Heimskringla - 10.01.1889, Síða 1
í. ai
Winnipegj Man. 1 O. .laimar ÍSWI).
rsi-. í*.
ALMENNAR FRJETTIR.
FRÁ ÚTLÖNDUM.
ENGLANI). E>að er íitlit fyrir
að innan skamms verði einföld sendi-
brjeí flut't á milli Englands ojr
Ameriku fyrir 2 eents- sama burðar
frjald og er á Englandi og í Banda-
ríkjuin. Einn af þingmönnum Breta,
J. H. Heaton, hefur tekið petta m&l
að sjer og segir J>arfiaust að setja
upp 5 cents fyrir hvert brjef. Hann
segir að á síðastl. fjárhagsári hafi
stjórn Breta fengið £180,000 fyrir
fiutning brjefa og blaða yfir Atlanz-
haf, en að af J>eirri upphæð hafi
gufuskipafjelögin fengið innan við
£100,000; hitt var hreinn ágóði.
Hau skip, segir hann, sem ekki hafa
gert samning við stjórnina um póst-
flutning fá að eins 1 cent fyrir að
fiytja l>rjefið yfir hafið, svo j>ar eru
4 cts. hreinn ágóði fyrir stjórnina.—
Heaton ætlar innan skamms til
Bandaríkja til að ræða J>etta mál
við Bandaríkja stjórn og reyna að
koma J>ví inn á J>jóðJ>ingið, til al-
mennrar umræðu.
Á írlandi eru meenar óeirðir
um ]>essar mundir, er spretta af á-
kafa landsdrottnanna að krej>pa nú
að leiguliðum, svo að J>eir annað-
tveggja gjaldi allt sem heimtað er
eða víki burtu með allt sitt. Var
byrjað á útburði fátæklinga úr hús-
umrai rjett fyrir jólin <>g hefur J>að
verk síðan lialdið áfram svona öðru
hvoru. Eins og æfinlega er }>urfa
}>jónar landsdrottnanna að hafa heila
Iiópa af hermönnum með sjer til J>ess
að geta komið fólkinu úr húsunum.
—Svo eru J>ar og grófar æsingar út-
af j>vI að Hartington ]>ingm. var um
daginn dæmdur í 0 mánaða einfalt
fangelsi fyrir að hafa f blaði sínu,
The Kt-rry Sentinel, j>rei:tað fund-
argerðir [>eirra deilda J>jóðfjelagsins,
er stjórnin segir ólögmætar.
Sagt er að ein af dætrum prinz-
ins af Wales muui innan skamms
gipt skozkum jarli.
---♦- -♦---------
ÞÝZKALAND. Har er liinn
brezki ráðherra, Sir Robert 1). Morier,
kominn í samkonar klípu og West
lenti i í Washington síðastl. iiaust,
J>ó orsakirnar sje allt aðrar. En sú
er ástæðan, að blaðið Cologne
fruzetie ákærði Morier fyrir að hafa
opinberað Frökkum leyndarmál
bjóðverja í striðinu milli l’rússa og
hrakka 1870—71. Er lionum borið
á brýn að hann liafi fyrstur manna
fært Bazaine marskálki ]>á fregn að
herlið Þjóðverja væri komið vfir ána
Moselle, og J>ví á hverri stundu von
á ]>ví til Metz. I>essi ákæra var
borin á Morier í sumar er leið og
liefur hann síðan staðið í brjefa—
skiptum við Herbert Bismarck útaf
[>ví. Hann fór og til strax í sumar
<>g skrifaöi Bazaine garnla sjálfum
til Madridar og fjekk að vörtnu
spori svar frá honum J>ar sein
karl. ]>verneitar að svo hafi verið
sem (ia::ett>‘ segir frá. Þetta brjef
frá Bazaine sendi Morier til Her-
berts Bisnaarcks og skoraði jafn-
framt á liann sein drenglyndann
mann að sjá um að pessi ákæra í
<, azfttc yrði ]>egar afsiikuð. Þessu
jjverneitaði Bisniar. k og fullvissaði
Alorier liann ]>á uiu að ekki lægi
antiað fvrir en að haun sjálfur opin-
beraði öU J>eirra brjefagkipti ]>essa
sakargij>t áhrærandi, og j)ag hefur
hann gert. Síðan liefur (iazette
endurnýað ákæruna með ]>ví að
prenta vitnisburð eins áhanganda
hins þýz.ka ráðherra í Madrid, ..p
kveðst oj>t hafa hitt Bazaini ]>ar í
borginni og talað við hann, og segir
að hann hafi sagt sjer að Morier hafi
fyrstur mann fært sjer fregnina nm
að her Þjóðverja væri kominn yfir
j Moselle-ána.—Lengra er nú ekki
]>etta J>rætumál komið, en hefur
sem nærri má geta vakið ákafar æs-
ingar meðal j>ólitiskra manna á
Englandi, og er nú um þetta mál
rætt í hverju blaði, en J>au öll
halda taum Moriers og áfella Bis—
mark harðlega og bregða um dóna-
skap í J>essu máli.
