Heimskringla - 14.12.1888, Side 2

Heimskringla - 14.12.1888, Side 2
„Helmskrinirla,” An Icelandic Newspaper, PUBLISHED eveiy 'l íi nrsday, by The Heimskringla Printi.no Co. AT 35 Lombard St......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 6 months.......................... 1,25 3 months............................ 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur út (að forfallalausu)á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaSið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánutii 75 cents. Borgist fj'rirfram. RIT frú Toifhildar Þ. Hólm. Vinir íslenzkra bókmennta munu fagna því að sjá innan skamms nýtt skáldrit eptir siiguskáld vort frft Torfliildi Ilolm. f>essi nýja skáldsaga hennar verður næstum helminori stærri en o skáldsagan Brynjólfur Sveinsson; og fer sagan fram á Norðurlöndum, um pað bil er kristni er að ryðja sjer par til rí;ms. Rit pessa höfundar, pó fá að tölu, eru nú allfræg orðin, ekki einungis meðal íslendinga, heldur einnig erlendra. Smásögur hennar, er fyrir nokkr- um árum komu á prent, eru raunar frumsmíðislegar og einfaldar að rit- hætti, en eigi að síður með pví skársta, er ritað hefur verið til að sýna heimilisiífið og pjóðtrúna á ís- landi. Hið merkasta rit hennar, sem enn befur á prent lcomið, er Hryrtj- ólfur Sveinsson, sem er sönn saga í skáldlegum búningi. Efnið er brot Ar HsCgu íslands á 17. öld, eða skömrnu eptir inn- leiðslu siðabótarinnar. Niðurskip- un efnisins er náttúrleg og rithátt- urinn, pó á stundum nokkuð sjer- legur, er optast lipur. Sagan er bæði lýsing og hug- smíði, en leiðist fremur að rann- sókn innra eðlis en skoðun ytri myndar. Lýsinyiu reynir að sýna, ekki einungis útlit hlutanna, lieldur einn- ig eðli peirra og pýðing. I>annig er lýsingin af I>íng völlum allgott málverk af staðnum, en minna gætir náttúrufegurðarinn- ar en hinnar sögulegu pýðingsr og endurminninga peirra er við stað- ina eru bundnar. Þingvellir verða ekki að eins fagurt sljettlendi, inni- lukt af hamragjáin til beggja lianda, par sem snjófaldin fjöll rísa í fjarska, heldur verða peir og eldhraunið sem á peim hvílir að storknu hjarta blóði Skjaldbreiðar; og um leið hvarflar hugurinn til fornaldarinnar, og Þingvellir verða helgur endur- minningar staður fornrar frægðar, og hamrarnir verða liústaðir vætt- anna, er syrgja forna fegurð og hreysti og bíða pess að andi feðr- anna vakni í brjósti hinnar npprenn- andi kynslóðar. Mannlýsingarnar eru öllu full- komnari. Að vísu eru söguhetjurn- ar flestar rjett tr.eðalmenn, enginn verulegur engill og enginn algerð- ur djöfull; og jafnan kemur hver eðlilega fram og sjálfum sjer sain- kvæmt, eins náttúrlega eins og i lifanda lífi. Með fáum dráttum er útlit og lunderni peirra málað, og vjer sjáum pá eins og lifandi á ný; hinn stórmannlega, stjórnvitra, en kaldlynda og eigingjarna Brynjólf og hinn hógværa og blíða sjera Torfa, hinn dullynda, fagur- mála og falska Daða, og hinn skarp- gáfaða, örlynda og ógætna Ólaf. Kvennmannanna gætir minna, og er peim naumast eins vel lýst. Merk- astar eru: hin djúphygna og hæg- láta Kristín, og hin ljettlynda og örgerða Margrjet, og hin stöðug- lynda Vilborg. En langt af öllum bera ungmennin Ragnheiður og Þórður; hún yfirtaks fögur, ástrík og hreinhjörtuð; hann fríður sýnum, beztu mannkostum búinn, gáfaður og göfulyndur. Vitsmuna söguhetjanna gætir minna en tilfinninga peirra; pær fylla oss engri sjerstakri lotningu, utan hinn eðallyndi Þórður og Ragnheiður. Brynjólfur biskup og frú lians hnegjast