Heimskringla - 20.09.1888, Page 3
heldur töluðu aðrir á þeim fundi en
(lLögberg”-sinnar, að mjer undanteknum.
Sjálfur kom jeg á þennan fund fyrir
beiðni Sig. Cliristófersonar. Hann prá-
bað mig að koma og ((segja eittlivað”,
jeg ljet tilleitiast og talaði eptir pví, sem
jeg vissi sannast. Hjer skal pess einnig
getið að hvorki sendi Sig. Christóferson
neina afskrift af fundargjörningnum til
prentunar i ((Hkr.” eins og til ((Lögb.”
nje heldurgjörði hra. Sigurður Jóhannes-
son neina ráðstöfun fj’rir pví, og pegar
jeg svo fór pess á leit við fundarskrifar-
ann (Þ. S.), að liann Ijeti mig fá afskrift
af fundargjörningnum til prentunar, pá
hafði hann allskonar undanfærslur og
gjörði pafl aldrei. Ágrip pað af fundar-
gjörningnum, sem út kom í ((Hkr.”, er
því skrifað eptir eigin minni, en ekki
gat jeg verið að setja ágrip af rœðu
minni í mitt eigifi blað. En þegar jeg sá
næsta tölubl. ((Lögbergs”, og hvernig
innihald ræ"5u minnar var var par rang-
hermt, og mjer lögð orð í munn er jeg
aldrei hasði talað, þá gat jeg sjeð hvers
vegna Sig. Christófersyni hafði veritS svo
annt um, að fá mig til að ((segja
eitthva'B”, og hvers vegna hvorki hann nje
Sigurður Jóhannesson hafði lát-
i« senda afskrift af fundargjörningntm
til ((Hkr.”, og hvers vegna fundarskrif-
arinn (Þ. S.) var svo tregur til að gefa
mjer afskrift af ((útdrætti” sínum, og pá
vi8si j’eg einnig hvernig ritari ((Lögb.”
hafði komið ár sinni fyrir borð.
Þegar menn nú íhuga tildrögin,
hverjir stofnuðu fundinn og stjórnuðu
honum og hvernig mjer var neitaB um
afskrift fundargjörningsins til prentunar,
pá geta menn ráðið í hvernig oft nefnd
málsgrein muni vera til komin, og hvað
satt muni í henni vera. Og pegar menn
nú par að auki gæta pess, sem sýnt er af
vottorðunum hjer að framan og af máls-
greininni sjálfri, pá getur mönnum
naumastblandast hugur um, að oft nefnd
málsgrein sje ekki rjett inntak ræðu
minnar.
Jeg legg pað undir sanngjarna menn
að dæma eptir því,^m fram hefur kom-
ið á báðar liliðar, hvort vottorð pau, sem
hra. E. II. byggir vörn sína á, sjeu ekki
alveg ómerk og vörn lians uin lei'S fallin,
oghvort oftnefnd málsgrein sver sig ekki
fremur í ætt við ritara (lLögb.”, en við
mig, og loksins livort tildrögin og kring-
umstæðurnar sýna ekki ljóslega afi tjeð
málsgrein muni samansett af óvildar-
manni mjer til vanvirðu. Flestum mun
virðast pað hafa verið pegar sannað að
vottorð pau er hra. E. H. byggir vörn
sína á sjeu alveg ómerk, ekki alS segja
falskur framburður; og ennfremur afl
oftnefnd málsgrein ásamt kringumstæð-
unum sýni að málsgrein pessi sje ekki
rjett inntak ræðu minnar á áðurnefndum
fundi, heldur ósannindifrá ritara (lLögb.”
Hvað aðalinntak ræðu minnar var á
tjelSum fundi, hef jeg löngu skýrt frá í
30. nr. ((Hkr.”. En svo jeg gjöri enn
ijósari grein fyrir pví, og almenningur
geti Því betur sjeð, hve úsannur fram-
burður Einars Hjörleifssonar og hans
fjelaga er, pá skal jeg svo fijótt sem
rúm blaðsins leyfir birta ágrip af ræðu
minni á tjeðum fundi.
