Heimskringla - 29.11.1888, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.11.1888, Blaðsíða 1
S. ar IVr. 47 Winnipeg, Man. 38. November 1Í8Í8J8. ALMENNÁR frjettir. FRÁ ÚTLÖNDUM. I>ÝZKALAND. Ríkisþingið var opnað hinn 22. p. m. og flutti Yil- hjálmur keisari ávarpið til pingsins í eigin persónu. í pví minntist liann á ferðir sínar um ríkið og gaf til kynna, að hann væri hæst á- nægður með anda pjóðarinnar í til- liti viðhalds hinu pýzka sambandi. Hann æskti eptir að gerður yrði verzlunar samningur við Svissland, og að borgirnar Hamborg og Bremen yrðu teknar inn í liið pýzka tollsam- band. Eins og feður hans gerðu gat hann pess að samband I>ýzka- lands, Austurríkis og Ítalíu væri til pess að tryggja friðsamlegt sam- komulag stórveldanna, og eptir að hafa fundið og talað við stjórnend- ur beggja peirra ríkja kvaðst hann mega segja að hann vonaðist eptir að peim premenningum tækist að viðhalda friði í Norðurálfu. Jafn- framt gat hann pess að pingið yrði beðið að sampykkja lög veitandi stjórninni leyfi til að taka að l&ni 84 milj. marka ($21 milj.) Af pess- um peningum eiga 30 milj. að ganga til virkisgerða og herskálasmíða, 20 milj. til eflingar stórskotaliðsins, 12 milj. til járnbrautagerða, og 5 milj. til eflingar sjóliðinu. Auk pessa verður pingið og beðið um 116,800, 000 mörk til herskipasmíðis, en peim útgjöldum á að dreifa yfir 10 ára tíma. Alls verður að sögn beðið um 360 milj. marka, er allt gengur í herkostnaðinn, framyfir pau venju- legu útgjöld til pess, og sem árið sem leið voru 620 milj. Ætlunar- skrá yfir útgjöldin á yfirstandandi fjárhagsári gerir pau alls 949 milj. marka. Fullyrt er að pau Vilhjálmur keisari og móðir hans sje nú sátt orðin, og að hann ætli nú framvegis að sýna henni pá virðingu, sem syni ber að sýna moður sinni. ENGLAND. Þaðan er ekkert markvert að frjetta nema ef vera skyldi að blaðstjóri á írlandi var um daginn dæmdur til að greiða 500 pund sterling í skaðabætur fyrir að hafa talað óvirðuglega um rann- sóknarnefndina í Parnellsmálinu. Ekkert nýtt gerist heldur fyrir rann- sóknarrjettinum. Gatnli Jón Bright, málskör- ungurinn mikli á Englandi, tiefur legið ákaflega veikur nú í nærri mánuð, og er hann talinn frá. Karl er nú 79 ára gamall. Afrarnhaldandi æsingar og al- mennur ótti í London útaf kvenna- morðunum. Morðinginn er nú bú- inn að senda ein 2—3 brjef til lög- reglustjórnarinnar og segir pýðing- ailaust að leita að sjer, hann gefist upp pegar sinn tími komi en pangað til purfi enginn að hugsa að finna sig. Hann kallar sig uJcick the Ripper’'’. EGYPTALAND. Þaðan koma nú fregnir, er segja efalaust að hinn hvíli höfðingi upp í óbyggðunum, sem um hefur verið getið öðru hvoru i sumar, sje Stanley sjálfur og að f för með honum sje einnig Einin Bey. felja menn pað til, að í marzmán. síðastl., hafði Emin fengið skipun frá „Spámanninum” í Kartúm um að gefast upp, en í stað pess að gegna pví boði hafði hann safnað saman pví liði er hann gat og hafið hergöngu niður vesturbakka Hvítu-Nílar. Og eptir stefnunni er Stanley tók pegar hann hjelt til norðurs til að komast fyrir hina fúlu flóa á pað að standa heima að peir hafi mætzt, pegar Stanley tók stefnuna til austurs aptur. Er nú hugmynd peirra sögð ekki að eins að komast burtu sjálfir, heldur að hrífa Norðurálfumenn úr fangelsi í Kartúm. Þessar síðustu fregnir koma frá kapólskum kristni- boða upp í Súdan-hjeraði. FRÁ AUSTURLÖNDUM koma fregnir um óeirðir bæði í Kína og í Java. Uppreistarmenn á eynni Formosa í Kína voru svo aflmiklir er síðast frjettist, að peir höfðu her- tekið 2 borgir, aðra víggirta.—Or- sökin til peirrar uppreistar er endur- mæling landsins í peim tilgangi að skattaálögur yrðu pyngdar.