Heimskringla - 10.01.1889, Side 4
J>
O?'Almennur fundur i „J-’jóðmenningar-
fjelaginu” veröur haldinn í liúsinu 92
Rokm St. að kvuldi hins 11. f. m.
//. V". i hUl*/ n , ffítneti.
Manitobíi.
I>áer nfi björninn unninn að því
er snertír leyfi +il að leug-ja Win-
nipeg og Portage La Prairie braut
ina yfir pverar suðvesturbrautir
Kyrrahafsfjelagsins. Járnbrautanefn
samiiaiulsstjbrr.arinnar kom sainan
fundi hinn 4. J>. m. eins og til stóð
til að veita Jietta leyfi, er og var
sjálfsagt eptir firskurði hæstarjettar
Leyfinu fyJgja J>eir skilmálar, að
Kyrrh.fjel. á sjálft að leggja tígul
inn,en vitanlega áfylkið eða North
ern Pauific <fc Manitoba fjelagið að
borga allan kostnaðinn, sem af J>ví
leiðír. Svo á og N. P. k. M. fjel
að kosta allt viðhald brautanna i
J>ví svæði, er P. I.. P. brautin ligg
ur yfir J>ær, Jiafa J>ar á sinn kostn
að ljós að aóttu og annan fitbúnað
til að verja slysum, láta allar lestir
Kyrrah.fjel. sitja fyrir lestum sinn
ar brautar, J>egar svo ber við að
J>ær mætast, og að auki á N. P. k
M. fjel. að greiða á'kveðna upjihæð
sem leigu til Kyrrah.fjel. á liverju
ári fyrir pessa notkun brautarstæð-
isins. Var fyrst stungið ujij) á að
leigan væri $100 á ári fyrir hverja
braut, en yiartin, sem var viðstadd-
ur, sagði að Ianilið í brautarstæð-
inn væri $10 virði ekran, og skyldi
hann um árið greiða 20 af hui.dr-
aði af J>ví verði landsins. Kr J>vt
ujijihæð J>essa afgjalds óákveðin
enn.—A pessum fundi neitaði nefn
in að leyfa N. l’. <fc M. fjelaginu að
leggja Morris og Brandon brautina
yfir suðvesturgreinar Kyrrah.fjel.,
svo og yfir aðal-Kyrrahafsbrautina í
Portage La Prairie. Verður J>að
tekið fyrir síðar.—I dag (10. jan.)
kemur nefndin saman aj>tur og at-
hugar J>á uppdrættina fyrir brýrnar
yfir Assiniboine-ána, bæði í Winni-
peg og Portage J.a Prairie.
Forstöðumenn Kyrrah.fjel. lof-
uðu að leggja tigulinn í sporvegi
brauta sinna nú undir eins.
J>essa dags (8. jan.) svona öðru
hvoru. Er nfi komið gott sleðafæri,
enda ekki vanpörf á pví, par sumir
voru komnir á flugstig með að hætta
við skógarvinnu vegna snjóleysis.
Aj>tur, ef mikið snjóar, er hætt vi ð
að síður verði járnlögð brautin til
Portage l.a Prairie.
ISyrjað v^r á vinnu við l’. L. P. lirant-
ina í gaerdag (í). jan.).
Wiimipeg.
Við ytirrji-tt fylkisins fjell dómur
liinn 3. p. m. í máli Sclnilt/. fylkisstjóra
gegn liænum, út af afgjaldi af ógoldnum
skatti af landcigu sækjanda. bessi dóm-
ur setur út um J'úfur allar fyrirætlanir
bæjarstjórnarinnar og gerir ólöglegt pað,
sem hún í fessu atriði hefur gert um
nndanfarin 2—3 ár. Jlæjarstjórnin liefur
sem sje gert sjer pað að reglu, að heimtu
í afgjald af ógoldnum skatti eptir fyrsta
janúar (eða unnan ákveíinn tíma) ár
hvert % úr centi af liverjum dollará mán
uði. J>etta hafa allir mátt greiða, og
petta afgjald heftir hún dregið frá upp-
liæðinni, sem eignin liefur sel/t fyrir,
þegar hún hefur látið selja land fyrir ó-
goldnuni skatti. Kn nú segir í pessum,
dómi, a& ba.rinn geti ekki lieimtað liærra
afgjald en Jiið lögákveðna í pessu fylki,
en pað er 6 af hundraði mn árið, eða
þriðjungi minna en bærinn iiefur heimt-
að og fengið viðstöðuiaust. Kr nú bú-
ist við að mnrgir rjúki upp til handa og
fóta og höfði mál gegn bænum út af
pessu, nema fylkispingið pvi fyrr hlaupi
undir bagga með bænuni og geri nauð-
lynlegar breytingar á nú-gildandi lögum.
