Heimskringla - 29.11.1888, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.11.1888, Blaðsíða 3
kálfar. Alls 73 höfuð. Helztu at- vinnuverkfæri J>eirra eru: 4 vagnar 2 kerrur, 1 plógur, 1 sláttuvjel og rakstrarvjel (hrífa). í Norðurbyggðinni hafa 7 faini- líur tekið land, er til samans hafa 35 manns fram að færa. Gripaeign peirra er: 28 kýr, 9 uxar og naut, 41 vetrungur og kálfar. 78 alls. At- vinnuverkfæri: 3 vagnar, 1 kerra, 1 Dray (tvíhjólaður flutningsvagn), 1 plógur, 1 sláttuvjel og rakstrar- vjel. Auk peirra, sem að framan eru taldir, hafa 3 familfur flutt sig út í haust, sem eru nú að byggja á ný- teknu landi sínu hjer í norðurpart- inum. Jeg veit ekki betur en að ný- lendubúar uni vel hag sínum hjer, og líti vonaraugum til vaxandi frain- fara á ókomna tímanum. í>að eyk- ur ekki all-lítið ánægju og vellíðun í pessu litla byggðarlagi, að allir eru í einum anda, og hver rjettir 'óðrum bróðurlega hjálparhönd; tveir byggja saman, heyja saman, annar vinnur utan nýlendunnar, en hinn stundar heimilisstörf fyrir liáða. Meðan petta einingarband getur haldist, mun vellíðun fara vaxandi. G. Einarsson. Nokkrum íslenzkum konum hefur komið saman ijm að stofna til samkomu til styrktar herra NíelsM. Lambertsen til ati stunda til fulnaðar nám sitt i lækn- isfræði, svo að kann geti aflokið próf í beirri grein á næsta vori. Herra Lambertsen hefur atS verðleik- um náð svo rniklu áliti hinna ýmsu inn- lendu lækna, er gegna kennslustörfum á læknaskólanum, að stjórnarnefnd skól- ans hefur ákvarðað að veita honum ó- keypis aðgangað hinuin ýmsu fyrirlestr- nin—300 talsins—, sem iiuttir eru fyrir lærisveinum á skolanum, og er sú gjöf um (iO dollars virði, sannkölluð lieiíiurs- gjöf til herra Lamberstsens. En þó hann hati pannig aðgang að öllum fyrirlestr- um skólans, pá er auðvitað að hann get- ur ekki lært án peirra bóka, sem eru lög ákveðnar námsbækur fyrir alla læri- sveina. Lambertsen parfnast nú einmitt pessara bóka, en prereru 8 aUs, og kosta að samanlögðu verði ♦45—50. Og arð- urinn af samkomunni er ætlaður til a« kaupa allar liinar ofangreindu bækur. Vjer leyfum oss að minna íslendinga í Winnipeg á patí, að í síðastl. 3 ár, sem herra Lambertsen hefur dvalitS hjer á nieðal vor, hefur hann unnið með sjer- stakri iðni og ástundan að pví að ljetta sorg og sjúkdómsbyrfii landa sinna. Og flegar liann liefur ná-K almennri viður- kenningu liinna innlendu lækna fyrir pessi störf sín, og fyrir pá pekkingu, er hann liefur náð á lækningafræði, pá virðist ekki ósanngjarnt, að vjer íslend- ir.gar sjáum sóma vorn í atS rjeSa honum slíka hjálp, að hann á komanda vori út- skritizt af læknaskólatium. Vjer minnuin alla pá, sem herra Lambertsen liefur veitt ódýra læknis- kjálp á, aS nú geta peir sýnt honum pakklætis-viðurkenningu mefi því at( sækja pessa samkomu. Og vjer leyfum oss að skora á álla íslendinga í pessum bæ að sækja vel samkomuna, að sínu leyti eins vel og konurnar hafa undirbúið allt til skemmtunar þeim, seni vonast er ept- ir »ð sæki hana. þ'vrxtuðuneiruli n. NÝ-ÍSLENDINGAR, ATHUGIÐ. Hitst. „Heimskringlu”! Viljið þjer gera svo vel og ljá eptir fylgjandi línum rúm í blaði yðar. Herra H. II. Smith, Dominion Land Commissioner hjer í bænum, hefur í dag sagt mjer, að frá )>essum tíma til 1. jan- úar nMtkomandi verði odda lotin, sem svo eru nefnd, i Nýja