Heimskringla - 14.12.1888, Síða 4
Af 48. tbl. „Ltfgbergs” geta menn sieð
að ritstjórn fess vill leiða hjá sjer a'S
sanna framburð sinn samkvæmt áskorun
minni í 48. tbl. (íHkr.” og samkvæmt sínu
eigin tilboði í 46. tbl. „Lögbergs”. Og
ástæður hennar eru: að jeg hafi haft
finirðintj' af deilu pessari, að jeg liafi ekki
lengur neitt opinbert ustarf' á hendi, og að
<trtfk”(?) sín sjeu nógu „greinileg”! Er pá
petta pað sem hra. E. H. og fjelagar
iians-hafa veritt atS berjast fyrir? Og
er nú sigurinn unninn? Eru peir annars
ekki almenningi skyldugir um að sýna,
að peir hafi ekki breytt ranglega, að
framburður „Lögbergs” sje ekki ósann-
indi, og að ekkert málinu viSkomarxli
sje undandregiðl. En úr pví hra. E. H.
og fjelagar hans vilja nú pannig byrgja
gröf sína, að neita að sanna orð sín eða
pá hreinskilnislega taka pau aptur, pá
má svo vera fyrir mjer. Almenningur
verðurpví atS dæma mál petta eptir pví
sem fram hefur komi'5, að minnsta kosti
íyrst um sinn; en skeð getur að síðar
verði sannleikurinn betur í Ijós leiddur,
pvi opinber mál eiga að leiðast opinber-
lega til lykta. Samt parf engin persónu-
leg óviid að eiga sjer stað milli hra. E.H.
etSa fjelaga lians og mín, pví peir hafa
einungis breytt eptir upplagi sínu og
pekkingu. Tildrtfgin til deilu pessarar
iigeja líka allt dýpra en fram iiefur kom-
ið. Þau eiga rót sína að rekja sumpart
til vissra manna, er í leyni hafa unnið
og sáfi illgresi ófriðarins vor á meðal,
sumpart til tfrðugra kringumstæða er
hindra eining og samvinnu,en ekki sízt til
ólíkra hugsunárstefna, etSa ólíkrar skoð-
ana á mannlífinu. Hugsunarstríð hlýt-
ur ætíð að eiga sjer stað, en pað á að
vera æðra en persónulegar deilur, á að
vera leitun liins sanna og rjetta, á að
leiða oss til hærri pekkingar og rjettari
breytni.
Frímann B. Anderton.
Forstöðunefnd sunnudagaskólans tekur á
móti gjöfum á trje'S og stendur fyrir sam-
komunni.
íslendindingur að nafni Ármann
Bjarnason, gripstjóri (brakeman) á Kyrra
hafsbrautinni, meiddist hættulega að
kvtfldi hins 11. p. m., en pó erætlaðað
hann lifi. Haf'Si oríið á milli járnbraut-
arvagns og ’trjábúts, er stóð út af palli
við vöruhús.
I
sem parfnast kjólae/ni, ullartau, rúm-
ábreitSur, feld-klæðnað (Fur-goodn), fóta-
oI>:i.
Nú’síðan snjór fjell hefur um-
ferð til Nýaíslands aukizt, og verzl
unarmenn paðan ekki Vaeðið með að
nota sleðafærið, sem f><5 er hvergi
nærri gott, til að kaupa varning til
vetrarins. Þeir Hannes Hannesson
á Ginili og St. B. Jónsson i Breiðu
vík hafa 1 jáðir verið njer efra til að
kaupa almennan varning. Segja
peir almenna vellíðan í nýiendunni
og tíð hina beztu.—Sveitastjórnar-
kosningar fóru par fram 11. p. m.,
eins og l<">g gera ráð fyrir, en
hverjir hlutu embættin er óvíst enn
—-Herra Jóhannes Jónsson leggur
af stað í fyrstu ferðina til Nýa ís-
lands 13. p. m. með hlaðin vagn af
fólki, er hefur verið hjer efra í sum-
ar og haust. Eins og að undan-
förnu flytur hann fólk og flutning í
vetur á milli nýlendunnar og Win-
nipeg.
