Heimskringla - 04.12.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.12.1888, Blaðsíða 4
3JL»nitol>a. Hveitikaupmenn segja að bænd- ur í fylkinu neiti almennt að selja hveiti sitt nfi siðan pað fjell svo mjög í verði. Búast peir við að pað verði komið upp í S1 bush. fyr- ir lok næstkomandi janúarmánaðar. Hveitikaupmenn hafa og pá skoðun sjálfir. aðvinna petta, og um leið að fá löglega tilveru. Eptir þessu verður bæjarstjórn- in ekki ein um hituna. t>að er vottur pess að Kyrrah.- fjel. ætli sjer að byggja eitthvað af brautum hjer vestra að sumri, að pað er að láta búa til ógrynni af járnbrautaböndnm i vetur. Hefur gefið einu fjelagi atvinnu við að búa til 200,000. t>að er líka riokk- urn veginn víst, að pað ætlar að bvggja talsvert af brautinni frá Re- gina til Prince Albert, og einnig mun pað hugsa um að lengja Suð- vesturbrautirnar báða r Tolltekjur sambandsstjórnarinnar frá tollumbæininu í Winnipeg vorn í síðastl. nóvembermánuði $57,671,21, nærri fimt- ungi meiri ení sama inánutíi í fyrra. Við bæjarstjórnarkosningarnar, sem fara fram næstk. priðjudag, jhafa 476 konur lijer í bænum atkvæðisrjett. En ekki mun sú tala vera meira en helming- ur við pað, sem gæti verið samkvæmt lögunum um pað efni. sem parfnast kjólaefni, ullartau, rúm- ábreiður, feld-klæðnað (Fur-goods), fóta- bðning, nærklæði, ullarband o. s. frv., er ráðlegt að koma i búð JIcCROSSAN A CO’S, 568 MAIX STRBET. Þar hlýtur fillum að geðjast að prísun- um, pví allt er selt með allra lægsta verði. McCrossan & Co. 568^Inin 8treet t'orner of XleWllliani 8t. A.F. A. F. Reykdai,, j & Cí. B. L. Bai.dvixsso.n, Mælt er að harðkolanámafjel- agið, sem hætti vinnu í vor er leið vegna práttana við járnbrautarfjel- agið, muni taka til verka ajitur u nvárið. Northern Pacific & Manitoba- fjel. bætti allri vinnu, nema hinni venjulegu og óhjákvæmilegu vinnu við að halda brautinni opinni, hinn 30 f. in. í Suður-Manitoba er svo mikil kartöfluekla, að verzlunarmenn í porpunum verða að kaupa pær í Winnipeg og borga 75 cents fyrir bush. Sama blíðutíðin hel/tenn; stað- viðri, sólskin og hlýindi um daga, en skörp frost um nætur. Enginn snjór kominn enn. W innipe«;. Samkoma til arSs sjúkrahúsinu verð urhöfðí íslendinga-fjclagshúsinu næst komandi mánudagskvöid 10. p. m. undir forstöðu hins íslenzka kvennfjelags, Alskonar almennar skemmtanir verða um hönd hafðar, söngur og ldjóðfæra sláttur, venju fremur mikill. Aðgangur fyrir alla unga sem gamla, 25cents,- Kvennfjelagið vonar að menn og konur sem notið hafa lijúkrunar á sjúkrahús inu, minnist pess nú; pað er svo undur pægilegt og ókostbært að borga fyrir hirðingu og hjúkrun á spítalanum, með pví að sækja skemmtisamkomu. Koið! Koifl' Beina leið til GUÐM. JÓNSSONAlt Á N. V. Hornj ROSS og ISABEL STR. og skoðið hinar ágætu en pó ódýru vörur hans. Þar getur kvennfólkið fengið alls- konar fataefni og föt—me« nýjasta sniði— búin til eptir máli, ailt með miklu lægra verði en annarsstaðar í bœnum. Oteljandi tegundir af karlmanna vetrar útbúna'Si, svo sem nærföt, utanyflrföt, yfirhafnir, loðhúfur, vetlingar af öllum teguudum, hálsklútar, sokkar, uppi- höld, hálsbönd (Neckties), erma ogkraga- hna])]iar. Reynslan hefur sýnt, og sýnir dag- lega, að allar þessar vörur hafa hvergi fengizt og fást hvergi eins ódýrar eins og hja mjer. guðm. jónsson. BOÐ UM LEYFI TIL AÐ IIÓGGYA SKÓG Á STJÓRNARLANDI í MANITOBAFYLKI. INNSIGLl Ð BOÐ, send settum vara- manni innanríkisstjórans og iiierkt: uTender for apermit to eut Timber", verða meðtekin á pessari skrifstofu pangað til á liádegi á mánudaginn 17. desember a. um leyfi til pess frá peim degi til 1. október 1889 að liöggva skóg af stjórn- arlandi merktu „í’” og Ji", liggjandi við Canada Kyrraitafsbrautina innan Mani- tobafylkis. Skilmáiana geta bjóðendur fengið á pessari skrifstofu og- á Crmcn Timber- skrifstofunni i Winnipeg. JOHN R. Hai.l, settur varamaður innanríkisstjórans. De])artment of the Interior, / Ottawa, 27th November, 1888. j HAFA NÚ FLUTT ÖG BYRJAÐ AÐ VERZLA í HINNI nýjii »g skrantlegn skolnid siimi i*<>- 17.*> lioss Óeir hafa miklar birgðir af allskonar ágætum sJcófatnttii, vetlvujvm rneðjf. o.Jf. o<j selja allt rnjoj ódýrt. Þeir smíða einnig stígvjel og allskonar skó eptir máli og gera. við gamalt. v. I '. líi;\ K |)AI, «V Co. 1 liOSS SrJ\ WINMPEG. Gleyniið ekki skemintisamkoinunni í íslendinga-fjelagshúsinu ú föstudags kvöhlið 8. p. m. Skemmtanir verða hin- ar beztu og fullkomnustu (sjá auglýsing una í ötírum dálki blaðsins). HerraÞorkell Jónsson, eigandi kafii- liiissins íslenzka, er að stofna til grímu- balle, er lialdið verður i Isl.fjel.húsinu innan skamms. Síðastl. fimtudag fór fram atkvæða- greiðsla hjer í bænum til úrskurða, bvert bæjarstjórnin skyldi gefa út skuldabrjef fyrir $130,000, er leggja skyldi í afborg- unarsjóð bæjarskuldarinnar, og hvort hún skyldi gefa út skuldabrjef fyrir $15 ,000, er varið skyldi til a'S fá byggt landið umhverfis bœinn. Fóru svo leik- ar að hvorttveggja fjell í gegn. Vinnu- riddarafjel. hjer í bænum, auk ýmsra einstakra manna, hafði sett sig á móti pessum fyrirhtiguðu lögum, oghefur paö •sjálfsagt haft nokkur áhrif, en aðal-or sökin var eflaust sú, að svo fáir gáfu málinu gaum, eins og sjest af pví, að ein ungis 432 atkv. komu fram.—ÞatS er ó- hjákvæmilegt að leggja til síðu i afborg- unarfjóð $05,000 á ári hverju, og par etS skattur pykir nokkurn veginn nógu liár í bænttm eins og stenilur, pá var hugmynd iiæjarsfjórnarinnar að losa menn við þennan aukaskatt um 2 ára tima, með pví at? gefa út skuldabrjef fyrir ofan- nefndri uppliæð. SKEMMTISAMKOMA! Föstudnginn 7. deeember mpxtk. verður | ahnenn skemmtixnmkotrin í ísl.fjulagshús- inu, 137 Jemima St. kl. 8 e. m. ,'ígóðanum verður varið til bókakau])a handa hr.i. N. M. Lambertson, sein nú stundar náin á læknaskólanum hjer í | bænum. Ágœtar skemmtanir! Ræður, kvæði, samsöngur, »olo» og hljóðfærasláttur. i3P”Partur úr Aýársnótiiiim verður | leikinn.“ígi8 íslendingar eru vinsamlega beðnir að sækja pessa samkomu. Inngangseyrir: Fyrir fullorSna 25, fyrir ungmenni innan 13 ára 15 cents. Pi'ivate Board MJÓG BILI.EGT AÐ 176 ROSS ST. //alldóra (JiiQmundsdóttir. í Hani, tSim tt('iiiii|ii)iiv. BÚA TIL JOG VERZLA MEÐ ALLSKONAR A lc 11 r y rlt J e 1 511- og NÝBYGGJA-ÁHÖLD hverju nafni sem nefnast og sem ekki verða taliu. AGENTAR og vöruhús í öllum helztu por])um í fylkinu. AÐAL-Sl ÖÐ? FYRIR MANITOBA OG NORÐYESTURLAND- IL> ERÍ WINNIPEG,'MAN. L®" Sf'ndið bÓPf og fáifS yður upplýsingar, verðskrár og bæklinga, FYRIRSP U R N. SigrítSur Aradóttir, Minneota, Mimi., biður hvern þann sem kann a« vita ltvar bróðir hennar ./i/n Araxon (austlenzkur) er niðurkominn í landi pessu, að gefa sjer upplýsingu pví viðvíkjandi. Tapast lieíYn- af innfiytjendahúsinu í Winnipeg i síð astl. ágústmán., poki með sængttrfatnaði, undirsæng. yfirsæng, kodda óg línlaki. Við pokann var fest pappaspjald merkt; Gíxli Orímxson, Winnipeg. Þeir sem kynnu að hafa tekið pokann í misgripum lati mig vita pað liið fyrsta. Oísli Grírnsson, Cor. Young Notre Dame St. W. Winnipeg, Man. .