J>essi úrskurður liefnr geysimikil á-
lirif, ('ví l'að var í grnndvallarlögum rík-
isins, utt tilteki'S var, að lögákveðið af-
gjaid skyidi (> af hundraði um árið.
Pómurinn svo gott sem segir pví, að
fylkin í sambandfnu liati ekki vald til að
ákveða afgjaldaf peningum, heldur sam-
bandsstjórnin ein.
TAPAST UAFA frá Koblin House. 43
Adelaide St., 2 kýr, h. 3. p. m. Önnur er
rauðhjálmótt með livít horn og hvíta
franifætur, en hin skjöldótt, meira hvít
en dökk, og borin fyrir hálfum mánuði.
Báðar stórhyrndar og úthyrndar. Hver
sem gefui pær upplýsingar er leiða til
fundar peirra, fær sæmileg verðlaun fyrir,
á ofargreindu húsi.
(/. //.
KÆBD LAHDARÍ
-----:o:---
Aljer er pað sönn ánægja að geta til-
kynnt ykkur, að jeg er nýbyrjaönr að
ver/la með HAKÐVÖKI'.
Getið pið nú fengið bjá mjer með
miklu lœgra verSi en annarstaðar bæði
II I T V X A K 4» I X A
og matreiðslustór, svo og ýmiskonar
Vilikkílát og slíka innanhússmuni.
Eg geri líka allt að blikksmísi, sem
með parf.
Komið inn og skoðiS varninginn um
leið og pjer gangið frani lijá.
IS“Búðin er gegnvert IF/ififa-búSinni
stóru, á xuðanstur horni
SlrltfRMOrr 011 1USKRT STS.
PXl.L MAGNÚSSON.
Beina leið til GDÐM. JONSSONAK Á
X. V. Horni KOSS og ISABKK STK.
og skoðið iiinar ágætu en |~ó i'idýru vörur
bar getur kvennfiilkið fengiöTtlls-
l>að er mælt að Chicago, Mil-
waukee <fc St. Paul járiii>rautarfje-
lagið hafi ákveðið að byggja l>raut
sína áfram frá Fargo í Dakota til
landamæranna, og ef til vill alveg
til Winnipeg á næstkomamla sumri.
Petta fjelag hefur fyrir löngu síðan
viljað komazt með l>raut til Winni-
pe£- _______________________
Kosningarnar til pingmennsku
á sambandspingi fyrir Provencher-
kjördæmi hjer í fylkinu fara fram
hinn 24. p. m. A. A. C. La Riviere
fyrrum f jármálastjóri fylkisins sæk-
ir um embættið undir merkjum con-
servative-flokksins, en margir í peim
tíokki verða pó grimmustu andstæð-
ingar hans. Þeir eru ekki búnir
að gleyma breytni hans í fylkis-
stjórninni.
í vikunni er leið var stofnuð
grein af Manitoba Commercial-bank-
anum í porpiuu Morden í suður-
Manitoba.—Hinn 2. (>. m. var stofn-
uð grein af Brithisli North Ame-
rica iiankanum í Brandon.
Vinna er nú byrjuð við harð-
kolanámuniar í KlettafjiiUunum og
kolaútflutningur byrjaður. Höfuð-
stóll fjel. var á síðastl. sumri auk-
inn um helming, er nfi \ inilj. doll.
