Heimskringla - 20.09.1888, Page 2

Heimskringla - 20.09.1888, Page 2
An Icelandic Newspaper. PUBLISHED eveiy Tnursday, at The Heimskringua Norse Publishing House AT 35 Lombard St......Winnipeg, Man. Frijiann B. Anderson & Co. PRINTERS & PuBLISHERS. Subscription (postage prepaid) One year........................$2,00 6 months........................ 1,25 3 months.......................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur út (að forfallalausu) á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.......Winnipeg, Man. Blaðið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. HALLÆRIÐ A ÍSLANDI. (Framhald). Hverjar eru orsakirnar til hallæris? Meðal sumarhiti íslands er um 8 stig, C. og meðal vetrar kuldi 2 st. í Norvegi er mismunurinn líkur sumurin lítið eitt heitari og vetrar kaldari. Líkt er ástatt í suður-Al- aska en munar pví meiru, sem upp i landið dregur, svo að við Yukon fljót í mið-Alaska er vetur fullum 16 st. kaldari enn á íslandi. í Mani- toba er sumarhiti (18Jj C., eða 10 gráðum meiri en á íslandi, en meðal kuldi um 3 vetrarmán, des., jan. og febr. 18 st. fyrir neðan núll eða 16 st. kaldari en á íslandi. I>að er pví ekki vetrarkuld- inn sem að íslandi er, heldur hitt, að sumarhitinn er of lítill. Til pess að korn proskist útheimtist í pað minnsta kosti 15 stiga hiti, en hafrar, bygg og rótávextir purfa ekki svo mikinn hita. Meðalárs regnfall á íslandi er um 50 puml., og er pað líkt pví sem er í vestur- Norvegi og norður-Skotlandi. A Englandi er regnfall um 35 puml., í * * suður-Alaska 90—100, puml. en í Manitoba að eins 17 puml. og minna eptir pví sem vestar dregur, par til kemur vestur undir Klettafjöll.—Meðal regnfall í tempruðum löndum er frá 20—60 puml. og útheimtist pað til jarðar- gróða og pvi meir, pví heitari sem löndin eru. Vindar eru allmiklir á íslandi, en fellibyljir og prumuveður sjaldgæf, og miklu minni enn í suðrænum lönd- um. Vindar peir, sem blása um ísland, eru mestmegnis suðvestan, og norðaustan vindar, pví landið er á orustuvelli hinna norðrænu og suðrænu lopt- strauma; hinir suðrænu eru raka- fullir og heitir, en norðan vind- arnir tiltölulega purrir og kaldir. f sambandi við petta iná benda á hafstraumana, peir eru einkum sunn- anstraumurinn eða Golfstraumur- inn og heimsskautsstraumurinn. Suð urstraumurinn er heitur og fellur upp að landinu sunnanverðu, par k\ íslast hann og fellur önnur grein- in norðaustur með austurströndurp önnur norðvestur með vesturströnd* um og norður fyrir Horn, og par mætir Golfstraumurinn heimskauta- straumnum. Þessi straumur kemur norðan úr íshafi og flytur jafnan ís með sjer. Þegar straumarnir mætast verður pað sem tveimur fljótum ægi, saman og hafa ýmsir betur eptir pví sem aðrir straumar og vindar veita. Þannig er pað, pegar golfstraumurinn og vind arnáekki aðhrekja norðanstrauminn til baka fyllast allir firðir með ís og verða pá hafpök; en pegar sunnan vindarnir hjálpa, pá verður ís- inn að flýja og rekzt pá út í Græri- landshaf, og paðan vanalega til Hellulands hins forna og svo suður, par til hann bráðnar. Það er að vísu ekki hægt að gjöra við veðráttunni, en pað er hægt að ráða nokkuð í, hvernig viðra rnuni, að minnsta kosti um stutt tímabil, og pannig búa sig undir hættuna. Fyrr álitu menn að veðráttan væri engum reglum bundin, en nú vita menn að vindar, regn