Heimskringla - 20.12.1888, Page 2

Heimskringla - 20.12.1888, Page 2
„ IeimskriBfl.la,” An Icelandic Newspaper. PUBLISIXED eveiy límrsday, by The IIeimskiiinoi.a Printing Co. AT 35 Lombard St......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................$3,00 6 months.......................... 1,35 3 months............................ 75 I’ayable in advance. Sample copies mailed’ fiiee to any address, on application. Kemur út (að forfallalausu)á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: „ 35 Lombard St...Winnipeg, Man. Blaðið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuði 75Jcents. Borgist fyrirfram. Upslýsingar um verð á augly'singum í „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk- um degi frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 0 e. m. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Ileimskringlu Printing Co., 35 Looibard Strrrt, Winnipeg, Mnn KAU1'ENI>UR uHeimskrinjrlu” leyfum vjer oss enn einusinni að minna á, að nú er hinn annar árgangur lilaðsins þegar á enda, en enn f>á er ógoldinn m e i r a en Jiriðjnngur Jiessa árs and- virðis. t>að er leiðinlegt fyrir alla að f>urfa sífelt að vera að rekast í inn- heiintumálum, en [iað er óhjá- kvæmilegt. Um f>ennan tíma árs hafa allir svo mikla peninga handa á milli, að f>á munar ekki ögn um að borga árgangsverðið, einungis ef peir myndu eptir f>ví. I>ess vegna finnutn vjer oss knúða til á f>essu tímabili að ámálga f>etta. Aptur munum vjer framvegis eins og að undanförnu vera svo sanngjarnir, að vera ekki sífellt að gera kröfur f>egar oss er Ijóst að f>röng er á peningum. Þær verða álitnar nokkurs konar var nagli, ef ske kynni að einhverjir af öldungum kirkjunnar síðar ineir ljetu í ljósi óánægju yfir fjáreyðsl- unni, sem gengur í ]>ennnn veiði- skap á lúterskuin veiðistöðvum. En með pessu er honutn sem sagtgert rangt til. Hvernig sem hann virðist koma fram, f>á vill hann ekki annað en gott eitt. Hann vill ó- neitanlega styðja menntamál ís- lendinga eins og hvers annars pjóð- flokks og hvetja til framkvæmda og í f>eim tilgangi liefur iiann ritað eins og liann gerði. Það er líka sannast að segja, að f>ó nú 100 til 120 íslenzk börn hjer í bænum gangi daglega á skólana, pá er f>að ekktrt til að stæra sig af. Þó mikið sje af farandi og komandi ís- lendingum í bænum og fjöldi peirra sem par búa að staðaldri sje einhleypt fólk, pá mun óhætt að fullyrða að í bænum sjeu talsvert yíir 200 börn á skólaaldri. Og á meðau helrningur peirra ekki hirðir hið minnsta um menntun, er ástand- ið í pví tilliti allt annað en gott, og pess vegnaekki óparft að á pað sje minnst. Og Nýja ísland áhrær- andi, pá höfum vjer pá skoðun enn, að nema uýbyggjar pví fyr geri rögg á sig, koini upp skólum og sýni löngun til að mennta hina upp vaxandi kynslóð á annan hátt en nú er gert, fari skólastjórn fylkisins sjálf að taka í strenginn. Geri liúu pað má eins vel búast við að hún finni sig knúða til að brúka ein- hver pau meðul, sem verða enn beiskari en brjef prófessórsins nokk urn tíma er. Ú tir. PRÓFESSOR BRYCE OG SKÓLANÁM ÍSLENDINGA. í síðasta blaði var pess getið, að af [>eim uncmennum, sem canca I ö 7 o o á íslenzka sunnudagaskólann hjer í bænum, hefðu 82 sagzt gatiga á al- pýðuskóla bæjarins á hverjum degi. Það ber sjaldan við að öll ungmaiin in, sem innrituð eru í bækur sjinnu