Heimskringla - 15.11.1888, Blaðsíða 1
ALMENNAB FBJETTIE.
FRÁÚTLÖNDUM.
KNGLAND. Þi'ig Breta kom
saman hinn 0. f>. m. oor var fjöldi
manna viðstaddur í Jieirri von að
stjórnin mundi hafa eitthvað að
segja um ráðherramálið, en ]>að varð
ekki. Salisbury gat J>ess að eins að
skjöl og brjefaskipti stjórnarinnar
J>etta mál áhrærandi yrðu gerð op-
inber undireins, og var pað gert pá
strax sama kvóldið. í peim brjefum
kom ekkert pað fram, er almenn-
ingi hjermegin hafsins var ókunn—
uo-t.—í hinu veniuletra samsæti ráð
herranna í Guild Hall um kvöldið
talaði Salisbury bæði um petta mál
og önnur, og meðal annars sagði
hann óbeinlínis, að England pyrfti
meiri herstyrk og betri herbúnað en
n ú væri.
Hinn 9. p. m. var hinn venju-
legi Jjord Mayors-dagur í London,
pegar hinn nýji borgargreifi tekur
við embættinu og var sem venja er
til mikið um dýrðir. Til hátíða-
brigðis hafði kvennmorðinginn, er
áður um getið í blaðiuu, bútað
sundureina vesalings föllnu konuna
I austurhluta bæjarins. Líkami
hennar, allur sundurflettur, fanzt í
rúmi hennar í stórhj"'si sein fullt var
af fólki, og J>ar sein hún einnig
liafði leigt herbergi. Er J>að hin 7.
kona, er pessi inorðvargur liefur
banað.
. i meginlaudi Kerópu hafa <*ng-
in inarkverð tlðindi gerzt siðastl.
viku. A Dýzkalandi er hvað mest
talað um I höndfarandi mál gegn
dr. Geffcken í Hamborg fyrir út-
gáfu brotsins úr minnisbók Frið-
riks keisara, sem J>eim líismarck og
Vilhjálmi keirara fjell svo illa.—I>ar
er og talað um samkomulacr keis-
arans og liins gamla kanslarans, og
óbeinlfnis geiið í skyn að Bismark
sje farinn að finna til pess, að liann
sjeekki I J>eim hávegum hjá hinum
unga keisara eius og ætti að vera.
Almennings&litið hefur í [>essu máli
J>að við að styðjast til sönnunar um
einræði keisarans, að hann iiefur að
undanförnu flakki um Evrópu verið
J>vert á móti vilja karls,—í Servíu
er allt á trjefótum og óendanleg
flokkaskipting, er kemur til afhjóna
skilnaðarináli konungs. Flokkurinn
sem fylgir drottnitigu er engu fá-
mennari en sá er konungi fylgir.
Og pessi flokkaskipting er ekki ein
ungis útbreidd um Serbiu, heldur
einnig að meira og minna ieyri um
»11 Balkanlöndin og vestur um allt
Austurríki. Slavneski ættbálkurinn
livar sem er raðar sjer í fylk-
ingar-irin drottningar og fylgir
hennar máli knálega. Almenna
álitið í Evrópu er að rikisstjórnar-
'lagar Mllan konungs sje taldir.—
í}á liefur og [>essa síðustu viku verið
all-fjölrætt uin erindi Ilússakeisara
til Sebastopol um daginn. Kr pað
almennt álitið að af hans pangað-
komu muni ekki neitt gott standa.
Pjóðverjar hafa [>á skoðun að erindið
liatí verið að sjá herafla sinn með
J>eirri hugmynd að heimta tjlgerðan
úrskurð í hinui laugdregnu Balkan-
skagaprastu. Draga peir [ essaskoð-
un af pvl að með keisaranum voru
rilðgjafar heriiiálaiinii.
Nefndin sein fulltrúapingið á
Frakklandi skipaði til að afráða
hvert endurskoðuð skyldi stjórnar-
skráin, hefur nú afráðið að hún skuli
etulurskoðuð. í nefndinni voru 10
menn og af peim voru fi irieð endur-
skoðuninni en 4 á móti. Boulanger
hefur sitt. mál fram hvað sein um
hanii er sagt.
Flóð íám og vötiium hafa valdið
stór miklu tjóni í ýmsum hjeruðum
Frakklands.