Úrslit bæjarstjórnarkosninganna urðu
pau, að Kyan er kosinn oddviti; fjekk
1557 atkv. á móti 1316 Mulveys.' Me$-
ráðendur á næsta ári verða: fyrir I. deild
D. A. Ross og L. M. Lewis, fyrir II. deild
Kenneth McKenzie og J. G. Hargrave,
fyrir III. deild Joshua Callaway og J.
Fletcher, fyrir IV. deild Hugli Currie
og Colin H. Campell, fyrir V. deild Al-
exander Black og W. Grundy og fyrir
VI. deild I). McDonald og II. T. Bell.—
I 3. 5. og 6. deild eru allir sömu menn
og áður voru, en fulltrúar hinna deild-
anna eru nllir nýir menn.
Von er á hinu fjórSa dagblaðinu hjer
í bænum innan skamms að sagt or. Á
pað að koma út a* kvöldinu eins og Sun
Og á að verða óháð, hvað pólitisk mál
snertir. Þeir, F. I. Clark, útgefandi
vikublaðanna Sijtings og Courier du
Nord O'uest og H, J. [Clark lögfræðingur,
eru forgöngumenn pessa fyrirtækis.
Þeim, ■'sem jeg lánatSi sönghefti Jón-
asar Ilelgasouar, ,öll jinnb. 5 eina bók,
gjöri jeg aðvart um að skila peim hið
bráðasta.
Guðm. P. Þórðurson.
Private Board.
að 217 K«m St.
!®”Ókeypis kennsla í ensku, söng og
orgelspili.
Vanurog góðurkennari.
St. Stefánsson.
Dálítil útskýring:
Skógarvinna virðist að vera
muni með mesta móti í vetur í
fylkinu og umhverfis pað. Ein 7
til 8 fjelttg f(anga nf* um °g biðja
um menn í pá vinnu, og lofa 820
kaupi um mánuðinn auk fæðis.
Kyrrahafsfjelagið eitt hefur nú peg
ar samið um kaup á meira en ^
milj. járnbrautabanda og mun síðar
biðja um annað eins. Auk pess
verður og vinna við að höggva sög-
unartimbur fyrir mylnurnar í Rat
Portage og Keewatin Mills með
mesta móti.
W imiipeg;.
SítSastl. sunnudag ljet sjera Jón
Bjarnason taka ttflu peirra meðlima
sunnudagaskólans íslenzku, er daglega
ganga á alpýðuskóla bæjarins, og urðu
pau 82. Þá voru pó ekki öll pau börn
viðstödd, sem tilheyra suunudagaskólan-
um, og pví óvist að fram hafi komið tfll
tala peirra sunnudagaskólaneinenda, sem
ganga á alpýðuskólana.
Aðeins peir karlmenn, sem borga
mjer $3 um vikuna fyrir.fæði, getaorðrS
kennsiunnarT* uðnjótandi.""”Kvenumenn
borga að eins f 2 um vikuna, en fá til-
sögnina.
Piltur og stúlkur, sem langa til að læra
að lesa, skrifa eða tala ensku, eða pá að
fá tilstfgn í stfng og orgelspili, ættu sann-
arlega atS nota^tækifærið á meðan pað
býðst. Þeim mun trautilega bjóðast betri
kostir.
S. S.
Kofflifl! Kofflifl!
Beina leið til GUÐM. JÓNSSONAU Á
N. V. Horni ROSS og ISABEL STR.
og skoðið hinar ágætu en pó ódýru vtfrur
hans. Þar getur kvennfólkið fengið alls-
konar fataefni og ftft—me5 nýjasta sniði—
búin til eptir máli, allt með miklu hcgra
verði en annarsstaðar í bænum.