fslandi opin fyrir land- nemum. Nú er. pví tækifæri <>g líklega hið seinasta fyrir nýbyggja, að skrifa sig fyrir „odda-lotum”, og er áríðaudi að peir bregfii vlð nú undir etns, eins og peir líka sjálíir sjft, p!ir seI)i einungis er um einn mánaðartíma að gera. l>nð eru pó nokkrir menn í nýlend- unni, sem sezt hafa að á odda-lotum, en sem liingað til hafa ekki getað fengið aK skrifa sig fyrir landinti. Ef pt.ir hinir sömu ekki bregða við nú þegar, er allt peirra erflði á því landi til einskis. Winnipeg, 24. november 1888. fíestur Oddleifsson. ÍSLANDS-FRJETTIR. L an dsy f i r r j ettar dóm u r. Um vitnaskyldu embættismannaskrifara, að pví er snertir embættismálefni, kvað landsyflrrjettur upp tvo dóma í fyrra dag, hjer um bil samhljóða. Það var í meiKyrðamálum þeirra mag. Ben. Grön- dals og Jóns Ólafssonar alpingismanns, út af svari Jóns gegn vesturfarapjesa Gröndals. Ilafði Jón talað þar um að- draganda að því, er Gröndal fekk Iausn frá kennaraembætti við latínuskólann og vildi láta skrifarana á skrífstofum amt- manns og landshöfðingja bera fyrir rjetti það sem þeir vissu þar að lútandi af embættisbrjefum af skrifstofunum og á. Þeir afsögðu að svara tveir (Halldór Melsteð og Sighv. Bjarnason); en undir- rjetturinn, bæjarfógetinn í Reykjavik, skyldaði þá til þess meK úrskurði, þess- um úrskurði áfrýjuðu þeir bátSir, og unau þau mál fyriryfirrjetti; hann komst sem sje aí gagnstæðri niðurstöðu og felldi bæjarþingsrjettarúrskurðinn úr gildi og dæmdi stefnda (J. Ó.) ímáls- kostnað (12 kr. i hvoru málinu). Segir svo í ástæðum yfirdómsins: uÞað er allsendis vafalaust, að skrifarar á skrifstofum embættismanna hafa enga heimild til aiS skýra frá, hver embættis- leg skjöl hafi komið á skrifstofuna, nje hvers efnis þau hafi verið, eða hver mál- efni og hvernig löguð hafi komið þang- að undir úrlausn hlutaðeigandi embættis- manna, nema því að eins, að embættis- maðurinn sjálfur, er stýrir skrifstofunni og umráð hefir yfir henni, gefi leyfi sitt til þess, en þvílíkt leyfi er eigi fram kom ið i þessu máli. Þessari sjálfsögðu reglu verður eigi umhverft með því að stefna hlutaðeigandi skrifstofuþjóni fyrir rjett, til þess þar að gefa vitnisburð. Eptir þessu.var áfrýjanda eigi skylt að svara upp á vitnaspurningar þær, er fyrir hann voru lagðar í bæjarþingsrjettinum hinn 14. júní síðastl., og verður því að fella úr gildi úrskurð þann, sem hjer erund- ir áfrýjun. Það er eptir fiessum mála- vöxtum rjett, að hinn stefndi greiði á- frýjanda málskostnað fyrir yfirdómi, að upphæð 12 kr. E i n k a 1 e y f i. Fjelagið „The Nor- mal Company Limited” í Lundúnum hefir 13. júní þ. á fengið konungl. eynkaleyfi til að viðhafa á íslandi um 8 ára tímaað- ferð þá, er fjelagið liefir bent á, til að lialda fiski o. fl. óskemmdum, svo og til að búa til áhöld þau, er til þess á að nota. 11. a. m. var sama fjelagi veitt konungl. einkaleyfi til að við liafa á ís landi aðferð þá, er þaíS hefir fundið upp til að hagnýta svo að notum komi hvað eina, er fellur til af fiskiföngum, hvöl- um og öðrumsjávardýrum. (Stjtíð.). Rannsáknnrferð Þorvaldar Thoroddsens. Herra Þorvaldur kenn- ari Tlioroddsen er nýkominn heim iir jarðfræðisrannsóknarferð sinni í sumar. Hann fór af stað hjeðan úr Bvík 8. ágúst austur um Flóa, Skeið og Hreppa, og síðan upp í Þjórsárdal, til aí>' skoða breytingar þær og