—A Java voru herteknir 42 formenn upp- reistarmanna og 11, er ekki vildu leggja niður vopnin voru skotnir án dóms og laga. FRA ameriku. BANDARÍKIN. Það er haft eptir Harrison, að har.n ætli að gera pað að stefnu sinni, ekki að eins að koma á verzl- unareining milli Bandaríkja og Ca- nada, heldur einnig að kaupa Ca- nada með öllu tilheyrandi. Hann á að hafa sagt, að í fyrsta ávarpi sínu við pingsopnun ætli hann sjer að koma með petta málefni, og gefa í skyn, að hann ekki einungis vilj i leggja pað til að Canadamönnum sje boðið að losast við ríkisskuld- ina, heldur einnig að peim sje gef- in sæmileg fjárupphæð par að auki. Hann á að hafa sagt, að arðlausu peningunum í fjárhirzlunni í Was- hington verði ekki betur varið en til að kaupa fyrir pá Canada, West- India-eyjaklasann og jafnvel Mexi- co, svo að allt meginland Norður— Ameríku og nærliggjandi eyjar verði eitt og sama lýðveldi.—Bæði hann og fleiri í repúblíkaflokknum álíta, að með pví að vinna eitthvert stórvirki pessu líkt mundi flokkur- inn vaxa enn meir í augum pjóðar- innar, og jafnframt tryggja sjer margra ára stýrimennsku ríkisins. Vitanlega ber Harrson á móti, að hann hafi pessa skoðun, en megin- hluti republíkablaðanna segir annað. Bandaríkjaráðherrann á Hayti- eynni hefur kunngert stjórninni í Washington, að dómur sje fallinn í málinu gegn skipstjóranum á Banda- rikja-skipinu, sem flutti vopn og vistir til uppreistarmanna á eynni. Dómurinn er pannig: að eigandi skipsins missir bæði skipið og farm- inn. Þó hefur Bandaríkjastjórn von um að ná skipinu aptur, og að hjaðni niður deilan milli stjórnanna, eink- um af pví, að nú berast pær fregn- ir af eynni, að uppreistarmenn sjeu um pað að gefast upp fyrir skort á vistum og vopnum. Enn pá er óvíst, hvernig flokka- skipting verður á næsta pjóðpingi, en svo mikið er víst, að aflsmunur- inn verður ekki eins mikill og ætl- að var í fyrstu. Það er nú orðið kunnugt að kjörnir eru 161 demó- kratar og 158 repúblíkanar í neðri málstofunni. Vantar pá að eins 6 kjördæmi til pess að talan sje feng- in, er. enn pá er óvfst, hvor flokk- urinn mábetur í peim. Perry Belmont, fulltrúi á pjóð- pingi frá New York, hefur af Cleve- land forseta verið kjörinn ráðherra Bandaríkjanna á Spáni. Á vinnuriddarafundinum í Indi- anapolis í vikunni er leið var á stuttri stundu skotið saman $150,000, til að fyrirbygfina að fjelagið yrði gjaldprota, ein" og lá við borð og sem í raun rjettri var, pví í sjóði átti fjelagið að eins $49,39 en skuldir pess pá svo púsundum skipti__Sam- dægurs voru aðgerðir framkvæmdar- stjórnarinnar í málinu er reis út af burtrekstri manns eins úr stjórn- inni sampykktar með 122 gegn 24 atkv. Þar var og fellt uppástungan um að sameina fjelagið hinum ýmsu handiðnamannafjelögum í landinu og gera eitt fjelag úr öllum. Það pykir sönnun fyrir valdi Powderleys á fjelaginu, að pessar uppástungur báðar fjellu í gegn, pví hann hafði öflugan flokk á móti sjer í báðum málunum. Og Barry sem rekinn var úr fjelagsstjórninni gerir sitt ýtrasta til að sverta Powderley, og í pví efni hefur hann furðu marga fylgjendur, öfundarmenn forstöðu- mannsins.—Hinn 23. p. m. fóru fram embættismannakosningar og var Powderly endurkosinn forstöðu- maður. Á allri síðastl. vertíð í Behrings- sundi ljet Bandaríkjastjórn ekki taka fast eitt einasta canadiskt sela- veiðaskip, pó pau væru á sömu stöðvuin og pau voru í fyrra. í Boston, sem er stærsti ullar- markaðurinn á Atlanzhafsströndinni, seldu stórkaupinenn í fyrri viku nærri 9 milj. punda af ull; er pað töluvert meira en nokkru sinni hafði selzt áður á jafnlöngum tíma. Þá undireins hækkaði ull í verði um 2— 4 cts. pundið, og útlit fyrir að hún hækki meir. Nú, pegar repúbllkar eru komnir að völdum í Illinois, er mælt að McGarigle, er