og hiti, lopts og lagarstraumar fylgja vissum og pekkj anlegum lögum. Og mönnum hefur tekist að gjöra sjer grein fyrir nokkrum peirra, og er pað til ómet- anlegs gagns. En enn pá eru menn ekki komnir svo langt að peir pekki lögmál pað fyllilega sem vind- arnir hlýða, eðapeir geti sagt með vissu um veðurbreytingar fyrirfram nema til fárra daga. Er pað gjört eptir veðurathugunum á loptpyngdar mælir vindhraðamælir og vætu mælir, og svo reikna menn stefnu og hraða loptstraumanna eða vindanna. En pessar hreifingar loptsins eru að eins smá breytingar stærri loptstrauma, er sumpart stjórnast af áhrifum tungls og sólar; og af athugun peirra og gangi jarðarinnar má búast við frek- ari upplýsingum. Hafstraumarnir eru oss lítið betur kunnir, vjer pekkjum miðbaugsstraum, aðalstrauma og andstrauma, sunnanstrauma og ís- hafsstrauma, en straumakerfi jarðar- innar er enn pá ekki full rannsakað. Menn hafa tekið eptir pví að ísrek- inn hefur viss tímabil, en ekki er mönnum ljóst hvort pað er vegna pess að ís safnast fyrir við norður- heimskautið og færist svo suður par til stórir flákarbrotna af og flækjast suður um höf. eða breyting haf- straumanna og vindanna ræður ísrekanum einsaman, eða pá að hvor tveggja á sjer stað. (Framhald). Svar mót brjefi Einars Iljörleifssonar. II. FUNDARMÁLIÐ. Um þetta fer hra. kandidatinn pess- nm orðum: uJeg skal fá fyrst minnast á fundar- gerninginn í 27. tölubl. Lögbergs, sem yð- ur hefur verið lakast við. Jeg ætla að lofa yður að vera einum um að bisa vi* dæmið ua og b og c og d”. En jeg ætla í mestu vinsemd að benda ytSur á vottorð- in, sem koma á eptir pessu brjefi. Þau eru, eins og pjer munuti sjá, frá þeim manni, sem fundurinn kaus sjer fyrir for seta, og frá þeim manni, sem fundurinn kaus sjer í'yrir skrifara. Jeg heyrði ekki ræðu yðar á pessum fundi. En jeg vona aíi pjer misvirðið pað ekki við mig, þóaðjeg álíti petta heiðariega og sann- orða menn, og pó mjer detti ekki 1 hug að rengja framburð feirra viðvíkjandi ræ-Su yðar. Og ef pjer skylduð misvirða pað—þá verSur það að hafa það. Jeg er fyrir mitt leyti hjartanlega sannfærður um að mennirnir sagi satt, og eins um það að þeir hati skilið yður rjett —þó að þjer sjeuS nokkuð torskilinn stundum—þar sem skilning þeirra ber svona afidáanlega saman. Og jeg er því s annfærðari um það, sem jeg hef meira en grun um að þetta muni ekki vera í það eina skipti. sem þjer hafið notað tækif æri, sem boðixt hafa, til að spilla fyrir Canada, síðan stjórnin þreyttist á yður til fulls og fleygði yðurí sorpið, eins og hverjum öðrum handónVtum úr- gangi”. Vottorðin, sem hjer greinir setur hann í enda brjefsins, eins og hann með þeim vilji reka smiðshökkið á verk sitt. Þau eru þessi: „Að gefnu tilefni skal þess hjer mett getið, að við skildum aðalefnið i ræðu F. B. Andersons á fundinum 14. f. m. á sama hátt eins og sá maður, sem ritað hefur ágrip það af fundarumræðunum, sem prentalS er i „Lögbergi” þ. 18. f. in”. Winnipeg 13. ágúst 1888. 