Óteljandi tegundir af karlmanna vetrar
útbúnaði, svo sem nærftft, utanyflrftft,
yfirhafnir, loðhúfur, vetlingar af öllum
tegundum, hálsklútar, sokkar, uppi-
htfld, liálsbtfnd (Neekties), ermaogkraga-
hnappar.
Reynslan liefur sýnt, og sýnir dag
lega, að allar pessar vtfrur hafa hvergi
fengizt og fást hvergi eins ódýrar eins og
hjá mjer.
GUÐ.M. JÓNSSON.
GESTG JAFAHIJS
Nýlátin er hjer í bænum skagfirzk
kona, Una Jóhannsdóttir, er kom að
lieiman í sumar er leið. Maður hennar
er heima; hafði sent hana og barn á und
an sjer, en barnið dó í sumar stuttu ept
ir að hingað kom.
Jólatrjessamkoma verður litff'R i
kirkjunni á jóladagskvöldið, en á að-
fangadagskvöld jóla verður par flutt
sjerstök guðspjónusta. Btfrnum, sem
ekki tilheyía sunnudag'askólanum ís-
lenzka, má senda gjafir á trjeð tfldungis
eins og hinum, og eins peim sem með
foreldrunum standa utan safnaðarins.
Undirritaður liefur opnað greiðastflu
hús að Girnli, Man., og er reiðubúinn að
hýsa ferðamenn og veita beina. llefur
einnig gott liesthús og birgðir af góðu
lieyi. Allt selt vægu verði.
Iialdvin A nderson.
Private I3<»m-<1
M.JÓG BILLEGT AÐ 176 ROSS ST.
Halldóra (iufsrnundsdóttir.
Tapast lieíiu*
af imflytjendahúsinu í Winnijieg í sið-
astl. ágústmán., poki með sængurfatnaði,
undirsæug. yfirsæng, kodda og línlaki.
Vifi pokann var fest pappaspjald merkt;
Gísli Grímsson, Winnipeg. Þeir sem
kynnu að hafa tekið pokann í misgripum
lati mig vita pað hið fyrtta.
Gísli Grnnsson,
Cor. Young & Notre Dame St. AV.
Wirinipeg, Man.
bðning, nærklæði, ullarband o. s. frv., er
ráðlegt að koina í búð
Hct ROSSAX X CO’S,
568 IIA1 \ STREKT.
Þar hlýtur tfllum að geðjast að prísun-
um, pví allt er selt með allra lægsta verði.
McCrossan & Co.
568JIain Strcet
Cornerof .JlfAVilliani St.
BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA
SKÓG AF STJÓRNARLANDI í
MANITOBAFYLKI.
INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum
og merkt: (<Tender for a permit to eut
Tiniber", verða meðtekin á pessari skrif-
stofu pangað til á hádegi á miðvikudag-
inn 19. desember p. á., um leyfi til pes frá
peim degi til 1. október 1889, aíi höggva
skóginn af st; órnarlandi merktu 28,
liggjandi um 8 mílur norður frá White-
mouth vagnstöðinni við Canada Kyrra
hafsbrautina, innan Manitobafylkis.
Reglur og skilmálar er settir verða
kaupanda leyfisins fást á pessari skrif-
stofu og á Crown 27'mfter-skrifstofunni í
Winnipeg.
John R. JIai.l,
settur varamaður innanrikisstjórans.
Department of the Interior, /
Ottawa, 30th Noveinber, 1888. )
A. R REYRDAL & Cl
A. F. Rkykdal, B. L. Baldvinsson,
HAFA NU FLUTT OG BYR.JAÐ AÐ VERZLA í HINNI
nyjn «í» skrautlesn skolmd sinni
no
• 17.> Kohh ^4t.'
Deir liafa rniklar birgðir af allskonar ágætum sMfatná&i, vetlingnm
meðyf. o.fl. og selja allt mjög ódýrt.
Þeir smíða einnig stígvjel og allskonar skó eptir máli og gera
við gamalt.