flúði paðan til Canada fyrir 2 árum og nú er i Banff í Alberta, Canada, sje vel- kominn að koma aptur hvenær sem hann vill. Hann er ákærður fyrir að hafa dregið undir sig svo pús- undum dollars skiptir af fje Chi- cago-bæjar. Kona ein í Texas ól fyrir skömmu 6 börn í senn, 4 drengi og 2 stúlkur. Börnin eru öll hin hraust- ustu og móðirin líka. Indíánarnir á Indiánalandinu að Standing Jíock i Dakota, er að undanförnu hafa staðið á móti opn- un landsins fyrir innflytjendur, láta uú ekki af að biðja um viðtal við Harrison, tilvonandi forseta. Þeim er orðið kunnugt um, að hann verð- ur innan skamms peirra tlmikli faðir”, og eru hræddir um að hann verði máske ekki betri viðureignar en Cleveland. Vilja pví sem fyrst fá að vita hvaða stefnu hann muni taka í landmáli peirra. í vikunni er leið var fimm hveitimölunarmylnum í Minneapolis lokað og von á að fleiri fari sömu förina pessa dagana. Ástæðan er að fyrn— ingar af möluðu hveiti eru ákaflega miklar, en eptirsóknin mjög lltil. Búist er samt við að eptir nýár verði flestar mylnurnar opnaðar aptur. Á fundi í Pitsburgh,Pennsyl- vania, var pað í vikunni er leið sampykkt af 5—6 kolanámuf jelögum, að pau öll skuli hætta vil kolatekju um næstu 6 mánuði, af pví kolin sje orðin svo ódýr, en öll pessi fjel. eiga miklar fyrningar. Þar missa atvinnu 7,000 námamenn. Kansasmenn eru hreiknir af pví, að í pví ríki fjekk Harrison fleiri at- kvæði framyfir Cleveland, en í nokkru öðru ríki í sambandinu. Hann fjekk par 82,000 fleiri atkv. en Cleveland, eða 4,000 atkv. fleiri en I Pennsylvania, sem lengi hefur verið talið aflmesta ríki repúblikana. Á Yermont-ríkispinginu í síðast- liðinni viku var frumv. um að gefa kvennfólki kosningarrjett fellt, með 192 gegn 87 atkvæðum. Gulusóttarverðinum um Jack- sonville í Florida hefur nú verið slitið eptir nokkuð meira en 3 mán. viðhald, og gengur nú verzlunar- varningur og fólksflutningur hindr- unarlaust. Robert Garrett ríki í Baltimore, fyrrum forseti Baltimore & Ohio- járnbrautarfjelagsins, er hefur verið í prívat spítala fyrir brjálað fólk nú í ár eða meir, er sagður um pað albata. Járnbrautastríð er í vændum innan skamms á milli allra pver- brautanna frá hafi til hafs. Union Pacific-fjel. byrjaði með pví að stytta ferðatimann milli New York og San Francisco svo nemur hálfum degi eða meir. En með pví gerir sig sekt í samningsrofi Við hin fjelögin. C a n a d a . í siðustu útgáfu stjórnartíðinda sambandsststj.arinnar auglýsir Uort- hern Pacific tfc Manitoba-jarnbr.- fjelagið, að pað á næsta sambands- pingi ætli að biðja um leyfi til að byggja síðartaldar járnbrautir í Manitoba-fylki, og að fá fjelagið lögbundið. Þessar eru brautirnar: frá Winnipeg til West Lynne, vestan Rauðár; frá Winnipeg til Portage La Praire; frá Morris vest- ur á 104. stig vesturlengdar á norðurbreiddar stigi 49,20; og frá Morris til Brandon. Eptir pessu að dæma pykir fjelaginu vissara að hafa leyfi sambandsstjórnarinnar, ef pað getur fengist. Frá 1. janúar upp til 31. októ- ber síðastl. höfðu 146,897 innflytj- endur komið til Canada, og af peim settust að í ríkinu 78,212, en 68,595 voru farpegjar á leið til Bandaríkja. Á sama tímabili í fyrra settust að 1 rikinu 67,701 innflytj- endur, eða 10,511 færra en í ár. Nýdáinn er í Kingston, Ont. hin eina systir, er sir John A. átti á lífi. í beinan karllegg er ekki heldur eptir af ætt karls nema sonur hans, Hugh J., lögfræðingur i Winnipeg. Skipaferðir á Efravatni frá og til Port Arthur hættu hinn 27. p. m. Þaðan fór pá um daginn hlaðið með hveiti hið síðasta skip í haust. Framhlaup Montreal-bæjar er svo mikið í ár, að prátt fyrir nægi- legt skólarúm í fyrra og prátt fyrir nýja alpýðuskóla, er byggðir voru í sumar er leið, pá eru par r.