einkum að bú- skap, Sigtvrður og Kristín og Ólafur og Vilborg sýna enga fram- úrskarandi hæfilegleika. Brynjólf- ur sjálfur sýnir opt stakan sljóleika í viðskiptum við aðra, einkum af pví hann getur ekki sett sig inn í hngsanir peirra. Daði er kænn, en pað er refkænska en ekki vizka, og Ólafur nýtur ekki gáfna sinna sök- um óstöðugleika. Tilfinningunuin er yfir höfuð ágætlega lýst. Tilhnegingarnar og ástríðurnar, ást og hatur, öfund og velvild, ágirnd og örlæti, ofdramb og lotning o. s. frv. koina í ljósá ýmsu stigi, og í margvíslegri samblöndun. Hvort sem vjer lítum á lunderni ein- stakra manna eða hugsunarhátt al— mennings, eru tilfinningarnar jafn— an náttúrlegar; og fagrar lundlýs- ingar tná finna, t. d., par sem sagt er frá vináttu peirra Brynjólfs og sjera Torfa, hatri peirra Ólafs og Daða og elsku peirra Þórðar og Racmheiðar. O Stundum bregður fyrir gamni og hálfgerðri kýmni, pó græzkulaust; t. d., par sem segir frá'brúðkaupi Bjarnar bónda, og frá bónorðsför Illuga, par sem sjera Þorsteinn hef ur up[> bónorðið pannig: uSvo er mál með vexti, að mað ur girnist mey að boði og vilja lög- gjafans o. s. frv”. ín, ar Einna björtust er lýsing- par sem sakleysi æskunn- og sælu ástarinnar er lýst. En jafnan er frásögnin freinur al- varleg og sorgin er ljósar máluð en gleðin. Djúp er sorgin, pegar Brynjólfur biskup segir: uÞyngra er heimilisböl en tárum taki”. Og bitur er hún, pegar hann segir: Mun pessi pá vera ætluð til að smíða naglan í líkkistu rninaV” orð seni verða dóttur hans að bana. Það er líka fögur og sterk lýsing petta: tlBrosið um varirnar, sjijekopp- arnir, og jafnvel hver dráttur, sem áður prýddi hina fegurstu blómrós í aldingarði æskunnar, standa nú eins og •itíniabærar helrúnir”. Og fátt er fegurra og átakanlegra en lýsingin á sorg og elsku Ragnheið- ar og Þórðar. Innbyrðisstríð tilfinninganna er víða ágætlega sýnt t. d., par sem stolt Brynjólfs stríðir ðiv feg- urðartilfinning hans, eigingirnin við örlætið, rjettvísin við mannúðina og hatrið við elskuna. Þó er petta tilfinningastríð stórkostlegast í sorg Ragnheiðar og söknuði Þórðar; t.d par sem ást Ragnheiðar sigrar sjálfs ávltun hennar og gefur henni prek til að segja: uGaktu fram”; ell- egar par sem Þórður segir við Daða, sinn mesta fjandmann: uTak- ið hest minn”. Huffsmlðið er einkum innifal— ið í pvf, að söguviðburðirnir eru klæddir nútíðar tiúningi, og er fag- urlega niðurraðað. Þetta má sjá t. d. á viðburðakeðju peirri, er heftir för Brynjólfs biskups frá íslandi og leiðir hann til valda, einnig á vjela- vef Daða, og pá ekki sí/.t á hinum margvísleg tildrögum, er leiða mót- læti og sorg yfir Brynjólf biskup og hans nánustu ástvini; og jafnan er hið ímyndaða málverk náttúrlegt. Hugsunin er fremur yfirgrips- mikil en skörji, og framsetning- in sýnir fremur náttúrugáfur en lærdóm. petta má sjá, hvort held- ur frásögnin lýsir siðum og háttum pjóðarinnar ellegar skaplyndi manna trú peirra og hngsunarhætti. Hjer og par finnast stórar og háleitar hugsanir, lýsandi töluverðri lífs- reynslu, sterkri sannleiksást og ör- ug'gri trú á pví góða. Stundum koma fyrir sjerlegar skoðanir, t. d., trú á drautnum, fyrirboðuin, sjiá- dómum og aðrar eptirstöðvar mið- alda-trúarinnar, inargt að vísu fjar- stætt, en flest hafandi sannleika í sjer fólginn. Sainan við efnið vef. ur höfundurinn ýmsar kenningar, en pær felast fremur í eftiinu en orð- unum, og jafnan er pví góða og fagra haldið fram til fyrirmyndar. Opt er kenningin mjög fagur- lega íramsett, t. d.: par sem ódygð Daða kemur loks niður á honum sjálfum, en dygð Ólafs verður hans eigin verðlaun, og eins pegar fyrir- gefning Þórðar sigrar hefndina, og ástin hatrið; eða par aem sýnt er, að bón barnsins Ragnheiðar er vitrari en ráð öldungsins Brynjólfs, sýn- andi, að óspillt manneðli er opt á- reiðanlegra en kreddur lærdómsins. Agætir kaflar koina víða fyrir t. d., á bls. 82—3, par sein ejitirfylgjandi stendur: uAlítið pjer uú”, tók Sigurður til máls, (lað vjer dauðlegir menn kunnuni jafnan að velja og hafna svo vel fariV,’ uNei, pað álít jeg ekki” svar- aði hún með sorgblíðum rómi. Ef svo er”, sagði hann enn- fremur, uhví erum vjer pá að syrgja pað, sem forsjónin vill ekki láta verða hlutskipti vort?” uÞað er mannlegur veikleiki, sem pví veldur”, svaraði hún. uEn tilpess erum vjer hjer á jörðu, að oss er ætlað að ganga áfram til meiri og meiri fullkomnunar”. Á öðrum stað er Ólafur látinn segja: uJeg er hjegómi, hismi og mold, jeg er hey til að kastast á bál; en jeg er musteri ágætt á fold. jeg er neisti af guðs lifandi sál”. Skáldskapurinn á pessu er auð- vitað fyrir sig og líkur kveðskap peirrar aldar er sagan lýsir, en hugs unin í seinustu hendingunni er að- dáanleg. Þá má og tilfæra hugsunarjierl- ur pessar: uÆskan horfir fram á lífið, ellin fram á dauðann, off enffinn aldur vill missa töfraafl sitt; pví vinur, ellin er engan vegin örvæntingarár mannlífsins, heldur vonarár eilífrar æsku”... Akur mannllfsins framleið- ir að vísu mörg blóm, t. d.: blóm kærleikans og blóm vizkur.nar, scm bera af flestum öðrum jurtum, en öll hafa pau smáa og stóra pyrna, og af- drif pcirra allra verða, að pau falla fölnuð og dauð fyr eða síðar. ...”. uHorfðu pví, maður, út yfir tak mörk tímans, áður en pau yfirfalla pig, mændu rólegur yfir alla pessa mannlegu eymd, pangað sem ást- vinaböndin verða endurknýtt; pví dauðans fölnun vofir yfir hverju ein- asta spori pínu, ineðan pú dvelur hjer. Leiðin er að vtsu hrjóstuff, en á hcnni dyljast möry yullkom, sem oss er œtlað að tína úr sandinum; pað er að segja, draga einhverja nytsemi úr hverri praut, svo vjer ekki göngum alveg ómeuntaðir úr skóla lífsins”. Þannig er sagan lýsing liðinnar aldar, skoðun hins ytra, hngsjón hins innra. LSf liðinnar kynslóðar er endurvakið fyrir huga vorum. Vjer sjáum verk feðranna, heyrum orð peirra og tökum hlutdeild í sorg um peirra og gleði. Þeirra líf lifir í oss-á ný. Þeir, sem lesið hafa skáldsögu pessa og kynnt sjer hugsun og fram setning hennar, geta ímyndað sjer hvílíkt verk hin nýa skáldsaga muni vera, par sem efnið er hin stórkostlega fornaldarsaga, leiksvið- ið öll Norðurlönd, gerendurnir af- bragðs menn pess tímabils, sem var æskuár hinnar íslenzku pjóðar, tímabils pess er morgunbjarma íristninnar sló á heiðninnar himin, og ilgeislar kristninnar blönduðust ljósgeislum heiðninnar. Rit pessi hafa pýðingu I bók- menntasögu íslands að pví leyti, að pau benda á nýja stefnu, opna nýa braut, er aðrir íslendingar hafa ekki áður farið. Þau gera fyrir ís- lendinga paS sem skáldsögur Wal- ters Scotts hafa gert fyrir Englend- inga. Þau lirúa jtir djújii® nnlli fornaldarinnar og nútíðarinnar. Því söguskáldskapurinn endurnýar sög- una; en frá peirri rót verður fróð- leikstrje bókmennta vorra að draga lífsvökva sinn, J>ó greinir pess og blöð parfnist einnig Ijóss og hitastrauma heims-menntunarinnar. Söguskáldskapur fiessi hefur einnig pýðing að pví leyti, er hann sýnir hugsunarstefnu pjóðarinnar á Jieim tíma sem uin ræðir, og gerir oss auðveldara að Jiekkja vora eigin stefnu.