Heimskringla - 08.11.1888, Síða 3

Heimskringla - 08.11.1888, Síða 3
í llarris, Soii Moinpany. HÚA TIL OG VEHZLA MEÐ ALLSKONAK A lv 111* y rltj n-v j e 1 a r og NÝBYGGJA-ÁHÖLD hverju nafni sem nefnast og sem ekki veröa talin. AGENTAR og vöruhús í öllum helztu þorpum í fylkinu. AÐAL-STÖÐ FYRIR MANITOBA OG NORÐVESTURLAND- IÐ ER í WINNIPEG, MAN. SST- Sendiö brjef og fái'S yður upplýsingar, veröskrár og bæklinga, <j. H. Campbell ALLSIIEIUAR GVFUSKIPA AGEAT. Selur farbrjef meö öllum fylgjandi gufuskipalínum: Allan, Dominion, Beaver White Star(hvítu-stjörnu), Guion, Cunard, Anchor. Inman, North German Lloyd, Hamborg ameríkanska tiutningsfjek, Florio Rubatino (ítölsk lína) o. fl. o. fl. Selur einnig farbrjef með öllum járnbrautum í Ameríku, frá hafi til hafs. Farbrjef sendtil annara landa, seld með sjerstökum samningum. Penitigaávísanir gefnar út og seldar sanngjarnlega til allra staða í Norðurálfu. 471 NAIN STBEET...........WIMIPEtí MAN. Gr. II. Campbell. MÁNITOBA & NORTHWESTEIRT GO. AUKRLANI > í hinu u frjóva belti ” Norðvesturlandsins. FKJÓVSAMUR JARÐVEGUR,--GÓÐUR SKÓGUR,--GOTT VATN —OG— 160 EKBIIB AF LANDINU FYRIR $10,00. íslendingabyggiSin, u Þingvallanýlendan”, er i grend viö pessa braut, einar S mílur frá porpinu Langenburg. Það eru nú pegar 55 íslenzkar familíur seztar að í nýleudunni, sem er efnkar vel fallin til kvikfjárræktar, par engi er yfirfljótanlegt. t3g~JCauptð tarbrjefin ykkar alla ieið lil Langenburg. Frekari upplýsingar fást hjá A. F. EDEN, Land, Commissioner, M. é N. W. Il’y., 622 HAIN STREET WIMIPEU, JIAS. M. STEPHAIVSflN, iVIoiiiitaiii. Dakota, hefur.miklar birgðir af allskonar nauðsynjavörum, svo s»>m: Matvöru, kryddvöru, munaðarvöru, svo og fötum og fataefni fyrir kon- ur og karla. Allar vörur vaydaðar og með vægasta verði. Allir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoða og kaupa hinar nýju og vönduðu vörubirgðir. I. STEPHANSON. KVENNRJETTURINN. Upnum fleygir áfram og pað ekki vvp lítið á ári hverju. Á kvennfjelags- fupdinum stxirn í New York um dagiun fiptti forseti fjelagsins, Miss Frances E. Villard, fyririestur um pað mál og sýndi greinilegn frain á Iive árlega fjölga pau ýtUSU embætti, sem konur gegna, en sem fvrir skömmu Uefði pótt óhæfa atf pær gegndu, og sem að öllum fjölda pann dag í dag þykir að minnsta kosti óvið- kunnanlegt að aðrir en karlmenn gegni. í pessari ræðu sinni sýndi hún at! árið sem leið unnu 265,183 konur pá TÍnnu, er fyrir fáum árum var eingöngu upptekin af karlmönnum og pá talin karlmanninum einum helguð. Bkýrslu pessa liðaði hún sundur og sýndi þannig hvað margar konur gegndu hinum ýmsu erabættum, og verður skiptinginjþaiuúg: Stjórnendur verkstæða og verzlunar- fjelaga af ýmsri tegundvoru 14,465, pjón- *r á sjúkrahúsum voru 12,294, bygginga- meistarar, efnafræðingar og efna-upp- ieysendur (Assayers) voru 2,136, blaðarit- arar 288, rithöfundar 320, málarar’(.4rtia<«) 2.061, söegkennarar 13.182, stjórnar em- bættum gegndu 2,194, skrifstofupjónar á *>)iinberum skrifstofum 2,171, læknar 2,482, lögfræðingar 75, prestar 165, stjórn- *'ndur hjarðeignarfjelaga 216, bú-stjórn- endur 56,809, skólakennarar 154,375. í pessa skýrslu vantar alveg hina afarmiklu tölu kvenna,, er gegna verzl- unarstörfum sem Þjónar, bæði við af- greiðslu í búSum, bókhald, stílritun o. p. 1., og hið sama er um Pjónustukonur á hinum ýmsu skrifstofum hjá lögfræíing- «m, læknum