dagaskólans, sæki hann í senn, og svo var ekki pennan umtalaða sunnu da<r. I>að er bví fullkomin ástæða til að ætla að meðal peirra, sem pá voru ekki viðstödd, hafi einnig ver- ið nokkur, sem daglega ganga á í sje komin alpýðuskólana. Oll íslenzk ,-L sunnudagaskólans, en sjálfsagt mun meira eu helmingur peirra, sem skólaaldri eru, vera honum tilhevr- andi. Á meðal [>eirra sem ekki til- .FÁTÆIvA HAFIÐ ÞJER JAFNAN HJÁ YÐUK”. Eptir pessari setningu ættu peir að muna um komandi jótahátíði sem efni hafa til að miðla. Jólahátíðin er gleðihátíð, enda leitast pá flestir til að gleðja l>æði sig og aðra mn gjörvallan hinn sið- aða lieim. En pað eru margir, mý- margir, sem liafa hvorki efni nje kringumsfæður til að gleðja sig og sína. Einn hefur lítið af ehlivið til pess að hita upp sitt hrörlega hýsi, og litla og fátæklega fæðu til að bera á borð, annar |>jáist af heilsuleysi, liggur máske pungt- haldinn a hæginda-lítilli liálmdýnu, en móðirin situr einniana o<r sortr- bitin, og vefur veiklegt barn að barmi sínumtil að verjapað í lengstu lög fyrir vetrarstorminum, er prengir sjer inn tneð gluggakistunni og dyraumbúningnum. Hvorugur pess- ara getur verið glaður, sjer ekki hina minnstu gleði á ferðum pó jól- Og lijer á meðal vor í Winnipeg má eflaust finna fleiri en einn í kringumstæðum líkum pess- um. En svo er fvrir pakkandi að a paðeru ekki margir, pó nógu margir sje, svo lengi sein [>að er einn ein- hevra sunnHdagaskólanuin eru efa- laust J>ó æði-mörg börn, er stunda alpýðuskólanám, svo pað er fráleitt of há áætlun að 100—120 íslenzk ungmenni gangi stöðugt á common- skólana. asti. Þegar pað pá eru fáir, pá er hægra fyrir hina efnaðri að Ijetta byrðina um stuiul, að færa ofurlít- inn gleðigeisla inn að rekkju sjúkl- ingsins, og að matborði hins ör- birga, pó ekki sje nema á sjálfan hátfðisdaginn. H jer verður allt annað ofan á l>egar peir, sein betur geta, lijá ]>róf. ISryee. Iljá honum er erlI Hft kaupa kostbærar gjafir handa börnnm sínum, ættmennum og vin- ineira um- vær; ve] ag peir gleymdu ekki en tala íslenzkra skólunuui 47. netnetida á alpýðu- Það er lítið en helmingur hinnar rjettu tölu, að nemeiidauna eigin sögusögn, og vjer getum ekki að pví gert að vjer trúum peim betur er prófessórnuin. EUki er [>að samt svo að skilja, að vjer ætlum að hann vilji lasta pjóð- llokk vorn vísvitandi. Það er langt frá að svo sje. l>að er eitthvað ann að sem um verður að kennu en i 11- vilja lians. En pegar litið er á á- kafa lians í að vilja gróðursetja sína fataHatu 'jireslýterian-tTii hjá íslend inguln, ]>á má hann samt búast við að sumir ætli honum ilit eitt ganga til að lit'a eins og liann gerir í lilöð- in lijerna og Presbytarian-kirkju- blöðin. Hann iná ganga að pví visu, að athugasemdir hans við mennta- <>g kirkjumál ísleiulinga, verða af sumum útlagðar pfWinig: að hann með peim vilji rjettlæta fjáreyðslu sína f íslenzkt kristniboð. peim fátæku. Gjafirnar purfa ekki að vera miklar nje kostbærar til pess að pær hafi sín tilætluðu álirif. I>að er viljinn og umhugsunarsemin, serii gerir mikið meirr. að verkum en gjöfin sjálf. Ef menn muna eptir fátækl- inguiiuTii og leitast við að gleðja pá, pá get.t menn, án pess að sögnin verði pýðingarlaus hljómur í eyrum peirra, óhætt haft upji orðin: uGleðileg jól”. f sumar er leið, pegar volæðls- kvæðið um ísland kom út í uLög- bergi”, sögðu