Heimskringla - 10.01.1889, Side 3

Heimskringla - 10.01.1889, Side 3
/ Einn af þeim er liingað fluttu var lierra .Tón Ólafsson læknir, frá Hornstöðum í Dalasýslu á Tslandi. Harin settist fyrst að í \\ innijieg o<r var síðan beðinn að flytja liinjrað ocr írerast læknir lijer í nýlendunni. Hann fjekk almenninjrsorð á Islandi fyrir að vera ^róður læknir, og mun liann sannarlega liafa átt það. Ilann liefur sýnt J>að þennan stutta tírtia, setn liann liefur dvalið í Jiessu landi, enda hafði verið fullkotnlega fast sótt eptir lionum úr öðrum ný- lendum á meðan hann dvaldi í AVinnipeg. Hann mun því af öll- nin hafa verið sagður liingað vel- kominn. Á safnaðarfundi, er haldin var 16. [r m., var samþykkt af ineiri hluta, að lhngvalla-söfnuður gengi inn í hið ev. lút. kirkjufjelag ís- lendimra í Vesturlieimi. í siifnuð- Ö inum eru nú 110 sálir. Lestrarfjelag er nú verið að mynda hjer.—Skólahúsið er nú að iniklu leyti búið, og verður byrjað að kenna í Jiví seinni part vetrarins. MI NNE< )TA, MI NN., 30. des. 1888. [Frá frjettaritara uIIeimskrtnglu”J. 19. þ. m. andaðist í Lincoln Co. Kristboref Stefánsdóttir frá llustarfelli i Vojmafirði.—2ö. s. m. andaðist einnig kona Jons Rogda (Norðn.aður) af barnsförum; frá því hún tók veikina og Jiiir til hún dó liðu að eins fáar mínútur. Ejitir hana lifa 5 börn, öll á ungum aldri. Dauða hennar er hjer getið sökum J>ess, að þau lijón eru mörgum ís- lendingum að góðu kunn. í ár höfðu hinir ísler./ku Min— nisota-búar ekkert jóiatrje sjer; það var eitt jólatrje fyrir allan bæ- inn skólatrj eð. Svo var fjölmennt að trjenu, að maður stóð við mann iiinan dyra, og lögregluþjónn varð að liafa strangt eptirlit á að slysa- laust væri umgengið. Hinn 18. J>. m. var að tilhlut- un Sigurbjörns Sigurðssonar Hof- teigs haldin skemmtisamkoma á heim ili hans; inngangseyrir var 25 ets. Ágóðanum verður varið í hag Norð- urbyggðarsafnaðar. I>ar voru ræð- ur haldnar, sungið og sjiilað. Sam- koman fór skemmtilega og siðsam- lega fram, óg allir fóru lieim til sín glaðir og ánægðir. i>ar, meðal ann- ars, hreifði S. S. II. því á samkom- unni, að nauðsynlegt væri að ís- lendingar hjer vestan liafs færu að rita fiokksögu eða [ijóðsögu sitia; því hefur opt verið hreift hjer áð- ur, en aldrei á fundi fyrr en nú. Mjer var falið á hendur að geta þess í blöðunum, svo að málið yrði almennt tekið til íhugunar, ekki að eins í [vessari nýdendu, heldur einn- ig i öllum nýlendum íslendinga hjer í landi. • Langa tnálsgrein um þetta atriði mun jeg ekki að þessu sinni rita, þvi allir hljóta að sjá nauðsvnina á því að sagan sje sam- in. Vjer erum nauðbeygðir til að gera [>að, fyrst sjálfra vor vegna, og svo vegna sögu [>jóðar vorrar, og einnig vegna sögu Ameríku. V jer viljmu ekki að vor sje getið i sögu íslands eða Ameríku sem skríls, er ekkert eða lítið hatí get- að eðagertfram yfir dýrin. Sökum [>ess liggur beinast við að vjer segj- utn sjálfir frá oss, seni sannast og rjettast, og því er oss bezt að byrja nú. aFyrsti tími er beztur”. Ljett- asti vegurinn til að safna skýrslun- um hygg jeg sje sá, að setja tvo eða þrjá menn í hverjum hrejipi (town- shiji) og svo einn í hverri nýlendu, til að draga skýrslurnar saman í eina lieild, þar næst einn eða