—En pau hafa einnig aðra pýðing. Þau eru nýr vottur Jiess, að pjóð vor hnegist enn J>á, sein í fornöld, að sagnfræði, skáldskaj) fötrrum listum, að hið andleíra O O 7 o ágæti er enn ekki með öllu frá oss horfið, og er ekki síður að finna meðal íslenzkra kvenna en annara. Þau sýna, að kvennmenn geta, ekki síður en karlmenn, hafið sig yfir örð- ugleika og stríð til æðri menntunar og unnið sjer og pjóðfjelaginu mik- ið gagn, sýna, að peim eru gefnir miklir og ágætir hæfilegleikar, sem pær hafa helgan rjett til að neyta, sýna að pær kunna, ekki síður en menn, að lýsa hinni siðferðislega hlið mannlífsins, mæla máli mann- úðarinnar og flytja kenning sann- leikans. Kvennrithöfundar eru sjald- an grófir eða lágt hugsandi, heldur göfgandi og betrandi. Rit peirra lj'sa jafnan hreinum tilfinningum og háleitum hugsnnum. Það er auðvitað ekki að búast við að rithöfuudar vorrar pjóðar komist til jafns við rithöfunda er- lendra pjóða, J>ar seiii lífið er marg- breyttara og tækifærin til að rita moiri; og ekki heldur geta vorir rithöfundar notið pess heiðurs eða peirra verðlauna fyrir starfa sinn, sem stærri og auðugri pjóðir geta veitt rithöfundum sínum; en pað ætti ekki að lialda rithöfundum vor- um frá aö leyta |>ekUingRriiiiiRr opr reyna að láta öðrum hugsanir sínar í tje, nje heldur að liindra oss frá að veita rithöfundum vorum alla pá virðintf ofif aðstoð sem krincmm- stæðurnar leyfa. Það ætti að vera ánægjuverk að sýna peim, er fyrir útbreiðslu pekkingarinnar og æðri lífsstefnu stríða, pakklæti og virðing í lif- anda lífi, og reyna að gjöra peim erfiðið sem ljettast. Off það er von undi að íslendinyar sýni, uð þeir kunni að meta verk Torfhildar Holm að verðleikum. Vrtmann. Ajitur eru máske aðrir er, tæj - lega trúa, að svona margar mílur sjeu nú fullgerðar innan fylkisins sjálfs. En eptirfy lgjan-.li skýrsla yfir járnbrautaheitin og inílnatal hverrar út af fyrir sig sýnir að svo er pó efalaust. BrautanOfnin Mílnatalið Canada Kyrrah.brautin um............325 Emerson-brautin.................... 60 Deloraine-brautin...................202 Glenboro-brautin (að meðtaldri grein inni til Barnslay, sem er 7 milur).... 1U Stonewall-brautin................... 20 West Selkirk brautin................ 23 Kyrrahafsfjelagsbrautir þá alls 747 Manitoba og Norðv. aðalbrautiu.... 170 Shell-Iíiver-brautin................ 11 Rapid City-brautin (frá Minnedosa).. 15 Man. og NorCv.fjel.brantir pá alls 190 Northern Pacific & Manitoba (öðru nafni Rauðárdals)-brautin........... 67 Milnatal brauta í fylkinu alls 1,010 Eptir kringumstæðunum hefur pá viðunanlega mikið orðið ágengt, svona í byrjun. ()g par sein nú pessi undanförnu ár hafa pó haft pó svona margar milur af járnbraut- uin að færa, pá er Jiað tæjilega of geyst farið i sakirnar, J>ó spáð sje, að við lok annara 10 ára, eða árið 1898 verði innan fylkisins í hvers- dags brúki ekki færri en 3000 míl- ur af járnbrautum, J>egar iniðað er við samskonar frainfarir í öðrum hjeruðum Ameríku, ejitir að hið venjulega fyrstu ára einveldi járn- brautafjelaga er aftekið, JÁRNBRAUTAR-AFMÆLIÐ. Það var 9. desember 1878, að lokið var við að járnleggja hina fyrstu járnbraut í Manitoba—Em- erson-grein Kyrrahafsbrautarinnar. Síðastl. sunnudag var pví 10 ára afmæli járnbrautanna í pessu fylki. Menn hafa verið svo stórhuga og ætlað að gera pau ósköp í til- liti til járnbrautagerða—enda fjölda margar birzt í blöðunum, pó hvergi annars staðar—að pað pykir mörg- uin ef til vill lítið tilkoma, að fá pá