu. l>etta vita fulltrúarnir og pað er pá pakk- lætis vert pegar peir vilja haga svo innheimtu fjárins aðalmenningur fái sem optast eitthvað í aðra hönd, og pað fær hann pegar peningum er safnað með skemmtisamkomum. Sál- in ekki síður en líkaminn parf hvíld og endurnæringu, og ekkert veitir hana betur en skemmtisamkoma og pað jafnvel pó hún sje mjög svo ó- fullkomin. Á meðan á samsætinu stendur yngist maðurinn upp aptur. Hann kastar frá hugsjóninni öllu pvi umliðna andstreyma og heyrir pað hvorki nje sjer. Augað og eyr- að dvelur við hið fagra er fyrir ber í nútíðinni, en hugsjónin, hrifin af mælsku ræðum'annanna og hinni töfrandi hljómblöndun söngflokksins og hljóðfæranna, svífur óhindruð aptur og fram meðal angandi blóm- beða í draumlandi framtiðarinnar. Að geta pannig uin stundarsakir leyst sig úr fjötrum hversdagserfið- leikanna er ekki lítilsvert, en til pess eru skemmtisamkomurnar hið eina óhulta meðal. I>að væri drengilega gert að hafa pessa t'yrntii samkomu í kirkj- unni svo fjölsótta að ekki eitt sæti yrði autt, og ef viljinn er góður er pað ekki ógerningur. l>að eru nógu margir íslendingar i Winnipeg til að fylla kirkjuna ekki einusinni, heldur prisvarsinnum. Manitoba. ltEkki er sopið kálið, pó í aus- una sje komið” segir máltækið, og virðist mega heimfæra pað upp á járnbrautamálið hjerna í Manitoba. Sagan, sem gaus upp um daginn, segir stjómin að sje algerlega ó- sönn. Samt sem áður ætla vel-flest ir að eitthvað sje hæft í henni. Nokkuð erpað, að mótspyrnan gegn viðtekt samningsins við Northern Pacific-fjelagið hefur haft pau áhrif að pað fjelag er nú annaðtveggja hætt við allt saman eða læzt vera pað til pess eptirgangsmunir verði brúkaðir. Formenn fjelagsins áttu að koma hingað og taka til starfa um miðja næstl. viku, en peir eru ókomnir enn. Og pað sem vestan grun gefur í pessu efni er, að eptir að hafa beðið viku afrjeði stjórnin upp úr purru á miðvikudaginn 15. p. m. að gefa út verkið við grunn- bygging brautarinnar til Portage La Prairie. Verkið hlutu pessir: Geo. H. Strevel fyrstu 10 mílumar, Egan-bræður næstu 15 mílur, pá Sinclair og Flannigan 17^ mílu og Mann-bræður 10—11 nestu mílum ar við Portage La Prairie. Grunn- byggingin er sagt að kosti um 158 pús. alls og henni á að verða lokið ekki síðar en 7. okt. næstk. En petta er nú ekki pað eina. Rjett eptir að samsæris-sagan gaus upppurfti W. F. Luxton, FreePress ritstjórinn að skjótast suður til St. Paul, og kom aptur úr peirri ferð á fimtud.kv. Morguninn eptir er í blaðinu (stjórnarblaðinu, sem á að vera—pó pað í járnbrautarmálinu hafi ekki mælt máli stjórnarinnar, síðan samningurinn varð opinber) auglýst, að samningurinn við Nort- hern Pacific-fjel. sje fallinn í gegn. Og á laugardagsmorguninn flytu r pað ritstjómargrein um sama mál, en bætir pví við, að St. Paul, Minne apolis og Maniíobafjel. sje tilbúið að ganga_að samningunum og fram fylgja honum að öllu leyti eins og Northern Pacificfjel. átti að gera, en með peim mun, að pað útiloki eneja járnbraut frá að nota Rauðár- dalsbrautina með pví að renna lest- um eptir henni til Winnipeg (Nort- hern Pacific-fjel. útilokar St. Paul M. & M. brautina frá að renna lesturn eptir brautinni). Og blaðið segir skorinort