byltingar, er þar hafa orðið á 14. öld, og eignaðar hafa verifi eldgosi í Bauðukömbum í Forsárdal 1343. Ivomst hann að þeirri niðurstö-Su, að Bauðukambagos þetta sje eintóm í- myndun eða tilbúningur; Bauðukainbar liafi alls eigi gosið nokkurn tíma síðan land bj’ggfSist að minnsta kosti; muni byggðin í Þjórsárdal ofanverðum, sem áður var blómleg, hafa eyðzt 1 Heklu- gosum, einkanlega um miðja 14. öld. Síðan ferðaðist liann um Ilreppana, að skoða þar liveri o. fl', og þaðan, frá Tungufelli, upp á Hreppamanna-afrjett, upp undir Kerlingarfjöll lijá Hofsjökli. Kerlingarfjöll hafa aldrei verið rann sökuð áður. Það er allmikill fjallgarður óg mjög merkilegur, allur úr Baulu- steini (liparit). Þau eru um 4000 fet liæst, og er þa'San víðsýni mikið og fag- urt; sá bætii norður og suður af hólman- anum alla lei'S, suður á Eyrarbakka og norður yfir Skagafjörð. Norðan i Kerlingarfjöllum er eitt- hvert liið merkilegasta hverapláss á iand- inu, í Hveradölum, sem svo eru kallaðir. Að vísu vissu menn áður, að þessir Hveravellir voru til, en enginn nánari deili á þeim.—Þar eru inörg þúsund brennisteins- og leirliverir (maccaluba), líks kyns og gerist við Mývatnog í Krisu- vík, en bera þar langt af að ýmsu leyti, svo að óvíst er, að neinstalSar sjeu til merkilegri nje mikilfenglegri hverir af þvi tagi. Þar eru vellamli leirtjarnir og pollar, bláir, gulir, rau'Sir og grænir. ltýkur hveragufa upp úr sprungum á óte’jandi stöðum, með miklum þyt, eins og þegar hleypter lit guiu iun öryggispípu á gufu- vjel. L’pp úr einu <>)ii stóð 2—3 maun- hæða hár guí ustrókur, og fylgdi svo mik- iðöskur, að ekki heyrðist manns mál, hvað liátt s<un kallað var. þó ekki væri nema sv<> sem liálfur faðinur á milli. Þar er <>g fullt af liellrum, er brennandi gufu lagði upp úr víöa, og sjóðandi leir- tjarnir inn ihellrunum. V’i'fi einn liellir- inn, geysi-stóran, hristist jörðin allt í kring, <>g heyrðist þar langt niðri i jörð- inni eins og strokkhljólS ákaflega mikið. í kringum Hveradalina eru jökul- fannir miklar, fullar af sprungum, og heyrist hveraaaul víða upp um sprung-' urnar, en sumstaðar rýkur upp úr holum í sköflunum. Víða er svo, ats varla verð- urstigiðeitt fet óhræddur um að ekki reki uiður úr leirskáninni ofati í hitann niðri undir. Frá Kerlingarfjöllum hjelt lierra Þorvaldur vestur að Hvítárvatni og skoð- aði Fróðárdal og Hrefnubúðir, ogskrið- jöklana, sem gangs niður a^Hvitárvatui; á vatninu er fullt af hafisjökum, er brotnað hafa framan úr skríðjöklunum. —Þaðan fór hann norður fyrir Ilrútafell og í Þjófadali. Um allt þetta svæði reyndist Islands- uppdrátturinn mjög ónákr æmur. Þá fór hann norður á Hveravelll, norfSan undir Kjallirauni. Þar hefir eng- inn ferðamatSur komi'S siðan Ilenderson enski (1815). ÍVskurlióIshverinn, sein þar er nefndur í flestum Islands-lýsing- um, er ekki til lengur: liættur að gjósa. En fullt er þar af hverum saint, af líku tagi og Blesi hjá Geysi; yfir höfuð eru hverirnir þar meiri og merkilegri en liverirnir i Haukadal, pegar líður Geysir og Strokk. Þá skoðaði haun Kjalhraun og fann gýginn, er það hefir runni'iS úr, lijá Stryt- um. Siðan fór hanti noríSur i Bildudal og þaðan vestur sveitir; skoðaði á suður- leið Ij'illin fvrir vestan Ilaulu og við Hreðavatn, og fann á tveim stöðum nýj- um jurtasteingjörvinga. MeiðyrtSamá 1 in út af vest u r f ara-p j esa n u m inilli inag. Ben, Gröndals og alþm, Jóns Olafssonar.