Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1889næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Heimskringla - 03.01.1889, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.01.1889, Blaðsíða 3
•ng 28. í siumim sveitum lijer á 5 est- 'tj'irðum gerði allmikliv f>inn, sem nvl er að mestu farin. í t'vssu veðiitók kirkj- iina á liafnseyri af gruuui og fverði of- vePrið liana laugt vít i kirkjugarðinn, enn ekki brotnaði til muna nema gólfið. ___Xú er að inestu orðiS ttskilaust. eun atti heflr verið góður". .(t'jallkonan). SKIl’ TÍMANS. Hvert er fntta hiS mikla skip, sein •sökkhlaðið liggur við bryggjuna, ferðlifiið til að leggja frá landi? Hvaða ríki tilheyrir fiessi ógna vlreki inargfalt stærri en var l(Austri hinn ■ ínikli”? Hlið við hlið fljúga á stöngum fánar og merki allra landa Iieimsins, og veifan, sein flýgur efzt á stórainastrinu, skínandi sól á heið lilávmi grunni. Hvað táknar húu? Tíininn er liðinn til að skoða petta skiji nákvæmar; mönnum gafst tækifæri til pess, en f>að var ekki notað. Hiisetaruir eru að draga ujiji seglin, svo mörg og stór og hvít eins og nýfallin snjór. Hana, f>ar er J>að farið. Landfestarnar hafa verið losaðar, vindurinn fyllir seglin og [>að líður á stað út a hið hvítfald vða, vii d evta djúp. En hvað J>að er tignarlegt undir pessum mörgu og mjallahvítu seglum, og hve volduglega pað ristir sundur eina hafölduna á fætur annari. En pey! Hvaða indælis hljómur er að tarna. sem yfirgnætir vindhvininn ogl.ri.nhljóðið? Hljóinurinn kem- nr frá skipinu. Sjá tnannfjöldann, sem kominn er ujij* vv. pilfarið, allir með hörpvvr, og allir syngja. En undarlegt er |>að, að enginn far[>ega ftorfir til strandarinnar. I>að horfa allir til hafs- Tökum sjónauka og horfum á liójiinu, til að vita livort við pekkjum nokkurn mann í hópn- um. .lú, |>ar eru einstöku menn, .er flestir fækkja; á meðal J>eirra -eru f>eir feðgar Vilhjálmur og Frið- rik Hýzkalaiuls keisarar. Hálsmein Friðriks ernú sjálfsagt batnað, pví 'hann er svo liraustlegur og svo glaður, par sem liaun höfði hærri en allir iiinir stendur i miðjum hópn uin og bendir til iiafs. A hvað bendir hann? Á hinn sjiegilsljetta aur bárulansa sjó, er blasir móti ferðamiiimunum yzt við sjóndeildar- hringinn. Oo nú svífur skijiið út- yfir brimgarðinn og er nú á lygn- um ocr ládauðum s<e. Kn ferð pess eykzt en ininnkar ekki fvrir pað. 'Dað er pegar hortíð, að eins hinn fannhvíli segiaklasi er nfi sýnilegur við liafsbrónina, en emipá iieyrist óinur söngsins og hljóðfæranna hreinti og skær, vfir liriinsogið og storinimi. En hvernig ster.dur á pessu? Dað eru nú sýnilegir reiðar tveggja skijia. Er pað missýning? Nei, pað kemv.r annað skiji á móti. Hau fara svo nálægt hvort öðru, að pau hljóta að rekast satnan! En pað verður J>ó ekki. Hafið er rúmmik- ið og pað er missýning, að pau sje svo nærri livort öðru. Og stjórn- viilur beggja er í traustum