o. s. frv. Hún dregur fram að eins hinar opinberu, oða stjórnar- -krifstofurnar, og á peim er kvennfólk að jafnatSi tiltölulega fæst. Þetta álítur Hiss Villard íhugunarverða byltingu, og álítiir liana fullkomna sðnnun fvrir pví, að kveunmaðurinn geti gegnt flestum hinum svokölluðu karlmannsstörfum. Í8LENDINGAR, ATHUGIÐ! Þar eð jeg hef heyrt að sumir land- ar mínir hjer í bænum sjeu óánægðir aö verzla við mig sökum þess að brauð mín sjeu ljettari en frá öðrum bökurum í bænum, pá finn jeg mjer skylt a* leið- rjetta dálítinn misskilning sem liggur í pessu. Að öll brauð frá mjer haldi ekki fullri vigt (2 pundum) viðurkenni jeg fyllilega, enda veit jeg ekki af neinum bakara í bænum, sem ekki hafi mismun- andi vigt á brauðum sinum. Og par eð jeg bæði hef unnið í inulendum bakarí- um hjer og par að auki gert mjer far um að hafa sömu vlgt á brauðum mínum síöan jeg byrjaði að verzla sjálfur, og aðrir bakararhjer, pá get jeg ekki ímynd að mjer annað en að pessi rógburður sje af illum toga spunninn. Að brauð mín hati verið ljettari nú um nokkurn tím, heldur en fyrst þegar jeg byrjaði, verð jeg einnig að játa, en ástæðan fyrir pví er sú: Að fyrst pegar jeg byrjaði að baka fyrir mig sjálfur, heyrtsi jeg marga tala um pað, att brauð- in væru ópolanlega dýr, og að bakarar ættu atS geta selt pau „biilegar”. Þetta sá jeg að ekki var alveg ástæðulaust, og af pví jeg sá mjer fært að selja ódýrar en hinir, l>á gerði jeg pað, bæði til gagns fyrir sjálfan mig og pá landa mína, sem purftu ati kaupabrauð; með öðrum orð- um, til pess að gefa löndum mínum tæki- færi til að fá þau ódýrari, heldur en peir annars hefðu getafí. Jeg hjelt og um leitS að peir myndu fremur láta mig sitja fyrir öðrum með pví að kaupa af mjer. Þetta varð til pess, að hinir bakararnir, eptir ítrekaðar tilraunlr við mig, með að fá mig til að halda brauðunum í sama verði og þeir vildu, tóku sig saman um að koma mjer frá hið allra bráðasta, með pví að setja brauiSin svo ódýr, að peir að eins pætu lialditS viö kostnaði á meðan peir væru að koma mjer fyrir kattarnef. Af pessu leiddi pað, að peir, sem höfðn minni kraptinn, sáu sjer ekki fært aiS fylgjast með og urðu par af leiðandi að minnka brauðin. Að mjer veittist full-erfitt með aiS fylgja peim pá,held jeg enginn geti boritS á móti. Og hitt get jeg sannfært menn um, að pað, sem brnuðin ljettust meðan á pessum spenningi stóð, var alls ekki hjá mjer einum, og par eð jeg get fært rök fyrir pví, pá er mjer óhætt að segja, að til jafn aðar hafa brauð mín haft fyllilega eins góða vigt eins og frá flest-öllum bökur- um i bænum.—Jeg skal og geta þess, að meðan á pessarí keppni stóð, bakatSi jeg atS eins Fancy Bread, en allir vita að pað er að eins ein tegund af brautSum, er bakar eru lagalega skyldir til að hafa t'ulla vigt á, nefnil. Square Bread. Jeg vona að petta sje nóg til að sýna, að þeii, sem mest hafa halditS pví á lopti að brauð mínt'væru Ijettari en frá öðrum í bænum, hafa ekki beinlínis haft reynsluna fyrir sjer, neldur gert pað til pess að fylla þann flokkinn, sem bezt starfaði atS pví, að fækka bökurunum í bænum. Þess ’skal getið, að par eð jeg álít ekki heppilegt fyrir mig að selja brauð mín ódýrar en atírir bakarar í bænum, pá ætla jeg samt að gera skiptavinum mín- um betri vilkjör en aðrir, með pví að gefa þeim prc. af hverju doll.virði, einnig mun jegsjá um að engin ástæða verði til að kvarta yfir