Fiskur hefur verið og er enn í
lágu verði, er orsakast af frost-
leysinu. í Selkirk, sem hjer í fylki
er sjálfsagt stærstur flskmarkaður,
fást að eins 4\ cents fyrir pundið
af hvítfiski, 3 cents pundið af Pick-
fiski, 2 af birtingi og \\ cents pd.
af Pike (Geddu).
Siðastl. priðjudag (8. jan.) atlögðu
liinir nýkjörnu fulltrúar manna í hæjar-
stjórninn i embættiseiða sína.
A árinu 1888 Ijetust hjer í bænum
523 inanns, er pa'S 2 tleira en í fyrra og
124 fleira en árið 188(5. Af þessuin 523
vorti 2í)l karlkyns og 232 kvennkyns;
33 börn fæddust andvana.
A árinu 1888 nam tolltekja sambands
stjórnarinnar frá Winnipeg-tollumdæm-
inu $633,205,5!). í síðastl. desemberinán-
uði voru þær tekjur $52,022,42.
Á árinu voru 948 manns teknir fastir
hjer í bænum og sektaöir fyrir bœjar-
rjetti.—Á árinu var brunalið bæjarins
kallirS út 112 sinnum, og 62 húsbrunar
áttu sjer stað á árinu.
t>rjú brautafjelög: St. Paul, Minhe-
apolis & Mauitoba, Northern Paciflc &
Manitoba og Canada Kyrraliafsfjelagið,
keppa nú hvert við annað um fólksflutn-
ing hjeðan til miðsvetrargleðinnar í St.
Paul og Montreah HátíðahaldiS byrjar:
í St. Paul 23. p. n>., í Montreal 4. febrúar
næstkomandi. Farbrjef fram <>g aptur
frá 27. þ. m. fást með liverju fjelaginu
sem er til Montreal fyrir $40, og eru far-
seðlarnir í gildi !)() daga/ Til St. Paul
verða farbrjetin fram og aptnr seld við
lielmiugi verðs, $14,40, er» gilda að eins
hálfsmúnaSartíma.
lian
konnr fataefni og föt—ineS nýjasta sniði—-
búin til eptir rnáli, allt meö miklu lægra
verði en annarsstaðar í bænuin.
Óteljandi tegundir af karlmanna vetrar
útbúim&i, svo sem nærföt, utanyflrföt,
yflrhafnir, loðhúfur, vetlingar af öllum
tegundum, liálsklútar, sokkar, uppi-
liöld, liálsbönd (Neckties), erma ogkraga-
hnapjiar.
Keynslan liefur sýnt, og sýnir dag-
lega, að allar þessar vörur hnfa livergi
fengizt og fást hvergi eins ódýrar eins og
hjá mjer.
GUÐM. .TÓNSSON.
c. ii. mmm.
245. TIhíii St.
Ver/lar með allskonar maturta varning
AtjittU tr til sölu svo sem ný-tínt te frá
■Japan, Young Ilyxon, KngUnh llrenkfast,
og Gunpoieder te fyrir 25 eent* punrtifl og
ef heill kassi er tekinn á
EINUNGIS 23 CTS. PCNDID.
A LL AII VÖll U11 jV Ý./ A 11.
-----------:o:----
tSí'' í húðinni erínlentkurufgreiðtlnmnður,
og íslenzkur maður flytur gózið heiin til
viðskiptamanua.
ii 0 ADVERTISERS!
’ Foa a chcck for$20we will printa ten-lincadver
»r$20we will printnten-lineadver
3 Hiliion lssuee of leadinK Ameri
Steinolíu-æðar eru nýfundnar í
jiirðu nálægt Fort McLeod í Al-
bcrta. Segja J>eir sein fróðir J>ykj-
ast í peirri grein, að mestu fyrn
sje af olíu J>ar umhveríis.
