Heimskringla - 06.09.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.09.1888, Blaðsíða 4
tw~ IhtgltffWT og vandaöur anglingur getur fengið vinnu viö islenzka bakariiH. Manitoba. Þá er samningarinn við Nort- hern Pacific & Manitoba^járnbrauh- arf jelagið aampykktur og staðfestur af fylkisstjóra. Um innihald samn- ingsms hefor Aður verið getið hjer f blaðinu og J>vi ÓJ>arft að endur- taka |>að. Dess m& að eins geta að honum hefur verið breytt töluvert og eru allar |>œr breytingar ætlaðar til að herða & böndunum, sem fylkið hefur & fjelaginu . En aðal-samn- ingurinn er s& sami, að fjelagið fær eignarrjett & Rauð&rdalsbrautinni og & sj&lft allar brautir er }>að byggir innan fvlkisins. Og eins og til var tekið 1 fyrstu gefur fylkið $80,000 til brftargerðar yfir Assiniboine-ána bæði í Winnipeg og Portage La Prairie (4 mflur fyrir austan porpið). Og skuldbinding fylkisins er hin sama, sem sje, að ábyrgjast fjelag- inu 5 af hundraði um 25 ára tfma af $1,000,000—2, milj. Með öðrum orðum fylkið ábyrgist pessa vöxtu af $6,400 f hverri mflu Rauðárdals- brautarinnar (67 mflur), Winnipeg og Portage La Prairie-br. (55 mflur) og Morris og Brandon-brautarinr.ar (180 -140 mflur). Fylkið ábyrgist pvf fullt afgjald af nálega tveimur priðjuhlutum fjárins, er pessar250— 260 mílur af járnbrautum kosta ný- gerðar að meðtöldum járnum og böndum, en að fráskildum vagn- stöðvahúsum, vöruhúsum o. s. frv., gufuvögnum og öllum öðrum akfær- um. En pað er mjög ólfklegt að fylkið purfi nokkurntlma að greiða petta ábyrgðarfje, par sem braut- irnar leggjast eptir tiltölulega pjett- byggðum hluta fylkisins. Eptir að ping kom sarnan um daginn kom fram formlegt boð frá St. Paul, Minneapolis & Manitoba- járnbrautarfjelaginu, um að byggja pessar brautir, eða brautir sem peim svaraði að lengd. Að sumu leyti var pað boð álitið betra fyrir fylkið. t>ar var tiltekið að fylkið sjálft skyldi eiga Rauðárdalsbrautina, en leigja hana nefndu fjelagi, er skyldi borga stjórninni 5 af hundraði á hverju ári af peirri upphæð er braut- in, að meötaldri brú yfir Assiniboin- ána í Winnipeg kostaði í fyrstu. Sjálft skyldi fjelagið viðhalda braut- inni og ábyrgjast öllum járnbrautar- fjelögum, undantekningarlaust, full- kominn rjett til að renna lestum eptir henni fram og aptur milli landamæranna og Winnipeg. En í stað pess að byggja Wpg. og P. L. P. og Morris og Brandon-braut- irnar, ætlaði petta fjelag að biðja pingið um leyfi til að byggja braut frá Bottineau í Dakota norður um fylkið til porpsins Virden, og aðra frá Cando f Dakota til Brandón. Fyrir að byggja pessar brautir vildi fjelagið fá sama styrk og boðinn var N. P. & Map.