fleiri til að veita nýlendnaskýrslunum mót- töku, og búa þær út til fullkomn- ■ nar. GIMLI, 30. desember 1888. Helztu frjettir hjeðan eru al- menu vellíðan og gott heilsufar, sem og hin milda tfð er vjer liöfum not- ið það sem af er þessum vetri. Að eins þykir mönnum snjór of lítill til að geta ekið heim heyjum sínttm o. s. frv. Sveitarstjórnarkosningar fóru hjer fram 4. og 11. þ. m., eins og lög gera ráð fvrir. \ oru á nefni- fundi þanu 4. kosnir án gegnsóknar Jóhannes Hannesson seni meðráða- maðiir fyrir 1. deild (endurkosinn). og Jóiiann Straumfjörð meðráða- maður fyrir 4. deild, Jóh. Helga- son gaf ekki kost á að kjósa sig. Til oddvita voru tilnefndir þeir bræður Jóhannes og Guðlaugur Magnússynir, og hlaut Jóhannes kosningu þanu 11. með 21 atkv. mun (endurk.). Meðráðamenn í 2. deild voru tilnefndir, Gfsli Jónsson og- Kristján Lifmann, hlaut Gísli kosningu með 8 atkv.mun (endurk.). í 3. deild voru nefndir til meðráða- manns, Jón Pjetursson og Nikulás Snædal; kosningu hlaut Jón ineð 31 atkv.mun (endurk.). í kringum kosningarnar bryddi á ofurlitlu kosningafjöri, sem títt er í landi þessu, og má álíta það sein vott uin áhuga í alinennum inálum, einskonar framför f bvgðvorri, eink- um þar sem úrslitin urðu hejijiileg, orr snörur eigi dugðu til að leiða inenn frá sjálfstæði sínu. Á jóladagskvöldið var höfð jóla- trjes- samkoma í liúsi Baldvins Árna- sonar frá Vigri, sem búinn er að auka Gimli-þorp meðallstóru greiða söluhúsi. \ ar |>ar samankominn inúírur oo margménui, karlar, kon— ur, börn og aldraðir. '• ar svo ti 1— hagað, að inngangur var seldur 25 cents, en svo fjekk liver seni inn- göngu keypti að draga um einn lilut á jólatrjenu og veitingar ó- keypis. Var því lýst ytir, að ef eiH hvað yrði afgangs tilkostnaði ætti það að gefast til uppfræðingar fá- tækum börnum. Ekki hefur enn heyrzt hve mikill sá afgangur muni liafa verið, en vænta má að liann hafi nokkur verið, [>ar samkoman var yfrið vel sótt. Ejitir að dregið fiafði verið um hlutina á jólatrjenu, voru leiknir allskonar smáleikir og danzað fram á morgun næsta dag. l>á ljet kvennfjelagið i norður- hluta byggðarinnar leika leikritið ^Siyriður Kyj afj arða rsó P ’ þann 28. [>. m. í liúsi Pjeturs Pálssonar. Var samkoinan allvel sótt og tókzt leikurinn allvel. Á ejitir var danz- að alia nóttina, ef danz skyldi kalla l>að er orðið svo títt lijer sem annars staðar, að sýna góðan vilja f þeim efiium, að |>að er næstum metið eins mikils og að koma á skóluni. En kvennfjelagið á saiinur [>akkir skilið fyrir tilgang sinn, sem er sá, að styrkja göð fyrirtæki, sem ]>að hef- ur röggsamlega gert, þvf saiiikoinu- húsin inundu styttra á veg komin, ef [>au liefðu eigi notið kvennfjelag- amia. En [>ótt skemuitanir sjeu, [>á þurfa þær að liafa einhver takmörk, og reytislan virðist sanua, að eigi sje niinni ]>i>rf ástjórn við þnu tæki- færi, þar sem engir skólttr eru. SPURNINGAR OG SVÖIi, SFUKNINti: 1. Á ekki liver maður sem liefur fiorgað fyrirrjett á landl, heim ild til að fyrirfijó'Sa öðrtun að skjóta dýr etia kvikindi innan takmarka landsins, er hann liefur tekið, pó liann sje ekki fiúinn að fú eignarbrjef fyrir pví? 2. Iíf jeg er búinn að fiorga fyrir rjett- inn á landinu og farin a*S fiúa