að pað sje áreiðanlegt að fjel. sje tilbúið að gera petta. Upp á spurningar um, hvort samningur- inn sje fyrir fullt og allt rofinn, vill stjórnin engu svara. Hun segir hvorki já nje nei, en pó má skilja að hún álítur pað ekki svo. Hvern- ig allir pessir reikningar standa sjest sjálfsagt ekki hjeðan af fyrr en eptir að ping kemur saman—á priðjud. kemur. * * * Síðan hið ofanritaða var skrifað hefur járnbrautamálið tekið peim breytingum, að formenn Northern Pacifið-fjelagsins eru nú komnir hingað, komu á priðjudagskvöld. Þykja nú miklar líkur til að samn- ingurinn sje ekki rofinn og að saman gangi eptir allt saman, en víst mun stjórnin ætla að reyna til að fá nokkr- ar breytingar á samningnum. Strevel er byrjaður á brautar- gerðinni, en ekki getur hann notað grunninn, er hani. gerði í sumar fyr ir Manitoba Central-fjel. Sú braut átti að leggjast 4 mílur frá ánni, en pessi brautlegzt að eins 2 mílur frá suðurbakka hennar. í Regina var I vikunni sem leið byrjuð rannsókn í máli kynblend- ingsins, Jean Louis Legare, sem haf- ið hefur mál gegn Bandarikjastjórn fyrir pað að hún hefur neitað að gjalda honum Íl3,412, er hann heimtar fyrir að hafa undirhaldið Sitting Bull og Indíána hans um fleiri mánuði og að lokum fengið hann til að gefast upp. Einusinni enn! Á priðjudags- morguninn kveðst I'ree Press geta fært mönnum pær gleðifregnir að nú sje búið að selja skuldabrjef Hudsonflóa-brautarfjelagsins, og að peningamir sjeu nú til, tilaðbyggja brautina og útbúa á allan hátt. Skuldabrjefin éiga að vera seld bæði Englendingum og I>jóðverjum. Blaðið getur pess og að stjórninni muni hafa verið kunngert petta Iieint frá London, og að boð hafi komið fram um að fullgera alla brautina á 2^ ári. Þá getur pað og pess. að Onderdonk sje væntanlegur hingað innan fárra daga og með honum einn eða fleiri af fjelögum hans. Muni hann pá geta sýnt og sannað að skuldabrjefin sjeu seld og að fjárhagur fjelagsins sje eins góð- ur og nú er sagt. — l>á mun nú Greeuway eiga að knýjast til að segja hvert hann ætlar að standa við gerðir Norquay-stjórnarinnar í fæssu máli. Á priðjudaginn kemur er búist við að Rauðárdalsbrautin verði járn- lögð á grunnendann, er liggur 2 mílur suður frá Assiniboine-ánni. Frjettaritari blaðsins Eree Press að Langenburg segir, að Bjarni Da- viðson, verzlunarstjóri fyrir Mrs. Johnson (ekkju Helga sál. Jónsson- ar) hafi nýlega flutt verzlanina frá Langenburg til Churchbridge. I>að er næsta vagnstöð norðvestur frá Langenburg. Tíðarfarið hefur ekki verið sem bezt undanfarna viku. Aðfaranótt hins 17. p. m. varð frostvart rjett um sólarupprás og að sögn aptur á laugard.nóttina. En eptir pví sem frjezt hefur utan að úr öllum áttum fylkisins, var frostið ekki svo mikið að pað gerði skaða að undanteknum garðávöxtum i einstöku stað. En pað mun óhætt að hveitikaup- menn nota sjer petta frost til að segja hveitið skemmt, og neita svo að gefa fullt verð fyrir pað.—Síðan á laugardag hefur verið megn hiti um daga og hlývindi og skúrir um nætur. W iimipeg;. Herra B. L. Baldvinsson lagði af sta'K hjeðan sí’íastl. mánudagskvöld til að mæta hinum 3. hóp Ulenzkra vestur- fara með Allan-línunni i sumar. Það er Norðlendingahópurinn sem nú er á leið- inni; í honum eru aí sögn 215 manns, Þetta fólk fór frá Glasgow hinn 16. þ. m. og lendir í Halifax Nýja Skotlandi, en ekki í Quebec. Ef ferðin gengur vel ætti það að koraa hingað um miðja næstu viku. Kvennfjelagið íslenzka liefur ráð- gert alS hafa innan skamms almenna skemmtisamkomu undir beru iopti anna'S- hvort í Victoria Gardens hjer í bænum eða að fá leigðan gufubát og far skemmtiferíí eptir ánni og hafa þá náttur- lega hinar venjulegu skemmtanir „i glitfögrum, laufgrnæum lundi” ein- hversta'Sar á bökkum Rauðár. Það mun og mega segja að „íslandsdætra”- fjelagið hafi í hyggju aS taka pátt í pessari skemmtun líka, svo höfð verði stór og arSberandi samkoma fyrir bæði fjelögin í senn. Fyrir flokkadrátt í Good-Templara- deildinni „Heklu” gengu margir úr henni fyrra miðvikudagskvöld, á venju- legum fundi. Þeir sem út gengu eru aS mynda aðra „stúku”. í vi'Stali við hra. E. Eijólfsson, er kom vestan úr Argyle-sveit síðastliðiö ■ þriðjudagskvöld, sagði hann að á mánu- daginn hefði verið byrjað á hveitislætti í nýlendunni, en að almennt yrði pó ekki byrjað fyrri en undir lok vikunnar. Hey- annir voru afstaðnar svoað segja allstaðar og nýting gófl. Ekki gátu bændur sagt með vissu hvort hveiti mundi hafa skemmst nokkuð um daginn pegar frost- vart varð. En pað voru peir vissir um að ytra álit pess gaf ekki til kynna skemmdir, enda ætti pað að vera ó- skemmt par eð garð urtir skemmdust ekki svo sjáanlegt væri.—Þess má og geta að sjeraJón fór ekki erindisleysu vestur pangað. Hann skírði 19 börn og flutti 3 hjónavígslur á pessum stutta tíma sem hann dvaldi, og á sunnudaginn flutti hann 2 guðspjónustur, sína í hvoru skólahúsi nýlendunnar. Alpýðuskóla-kennarafjelagið i Maní* toba hefur ársfund sinn hjer í bænum hinn 30. og 31. p. m. Frank G. Campbell, leikarinn og for- maður flokksins er hjer ljek á Princess Opera House i allan vetur er leið, kemur hingað aptur pessa dagana og tekur að sögn við forstöðu leikhússins með Ch. Sharp, og hefur hjer leikflokk allan komandi vetur frá pvi i október mánuði. FLUTT ER ÍS’"ÍSLENZKA BAKARÍIÐ.1W Er nú að 133 Romm St. Allt selt með svo vægu verði sem hægt er. Private Board. að 317 Ronm St. Stefán Stefánsson. STOR-MIKLA PENINGA má spara með pvi að koina og kaupanýju vörurnar, sem jeg hef til sölu. Kvenn- fólkið ætti að koma sem fyrst og kaupa sjer í fatnað, og karlmennirnir að kaupa sjer föt, og svo eitthvað fallegt um leits handa stúlkunum. Flest sem tilheyrir fatnaöi karla og kveuna hef jeg til sölu við mjög vægu verði. G U L L S T Á Z, guilhringi, mjög fallegar og góðar hús- klukkur, vasaúr karla og kvenna og alls- konar gullstáz til sölu, Eins og að und- anförnu geri jeg við allskonar vasaúr, klukkur og gullstáz. Vörur mínar eru mjög vandaðar og undireins ódýrar, og verkið eins og allir pekkja mælir sjálft með sjer. rI\ THOMAS. Í'íT -■>' y •* r SKOSMIDUR. Bý til skó eptir máli, sömuleiðis geri jeg við allskonar skófatnað. Allt petta fæst hjá mjer mikið ódýrar en hjá öðrum skósmiðum í borginni. MAGNÚS Ó. SIGURÐSON (á ensku M. Ó. Smith.) 