-fjelaginu ( 5 procent af $6,400 í hverri mílu). Þetta boð pótti og að pví leyti álit- legra, að pessar 2 brautir norður um fylkið hefðu lagst um hjeruð par sem allpjettbýlt er orðið, en sem allt til pessa hafa liðið fyrir fjarlægð til markaða, og enn p& engin sjer- stök von um að j&rnbrautir leggist par um fyrr en eptir 2—8 &r. En stjórnin vildi hvorki heyrij, nje sjá petta boð og gaf pvf engan gaum, kvaðst ætla að standa eða falla með samningnum við N. P. & M,,-fje- lagið. Fimm af fylgjendum stjórn- arinnar mæltu með St. P. M. & M. samningnum, að pví leyti að peir vildu að hann yrði tekinn til yfir- vegunar, og andæfðu og greiddu atkvæði & móti samningnum við N. P. & M.fjelagið, einkum af pv) að Rauðárdalsbrautin er algerlega, seld fjelaginu og St. P. M. & M.fjelaginu neitað um leyfi til að renna lestqm eptir henni. Þessir menn voru: Isaac Campbell og D. H. McMillan, (pingm. fyrir Winnipeg,) R. P. Roblin (Dufferin), J. Fisher (Russell) og S. J. Thompson (Norfolk). Svo voru og conservatfvar allir (5 talsins) eindregnir & móti stjórninni í pessu máli, eins og nærri m& geta. En pó 10 væru & móti p& voru 27 með, svo samningurinn komst f gegn vandræðalftið. i Varaforseti St. P. M. & M.fje— lagsins, W. P. Clough, sat & ping- inu 2—8 daga á meðan hann var að reyna að hafa sitt mfil fram og fór suður á laugardagi'nn f allt annað en góðu skapi. Á fundi stjórnarsinna um dag- inn varð allskörp deila út af Hud- sonflóa-br.málinu. Stjórnin pver neitaði að ábyrgjast leigu af $4^ miljón, en nokkrir af fylgjendum hennar heimtuðu ábyrgðina, af pví reform-flokkurinn hefði.ekki einungis fylgt Norquay f pví máli heldur eggjað hann til framkvæmda, pað liti pví illa út að hverfa algerlega frá stefnunni f pví atriði. Eptir alllanga deilu var pað um sfðir við- tekið á fundinum, að stjórnin skyldi ekki athugunarlaust neita pví fje- lagi um styrk, en að hún undir engum kringumstæðum ábyrgðist vöxtu af meir en $2£ milj. um 25 ára tímabil.—Þetta komst til eyrna Onderdonk, er pá var hingað kom- inn, og er líkast að pessi úrslit hafi orðið orsök í að hann upp úr purru rauk burtu aptur án pess að hafa mælt eitt orð við stjórnina. Hvert hann fór, eða hvert liann kemur nokkurn tíma aptur veit enginn með vissu, en áður en hann fór ljet hann í ljósi, að hann vildi piggja annaðhvort hinn uppruna- lega umsamda styrk eða pá alveg ekki neitt.—I sambandi við petta má geta pess að stjómin er enn ekki farin að gera við pennan upp- byggða brautarstúf, pó pingið í vor veitti henni til pess $35,000. Af pvf svo er orðið framorðið tímans, og ekki minnst á aðgerð brautar- innar, pá fer nú sumum að koma til hugar, að pessi fjárveiting í vor hafi verið atkvæða veiðarfæri, og að pað hafi aldrei verið áformið að gera við og brúka brautina. Þó er nú samt nógur tími til að gera að henni í haust, svo snemma að bændum komi að haldi. Þingsamkomu var frestað til pess f byrjun októbermánaðar á priðjudaginn 4. p. m., hafði pá setið rjetta 6 daga, en pennan tíma sat pað á hverju kvöldi og stundum til kl. 3—4 á morgnanna. Sama daginn og pingi var siitið staðfesti fylkisstjóri með undir- skript sinni 5 lagafrumvörp, og er hið markverðasta peirra um járn- brautarmálið. Þrjú lögin eru að eins breytingar á núgildandi lögum, og hin 5. lögin eru um að löggilda ákveðin aukalög fyrír Norfolk-sveit. Á mánudaginn var ekki um annað talað á pingi en fjárdráttar- mál Nurseys, reikningayfirskoðara fylkisins. Lauk svo pví máli að hann fær brottfararleyfi nú pessa dagana. Sfðasta dag ágústmán. var fyrst flutt hveiti til markaðar í Manitoba, af pessa árs uppskeru. Var flutt á markaðinn f Morris og selt Ogilvie- fjelaginu, er gaf 80 cents fyrirbush., enda var hveitið Wo. 1 hard.