8. Christopherson. S. J. Jóhannesson (lFnndargernings-ágrip það, sem prent- að er í 27. númeri ((Lögbergs”, er að öllu ieyti samhljóða útdrætti þeim og samþykktum fundarins, eg jegsem fund- arskrifari ritaði upp á fundi þessum, eins eins nákvæmlega og mjer var unnt. Þetta vottast hjer með aft gefnu tilefni” Winnipeg 14. ágúst 1888. Þorst. Skúlason. Þannig fer þá hra. kandidatinn að sanna að málsgreinin í 27. tbl. (lLögb.” sje rjelt inntak rceðu minnar; þannig fer hann að sanna að málsgrein þessi sje hið sama og ágrip ræðunnar í fundargjörn- ingnum, og alS i.lit fundarskrifarans og þeirra, sem með honum vitna, sje hið sama og mcining ræðu minnar, og þann- ig fer hann að sanna að hann hafi ekki vísvitandi ritað ósatt—fariS með lýgi. Sannar hra.E. H. af sjálfri málsgrein- inni aS hún sje rjett inntak ræðu minn- ar? Nei. Sannar hann mál sitt með sinum eigin fiamburði? Nei. Sannar nokkurt þeirra vitna, er hann hefur feng ið sjer til hjálpar, að nefnd málsgrein sje rjett inntak ræðu minnar? Nei. Ekkert þeirra hefur haft djörfung eða skynsemi til að bera það fram, hversu annt sem þeim er um að fría vesalings kandidatann því ámæli, að nefnd málsgr. sje hans eigin samsetningur. Á vottorð þessi vill hann ((með mestu vinsemd” benda, ((þau eru,” segirhinn mjúkmælti, kurteisi kandidat, ((frá þeim manni, sem boðaði til fundarins, frá þeim manni, er fundurinn kaus sjer fyrir forseta, og frá þei mmanni,sem fundurinn kaussjerfyrir skrifara”, og frá þeim manni, sem ráðin lagði á og greinina ritaði—heftii hann óhætt mátt bæta við. En hra. kandidatinn lætur sem hanu hafl enga hlutdeild í þessum vottorðum, þau 'eru ekki hans framburður, heldur annara, og ef nokk- uðskyldi verarangtí þeim, þáerþað ekki honum ((að kenna”, heldur verðaþátil- bera greyin aðgjalda. Þaðeina, semhann sjálfur þorir að segja er það, að hann ekki rengi vottorð sinna eigin vitna, og síer þyki líklegt að jeg hafi talað á þessa leið! Hra. E. H. segist ætla að lofa mjer að bisa við dæmið a og b og c og d. Þetta ((dæmi”? sem kandídatanum er svo mein iila við, er ofuriítið sýnishorn af hans eigin rökleiðslu, sem jeg skýrði frá í 32. tlb. ((Hkr.” þannig: ((Röksemdaleiðsla hans er þá: að vegRa þess að ((álit ýmsra” (a) sje hið sama og álit fundarskrifarans (b), þá sje málsgr. nLögbergs” ritara (c) sama sein inntak ræðu minnar (d)! Eptir þessu áiyktar ritari ((Lögbergs”, að vegna þess a er b, þá er c sama sem d!” Svo hra. kandidatinn veigrar sjer við að ((reikna út” þetta litla ((dæmi” upp áhans eigin rökleiðslu, og ekki hefur hann heldur þrek til a« gangastvið sinum eig- in vitleysum, heldur reynir að fá uðra sjer enn heimskari til að gangast undir þær. En fyrst hann vill að jeg eigivi-S (d æmiS’, þá ætla jeg nú að gjöra honum svo lítið til þægSar, og reyna aS sýna, hvernig hann máske gæti með tímanum ((reiknað út”, hvílíkur hugsari og heims- spekingur hann sjálfur er, og hvílíkar sannanir hann nú færir á mál sitt. Ef nú hra. kandídatinn vill gæta að, livíii ig vöm hans stó8 í ((Blöðru”-gr., 29. tbl. ((Lögb.”, og ber röksemdir þær, er hann þar til færir, saman við rök- semdir sínar í þessari síðustu ritgjörð si nni, þá getur hann sjeð, aS mál hans stendur hjer um bil eins. í 29. tbl. ((Lögb.” segir hann: ((En vjer höfum talað við ýmsa menn, sem á f undinum voru, og þeir höfðu skilið r æðu F. B. Andersons á sama hátt og sá maður, sem skrifaði agripið af fundar-' gerningnum fyrir ((Lógb.”