(I.IVIIITE,« MAIVSTREET.il ö kaupir og selur nýjan og gamlan húsbún- að, leirtau, o. s. frv.—Munið eptir staðn um, gegnt City Hall, 585 Main St. Ejeiag er í inyndun iijer í bænum til »ð nota vatnsafl Assiniboine-árinnar, tii að dý])ka hana og samtengja Manitoba- vatni með skurði. Auglýsir pað eða raálaflutningsmenn pess, að pað á næsta sambandsfingi ætii að biðja um leyfi til BOÐ UM LEYFI AÐ IIÖGGVA SKÓGÁ STJÓRNARLANDI í MANI TOBAFYLKI. INNSIGLl ÐJBOÐ, send settum vara- manni innanríkisstjórans og merkt: „Tender for a permit to eut Timber", verða meðtekin á pessari skrifstofu pang- að til á hádegi á mánudaginn 10. des- ember um ieyfi til þes.s frá peim degi til 1. október 1889 a5 höggva skóg af stjórnar- laidi merkt UZ” og „27”, liggjandi 4 míl- ur suður frá Monmouth vagnstöð við Canada Kyrrahafsbrautina innan Mttni- tobafylkis. Skilmálarnir er settir verða kaujianda leyfisins fást á þessari skrifstofu og á Crtrn Timbe.r-skrifstofunui í Winnipeg. Joii.v R. IIai.l, se .tur varamaður innanríkisatjórans. Department of tiie Interior, \ ílttawa, 22nd November, 1888. ) li. II. liinipbHI IIJSIIERJAR RMISKIPA AREVT. Selttr larbrjef með öllum fylgjandi gufuskipalínum: Allan, Dominion, Beaver White Star (hvitu-stjornu), Gmon, Cnnard, Anchor. Inman, North German Lloyd, Hamborg amerikanska flutnmgsfjel., Florio Rubatino (ítölsk lína) o fl o tl -Selur einnig farbrjef með öllum járnbrautum i Ameríku, frá l.afi’tiíhafs T arbrjef send til annara landa, seld með sjerstökum samningum. Penmgaávísanir gefnar út og seldar sanngjarnlega til allra staða í Norðurálf i 471 MAIX STREET ----- WINAIPEG T|\\ IX. <15*iii|>l>ell. M. STEPHANSON 3Ioi* ii taiii. Daltota, 5 liefur miklar birgðir af allskonar nauðsynjavörmn, svo s-m- Matvöru, kryddvöru, mnnaðarvöru, svo og fötum og fataefni fvrir kon ur og karla. J AUar vörur vandaðar og með vægasta verði. Allir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, tii að [skoða otr kaur-a hinar nyju og vönduðu vörubirgðir. I. STEPHAJSM. ii 0 IDVERTISERSI ' F°b a check for$20 w« wlll prlntaten-lineadver tlaement in Ono MUlJon ÍB.suee of leadinff Amerl can Newspapersandcomplete the work withln ten aava. Thlgfeiat therateof only one-flfthof acent • ljne, for 1,000 Circulatlon I The advertlsement wlll appear in but a siagle issuo of any paper, and consequently wllj be placeti before OneMiillon dllrerent newspaper purchasers; or Five Millioim ltEADEKS, if It ls true, r~ *... BOD UM LEYFI TIL AI) HÖGGVA SKOG AF STJÓRNARI.ANDI í british colum bia. •enYsOcents for Boofe r>fÚÝiiaiíi's. OXO. P. ROWELL & CO., IOSpbucb St., Nhw Tork. MAIL CORTMCT. INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmálastjóra ríkisins verða meðtekin í Ottawa pangað til á bádegi á föstudaginn 7. desember næstkomandi, um flutning á pósttösk- uin stjóruarinnar fram og aptur, tvisvar í viku um fjögra ára tiina, á milli Delor- aineog Sourisford, frá 