Bismarck gamli hefur legið
rúmfastur síðan um nýár og er enn
ekki ferðafær.
SERBÍA. Hin endurritaða stjórn-
arskrá hefur verið sam]>ykkt af
Junginu með 393 atkv. gegn 7 3, og
var ]>að einkum konungi sjálfum
að ]>akka að svo fór, ]>ví margir af
Jungmönnum voru óánægðir með
lögin í J>eirri mynd sem [>au nú eru
í. Konungur hafði rjett fyrir jólin
sett 34 manna nefnd til að búa lög-
in undir uinræður og sam[>ykktir á
[>ingi. Hinn 2. janúar kunngerði
formaður nefndarinnar honum að
nefndin gæti ekki komið sjer saman
um brevtincfarnar. £>essu reiddist
Milan konungur og sagði ]>eim að
láta sjer koma saman og hafa lögin
til strax ella uppleysti hann ]>ingið
og stýrði ríkinu framvegis eins og
sjer sjálfum sýndist. l>etta hreif.
Nefndin varð sammála og hinn 4.
]>. m. voru hin endurrituðu grund-
vallarlög sam]>ykkt á ]>ingi.
FRA ameriku.
BANDARÍKIN.
Hinn 2. þ. m. saina daginn og
]>jóð]>ingið kom sainan, ej>tir uj>j>i-
haldið um hátíðirnar, kom fram
frumvarj) um breytingar á grund—
vallarlögunum. Var ]>að pingmaður
frá Illinois, í neðri deild er kom
fram með frumvarjnð. En frumv.
er á ]>á leið, að forseti sje kjörinn
af almenningi, eða rjettara sagt að
kjörmennirnir sjeu útstrikaðir, en að
atkv. almennings sknli ráða úrslit-
unum. Ennfremur er ákveðið að
forseti og varaforseti skuli fram-
vegis kjörnir til 0 ára, en að livor-
ugann ]>eirra megi endurkjósa. I>á
er og ákveðið að pingmeun í neðri-
deild pingsins skuli kjörnir til
þriggja ára og skuli Jmigárið enda
31. desember á hverjum Jiremur ár-
um, en pingið á hverju ári á að
koma saman á fyrsta miðvikadag í
janúar.
Forsetinn hefur fengið áskorun
uin að leggja fyrir pingið <>11 hans
brjefaskipti við Englandsstjórn, á-
hrærandi tiskiveiðaprætuna í Beh-
ringssundi og fyrir Alaskastönduni.
Ekki ljet Hayti-stjórnin laust
Bandaríkjaskipið Haytian llepubiic,
sem ]>ar hefur verið í haldi síðan 27.
okt. síðastl., fvrr en 21. des. síðastl.
Þá komu inn á höfnina í Port Au
l’rinee, höfuðstað eyjaskeggja, 2
herskij) send af Bandaríkjastjórn,
með allar sínar fallbyssur hlaðnar
og alla mennina útbúna að byrja or-
ustu á augnabliki. petta leizt
stjórninni ekki á, og J>að ]>ví síður,
sem franskt hersjcip lá einnig á
höfninni og var viðbúið að ljá
Bandaríkjamönnum liS, og ljet [>ví
skijiið laust. Hefur nú eigandi
skipsins krafist skaðabóta af Hayti-
stjórn, og vill liann ekki ]>iggja
minna en $230,000 fyrir hald skijis-
og $ 150,000 fyrir liald skijiverja og
2. farpegja.—Eyjarskeggjar kusu
forseta sinu hinn 12. des., heitir sá
Legitime, og hinn 18. s. m. kom
pingið saman og staðfesti forseta-
kosiiinguna. Enn pá haldast uj>j>-
reistir á eynni og núna upp úr nýár-
inu ætlaði eyjarstjórnin að senda út
nyjan herafla til að haldá til móts
við foringja uj>preistarmanna, Hip-
politi, og átti ]>á að skríða til
skarar.
