Heimskringla - 17.01.1889, Side 1
ALMENNAR FRJETTIR.
frA útlöndum.
ENGLAND. Paðan er ekker't
nýttað frjetta. Þar er tíðræddast
nm f>á Stanley og Emin Bey, og 6-
tal margar útgáfur af áætlunum um
f>að, hvar f>eir sjeu og hvernig peim
líði eru til, en einskisvert að til-
nefna eina f>eirra aukheldur fleiri.—
Síðastl. viku komu til Englands
fregnir srá Zanzibar um upphlaup
og stjórnarbyltingar í ríki M’Wan-
ga konungs í Uganda, f>ar sem flestir
kristniboSararnir voru teknir af lífi í
fyrrahaust. Lýðurinn reis upp og
rjeðist á f>orpið er konungur sat í,
svo hann flúði. Var f>á bróðir hans
Kiwewa að nafni, kjörinn konung-
ur. En brátt fjekk hann á sig ó-
þokka Araba og Mohammeds-trúar-
manna, af f>ví hann skipaði kristn—
um mönnum í embætti. Af f>ví
leiddi að Arabar fóru að ofsækja
hina kristnu, drápu marga, en aðrir
komust burtu. M’Wanga er nú í
lialdi og ber sig lítt karlmannlega.
Hefur nú sent bænir til kristniboða
um að duga sjer og útvega lausn.
1 vikunni er leið kom Joseph
Chamberlain með sína ameríkönsku
konu heim til sín í Birmingham í
fyrsta skipti, og var peim fagnað
meira en mörgum pjóðhöfðingja hef
ur áður verið fagnað. Allur bær-
inn var prýddur og bæjarmenn yfir
höfuð færðu brúðhjónunum gjafir
og heillaóskir.
Gamli John Bright liggur enn
mjög veikur. Það bráir af honum
annan sprettinn, en svo slær honum
niður aptur.
ÞÝZKALAND. Hinn 15. f>.
m. ætlaði Bismarck gamli að koma
fram á pingi og flytjn ákafa pruin-
andi ræðu, par sem búist var við
að hann handljeki mál peirra Geff-
ckens, er prentaði útdráttinn úr
minnisbók Friðriks keisara, og Mori-
ers hins brezka ráðherra, sem ákærð
ur er fyrir að fiafa opinbcrað lauu-
ungarmál Þjóðverja um árið, J>egar
peir voru að lemja á Frökkum. Af
pví karl er lítill vinur Englendinga
pá er vænt eptir að hann fari svo
langt sem hanr. mögulega kemst í
Moriers-málinu. Og Geffcken á-
hrærandi mun hann ekki síður fara
pað sem hann kemst, par sem hann
álítur að hann hafi gert svo bera
tilraun til að ræna sig heiðrinum af
*ð hafa verið höfundur og full-
komnari hins pýzka keisaraveldis.
Ríkisping Þjóðverja kom sam-
an aptur eptir uppihaldið um hátíð-
arnar, hinn 14. f>. m. Og sama dag
inn var sett löggjafarping Prússa.
Vilhjálmur keisari var viðstaddur
og flutti sjálfur ávarpið til pings-
ins.
FRAKKLAND. Smámsaman
er Boulanger að reyna að poka sjer
app á við í pingmannsstöðunni.
Eitt kjördæmið í Paris er nú autt
og er hann að sækja um pingmensku
par, og að sögn útlit fyrir að hann
vinni. Mótpartar hans senda út
allskonar flugrit og f einu peirra
vara peir l’arisbúa við öðrum Se-
dan-atburði, og biðja pá að láta
hann ekki eiga sjer stað. Þessu
svarar Boulanger svo, að ekki sje
hætt við pví, fyrst og fremst vilji
hann hafa frið við alla, og í öðru
lagi sje pjóðin nú nógu sterk til
að verja sig.
Blaðið Fujaro I Paris fullyrðir
að Lesseps gamli og fonnenn hins
ný-myndaða Panamafjelags sje bún
ir að fá Parisar-baukann til að taka
að sjer að gefa út og selja 30 milj.
franka virði af hlutabrjefum í fje-
laginu.