liönd- ,uim Ilið aðkomandi skiji er pegar komið í brimbeltið, og um leið er h’tt imrfið sjónum peirra sem á ströndinni stauda. Hetta nýja skip er Ijetthlaðið, og engir menn sýni- legir nema hásetar, sem brosandi veifa höttunum til peirra sem á landi eru. Ilve liorðhátt pað er og bringa pess lireið og falleg! Holskeflurnar feða á móti pví, eins og vilji pær ganga yfir pað, en pær verða að láta undan, pær verða að klofna á brjóstum pess, eins og blágrýtis- klöjiji, og falla aflvann niður til beggja liliða. Það er komið að bryggjunni, seglin dregin niður og festar t>ornar á land. En með pvi kemur engiun farpegi og enginn •flutningur. I>að er sent hingað til að sækja farm, að ferma sig hjer, bæöi fólki og flutningi. En hver eru pessi skiji? Hið útfaranda skij> er úrið JH8S. I >að er farið ineð farm sinn af peim sem kallaðir hafa verið á árinu, og berandi einnig allar at- hafnir vorar á umliðnu ári. I’að er farið og kemur ekki ajitur Það er | farið oy siidir nú hið ókunna eilífð- i ar haf, sem s'nix fvrir utau vorn I litla sjóndeildiirhring er svo liárn- l<*ust, bjart og kvrrt. t>iiiigað ná I ekki mótgans>s<i!dur nútíðarinnar, dimmviðrin og storinarnir. Hið uðkoinandi skiji er áriö 188!). Liið keniur ijetthlaðið, en pegar páð fer, verður paðeugu síð- ur ferint en hitt. En hvers kouar vð verða iithivfniriiar og hverjir af samtíðaniönintiium tnka sjer far með pví, pað veit enginn fyrr en pað leggur frá ströndinni. HELZTU VIÐBUKÐIU ÁKSINS 1888. Nafnfrægustumenn látnir á árinu eru: 2. janúar Jóel Parker, fyrrum ríkis— stjóri í New Jersey, i’acidur 1807. 9. Washington Seawell, hershcifðingi í Bandaríkjum, f. 1803. 14. Adin B. Underwood, hersliöfðingi í Bandaríkjum, f. 1827. 21. Eliza Baliou Garfleld, mótiir Gar- fields sál. forsetn, f. 1802. 30. l'rófessor Asa Gray, f. 1811. 9. marz Viihjálmur 1. Þýzkaland keis- ari, f. 1797. 23. Morrison K. Waite, háyfirdómari í Bandaríkjum, f. 1810. 24. .John T. Hoffman, fyrrum rikis- stjóri i New York, f. 1828. 27. Sayvid Burghasli, soldán i Zanzi- har í Afríku, f. 1825. 3. Apríi. Tomaso Martinelli, kardináli, f. 1827. 18. Koscoe Oonkling, frteurg stjórn- fræðingur Bandaríkja, f. 1828. 21. Thomas White, innanríkisstjóri í Canada, f. 1830. 0. maí. Lnurens llickok, háskólastjóri í Kandaríkjum, f. 1799. 8. l’rófessor I.eone I.cve, í í.omlon á Englandi, f. 1821. 12. John J. Lynch, erkibiskup í Tor- onto, Canada, f. 1816. 0. júní. Tiiomas McElrath, hölundur blaðsins New York Tribvne. f. 1807. 10. Edward K. King-IIarman, aðstoð- arráðgjafi Irlands, f. 1838. ^ 12. Mrs. Sheridan, móffir Slieridans iiersliöfðingja, f. 1801. 15. Friðrik III. Þýzkalands kcisari, f. 1832. 20. C. H. Zukertort, frœgasti taflinaður heimsins, 1843. 29, Francis H. Teniple-Bellew, málari í London, f. 1827. 9. Jillí. Jolvn Mandeville. st.jórnfræ'S- ingur á íriandi,; ljezt í fangelsi. 11. George K. Gieig. fyrrum æðsti herprestur Breta, f. 1796. 