. Þetta er vörn hans þá, og þetta er vörn lians o,ú, að eins standa nú nöfn þriggja manna auk hra. E. H. uudir því, sem áður var nafn- laust. En tvrer persónurnar (SigurNarn- ir) votta, a« þeir hafi skilið aðalefnið i ræðunni á sama hátt og fundarskrifarinn (Þorst.,) en fundars/.rifarinit segir ekkert um hvernig hann liafi ski7/ð það, etia hvorthann hafi lagt nokkurn skilning í það eða ekki. Hans vottorS segir að eins, alSfundargjörnings ágripiti í ((Lög- bergi” sje ,samnljó<ia útdrætti’ þeim og á- lykt unum? fundarins, sem hann skrifaði upp á tjeðum fundi; en hann fer alls e kki fram á, að hann hafi sjálfur skililS neitt af því, sem hann var að fara með. Þess vegna er ekki hægt að sjá, hvernig hann eða hin tvö vitnin hafa sk* *7*ð aðal- efni ræðunnar. Vottorðin sýnaalls ekki skilning eða áiit vitnanna, og ((dæmi” kandídatans er því enn þá hið sama og fyrr. Röksemdaleiðsla hans er því enn þá: vegna þess að álit ýmsra (SigurSanna) (a) sje hið sama sem álit fundarskrifarans (Þorst.) (b), þá sje málsgr. ((Lögb.” (c) sama sem meining ræðunnar(d)! Með þessari aðferð gæti hra. kandidatinn ályktað, að vegna þess Island er eyland, þá væri E. Hjörleifsson skáld, eða að vegna þess að ((Lögberg” væri níðblað, þá væri hra. kandidatinn þaungulhöfuð. En nú veit hann að hvortveggja væri fjarri sanni, og getur af því sjeð að rökseindaleiðsla sín er vitlaus,að (dæmið’ er eintóm lokleysa og hannkannekki að hugsa.. Ogenn þá þarf hann að eins að koma því heim, að vegna þess að a er sama sem 1), þá er c sama sem d! En til þess að leysa úr dæm- inu þarf hann að finna samband milli liðanna c og d og annað hvort a eða b, og sýna það. Ef nú þetta samband er ekki til, þá hefur hann alltnf verið að fara með ósannindi, en ef það er til en hann getur ekki sýnt það, þá verður hann að játa sig andlegan aumingja; og hvort heldur sem er þá hefur rökleiðsla hans hing.TS til verLí> eintómur þvætt- ingur, og sannar ekkert. Eins og áður er sýnt byggir herra kandídatinn vörn sína gegn því að máls- gr. í 27. tbl. ((Lögb.” sje l(ósönn og ritarans (E. H.) eigin samsetningur”, eingöngu á vottorðum þeirra, sem hjer er um getið. Ef þessi vottorð reynast nú ómerk, þá er vörn hans í málinu fallin. Jeg vil því skoða vottorð þessi nokk- uð nákvæmar. Vottorð Sigurðanna segir ekkert um hvort þeir álíti málsgr. í ((Lögb.” rjett inn tak ræðu minnar, og styrkja það mál því ekki. ((En við skildum” segja þeir „aðalefniíi í ræðu F. B. Andersons á sama hátt eins og sá maður, sem ritað hefur ágrip af fundarræðunum, sem prentað er í ((Lögb.”. Þess vegna er nú að eins um að gjöra, hvernig sá maður, f undarskrifarinn, hefur skilið aðalefnið Þetta getum vjer ekki sjeli nema af því sem hann hefur skrifað; en hans vott- orð er þetta: Að fundargjörnings-ágrip- rS í 29. nr. l(Lögb.” sjeað öllu leyti sam- hljóða ((útdrætti” þeim og samþykktum fundarins, er hann sem fundarskrifari ritaði upp á tjeðum fundi. í vottorði sínu segir liann (Þ. S.) ekk ert um álit sitt á tjeðri ræðu, eða hvern- ig liann hafi skili'S hana, og meli því verð ur vottorð meðvitna hans ónýtt. Ekki heldur ber hann það fram, að oftnefnd málsgiein í 27. tbl. ((Lögb.” sje rjett snn- tak ræðu minnar, en án þess verður hans eigin vitnisburður að skoSast ómerkur. En ef menn nú samt skildu álíta vottorð fundarskrifarans nokkurs gildandi, og be ntu á að hann vottar, að fundargjörn- ings-ágribið í 27. tbl. l(Lögb.” sje að öllu leyti samhljóóa útdrætti þeim og sam- þykktum fundarins, er hann sem fundar- ritari skrifaði upp á tjeðum fundi, eins nákvæmlega og honum var unnt; þá vil jeg aptur á móti leiða athygli