Heimskringla - 20.12.1888, Side 3

Heimskringla - 20.12.1888, Side 3
A. P. Reykdal, 15. L. Bai.dyixsson, HAFA XC FLDTT OG BYR.ÍAÐ AÐ VERZLA í HINNI nyjn og skrantlegn skotnid sinni llosw o>) '"IMK t é “ Reir hafa rniklar birjrðir af allskonar ágætum skófatna'bi, vetlingum tnetijt; o.fl. og selja allt mjög ódýrt. Þeir siníða einnio- stíjrvjel og allskonar skc'i eptir máli og gera við gamalt. .v. iídat^ Oo, 1 7 .*» !í( SrJ\ WINNIPEG . ,Soii&(!oiiipaiif. BÚA TIL OU VERZLA álEÐ ALLSKONAR A k ib a* y rkj n-vj e 1 a r «ig Ná' 1VY<,( JAÍiKVl.I) hverju nafni sem nefnast og sem ekki verða talin. AGENTAR og vöruhús í iilluni liel/.tu þorpum í fylkinu. ADAL-STÖÐ FYRIR MANITOBA OG NORÐVESTURLAND- ID ER í WINNIPEG, MAN. Sendið brjef <>g fáitS jröur upplýsingar, verðskrár og bæklinga, FERÐASÖNGUR SÁNTI KLAUS. Sánti Klaus niig sveinar kalla; Svannar á mig hrópa tíðum. Jeg farið hef um foldu alla, Og fengið hrós hjá öllum lýðum. Þá jólanóttin blíða breiðir Blæu j’flr freSiia grundu, Fer jeg einn um langar leitiir; Ljós jeg ber í styrkri mundu. Einn um aila foldu fer eg, Eætur míuir ákaft tefa; Ljósa-fjöld á baki ber eg, Börnum vænum til að gefa. Konungs-höll jeg met ei meira En moldarkot, pars lirumir byggja. Allir vilja orð min heyra, Og allir mínar gjafir piggja. J. Magnús Jijarnason. ELl) lí AUNIN . Eptir CIIAET.ES EEAJ). (Eggert Jóhannsson, pýddi). A milli klukkan 12 og 1 varð liije á sókninni og á ylmnuin er streymdi um búðina frá eldhúsinu fann lnín að leið að miðdagsverði. Hún vildi sjá tila'Sallt væri núílagii eldaskálanum, lokaði pví búð- inni pegar klukkan sló 1 og fór frain í eldhús. Svo fór liún og lagði mjalllivítt klæSi á borðið, s<«tti á pað diskana og önnur borðáhöld, ijet svo Lucy setjast að pví, svo að ekkert vantaði nú, sem gæti veitt heniiar nýendurfædda eigin- manui ánægju, pegar liann kæini heim frá vinnunni. hann hefur aldrei verið eins geSillar eins og í gærkveldi. En pað er pað snma. Jeg skal ná lionum lieim, pó pað kos*i lifltS!' ,Nei, nei, ekki t'rá „Tíglinum!” Þú pekkir ekki pann stað. Þar eru vondar konur, ekki sítSur en menn! Þaðersam- kunduhús pjófa og peirra kvenna, Og pú ætlar að taka karlmann burtu frá peiin! Þú mátt vera viss um að með tali sínu yfirbuguðu pær pig, svo eru pær saurugar, og eins víst að pær færu svo með pig, að andlit pitt bæri pess menjar alla æfi! Nei, vertu kyr lijá systur pinni. Jeg skal fara í petta skiptið. Jf!g skal sleppa hálfum degi einu sinni á æfinni, og jeg skal komn með mann pinn lieim!’ Þetta bræddi hjarta beggja systra, einkum Söru, er æfinlega liaf'Si verið svo pyrkingsleg við fornbi'Sil sinn. ITún pakkatíi honum og bað guð að blessa liann, og nefndi hann nú Josepli, en ekki Mr. Pinder. Jiráttu ekfei Sara’, sagtii nú Pinder og vantaíi lítið á að slæi tit í fyrir hon- um sjálfum. ,Gerðu pað fyrir mig að gráta ekki; jeg poli ekki að horfa Upp á pað’. Og til pess að hann færi ekki eins og liún, snaraði hann sjer nú svo snögg- lega sem iiann gat út um dyrnar, og svo óttaðist haun máske að lianu segði eitt hvað viðkvæmara eu átti við. Vika- drengur lians stóð úti fyrir dyrunum og sendi Pinder haun til verkstjórans með pau boð, að hann kæmi elcki til vinn- unnar seinni part dagsins; hann ætlaði að leita að málara fyrir innsíðu hússins. ALLSIIEHJAI! mmm AGEAT. Selur