8var (mitt í þessu máli er nú orðið
helzt til langt, og jeg flnn pví betur hve
leiðinlegt er afi snerta við öðrum eins ó-
hroða og áburði hra. Einars lljörleifs-
sonar, og hversu ógagulegt pað er að
eyfta rúmi blaða, tima sinum og vinnu i
að svara aU’Svirðilegarta pvættingi og 6-
sannindum—ekki að segja lýgi—, eink-
um þegar það kemur frá manni, sem
tlestir vita að er óhlutvandur og enginn
veigur er i að sigra. En jeg hef farið
út í petta fundarmál nokkuð nákvœm-
lega af pví pað hefur verið nógu lengi á
prjónunum, og jeg vil gjöra mitt til að
leiða Það til lykta; og einnig vegna pess
“ð mál petta sýnir ljóslega hvaða aðferð
lira. K. ]{ brúkar, livernig hann hugsar
°g r‘tar, og hvílíkur maður hann er.
Hjer eptir pykist jeg pvi ekki purfa
að eyða mörgum orðuin eða miklum
tíma til að hrekja pessa blaðasnáps maka-
lausa hringlanda, lastmælgi og lýgi. En
ekki mun jeg hirða að tietta of-
an af öllum kaunum hans, ef ske
mætti að honum kynni einhvern tíma
að skána.
(Meira).
í SLANDS-FRJETTIR.
REYKJAVÍK, 15. ágúst 1888.
T í ð a r f a r . Sama veðurblíðan helzt
enn hjer nærlendis. Er þetta eitthvert
hið fegursta sumar, er elztu menn muna.
Grasbrestur viðast nokkur, og sumstaðar
raunar mjög mikill, en nýtingin bætir
mjög úr. Sömuleiðis ágætis afli af sjó.
Því miður meina aðrar annir mönnum að
hagnýta sjer pað sem skyldi, auk pess
sem vaninn er þvi móthverfur um petta
leyti árs.
M a n n s 1 á t. Hinn 13. p. m. andaðist
á Akranesi uppgjafa prestur sjera Helgi
Sigurðsson (dbrmanns frá Jörva), kom-
inn yfir sjötugt, vígður 1866 að Setbergi,
fjekk Mela- og Leirárprestakail 1875, en
lausn frá prestsskap 1883.
18. ágúst.
AfTíðarfari er að frjetta líkt
nokkuð að norðan eins og hjer syðra,
nema hvað hafíspokur gengu um Eyja-
fjörð og einkanlega Þingeyjarsýslu sið-
ustu vikuna af f. m. og framan af pessum,
enda var Þistilfjörður fullur af hafís 7. p.
m., svo að ekki varð komizt á sjó. Gufu-
skipið ((Princess Alexandra” kom á
SeySisfjörð 9. p. m., og var isinn nýfar-
inn paðan, fyrir 3 dögum, hvort sem pað
hefur nú staðið lengur eða skemur. Gras-
brestur ákaflega mikill 5 Þingeyjarsýslu,
Svo að munaði helming á við meðalár á
töðum eða meira sumstaðar. í hinum
vestari sýslum norðanlands betra, en pó
fjórðungsmunur almennt; hafði brunnið
af túnum i liinum miklu purkum og sól-
arhitum, sem hjeldust fram undir lok
júlímán. samfara miklum næturkuldum.
En nýting hin bezta alstaðar.
23. ágúst.
ÞINGVALLAFUNDUR 1888.
Fundurinn varsettur 20. p. m., stundu
fyrir hádegi, af alpingismanni Ben.
Sveinssyni, er var einn af peim 8 þing-
mönnum, er fundinn höfðu boðnð.
Þá kvaddi liann fulltrúann fyrir
Reykjavík, Björn Jónsson, til að stýra
fundi, meðan rannsökuð væru kjörbrjef
fulltrúa þeirra, er komnir voru, og kos-
inn fundarstjóri. Hann yflrfór síðan
kjörbrjefin, með aðstofl tveggja fulltrúa,
sjera Einars Jónssonar og sjer Jóns
Steingrímssonar, og reyndust pau öll i
góðu lagi, nema hvað ekki var getrS um
atkvæðafjölda í 3, en á skýrslum peim
um atkvæðagreiðsluna, er kjörbrjefunum
fylgdu úr flestöllum kjördæmum, sást, að
peir höfðu fengið meirihluta atkvæða.
Voru kosningarnar síðan allar metnar
gildar. Frá Vestmannaeyjum kom eng-
inn fulltriii,—líklega enginn fulltrúi kos-
inn par—, og fulltrúi sá, er kosinn hafði
verið fyrir Bar'Sastrandasýzlu, alpingis-
mafSur Sigurður próf. Jensson, kom ekki
á fundinn. Að ö'Sru leyti höf-Su verið
kosnir jafnmargir fulltrúar oghinir pjóð-
kjörnu pingmenn eru, sinn fyrir livert
kjördæmi, en tveir par, sem tveir eru al-
pingismenn, með tvöföldum kosningum
alstaðar nema í Reykjavík. Urðu- því
fulltrúarnir á fundinum 28, þessir:
1. Andrjes Fjeldsted (fyrir Borgarfjarð-
arsýslu).