— Annats þeirra var dæmt í bæjarþingsrjetti Reykjavíkur 13. sept. út af auglýsingu í „Þjóð.” nr. 20 þ. á., þar sem J. O. liafði kallað vesturfarabækling Gröndals „nið- rit” og sagt, að liann hefði verið „keypt- ur” til að semja það—á þessn leið: Hin átöldu ummœli: „niðrit”, og 4lsem keypti Benidikt Gröndal til alS skrifa níðrit sitt” í 20. tbl. „Þjóðólfs” p. á. skulu vera dauð og ómerk, og ber stefnda Jóni Olafssyni alþingismanni, að greiða 20 kr. sekt í laiidssjóis, eða sæta einföldu fangelsi í t> daga, ef sektin er eigi greidd í ákveðinn tíma. Enn frem- ur greiði stefndi 10 kr. sekt í landssjóð iyrir l>rot á sáttalöggjöfinni. OrSið uaf- dankaður” í varnarskjali stefnda á að vera dautt og ómerkt. í málskostnað greiði stefndi stefnanda 15 kr. Að full- nægja o. s. frv. í ástæðum dómsins segir svo meðal annars: „Orðið „níð” merkir last eða illmæli, sem töluð eru eða ritutS í þeim tilgangi, af ófrægja eða svívirða þann, sem nídd- ur er, án tillits til þess, hvort þau eiga við rök að styðjast eðaeigi. Að það sje vansæmandi, að niða aðra, hvort heldur í ræðu etSa nti, virSist því vafalaust, og sá sem það gjörir, getur eigi notið óskertrar virSingar samborgara sinna. Samkvæmt þessu verður að álíta það meitSandi fyrir stefnanda, er stefndi liefir í opinberu blaði nefnt rit hans, er hjer um ræðir, niðrit, og með því að rjetturinn getur ekki fallizt á, að stefndi, eptir innihaldi ritsins, liafi haft heimild til að ósekju alS nefna það „níðrit”, þá ber a!S dæma orð- ið „niðrit.” dautt og marklaust og sekta stefnda o. s. frv. Mælt er, að málspartar ætli atS una við dóm þenna. ----í liinu málinu, sem er óútkljáð í lijeratsi, út af vesturfarajijesa Jóns (ílafs- sonar, liafði atSjunkt Þorvaldur Thor- oddsen, er kvaddur .var vitnis um kost og löst á náttúrufræfSislegum ritum Ben. Gröndals, neitatS að svara þeim spurning- um, en dómarinn tjáð hann til þess skyld- an með úrskurði, en liann (Þorv. Th.) á- frýjað þeim úrskurði tll landsyfirrjettar. Hr. Þorv. Th. vann það mál þar í fyrra dag: úrskurður undirdómarans feldur úr giidi, með því svörin upp á spurningarn- ar mundu eigi, hvernig sem þau hefðu orðið, hafa getað haft hina minnstu þýiS- ingu fyrir úrslit aðalmálsins. Svo var og mótparturinn, alþm. Jón Ólafsson, dæmd- ur i 12 kr. málskostnat! fyrir yfirdómi. (ísafold). ELDRAUNIN. Kptir CHARLES READ. (Eggert Jóhannsson, þýddi). Deboru bráviðeinsog kvennmanni, sem gerð væri af byssupúðri og sem væri undir yfirheyrslu hjá glóandi báli. ,Jeg að taka nokkuð úrbútSinni fyrir eldhúsið’?! spurði hún öldungishamslaus. ,Væri það svo mikið? ÞatS er mitt eldhús, svo það væri að eins að taka úr þessum vasanum til að láta í hinn’. En Debora var langt frá ánægð með þessa útskýringu. ,Jeg að taka nokkuð, sera jeg á ekki’! hjelt hún áfram. ,Hef jeg þá lifað til pess að vera grunuð þannig af minni eigin systir. Fyrri en jeg stæli með þessari hendi skyldi jeg sannarlega höggva hana af! Jeg sem aldrei á æfi minni hef haft eins eyrisvirði af nokkurri lifandi skepnu, á einn eða annan hátt.. Sendu mig lieim, eða á fátækragarðinn! Það má svo ekki trúa mjer fyrir nokkrum hlut, þegar svo margir hlutir liggja á víð og dreif. Ó, ó, ó, ó!’ Og hún fleygði sjer niður á stólinn, beljandi og grátandi. ,0, sussu, sussu’! sagði Sara og sett- ist nitSur hjá henni. ,Segðu mjer nú hvert þjer finnst það hefði verið svo ó- rjettvíst, þó þú hefðir tekið þessa muni, þegar það var fyrir mig sjálfa. Og var ekki rjett uf mjer að spyrja þig áður en jeg leyfði mjer að gruna annað verra? Fimist þjer, Debora, að byrði mín sje svo ljett, að þú þurfir að bæta á hana með því að gráta og koma mjer til þess líka? Kemur þjer það þá ekkert við, að jeg er rænd, auk annars? Hef jeg ekki nóg án þess? Svona, hættu nú, góða! Jeg skal gefa þjer ljerept í kjól undireins—í dag. Annað eins loforð og þetta hlaut að hrífa, enda liætti Deborr. þegar, þurkaði augun með svuntunni oghagræddi segl- um eptir viudi á augnablikinu. ,Ó, ats jeg hefði liann lijerna, þann, sem rænir þig’! sagði hún hiess S hugaog teygði úr haudleggnum og hristi kreptan hnefann. Það var auðsætt að óbótamaðurinn átti paðan lítilla griða að vænta. ,Við verðum að vakta búf>ina jafnt dag sem nótt, mín kæra’! sagði Sara liálf sorgbitin. Hún var hrygg yfirþessu öllu, og öldungis eins af því að hafa sært til- finningar systur sinnar. Hennar eigin skajilyndi var þannig, að hún gat ekki undireins gleymt því, er gerst liafði og atliugaði ekki að lunderni Deboru var eins og rennnndi vatn, að liún hafði innan tiu mínútna gleymt öllum hinum snöggu áhrifum umræðunnar. Sara liugsaði um þetta allt, og eptir að hún hafði lokað búðiuni um kvöldið, sat liún einsömul í litlu dagstofunni, hugsaði um livarf verz.lunarmunanna, um ástreður sínnr, og hún leið, þjáðist af angist í einverunni. Maður liennar, eins og vant var, var ein- liverstaðar úti, svo móðirin sat sorgbitin með litlu dóttur sína í keltunni liugsandi um framtí'S sína og liennar, um það, livernig allt þetta stríð mundi enda. Svo mjög reyndu þessar hugsanir hana, að stundu síðar, þegar Debora kom inn til hennar, var húti titrandi af ekka, seni þó var mjög sjaldgæft. En liún var yfir- buguð, gersamlega yfirunnin í þetta skipti. Sviðandi, brennandi tárastraumur fióði nú niður um kinnarnar, en likam- inu titraði eins og laufblað í vindi. Debora var svo vel að sjer að þekkja að þetta var liinn ytri vottur um örmagn- an konunnar, og liún þekkti kvennlega byggingu svo v-1, að liún gerði ekki aniiirlS en sitja lijá systur sinni og iialda um hendur hennar. Og Sara lijelt fast um þessar vinarhendur. ,Það er ofmikið inótlæti fyrir mig þetta, svona allt í einu, drykkiskapur lijer og stuldur þar. Það endar líklega áfátœkra-garlSinum! Mjer pykir væntum að palibi er ekki á lífi! Vesalings pabbi minn! Er það þá komiS svo langt, að jeg tali þannig’! Debora hin skrafgefna, sagði ekki neitt við öllu þessu, og hafði það þau áhrif að geðs- hræring Söru smá minnkaði. En áður en hún næði sjer alveg aptur vildi svo óheppilega til að Mansell bartSi aS dyrum. Sara þekktihögghansáhurð- ina, eins oghún æfinlega þekkti fótatakið þegar hún heyrtsi það. Það glaðnaði ó- segjanlega yfir henni og augu hennar tindruðu af ánægju, því hann kom óvana- lega snemma lieim í kvöld. Hann var sjálfsagt ódrukkinn, og hún gat þess- vegna sagt honum sína nýju raunasögu! Debora hljóp að hurSinni til að hleypa honum inn, en Sara stóð innifyrir og beið brosandi til aS fagna lionum. Hann álpaðist inn um dyrnar svo fullur a-S hann naumast gat staðið, klæði hans sundurflakandi og augu hans sollin og rauð eins og blóS. Sara