Svo mjög reiddist Floquet æðr'
ráðherra Frakklands, einum ping-
manni 14. p. m., að hann kallaði
hann fyrir sig og skoraði hann á
hólin. Hinn var ófús, og sendi 2
eða 3 menn til að reyna að .niðla
málum, en pað liafði ekkert að
segja. Floquet vill ekkert nema
einvígi.
Úr öðrum rfkjum Norðurálfu
eru litlar nýungar að fregna. Þar
helzt petta óendanlega nagg og
nöldur, og er nú sem stendur hvað
mest á milli Austurríkismanna og
Serbíuinanna. Austurrikismenn dyja
alls ekki löngun sína að ná Serbíu
algerlega, en Serbíumenn aptur á
mÖti segja pað hreint og beint að
pá langi til og peir voni að peim
♦akist smámsaman að útvíkka sitt
ríki og ná undir sig jafnvel peim
pörtum, sem Austurríki heldur, en
sem í raun rjettri tilheyri Serbíu
og hafi, verið óaðgreinanlegir hlutar
hennar á 14. öld.
PRA ameriku.
BANDARÍKIN.
Þó Bandaríkjastjórn sje áfram
um að grafinn verði skipgengur
skurður um Nicaragua-rfkið í Mið-
Ameríku, f>á vill hún ekki standa
í ábyrgð fyrir nokkru er fjelagið
kann að gera. Lagagrein pað á-
hrærandi var sampykkt á pinginu
fyrir skömmu; ajfnframt var og á-
kveðiðaðsú lagagrein skyldi prentuo
á öllum skuldbindingarskjölum fje-
lagsins. Samdægurs var fjelagið
lögbundið og pví gefinn einkarjett-
ur til að grafa pennan skurð. I
peim lögum er ákveðið að hluta-
brjef skuli ekki gefin út fyrr en
einn tíundi höfuðstólsins er inn-
borgaður, og að ekki inegi fjelagið
gefa út skuldabrjef fyrir meiri upp-
hæð en höfuðstóllinn er fyrr en hann
er oröinn yfir 8100 mi!j., og allur
innborgaður.
Uppástunga um að skipa nefnd
landmælingamanna til áð kanna
norðvesturströnd Mexico-flóans til
pess að leita eptir herskipastöð,
liggur fyrir pinginu.
Efrideild pingsins er fyrir al-
vöru farin að skiptasjer af Panama-
skurðannálinu. Ræddi pað inál í 5
kl.tíina 7. p. m., en Ijet áður reka
af áheyrendapöllunum alla aðkom-
endur, svo engin greinileg fregn
fæst af pví er par gerðist. Þó er pað
víst að sampykkt var uppástunga í
pá átt. að Bandaríkjastjórn gæti
ekki liðið pað, að ein eða önnur
Evrópustjórn hlutaðist til um petta
mál.—Laugardaginn næsta á undan
varog rætt um petta mál, en ekk-
ert að marki.
Auðugur Kinverji, sem fyrir
nokkru síðan fór til Kína, en fjekk
eklci inngönguleyfi í Bandaríkin
pegar hann kom aptur, pó hann
fratnvísaði skriflegan vitnisburð frá
tollpjónum stjórnarinnar um að
liann hefði áður búiö í Bandarlkj-
um, hefur nú höfðað mál gegn
stjórninni og er kominn með pað fyr-
ir liæsta rjett. Lögfræðingarnir, er
sækja málið fyrir hans hönd, ætla
að reyna að sy'na að lögin sjeu ó-
gild- _________________
Fyrir pjóðpingið hefur verið
lagt frumvarp til laga, sein nauð-
synlegra er að gangi í gegn en
flest önnur, sem fyrir liggja. Þetta
fruinvarp er um pað, að framvegis
hafi Washington-stjómin oin vald
yfir hjónavígslu- og hjón . ; r-
lögum. Til pess petta fruu ;rði
löglega sampykkt parf pað að fá |
atkv. á pingi.—Hingað til hejur
hvert ríki út af fyrir sig í samband-
inu, alisherjarvald yfir slíkum lög-
um, og eru pau pví ærið margbrot-
in, og orsaka meiri og minni vand-
ræði á hverju ári. í sumum rikjun-
um, sjerstaklega í Illinois, eru lika
hjónaskilnaðarlögin svo úr garði
gerð, að skilnaður fæst á augnablik-
inu, án pess nokkrar verulegar á-
stæður komi fram. Margir leiðandi
menn eru líka farnir að ræða og
rita um petta ástand, og segja að I
mörgum ríkjunum sje hjónabandið
óðum að umskapast í algerðari frillu
lifnað. Og pað er eiginlegapetta.
sem pjóðpingið vill binda enda á,
fyrir fullt og allt.—T. d. um pað
hve auðvelt er að fá hjónaskilnað
sumstaðar, má geta pess að núna
rjett um nýárið voru í Chicago sögð
sundur 30 hjón á einni kl.stundu.