farbrjef með öllum iylgjandi gufuskipalínum: Alian, Dtminion, Beaver White Star(hvítu-stjörnu), Guion, ( unard, Anchor. Inman, Nortli German Lloyd, Hamborg ameríkanska flutningsfjel., Florio Rubatino (ítölsk lina) o. fl. o. ii. Selur einnig farbrjef með öllum járnbrauium í Ameriku, frá inili lil liafs. Farbrjef s< i.cl ti 1 mnaia iai.cla, seld með sjersiöknm sf.mningvm. Peningaávísanir gefnar út <>g seldar mii ngjarnlega til allra staða í Norðuráifu -171 )3AI\ STKKET..................WIKIÍIPEG )IA\. Ií. OssBíipT^ell. Eptir dálitla stund gægðist I)e- bóra inn í búðina með andlitið eins rauttog liárið, og sag'Si að steikin skemd- ist, ef hún yrði ekki borðuö strax. ,En pú mátt ekki láta liana skemm- ast’, sagði Sara glaðlega. ,flann kemur nú bráðum, og hjerna er hann’, sagði hún brosandi, er liún sá skugga bregða fyrir dyrnar. ,Nei, ekki er pað; pað er pá Joseph Pinder!’ Sjálfur fór hann niður í bæ, niður i „Tigla”, og kom pangað rjett í pví er Mauscll byrjaði á illdeilum við prjá slarkara. Og áður en liann gæti komist inn á milli peirra, liafði einn pessara manna rekið linefann á nasit Mannsells með svo miklu afli, að blóðið íossaði niðifr um liann. En „skamma stund verSur hönd höggi fegin”. Fyrr en manuinn varði var liann sjálfur liatur á Moiinjaiii, Diikoííi, hefur miklar birgðir af allskonar nauðsynjavörum, svo sem: Matvöru, kryddvöru, munaðarvöru, svo og fölum og fataefni fyrir kon- ur .og karla. Alliú' vörur vandaðar og með vægasta verði. Og pað var Joseph Pindcr, og í petta skipti purlegur á svipinn. Hann bar stútmjóa pjáturkönnu í hendinni, sem hann snaraði áborðið með skarkala, eins og liann segði að nú væri liann viðskipta matiur og ekkert meira. Og Sara tók á 'móti honum sem viðskiptamanni einung- is, gekk inn fyrir borðið og stóti tilbúin að afhenda. ,Tvo potta af teipintínu’, sagði liann pyrkingslega og fór Sara að Aliir eru veikomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoða og kaupa hinar nýjii <>g vönduðu vörubirgðir. 1 STEPHAISOL ,i 0 ADVERTISERS! ' Foaachcckfor$20wewlllprlntftten-llueadrer tlsemcnt la One Million lssues of leadlnw: Amerl can Ne wsnapers anci complete the work wlthlu ten clavs. Thlsí.s nt the rute of onlv one-llfth of acent a llne, for 1,000 Circulation! The advertisemeut will appear ia but a singie lasuo of any paper, and consequently will be piaced before OneMlllIon dlfferentoewspaperpurchasers; or Fíve Million Rkadkus, If it 18 true, as is Bomotlmps etated, tbat cvery nGWspaper is looked at by live persons on <an average. Ton lines will accomjuodnte aboutTS words. Addross with copy of Adv. and chcck, or •end 30 cents f<>r Book of 256 pagos. GEO. P. ROWELL & CO.. 10 Spruce St., New York. We have lust lssued a now oditfon of our Book called 7* Now^paper Advertislng.” It has 254 rages, and among its conteuts may l>e named the rollowlng Llsts and Cataloguea of Newsnapers:— DAILY NEWSPAPERS IN NEW YOKK CITY, wlth thelr Advertising Rates. DAIT.Y NEWSPAPERSIN CITIES HAVINO more than 150,000 populatlon. omitting all but ttie besr. DAILY NEWSPAPERSIN CITIES HAVINO more than 20,000 population, omlttlng all but the best. A SMALL LIST OFNEWSPAPERS IN whlch to •dvertise every gection of th® country : belng a choice eelection made up wlth grcat care, guíaed t>y long experience. ONE NEWSPAI^ER IN A STATE. Tho best one for an advertiser to use if he will use but one. BAROAINS IN ADVERTISINQ IN DAILY Newg- papera ln many prlncipal cities and towns, a List whlch ouera peculiar iaducements tosome advor- tlsers. LARQEST CIRCTJLATION8. A complete llst of Rll American papera issuing rcgularly more than 25,000 copies. THE IffiST LTSTÖF LOCAL NEWSPAPERS, eo r- erlng e'Tsry town of over B.000 population and evcry tmportantcounty aeat. 7 . 