fregn að innan takmarka fylkis- ins sje nú fullgerðar og 1 daglegu brúki rúmlega 1000 inílur af járn- brautum. Það er pó ekki svo lítið, pegar J>ess er gætt að járnbrauta- byggingin gekk svo stirðlega og skrikkjótt allt til síðari hluta sum- arsins 1881, að Kyrrahafsfjelagið var sezt við stýrið. Vitanlegahefðu framfarir í pessu efni getað verið mikíð meiri, en svo má segja um hvað eina, orðin tóm kosta svo lltið. En pað J>arf meira með, pegar leggja skal járnbraut ýmist um strjálbyggð eða lítt könnuð hjeruð. Auk peninganna útheimtist fyrst og fremst leyíi hins opinbera, en hvað petta fylki snertir, hefur pað nú gengið eins og kunnugt er. Ein- veldishlekkurinn virðist enn pá ekki sorfinn sundur, pó að pví verki hafi verið gengið knálega með köflum, og pó allir álitu [>að mál unnið um síðir. FORNMEN.IARANNSÓKNIR. (Eptir „Þjóðólfi”). Með Lauru 4. sept. koin fornfræðing- ur Sigurður Vigfússon úr rannsóknar- ferð sinni á Vestfjörðum. Eptir þvi sem hann hefur góðfúslega skýrt oss frá, rannsakaði hann fyrst við ísafjarðardjúp katia úr Fóstbræðrasögu, sem þvi svæði viðkemur, er Þormóður Kolbrúnaskáld vandi komur sínar í Ögur að heimsækja Þordísi Grímudóttur, og fann pann sögu- stað einkar nákvæman,—að undantekinni einni sjáanlegri ritvillu í sögunni („Ög- ursvatn” istaðinn fyrir „Laugarbólsvatn”) —pví að fjárhúsið, sem sagan talar um stendur á sama stað enn, sem J'á er sagan gerðist. Síðan fór hann vestur í Dýrafjörð inn á V alseyri, par sem liið forna ('ing Dýrfirðinga varjhann liafði skoðað penn an stað 1882, og þá fundið þar 14 tójitir fornar fyrir víst, og auk þess tvær sem liann taldi vafasamar og vildi því ekkert fullyrða um þær þá. Nú atliugaði hann þetta enn nákvæmar, og fann, a5 þessar tvær voru fornar tóptir. Þar að auki rannsakaKi liann nú enn tvær tóptir, sem hann að vísu hafði áður sjeð, en hafði eigi viljað geta um, af því honum þótti þá vanta fullkomin einkenni á þeim; en allar þessar síðasttöldu 4 tójitlr eru fornar búðartóptir. Þannig hefur hann fundið á Válseyri alls 18 tóptir. Þó virðist sjá- anlegt, ats þar muni hafa verið miklu fleiri tó|)tir, sein nú eruafbrotnar af hinni stórkostlegu skriðu,sem þar hefur hlaup- i5 fram, k Valseyri hefur því verið stórkostlegt þing, og allar þessar tóptir hafa svo fornleg einkenni, a5 hann, sem hefur rannsakað 11 þingstaði, hefur eigi fundið neinn fornlegri en þennan. Hjer getur því ekki verið að ræfia um búðir frá Hansastaðaverzluninni eða frá því um 1600, eins og sumir liafa ætlað. Eptir það fór S. V. út að Höfða, sem er bær lengra út með firðinum; fyrir neðan brekku í túninu þar var lionum sýnd tópt ein mikil, afar forn, með stór- kostlegum grjóthleðslum; tóptin hefur verið kölluð oger kölluð enn í Angblóttúpt og hafði öll þau einkenni, sem aðrar fornar lioftóptir. Öll lengd tóptarinnar er nákvæmlega mæld 63 fet, þar af er aðalliúsið 36 fet en afhúsið 27 fet. Breiddin er 31 fet. Oían í tóptina hefur verið byggður lítill kofi, sem liefur spillt tóptinni, því að stungið liefur verið upp í hann úr millivegnuin. Dyrnar á aðal- húsinu reyndust aS vera á hinum neðra hliðvegg rjett við millumvegginn; á af- húsinu voru dyrnar einnig á neðri veggn- um nærri því vifS ytra gaflhlað. Þannig lagaðar dyr eru ætíð einkenni fornra tópta. Inn í tóptinnni var ekki atS tala um neina verulega gólfskán, en aptur á móti víðast í tóptinni drefjar af viðar- kolaösku og viðarkolum. Ofar í túninu voru honurn og sýndar tvær tóptir, sam-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.