Heimskringla - 06.09.1888, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.09.1888, Blaðsíða 2
„Heiœslriiiila," An Icelandic Newspaper. PUBLISHED eveiy Tnurmlay, at The Hf.imserinola Norse Publishino House AT 95 Lombard St.......Winnipeg, >Ian. Frimann B. Anðerson & Co. Printers a Pubi.ishers. Sobscription (postage prepaid) Oi»e year.........................f2;00 4 months.......................... 1,25 3 months............................ 75 Payable in advance. Sampie copies mailed eree to any Sddress, on application. Kemur út (a8 forfallalansu)S hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 85 Lombard St.........Winnipeg, Man. BlaðilS kostar: einn árgangur $2,00; fcálfnr árgangur $1.25; og um 3 mánutii 75 cents. Borgist fyrirfram. iim? Þa? hófnr bcrrift viÖ, að'þóg-11'atríði <1g einnig vilja ríÖa b(it á ‘iö 1 snmum sveitum i íslnndi úr A T H U G A. I’eir kaupendnr „Heims- ltrinSl n”, sem ennþá ekki hafaborgað pennan árgang blaflsins eða hinn fyrra, •ru lijer með vinsamlega beðnir afS grei ða andvirðl pess, eða gjöra Ohs vlðunanlega grein fyrir því, fyrir Idk pessa mána ðár. BB1ÐU.JETTING. í síðasta tf.lublaði ,jHkr." 2. bl., 4. dlk., 4. m.gr., 8. 1., les: (fpdarjdxe. Sama dlk., 8. m.gr., les: Mise, og í 0. m.gr., 1. L, les: Bnncns. A 3. bls., lí dlk., 3. 1., sitSir, les: leið; 2. dlk., 7. m.gr., 3. 1., les: aUxttórrutnna. FUNDUR AMERÍKU eða leifsmXlið. I>etta hafa {>á Ameríkumenn gjört til að efla heiður Norður-landa ]>jóða. En hvaðlmfa f>ær sjftlfar gjört? Hafa iDÓðurfíjöðirnar eða niðjar peirra hjer gjört nokkuð verulegt til að vernda rjett ainn og heiður? Hafa þeir, sem áttu að gjöra mest, ekki gjört minnst? Hafa f>eir reist minnis- varða Laifi Eiríkssyni til heiðurs? Nei. Hafa f>eir gefið út ritlinga og bækur til að sanna mál f>etta og vernda rjett sinn? Nei. Hafa f>eir layndað fjelög f>vl til styrktar eða lagt fram peninga eða sameinaða viunu? Nei. Að vísu hafa sum Skandinava- blöðin hreyft málhru, helzt að eins sem frjettum, pó hafa komið ein- stöku ágætar ritgjörðir, er hafa hvatt til áhuga, samtaka og starfa að f>ví leyti, er snertir mál f>etta, snertir heiður og gagn Norðurþjóð- anna. Einnig eru tnörg hinna skandi- navisku fjelaga bæði í Boston, Wor chester, Chicago, Minneapolis o. s. frv. inálinu lilynt, og til er f je- lag í Chicago, er kallast uXe>I' Ei- rik'nonx Lodgt". En fjelög f>essi hvíla sig með köflum eins og lum öunur fjelög sem vjer pekkjum. Samt hafa Svíar, Norðmenn og Danir stutt málið d&lftið, Svíar þó einria be/t. En engin samtök bafa peir enn i>6: en án f>eirra verð- ur litið ágengt. Eða hvað hafa ísltrul- inr/rn- sjálfir gjf>rt i pessn ináli? Hafa peir stutt f>»ð‘' t>að er vist teljandi! I>að hefur verið gefiö í skvn. aö parflaust sje að vinna að því að f.eifur sje viðurkeiindur op- inberlega, f>ví fiestir viti f>að, og ailir sem nokkurs eru verðir. Að pað gjöri hvorki til nje frá, hvort fond.tr Yínlands sje viðurkenndur eða ekki; að það sje ómöguiegt að fá opinbera viðurkenning meðal Ameríkumanna o. s. frv. En er f>etta svo? Er pað 6- parft að reyna að (itl>reiða sannleik- ann, meðan meiri hluti viðurkennir hann ekki og um leíð gjörir öðrum rangt; er pað óparft að vernda rjett pjóðitr sinnar og efia sóma hennar; «r paö ómiignlegt að fá meim til að viðurkemn* pað, sem satt er og rjett? Kða pví eru íslendiugHr svo dofnir fyrir þessu máli, sem snertir pi alia. pví