15. Sir Johannes Hinrickus Brand, for- seti Orangelýðveldisins í Afríku, f. 1824. 19. Edward P. Iioe, prestur og ritliöf- undur í Bandaríkjum, f. 1837. 21. CliarlesTh. E. Duclere, fyrrum æðsti ráðherra á Frakklandi, f. 1813. 30. Barthley Campbell, leikritaskáld í Bandaríkjum, f. 1848. 5. ágúst. Pliilip II. Shcridan, yfirher- foringi Bandaríkja, f. 1831. 25. SirJohnRose, canadiskur stjórn- fræðingur; ljezt á Skotlandi, f. 1820. 6. september. Jolin L. Wallack, ieikari o% leikhússtjóri, f. 1820. 12. Professor Richard A. Proetor, stjörnufræðingur á Englandi; ijeztí New York, f. 1837. 24. Francois A. Bazaine, íyrrum innr- skálkur Frakka, f. 1811. 27. októlier. M. Hertenstein, forseti lýðveldis Svissa. 28. Mrs. Sherman, ekkja Shnrmans sál. liershöfðingja Bandaríkja, f. 1824. 15. nóvember. Maximilian hertogi í Bæjnralandi, f. 1808. 22. Maurice A. Walsli, doktor í guð- frieði, í Bandaríkjum Merkuntu pólitiMr riðlmrðir rí rírinn: 10. janúar. M. Floquet kjörinn forseti ne'Sri inálstofunnar á pingi Frakka. 10. Verður uppvís tilraun til ati ráðn Rússa keisara af dögum. 22. Louise Mitchell, socialista postul- anum, sýnt banatilræði á Frakklandi. 24. John bright ritar gegn stjórnar- stefnu Gladstones. 30. Kismarck neitar að tala Tifi Churchill ltvvarð. 4. febrúar. Verzlunars tmningar Þjóð- verja og Austurrílrismanna auglýstur. 8. Þing Þjóðverja samfykkir lögin um a'S bæta við heriun 700,000 mönnum, og leyfir stjórninui að fá aS láni 280 milj. marka til herbúna'Sar. 8. Lansdowne lávarður, landstjóri í Cnnada, kjörinn laudstjóri á Indlandi. 10. Dufferin lávarfiur segir af sjer laudssjórn á Indlaudi 1. roarz. Daniel Wilson, tengdasonur Grevys, fyrrum forseta Frakklauks, t'und- inn sekur í heiðursmerkjamálinu. 17. Oskar Svía Prinz giptist ungfrú Monck. 25. Múlið gegu Koulanger feilur í gegn, fyrir lierrjettT Frakklands. 30. Tirard, veðsti ráðherra Frakka seg- ir af sjer. 2. Apríl. M. Floquet myndar nýtt ráða- neyti á Frakklandi. 9. Koulanger kjöriun þingmaðui fyrir Di’.rdogne, en neitar atS gegna því embætti. 10. Þjóðverjar taka fastau Maliotoa konung á Samoa-eyjunum og flytja til Afriku. 15. Iloulanger kjörina þingmaður fyr- ir Nord-kjördæmi. 20. Upplvlaup í París af hálfu and- stæðinga Boulangers. 3. maí. Wm. O’Brien, þingm. íra dæmd ur í 3. mánaðvv fangelsi. 11. Jolvn Dillon, þingm. íra, dæmdur í 6 mán. fangelsi. 14. Þing Brasilíu samþykkir lög um afnáin þrælaverzlunar. 17. Kaþólskir þingm. íra neita að lvlýða boði páfans. 21. Almennar æsiugar gegn innfiutn- ingi Kínverja í Ástraliu. 23, júní. Tveir transkir blaðamenn rekuir burtu úr Berlín. 28. Þing Frakka veitir stjórninni 470 milj. franka til herbúnaðar. 5. júlí. O’Donnell er dæmdur sekur i sakamálinu er Tinm í London höfðaði gegn honum útaf írlandsmálum. 9. Kjörmennirnir kjósa Porfirio Di»z fyrir forseta Mexico ríkis. 18. Boulanger og Floquet iváðu ein- vigi og mátti Boulanger miður. 