Síðan hefur Bandaríkjastjóm
fengið fregnir af eynni 1 J>á átt, að
sendiherra Bandarríkjanna hafi verið
svívirtur og ýmsir ameríkanskir
pegnar settir í fangelsi, en húii hef-
ur engar sannanir fyrir að fregin sje
sönn og metur hana pví einskis.
California-menn hafa sent Wash-
ingtonstjórninni stranga áskorun um
að stöðva aðfarir Hjóðverja á Sarnoa-
eyjunum í Kyrrahafinu, erpeir segja
að sje að taka sjer algert vald yfir
peim og útbola paðan Bandaríkja
verzlunarmönnuin.
Innan skamms fær Washington-
stjórnin áskorun frá Minnesotapingi
um að fá Breta stjórn og Canada-
stjórn í fjelagsskaj) til að samtengja
stórvötnin og Rauðá með skijigeng-
um skurði, Minnesota stjórn hafði
fyrir nokkru síðan skipað nefnd
inanna til að athuga hvert þetta nnindi
vera mögulegt og liefur nú sú nefnd
lokið starfi sínu og afhent stjórninni
skýrslur sínar. Lízt nefndinui svo á
að þetta megi takast með samkomu-
lagi Bandarikja og Canada. Er
fyrirhugaður skij>askurður frá Skóga-
vatni vestur að Rauðá, frá Skóga-
vatni langt austur má brúka Rainy
River og samnefnt stöðuvatn, svo
og 3uns önnur siná vötn, er liggja
par á milli og Efravatns. Þ>að er
J>ví óvfst að skurðurinn, eða öllu
heldur sk'.trðirnir, yrðu eins langir
eins og margir mundu ætla. Er lik-
ast að sá lengsti yrði sá frá Skóga-
vatni vestur að Rauðá (urn 100
mílur), en á peiin j>arti er mjög
auðvelt að gera skurð. Við Rainy
River J>arf og að gera talsvert á
köllum, pví strengir eru margir í
henni og ílúðir.—Rainy River liggur
á landamærum Canada og Banda-
ríkja og suðurendi Skógavatns nær
lítið eitt yfir landamæri Bandarlkja.
Verzlanahrun í Bandaríkjum á
síðastl. ári voru samtals 10,587, og
er pað 847 verzlunutn íleira en á
árinu 1887. Samanlögð upphæð
skuldafjár hinna gjaldprota verzlana
á síðastl. ári var $120,292,402 en á
árinu 1887 var skuldaupphæðin $9|
milj. meiri en á síðastl. ári. Eignir
til að mæta skuldum gjaldprota
verzlana á síðastl. ári voru að verð-
hæð $<>1,999,911, eða $2J milj. minni
en árið 1887.
Fvrir rúmu ári síðan var G.
W. Powell, prófessor í jarðfræði,
skipag að athuga að hve miklu leyti
mætti gera að arðberandi jörð liina
stóru fláka af landi I Bandaríkjuin
sem nú eru óræktandi eyðimerkur,
og hve mikið væri af pesskonar
landi í Bandarínjuin. Til pessa
| veitti pingið vissa fjárupjihæð, seni
nú er löngu ujmgengin, en Powell
hefur nú" lagt skj'rslur sínar fyrir
innanríkisstjórann Vilas, og liann
ajitur lagt pær fyrir pingið. Fylgir
skýrslunum frumvarp til laga, er
Vilas vill að verði sampykkt og
staðfest, en |>að er um ¥2.>0,000
fjárframlögur til ]>ess að rannsaka
hvar megi og að hvað miklu leyti
megi brúka vatnsveitingar til að
gera jarðveginn arðberandi á hinuin
ýnisu eyðimörkum, til að sýna nieð
uppdráttum hvernig pað verði gert,
og livað mikið að pað muui kosta.—
Skýrslan sýnir að eyðimerkurnar
liafa verið rannsakaðar í Montana,
Nevada, New Mexico og Colorado,
en ekki vannst tími til að gera á-
ætlun yfir vatnsveitinga kostnað,
nje nokkura verulega rannsókn til
að sýna hvert pær væru mögulegar,
pó Powell áliti að meginhluti allra
pessara eyðimarka geti orðið arð-
berandi land. T skýrslunni segir
liann að tveir fimmtu hlutir Banda-
ríkja, að undanskildu Alaska 'Terri-
tory, sje of purrir til að gefa ávöxt
nema ineð vatnsveitingum.