Sama biíðviðrið liel/.t enn, en
nú er snjór fallinn töluverður-—3
til 4 puml. að nýju. Byrjaði að
sr.jóa á sunnudagskvöld oghelst til
Líkast cr að hin fyrirhugaða stóra
hvcitimylna þeirra ilastings-liræðra og
McGaws verði byggð hjer í bænum. Bæj-
arstjórnin hefur í einu hljóði sampykkt
að láta eignir fjelagsins vera skattfriar
um 15 ára tíma, ef bæjarbúar vilja veita
það, en það verða þeir að úrskurða með
atk væ'Sagreiðslu.
Veðreiðar á ís á Hauðá fara frum
lijer í bænum hinn 24. og 25. þ. in. í verð-
launum verða gefnir $1200.
2H2 tlAIX STRKET.
Ver/la meö allskonar nauta, sauða,
svina og kálfakjöt, bæði nýtt og saltcð.
TKI.KfltOXK /25.
HOLMAN BRÆÐUR.
WINNIPEG HOTEL.
218 Main St.
- VVlNNIPKO, MaN.
Bezti viðurgjörningur fyrir $1,00 á dag.
Allskonar vín og vindlur af beztu tegund.
T. VIontgoiiMTy. (‘igHndi
THE BODEGA RESTADRANT,
:SI(i IHAIl STREET
Agætis vín af öllum tegundum,
vindlar o. s. frv.
Tlie Hodega Kesitaiirant.
Á Prinrj.ee Opera Hou»r, seinnipart
þessarar viku: ltForgel me not”.
Alla næstu viktt verður á leiksviðinu
E. A. McDowelIs-leikflokkurinn, sem
ekki hefur komið hingað í 3—4 ár. Þá
viknna verður Campels-ttokkurinn í
Brandon og Portage I.a l’rairie.
LEIÐR.JETTING. í gr. þeirri: „Vestur-
heimsferð frá íslandi í júnímán. 1888”, er
birtist í 49. nr. 2. árg. „Hkr.” er getið um
Jens S. Laxdal, er verið liafi hjálplegur
sem túlkiir. Þar átti að standa: .Teim K.
Jjt.rthtl.
sem þarfnast kjólaefni, ullartau, rúm-
ábreiöur, feld-klæðnað (Fur-good*), fóta-
bðning, nærklæði, ullarband o. s. frv., er
ráðlegt að koma í búð
Md RO.SMAX A CO'!S,
5«s nAix sTKKtrr.
Þar hlýtur öllum að geðjast að prísun-
um, því allt er selt nteð allra lægsta verði.
McCJrossan cA Co.
5<iSHain Street
('omi'rof KlrWilliani Sít.
ÍSLEN/KT GREIÐASÖLU-HÚS
að nr. 92 Ross Street.
iag'Tilsögn í ensku með góðum kjörum.
Wm. Andenon, eigandi.
tcheck for$
tlsemcnt ln OnoM.___________________ WKHH
can Newspanorganti corapleto the work within ten
days. Thls íh at the rate of only one-flf th of a cent
Hllne, for 1,000 Circulation I The advertisement
wilii apprar in but a siagle lssue of any paper, aud
consequently will placed before One Mi\liou
dlffercnt ncwsóaper purchasera; or Fiv* MilijoiI
Rkadbra, if it ís true, as Is ■oraetiracs etAted. tbat
every newspaper Is iooked at by flve persons on
aq average. Tcn Unes will accominodate about73
words. Address with copy of Adv. and cbeck, or
•end SOcents for Book of 256 pages.
OSO. P. ROWELL &CO.. IOSpruck 8t., N*w Yor*.
* We bare lust lssued a new edition of our
Book called T< Newspaper Advertlsing.” It has 25€
r>ages, and imong lts contents may be named the
followlng Listsand Catalogue* of Ncwspapers
DAILY NEW8PAPER8 IN NEW YORK CITY,
wlth thelr Advertislng Ratcs.
DAILY NEWSPAPEltS IK CITIES RAYINO raor«
than 150,000 populatl«>n. omittlng ail but the bent.
DAILY NEWSPAPERSIN CITIE8 HAVINO mor«
than 20.000populatlon. omlttlng all but the best.