A. I . REYKDAL & Co.
175 ROSS ST. WJNNIPEC .
1 llillTÍN. SlllblToil||li|||V,
BÚA TILJIOG VERZLA MEÐ ALL8KONAR
A k ii i- y rk j u.yj e 1 ;i i-
og NÝBYGGJA-ÁHÓLD hverju nafni sem nefnast og sem ekki verða talin.
AGENTAR og vtfruhús í tfllum helztu porpum í fyikinu.
AÐAI.-STÖÐljFYRIR MANITOBA OG NORÐVESTURLAND-
IÐ ER í WINNIPEG,‘MAN.
BOÐ UM LEYFI TIL Af) HÓGGVA
SKÓG Á STJÓRNARLANDI t
MANITOBAFYLKI.
INNSIGLUÐ BOÐ, send settum vara-
manni iunanríkisstjórans og merkt:
Tender for a pemtit to cut Timber", verða
meðtekin á pessari skrifstofu pangað til
á hádegi á mánudaginn 17. desember
p. a. um leyfi til pess frá peim degi til
1. október 1889 að htfggva skóg af stjórn-
arlandi merktu UF" og Ji", liggjandi við
Canada Kyrrai'afsbrautina innan Mani-
tobafylkis.
Skilmálana geta bjóðendur fengið á
pessari skrifstofu og á Crotcn Timber-
skrifstofunni í Winnipeg.
John R. Hall,
settur varamaður innanríkisstjórans.
De]iartment of the Interior, (
Ottawa, 27tli November, 1888. \
Sendið brjef og fáitS yður upplýsingar, verðskrár og bæklinga,
!!. IU'iiiii|ilii‘!l
ALLSIIERJAR GLFL8KIPA AÍJEjW.
Seiur íarbrjef með tfllum fylgjandilgufuskiraiínum: Allan, Dcminion, Beaver
White Star(hvítu-stjtfrnu), Guion, Cunard, Anchor. Inman, North German Llbyd
Hamborg ameríkanska flutningsfjel., Florio Rubatino (íttflsk lína) o. fl. o. fl.
Selur einnig farbrjef með tfllum járnbrautum i Ameríku, frá hafi til hafs.
Farbrjef sendtil annara landa, seld meðtsjcrstckum ssmningum.
Peningaávísanir gefnar ut og seldar sanngjarnlepa til allra sta ða' í Norðurálfu
471 MAINCSTREET..................WIWIPEC MAX.
ö . I E. 0;ini2>l>ell.
STEPHAWSON,
Mountain, l>akoí;i
hefur miklar birgðir af allskouar nauðsynjavörum, svo sem:
Matvtfru, kryddvöru, munaðarvöru, svo og fölum og fataefni fyrir kon-
ur og karla.
Aliar vörur vandaðar og með vægasta verði.
Allir eru velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoða og kaupa
hinar nýju og vtfnduðu vtfrubirgðir.
íl
ii r
ii 0 ADYERTISERS!
’ For a ch«*ck for$20we wlll prlnta ten-llneadver
tlsement in One Million isBues of leadlnjc Ameri
can Newspapersand complete the work wlthin ten
s. This 18 at the rate of only one-flf th of a cent
dayg. Thls Í8 at the rate of only one-flf th of a cent
• llne, for 1,000 Circulation! The advertisement
will appear in but a single lssue of
-----....------------0------ any paper, a
consequently will be placed before One Milllon
dlfferent newspaper purchasers; or Fivr Mili.ion
Readbrs, lf it ls true, as ls sometimes stated, that
every newspaper is looked at by flve persons on
*©• Ten
boð UM LEYFI til að höggva
SIÍOG AF STJÓRNARLANDI í
RRITISH COLUMBIA.
an average. Ten lines wlll accommodate about7S
words. Address wlth copv of Adv. and check, or
•end 30 cents for Book of 250 pages.
QKO. P. ROWELL & CO.. 10 SPBUCK ST., New YorK.