á þvi, og einliver kemur og skýtur dýr innan tak- ínarka landsins, get jeg pá ekki tekið dýri'S af lionmn, eía livað mikið getjeg tekið samkvæmt lögum; St. <>. SVAK. Þessum tveimur spurningum svörunt vjer í einu. Það er ekki svo vjer vitum lagalegt fyrir einn e‘5a annan að fyrirbjóöa veiðimanni að skjóta dýr eða fugla innan takmarka pess lands er liann hefur tekið, og jafnvel pó liaun sje fiúinn að fá eignarrjett fyrir því, nema landi'Ssje uingirt eða dýrin eða fuglarnir eign landeiganda. Vitanlega getur land- eigandi eða landseti fjrrirfioðið hverjum og einum umgang á sinni landeign, en paS verður hann pá að gera með pví, að festa upp auglýsingar þaí áhrærandi á opinfierum stö'Sum, þar sem allir megi sjá pær. Vjer byggjum þetta á því, að á hverju ári fara veiðimenn útum fylkið hvervetna og skjóta dýrog fugla þar sem þau og þeir flnnast, án þess afS fiiiija um leyti, og án þess fiam liati [komið fiann frá einum einasta fiúanda eða landeig- anda. Það fiar til á kjörfuudi einum í Nýa ís landi, þar sem verið var að kjósa oddvita og meðráðanda í sveitarstjórn, að maður einn, sem ætlaði aö fara að greiða atkv., kom inn í salinti þar sem atkvæða mót- tökunia'Sur (Returning Oflácer) sat. Ilann ávarpaði sðkomanda og segir: „Ujer eru tveir menn sem fijóða sig fram fyrir oddvita og tveir til meðráðanda”, og nefnir þá á nafn. AðkomumaíSur svar- aði: „Jeg lield jeg greiði atkvæði með þeim sem liýður sig fram fyrir minni lauu”. Það iná fyrir þessi orð” gellur einn við sein inni var „gera þig atkvæð- isrækan eða sekta”. Aðkomumaður svaraði honuin og segir: „Fyrst þeir er fundinuin stýra liafa ekki gefiS upplýs- ingar livernin menn eigi að liegða sjor í orðum og gjörðum, þá mega þeir sjer sjálfir umkennajog óvíst er á livorn fellur þyngri sök, mig eða þá, fyrir afglöp”, * * * Vjer höfum veriö fieðnir að skera vír, hvort kjósandinn sein lijer er um að ræða liafi gert sig sekan í lagafiroti, eins og virWst hafa veri'5 skoðun nianns þess, er talað hafði framm í fyrir liouum. Svona lítið atriði er nú naumast þess vert að rreía þatt í blatsi, en liins vegar megúm vjer segja það álitvort, að kjós- andinn liafi haft fyllsta rjett til að tala eins og liann gerði. Þa5 er í kosninga- lögunum fianna'5 að greiða atkvæði í þeim tHgangi að liafa af því persónuleg- an liagnað, og vi5 því liggur fjársekt eða jafnvel fangelsi. En eptir því sem sjeð verður af undanfarandi grein, var ekki um þvíiikt að gera á þessum kjörstað. Setjum svo a5 maðurinn liefði með sjálf- um sjer gert sjer grein fyrir, liver liinna tveggja e5a fjögra sækjanda mundi vilja vinna fyrir rninnst laun, þá nafngreindi hann liann ekki, og því ómögulegt að segja vi5 livern liann átti. Og þó nú ein- hver einn sækjandinn liefði lofað að vinna fyrir miuna kaup en annar, og kjósandinn liefði ætlað sjer að kjósa hnnn, þá getur það ekki að áliti voru skoðast persónulegur liagnaður. l>að er liagnaður fyrir lii5 opinfiera, að emfiættis menuirnir vinni fyrir )ág laun. Það er ein grein þeirrar sparsemi, sein allir emfi- ætta umsækjendur eru æfinlega að stag- ast á fyrir kosningar að nauðsynleg sje. Og í því tilliti er skylda almennings að kjósa þann eða þá, sem lofa að fara spar- legast með almennings fje. Ilins