A 8MALL LIST OP NEW8PAPERS IN which to
Edvertlse every aectlon of the country: belng a
choice selectlon madeupwlth greatcáre, gulded
by long experlence.
ONE^íEW.SPAPERIN A 8TATE. Thebest ona
for an advertiser to use lf he wlll use but one.
BARQAINS IN ADVERTISINQ IN DAILY News-
papers ln raany prlnclpal cltles and towns, a Llst
whlcb offers pecuilarlnduceœents toaome adver-
tisers.
LARGEST CIRCULATIONS. A complete líst of
aU Araerlcan papers lesuing regularly raorethan
25.000 coples.
THE BEST LISTOP LOCAL NEWSPAPER8, oo▼-
K c'X ry over
6,000 populatlon and cverya
Importantcounty seat. 9 L
SELECTLISTofLOCAL
NF.WSPAPERS, In whlch
advertisementsarelnBert |
ed at half prlce. i
_ 6,472 VILLAGE NF.WS*
PáPI.RS, ln which adver
tisementsare Inserted for
$42.15 a line and appearin
the wbole lol—one balf of ____________
alltheAmerlcan Weeklita
Booksen .ddree«forTHIRTY CENT8.
GESTG JAFAHDS.
Unflirritaður liefur u|mað greiðasölu-
hús að Giiuli, Mun., og er rerSubúinn atS
hýsa ferðamenn og veita beina. IJefur
einnig gott liesthiís og l>irgðir af góðu
heyi. Allt self vægit verði.
/><>/</r t it , I Hflereon.
FlliTl, l'M TT!
N Ý K .1 0 ’l' V E R /. L U N .
Heiðruðu lamlar!
Við undirritaðir höfum þá átiægju, að
tilkynna yður að við höfiun byrjað á
kjðtverzlun, og höfum á reiðttm höndttm
ýmsar kjöttegundir, svo sem nauta og
sauðakjöt og svínsfleski, svo og rnllu-
pilsur m. fl.; allt nteð vægu verði.
Við erum reiðubúnir at! fasra viðnkipta-
inönnvm okkar nllt er þeir kaupa hjá okk-
ur heim ti/ fieirru. Koinið og sjáið vöru
okkar og fregnið um verðið áður en þjer
kaupið annarstaðar-
Geir .J/jnmon
Guðm. J. Porr/fjiirð.
XI<<IRF<RMOTT ÍST.
SKOSMIDUR.
M. O. SIGURÐSON
5* XI< H II<I<IAXI ST. W,
11 ST. PAUI,, |
H MLNNKAPOLIS I
II A X I T 4) K I
.JAKNBRAUTIN. Á*
Kf þú þarft að bregða þjer til ON’J'-
ABIO, (jUKliKO, til BANDARÍ KJA eða
KVROJ L, skaltu koma ej>tir farbrjeflnu
á skrifstofu þessa fjelags
Mnin Mt..C»r. Portnsr Avv
»innip<>K. Lar færðu farbrjef alia
leitt, yflr, NKOHK, ábyrgðarskyldi fyrir
fribögglunum ogsvefnvagna-rúm alla leið.
rargjiild higt, liriid 1erfl, þœgHtgir rminar
ogfleiri namtiniiubrantir vm nfl velja, q,
nokkurt annufl fjelag hýflur, og engin 'toll-
rannsókn f'yrir Jid sem fara til stafla í
Canada. J>jer gefst kostur á a« skoða tví
buraborgirnar St. I'aiil og Minneapolis, og
aðrnr fallegar borgir í Bandaríkjitni.
Skermntiferfla og hringferfla farbrjef ine'S
lægsta verði. Farbrjef til Evrópn meN
öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari upplýsingar fást hjá
H- G. McMicken,
uniboðsmanni St. l‘aui, Minneapolis A
Mamtoba-brautarfjelagsins, 376 Main St
á horninn á I‘ortag« Ave., Winnipeg.
Ef'Taki'R strætiRvagninnJtiUdjTannT"á
skrifstofunni.