Nú er sagt að nefndin sem hef-
ur höinl yfir toll-lækkunar frum—
varjiinu, sje búin að koma pvf í pað
horf, að pað efalaust verði samþykkt
fyrir lok p. m. Er fyrirhugað að
gengið verði tilatkv. í J>ví máli hinn
22. ]>. m. Meðal breytinganna,
sem gerðar voru til pess að gengi
betur að koma J>vi i gegn er ein í
pá átt, að pó tollurinn á sykri sje
lækkaður um 50 af hundraði, skuli
sykurgerðarmenn ekki skaðast, par
stjórnin á að gefa peim úr ríkis-
sjóði 1 cent fyrir liver sykurpund,
sem tilbúið er í Bandaríkjuin.
í ræðu um toll-lækkunarfrumv.
á fimtudaginn 3. p. in. sagði einn
af ráðherrum suðurríkjanna, að pað
yrði aldrei mögulegt fyrir hvíta
menn þar að skoða svertingja sem
jafningja sína. I>að væru hvítir
menn og hvítir menn einungis, sem
hlytu að ráða ojiinberum m&lum.
Sú nefnd pingsins setn sjer um
eða á að sjá um, að verkamenn sje
ekki leigðir í öðrum ríkjum til að
vinna vissa hluta ársins innan Banda-
ríkja, segir að fullur helmingur
verkalýðsins í Michigan sje Canada-
menn, sem eigni sjer heimili par
meiri og minni hluta ársins, en sem
eigi heima í Canada og fari J>angað
ajitur undireins og mestu vinnunni
er lokið. Nefndin er einhuga í pví,
að peir allir sje reknir úr vinnunni
undireins.
Californiamenu hafa sent Wash-
ingtonstjórninni áskorun um að
koma uj>j> vistastöð einhverstaðar í
íshafinu, par sem sela og hvalfang-
arar geti æfinlega fengið vistir,
mánnhjálp og aðgerð á skipum sín-
um o. s. frv.
í Chicago er verið að mynda
fjelag til [>ess að byggja aðra járn-
brautina til austur frá St. Paul til
Sault Ste. Marie. Mun til ætlað að
sú braut vinni í sameiningu með
Grand Trunk greininni, sem til Sault
Ste. Marie á að liggja austan nm
Ontario.
Dað er ekki ólíklegt að óunn-
in ull stígi uj>p sfðarihluta vetrarins.
Eptir nýútkomnum skýrslum gaf
sauðfjenaður í Bandaríkjum af sjer
62 rnilj. punda af ull á síðastl. ári,
á móti 110 miljónum jmnda 1887.
George W. Childs, ritstjóri <>g
eitrandi blaðsins Ledsrer’, í Phila-
deljihia skijiti ¥40,000 á inilli verka-
manna sinna við blaðið síðastl.jóla-
dag.
Steinolíu-fjelagið ríka nefnt
Standard Oil Ootnpfítti/ er uin pað
bil búið að ná algerðu valdi ytír öll-
um olfunámum í Ohio-ríkinu.
Dakota—löggjafarpingið kom sani-
an hinn 7. p. m.
C íi ii íi tl n -
Sky'rslurnar yfir tekjur og út-
gjöld sambandsstjórnarinnar á fjár-
hagsárinu, er endaði 30. júní síðastl.(
eru nú nýútkomnar. Af þeim sjezt
að tekjurnar voru að öllu samlögðu
$35,908,463, en útgjöldin voru alls
$36,718,494. Vantaði.því $810,031
til pess tekjurnar gætu mætt út-
gjöldunum.
Stærstu tekjurnar á árinu voru:
Tollur, á inn og útttuttuin verzlun-
arvarningi, rúmar $28 milj., tekjur
ejitir járnbrautir stjórnarinnar $3,
167,563, og tekjur fyrir póstllutn-
ing, frímerkjasölu o. s. frv. $2,379,
241, vextir af stjórnarjieningum á
leigu hjá öðrum $942,025.