Tyrkir hafa að sögn lof ið að
hjálpa Englendingum og Þjóðverj-
uin til að aftaka prælaverzlun i Af-
ríku. Það er og talið víst að Frakk-
ar leggi sitt lið til pessa.
FuÁ AMERIIfU.
B ANDARÍKIN.
Forsetakosningarnar. Þá eru
pær um garð gengnar og fjellu öðru-
vísi en margir ætluðu. Jafnvel re-
públíkar niargir hverjir bjuggust
við að sjá Cleveland endurkosinn,
J>ó peir jafnframt byggjust við að
vinna frægan sigur að öðru leyti, I
kosningu pjóðpingmanna, ríkisping-
inanna og annara embættismanna.
Cleveland hafði stjórnað ríkjunum
priðisvel, yfir höfuð að tala, hafði
sýnt sig einarðan og djarfan stjórn-
ara, er ekki mundi láta útlendar-
pjóðirtroða á táin Bandaríkjapjóðar.
Það var því ekki að undra J>ó fylgj-
endur hans fyrst og fremst, og engu
síður ]>eir nienn, sem sta.inla utan
við petta pólitiska verksvið og eru
að eins áhorfendur, fyllilega vonuð-
ust eptir að sjá hann byggja uhvíta-
húsið” 4 ár enn. Hvað helzt pað
varð, sem felldi hann I þessari sóltn
er ekki svo auðsagt, J>ó líkast sje
að pað hafi verið stefna hans í toll-
málum, eins og liann kunngerði
hana I ávarpi sínu til síðasta pings,
og eins og hann í haust aptur endur-
tók að yrði sín stefna framvegis.
eins liklegt er samt að ástæðan sje
að eins aflmunur flokkanna, og að
eins vel megi állta ]>að tilviljun að
demókratar sigruðu árið 1884. ]>að
er auðsætt, að sá flokkur, sem setið
hefur að völdum uppihaldslaust
nærri 30 ár, muni liafa meira afl en
hinn, sem alltaf berst á móti. Svo
hafa og repúblíkar alla auðkýfing-
ana á sinubandi og alla verksmiðju-
stjórana, sein opt ráða atkvæðum
allra eða allllestra sinna viiinuiiiaiina.
Og I haust liöfðu rejiúblíkar ekki |
einungis fylgi sinna itianna, heldur [
einnigfylgi ekki svo fárra hálfgerðra!
deinókrata, sem óttnðust tollmála- j
stefuu Clevelands svo mjög, að þeir í
kusu heldur að fylgja Harrison.
Ilinn nýkjörni forseti, Benja-
min Harrison, er 55 ára gamall,
fæddur 30. ágúst 1833, að NV>rth
Bend í Ohio. Hann útskrifaðist af S
Miami-háskólanuin I Oxford, Ohio
pegar hann var 18 ára, flutti ]>á t.il|
Indianajiolis, Indiana og tók að sjerj
málafærslu og lögsögn. Arið 1802
tókst hann í fang að stofna hjálpar- j
liðsdeild að áskorun rlkisst jórans, er j
beðinti var að útvega 100,000 her- j
menn til 3 ára þjónustu. Var
Harrison kjörinn hersveitarstjóri og
stýrði hann hersveitinni frá pví um j
haustið 1802 til ]>ess stríðið var úti. j
Arið 1870 sótti haim un. ríkisstjóra-j
embættið I ludiana en varð undir I
|>eirri viðureign. Arið 1880 var
talað iini að kjósa hanu fyrir forseta,;
eu Garfield lilaut fylgi flokksins, en
af pví umtali leiddi saint að hann !
sköinmu síðar var kósinn ráðherra I
efrideild pjóðpingsius, eptir að hnnn
um haustið var kjörinn pingmaður
á Indiana-ríkispingi. Þingineunskii-
tíini hans i efrideildinni var útriinn- |
inn 4 inarz 1887, en ekki var hann
endurkosinn og tók hann ]>á ajitur ;
að stunda málaflutning í Tmlí ina.
Hinn nýkjörni varaforseti, Levi
P. Morton, er 05 ára gamall, fædil-
ur 1824 að Shoreham í Wrniont.
Faðir lians var fátækur jirestur, sem
ekki gat veitt syni sfniim háskóla-
kennslu. En er Morton var 10 ára j
gainall og hafði lokið sjer af I al-
þýðuskólaimm gerðist liann búðar- !