— Hveitikaupmenn hafa allir sent um- boðsmönnum sfnum út um fylkið boð um að gefa 80—85 cents fyrir No. 1 hard. Eptir öllum horfum nú, er.líkast að pað verð haldist, og pað er alls ekki ómögulegt að pað hækki enn meir. Fer pað mikið eptir hvernig uppskeran verður f Bandaríkjum. En eins og nú stend- ur er pað fullyrt að heimsuppskeran af hveiti sje 80—90 milj. bush. minni en pörfin útheimtir til jafn- dægra að hausti. Maður að nafni Webb, búandi í Brandon skaut konu sfna til dauðs af ásettu ráði hinn 1. p. m. Situr hann í haldi og bíður dómsins. Tíðin um síðastl. viku hefur verið bæði heit og köld, hiti mikill að deginum til en kuldi um nætur og frost tvisvarsinnum, aðfaranótt laugardags 1. p. m. og aðfaranótt priðjudags 4. p. m. t>ó ekki hafi komið fregnir um að pað hafi gert skaða, pá er lfkast að pað sje samt tilfellið par sem hveiti hefur ekki verið fullproskað. En pað vill til að pað var vfst vfðast orðið proskað og pá gerir frost pvf ekkert mein. Svo er og hitt að frostið gerir ekki vart við sig nema á blettum, sum- staðar í hringmynduðum blettum, og í öðrum stöðum f löngum og mjóum spildum.—í fylkinu eru nú að vinna á hverjum degi um 7,000 sjálfbindarar, eru pvf um 70,000 ekrur hveitis hirtar á hverjum degi. W innipeg;. Vesturfararnir ísl. komu hingað á sunnudarginn 2. þ. m. og á þriðjudag- inn 4. þ. m. Þeir sem komu á sunnu- daginn höfðu komið metS Anchor-lín- unni til New York og þaðan hingað. í þeim hóp, er hingað kom, voru 78 manns, flest úr Eyjafjarðar og Múlasýslum, og höfðu farið af ísiandi hinn 3. ágúst síðastl. AIls var í þessum hóp með Anchor-línunni 119 manns, en 41 urðu eptir í New York og þar í grenndinni sumir eingöngu vegna peningaieysis.— í þriðjudagshópnum voru 215 manns, er komið höfðu með Allan-iínunni til Hali- fa.x, þar sem herra B. L. Baldvinsson var til sta’Sins og tók á móti þeim. Höfðu þeir farið af ísiandi hinn 3. ágúst,, og komu til Halifax hinn 29. s. m. seint um kvöldið. Þetta fólk er flest af Sauðár- krók og kvað vera hið jafnfátækasta er í sumar hefur komið til Ameríku, en frísklegt er það og lítur vel út,—í sum- ar upp til þessa tíma er þá komið af ís- landi tii Ameríku um 1,040 og þar af beina lei'S til Vinnipeg um 930 manns. Enn þá bítia hópar af vesturförum við hafnit á íslandi, etSa biðu þegar þetta fólk fór. Á Akureyri um 100, og á Ilúsavík um 70. Svo kvað og eitt- hvað af fólki ætla a* fara frá Seyðisfirði og öðrum austfjörðum áður en vetur kemur. Það ber vel til veiði þegar þessir fá- tæku innflytjendur koma, að vinnan er nóg. Það er ekki einungis að menn vanti til bænda, heldur svo hundrirSum skiptir í járnbrautarvinnu í allar áttir, og sú vinna helzt þar til upp frýs S vetur. Kaupið við þá vinnu með betra móti, $1,50—1,75 á dag og „auka tíma” geta allir fengið að vinna sem vilja, á hverj- um