2. Árni Árnason (Norður-Þingeyjars.).
3. Arnór Árnason prestur (Stranda).
4- Ásgeir Bjarnason (Mýra).
5. Björn Jónsson (Reykjavík).
6. Einar Jónsson prestur (Skagaf.).
7. Friðbj. Steinsson (Eyjáf.).
8. Guttormur Vigfússon (Suður-Múla).
9. Hannes IIafstein(GulIbr.-og Kjósar).
10. Jón Einarsson (Vestur-Skapafells).
11. Jón Hjörleifsson hreppstj. (Rangár-
valla).
12. Jón Jakobsson (Skagaf.).
13. Jón Jónsson frá Sleðbrjót (NorBur-
Múlas.).
14. Jón Jónsson próf.(Austur-Skaptafells).
15. Jón Sigurðssou frá Syðstu-Mörk
(Rangárvall.).
16. Jón Steingrímsson prestur (Árness).
17. Jónas Jónasson prestur (Eyjafjarðar).
18. Magnús Helgason prestur (Árness).
19. Páll Pálsson frá Dæli (Húnavatns).
20. Páll Pálsson prestur (Suður-Múla).
21. Pjetur Fr. Eggerz (Dala).
22. Pjetur Jónsson (Suður-Þing.).
23. Skúli Thoroddsen (ísafj.).
24. Stefán Jónsson prestur (SnæfellSness).
25. Stefán M. Jónsson (Húnavatns).
26. Sveinn Brynjólfsson (Norður-Múla).
27. Þorsteinn Benidiktsson prestur (ísa-
fjarðars.).
28. Þórður Guðmundsson (Gullbr.- og
Kjósars.).
Ennfremur voru á fundinum pessir
18 af 30 pjóðkjörnum alpingismönnum:
Benid. Sveinsson, Ben. Kristjánsson,
Eiríkur Briem, Friðrik Stefánsson, Gunn-
ar Halldórsson, Jakob Guðmundsson,
Jón Ólafsson, Jón Sigurðsson, Jón Þórar-
inssen, Ólafur Briem, Ólafur Pálsson,
Páll Briem, Páll Ólafson, Sigurður Stef-
ánsson, Sveinn Eiriksson, Þorleifur Jóns-
son, Þorlákur Guðmundsson, Þorvaldur
Bjarnarson.
Auk pess voru á fundinum meira en
1)4 hundrað manna, pegar flest var, karl-
ar og konur, flest úr nærsýslunum, og
einkum úr Reykjavik, en nokkrir pó
langt að, t. d. 3. bændur vestan úr ísa-
fjarðarsýslu, og svo stöku maður úr öðr-
um hinum fjarlægari sýslum (Múlasýsl-
um, Eyjafirði, Strandasýslu, Barða-
strandarsýslu, o. s. frv.). Fundartjöld
voru tvö áföst, er taka mundu 300—400
manns samtals.
— Fundarstjóri var kosinn Björn Jóns-
son ritstjóri, með 20. atkv.; varafundar-
stjóii Skúli sýslumaður Thoroddsen (22
atkv.); til fundarskrifara kvaddi fundar-
stjóri með samþykki fundarins pá sjera
Einar Jónsson og sjera Jón Steingríms-
son.
Eptir tilögu fundarstjóra var sam-
pykkt, a« allir skyldu hafa málfrelsi á
fundinum, pó svo, að fulltrúar og al-
pingismenn gengju fyrir jöfnum höndum,
og fulltrúi pví aft eins fyrir pingmanni,
að hann (fulltrúinn) hefði eigi tekið átiur
til máls í sama máli. Atkvæðisrjett
liöfðu að sjálfsögðu fulltrúai nir einir.
Eptir tillögu fundarstjóía var sam-
pykkt, að fengnirskyldu til menn á kostn-
að fulltrúanna að skrifa ágrip af fundar-
ræðum, er birt skyldi síðan á prenti, er
kostnaðarmaður fengist að pví riti.
Eptir nokkurt fundarhlje, til að yflr-
fara fundargjörðir frá hjeraðsfundura
og ákveða dagskrá, var afSalmál fundar-
i ns, stjórnarskrármdli'S, tekið til umræðu.
Stóðu pær umræður frá kl. 1 til 3ýý og
aptur frá kl. 5 til 7. Tóku flestirfulltrú-
arnir pátt í þeim, og nokkrir pingmenn.
Allir tóku peir í sama streng, að halda
málinu hiklaust áfram, nema Hannes
Hafstein. Loks var samþykkt, að hretta
umræðum að sinni, og kjósa 7 manna
nefnd til að koma fram með ákveðnar
tillögur til fundarályktunar.
í nefnd pessa voru kosnir: Skúli
Thoroddsen, sjera Páll Pálsson, sjera
Jón Steingrimsson, Pjetur Jónsson, Jón
Jónsson prófastur, Páll bóndi Pálsson og
Andrjes Fjeldsted.
Þávartekið til umræðu máli* um
búsetu fastakaupmanna, er Skúli Thor-
oddsen var flutningsmaður að, og eptir
litlar umræður sampykkt í einu hljóði
svo látandi fundarályktun:
Fundurinn skorar á alpingi að semja
og sampykkja lagafrumvarp, er gjöri fasta-
kaupmönnum á tslandí uð skyldv. að vera
búsettir hjer á landi.
Máli'S um kvennfrelsi var pvi næst
tekið til umræðu (flutningsmaður Skúli
Thoroddsen) og voru lesnar áskoranir pvi
viðvikjandi frá konum í Ísafjar-Sarsýslu
og Þingeyjarsýslu. Eptir litlar umræður
var kosin 3 manna nefnd til að íhuga pað
og koma fram með tillögur til fundar-
ályktunar. (Sk. Th., P. J. og H. Ilafstein).
K1.8^var fundi frestað til næsta
dags.________________________
Þnðjudag 21. ágúst kl. 9f. hád. var
fundurinn settur aptur.
Yar pá fyrst tekið til umræðu málið
um afnám amtmannaembcettanna (ttutn-
ingsmenn fulltrúar Þingeyinga), og eptir
nokkrar umræður sampvkkt svo látandi
fundarályktun, með öllum atkv. gegn 3:
Fundurinn skorar á alpingi að halda
enn fastlega fram afnámi amtmannaem-
ba'ttanna og koma á fót fjórðungsrdðum.
Þá kom til umræðu málið uin gufw
skipaferSir kringum landih (flutningsm.
Fr. Steinsson og 11.). Eptir talsverðar um-
ræður lagði fundarstj. til, að skorað væri
á alpingi að taka gufuskipsferðamálrS til
sjerstaklegrar íhugunar og að fundurinn
kvæði sig einkanlega meðmæltan gufu-
skipsferðum eingöngu með ströndum
fram og innfjarSa. Skúli Tlioroddsen
lagði til, að bætt væri inn í ályktunina,
að veita framvegis ekkert fje til hins
danska gufuskipafjelags, og var sú til-
laga sampykkt með meirihluta atkvæða.
Jón Einarsson lagði til að skorað væri á
þingið, að leggja alls ekkert fje til út-
lendra gufuskipaferða kringum Iandið,
en styrkjagufuskipaferðir með ströndum
fram og innfjarSa; en sú tillaga var felld
mefS öllum atkvæðum gegn 1. Loks var
sampykkt með öllum porra atkv. sam-
hljófía svo látandi fundarályktun:
Fundurinn sksrar á alpingi að teita
framvegis ekkert fje tíl hins danska gufu-
skipafjelags, og vill mæta einkanlega me8
gufubátsfertóum eingöngu nirð strvndum
fram og innfjarVa.
Þá var tekið til umræðu máli-S um af-
nám dómsvalds hæstarjettar í íslenzkum
m álum (flutningsm. Páll prestur Pálsson).
Var eptir nokkrar umræður sampykkt í
einu hljóði svo látandi tillaga til fundar-
ályktunar frá honum:
Fundurinn skorar á alpingi að hiut-
ast til um, að dómsvald landsins verði skip
að með lögum, pannig, að hœstirjettur í
Kaupmannahöfn verði eigi lengur æðsti
dómstóll í íslenzkum málum.
Þá var kvennfrelsismálið tekið aptur
til umræðu, og sampykktar í einu hljóði
svo látandi tillögur til fundarályktunar
frá nefndinni (framsögumaður Hannes
Hafstein):
Þingvallafundurinn skorar á alpingi,
að gcfa mdlinu um jafnrjctti kvenna við
karla sem mestan gaum, svo sem með þ»í,
fyrst og fremst að sampykkja frum-
varp, er veiti konum í sjálfstœðri stöðu
kjörgengi í sveita og- safnaðar málum, í
öðrulagi með þ»í. að taka til ræki-
legrar íhugunar, hvernig cignar- og fjár-
ráðum giptra kvenna verW skipað svo, að
rjettur peirra gagnvart bóndanum sje betur
trygglSur en nú er, í priðja lagi með
pvj, að gjörakonum sem auðreldast aB ajla
s jer menntunar.
Málið um stofnun landsskóla kom pá
til umræðu (flutningsm. sjera Jón Stein-
grimsson). Var eptir litlarumræðursam-
pykkt án ágreinings svo látandi tillaga:
Fundurínn skorar á alpingi alS semja
og sampykkja á ný frumvarp um stofnun
landsskóla á tslandi.
— Þá var tollmál næst á dagskrá (flutn-
ingsmaður Björn Jónsson). Eptir tals-
verðar umræ'Sur var sampýkkt nær í einu
hljóðs (gegn 1 atkv. J. Ein.) svo látandi
tillaga til fundarályktunar:
Fundurinn skorar á alpingi að leitast
við að rjetta við fjárhag landssjóðs með
tollum á óhófs- og mvnaðarvörum, par á
meðal kaý'i og sykri.
Arnór Árnason m. II. báru upp svo-
felldan viðauka vií pessa tillögu: svo og
á úlnavöru,glysvarningi og nVfluttu smjöri,
og var hann sampykktur meft 15 atkv.
gegn 8.
— Alpýðumenntamálið kom pá til um-
ræðu (flutningsmaður Páll prestur Páls-
son o. fl.), og voru eptir nokkrar umræð-
ur sampykktar svo látandi fundarálykt-
anir í pvi máli:
1. Fundurinn skorar áutpingi að styðja
alpýtSumenntamúlið eptir prí sem efni og
ástæður landsins leyfa. Samp. með öll-
um þorra atkvæða.
2. Fundurinn skorar á alpingi ati uf-
nema Möðrueallaskólann og verja heldur
pví fje, sem til lians gengur, til nlpýðu-
menntunar & unnan hótt.. Samp. með 14
atkv. gegn 13 að viðhöfBu nafnakalli.
Meðan tvö iiin siBastnefndu mál voru
rædd, stýrði varafundarstjóri (Sk. Thor-
oddsen) fundinum.
Þvínæst var haft fundarhlje frá kl. 1
til 2 Vý, með pvi að nefndin í stjórnarskrár-
málinu átti ólokið við álit sitt.
Kl. 2(4 var fundur settur aptur, og
s>jórnarskr&rmúUð tekið til ályktunar-
uinræðu.
Aðaltiliaga nefndarinnar (framsögu-
maður Skúli Thoroddsen) var svo látandi,
eins og hún var samppkkt að umræðunni
lokinnimeð 26 atkv. gegn 1 (H. Hafstein),
að vi'Shöfðu nafnakalli.
.Fundurinn skorar kalpingi
að semja og sampykkja frumcarp
til endurskoðaðra stjórnarskip-
unarlaga fyrir tsland, er byggt
sje&sama grundvelli og fari líka
stefna og frumvörpin frá síðustu
pingum, pannig, uð landiV fni
alinnlenda stjórn með fullri á-
byrgð fyrir n Ipingi.
Sem aukatillögu kom nefndin fram,að
fundrinn skoraði áhina pjóðkjörnu minni-
hlutamennfráí fyrra að lieita kjósendum
sínum pví, að framfylgja eptirleiðis stjórn-
arskrárbreytingunni í frumvarpsformi, en
leggja ella tafarlaust niður þingmennsku.
Fundarstjóri (B. J.) lagði til, að ályktun
pessi væri þannig orðuö, að fundurinn
lýsti pví yfir, að hann áliti æskilegt, að
kjördæmi peirra pingmanna, er eigi
fj’lgdu stjórnarskrárendurskoðuninni á
síðasta alpingi, skoruðu á pá að leggja
niður pingmennsku sína, nema peir lofi
pví skýlaust, að halda eptirleiðis hiklaust
fram stjórnarskrárendurskoðuninni, í pá
stefnu, sem til er tekin í aðalályktuninni.
En fvrir peirri breytingartillögu urðu að
eins 4 atkv., með nafnakalli. (Arnór
Árnason, Einar Jónsson, Jón Einarsson
og Stefán M. Jónsson. Fundarstjóri
greiddi eigi sjálfur atkv., livorki í pessu
máli nje öðrum).
Var srSan aukatillaga nefndarinnar
sampykkt með öllum atkv. gegn 1 (H.
Hafstein) svolátandi:
Fundurinn skoror á alpingismenn, er
eigifylgdu stjómarskrír frumvarpinu 1887,
uð gefa nú pegar kjósendum sinum full-
nægjandi loforð um að framfylgja fram-
vegis sijómarskrárbreytingunni í frum-
varpsformi, hiklaust og röksamlega, en
leggja ella tafarlaust niður pingmennsku.
----Stjórnarskrármálinu var lokið kl.
e. h.
Þá var eptir litlarumræðursampykkt
nær í einu hljóði (Jón Einarsson greiddi
eigi atkv, H. Hafstein var eigi viðstadd-
ur) svolátandi fundarályktun um fjölgun
pingmanna, er Skúli Thoroddsen var
flutningsmaður að:
Fundurinn skorar á alpingi að sam-
pykkju lögum trreyting á lö.grein stjórnar-
skmrinnar, i þá í\tt, ab tekin verði upp 6
ný kjördæmi, svo að í efrideild alpingis
sitji framvegis 14 pingmenn og í neð. i-
deildinni 28.
Síðan var eptir tillögu Sk. Thorodd-
sens pvínær umræfiulaust og meB öllum
porra atkv. (J. Einarsson og H. Hafstein
eigi viðstaddir) sampykkt svolátandi
fundarályktun um stofnun sjómannaskóla:
Fundurinn skorar á alpingi a'S koma á
stofn sjómannaskóla á tslandi.
— Fulltrúi Suður-Þingeyinga, Pjetur
Jónsson, las upp ávarp til fundarins frá
forstöðumönnum „Þjóðliðsins” (í Þing-
eyjarsýslu).
— í fundarlok vjek fundarstjóri fáein-
um samfagnaðarorðum að pví, að sam-
pegnar vorir í Danmörku minntust á
pessu ári með ýmsu móti, par á meðal
hinni miklu sýningu i Kliöfn, pess gleði-
lega viBburðar fyrir 100 árum, að bænd-
ur par losnuðu undan bólfestuoki sínu,
svo og pess, að konungur peirra og vor,
hans hátign Kristján hinn níundi, hefði
setið að völdum fuilan fjórðung aldar,—
hinn eini konungur er komið hefði hing-
aS til lands og á þennan fornhelga stað,
og sýnt oss pess margan vott, að hann
bæri til vor mjög hlýjan huga. Vjer
vildum pví vrS petta tækifæri allir óska:
Lengi lifi konvngur vor Kristjén hinn
níundi.—Tóku fundarmenn undir pað
með níföldu ((húrra”.
Var síðan fundi sliti'S, tæpri stundu
fyrir miðaptan.
Hin mesta veðurblíða stóð allan
fundartímann, og dagana fyrir og eptir,
eins og að undanförnu í sumar. Var pó
aðsókn að fundinum úr nágrenninu í
meira lagi, og hefði pó veri* hálfu meiri,
ef eigi stæfSu heyannir sem liæst yfir.
Alls engar vínveitingar fór par fram.
l(fsufold”.
ÚR BRJFI ÚR
VATNSDALS-NÝLENDU
dags. 15. sept. 1888.
Jeg fór af stað frá Winnipeg
29. ágúst. Ferðin gekk ágætlega
vel. Síðan hef jeg verið að flytja
búslóð okkar frá Moosomin hingað
norður, og er jeg nú búinn að koma
öllu hingað norður í Vatnsdal. Nú
er jeg að byggja hús og búinn að
heyja nóg fyrirþá gripi sem jeg hef,
nfl. 4 kýr og uxa, svo fer jeg að
plægja land. Hinir sem hingað
voru komnir á undan eru búnir að
plægja um 15—20 ekrur til jafnað-
ar hver. Öllum líður hjer mikið
vel og una hag sfnum ágætlega í von
um að geta haft betri afkomu innan
fárra ára. Þeir hafa í sumar skipt
pannig verkum, að sumir hafa unnið
út f allt suraar en hinir unnið á land-
inu. Uppskera lftur ágætlega út
hjer uinhverfis, 35—40 bush. af ekr-
unni ó f r o s i ð . Gainli Douglass er
ífyllstamáta (lukkulegur’ um pessar
mundir, pví í kaupliætir á uppsker-
una hefur hann nú við byrjun pessa
mánaðar fengið opnað pósthús hjá
sjer sem kallast Dongola.