■ ^ |
svenm I almennri búð í Hanover. j
J'imin árum slðar var hami gerður |
meðeigandi búðarinr og nokkru
síðar keypti hann einn alla sína
fjelaga út. Árið 1849 tlutti hann til
Boston og va
verzluna-'
skipti ha.
laga, og .
fjelagið: Mi
York, og
M<
'eðeigandi I stóru
Fiinm áruin síðar
''ústað og fje-
hann banka-
& Co. I Ne\y
Rose & Co. í
London á Englaiuli, sein nafnkunn-
ugt er uiu a'.la Evrójiu og Aineríku.
Árið 1870 fór hann fyrst að gefa
sig við jiólii sótti pá um ping-
mennsku I neðrideild pjóðpingsins,
en varð undir í pað skijitið. Tveiin-
ur árum siðar komst hann samt að
og 1880 var honum boðið að sækja
um varaforsetaembættið, en hann
neitaði og hlaut pá Chester A. Art-
hur embættið. Ej>tir að Garfield
varð forseti var Morton boðið em-
bætti í r'''aneytinu en hann neitaði
pví einnig, en ]>áði skömmu síðar
ráðherraembættið á Frakklandi og
hjelt hann pví til J>ess Cleveland
komst að völdum 4. marz 1884.
Repúblíkar hafa aukið flokk
sinn Stórum við pessar nýafstöðnu
kosningar; hafa haft yfirhöndina í
19 eða 20 ríkjum, og I þeiin klasa
eru öll aflmestu ríkin svo sein New
York, Pennsylvania, Ohio og Illi-
nois, enda gera J>eir ráð fyrir, að á
næsta þjóðþingi sitji 173 repúblikar
iö2 demókratar. Það var New
York ríki, sem í þetta skijiti rjeði
úrslitunum, fylgili Cleveland 1884,
en snerist nú gegn honum og fylgdi
Harrison og repúblikum yfir höfuð.
Þó má geta þess, að David B. Hill,
rikisstjóri í New York og ósvegjan-
legur demókrati, var endurkosinn |
ríkisstjóri. Er ]>að vottur um al-
pýðu hylli í ríkinu, hvað svo sem
um hann er sagt í gagnstæða átt.
í Territóríutiutn öllum, Dakota,
Montana og 6 öðrum, sem flest liafa
um undanfarin ár verið að biðja
um inngöngu I ríkja sambandið,
hafa rejiúblíkar grætt stórum, og
J>vI líkindi til að þeir reyni að við-
halda [>> í \ infengi með því að veita
peim rfkisrjettindi. í Dakota liafa
peir að sögn unnið frægan sigur;
segja blöðiu að tveir af hverjinn
J>reinur inönnum á næsta löggjafar—
pingi I Dakota verði rejiúblikar, og
fulltrúi Dakotamanna á pjóðpingi
verðtir George A. Mathews, repúb-
líka sinni.—-í Minnesota er sagt að
rej>úblfkar hafi sójiað Ollu fyrir sjer,
að par sje allir hinir nýkjörnu pjóð-
pingmenn rejiúblíkar. í pví ríki
fjekk Harrisou 20,0'X) atkv. fleira en
Clevelantl.
Sein nærri ntá geta urðu æði-
iniklar róstur eins og vant er, við
pessar kosningar. í Kentueky varð
svo mikið iij>j)hlauj> á einuni kjör—
staðnuin, að pvf Ivktaði ekki fyrr
en 5 menn láu dauðir á vígvellin—
um. í ]><>rj>inu líaleigli I North
Carolina var ástandið J>annig að
hinn 9. p. m. (á priðja degi ej>tir
kosningarnar) var enn herviirður
uin borgina. í stór borgnnum I
norðurríkjunuin gengur allt skaji-j
legar til síðan kosninga úrslitin |
urðu ojiinber, en ]>ar voru aptur
ineiri ov stærri róstur á unilan
kostiingunuin. í New N ork t. <1.
fylktu hvorirtveggju flokkarnir liði
sinu á laugardaginn 3. p. rn., og
má af pví ráða hvernig gengið hef-
ur, að ytir 80,090 af livorum flokki
með yfir 50 hornleikaraflokka dreifða
um hvora fylkingu, geiigu syngj-
andi, eða öllu heldur organdi, ajitur
og fram mii bæinn mest allan <lag-
inn. I m kvöldið og allan seinni-
liluta dagsins voru líka flestar götur
ófærar, ]>vi lögreglan gat litlu til
leiðar komið I að viðhalda friði og
spect.