ú yfir 4,000 ungmenni á skólaaldri, er sótt hafa um inngöngu á skólana, en sem hefur orðið að visa frá i bráð vegna húsleysis. Eins og getið var til um dag- inn fengu peir Ryan og Haney verkið við skurðgröptinn yfir grand- ann á milli stórvatnanna. Kiga peir að byrja á verkinu undireins og vorar. Sambandspingskosningar fóru fram í einu kjördæmi í Ontario í vikunni er leið og urðu conserva- tives yfirsterkari. — í Cariboo í British Columbia fóru sambands- pingskosningar fram hinu 22. p. m. og unnu conservatívar. Tíðarfar í austurfylkjunum hef- ur verið óvanalega kalt og votviðra- samt um undanfarinn mánaðartíuia. Ilafa gengið sífeldar rigningar, krapagangur og stormar, einkum í Quebec-fylki. 1 Montreal t. d. voru í október 22 regndagar og 4 snjó- dagar, er pótti alveg dæmalaust; að • pví skapi var kuldinn óvanalega mikill. í Quebec t. d. hinn 9. p. m. varð meira en 6 puml. djúpur snjór áður upp stytti, og kuldinn I veðrinu svo mikill, að menn ætluðu vetur í garð genginn, pó óvanalega snemma væri. Fregnir frá ýmsum stöðum með fram Lawrence-flóanum segja hina sömu sögu um óvenju kuldatíð og fanngang. Skj'rsla yfir uppskeru í Onta- rio er nú útkomin, og sýnir, að hún er hvergi nærri eins ljeleg og af var látið. Af korntegundum er uppskeran í ár 143,877,780 bush., en pað er 35 milj. meira en í fyrra, og jarðepla uppskera í ár er 81, 659,033 bush., nærri pví helmingi meiri en í fyrra. Aldina uppskera er ekki sýnd, en um mörg ár hefur hún ekki verið líkt pví eins mikil og í ár, að sögn hinna einstöku bænda. Á fyrri helmingi yfirstandandí fjárhagsárs Montreal-banka-fjelags- ins var hreinn ávinningur pess $710,815, en pað jafngildir 11 af hundraði um árið af innborguðum höfuðstól fjelagsins. Af pessari uppbæð voru $600,000 borguð til hinna ýmsu hluteigenda, $50,000 voru veitt til að koma upp byggingu fyrir grein af bankanum í Vancou- ver, B. C., og $60,815 voru lögð í viðlagasjóð. Nýdáinn er í St. Johns, New Brunswick, John Foster, faðir Fos- ters fjármálastjóra sambandsstjórn- arinnar. í gömlu skjalasafni í porpinu Waterdown í Ont. hafa nýlega fund- izt handrit eins skipstjórans í brezka flotanum, sem undir stjórn Nelsons gerði áhlaupið á Kaupmannahöfn á skírdag 1801, gefandi nýjarog sögu- legar sannanir pann atburð áhrær- andi. Er gert ráð fyrir að prenta pessi rit í mánaðarritinu Century, sem framhald af greinum 1 pví um sama efni. Stórkaupmaður S. Greenshields í Montreal rjeði sjálfum sjer bana 22. p. m., og veit enginn hverjar á- stæður geta verið. Hann var kvæntur, en barnlaus, og ljet eptir sig $J>—^ milj. Konu sinni gaf hann tekjur á meðan hún lifir, er nema $10000 á ári, en hitt gaf hann til fátækra. í Montreal er nýmyndað hluta- fjelag, samanstandandi af auðmönn- um bæði í Canada og Bandaríkjum, til að nota að nokkru leyti vatns- krapt St. Lawrence-fljótsins. Hef- ur pað pegar keypt hólma í fljót- inu skammt fyrir ofan bæinn, rjett fyrir neðan Lac/mie-strenginn, er aðal-verkstæðastöðin verður á. Með umbúningi á hólmanum, skurði yfir hann pveran o. fl., getur fjelagið fengið vald yfir vatnskrapti, er nemur 100,000 hestaaíli að minnsta kosti. Samningarnir um bygging skipa- flutningsbrautarinnar yfir Cignecto- eiðið eru nú formlega gerðir og í höndum sambandsstjórnarinnar. Á brautin sjálf að kosta $5^ milj, og umbúningur, bryggjur o. p. h. við enda hennar hvorumegin að minnsta kosti aðra eins upphæð. öllu verk- inu á að verða lokið að 4 árum liðn- um. Þetta verður liin fyrsta skipa- flutningsjárnbraut í heimi. Armstrong dómari, formaður nefndarinnar, sem sambandsstjórnin setti til að rannsaka atvinnumál í ríkinu, varð bráðkvaddur í Sorel, Quebec 23. p. m.; var68ára gamall.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.