We have Just issued a new edltlon of our
Book called T* Newspaper Advertlsing. ’ It has
pages, and among its conteuts may be named the
followiug Llsts and Cntalogues °ewi:.T
DAILY NEW8PAPERS IN NEW YOItK CITY,
wlth their Advertising Ratci.__.
DAILY NEWSPAPERS iif CITIES HAVINO more
than 150,000 populatlon. omlttlng kiR tjie best.
DAILY NEWSPAPERSIN CITIESHAVING more
than 20,000 pqpulatlon, omitting all but the best.
A SMALL LIST OF NEWSPAPERS IN which to
advertise every sectlon of the country: belng a
choice selection madeupwlth great care, guiaed
^ONeSíE^VSPaPER IN A 8TATE. The best ona
for an advertiser to use lf he wiil use but one.
BARGAINS IN ADVERTISINGIN DAILY News-
papers ln many prlncipal clties and towns, a Llst
whlch offers pecuilar inducements to some adver*
tlsers.
LARGKST CIROTLATIONS. A eomplete llet of
all American papers lssuing regularly more than
a,THE SS:lf LISTOF LOCAL NEWSPAPERS, oot-
erlng eWry town of over
5,000 populatlon and every ^$
Importantcounty seat.
8ELF.CT LIST OF LOCAL
NEWSPAPERS, in whlch .
advertlsementsareiust ri
ed at half prlce. ___ I
6,472 VILLAGE NEWS3
PAPKRS, lu which adver- ’
tisementsare inserted for
•42.15 a lino and appearln
the whole lot—one half of
alltheAmerlcan Weeklieii —
Booksen •.ddres8forTHIHrl * ^ENTS.
SKOSMIDUR.
M. O. SIGURÐSON
58 JIcWII/LlAFST. W
INNSIGLUÐ BGÐ, senú settum vara-
manni innanríkisstjórans í Ottaw;i og
merkt: JTmder for a Timer Bertli", verða
á þessari skrifstofu meðtekin þangað til
á hádegi á mánudaginn 17. desember
næstkomandi, um leýfi til að höggva
skóginn af tveimur landsjiilduin önnur
innibindandi um 6ý£ ferhyrningsmílur og
fiS?jandi við Stony Creek, er feilur í
Beaver-á í British Columbia-fylki, hin
innibindandi um 4 ferhyrningsmíhir og
iiggjandi vi« Six Mile G’reek, er fellur í
Beaver á í ofargreindu fylki.
Uppdrættir sýnandi afstöðu possa skóg-
lands svona hjer um bil, svo og skilmál-
arnir, er settir verða kaupanda leyflsins,
fást á pessari skrifstofu og lijá Curwn
Timber-agentunum í AV’nnipeg, Calgary
og New Westminster.
Gildandi ávisun á banka til liins setta
varamanns innanríkisstjórans, fyrir upp-
hæti boðsins veriSur aðfylgja hverju boíi.
Joiin R. Hall,
settur varamaður innanríkisstjóran-.
I )epartment of tlie Interior, )
M
Ottawa, 13th November, 1888.
ÍSÍ.FNZKT GREIÐASÖLU-HÚS
að nr. 92 Ross Street.
J®“Tilsögn í ensku með góðum kjörum.
Wm. Anderson, eigandi.
DIAR TILKAUPS.
Sjö pör vel-taminna uxa fást
við vægu verði að Kildonan Dairy.
Wm. Templeton X Co.
í búð á horninu á Manitoba og Aðal-
strætinu.
KÍ>J ÓÐÓLFUR”,
Frjálslyndasta og bezta bla'S íslands,
fæst til kaupshjá
Jóhannesi Sigurbtsyni,
nr.i Katestr., Winnipeg.
T. II. VVHITE, 485 IAM STREET.
kaupir og selur nýjan og gamlan húsbún-
að, leirtau, o. s. frv.—Munið eptir staðn-