pó nokkrir nieiili, að pað væri eptir Matthias prest Joch- umson. I>að sýnist ótrúlegt að nokkrum gæti dottið [>að í hug, en pað var nú samt. l'itanlyga gat enginn bent á eitt einasta atriði í öllu ljóðasafni hans, er bæri hinn minnsta vott um jafn-ónáttúrlegt á- lit. á fósturjörðinni eins og fram kemur í pvt kvæði. Og livaða á- stæða var til að eigna honum pað, pað er jafuvandráöiii gáta. Hún skyldi pó ekki vera sú, að petta kvæði í uLögbergi” er undir sama bragarhætti og minni Danmerkur: uBrosandi land”, sem sjera M. orkti á pjóðhátíð landsins um árið, og sem hvert íslenzkt niannsbarti kann, eða eitthvert brot úr pví. J>að er auðvitað encin ástæöa, en á hinn bóginn er naumast meiri fásinna að gera sjer pað að ástæðu en að ætla slíkum manni og sjera. M. er, að kveða svo um ættland sitt, að lands- menn hans purfi að bera kirinroða fyrir. En af pví nú petta umtal varð, pá er pað með [>ví meiri ánægju að vjer setjuin hjer kvæði, prentað í 1. tbl. Lýds, um Island, og með sama bragarhætti <>g sultarsálmur- inn. Þetta eptirfylgjandi kvæði er ejitir sjera Matthías: í S L A N D. Lifi vort land, ættleifðin ástkæra góða, altarið norrænna pjóða, Lifi vort land! Stórmerkja land, brennheitt með blásvölum faldi, brynjað með guðdómsins valdi Stórmerkja laud! Heimsfurðu land hreifi pú fald eða fingur, fjallið sem vatnsbóla sjiririgur, Heimsfurðu land! Sögunnar land, sett út úr samneyti pjóða, samt eru stórveldið Ijóða, Sögunnarland! Fornstóra land, fátækt á fjáraflans borði, flugrík af stórsæindar orði Fornstóra land! Orlaga land, fundið af fræðiguðs hrafni frumherji í veraldarstafni Orlaga lanil! Sækonga land, laugi pig sjórinn af lotning, ljómandi, fráneyga drottning Sækonga land! Orrustu land, helheimi hefir pú varizt, heimsfræg í púsund ár barizt, Orrustu lanil! Reynsluniiar land, dregið með djúpsettum rúnum, dómstóll í sögunnar túnum,'' Reynslunnar laiul! Llfseiga land, sistungið sverðum og spjótuin, sífellt á jafnrjettum fótum Lífseiga land! Lífsæla land, nærandi kjark vorii og kjarna, kraptur og lif piuna barna IJf.æla land! Feðranna fold, signuð og háblessuð sjertu, sóminn og lífið vort ertu, Feðranna fold! Mæðranna mold, lánið o<r líknin vor ertu, lukkan og yndið vort sjertu, Mæðranna mold! Niðjanna fold, sár pitt skal lijarta vort særa, sæmd pín oss deyjandi næra. Geym [>ú vort hold! Matt/i. Joeumsson. MIKIÐ FYRIRTÆKl. I>að er ínikilfenglegt fyrir- tæki, sem liinn háaldraði jirent- smiðjustjóri John Lovell (hann er nú á 79. ári) í Montreal er nú að berjast fyrir. Og margur yngri maður mundi kinoka sjer að leggja út í annað eins. I>að sem lianu hef- ur í huga að gera er að gefa út i 9— 11 bindum sögu Canadaríkis frá fyrstu landnámstíð, er einnig inni- haldi nákvæma örnefna lýsing, staða lýsing, ínanntal ín. fl. o. fl. Hvert bindi verður um 1,000 bls., vel bundið og prentað á ágætis pappír og hverju bindi fylgir nákvæmlega dreginn uppdráttur með litbreyt- ingum, 37 puml. langur og 24. puml. breiður. Niðurröðun bókariunar verður pessi: í fyrstu 7 bindunum verður saga og staðalýsing hvers fylkis útaf fyrir sig, og í hinu 8. verður sameiginleg saga allra norðvestur- hjeraðanna, sem einu nafni eru nefnd JVorth TVest Territory. En af pví fylkin Ontario og Quebec eru svo mannmörg og svo sögurík, býst útcefandinn eins vel við að 2 bindi, 1,000 bls. hvert, verði ekki um