8ELKCT I.IST OF LOCAI. NKWSPAPERS, ln whlch . advertlseinentriaro luBert-af ed nt balf prlce. 6,472 VILLAQE NEWS-1! 3PAPKRS, ln which ndver- * tisement sare inserted for •42.15 a llne and appear ln the whole lot—one nalf of alltheAmerlcan Weekliea ___ Booksen .ddressforTIIIRTY CENT9. S KOSMIDUR. M. O. SIGURÐSON 5M McWILLIAM MT. W. ÍSLENZKT GRElÐASÖI.U-HÚS að nr. 92 Ross Streef. CTTil sögn í onskti með góðum kjöriufi. IVrn. Anderson, éfgandi. u ÞJÓÐÓLFUR ”, Frjálslyndasta og bezta blaiS íslands, Rcst til kaupshjá Jótiamicsi Sigitrðsíyni, nr. 4 Kate str., 1 Vinnipeg. boð um leyfi til að höggva SKÓG AF STJÓRNARLANDI í BRITISII COLUMBÍA. INXSIGLUÐ BGÐ, send setturn vara- manni innauríkisstjót-ans í Ottawa og merkt : fl’ender for a Tirner Eerth”, verða á pessari skrifstofu meðtokin þangað til á hádegi á mánudaginn 17. desember næstkomandi, um leyfi til að liöggva skóginn af tveimur landspildum önnur innibindandi um (>}£ ferhyrningsmílur og liggjandi við Stony Creek, er fellur í Beaver-á í Britisli Co!umbia-fj’lki, hin innibindandi um 4 ferhyrningsmí!ur og liggjandi vi'B Six Mile ('reek, er fellur í Beaver á í ofargreindu fylki. Uppdrættir sýnandi afstöðu þossa skóg- lands svona hjer um bil, svo og skilmál- arnir, er settir verða kaúpanda leyfisins, fást á þessari skrifstofu og hjá Cuncn Timber-agentunum í W'nnipeg, Cnigarj’ og New Westminster. Gildamli ávísun á banka lil liins setta varamanns innanríkisstjórans, fj’rir upp- liæ'fi boðsins verfíur aðfj’lgja hverju boði. John R. iÍAl.I., settur varamaður innanríkisstjórans. Department of tlielnterior, ( Ottawa, líith November, 1888. ) IIIAR TIL KADPS. Sjö pör vel-taminna uxa fást \ ið vægu verði að KTldonan I)airy. Win. Tcinpleton & Co. í búð á liorninu á Manitöba og Aðal- strretinu. kaupir og selur nýjan og gamlan liúsbún- að, leirtau, o. s. frv,—Munið eptir staðn- um, gegnt City Hall, 58,5 Main St. afgreiða hann án pess at! segja eitt. orf>. En Debóra, seni aldrei las bækur, var furðu viss með að lesa andlit manna. Hún liorfði um stundá Piuder, sagði svo að það lægi ekki vel á honum og spurði, hvort nokkuð gengi aö. ,Já, talsvert’, sagfii hann. .Meira en jeg kæri mig um að segja. En pað er mjer mátulegt fyrir að niæla inefi....’, Þar skelti liann sundlir liugsun sína og sneri sjer frá Debóru, og segir svo: Jlann komzt aldrei á verkstæðið. Freist- ari lians náði honum strax á pessu stræti og tók hann með sjer’. Sara fórnaði upp höndunum, sagði ekki orð, en svo aumkunarlegt liljóð slapp út af vörum liennar, að bræði Pín- ders snerist á augnablikinu upp í með- aumkun. Fór liann pá að ai'saka hinn brotlega Mansell, en sakfella Dick Yar- nej’, hiun skaðlega mjúkmála þræl, með liendur vasaþjófs og hjnrta úr steini. Hann sneri sjer nú aptur afl Söru og dró ekki af glæpaverkum funtsins; sagði hann liefði tvisvar veri'S í fangelsi og að það væri hann einn, er væri af> ej ði- leggja manu liennar. lán Sara vildi ekki lilýða á þetta. .Ilugsaðu ekki um pennan Varnej’, en hvarer maSurinn ininn?’ spurði liún. ,Hann er að „Tíglum” sagði fjelagi ininn’. .Kondu með liattinn minn og sjal, Del>óra!’ ,Hvað ællarðu aö gera?’ spurði Pin- tler óprej’julegur. ,Að sækja linnn’, var svar Söru. Og um leið brauzt út sannleikurinu, sem liún hafSi svo lengi liulið. ,Það er’ sagði liún ,ekki i fyrsta skipti, að jeg lief farið inn á liótel og liðið peirra að- hlátur, og lians ónot klukkustundum saman. En jeg lief æfinlega haft hann heim með mjer um síðir. Hann hefur blótaS mjer frammi fyrir peim cllum, en aldrei barið mig. Máske pað eigi nú að koma í dag. Jeg get trúað pví, af pví góltinu, feldur af hinum hnúa harða Pin- der. Fjelagar hans liliipu nú til og vildu liefna, en peit' fórn sömu l’öriiia áður en peir gætu nokkuð aðgert. Þeir stóðust ekki hnefaliögg jötunsins oitt einnsta augnablik. .Þessir prælar hafa meitt pig; kondu og fáðu |>jer lækningu’, sagði liann við Mansell, um leið og hann tók liann <>g ýtti honum hálfnau'Sugum vitog af stað lieim. Á me'San á pessti stóS sat Sara heima sorgfull og kvíðandi, og sagb'i sína á- nægju daga enta fyrir fullt og allt. J'aS er pó mikilsvirði’, sagði Debóra tað pú átt vin, þegar pú parft svo inikið á honum a« halda, og „sá er vinur, sem í raun reynist”. En að hugsa utn, að pjer skyldi liafa boðist pessi Pindei, en pú að segja nei, en taka svo Mansell’. ,Já,óg jeg g-röi paðaptur, pann dag í dag, með nllurn hans brestum’, sagði Sara, og var liin drembilegasta. ,Jeg vildí ekki gefa liann fjrir Joe Pinder eða nokkurn annan mann*. tJa, pað er nú eins og pað á að vera, úr pví pú ert rígbundin _við liann’, sagði Debóra. ,HeÍdurðu að Josepli komi lionum heini’, spurði nví riara. .Ivovni nókkur lionum lieim, pá kem- ur liann honum pað’. tJá, láttu pá ekki íniðdagsverðinn skenimast’. Dehóra brá svo við. að liúu treysti sjer ckki til að segja eitt einasta orö, en stó-tt upp pegjandi til að reyna að lilýða boði liúsmóðurinnar. Sara tók eptir pví hvaða áreynslu petta útheimti <>g vildi pví afnetna beiskjuna svo sem hægt var, með pví að lirela henni og segja liana, góða systir. Það er satt, pað er jeg’, sagði De- ból'a, en svo ert pú lika mjer til lianda, og mjer liefur æfinlega pótt vænt um pig eins og kví vim kálf’. ..Jeg hef heldur ekki gleymt ljer- e]itinvi’, sagði Sara. ,En pú sjer hvernig a’.lt snýst fyrir mjer. Og Jeg má ekki opna peningaskápinu, minh, ekkl fj’rir pig < inu sinni, en paðerhálft púrid ster- ling parna í borðskúffunni núnn. Það skaltu fá áður en elnliver ný irmæða kemur; jeg glej’mi pjer pá máske’. Debóra gladdist mjög í anda, en sagði hinsvegar, að eins og stæði vieri pað ekki fært; pað væru svo margir dilkarnir’. 