20. Dr. Ridley, er sagður var valdur uð dauða Mandwilles í fangelsinu, ræður sjer sjálfur liana. 26. Hátíð iialdin á Rússlandi í minn- ingu þess, að þá voru liöin 900 ár frá því kristni var þar viðtekin. 31. Parnell kærir Joseph Cliamber- lain fyrir að opinbera leyndarmnl stjórn- arinnar. 3. ágúst. Ítalíustjórn aðvarar stórveld- in að hún hatt tekið að sjer að stjórna Massowah og hjeraðinu umhverfis við Kauðahafið. 11. Parnell býr sig undir að höfða mál gegn Timex. 13. Von Moltke greifi segiraf sjerher- stjórn Þjóðverju. 15. Upphlaup á Iiayti, og Salomon forseti fiýr af evnni. 1. september. minnisbók Friðriks Þýzkalands keisara prentuð, í óleyfi. 26. Enn meira prentað úr minnisbók Friðriks keisara. 27. Uppreist og stjórnarbylting á Samoa-eyjunum. Hinn óþjóðlegi kon- ungur Tamassee afhrópaðm en Matalfa kjörinn í hans stað. 15. október. Stjórn Þjóðverja fyrirbýð- ur sölu á bók McKenzie, á Þýzkalandi. 24. Milan konungurí Serbiuog Natalie drottning sv'igð í sundur af biskupi. 29. JárnbrautarslysáRússlandi. Yagn- lest keisarans löskuð og keisarahjónin meidd. 6. nóv. Kenjamín Harrison kjörinn forseti Bandaríkja og Levi P. Morton varaforseti. 1. desember. 40 ára stjórnarafmæli Jóseps Austurríkis keisara. 10. Nýtt stjórnarráK myndað á Spáni. 14. Þing Þjóðverja samþykkir aK reyna af! afnema þrælaverzlun í Afríku. Stierxtu xlyx d rírinu og ýmsir aðrir tið- burðjr. 4. janúar. Skipreki við írland; 25 menn týndust. 6. Skipreki á Svartnhafi; 12 menn týndust. 10. 13 menn týndust við járnbrautar- slys nálægt Boston. 18. Skipreki við írland; 18 menn týndust. 22. 14 menn týndu lífi við húsbruna í Tower, Miunesota. 24. 25 menn týndu líti í kolanámu í British Columbia. 1. feliriíar. Skipreki við Columbia-ár- mynnið á Kyrrahafsströndinni; 22 menn týndust. 19. 21 inenu ljetli lífið í f-j libyl í Illi- nois. 21. 25 menu ljetu lifið við það að sprakk gufuketill í Columbiu-ríkjunum í Suður-Ameríku. 27. Sprakk upp gufuskip í California; 40 menu týndust. 17. marz. 19 nianns biðu liaua við járnbrautarslys i Georgia-ríkinu. 27. Stórslvaði og manntjón af fióðum í Þýzkalandi, Austurríki og í Bandaríkjum sunnanverkum. 29. Gufuvjel sprakk í Missouri og fór- ust þar 30 manns. 5. Apríl. 12 menn biðu bana við járn- brautarslys í Oliio. 18. 18 manns ljetu lífið í eidi í Mexico. 29. Skipreki við Wight-hólma við England; 13 menn týndust. 3. maí. 15 banknr urðu gjaldþrota í senn í Buenos Ayres í Argentínu lýð- veldinu. 24. Lagöur hyrningariteinn kaþólska húskólans stcira í Washington. 4. jvíní, 18 menn biðu bana ttið járn- brautarslys í Mexico. 4. 11 menn fórnst í e!di í Texas. 22. Mörghundruð manus drukkuuðu i fióði í Mexico. 4. júlí. W. K. Flack druknar í Nigara- gilinu; reyndi aK syuda gegnum lvringyð- una <>g stvengina. 13. Yfir 500 manns fórust í eldfjalla- gosi á Japan. 1. ágúst. 