einasta degi. Skemmtisamkoman í Victoria Gar- dens undir forstöðu íslandsdætra-fjel. og Kvennfjel. síðastl. föstud. var allfjöl- menn og skemmtan hin bezta. Hreinn ágóði um $43,00, er gengur í kirkju- byggingarsjóðinn. Herra Erlendur Gíslason opnar um miðjan þ. m. skraddarabúð ('Tailor sJiop) að 133 Ross Street hjer í bænum. íslend- ingar þarfnast þvílíkrar verksmiðju og^ því líklegt að þeir sæki klæðagerð til herra E. G. fremur en hjerlendra. KuffihúxitS íslenzJca} verSur innan skamms’flutt af Market Street vestur ú Ross Street í bygginguna No. 133, sama stórhýsið og hin nýja skraddarabúð hra. E. Gíslasonar verSur í.—Á þessu stræti verða þáinnan skamms 9 íslenzkar verzl- anir, 3 maturtaverzlanir (Groceries), 2 ijerepts- og klæðaverzlanir, 1 skraddara- búð, 1 skófataverzlun, 1 bakarí og 1 kaftihús. Kaffihúsið verður flutt um miðjan þ. m. Tolltekjur sambandsstjórnarinnar frá tollumdæminu í Winnipeg i siðastl. ágúst mánuði voru $72,351,57;*er það nær því $32,000 meiren i sama mánuði í fyrra. Svíar hjer í bænum hafa sent út áskor- anir um samskot til styrktar fólkinu, sem missti aleigu sína þegar brunnu til rústa í siðastl. júnímán. þorpin Sundsvall, UmeS og Lilla Edat i Jamtalands-hjeraði í Svia- ríki. Þar urðu húsvilltir 1G,000 manns og eignatjónið methi $13—15 miljónir. Samskot þessu nauðstadda fólki til styrktar eru nú tekin um alla Ameríku, þar sem Sviar eru búsettir. Porstöðu- menn samskotanna hjer eru: Emanuel Turner, N. A. Vinberg, O. Simónson, John Anderson og M. P. Peterson. Christian Jacobsen, BÓKBINDARI er ttuttur af Point Douglas, og er nú að hitta í verzlunarbúð T. Thomas, 00 Rots Kt„ Cor. $11100. JónasTryggvi lngjaldsson, Hallson P. O., Dakota, óskar eptir brjefi frá Bjarna Jónassyni frá Laxainýri í Þing- eyjarsýslu, komnum til Ameríku fyrir 2 árum síðan. FLUTT ER m-ÍSLENZKA BAKARÍIÐ. Er nú að 133 Ronm St. Allt selt með svo vægu verði sem hægt er. Nyi* SKOSMIDUR. Bý til skó eptir máli, sömuleiðis geri jeg við ailskonar skófatnað. Allt þetta fæst hjá mjer mikíð ódýrar en hjá öðrum skósmiðum í borginni. MAGNÚS Ó. SIGURÐSON (á ensku M. O. Smitli.) 58 McWILLIAM 8T. W. TAKID TIL GREINA KÆRU LANDARí DAKOTA! Jeg leyfi mjer að gefa ykkur til kynna að jeg hef betri tök en nokkru sinni áður að gera við ÚR og KI.UKKUR þar jeg hef fengað mjer ný og góö verk- færi og greiðan aðgang að verkstæði i tilliti til alls er til þess þarf. Einnig hef jeg til sölu vasaúr, klukkur og margs- konar gullstáz með þriðjungi og allt' að helmingi betra verði en það fæst annars- staðar. Komið og skoðið! Petta er eJcki Sfvik. Kountain, Dakota, L. GT DXASON. Private Board. *ð SÍI7 Riimí Kí. Stefdn StefdiMson. HODGH & CAMPBELL, >a rristers, .Ut«rneys,&«, Ökkikstovx-h : McIktykk Bixkk, WINNIPEG, MAN. I8AAC CAJrPUKLI, .1. HTAM.F.Y QTLðgsögu og málailutningsmenn fcaj-- arstjórnarinnar í Winnipeg. Musfang Liniment MkXICAK MU8TANO LlNIMKKT CUTN PtLXS, Old Sorkb, Cakkd Hrlasts, Inflammatioh. |T0 ADVERTISERS! ’ Fom a check for$20 vrewlll prlnta ten-llne adrer tlsement in One Mlllion lssues of leadlnft