vigt á brauðum mínum eptirleiðis. Winnipeg, 30. október 1888. Cuftm. r. Þórðarson. eldraunin. Eptir CHARLBS RKAD. (Eggert Jóhannsson, þýddi). Hin volduga náttúra læknaði harmasár dótturinnar metS pví að gefa henni af- kvæmi í stað föðursins, til að annast um og elska. Heimillð varö pví brátt eins skemtilegt og áður. Það var eiginlega ekki fyrr en á hinu 3. hjúskaparári, ats ský dró fyrir ánœgjusól Söru, og pað ský var í l'yrstu svo lítið, ekki stærra en mannshönd. Mansell maður liennar hætti smám- naman að koma heim strax eptir hádegi á laugardögum- kom ekki fyrr en á kvöldin. Ástæðan varð skjótt opinber. Það var brennivinslykt af honum, og pó hann sýndist ódrukkinn, pá, að meira eða minna leyti, vaftSist honura opt tunga um tönn á laugardagskvöldin. Sarah, sem var skarpsýn, hræddist petta og talaði um það. Hún mundi ept- ir einhverju, er faðir hennar—eptirtekta samur maður—hafði einusinni sagt við hana, en pað var í pá átt, að í pessari stjett sje þeir menn, sem kallatSir eru listfengir liandiðnamenn, ekki ósjaldan hnegðir til drykkju. En hún var varltár kona og áleit undir kringumstæðunum heppilegast að taka ekki fyrir umræðu neitt pað, sein snerti drykkjusap. Hún talafíi pví við mann sinn um pörfina, er hún hefði á hjálp hans við búðarstörfin á laugardögum eptir hádegi, ösin væri pá svoóvenjulega mikil, að sjer væri alls- endis ómögulegt að gegna peim störfum ein; vildi hann gera svo vel og hjálpa henni pessa dagstund? Það stóð vitan- lega ekki á pvi, og uú skipti svo um, að laugardagarnir urðu henni ánægjuleg- astir allra daga vikunnar. Og hann sjálf ur virtist hafa yndi af vinuunni og fje- lagsskap konunnar. Eptir að petta hafði gengið um stund, fór hann aptur á móti að koma seint heim á mánudagskvöidin, og pegur hann kom liafði hann öll hiu sömu ein- kenni og áður hafði hann á laugardags- kvöldum. Þá fór hún að leggja honum ráð og biðja hann. en ávítaði hann aldrei. Hann samsinnti alt sem hún sagði honum og tók því öllu vel, og pó hans málstaður væri rangur, og hún væri að sýna honum að svo væri, pá reiddist hann ekki eina ögn, Samt sem áður vildi sú reglan haldast við, að hann kæmi seint heim einn dag í hverri viku, og ætti þá örðugt með að mæla skýrt pað mál, sem sumir kalla drottningar-ensku,—en sem pó er ekki rjett, pví almenningur held- ur eflaust pó nokkrum hlutum í mál- elgniunl.—Nú fór 8arah að verða efa- blandiu aptur, og ekki frí vi'S ótta, en hughreysti sig pó með pví, að pað gæti pó aldrei gengið lengra, hann drykki aldrei meira en nú væri orðRS. En svo leið samt einn laugardagurinn, að ekki kom Mansell til að hjálpa konu sinni í búðinni. Ilann var jafnvel ekki sýni- lega nálægur við kvöldverðarborðið, og hún hafði pó búið til svo yndælan kvöld- verð fyrir pau. Hún sat vHS gluggann og liorfði út, áhyggjufull og kvíðandi; hún gekk yfir tíl dóttur sinnar, er svaf svo vært í ruggunni, en hún undi par ekki heldur, svo hún flúði að gluggan- um aptur. Kvíðahrollurinn hafði gagn- tekið hana svo að hún hafði einga ró. Um miðnættisbilið, pegar strætið var orðið algerlega hljótt og enginn sást lengur á flakki, heyrði hún skóhljótS á gangstjettinniúti fyrir. Hún leit út og sá hvar tveir menn komu og hjeldu uppi þeim priðja á milli sín, og báruhann atS hálfu leyti. Hún hljóp pegar að dyrun- um og opnaði pær, til að veita manui sínum móttöku frá þessum fylgdarmönn- um, er báðir voru alveg ódrukknir. Ann- ar þessara sneri sjer við og gekk greið- lega burtu, undir eins og Sara kom í d yrnar. En hún sá hann samt—í fyrsta skipti um síðustu prjú ár. Þessi matSur var Jóseph Pinder. 