þeirra að því, að hann tekur hjer meira til að sanna en hann þurfti, nefnil., heila fund- a rgjörninginn í staðin fyrir áðurnefnda málsgr.; að hanu kveður þetta fundar- gjörnings-ágrip samhljótla útdrætti þeim og samþykktum, er hann sem fundar- skrifari ritaði; eins og útdráttur hans ætti ekki að innifela samþykktir fundar- ins; og enn fremur, að þó hann hafi nú skrif að þennan útdrátt eins nákvæmlega og honum (Þ.S.) var unnt, þá er ekki þar með sagt að útdráttur hans hafi verið rjeltur eða mikið nær markinu en þetta vottorð hans. Að endingu vil jeg benda á orðið (lsamhljóða”. Það eins ogfleiri orð í þessu m vottorSum þeirra virðist valið í þeim tilgangi að skilja megi á fleiri enn einn veg. Jeg ætla hjer ekki að fara að elta allar mögulegar þýðingar; en vil geta þess, a« ef hann raeð þessu vill telja mönnumtrú um, aðáðurnefnd grein í 2.7. tbl. l(Lögb.” sje hið sama sem ágrip það, er hann skrifaði af ræðu minni á tjeðum fundi, þá vil jeg aptur á móti sýna með hans eigin framburði í mína álieyrn og annara viðurvist, að oft- nefnd málsgr. sje ékkihiðsamasem ágrip ið er hann skrifaði af ræðu minni á tjeðum fundi. Þessu til sönnunar set jeg hjer eptirfylgjandi vottorð: Hjer með vottast af undirskrifuðum, a« 22. dag ágúst 1888 viðurkendí hra. Þ. Skúlason í okkar áheyrn, að málsgrein sú, semí 27. tbi. ((Lögb.” segir frá ræðu þeirri, sem hra. F. B. Anderson hjelt 14. ágúst, væri ekki alveg hið sama sem á- grip það, er liann (Þ.S.) hefði skrifað ai tjeðri ræðu í fundargjörning ofan-til- greinds fundar. Winnipeg, 11. sept. 1888. .1. .1. Hördal, M. Jóusson J. Kristjánsson. Af þessu geta menn ráðið hve mikið er að marka það sem hra. fundarskifar- inn (Þ.S.) segir. Vottorð fundarskrifarans sannar því alls ekki það sein það þurfti að sanna nefnil. að tjeð málsgreiu væri hið sama sem það ágrip af ræðu minni erhann rit- aði í fundargjörninginn, nje aðágripiðsje það sem hann áleit rjett inntak ræðu minnar. Vottorð hra. fundarskrifarars (þ. S.) verður því að falla sem ótilreiknan- legur þvættingur og meS þuí falla einnig vottorð meðvitna hans ómerk; en um leið er mál hra. kandidatans ónýtt. Á störf mín og viðskipti við Kanada stjórn, er hra E. H. lirærir saman við vottorð sin, skal jeg síðar rninnast. Af framanrituðu geta menn sjeð að vitnaleiðsla hra. kandidatanst hjálpar ekki máli hans, lieldur gjörir hið gagn stæða. En þó aliri vitnaleiðslu sje slept er hægt að sýna að hra. kandidatinn hef ur rangt mál að verja. Af ofangreindri málsgr. í 27. tbl. ((Lögb.” er hægt að sjá, að hún getur hvorki verið rjett inntak ræðu minnar nje mín eigin orð; en ef i>essu er svo var- ið, hlýtur tjeð málsgr. að vera ((ósönn og ritarans eigin samsetningur”. Þessl oft umtalaða málsgr. í 27. tbl. ((Lögb.” er þannig: Frimann Anderson lagði yfir höfuð heldur á Móti Maflitoba og Norðvestnr- landinu, það væri of norðarlega, nema Suður- Manitoba. Fyrir vestan Regina værieintóm eyðimörk; við Calgary væri ekkert akuryrkjuland o. s. frv. I Canada væri gott land og illt land. Nova Scotia, og Austur-Ontario bezt, og þarnæstBri- tish Columbia. Nú væri hann ekki að talafyrir peninga. Eptir þessu ætti jeg á tilgreindum fundi að hafa lagt á móti Manitoba og Norðvesturlandinú, pví það (Norðvland- i ð) v!Eri °f nor/Sarlega.