Amerl can Newspapersandcomplete the work wlthln ten day». ThLs ís at the rate of only one-fl ft h of a cent allne, for 1,000 Clrculation I The advertl»ement wlll appear ln but a single lssue of any papor, and --------». - ------ - -ore (yne Mlllion consequently wlll be placed before < dijfferentne' aewipaper purchasern; if lt li true, as ls sometl or Frva Milijon newspaperls looked at iiy flve persons on >ra«e. Ten lines will accommodate about78 . Áddress wlth copy of Adv. aud check, or every ne an avera words. Address wlth copy ol •end 30 cents for Book of 256 pages. QMO. P. HOWELL & CO.. 10 Spkuck St., New Yorjc. 1 We have Just lssued a new editlon of our Book called T* Newspaper AdvertisinK. ” It has 256 du«s, and tmonK lfn conteuta mar 1 >© named the toflowlnK Llsts and Catalojmes of líewnpapers:— DAILTT NEW8PAPEHS IN NEW YORK CITY, wlth thelr Advertlsing Rates. DAILY NEWSPAPERSIH CITIES HATINO more than 150,000 populatlon. omittlng all but the best. DAILY NEWSPAPEHSIN CITIES HAVINO more than 20,000 Dopulatlon, omlttlng all but the beat. ▲ SMALL LIST OFNEWSPAPERS IN whlch to advertise every gectlon of tho country: belng a choice ielectlon made up wlth great care, guided t>y long experlence. ONE NEWSPAPERIN A 8TATE. The best one for an advertiser to use lf he wlU use but one. BAROAIN3 IN ADVERTISINQ IN DAILY News- papers ln many prlnclpal cltles and towns, a Llst whlch offers peculiar inducements to some adver- tlsers. LAROEST CIRCTJLATIONS. A complete llst of all Amerlcan paptra issuing regularly more than 25,000 coples. TlHR boést listof LOCAL NEWSPAPERS,COT- cring evfery town of over 6,000 populatlon and cveryia Importantcounty seat. Wa flELECT LIST or LOCAL A NEW8PAPERS, ln whlch advertlflements are lnsert ed at half prlce. 6,472 VILLAOE NEWS- PAPERS, ln whlch adver- tlsemenrsare inserted for •42.15 a llne and appear in the whole lot—one nalf of alltheAmerican Weeklles ____ Book sent toa ‘.ddressforTHIRTY CENT8. •xi xux Tnjjopno^\ / 9uog /Ij»a o% *9joenjff 89}VJ}9U9J 'XNKNlNrj ONVABflW MVOIYHJ^ }U9UljUn SUB|Sn|d MANITOBA & NORTHWESTERN RT GO. AKURLAND í hinu u frjóva belti” Norðvesturlandsins. PRJÓVSAMUR JARÐVEGUR,---GÓÐUR SKÓGUR,--GOTT VATN —OG— 160 EKRIIR AF I.A\I>|M Fl'RIR $10.00. fslendingabyggSin, u Þingvailanýiendan”, er í grend við þessa braut, einar 3 mílur frá þorpinu Langenburg. Það eru nú þegar 55 islenzkar familíur seztar að í nýlendunni, sem er einkar vel failin til kvikfjárræktar, þar engi er yfirfljótaniegt. Kaupit) tarbrje/in yJdcar alla Uib til Langenburg. Prekari upplýsingar fást hjá A. F. EDEN, Land Commissiorcer, M. & N. W. Ky., 622 MAlN 8TREET WINNIPEO, MAN. M. STEPHANSON, 31oiiutain, Dakola. hefur miklar birgðir af aliskonar nauðsynjavörum, svo sem: Matvöru, kryddvöru, munaðarvöru, svo og föium og fataefni fyrir kon- ur og karla. Allar vörur vandaðar og með vægasta verði. Allir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoða og kaupa hinar nýju og vönduðu vörubirgðir. . STEPHAMOSL Jl

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.