2. KAPÍTULI. Mansell byrjaði drykkjuskapartíma- bil sitt með peim einkennum, sem mikið eru tíðari á Rússlandi en Englandi—með glaðlyndi og góðlyndi. Á meðan kona hans var atS tosa honum inn í legubekk- inn í litlu dagstofunni aptur af búisinni, er henni með hörkubrögðum tókzt um síðir eptir ats hafa ýmist ýtt honum eða dregið hann, sýndi hann ekki hina minnstu mótspyrnu, en gerði í þess stað sitt ýtrasta til að vera brosleitur og hhegj andi. Eptir að húsfreyja hafði nú bisað manni jsínum inn á legubekkinn, tók hún af honum hálstauið og pvoði honum um andlitið i ilmvatni, og hjelt ilm- salti að nösum hans. Þar sem hann var í pessum kringumstæðum, og liggjandi flaturá legubekknum, leið ekki á löngu áfiur en hann svaf og hraut all-karl- mannlega og án liins minnsta uppihalds. En kona hans meö svítSandi hjarta og sorglega ásýnd sat í hægindastól föður síns sál. og horfði á pessa sorglegu mynd. Fyrst fram eptir nóttunni var hún hrædd við hinn örðuga andardrátt hans, og sat pví tilbúin að hlaupa honum til hjálpar, ef yfir hann skyldi liða. En er áleið nóttinayfirbugaði svefninn hana. Hún hrökk á fætur, er geislar morgun sólarinnar prengdu sjer inn með glugga- tjöldunum, og fór um hana hrollur, er lnín leit í kringum sig. í herberginu var allt í ólagi; í stað hjónasængurinnar hafSi hún nú sofið 1 hægindnstól föður síns, en á legubekknum lá maður henn- ar steinsofandi ogölóður. ,Ef faðir minn vissi í pennnn heim og sæi mig nú, á sunnudagsmorguu!’ var hennar fyrsta liugsun. Hún reis á fætur og kveiktield, fórsvo upi>álopt, pvoði og klæddi hana litlu dóttursína, ogljet hana svo hafa upp eptir sjer barnslega morg- unbæn. Hún vildi ekki láta barnið sjá föður inn í pvi ásigkomulagi sem hann var og skildi hana pví eptir uppi. En sjálf gekk hún ofan, vakti mann sinn og ljet hann snyrta sig dálitið. HitS fyrsta orð hans var að biiSja um brennivín. „Nei, ekki einn dropa!" sagði hún og horfSi alvarlega í augu hans. En honum var illt og hann preyttist ekki ats biðja, svo liún gaf honum aina matskeið, fór svo og malaði kafli og ljet hann drekka full- an bolla af heitu og sterku kafti. Sarah var ekki bráðlynd, svo, p»3 að andlit. hennar lýsti alvöru og sorg, þá sagði hiín ekkert. Hann sá pví ekki annað vænna en byrja sjálfur og segir: „Þetta verður viðvörun fyrir mig”. „Það vil jeg vona”, svaraði hún ineti hægð. uJeg skil annars ekkert í hvernig jeg fór ats vertSa svona”. (lÞað er pó auðskilitS. Þú varðst pannig af pví pú slepptir sjálfum pjer. Ef pú hefðir verið heiina til að hjálpa mjer, eíns og mjer var svo áríðandi, pá hefði betur farið fyrir okkur bæði”. uJá, jeg skal gera pað framvegis. Þetta er mjer nægileg vMSvörua”. Nú fór8arahað linast, ((Ef pú tekur þetta óhapp pitt pjer svo nærri, pá vil jeg ekki vera höi ð í dómi. Til hvers er framhaldandi jag við manninn pegar hann meögengur brot sitt. En, James, jeg er hálf örvingluð! Hver heldurðu að hafi komið pjer heim?” Mansell reyndi að grufla það upp, en var því vit- anlega ekki vaxinn. ((Það var sá maður”, hjelt Sarah áfram, ((er jeg af öllum mönnum í Liverpool hefði sízt viljað að hefði orðið til pess. Það var Joseph Pinder!” uOg jeg tók aldrei eptir honum! Var liann pá fullur líka?!” ((Nei! Ef