of fyrir hvort peirra. í 9. eða 11. bindinu veröur sainandregið sögu á- grip Canadaríkis í heild sinni. Það er hvortveggga að bókin verður dýr, $75,00 öll bindin til samans, ef maður skrifar sig fyrir henni fyrir fram, annars dýrari, enda verður margt í henni. Má t. <1. geta pess að par verður söguleg lýsing 3,000 bæja á allri stærð í ríkinu, vegalengd frá einum til ann- ars, íbúatal, trúflokkatal, kirkju- og skólatal, verzlana- og verkstæðatal, svo <>c livaða járnbrautir licili inn í bæinn, hve mörg gufuskip, ef nokk- ur, ganga pangað o. s. frv. Annars fæst keypt eitt og eitt bindi og kostapau[>á: Ontario sagan $12,50, Quebee sagan $12,50, Nýja Skot- lands sagan $11,50, Nýju Brúnsvík- ur sagan 11,50, Manitoba, British Columbia, Prince Edwards-eyju og Norðvesturhjeraða sagan á $9,50 hver um sig. Hverju bindi fylgir uppdráttur, eins og áður er um get- ið, yfir pað fylki er sagan ávísar. Hið 9. eða 11. bindið, hiu samein- aða saga, með öllum uppdráttunum kostar pá $20,00. Að fá pessabók samda og búna undir prentun segir hra. Lovell að kosti ekki minna en $200,000, enda kveðst hann ekki geta lagt út í svona mikilfenglegt verk fyrri en á- skriptir eru fengnar fyrir bókinni, svo neinur $150,000. Um síðastl. mánaðamót hafði hann verið búinn að fá í loforðum um $30,000. I>að gefur líka að skilja að kostuaðurinn iiiuni verða mikill [>egar pess er gætt að alls verða 11(5 ritarar fengnir til að safna skýrslum, nöfnum, og til að draga svo allt saman í sögulega heild. Verður skipting ritaranna pannig: Yfir- ritstjórn hafa á hendi 10 menn, er sitja í Montreal og yfirfara alla sögukafla er inn korna. U»n Ont- ariofylkið verða sendir 16 ritarar, um Quebec 16, og 12 um hvert, Nýja Skotland og N. B., 1 1 um lnert pessara: Man., B. C. og Norðvesturhjeruðin og 8 um Prinee Eilward-eyju. Kessir menn eiga svo að fara um liverja eina byggð í fylkjunum ogsafna mannfjölda, ör- nefnum gömluin og nýjum og sjer- staklega að tilgreina hin fyrstu nöfriin, ef breytt hefur verið uin nafn. Þeir verða og að gefa gieini- leg nöfn fyrstu landnema og segja hvaða mánaðardag og hvaða ár peir fyrst komu pangað, svo og að tína saman allar mögulegar munnmæla- sögur snertandi byggðina eða fyrstu landnema og að tilgreina öll smá- atvik, sem kunna að hafa sögulega pýðinou, pó [>au í sjálfu sjer sýnist líti lsvirði. I>að er óparft, enda ill miigu- legt, að telja meira upp pví til sönnunar, að bókin verði vel úr garði gerð. Að bókin sje nauðsyn- leg segir sig sjálft ]>egar pess er gætt að pað er ekki til verulega góð saga af Canada frá fyrsjtu tíð, nema samaudregin pólitisk saga. En saga liinna sjerstöku hjeraða og fyrstu landnámsinanna er hvergi til o<r nema <ren<rið verði að I>ví bráð- Ö O ö I lega að safna í hana hverfur hún al- gerlega í hafi gleymskunnar. í veg fyrir pað ætlar nú hra. Lovell að koma, ef almenningur vill styðja hann, sem vonandi er. Honúm er líka manna bezt treystandi til ]>ess. Ilann hefur búið í Montreal síðaii 1820 að liann kom út kangað frá Evrópu, og um 50 ár eða meira hefur liann árlega gefið út fræði- bækur, landafræðisbækur o. pv. 1., sem almennt eru brúkaðar á öllum skólum, og pykja yfir höfuð betri en aðrar landafræðisbækur, sem gefnar hafa verið út í Canada. Og petta síðasta stórvirki, sem hann liefur tekist í fang að vinna, ætlast hann til að verði sitt umeistara- stykki”, að