BS“Þessi braut er n ivíluni styttri en
nokkur önnur á milli Winnippg og St.
Paul, og engin vagnnskipli.
II raðlest á hverjum degi til Hutte, Mon-
I°S f.vlgja henni drawiny-room
svetn <>g díntVty vagnar, svo og ágætir
tyrstaplass-vagnar og srefnragnar ‘fyrir
11"nfl,y,tJ|endur "krypis.—Lestin ler frá St.
aul a hyerjum morgni og fer beint til
líutte. Htn beinasta braut til iíutte, lún
eina braut, sem ekki útiieimtir ragna-
vtptn ílin,.finA braut ”r liggur um
\M. Jiuford, I't, Jienton, Great Kalls <><.
| Helena.
H- !"• ,‘XIcXIickeii. agent."
Fiiíii.m,n
Ista
[ pláss
2að
pláss
Frá Winnipeg til 8t. J>aull$14 40
“ Chicago 25 90
“ Detroit 33 90
“ Toronto 39 90
. “ “ “ N.York 45 90 I
til Liverpool eða'Glasgow 80 40 |
Kg1*' J ULKL K fæst óke.ypis á skrifstofu
Heimskrinrilu.
$23 40
29 40
34 40
40 40
58 50
witcf: to coktimctobs.
INNSIGLLD BOÐ, send umlirrituðim,
ogmerkt: fll'enderfor Jndiistrial Srhoo/,
St. Paul s Manitoha'\ verða á þessari skrif-
stofu meðtekin þaugað til á hádegi á
ínHnmlaginnj J28. íatfifar ]889, iim hin
ýmsu.jverkj álirærandi bygging iðnaðar-
skóia að St. J'aul’s, Manitoba.
Uppdrættir og skilmálar verða til sýnis
á skrifstofu opinberra starfa i Ottawa, og
á skrifstofu <>]iinberra starfa í Winnijieg,
á mánudaginn 7. janúar 1889, og upji frá
þeim.degi. Kngum lioðum verður gefinn
gaumur nema þau sje á þar til ætluðum
eyðublöðum og með eigin kandar undir-
skript bjóðanda.
Gildandi ávístin á banka.árituð tii ráð-
lierra ojtinberra starfa, ígíldi eins fmmta
"1 Jieirri upphm), er hoflifl dvísar, verður
að fylgja hverju boði. Þessari upp-
liæð glatar bjóðandi ef hann neitar að
takast verkið í fang, eða ef liann full-
gerir þaðekki. Verði bottið ekki þegið
veröur ávísunin endursend.
Stjórnardeildin bindur sig ekki til að
þiggja hi5 lægsta boðið, uje nokkurt
þeirra.
í iimbo'ki stjprnarimir,
A. Gobkii,
skrifari.
Ilepartinent <>f ]‘ul>li<- Works )
Ottawa, 28tli, Desember, 1888. 5
•5DJ) UM SKÓG KA UP í MANJTOBA
FVLKI.
INNslOJ.UD BOD, send undirrituðum
og merkt: ,. l'cnders för ,/ lirenee to e.ut
J’imher", verða meðtekin á þessari skrif-
stofu þangað til á liádegi á mánudaginn
14. janúar 1889 um leyfl til að höggva
skóg á Seetion. 19, á vestur helmingi og á
suðvesturfjórðungi Sec. 20, á austurhelm-
ingi og á norðvesturfjórðungi See. 17, á
norðurlielmingi Sec. 18, og á norðurhelm-
ingi Sec. 30; liggjandi í township 21 í 4.
iö-5 austur af fyrsta hádegisbaugi innan
Manitoba-fylkis.
Skilmálana sem settir verða kaupanda
ieytisins, fá bjóíendur á Crown Timker-
skrifstofunni í Winnipeg, og á þessari
skrifstofu. Boð send meö liraðfrjetta-
þnrði verða pkki tekin til greina.
John K. Hai.i,,
skrilari.
Departmeut of tlie Interior, /
Ottawa, Desember 20th 1888. (
Private Board.
sð 217 Kosn St.
St. Slefáiisson.