1. janúar næst- komandi. Pósttöskurnar skal fiytja í hæfilegum vagni, dregnum af einuiíi e*a fleiri hest- um, og skal póstur koma við í Montefiore, Hernefieid og Waskada. Vegalenird um 28 mílúr. J-’rentaðar augiýsingar gegandi nii- kvæmari upplýsingar áhrærandi skilmála pá, er settir verða fyrirhuguðum semj- anda, svo og eyðublöð fyrirboðin, fást á ofartöldum pósthúsum og á pessari skrif- Stofll. W. W. McLeod, Post Offiee InspecloT. Post Offlce inspectors Offlce ) AVinnipeg, lstNovember, 1888. ) 1 We hsye iu«t Issued a new edltlon of our Book called ''Newspaper Advertlfilng.” It has 25D cages, and among lts conteuts may he named the —V — 'tr J-*-!'IU1,I Catalogues of Newspaper,:— DAIL* NEWSPAPEK8 IN NEW YOKK CITY. wlth their Advertlsíng Ratea. .DAILYNEWSPAPETtS m CITIES HAVINO more J.r’&(ÍSÆ2K;l*tlon' omitting all hut the bost, .vDA?ÍXír®^®PAPER8IÍ,CI“®8HAVINOmore than 20,000populatlon, omlttlng all but the best. A SMALL LIST OPNEWSPAPERS IN whleh to advertlse every scctlon of the country: belng a cholce seloctlon made up wlth great care, gulded by long cxj>erience. ONE nEWSPaPER IN A STATE. Tbc best one *°£a£ a^vcrtiserto usoif hewlU usebutone ÐAROAINS IN ADVERTISINO IN DAILY News- papera ln many prlnclpal clties and towns, a Llet UBera °“ers P®01111*1, haducemenu to lume adver- LABOEST CIRCULATIONS. A complete llst of S.uAmerlcan Papers lssulng regularly more than <5,000 coples. THE HEST LI8TOF LOCA.L NEWSPAPERS, oov- erlng ev>»ry town of over B.000 population and every . importantcounty seat. • SELECTLISTofLOCAL NEWSPAPERS, In whlch advertlsements are inacrt | ed ot halfprlce. á _5,472 VILLAGE NEWS-" PAPERS, ln whlch adver- tlsemenuare lnserted for #42.15 a llne and appear In the whole lot—one half of roiw i BlltheAmerlcan Weeklicn Btwk «en .ddressforTHIRTY C’ENTS. SIÍOSMIDUR. M. O. SIGURÐSON 58 lcniLLIAIH 8T. IV. INN8IGLUD BGÐ, scnd settum v:ir.-< - manni innanríkisstjórans i Ottawa rg inerkt: J'ender for a Timer Jterth", verða á pessari skrifstofu meðtekin j-angað til á hádegi á mánudaginn 17. desember næstkomandi, um leyfi tii að liöggva. skóginn af tveimur landspildum önnur innibindandi um 61ferliyrningsmílur og liggjandi við Stony Creek, er fellur i Beaver-á í Britisii Coiumbia-fylki, hin innibindandi uni 4 ferhyrningsmííur o'i liggjandi vi-S Six Mile Creek, er fellur I Beaver á í ofargreindu fylki. Uppdrættir sýuandi afstððu possa skóa lands svona hjer um biJ, svo og skilmál- arnir, er settir verða kaupanda leyfisin.s, lást á pessari skrifstofu og hjá Cr«>e Timber-ttgentunum í W'nnipeg, Calgary og New Westminster. Gildandi ávísun á banka til liins setta varamanns innanríkisstjórans, fyrir upj>- iiætS boðsins verSur aðfylgja hverju boSi. John R. Hali,, settur varamaður innanríkisstjórans. Department of the Interior, { Ottawa, 13th November, 1888. ) ÍSI.ENZKT GREIÐASÖLU-HÚS að nr. 92 Ross Street. 22pTi]sögn í ensku með góðum kjörum. Wm. Anderson, eigandi. „ÞJ ÓÐÓLFUR”, Frjálsiyndasta og bezta blaS íslands, fæst tilkaupshjá Jóhvnnesi fíigt/róssyni, nr.4 Kate.str., Winnipeg. UÍAR TIL KADPS. Sjö j)(ir vel-taminna uxa fást við vægu verði að Kildonan Jtairy. IVín. Tcinpleton *V Co. í búð á horninu á Manitoba og A(Sal- strætinu. Private Board. að 217 Kok* 8t. Stefán Stefánsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.