—Jafnvel þótt allir sem nokkuð þekkja til landsins viti, að það li ggur á sama br.stigi og British Co- lumbia, sem sagt er að jeg hafi hælt: einnig að jeg hafi'sagt, að Manitoba vœri of norðarlega, nema Svðvr-Manitoba, eins og suður-Manitoba væri ekki í Mani- toba; að fyrir vestan Regina væri ein- tóm eyðimörk, en hafi samt tekið það fram, að við Calgary (sem er fyrir vest- an Regina) væri ekkert akuryrkjuiand o. s. frv. Enn fremur, að Nova Scotia og austur-Ontario værubeztn hlutarnir af Canada; jafnvel þó flestir viti að New Brunswick er engu síðri að landkostum en Nova Scotia, og að það er ekki austur Ontario, heldur Svður On!aríc>, sem er hjartað úr ríkinu; enn fremur, að jeg hafl frætt folk á því, að í Canada væri gottland ogilltland; og svo lokeins, að nú væri jeg ekki at! tala fyrir peninga. Öfgarnar og vitleysurnar í ofangreindri málsgr. geta víst engum með heilbrygðri skynsemí dulizt. Þær lýsa ekki að oins blindasta ókunnugleik á Jandinu, heldur einnig einstökum fábjánnskap eða brjál- seiní. Eii menn geta naumast ímyndat! sjer að jeg hafi talað á þessa leið vegna ók'urtnvgleiVa á landinu, þegar tekið er tillit til margra ára veru minnar hjer og starfa ásamt lýsingum mxnum á land inu, sem hafa koraið á prent. Fxíir nema ritari ((Lögb.” munu ætla mig þann aula að tala á þessa lerS, nje heldur er lík- legt að jeg hafi í það skipti talað af æði eða brjálsemi, því ritari (lLögb.” myndi víst hafa geti* þess; ekki er heldur lík- legt að jeg hafi talaS á þessa lei« af neinum öðrum ástæðum en lijer er um- getið. Eptir málsgr. þessari, á aðalefni ræðu minnar að hafa verið eintómar vit- leysur, en um leið á inóti Manitdba go Norftvesturlandinu. En ef ræða mín var á móti Norðvesturlandinu, þá gat hún ekki verið eintómar vitleysur. Með öðrum orðum: Ef jeg á þessum fundi talaSi ekki afneinu vi t i, mælandi vitleysur þær, sem í máls- grein ((Lögb.” standa, þá lagfli jeg ekki á móti Manitoba og Norðvesturlandinu. En ef jeg talaði af viti, mælandi á móti Man. og Norðv.landinu. þá talaði jeg ekki vitleysur þær, sem i málsgrein ,(Lögb.” standa. En annaðhvort talaði jeg ekki af viti eða jeg talaði af viti, þess vegna er annaðhvort þuð ósatt, að jeg hafi lagt á móti Man. og Norðv.land- >nu, e«a það er ósatt að jeg hafi talað vitleysurnar í málsgr. ((Lögb.”. En tjeð rnálsgr. segir jeg hafi gjört hvorttveggja, þess vegna hlýtur tjeö málsgr. í ((Lögb.” «ð vera ósönn. Málsgreinin ber þess ljósan vott að hún er samansoðin af einhverjum, sem er landinu mjög ókunnugur og skortir skilning til að sjá sínar eigin vitleysur; en hvorteinneðafleirihafaverið um hituna, er ekki auðsætt, þó margt virðist bera til þoss at! fundarskrifari hafi fyrst hraflað eittlivað saman eptir eigin geðþótta 6n siðar hafi ritari (lLögb.” dregið úr því, það sem honuin líkaði og lagfært það. Þannig sýnir málsgreinin sjxílf að hún er ekki inntak ræðu minnar heldur ósann- indi og ritara ((Lögb.” eigin sainsetn ingur. En það er liægtað færa fleiri ástæður fyrir þessu af kringumstæðunum sjálfum. Ofan nefndur fundur, sem haldinn var 14. ágúst, var haldinn undir umsjón ((Lögberg”-sinna; fundurinn var kallaður af Sig. C hristófersyni, sem lengi hefur verið að vifira sig vit! „Lögberg”; fundar- stjóri var Sigurður Jóliannesson, eiun af útgefehdum ((Lögb.” og fundarskrifari, Þorst. Skiilason áhungandi ((Lögb.” Nje

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.