sitja peir aðgjörðalaus- ir nieðan pjóðin er rænd sóma sín- ar að eiriis díilitlúiii flokki þjóðarinn ar hefur þótt sjer vera misbdðið, a£]>ví einhver iandítmaður peirra fór ekki um ■ pá nógu kurteisum ■ crrðtrra, og -pegar svo eirrhver hefnr svarað ennpá ósvffnar, pá hafa peirorðið himinglaðir og jafnvel viijað greiða stórfje fyrir! Þegar nft svo stendur á að vorir eigin landsmenn álasa oss. inissum vjer að éins álit nokkurs hluta þjóðar vorrar, eða í mestalagi álit flestra landsmanna vorra, en als ekki útlendra. I>etta sem ergir oss pá svo mjög og oss pykir svo mikiis umvert er í raun og veru mestu smáinunir og rýrir als ekki álit þjóðarinnar meðal erlendra. Þessháttar deilureru eins og stráka stælur, og sverta mest pá sem skömmunum spúa, en gjörir al- menningi og þjóðinni í heild sinni lítið til. Af pessháttar reiðast menn ákafiega. ’En pótt pjóðin í heild sinni sje svift rjetti sínum og óvirt og þótt sjerhver af oss sje svift- ur rjetti sínum og óvirtur og pað af útlendingum pá erum vjer afskifta- lausri. Þega pjóðin er rænd þeim heiðri sem henni ber, saga hennar fyrirlitin, bókmenntirnar að vettugu virtar, forfeður vorir hæddir og vjer sjálfir svivirtir og pjóðin niður- lægð; pegar útlendir ganga á oss sem pýum eða þrælum pá hreifa sig engir nje opna mælska munna sína, heldur sitjamenn pá ró- legir og glotta við smáninni. Það er eins og menn viti ekki að skömin pjóðarinnar er skömm og skaði einstaklingsins, en heiður pjóðarinnar er heiður og heill hvers einstaks. Annars mjndu menn vinna sameinaðir í málum er snerta sóma pjóðarinnar. £>að er ekki svo að skilja að vjer á- lítum að íslendingar ættu að gjöra petta mál að aðalstarfi sínu. —-margs annan parf að gæta—, en vjer aettum aö meta það nógu mikíð til að vinna að pví—aö fá rjett pjóðarinnar viðurkenndan, pví með pví ávinnum vjer öllum gagn, en höllum einkis rjetti. Þetta er líka mögulegt. Það er mögulegt með pví aö vjer vökn- um til meðvitundar um heiður vorn og gagn og vinnumsem einnmaður; með pví að vjer fram- Setjum sann- anir pær, sem í sögunum finnast um fund Vínlands, og sýnum iive mikilsverðar norrænar liókmenntir, og hve áreiðanlegar sögurnar eru, sýnum tildrögin til hins sfðari fund- ar, og bendum á rústir og menjar frá vikingaöldinni; og enginn með almennri skynsemi mun pá neita fundi V"ínlands. Og með pví að vinna ineð frændpjóðum vorum og ameríkönsk um vinum höfum vjer sterkt fje- lag: meS pví að vinna með þeim, vinna með Sviuui, Norðmönn- um og Dönum seni víkingar og fóst bræður í öllum fjelagsskap, með f>vi að binda tryggð og trú á verk vor, getu vjer haft sterkt sam- band, með pvi að vinna aðútbreiðslu norrænna bókmennta; getum vjer fram fylgt pjóðrjettindum vor- um. c>g fengið pað opinberlega og almennt viðurkennt. c/ð Leifur h'.i- Hksson og peir fxltndingar og Nortnnenny er um mma leyti fwndu og körmubu Víniand, xjeu hinir fgrxtu Evr&pumenn, er vjer vitum fyrir vÍ8t haji fundið lou.r/ petta, er rjer nú kö/lum Arneriku. Með pvl að efla heiður pjóðar- innar. eflum vjer velmegun hennar. Vilja pá fslendingar vinna að pessu máli ? Ef svo er. þú er kom- inn tfmi til að starfa. 