58 McWIL,LIAM ST. W. HÖUGH & CAMPBELL, Barristers, Attorneys, &c., Skrifstofi:k : McIntyrk Bi.ock, WINNIPEG, MAN. ISAAC CAMPBELL .1. STANI.EY HOUO H I®"Lögsögu og málallutningsmenn bæj- arstjórnarinnar i Winnipeg. iTO ADVERTISERS! ‘ Fob & oheck 1or t20 we wlll prlnt a ten-Jlni> artrer tlsement ln One Mlllion ÍB.miee of leadlng Amerf can Newspapersandcomplete the work wlthln ten riavi. Thlsls at therateof only one-flfth of acent Allne, for 1,000 Clrculation I The advertlsement wlll appear ln but a elngle lssueof any paper, and consequently will be placed before öne Milllon dlfferent newgpaper purchasers: or Fivk Milijop Readkrs, lf lt fs true, as ls aometlmes etated, tbat every newspaper is looked at by flve persons on anaverage. Tenllnea wiUaccommodateabout78 worðe. Addrenn wtth copy of Adv. and check, or •end 90 cents for Ðoolc of 256 pagen. QMO. P. ROWELL & CO.. 10 SmocK 8t., Niw You. We hare íust lssued a new edltlon of our Book calied * Newspaper Adrertlslng.M It bas 256 pages, and among its contents may r>e n&med the followlng Llsts and Catalogues of Newsnapers:— DAILY NEW8PAPEUS IS NEW YOKK CITY, with thelr AdvertÍBlng Ratos._ __ DAILY NKW8PAPERSIW CITIES HAYINO more than 150,000 populatlon. omittinar all but the best. DAILY NEWSPAPERSIN CITIES HAVING more than 20,000 populatlon, omlttlng all but the best. A 8MALL LIST OF NEWSPAPERS IN which tO advertise ererj Bectlon of the country: belng a oholce selectlon made up wlth gre&t care, gulded b y iongexperlence. ONE NEWSPAPERIN A 8TATE. The best one for an advertiser to use lf he wUl use but one. BARGAINS IN ADVERTISING IN DAILY News- papers ln many prlnclpai clties and towns, a List whlch offers pecullar inducements to some adver- tisers. LARGE8T CIRCULATIONS. A complete llst of sdl Amerlcan papers issuing regularly more than 25,000 coples. !tHE BEST LI8TOF LOCAL NEWSPAPER8, oot- erlng e^ry town of over 5,000 populatlon and every Importantcounty seat. 8ELECT LIST or LOCA L NEWSPAPERS, In whlch , advertisements are lnsert-« ed at half_prlce. I 5,472 VILLAOE NEWS i PAPERfl, ln whlch adrer- } tisemeni sare Inserted for 842.15 a line and appear in the whole lot—one-half of all the American Weeklieg _ Book gent toa ddresg for THIliT CENT8* Mustang Liniment Mkxicaji Mustano Linimbnt, Penetratrs __— iutbiai’u jjiwmaiw, /rnciru,,. Musmlea to VeryBone/ Wonderful. Trt it. •BB’IIjI SajnOANBKINI'l ONTABnpi NVOIXMJV (ueuijun Suejsn^ akurland í hinu „frjóva belti” Norðvesturlandsins. FRIÓV8AMUR JARÐVEGUR,----GÓÐUR SKÓGUR,----GOTT VATN —OG— 160 EKRIIR AF LANOINU FI KIK $10,00. íslendingabyggðin, „ Þingvallanýlendan”, er i grend við bessa braut, einar 3 mílur frá þorpinu Langenburg. Það eru nú pegar 35 íslenzkar familíur seztar að í nýlenduuni, sem er einkar vel fallin til kvikfjárræktar, Þar engi er yfirfljótanlegt. tST'Kaupib tarbrjsfin ykkar alla lei.f> tU Langtnburg. Frekari upplýsingar fást, hjá . A. F. EDEN, Land Commissioner, M. <t N. W. Ky., 622 IMAIN STREET WINNIPEG, MAN. M. STEPHANSON, Mountain? Daltota, hefur miklar birgðir af allskonar nauðsynjavörum, svo sem: Matvöru, kryddvöru, munaðarvöru, svo og'fðtum og fataefni l'yrir kon- ur og karla. Allar vörur vandaðar og með vægasta verði. Allir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoöa og kaupa hinar nýju og vönduðu vörubirgðir. I. STEPHllSON.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.