vegar er það ekki æfinlega sparnaður að kjósa þann sem lofar mestu. Kitst, „Ilkr,", VOR OG HAUST. Þa5 var fagur vormorgun. J>að sýnd- ist eius og tindar fjallanna væru aðíklæð- n.st eldroðnum geislaskrúða, þegnr liin filíða morgunsól gægðist upp af svæfli Ránardætra og firosti við lojiti og iá5i. Þa5 var eins og í ljóma ltennar leyndist venju fremur angurblíðu-blnndin gleði. Það var eins og í skuggsjá morgunfijarm- ans væri næstum skiljanlega útþýdd hin eilífa ráðgáta lífs og d.auða,—tíma og eilíföar. IIa m smáfærðist niður liinar frjóvsömu lilíðar, eins og hann vfpri að leita einhverrar Hfandi tilveru, er kann- aðist við fegurð lians og bliðu, þaö var líkast því, þegar vonandi lijarta leitar frjóvsams akurlendis, til að gróðursetja þar eilífðarfilóm kærleikansogástarinnar. —Hann eius og samtengdi himin og jörð með logandi eldhafi, líkt og liann vildi fienda liinum skynsemisgæddu verum— ifiúum jarðarinnar, frá dupti hverfandi tiðar, til hins æ5ra óslökkvanlega ljóss, er roðar liugsýnilega sæluliústað sáiar- iegrar tilveru í Ö5rum lieimi. Iiin Jieil- aga kyrrð og fegurð morgunsins liafði hrífandi verkanirá meðvitund viðkvæmr- ar og undrandi sálar, og eins og fienti iienni, að skygnast lengra áfram, dýpra inn í htildu ókominna alda—eu munn- legt auga megnar. Á morgni þessum var eins og liið djúpa skyn ársólarinnar fieindi ljósi sínu að öllum deildum og allri lieild náttúr- unnar. eins og hún vildi endilega verma all/,—vekja allt af dvala vetrarnepjunnar. Það sýndist líka eins og liin vaknandi náttúra blygðaðist sín fyrir liinn langa svefn,—lii5 draumlausa dauðans mók lið- ins tíma,—svo mikluin feimnisroða sló yfir ásýnd liennar. Hún fireiddi viknandi faðminn mót uppsprettu liitans og lífsins, eins og iðrandi æskumaður, er lilýöir á á- minnandi ræðu elskttver5rar móður og lofar bót og betrun,—vonar að geta teki5 umskiptum, til farsældar sjer, og liug- fióar löngunarfullu móðurhjarta. Það var ein, ung /’ó.y, er fiar af öllum öðrum blóinum, þeim er mannlegt auga hafði liti5. liún var gróðursett„i fögmm dal lijá fjallabláuin straúmi”, í frjófum jar5vegi, og skjóli grænnar brekku. Hún fireiddi út litfögru blóinin sín og svalg frjófgun vorsins eins og vegmó5ur faranda- maður vatnstrauma tærrar uppsprettu. Húm óx líka og proskaðist og ilrnur filaða hennivr angaði í loptinu. Það sýndist eins og luín áliti blíðu og fegurð náttúr- unnar fyrir sig eina gjörfa, enda bar liún langt af öllum blómum jurtaríkisins að fegur5; og liinir saklausu söngfuglar svifu í loptinu umkring hana,ogskemmtu lienni með morguuljó5um sínum. í stuttu máli: hún var uppáhald náttúrunnar,— móður sinnar; og þaö var eins og liin- volduga. náttúra gleddi sig við að eiga svo fagurt afkvæmi. llún feldi opt lieit gleðitár þegar hún leit fegurð og sakleysi þessa inndæla filóms. Og tárin hnigu í daggmynduðum úða niður á hin grænu filöð og marglitu krónu rósarinnar, og glitruðu þar sein draumlegt málverk þeg- ar ljósstfttir birtunnar firotnuðu á þeim og köstuðust aptur. En nnámsnnian var eins og ttírin breyttust, eptir því sem á de.ginn leið. Það var eins og í þeim leyndist æ dýpri móður- viðkvæmni og jafnvel sorg,—sorg líkust tilfinningu skiijandi ástvinar,-—Það var eins og hin