Stærsiu útgjaldagreinir á árinu
voru: Vextir af ríkisskuldafje $9,
823,313, gjald til hinna ýmsu fylkja
í sambandinu $4,188,512, til fram-
færsln stjórninni (innibindandi laun
pingmanna) $2,744,856, til opin-
berra starfa $2,161,116, f afborgun-
arsjóð ríkisskuldarinnar voru lagðir
$1,939,077, til lndlána voru borg-
aðir $1 ,(XM),802.—Til innttutninga
var varið $244,789.
Á árinu hafði ríkisskuldin auk-
ist um $7,216,582, og var pví ríkis-
skuldin hinn 30 júní síðastl. $234,
531,358, ej>tir að frá eru dregnar
eignir, peningar í fjárhirslunni o. s.
frv., sem grípa má til hvenær sem
vill til að borga skuldina. Megin-
hluti pessa viðauka er fyrir pá sök
að stjórnin tók við skuldasúpu
hafnabóta-fjelaganna I Montreal,
Quebec og víðar, og um leið gerði
umbætur l.awrenceíljótsins að opin-
beru verki, undir umsjón sambands-
stjórnarinnar.
l>ess má hjer geta að andvígis-
blöð stjórnarinnar segja að væru
reikningarnir sýndir í peirri röð og
reglu sem peir ættu að vera, pá
mundi s jást aðpað vær nær $3 milj.,
sem vantaði til þess, að tekjurnar á
fjárhagsárinu mættu útgjöldunum.
t>að er fullyrt að stjórnin liafi
afráðið að selja Anderson & Co. f
London á Englandi, eða öðru nafni
Oi’ídítoÞgufuskipafjelaginu, j>óst-
flutninginn milli Englands og Cana-
da f hendur um næstu 10 ár. í>etta
er fjelagið, sem bauðst til að láta
skij> sin ganga á 6 dögum að
minnsta kosti á milli Liverpool og
Quebec. Segir fjelr.gið nú að það
trej'Sti sjer til og skuli sýna pafi, að
pað geti siníðað skij>, er gangi á
milli nefndra staða á5 sólnrhringum.
Formaður fjelagsins liefur fengið
skipun um að koma til Ottawa tafar-
laust.
í vikunni er leið voru kosning-
ar 2 fylkisþingmanna í Quebec gerð-
ar ógildar fyrir yfirrjettinum, fyrir
mútugjafir, loforð um jiersónulegan
hagnað o. s. frv. Hvortveggju voru
fylgjendur Merciers.
Hinn 8. [>. m. var með mik-
illi viðhöfn lagður hyrningarsteinn-
inn undir fskastalann í MontreaL.
Verður nú hahlið áfram við bygg-
ingu hans viðstöðulaust, J>rátt fyrir
að veðrið er nærri frostlaust all-
flesta daga vikunnar. Hinn fvrir-
hugaði kastali verður skrautlegri
en nokkur sem áður hefur verið*
byggður.
Fyrir hálfum inánuði tóku
nokkrir menn í þorpinu Wijulsor í
Ontario sig saman um að senda út
til almennra undirskrifta bænarskrá
biðjandi bæjarráðsoddvitanu að kalla
saman almennan fund til að ræða
um, hvort betra verður fyrir Cana-
da að ganga I samband við Banda-
ríkin, eða vera eins <>g nú er. Und
ir pessa bænarskrá eru ei.n ekki
fengin svo mörg nöfn sem J>arf til
pess fundurinn fáist.
Tolltekjur sambandsstjórnarinn
ar, frá Montreal tollumdæminu á
sfðastl. ári voru alls $9,626,416.
Frá Halifax umdæminu voru tekj-
urnar $2,(X)5,339.
Hinn 1. p; in. ^voru 605,633
bush. af Manitoba-hveiti í kornhlöð-
um í Port Arthur, og er [>að nær
því helmingi minna en á sama tíma
bili í fyrra. Alls hafa 1 milj.bush
af Man.-hveiti komið til Port Arth
ur íhaust <>g vetur, á móti 3J milj.
bush. í fyrra.—Fyrir viku síðan var
höfnin í Port Arthur algerlega
íslaus <>g allt vatnið eins <>g um há-
sumar.