Kj>ti rfylgjamli skýrsla sýnir
forsetaefni Bandaríkjanna frá upj>-
hafi, og eru í f rri nafnaröð taldir
peir, sem I pað og það skiptið hlutu
kosningu, en I hinni gagnsækjend-
urnir, sem undn urðu i sókninni:
1789 George Washington, enginn gagn-
sækjandi.
1792 George Washington, enginn gagn-
sækjandi.
1796 John Adnms, Thomas Jefferson.
1800 Thomrs Jefferson, John Adams.
1804 Thornas Jefferson, C. C. Pinckney.
1808 James Madison, C. C. Pinckney.
1812 James Mmlison, De Vitt Clinton.
1816 James M-mroe, Itufus King.
1820 James Alouroe, enginn gagnsækj-
andi.
1824 .Tohn Q. Aúams, Andrew Jackson.
18° Vndrew Jackson, JolinQ. Adams.
lf.— Andrew Jackson, Henry Clay.
1836 Martin Van Buren, Wm. H. Har-
rison.
1840 Wm. H. Harrison, Martin Van
Burei .
1844 James K. Polk, Iienry Clay.
1848 Zachary Taylor, Lewis Cass.
1852 Franklin Pierce, Winfield Scott.
1856 James Btichanan, John C.Fremont.
1860 Abraliam Lincolu, S. A. Ilouglass.
1864 Abraham Lincoln, G.B. McLellan.
1868 U. S. Grant, Horatio Seymour.
1872 U. S. Grant, Horace Gieely,
1876 K. B. Hayes, S. J. Tilden.
1880 Jnmes A. Garfield, W. S. Hancock.
1884 Grover Cleveland, Jarnes G.
Blaine.
1888 Benjamin Harrison, Grover Cleve-
land.
Demókratar benda nú á, að pessi
skýrsla sýni að prisvar sinnum hafi
gagnsækjandinn, sem undir varð í
þessari viðureigninni orðið yfirsterk-
ari ajitur I næsta skijiti er kosningar
fóru fram; hugga sig pví við pá von
að Oleveland verði ofaná í sókninni
næstu—1892.
Klukkan 12 á hádegi liinn 4.
marz næstkomandi flytur Harrison i
uhvítahúsið” og afleggur samstundis
embættiseiðinn, en samstundis og
hann flytur inn flytur Cleveland út.
Cleveland forseti kveðst ekki
harma pó hann yrði íniimimáttar í
sókninni. Stefnu sína í tollinálinu
álítur liann orsök í þessuin úrslitum,
en kveðst ekki að heldur breyta
henni, pó sókniu væri fyrir hendl
ajitur.
í Pembina County-kosiiingun-
um miiiii einnig rejiúblíkar, segir
Pembina lilaðið, T/ie Pioneer Kx-
press, en [>ó var sigurinn hvergi-
nærri stór. líjitir síðustu fr»gnum
blaðsins hafa demókratar náð 2 af
[>remur fulltrúum Countísins á Da-
kotalöggjafarJ>ii>gi. Eru pessir kjörn-
ir í ]>au einbætti: fulltrúi í efri-
deild Peter Cainerón (ileniókrati),
fulltrúar í neðriileild: Eiríkur II.
Bergman (repúblíki) og Jolin Bid-
lake (demókrati). í Countystjórn-
arembættin hafa republfkar verið
kjörnir nærri eingöngu, ]>ó komst
Norðmaðuriiin .lolui Amlerson að.
sem skjalavörður. En óvíst er enn
hvor flokkurinn liefur mátt betur ,
kosningiiiiiim til fulltrúa á County-
pingi.
BimlindislÖgin fóru flatt í Pem-
bina County í pessnri kosnitigakviðu.
Eptir atkvæðatalinu sem frá er skýit
í blaðinu erti ]>au numin úr gildi
með 1,427 atkvæðum gegn 875.
Þar sem repúblíkar liöfðu samj>ykkt
að viniia með bindindisiiiáluin af al—
efli, J>á verður ekki anuað sagt en
[>að sje einkennilegt að lögin skyldu
fá pessa útreið einmitt í saina
skijitið og rej>úblíkar náðu meiri-
hluta atkvæðanna. En [>að er búið
með bimlindið 1 Pembina County.
Meuu purfa ekki lengur að læðast
eptir f/<.«o/o</isÁ'(l-stígnum, til pess
að komast inn á hótelin.
Auðmaður einn 1 Connecticut
afhenti í vikunni er leið hinu ame-
rfkanska kristniboðsfjelagi peninga
að upphæð $1 milj., er liann gefur
til menntunar svertingjum í Suður-
ríkjunum. Höfuðstólinn á aldrei
að skerða, en vöxtunum á fjelagið
að verja til þessa eingöngu.
Yfir 100 manns biðu bana við
eitt hið stórkostlega kolanámuslysið,
sem eru svo tíð hjer í landi. Þetta
rfðasta slys vildi til í Kansas, aðfara-
nótt hins 10. p. m.
C a n a tl a .
Sambandsstjórnin h >fur gefið f
skyn, að hún ekki sjái sjer fært fyrst
um sinn að lækka burðargjald sendi—
brjefa innanríkis ofan í 2 cents, eins
og um hefur verið talað f austur-
fylkjuuum. Hún segir útgjöhl
póstmáladeildarinnar rnikið meiri en
tekjurnar.
Þrfr sendiherrar frá Mormóna-
nýbyggðinni í Norðvesturlandinu eru
nú í Ottawa í einhverjum erinda-
gerðum, er peir ekki vilja láta upp-
skátt hvað er. En grunur manna er
að peir vilji fá meira vald í sínar
hendur, líklega í peim tilgangi að
geta kvongast meir en einni konu í
senn. Þeir liafa að eins látið upp
skátt, að peir ætli að biðja um leyft
til að afmæla bæjarstæði í nýlend-
unni og ver/la ineð bæjarlóðir.—
Mormónatrúarmenn f Aineríku seg \
peir talsins yfir | milj., og búapeir
í nýlendum, að undan skyldu Utah-
Territory, í Mexico, New Mexico,
Arizona, Idalio, Colorailo, Nevada
og Alberta- Þe:r segja að hug-
myndin sje alls ekki að flytja allaa
hópinn burtu úr Utali.
Sambandsstjórnar—ráðherrarnir
segjast alls ekki óttast meiri ónot
af hálfu Harrisous og hans rejiúblík-
anska ráðaneytis, heldur en vænta
mátti ef Cleveland hefði verið end-
urkosinn. Sir John A. kvíðir ekki
að rejiúblíkar verði verri viðureignar
í tilliti til samningsgerða en demó-
kratar nú þegai hafa sýnt sig að
vera. Og við viðskijitaafnámi býst
hann alls ekki af peirra hendi, peg-
ar tekin er til greina stefna flokks-
ins, er samþykkt var á Chicago-
ftindinum í sumar.
Fyrir nokkru ákváðu <>11 gufu-
skipafjelögin, er flytja farþegja til
Quebec og Montreal, að láta enga
af farþegjuiu lenda fyrr en í Mont-
real. Þetta vakti stórmikla óánægju
i Quebec eins og nærri má geta,
svo bæjarmenn beiddu sambauds-
stjórn að skerast f leikinn, og er nú
sagt að hún hafi skipað fjelögunum
að setja alla farpegja, sem koina á
innflytjendaplási, á land í (v)uebec.
Quebec-búar eru nú neyddir til að
neyta allra bragða til að viðhaida
verzlun í borginni ifðan fljótið er
nú orðih fært stærstu hafskipum upp
til Montreal,en skijiaflutningar hálfu
óilýrari en járnbrautaflutnignar.
í síðaft'. október ínánuði komu
220 Kínverjar til Vancouver í Brit-
ish Columbia, er borguðu í sam—
bandssjóð að öllu samlögðu Ýl 1,000
í toll af sjálfnm sje. Þessar toll-
tekjur stjórnarinnar á öllu sfðasta
fjárhagsári voru samtals 815,000.
Skógerðar verkstæði í Quebec
hafa fjöigað nærri um helming á
síðastl. 3—t árum. Nýútkomnar
skýrslur um pað efni sýna að í
borginni Quebec og hinum ýmsu
undirborgum viiina nú á pesskon-
ar verkstæðum 12,000 manna að
ineðaltali árið um kring.