vermandi álirif táranna rjen- uðu, eins og anddrag náttúrunnar kóln- a5i: I>að var komið hunxt,—andlátstimi hinna saklausu filóma. Aptausólin var að liníga til viðar, og reit með Ijósrúnmn geisla sinna nuinar- filíða kve5ju á lopt og láð, til ífiúa jarðar innar. Húu leit enn me5 viðkvæmu firosi til rósarinnar fögru—með svo und- urdjúpri angurfilíðu, sesu eins og benti henni á yfirstandandi æfikvöld—á kvöld, sem filómi hinna fegurstu rósa yr5i að hníga fyrir. Hún benti á skammvinnu lífsins,—á liverfleik jarðneskra unað- aemda. Ogrósin las hið ófiifanlega lög- mál náttúrunnar,—Urðarorð lífsogdauða. —Grænu blöðiu liennar, og filómknapp- arnir sem áður lilöktuðu og lioppuðu svo ljettilega í morgunfilænum, visnuðu nú, og ilinur þeirra hvarf úr loptinu. Hún laut höf5i og velti í liuga sjer liverfleik hortínnar æsku. Ilenni fanst hún ekki enn vera fiúin að standa nema stutta— of stutta stund í aldingarðí náttúrunnar. Hún leit viknandi augum til ótal deyjandi blóma, er liún liafði lifað á meðal alla sína æfl; og er liún sá, að þau voru fegar orðin föl og fallin til jarðar, var sem nístings helkuldi færi gegnum livert hennar lauf og lim. llún titraði og skalf á liinuin veika rótarlegg sínum.—-ITún bliknaði og lineig í skaut möður sinnar:— Jióxin ruv títíin. E»i kvöldsólin grjet gulliium tárum er fjellu í djúp liverfandi tíma;og' er hún leit hina fögru rós linígna máttvana til hins kalda vetrarfieðs, var sem geislafiál liennar málaði liina logandi tengingu hiinins og jarðar, fieudandí vonar málrún- um deyjandi lifs— máirúnuni, sem að eins <>dauðleg *tíl getur dregið útaf vissu um sælla iíf—um líf eptir dauðaun. Það var eins og í hinu draumdula letri dagsljóssins og kvöldskuggans á liimin- hvolfinu, væri slcýrt loforð um, að ár- röðull næsta vordags myndi lífga hinar visnu jurtir og endurgefa þeim Iii5 fyrra sumarskrúð þeirra. Og þá var sein von- firosandi ró og ánægja liði um filöð og blóm rósarinnar. Hún grúfði sig undir aðsvifanda kafaldsje!, og þótti sem liún finndi il og líf ókomins tíma gegnum vetrargaddinn. J. E. E Lal > KAININ. Eptir CIIARLES UEAD. (Eggert Jóhannsson, þýddi). Hún var ekki fyrir löngu farin þeg- ar njósnarmaður gekk inn í fiúðiua og sagði Söru í lágum rómi, að hann liefði þegar fregnað dálítið. Ein af konunum, er tilheyrði njósnarflokknum liafði þegar um daginn farið og þefa5 uppi livar Yarnev var, og orðið þess vísari, um smugu á þili, er aðskildi þau á matsölu- búð, að eldhús Söru væri autt á hverju kvöldi, því vinnukouan sieti á fundi hjá grannkonum sínum. Yarney liafði farið inn um eldhúsdyrnar og svo gegnum liúsið, og þá um nóttina ætlaði liann að stela peningum úr kassa eða einhverju læstu hylki. ,En nú’, sagði Steel, vinur l’inders, því liann var njósnarinn, ,er um að gera, að koma inínum mönnum inn í húsið áu þess vinnukonan viti um það, en senda liana burtu, og svo slculum við sjá, livort pilturinn sleppur gegnum greipar mínar og fjelaga minnaj’ I’inder leizt vel á þetta, eu Söru fór ekki að lítast á filikuna. .<), mig liryllir við þessu öllu! Þjófar og lög- regluþjóuar og líklega skammbyssur og skothvellir!’ sagði liún kvíðandi. jReyndu að koma lienni fiurtu, eða allt fer út um þúfur!’ livíslaði Steel að Pinder. Pinder gerði það, og var hún fús á að fara upp á lopt með Lucy og vera þar, þangað til þeir sendu eptir lienni. Samstundis kallaði Steel á lög- regluþjón inn í búðina og faldi hanu vandlega í dagstofunni, en 2 sendi hann inn í tómt liúskrifli fyrir liandau strætið og skyldu þeir þaðan sjá livað gerðist, og standa tilbúuir þegar kalli5 kæmi. Að þessu fiúnu hleypti I’iuder niður fiúðar- gluggunum og var þá ekki annað eptir en að koma Pefiófii úr húsinu. Pinder fór á fund Söru og spurði liana livort liún gæti komið systur sinni fiurtu, og kvað liún já við því. Stundu slðar kom hún ofan, fær5i Defióru 10 shillings og sag5i liún skyldi ekki láta hjá líða að kaupa sjer í kjólinn, þó svona gengi. Debóra var áfram urn livorttveggja: a5 fá kjólinn og komast út um stund, svo það leið ekki langt þar til liún fór, og þeir fjelagar heyrðu liana skella aptur eldhúshurðiuni. I>að var orði5 koldimmt úti, en það var ómögulegt að segja, hvort Varney var í nánd e5a ekki. Og þó hann liefði verið þar, þá var allt eins víst að liann fiiði við svo seni klukkustund, áður en hann gerði nokkuð. Það var að minnsta kosti víst að liann mundi fara varlega, og mátti þess vegna ekki sjást liin minnsta ljósglæta út úr liúsinu, enda ger5u þeir fjelagar ráð fyrir öllu í því efni. Þeir slökktu öll ljósin og drógu hlerann fyrir glerið á litla ljósberanum, og fóru svo inn í dagstofuna og földu sigog Sara með þeim. .Eii livernig á maðurinn minn að koinast inn?’ sjiurði nú Sara í lágum hljóðum. ,Það er nú liœgt’ svara5i einn liinna ósýnilegu fjelaga. ,Jeg vildi fiara a5 liann kæmi ekki um nœstu 2 klukkutíma, því þá ónýtir liann allar okkar liolla- leggingar’. ,Hvað! Viltu ekki að liann komi lieim til kvöldverðar? Og það er ein- mitt vissan fyrir a5 hann er ölvaður, ef hann keniur ekki! Æ, jeg titra og skelf af einliverjum ónotum!’ .Þey, þey!’ ,Hva5 er nú! Eru það þjófarnir?’ s)>ur5i Sara aptur. ,Nei, <-u í <>Ilum bænum, þú mátt ekki tala neitt. Hann kemur inn liljóð- lega eins og köttur, það máttti vera viss um. Þey!’ „flvað er það?’ ‘Brauk við eldhúsgluggaun’, ln íslaði Steele að lienni. !>ara sagði nú ekkert meira, en svo var geðshræring hennar mikii, að í kyrð inni mátti lieyra hana titra. Eptir fá augnafilik lieyrðist skóhljóð á eldhús gólfinu, þá þögn og þá brak i gólfinu apt- nr, og fóru þá fvrirsátarnir að hafa liægt nm sig. llvað gerðist í eldhúsinu eða hver kom inn, vissu þeir ekki, en það var þetta. Það gekk karlmaSur að eld- liúsdyrunum og opnaði þær hljóðlaust og gekk inn. Iiann liaf5i með sjer litla lukt og dró lilerann frá, er hanii kom inn og leit í kringum slg, opnaði snöggv- ast dyrnar að dagstofunni og lýsti inn, en það óttuðust fyrirsátarnir. er liugsuðu að hann ætla5i að sko5a hvern krók. Þessi ma5ur liafði ofurlitla svarta grimu fyrir andlitinu, og þó iiún væri lítil, þá dugði hún til þess, að liann var alveg <V þekkjanlegur. Eu augun svo flóttaleg og grimmdarleg voru hræðileg að sjá í ljósglætunni í gegnum götin á grímunni. Er liann liafði lítið inn i dagstofuna og or'Sið einskis var, læddist liann út að eld- húsdyrunum og sagði fjelaga sínum að koma inn, það væri engin fyrirstaða. (Framhald).

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.