pað hefði verið hefði jeg ekki kært mig svo mjög. Hann var ó- drukkinn, en pú .... ” Mansell skildi ekki meininguna í pessum ortium konu sinnar og sagði pví bláttáfram: (lSvo hann var pá beinlíni* að hjálpa mjer til a-5 komast heim slysa- laust. Það erhreintekkiafleitur maður!” Sarali starði á mann sinn, hálf hissa á pessari blátt áfram skoðun á velgern- ingi síns gamla vinar. Hún hafði meiri löngun en flest kvennfólk, undir sömu kringumstæðum, til að vera rjettlát, en húnhafði líkavið kvenulegan vanmátt að stríða í peim söktim. Hún velti fyrir sjer hans skoðun á málinu um stund, en gat ekki felt sig við hana og hjelt pví fram sinni hlið. ((Jeg ætla að vona, atS pú látir aldrei yfirbugast pannig aptur”, sagtSi hún, l(þú verður aðhugsatilmín ogbarnsins okkar. En ef svo skyldi vilja til, pá ætla jeg að bitSja pig að koma ekki heiin undir um- sjón pessa sama manns. Ef jeg væri þú, skyldi jeg fyrr skríða aila leiðina á fjór- um fótum!” All right! var lianseina svar við bæn hennar. Svo bað hún hann að koma með sjer til kirkju, pá um morguninn. Þeirri bón hafði hann æfinlega neitað, fyrr meir, en nú tók hann pví vel og sýndi nærri að segja löngun til að fara. ((Þeir verða að líiSa sem syndga!” sagði hann hróðugur, hugsandi að hann færi orSrjett meö sögn einhvers liöfundar er kann rankaði við. Sannleikurinn var atS hann bjóst við að heyra sína eigin breytni fordæmda af prjedikunarstólnum. Ójá! Hvaða prje- dikunarstóll gerir pessháttar? Nei, prje- dikunarstóllinn er ekki praktiskur, liann skiptir sjer lítið af ósiðferðinu eins og pað er, og ver ósjaldan svo mikiö sem tiu mínútum sainfleytt til að höndla mets petta sjerstaka ósiðferði—ofdrykkjuna —er veltist í öldum yfir allt iandið. James Mansell sat í kyrkjunni undir sallaregni af áhrifalitlu almennu ((rövli”, og kom heim aptur mikið rólegur. Kona lians var nú miklð ánægð með inann sinn, og sjerstaklega glaðnaði yfir henni pegar hann um kvöldið fór i skemmtigöngu með henni <>g Lucy— dóttir peirra—, sem pau báru til skiptis. Fyrst fram eptir hjelt nú Mausell sjer innan takmarka. Hann fyllti sig iðuglega en slambraðist æfinlega heim fylgdarlaust, og smámsaman vandi liann sig á takmarkaðan drykkiskap á hverj- um degi vikunnar. Þetta atferli skapaði hinni góðu liúsfreyju ósegjanlega ógletsi og sorg, og hin praktisku áhrif óttaðist hún, hvert heldur sem hún var skoðuð sem móðir eða verzlunarkona. Mansell var enn pá einn af beztu málurum, og verzlunarmenn liefðu pess vegna haldið áfram að gefa honum atvinnu fremur en öðrnm, ef peir hefðu mátt treysta honum til atS fullgera verkið. En hann gerðist nú svo óviss; pegar hann fór til miðdagsverðar tafði hann á veitingahús- unum. Stundum pegar hann hafði á- kveðifi statS og stund til atS mæta manni og semja við liann um verk, var hann að slarka á veitingahúsunum. Með þessu fældi liann frá sjer einn viðskiptavininn eptir annan. Af pessu leiddi að tekjur búsins rýrnuðu, og, eins og vanalega fylgist að, útgjöldin uxu um leið, pví pegar Sarah hafði ekki lengur not af manni sínum við verslanina, neyddist hún til að taka vinnukonu. Opt lokaði hún búð sinni snemma á- kiöldin, afhenti vinnukonnnni Lucy til umsjónar, en fór sjálf og leitaði uppi muun sinn á veitingahúsunum. Og eptir að hún fann hann hætti húnekki fyrr en hann ljet undan og fór heim með henni. (Framhald),

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.