17er attum pcí < xutnhandi v»ð a&rur Norburlaudupjv&ir «ð myndu fje.lag og framfylgju má/i pvi, er Mixx Brotrnhtf’ar lagt fyrir /landa rikjuxtjárn, par tit rjettur ror er viburkenndur. HALLÆRIW A ÍSLANDI. pví, ef möguiegt væri. ÞaÖ erfiú ttteir enn heilt ár sfÖ- an vakið var m&W á ’því hjer véstra, hvernig hægast væri a'Ö Irðsinna i>ág stödduin íslendingmn á Fróni. I>aö komst jafnvel svo langt áö kosin var nefnd hjér í Winnipeg til að starfa í málinu. En svo var búið með pað. Nefndin befur ekkert sjáanlegt fra'mkv’æmt enn þ&, ekki jafnvel sagt af sjer s'tarfa sfnum, og málið hefur faHrð ntður að mestu. t>að sjest ekki að menn hafi gjört sjer ljósa grein fyrir pví, hvort hallæri sje á íslandi eða ekki, pví gagnstæðar skoðanir hafa kom- ið fram og hvorug hefur verið full- komlega sönnuð og almennt viður kend. Ekki heldur hafa peir, er segja, að hallæri sje i landinu gjört nákvæina grein fy-rir orsökum peim, er af sjer leiöa slík hágindi eða hallæri, nje heldur reynt að sýna, hvernig be/.t mætti afs/ýra þeim eða viðgjöra. Blöð vor og bækur snerta pau mál nær pví hvað minnst, er lúta að velmegun almenn ings hvað m«st, nefnil. að efla at- vinnuvegina og fjárhaginn og út- breiðslu gagnfræðislegrar pekkingar. Menn rita og ræða fremur til að xkemtu enn til að /Wcðí/, fremur um smámuni, er að eins snerta fáa enn um almenn áhugamál. Og petta getur gengið svo langt, að smekk- urinn spillist gjörsamlega, að menn lesi lítið annað og hugsi lítið um annað skrítlur, skrípasögur og pess- háttar hjegóma, en hafi hvorki hugs- un á pví nje tilfinning fýrir pví sem er gagnlegt og gott. Og petta stefnuleysi og alvöruleysi leiðir af sjer dofinskap og aðgjörðaleysi í vor um helztu velferðarmálum. Dað er ef til vill þess vegna að ekki hefur verið meiri gaumur gef- inn að pessu stórvæga atriði—hall- ærismálinu. Menn hafa kanske ekki sjeð mikla skemtun í að stríða fyrir þvl eða fundiö það neitt leikfang. Eða hafa menn enn þá ekki sjeð hvaða pýðing pað hefur, pegar heill pjóðflokkur, þeirraeigin landsmenn, er á vonarvöl. Eða vita menn ekki skyldu sína í því efni. Eða hvers vegna eru inenn svo daufir og aðgjörðalausir í pessu máli, er snertir pjóðina í heild sinni? Menn hafa verið hálfvolgir fyrir pví og eru það enn. Eigi að síður sýnir meðfylgj- andi frjettagrein, að til eru menn hjer vestra, sein enn hafa vilja á að hjálpa landsmönnum sínum og prek til að starfa; og í pví trausti að margir fleiri mundu vinna í sömu átt, ef peir hugsuðu alvarlega um málið og sæu sjer nokkurn veg, pá viljum v jer hjer ineð leiða athygli manna að pví og íhuga: 1. Að hvað iniklu leyti hallæri er á íslandi. 2. Hverjar eru hel/.tu orsakir til abnennra báginda og harðinda. 3. Hvernig be/t má úr þeim bágindum bæta. Með orðinu, hallæri, méinum vjer ekki að eins erfiðar kjingum- stæður manna á meðal, eða almenna fátækt, heldur fæðisskort og bág- Að petta sje nú ástandið á bs- landi almennt er óhægt að segja, en að víða sje mjög bágt hefur verið alinennt viðurkent. Ekki held- ur getuin v jer sjeð með vissu, hve mikil harðindin eru í hverjuin sjer- stökuin landshluta. Kn að bágir.d- in sjeu víða mikil. svo mikil. að heita megi harðindi, má af mörgu ráða. Hel/.tu sannanimár fyrir pvi eru: 1. Yitnisburður almennings á ís- landi, par sem ýmsar sveitir hafa beðið sjer stvrks til að afstýra hungri eða jafnvel fellir. 2. Yitnisbiirðnr sumra íslandi og rita, er gefa í mikil bágindi eigi sjer stað hungri. Hinsvegar mótmæla aðrir pví að bágindin sjeu alment eins inikil Og orð sje ágjört, beði af vestur- förum og þeim sem eptir búa. Déssir tnehn halda pví fram að b&gindm sjeu að eins í fáeinum sveitum, en hvergi svo að mikinn opinberan styrk þurfi eða hjáfp er lendra. Dessarar skoðunar virðist alping vera. Hvor pessara skoðana er nú rjett eða að hve miklu leyti er örð ugt að sjá, par sem ekki er nógu nákvæmar skýrslur að fá yfir fj&rhag manna. Hvað satt er í skoðunum pessum, eða hvernig ástandið er getum vjer pvi ekki sagt nema eptir líkindum. Og til pess varðum vjer að skoða, ekki einungis vitnisburð hvortveggja, heldur einnig kringumstæðurnar. Hvortveggja ber saman um það, að bágindi sjeu til, en ekki hve mikil eða hættuleg pau sjeu. Þess ber og að gæta að náttúrlegt er pó að þeir sem af landi fara líti öðr- um augum á ástandið en hinir, sein kyrrir búa, og að hvorttveggja iiafi ólíkar skoðanir um framtíðina. Hjer verður pví að þræða meðalveg. Enn fremur benda kring- umstæðurnar til pess að ástand ið hljóti að vera mjög bágt, þar er grasbrestur hefur verið um fyrirfar- andi sumur, ís legið fyrir landi lengi fram eptir sumri, ogtíðin ver- ið hin vesta einkum um Norðurland. Og pegar vjer þ& tökum það til greina. að fje hefur fækkað mjOg á pessutn árum, að það sem eptir lifir er gagnslítið, að tíðin í sumar hefur ekki gefist vel um vestur- og norð- urland, og Útlitið er Utlu betra enn áður, pegar fellir hefur orðið; pá virðist vera ill- mögulegt annað enn að álíta að bágindin sjeu mjög mikil, og að mikiJ liætta vofi yfir. En pað er ekki nóg að vjer vit um um bágindin. Vjer þurfuni að líta á orxakirnar svo vjer getum pví betur sjeð hvernig be/t má fram úr hágindunum ráða. Hoerjar ent pá helxtu ormk- irnur ti/ báginda á fxlandi? Til pess að svara pessu purf- mn vjer að líta bæði á kringnrnstæð uriiar eða landið og pjóðina sjálfa. Að hverju leyti eru þá l>ágindi Islendinga landinu að kenna? Það er víst óhætt að segja, að í samanburði við önnur lönd í tempr uðu beltuuum, er ísland freniur hrjóstugt og veðrátta pess óblíð. t>aö er víst, að íslaml hefur allmikla kosti,er margur föðurlandsvinur hef- ur fagurlega framsett. I>að hefur nokkra itiálma, mikla sj&várauð- legð og er allvel fallið til kvikfjár ræktar og verzlunar. Enn fremur er landið líklegt til að frainleiða hrausta og harðfenga pjóð. og svip- mikið, breytilegt landslag til að vekja göfugan hugsunarhátt. og fjarlægð pess frá öðrum lönd- um veitir ró og frið. En huld ir fjársjóðir eða fegurð og friður hæta ekki úr pörfum manna, pegar indi svo inikil að við mannfélli liggi. unl Hfsnauðsynjar og fjármuni er að ræða. Kins. og náttúrlegt er, par sem ísland er fjöllótt eyland og norður við heiniskautsbaug, pá er vebrátt- un fremur köld og uinhleypingasöin, en pó langtum betri enn í öðrum löndum á sama breiddarstigi. Þann- ig er meðalárs hiti á íslandi um 3 stig, C. eða fullt' eins mikill og á suður- strönd Alaska, 10 stigum ineiri eiín í mið-Alaska, sem er á sama breiddarstigi og Tsland, c>g 15 stigum meiti enn I norður-Alaska. Enn fremur, er mcíðalhiti íslands nær því hinn sami og á Nýfundnalandi, sem er 15 stiguin simnar, og sami sem Wlaða a mið;Noregs. Meir að segja ineðal ’k vn, að j &rs hiti íslauds er 3 stigurn C. nieiri eiin Manitoba c>g Norðvesturlands- sjerhver hugsandi ntaður, hvort j 3. Vituisburður vesturfan. sem j ",8> í vest-norðvestur paðan, þó 10 heldur hjeri landi eða heima á Frðni j liafa llúiðaf landiiiu og hafu rouiinlega mun sjá, að þetts er inikilsvarðancli' og skriflega vituað að fóll< haii fall-; > stigum sunnar sje enn ísland. (Framhald.) A B C NEMANDANS. (Framhald). Kn proski mannkyusins var ekki ernungis likamlegur, heldur einnig andlegur. Skynsemin upplýstist, tilfinningin göfgaðist og viljinn styrktist. Menn Iærðu að pekkja lilutina og gjöra greinarmun á áhrif- um peirra Og kjósa par eptir. I>eir sáu og fundu líking og mismun hlutanna og þá, sem sötnu eiginlegleika höfðu, samein- uðu peir í flokka, en aðgreindu pá sem ólíkir voru. En alveg líkir hlutir eru jafnir og jafuir hlutir éru nKeluhleyir hver með öðrum. En með því að mæla hlutina hvern með öðrum eða bera pá sam- an lærum vjer að pekkja aðaleigin- legleika þeirra, ogmeð pví að i>e»a saman eiginlegleikana læruinvjerað skynja hugmyndir peirra, og með pví að bera saman hugmynd ir vorar lærum vjer að pekkja frumhugmyndirnar sjálfar. Þannig er það, að þegar vjer berum steina, jurtir og dýr saman, sjáum vjer að steinarnir eru jurtum og dýrum ólíkir, en hafa sameigin- leg einkenni eða eiginlegleika sín & millum, og pess vegim skipum vjer peim öllum I einn flokk og aðgrein um pá frá jurtum ogdýrum; sömu- leiðis skipurn vjer hvorumtveggja hinna í flokka eptir eiginlegleikum peirra. Enn freniur pegar vjer skoðuni eiginlegleikana sjálfa. t. d. útlit efni og eðli, finnutn vjer að peir aðgréinast í flokka eptír aðal-ein- kennum; og hugmyndirnar um frum - efni, frumöfl o. s. frv.. vakna. Lok- sins. pegar vjer befnm saman hug- myndir Vorar aðgréinum vjer pær einnig í flokka eptir frumhug- myndum. Uin leið og vjer skynjuin hið ytra eða líkainlega, fátim vjer ljós- ari pekking á því innra eða and- lefra; svo «0, þegar vjer béruni sani an útlit hlutanna, t. d. vöxt peirra, pá gætum vjer að hversu mikið fer fyrir peim, með öðrum orðum, vjer vefðum varir við stærð peifra og fáum hugmyrid utn rúm; pegar vjer berum saman hreyfingar hlut- anna tökiun vjer eptir dvöl peirra og fánm hugmynd um tima; sömu- leiðis með því að bera sarnan áhrif hlutanna tökum vjer eptir krafti þeirra, og um leið váknar hrigmynd in um njf. Á líkan hátt höfuin 'rjer húg- inynd um Minnleik. af f>ví að béra saman áreiðanlegleik pékkingarinn ar og um rjett, af pvi að bera sani - an áhrif hlutanna á tiltínningarnar eða gæði peirra. Eptir pví sem pekkingin óx eptir pví greindu menn hlutina í flokka, og {>& flokka aptur í aðra smærri, menn tóku eptir útlit'i hlutanna og rannsökuðu efni þeirra og eðli. og um leið reyndu að pekkja uppruna peirra og orsakir og einnig gjöra sjer grein fyrir hugsun sinni og meðvitund. Samhliða upplýsing skynsem- innar kom æfing tilfinninganna. Menn lærðu að meta gæði hlutanna eptir áhrifum peirra, að aðgroina pá í gagnlega og ógagnlega góða og illa, og á líkan h&tt álíta verk sín rjett eða riing, einnig hugsanir sinar. En kraftur viljans, pekking skynsemiiinar og smekkur t.lfinn- iuganna proskuðust ekki hvert í sinu lagi heldur hvort með öðrum Framkvæmdir manna, vísindi peirra og trúarhrögð spruttu sem miklar greinar u[>p af andans lífsins trje og liinar peirra breiddust um heim aliau og báru ávöxt. En um leið og menn próskuðrist lærðist peiin einnig að framsetjn hugsanir slnar og inæla máli. Ef vjer tökmri eptír hvernig i>arnið lærir smátt og smátt að gjöra sig' skiljati- légt, fvrstmeð hendingum og ómálga hljóðum og síðau með orðmyndum, og seinast með skýruin orðum, hvernig ]>að revnir að tákna ýmsa hluti með látl>ragði og geftir ný nöfn er puð veit ekki ötmur; ef

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.