21 menn fórust í eldi í New York. 4. Stórkostleg, manntjóq í fellibyl ú eyjunni Cuba, 9, Gu'.usðttin verður óvlðráðanleg í Jacksonville, Florida. 10. 10 menn fórust í eldi í Tennessee. 14. Kjörrjettarlög kvenna 1 Wyoming dæmd ógild. 15. Thingvalla-línuskipin 2 rekastsam an; yfir 100 manns farast. 22. Tvögufuskip rekast saman á San Francisco vík í California; 34 menn farast 23. Springur gufuvjel í Nebraska og 14 menn farast. 2. október. Manutjón og margir skip skaðar á stórvötnunum í ofsaveðri. 10. 78 menn týna lífi við járubrautar- slys í Pennsylvaniu. 25, Dauiel Iland í Connecticut gefur $1 milj. til uppfræðingar svertingjum í suðurríkjunum. 27. Baiularíkja guíuskip teklð fast á Hayti-eynni. 30. Hinn brezki ráðlierra í Washington rekinn burtu þaðan. 4. nóvember 16 menn týna lífi í kola- námu í Pensylvania. 9. 100 meni) tvua liti í koianámu í Kansas. s. d. 37 menn týnalífi í eldi í Koehester í New York. 10. desemher. Sjófiotastjóra Banda- ríkja skipað að fara með her til Hayti. 14. 15 menn híða hiina við húsbruna í Príisslandi. 17. Byrjar ófriður á inilli hvítra manna og svertingja í Mississippi-ríkinu. 21. Fregnir koma um irS Stanley og Emin Bey sjeu báðir saman og á leiðinni niður að Afríkuströndum, eptir margvís- legarfregnir til hins gagnstveða. EILI > 1« VI ’NIN. Kptir C1IAULB8 IIEAD. (Eggert Jóhaunsson, þýddi). ,Jú, jeg sofnaði ofurlítið’. ,Jaja, og nú þegar þú ert þannig brynja'Sur, hvað viltu þá? Annan bolla af kalfi, ábyrgðu að vera blönduðu af hnetum, nautslifrum, brenndum tuskum og mold?’ ,Nei, langt frá! Jeg hef nú strengt þess lieit, að neita einskis þess, sem lag- arkynjað er að undanteknu úldnu kjöti og skemmdum kartöflum! Og nií þætti mjer vænt um, ef þú vildir gera svo vel og búa til fyrir mig góðan steikarbita og steikja dálítið af lauk, sem jeg vil vel brúnaðnn, einsog þú ein kannt aK briína lauk’. ,Það skal jeg gjarnan gera. Það er þaft minnsta sem vventanlegt er aS kona geri fyrir svona einstaklega kurteisan mann’. Og um lerS fór húu aptur í eltl- hús, en afhenti lvonum umsjón á luíð- inni. Henni kom ekki í hug að hanu kærði ' kki um matinn, heidur að koma lienni burtu úr búðinni. Undir eins og hún var liorfin gægð- ist ltann út um búðardyrnar. Það var Varney, sem blístrað hafði, og lieið ntí sá höfðlngi úti fyrir og kom fljótt inn, er Manseil bauS honunv. Enginn makur gat af náttúrunni verið greinilegar auð- kenndur sein þjófur. Skrokkurinn var litill á alia vegu og liðaðist til eins og á hreysiketti. Augabrýrnar voru eins og hrjónur fram af gagnaugunum, er mætt ust og rynnu saman upp af nefinu. Og augun í þvílíkri umgerð gátu ekki vericl kyrr eitt augnahlik; þau voru eins <>g eyrun á hjera—allt af á flugi. Þessi maðvtr talaði hljóðlega við Mansell og var mjög óðamála. Enginn heyrði hvað þeir töluSu, en engum sem hefði sje« þá, mundi lvafa dulizt, að þeir voru að láðgera eitthvert illvirki. En hvað sem þak var, þá komust þeir þó að einhverri niSurstöðu, þó stundin ræri ekki löng, því Varney, sem var eins og á flótt9, vildi að Mansell kæmi út undir eins. Mansell maldaði í móinn; kvaðst vera hungraður o; kvöldmaturinn vveri þegar tilbúinu. ,Nei, það er ekki til að tala uin, ivð jeg verði hjer. Kondu á eptir mjer nið- ur í matsöluhúsið lians Bucks, og athug- aðu þetta, að jeg vil ekki ineira vín í dag. Verkið verður varasamt!’ Að svo nvælttv hiykkjaðist Yarucy burtu, en Mansell greip hatt sinn, kali- aði til Debóru og sagðist þurfa afi fara burtu til að gera dálítlð. Ylldi hún gera svo vel og annast um búðina Dubóra hafði ekkert á móti þvi, en lvún hjet því með sjálfri sjer, að steiirin góða, sem lvvín hafði nii tilreitt tvisvar skyldi nú jetin af manneskju með fullu viti, og til þess að vera viss um að af því yrði, á- kvað htín að láta hana ofan i sig sjálfa. Svo htín tók steikina, ljet liana á disk og tvær kartöflur, og fiutti svo með sjer fram á búðarborðið. Hún var búin að sagla einn munnbitu af steikiuni og ná honum upp i sig, þegar einn litli mál- leysinginn kom inn og larndi koparskild- ingnum á liorðið. Hún liljóp frá steik- inni og spurði livað hann vildi, en hann náttúrlega svaraKi eugu, en lijelt áfram að berja skildingnum í borSið. .Ojá’, sagði hún. ,Jeg sje livað jeg fæ lijá þjer, en þitð er ekki nóg. Jeg þarf að fá aíi vita, livað þú vilt fá fyrir alla þessa peninga. Er það tóbak?’ spurði hún og hallaði sjer fram yfir borð- i‘5. ,Eða er það raáske sápa? Það skyldi vera sápa, ef jeg væri móðir þín, svíniK þitt! Svo þú vilt ómögulega segjiv mjer það; það er víst leyndarmtil! Svo skulum við þá reyna á annitn veg’, og mí tíndihún ýmsa muni fram á borsið, er lvenni þóttl líklegastir. ,Tarna! Perinis- virði af tóbaki fyrir jiabba, penuis virði af sápu, peutlisvírði af brjóstsykri? HvaC af þessu er það?’ Drengurlnn greip brjóstsytrið undireins og fór vvt, en De- bóra ttýtti sjer að steikardiskinnm og sagði við sjálfa sig, að Sarsi liefði fijótt sjeð á háralit drengsins livivð það var, er lvann vildi. En hún hafki ekki lang- varandi friS við að neyta steikarinnar, þó hún losaðist við málleysingjann. Það rigndi að henni eirskildingum jafnharð- an, svo hún gat ekki jetið nema á hlaup- um. Oskaði hún furn síðir, að það vildi koma shillings-viðskiptamenn í einu og svo ofurlítiti hlje á hviðuuni, í staðinn fyrir þennan tiendanlega eirskildinga- straum. Þegar Sara kom inn aptur og Pinder meK henni var hún ekki hálfbú- in ivK seðja sig, og bað uin 10 minútna grið til aS ljúka við steikina. ,En hvernig líSur hnnum’, voru hin fyrstu orð Söru. ,Algerlega afdrukkinn og komiu út til einhverrar vinnu’, svuraði Debóra, og þaut. með það sama út í eldluís með steikardiskinn. (Framhald).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (03.01.1889)
https://timarit.is/issue/151072

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (03.01.1889)

Aðgerðir: