Heimskringla - 14.12.1888, Side 3

Heimskringla - 14.12.1888, Side 3
hliða, ákaflega stórar og fornlegar, sem sneru eins og á'Surnefndblóttópt. Lengd peirra vcrfíur lijer ekki nákvœmlega á- kveðin, pví að fjárhús hefur verið bvggt pv-rt ytir eystri enda tóptanna. Að öll- um líkindum eru petta fornar bæjartópt- ir; miklu fleiri merki eru á Höfða um pað, að par hafl stórmenni búið í fornöld. Siðan fór S. V. yfir á Þingeyri og paðan út i Haukadal. Á ferð sinni par 1S82 gat hann ekki með fullkomnum rök- um synt lcngd skálans á Stebóli, sakir hinna miklu veikinda pá (tnislinganna); en iengt tóptarinnar hafði hann pá á- kveðið 100 fetað utanmáli, pví að með ná- kvæmri eptirtekt sást votta fyrir bátSum gaflhlöðunum. Þetta reyndist og nú sem næst því rjetta, pví að báðar innri undir- stöðuhleðslttrnar i gaflhlöðunum eru nú fundrar alveg óhaggaðar; og pegar nú pykkt gaílhlaðanna er hæfil. ákveðin, pá reyndist nú skálinn að hafa verið 98 fet á lengd; og verður maðnr að segja að 1882 fór S. V. nærri, án pess að geta grafið par niður. Höfuðdyr tóptarinnar eru eins og pá var ákveðið. Að pví er snert- ir fjóstóptina, sem 8. V. nefndi í Árb. Fornleyfafjel. 1883, reyndist hún full- komlega eins stór og hann til tók þar. Þaðan fór 8. Y. til Hrafnseyrar í Arnarfirði; síðan 1888 liafði par veritS byggður nýr bær og rifnar burtu gamlar tóptir og veggjabrot, svo að nú var hægra að sjá par kennimerki; austur undan kálgarðinum, sem nú er par, sýnd- ist votta fyrir ettdanum á mikilli og niðursokkinni tópt á þeim stað, sem sagt er í Árb. 1883, að skáli Rafns muni ltafa staðið. Þetta er og samkvæmt Sturlungu, því að pað er beint upp undan hinui fornu kirkjutópt. Að öðrtt leyti verður ltjer ekki skýrt frá þessu nákvæmar. Niður við sjóinn á Ilrafnseyri, á eyrinni spottakorn fyrir utan naustin, sem nú eru höfð, er naust eitt ákaflega mikið og íornlegt og hið stærsta, sem S. V. hefur nokkurn tíma sjeð; það er niðttrgrafið í sljetta grttnd, djúpt að innan, en hígt jið utan, og, eins og það lítur nú út, um 90 fet á lengd, og á breidd 24 fet; en með því að gallhlaði'K ltefur hlaupið itm og undan brekkunni, þar sem nnustlö er svo mjög niðurgrafl'S, sem áður er sagt, þá rná álíta að naasti'S ltafl tipprunalega varið 100 fet á lengd eSa meira. Og mætti þar af álykta, at! þar hefííi staðit! skip, sem ekki liafi vorið styttra en itjer ræðir um.—í Vatnsfirði vortt 8. V. einnig sýnd forn naust, sein vorn stór, en |>ó nokkuð ntinni en þetta. Forn naust eru lieinhver hinn bezti mælikvarði fyrir skip frá fornðld; par getur eigi munað netna fáum fetum. Naustið á Ilrafnseyri kemur því vel heima við það, er Sig. Y. ltefur fyrir löngu sagt í fyrirlestrum um fornskipiu, að þau hafskip, sem menn fórtt á hingatt til íslands, liafi verið um 100 fet eða meira á lengd, t. d. knörr sá undir Eyja- fjöllum, er var 27 rúm (Landn., bls. 328) og stærstu skip landnámsmanna. Aptur kemttr þetta lakar heim vit! það, sem N. E. Tuxen, direktör vit! Orlogsværftet i Kaupmannahöín segir í ritgjörð um (lde nordiske Langskibe’, (Aarböger 1886, 1. b., 1. h.). Hann heldur, að knerrir eða skip, sem landnámsmenn fóru á ltingað til íslands, liafi ekki verið stærri en um eða lítiö yfir 50 fet á lengd etSa um 20 fetum minni en Gokstadsskipið, sem var ekki nenta 16 sessa og um 77 fet á iengd. Margt er fleira mjög athugsvert í ritgerð hr. Tttxens, sem hjer er ekki rúm til að tala um. Frá Ilrafnseyri fór Sigttrður Vigfús- son inn í Geirþjófsfjörð til að rannsaka bæ AirSar nákvæmar en hann ltafði föng á 1882 (sbr. Árb. Fornleifafjel. *1883); þótti iionum sjerstaklega þý'Singar miki-S að rannsaka það, sem allar sögurnar af Gísla Súrssyni segja, að liann hafi haft jarðhús undir rekkju sinni, og þegat ó- kunnir komtt, ltafi AtrSur jafnan gengi'S til dyra, en Gísli legit! í rekkjujsinni; ltafi hún þá beint raust, ef hann þurfti að varast. S. i1Ug^j jarðhúsið vera af- húsið litla í niitsju tóptarinnar, sem sýnd eríArb. Fornleifafjel. 1883, III. plötu 3 mynd; itann grót þvtj niðttr í afltúsið; það var allt umltverfis að inuanverðu hlaðið vandlega upp úr grjóti, og voru þar hvergi dyr á; gólflð var allt steinlagt, og mikil gólfskán á því, koiaaska o. fl.; steingólfiðí afhúsinu lá miklu dýpra en gólfið í bá-Sum tóptunum til beggja hliða, og telur þó S. V. víst, að steingólf þetta ltafi verið mikltt dýpra áður, en gengið upp af frosti. Þar sent afhúsið var dyra- laust, getur það engin önnur bygging verið en jarðhús það,semsagan talar um; er.líklegast, að flatreft liafi verið yfir það og þaki'5 á því verrS gólfið uudir rekkj- unni, sem sagan talar ttm, og get'ur að skilja, að undir rekkjunni hefur verii! op, til að fara utn niður í jarðhúsið. Eptir því, sem það er nú, er dýptin á því ttm og ytir 3 fet, en hefur þó getað verið miklu meíri, eins og áðttr er sagt; lengd- in er 16 fet, en breiddin sem svarar full- kominni rúmbreidd.-^S. V. athugaði enn að nýju fylgsniS fyrir innan ána við kleifarnar og sá að nýju, aí! gólfið haftsi allt verið steinlagt; fann þar og enn bút úr áreítinu úr eik. Eptir það fór S. Y. til Bildudals og þaðan til Tálknafjarðar. Á milli Bakka og Sellátra að austanverðu við fjörðinn var honum sýnt tnannvirki eitt, grjót- girðing ákaflega mikil og niðursokkin, 15 faSmar á lengd og 10 fatímar á breidd, á háu hoKi hrjóstuguog langt frá bæjum- í itorni girðingarinnar er ltleðsla eins og grjótstallur. Einkennilegast við þetta er, ati í norðanverSri girðingunni er steinn einn ákaflega mikill, um 3 áln. á hæð ofanjarðar, en 7 áln. á lengd, að nokkru leyti sem liúsmyndaður, með nokkuð hvassri rönd að ofan á einum stað, og endarnir nokkuð uppdregnir. Það er vandi, að ákveða að svo komnu, livað þetta hafi veri-S, en S. Y. telur lik- legast, að hjer sje fttndinn nokkurskonar blótstaður eða hörgur í einni sinni forn- ustu ntynd, en vill þó ekki fullyrSa neitt um þetta fyr en fleira finnst til saman- bui'Sar. SMÁ ATHUGASEMDIR við það sem áður var komið viðvíkjandi meðferð á hænsum. Marglr hafa spurt mig að því, itvað mundi koma til þess að hœrtsin vatru liætt jtð verpa um það leyti sem fyrst iiefur farið að kóina, seint í september eða snemma í október, en segjast þó fara mæta vel með þau. Jeg hef ekki vel getað st'ara'S því, en þegar jeg hef sjeð húsnæðið sem þau hafa liaft og ýmsa til- högun í því, þá hef jeg getað svartvS því. Þau hafa ýmist verið króirS af íeinhverju liorninu á fjósinu, oSa þá liátt uppi, svo þau hafa ortSið að neyta allra krapta til að kornast upp á grindurnar, og það svo í loptlausu og litlu plássi að það hefur ekki verið fyrir fleiri en 10 ltæns, en verið þó æt.lii'S 30—40, og þar ofan í kaupið aldrei verka'S undan þeim, svo það voru mestu undur aS þau skyldu halda iífi. llreiðrin sem þau áttu að verpa í vorit jafn óhrein innan sem utan, svo það var rjett santa iivert þau áttu ats verpa þar eða á mykjuna i flórnum. Hæns ættu helzt aldrei að ganga neitt iunan um fjós, því það er of blautt, en að ltafa sem mestan liita úr fjósintt það er ágætt. Hver tnundi láta sjer detta í hug að kýraar gerðu mikið gagn ef fjósið væri aldrei verkað í svo sem 6 mánuði og mættu bæði liggja niðri i.þessum óþokka og ganga bæði út og inn og kannske sjaldan geflð að drekka. 8ama er um hænsin. Það verður að fara vel ineð þau eins og hverjar aðrar skepnur til að hafa þeirra fitllkomin not. Margir itafa hætt við að eiga þau og sagt að það væri ekki nema einbær skaði aö eiga þau; þau gæfu engin egg allan veturinn og þá væri kostnaðurinn einna mestur og þau væru alltaf at! deyja úr einliverskonar veiki, sem heíur líklega verið af vankirðingu. Síðan jeg eignaðist hæns fyrst hafa þau orpi'S allan veturinn. T. d. næstliðinn vetur fjekk jeg 7 tylftir minnst ámánuði; það var í janúar, og var jeg þó jafnt vau- kunnandi eins og aðrir sem aldrei ltafa vitað neitt um ltæns á'öur. En jeg reyndi til að hirða þau eins vel og jeg“gat og láta þau ekkert vanta. Það er eitt sem verður að passa með ö'ttru fleira, að láta þau hafa nýtt, hreint vatn á hverjum degi, sumar og vetur. Á húsi þeirra verður að hafa gat niður viö gólfið með renniloku fyrir, scm dregin er frá á morgnana, svo þau geti gengið út og inn þegar þau vilja. Líka er gott að draga glugga frá atS sumrinu þegar gott er, til að hafa lireint og gott lopt inn í húsinu. Ekki má þakið leka fyrir nokkra muni, því það er þeim skaðlegt að leki ofan á þau. Þegar er orðið svo áliðið sumars að mað- ur vilji ekki láta hænur unga út lengur, en þrcr viljn ekki yfirgefa hreiðrin og iiggja þat alltaf, þá er bezt að láta þoer í grindakassa sem rjett er tilbúinn. Er bezt að hann sje svo stór að 10 hænur hafi nóg rúin, ef svo margar kynnu að vilja liggja i einu. Hann þarf ekki að vera hár, að eins svo að þær hafi rúm að ganga. Láta þær vera þar inni í tvo daga í senn og gefa þeim ekkert nema vatn, hleypa þeim svo út eptir hverja tvo daga, en setja þær svo inn aptur. Þetta að ganga allt þangað til þær hætta að fara í hreiðrið. Ivassinn verður að vera svo þjett rimaðurað þær komi einungis höfðinu út á milli rimauna og er be7.t að láta kassann standa þar sem öniiur hæns eru inest í kring unt hann, til að gera meiri óróaí þeim. Þetta skemmir enga hœnu, en sumt annað, sem brúkað hefur verið af sumuiti, er bæði skaðlegt og þrælslegt, eins og þegar þær t. d. hafa verið teknar gló'övolgar upp úr hreiörinu og haldíð lengi niðri í ísköldu vatni, það er rjett til að drepa þær en ekki til aö fæla þær frá að liggja í hreiðrinu. En hitt ráöið er að öllu leyti skaðlaust, þeg- ar þær fá að jeta öðruhverju. Það tekur auðvitað kannske heila viku eða meir þangað til þær hætta. Jeg hef áður getiö um aö það ætti nð gefa þeim tvisvar í viku, í annaö skiptið rauöan pipar og brennistein en í liitt skiptið iauk og engi- fer, en ef hænsin eru heilsugóð og farið er vel með þatt þá mun það duga að gefa þeim þetta einusinni í riku, sitt meðalið íhvert skiptiö. En þessi meðöl þarf ekki að gefa þeim nema að vetrinum, nema þau sjeu veik, því að sumrinu liafa þau ýmislegt úr jörðinni í þess stað, bæöi orma og gras, sem þeim er holt. Aö vetrinum er ágætt að gefa þeim alls- konar kálmeti, rófur og kál saxað smátt og soöið, svo það sje eins og þykkur grautur, og þá er gott að gefa þeitn þessi fyrrnefndu meðöl í þessum graut og hræra allt vel saman. Ef fariö er vel eptir ölltt því ofanritaða, þá munu menn hafa gott gagn af hænsum sínum, bara að í fyrstunni sje fengin góð hrons, annars ekki. G. ú. ELDKAUNIN. Eptir CHARLES READ. (Eggert Jóhannsson, þýddi). llinn uppgeröi kæruleysissvipur Söru hvarf á sama augnabliki og Pinder hvarf fyrir húshornið. Hún hljóp að stigaopinu og kallaði svo liátt sem hún gat á mann sinn. Iíað hann koma ofan strax; ltún færði honum svo góðar frjettir. tAU right' sagði liann dræmt og hálf- sofandi. ,En ltvaða ástæðu haföir þú til aö hlaupa til og segja að hann væri 1 rúm- inu?’ sagði hún við Ilebóru. ,Sannleikurinn vr sagna beztur’ svar- aði Debóra þrákelknislega. Málsliættir eru æfinlega illir viður- eignar, svo Sara braut upp á öðru. ,Eins og jeg er lifandi ertu með mína húfu!’ sagði liún. Debóra hafði ekki handbæran neinn málshátt, er rjettlretti það að hafa í leyfls- leysitekið annarar konu húftt, svo hún auðmýkti sig. ,(3, Sara! mjer var ótnögu- legt að gera við því! Hann er svo lag- legur piltur! Þú getur ekki liðið hann nálægt þjer, en ,sínum augum lítur hver á silfrið’. En lielduröu aö hann komi nokkurn tima aptur? Ef hann gerir það, þá má jeg til að leggja net mitt fyrir hann!’ ,Já, en ekki mitt net!’ sagði ^Sara, sem nú var í sjerstaklega góðu skapi, og þreif húfuna af höföi systur sinnar. ,Ó, ó! ekki þarftu að taka hárið líka! Jeg á þaö þó æfinlega!’ sagði Debóra önulega. ,Þá fylgdurðu þó ekki móðnum!’ sagði Sara hlægandi. ,En kondu nú De- bóra! Það er komið nóg af þessu rugli. Þetta er starfsdagur og gleðidagUr svo mikill, að við ættum að geta sökkt minn ingunni um síðastl. kvöld í eilíft óminnis haf. Og nú, góða mín, fiýttu þjer nú og búöu til kafti ltanda manninum mínttm— gott og sterkt kaffl’! ,Það skal jeg gera’. ,Og bustaðu skóna hans áöur en hann fer út’. ,Það sem verður að vera, viljugur skttl hver bera’, sagði Debóra. Ilún hafði aldrei getað sjeð, hvttða ástæöa er til þess, að kvennfólk endilega þurfi að busta skó karlmanna. ,Og viðraðu skirtu fyrir hann að fttra í’. ,Er þá allt upptalið?’ spurði Debóra, og Ijest vera hissa. ,Allt í bráðina!’ svaraði Sara, heldur þurlega. ,Hvað! Hefur ltann þá enga sokka sem þarf að gera við eða þarf ekki að skera hár hans eðr verka úr tönnum hans?’ ,Áfram heldur þú með gamla stríö- ið!’ sagði 8ara hlæjandi, og gerði sig líklega til að ráðast á systur sína með borðbustanum, það lá svo vel á ltenni. En viðskiptamennirnir fóru nú að tínast inn í búðina og fór hún þá að gegna þeim og hætti því viö systur sína. Fptir litla stund sá hún mann sinn koma ofan stigann og hljóp hún á móti honum inn í dagstofuna. Hún minntist ekki með einu orði á ttndanfarið kvöld, en breiddi faðminn móti honum og kyssti hann langan koss um leið og hún brosandi sagðist færa honum gleðifregnir. Hanntók henni með þreytandi kulda og kæruleysi. ,Jaja! Hvað stendur til?’ spurði hann. Hún fann kuldann, en ætlaði ekki að gefast upp aö svo stöddu. ,Trúirðtt því, góði minn! að það bíðtir þín vinna á prestssetrinu og þúfær fyrir hana .£30!’ ,Þrjátíu pund! Það verður æði langvarandi vinna!’ Þetta líkaði henni miður. ,Og hvað að því, þó það verði nokkuð langvar- andi. En það er ekki upp á daglaun, þessi vinna, og ef jeg væri jafnvel að mjer og þú ert í þinni iðn, þá skildi jeg ekki láta það veröa laugvarandi vinnu. Kondu! Hjer kemur Debóra með gott kaffl og nýsteykt brauð! Borð- aðu nú góðan morgunverð og faröu svo af stað. Hjerna systir! Kondu og láttu matinn hjerna á búðarborðið; jeg hef svo mikla ánægjtt af aö sjá itann boröa, og þaö er ekki nema tímatöf að setja á borð’. Þegar Manscll var nú þannig aö- þrengdur, tók hann kafflbollann, bar að vörum sjer, en setti hann svo á borðið aptur og kvaöst ekki gata drukkið kaffl. ,Reyndu það, kæri! reyndu það! Það gerir þjer gott’, sagði Sara. ,Jeg get það ekki, Sara! Mjer er illt, mig snar-svimar, og það er eins og jeg sje eitt eldliaf aö innan, ó, ó!’ Og hann hallaði sjer fram á borðið og vein- aði; svo illa bar hann sig að Sara varð lirædd og bað Debóru aí sækja læknir En Debóra var ekki á því. Hún stóð grafkyr og var aö sínu lcyti eins ró- leg eins og sjúklingurinn var órólegur, ,Læknir!' sagði ltún, starði á Man- sell og krosslagði liendurnar framan á sjer. ,Lreknir mundi gera ltann veikan virkilega. Eitt einasta hár af hundinum,er beit hann, er ltinn eini lreknir sem hann þarfnast í þetta sinn’. Þetta var uppá- stunga, er samsvaraði kröfum tímans, en svo þótti húsfreyju ekki, því hún spurði Debóru þegar, hvort hún þyrði að koma með þetta. ,Já, Debóra, í öllum guðanna bænum, einn lítinn dropa af brennivíni!’ bað nú sjúkl ingurinn veinandi. Ef Debóra heföi nú verið húsfreyja, itefði hún orðið við bæn ltans á vörmu spori, en af því það var ekki leitaði liún að eins ráða í augum systur sinnar, og sögðu þau ltenni, svo ekki var liregt að misskilja: ,Ekkí! ekki ef þú ert mín systir’! En þetta er vegurinn: að drekka þangaö til maður veröur veikv.r, og drekka þá til þess að verða frískur apt- ur. Og eptir að þetta lag er komið á, að ltalda áfram þessari hringferð með fleygi ferö eptir þessari braut, sem leiðir til örbirgðar og fyrirlitningar! Enn upp- hátt sagöi hún með alvöru: ,Þetta kaffl verðuröu nú að drekka, án þess að eyða fleiri orðum, og fara svo og vinna fyrir lienni dóttur þinni! llana nú!’ Hún tók nú bollann og hjelt lionum upp að munni hans og var hin yfirvalds- legasta, en lijarta liennar barðist hart og tltt eigi aö síður. Rjett í augnablikintt var maöur hennar auðsveipur og kjark- laus, aö hann tók við bollanum og saup á honum. í þeim svifum kom maöur í búöina, og þurfti Sara að gegna hon- um. Ett henni var allt annað í ittig en aö láta undan í þetta skipti, svo lnin skipaðí Debóru varðmann og sagði lienni að sjá svo til, að hann drykki hvern dropa úr bollanum. Debóra teygði úr sjer, krosslagði hendurnar og setti á sig alvörusvip og horfði svo á atlögu hús- bóndans á kaffið. Ilann komzt af með tvo þriðju hluta úr honum, sýndi henni það sem eptir var með svo aumkunarleg- um svip, aö hjarta hennar komst við. Hún rjetti fram annan handlegginn, tók við bollanum og tók inn í einum teig það sem eptir var og fjekk houum svo boll- anntómann. Þetta gerðist svo tijótt, að Sara vissi ekki betur en að maöur sinn hefði drukkið úr ltonum einn, og var því hin ánægðasta, er hann setti tóman boll- ann á borðið frammi fyrir henni. Þann ig notuðu þau traust hennar. ,Drengilega gert’ sagði hún brosandi. ,Það er sagt að kaffi sje gagneitur, og vinnan er önnur tegund þess, svo nú skaltu fara strax af stað til prestssetursins, og vinna til hádegis. Þá veröur Debóra búin að matreiða góðan og hollann mið- dagsmat handa þjer’. Fór hún nú og fjekk honum málaraáhöld hans og bust- ana alla, er hún ajálf hafði verkað upp. Um það að bustarnir voru tárhreinir, þótti honum vænt, og var sein ofurlítill þakklætisneisti hefði hroöið sjer veg inn í hauskúpu hans, á milli timburmann- anna. ,Þú ert ltugsttnarsöm, og þess vegna er injer fremur ánægja aö vinna fyrir þig’, sagði Hann. ,Og dóttur okkar’, tók hún undir. ,Hugsaðu um okkur báðar, ef þú hugs- ar um aöra. Ef þú leiðist í freisting apt- ur, Jimmy minn góður! þá hugsaöu um það, hvort þeir, sem freista þín og leit- ast við að eyðileggja þig, eiska þig eins heitt og við gerum’. ,Segðu ekki meira Sara! Jeg skal nú snúa við blaðinu. En geföu mjer nú einn koss hjerna yfir búðarborðið!’ Þau föðmuðust nú og kysstust yfir borðið, en Debóra stóð og horfði á og gat ekki að því gert nö segja blátt áfram: ,Þaö kemur vatn í munninn á mjer, þeg- ar jeg sje á þetta. Aumt er að vera ekkja!’ ,Jeg skal nú lofa, góða mín!’ sagði nú Mansell um leið og hann gekk aptur af stað, ,að bragða ekki vín fyrr en jeg hef afhent þjer þessi £30’. Og með það sama gekk hann út. Sara fór á eptir honuin, að sjá ltann fara niöur strætið, kom svo áptur og ljek viö hvern sinn fingur. ,Guð blessi hann!’ sagði hún. ,Á öllu Englandi er ekki betri vinnumaður, betri eiginmaður eða betri maður en hann, einungis ef hann drekkur ekai. Er það ekki satt?’ ,0, Sara! Hvað veit jeg um það. Jeg hef ekki enn sjeð hann ódrukkinn 6 dagasamfleytt! En þú segir að hann eigi að sjer að vera góður eiginmaður. Og því skyldi hann ekki geta verið það enn, einungis að hann haldi nú orð sín’. ,Og liann gerir það! Hann er ekki líklegur til að rjúfa loforð sín; og ,því síður eiða sína. Hann snýr við blaðinu nú í dag, og jeg er hin sælasta kona aptur!’ ,Jæja, jeg skal hafa miðdagsmatiun til á mínútunni, ekki skal standa á honum!’ Og með þaö fór Debóra fram í eldhús, og mátti stundu síðar lieyra hana blístra og syngja á víxl ýmiskonar almúga- söngva. Hvorki járnsmiður eða plóg- drengur mundi standa sig betur i þeirri íþrótt en ltún. 8ara hafði nú innan skannns ærinn starfa í búðinni. Matreiðslukona koni inn og keypti 3 pund af reyktu svíns- tlesti, fyrir 8 penee pundið, fyrir hús- móöttr stna, og 2 pund af osti fyrir 11 pence pundið, fyrir eldaskálann heima, en sem í húsreikningi sínum sást ekki aö kostaði meira eu 8 penee pundið, en fleskið aptur á móti varð þá 11. Um leið borgaði hún vikuúttekt fyrir luismóð ur sína og heimtaði svo sinn bitling fyrir> og borgaði 8ara henni hálfa krónu (60 cents), ella lief ði bún tapaö viðskiptum húsmóður hennar. Þá kom inn vinnu- kona og keypti pakka af stósvertu, 7 pd. af soda, 2 af sykri, 1 sápustykki og skó- svertudósir. Þetta gekk, allskonar við- skiptamenn komu inn, fjöldi barna, sem trauðlega voru jafnhá búðarborðinu, og sum þeirra lieyrnar- og mállaus, sem ekki gerðu annað en sýna koparskilding- inn, en Sara varð að geta á hvað fyrir hann skyldi koma. Hún var lika orðin svo vön að eiga viö þau, aö hún sá á svip þeirra og á skildingnum, ltvað þau vildu. Einu fjekk hún tóbaksbita fyrir föður þess, öðru kerti með pappír vöfðum um miðjuna og hinu þriðja 1 únzu uf brjóst- sykri, o. s. frv. ' (Framhald.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.