pessi bók hans: Lovells Gazetteer and JListory of the Do- tninion of Canada verði minningsr- merki hans, reist af honum sjálfum, sjer til lieiðurs en almenningi til gagns. En, sem sagt, hann sjer ekki fært að leggja út í petta mikilfeng- lega verk fyrri en hann hefur fengið í áskriptum $150,000. Undireins og pessi loforðaupphæð er fengin, byrjar hann á verkinu og að 2 áruin frá peim degi ætlast hann til að bókin verði kornin út. Áskriptar- gjaldið, ef öll bindin eru tekin, borgast pannig: Um leið og afhent eru fyrstu 4 bindin $30, um leið og hin seinni 5 eða 7 bindin $45.—Peir, sem vilja fá nákvæinari upplýsingar bókina áhrærandi skrifi útgefendan- um: John Lovell, Publisher, Montreul, Canada’. * * í Sambandi við petta má geta pess að herra Lovell hefur ny'lega gefið út ágætann uppdrátt með lit- breytinguin yfir Canada rílci í heild sinni, sem sýnishorn af peim upp- dráttum yfir hvert fylki, sem fylgja eiga bókim.i. Hann er jafnstór peim uppdráttum, sem sje: 24. puml. breiður og 37 puml. langur, og kostar, með Ijereptsbaki og í hálf-umgerð, tilbúinnTil að hengja á vegg, $3,50. JÓNS ÓLAFSSONAR MÁLIÐ. Það er sannarlega sorglega lilægi- legt að lesa úrskurði dómstólanna á ís- landi í máli Gröndals gegn hra. Jóni Olafssyni. Allt pað er dómstólaruir fundu sekta vert í svari hra. Jóns Ólafs- sonar, var að liann kallaði rit Gröndals i úðrit. V'jer erum dómstóiunum sannarlega samdóma í því, iv5 uiiíKrit” er ekki liið rjetta nafn yfir verk Gröndals. Það er ailt <>f afilaust orö, og vjer finnum til þess, að oss þrj'tur þar orð í voru ís- lenzka máli, orð sem er iieitt eins og eldslogi, en sem er eins iiræðilegt <>„ höggormsauga. En úr þessum r andræð- um vonum vjer að hinir heiðvirðu mái- fræðingar heima á Fróni bœti áður cn Gröndal og rit. hans er fallíf í lirönn horf- innar tíðar. Það lítur út eins og dómstólarnii; liafi verið í vandræíum livernig þeir gætu sektatS mannvininn og föðurlands- lietjuna hra. Jón Ólafssou. Persónuleg ineiðyrði um Gröndal liggur þeim ljett á hjarta, en það virðist að þeir lmfi feng- ið einhverskonar yfirnáttúrlega opinber- un því viðvíkjandi, að Gröndal væri skör lægra en svo, eða þá ofliátt upp haf- inn, að nokkurt meiðyrði á voru máli gæti náð til hans, svo orðið n'tðrit vifr það einasta, er þeir gátu liallað sínuni þrei’ttu höfðum að; þeir felldu dóminu sjer og föðurlandiinu tii ógleymanlegs heiðurs! . Það lítur út fyrir að ytirvöldin á ís- landi (eða hvað maður á að kalla þessa rjettlætís útbj'tendur), taki sjer snið eptir Kússnm þegar vjer eða vinir vorir heima eiga ltlut að máli; ef það kostar kr. 20 at? kallarit Gröndals níðrit eða ósannindi, hvað inikið ætli þeir vildu borga manni fyrir að segja ritið satt og samið sam- kvieint þeim sannleikskröfUm, er maður skuldar manui, þar sem sannleiki og sið- ferðis-spursmál er nokkurs metiti?! Vjer liirðum ekki aö ortilengja þetta að sinui, því vinur vor lira. Jón Ólafs- son hefur s\nt <>g sannað að liann ann sannleilcanum og maunlegu jafnrjetti. Svo liafa <>g blöð vor i þessu landi bar- izt fyrir rjetti vorum, enda virðist það, þegar á ailt er litið, iítið gera oss, hvatSa dómur er kveðinn upp yfir oss, af þeim manni, sem fram dregur líf sitt á liinni kostaijettu brjóstamjólk landssjóðsins. Minneofa 11. desember 1888. fí. .!. Ltalmann.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.