beiS ekki leng- ur. Ilún þreif upp barnið í grimmdar- æði, k«staði að manni sínum einu augna- tilliti svo brennandi af viðbjóð og hryll- ingi, að hann eins ölóður og hann var hrökklaðist frá henni óttasleginn um leið og hún snaraðist út úr herberginu, svo tignarleg mitt í sorginni, með saklaust barnið í faðmi sínum. Ilann hrökklaðist þvert yfir gólfið, að arnbríkinni, studdi sig við hana og hengdi niður höfuðið skömmustulegur. - ,Þú hefur gert þetta einusinni optar en má’, sagði Debora með nístingskulda þar sem hún stóð frammi fyrir honum með krosslagSar hendurnar og horfði á hann með allt annað en bliðum augum. ,Skipt þú þjer ekki af mjer, hugsaðu heldurum þig’, svaraSi Mansell. ,Hvers- vegna fór hún burtu svona snögglega’. ,Vegna barnsins, og þaS ættirSu að vita! En við skulum ekki fara að jagast. ,Vi’tu nú kvöldmatinn, fyrst þú ert kom- inn”? ,Jeg vil engan kvöldmat! Jeg vil finna konuna, farðu og sæktu hana strax’! ,Debora sá að hann var í illu skapi, afrjeði því að viShalda friðnum ef kost- ur vreri, og fór svo og skilaSi boðunum. Sara var í svefnherbergi sínu og geðs- hræring hennar var enn svo mikil aS hún titraði. ,Jeg þori ekki að finna hann’! sagði hún. ,Jeg er þaonig á mig komin að jeg væri vís að segja eit*hvað þaS, sem jeg iðraðist fyrir síðar rneir, því jeg elska hannenn. Ó, að jeg hefði aldrei sjeS hann! En jeg elska hann svo! Far þú systir, og vertu hjá lionum meSan hann stillist. Jeg ætia að sofa hjerna hjá dóttur minni’. Deliora lór ofan aptur og sat þá Mansell í ruggustólnum, fýlulegur og meS liefndarsvip. Hún sagði honum með hægum orðum að Sara væri vesöl og gæti ekki komið ofan. ,Humbug'\ öskraði Mansell hinn reiðasti og hljóp á fætur. ,Það eru að eins láta læti! Jeg skal fara og vita livert jeg kem henni ekki ofan’! Debora liljóp fyrir dyrnar og bað Mansell hana með 6- fínum orðum aS fara frá sjer. í þess staS tók hún í skyrtukraga hans tveim höndum og hristi hann svo eins og hund- ur skekur rottu, og svo allt í einn sleppti hún kragatökunum, setti báðar hendur fyrir brjóst hans, gerði á sig snöggan linikk og liratt honum áfram með sameln- uðu afli lenda og handleggja og þaS með svo miklu afli að liann fór undan henni þvert yfir herliergið, yfir að ruggustóln- um og kastaðist niður á hann svo snögg- lega að stóliinn hvolfdist og hann sjálfur, svo að höfuðiS vissi mót gólfi en fretur mót rjáfri. Mansell sat aðgerðarlaus um stund á eptir og starði á kvennskörungiun öld- ungis liissa. Hann áleit aS það liefði sjálfsagt veriðyttrnáttúrlegt afi, er þannig fór meS hann. Ilann atliugaði ekki að það er þyngdin, sem gerir mest að mun við hvort heldur skal gera, draga, eSa ýta undan sjer. Því síSur athugaði hann að liiti tenglulega Debora, þó ekki væri á heniiarlíkama eitt lóS af fitu, óg sjálf- sagt 25—30 pundum meira en hann, vegna sjerstaks byggingarlags, sem ekki er þörf að tilgreina. ,.Ieg legg aldrei höndur á kvennman’! sagði liann um síðir, þurlega. ,En jeg er ekki svo fín’, sagSi hún og rjetti sig upp en kreppti hnefana og studdi þeim á síðurnar, ,að jeg geti ekki tekið á karlmanni þegar það er honum fyrir beztu. Jeg hef gert það fyrri en núna og jeg lief enn ekki fyrirhitt þann mann, er yfirynni mig, nema með því að berjast, og það kalla jeg níðingsbragð’! (Framhald).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.