4Satt er pað, “u þeir geta ekki geng iS svo nærri mjrr af> pað skaði mig enn þá. Jeg græði talsverða peninga í þess- ari búð, en segðu pað engum. Jeg segi pjer satt að jeg’ vildi ekki selja laugar- dagsverzlunina mína fj’rir £5’. Og svo bætti liún við í lágum rómi: tOg í þess- um kassa parna, sem festur er á vegginn, hef jeg £60. En pá peninga má jeg und- ir engum kringumstæðum snerta; peir eru eða eiga að verða henni Lucy minni einni til gagns. En hjerna í borðskúff- unni er einn hálfs-punds-peningur og liann er pín eign. Og jeg skal segja pjer, að hjerna yfir lijá honum Coverley kaupmanni eru falleg kjóiaefni’. Þar sem nú svo langt var komið, að kjóla- efnið var lvomið inn í samræðuna, pá vitanlega varfi pað aSalumtalsefnið fj’rst um sinn. Á meðan Sara talaði um petta efni, tók hún upp skúffulj klana og opn- aði borðskiíffuna. Henni virtist strax að minna væri í henni af silfri en hún átti von á, og fór því aft skoða nákvæm- ar. Kom pá í ijós, að þar var engin hálfs puuds peningur. Jíondu lijerna strax, Dehóra’, hrópaði liún. ,Það hefur verið stolið peningum úr skúffunni!’ .Omögulegt Sara!’ sagði Debóia. (Það er nú samt. Iljer er elcki einn ej’rir auk pess sem jeg hef tekið inn í dag!’ (Og hvenær taldurðu seinast?’ spurði Debóra. .Klukkan sex í gærkveldi, og pá var hjer liálf-punds-peningur og 18 shill- iugs S silfri, llvað ætli verði úr mjer! Það er nú ekki lengur efi, að pað eru pjófar í grend. Guð veit hvernlg petta gengur til, en petta er karlmanusverk; það er jeg sannfærð um’. (Bara að jeg heföi þauu kauða á milli handanna!’ sagði Debóra og tej’gði fram sína löngu handleggi svo laugt sem hún gat og kreppti hnefana. Og rjett í peim svifunum og áður en hún kom sjer í stellingarnsr aptur, bar pá Mansell og Pinder að dyrnnum, en liúsbóndinn var allnr útataður í blóði ol'an á tær og hin hvítu klarSi Pinders liöfðu ekki sloppið klaklaust lieldur, eins og nærri má aeta par sem Pinder mátti ýmist draga mann- inn eða ýta honum á undan sjer. Báðar konurnarhljó'Suðu upp yfir sig j’fir pess- ari sjón, og Sani ljet í ljósi, að maður sinn ætti víst ekki langt eptir ólifað. ,Það gengur ekkert að honum; að eius nasapústur!’ sagði Pinder, og var pað huglirej'standi. (Ekki er það nú sjerlega stórmaun- legt!’ sagði Debórn. (Eu jeg má segja pjer, að jeg uiátti ekki seinna koma; peir voru prir r.in hann, pegar jeg kominn'. (Og bleySurnar!’ sagðPSara. (Blej’ðurnar! Já, við skulum fara ,og berjast viK pá’, drafa'Si í Mansell. (Ekki í petta skipti’, sagöi ldnder, er greip Mansell og lijelt honum svo hann gat ekki lireift sig. (Ert pú og ailir orðnir bleyður líka? En jeg skal segja ykkur. aö honum varð ekki mikið fj’rir að lemja pá um, alla, prjá’. Það var eins og peir væru allir fífumenn’. (Ja, svo skuluin við pá láta pú liggja’ sag'Ki I'iuder, hinn sjerpóttalausi fu 11— hugi. (Nei, fjandakórnið!’ sagði liinn ó- fj’rirleitni Maasell. (Jeg ætla að berja pá á fætur aptur, og svo Ilann kom/.t vkki að með að sýua, livað liann ætlaöi s v o að gera við þá, af þeim ástœðum, að hann rjett í pví tók sjer sæti á gólfinu og pað svo snögglega, að Pinder purfti að hjálpa lionuin á fæt- ur, er pá jafnframt flutti j’fir konmn á- minningarræSu, <>g sagði með berum orð um, að pa'A sein hann á augnablikinu parfnaSist mikið fremur en oýrrar or- ustu, væri góður þvottur og síöan svefn. En pá kom Sara meí pað sem brejtingar uppástungu, að pað sem liann sjerstak- lega pyrfti, væri lijarta og samvizka. (Og ekki unnað?’ spurði hinn yðrun- arlausi Mansell. Það ískraði hláturinn í Debóru, enekki til lengdar. Og Mansell kom/.t að raun um, a'S liann fór með pessi spaugsvrði sín áóhentugum tíina. liin umburöar- lj’nda kona luins sneri sjer nú nð lionum fj’rir alvöru. (Framliald).

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.