Mál allra voru á pessu tímabili bor-
in upp fyrir rjettinum í fyrsta skipti,
rædd og útkljáð!
Bandaríkja stjórn hefur höfðað
mál gegn Northern Paccific & Mani-
toba-jámbrautarfjelaginu. Hún á-
kærir fjelagið fyrir stuld timburs o.
pv. 1. á stjórnarlandi hvervetna með
frarn brautinni, meira og minna á
hverju ári frá pví 1869,pegar byrjað
var að byggja brautina. Heimtar
nú stjórnin skaðabætur að fjel. er
nema 5—6 milj. dollars.
Innflutningstraumur í Banda-
ríkin var grófur í desember. A ár-
inu 1888 fluttu til Bandaríkja alls
383,500 innflytjendur, er pað 1,877
fleira en 1887.—í 1. nr. 3. árg. uHkr.”
voru innflytjendurnir taldir 398,583,
á 11 mán. tímabili, en pað var prent-
villa. Þar átti að standa 358,583.
A siðastl. ári lentu 3950 manns
í lífsháska á stórvötnum, og af peim
var öllum nema 17 bjargað af
mönnum á Iifsbjörgunarstöðvum
stjórnaunaí Bandaríkjuni og Canada.
Viðhahl peirrn s öðva kostaði á árinú
8928,210.
Forstöðumenn Duluth & Win-
nipeg-járnbrautarfjelagsins hafa að
sögn fengið stórríkt fjelag til að
takast á hendur bygging peirrar
brautar og greina af henni, sein
eiga að leggjast í ýmsar áttir. Er
fjelaginu ætlað að rekaverkið kapp-
samlega og fullgera brautina á svo
stuttum tíma sein verður.—Á nýári
voru af pessari braut járnlagðar 30
milur, og heldur verkið áfram enn,
pó nú sje pað seinunnið.
Duluth og St. Paul-járnbrautar-
fjelagið hefur leyft preinur járnbr.
fjelögum að sendafólks og flutnmgs-
lestir eptir peirri braut frá St. Paul.
Er pað sama fyrirkomulagið og átti
að vera á Rauðárdalsbrautinni í
pessu fylki, áður en stjórnin seldi
pá braut Northern Pacitic-fjelaginu.
Suður-Dakota menn eru nú á
ýfióðum um að pað fyrirhugaða ríki
fái ekki inngöngu í ríkjasambaudið
á næsta pingi og pví síður á pví út-
rennanda pingi. Hafa peir nú kall-
að sarnan almennan fulltrúafund í
lluron hinn 16. p. m. til að ræða
petta mál og enn einusinni að senda
bænarská til pjóðpingsins um að
láta ekki flokkadráttráða I pessu efni.
Ógurlegur fellibylur æddi yfir
nokkurn hluta af Pennsylvania hinn
9. p. m., og S Reading og Pittsburg
gerði hann stórskaða, eiukum 1
Reading. Þar feykti hann um
fjölda af húsum og einu verkstæði
par se<n unnu nálægt 200 stúlkur.
Af peiin týndu lífi um 80, eu hinar
komust lífs af, en meira og minna
meiddar.—Alls er talið að yfir 100
manns hafi beðið bana í pessu veðri,
í bænum, og jafnmargir eða fleiri
meira og minna lemstraðir.—Ofsa-
veður petta tók yfir öll ríkin, allt
norður til Ontario-fylkis í Canada,
og við Níagarafors hlauzt af pví
eignatjón, er nemur 87—800,000.
Þar t. d. sleit pað niður hengibrú
(ekki járnbrautarbrú, heldur brú,
sem eingöngu var gerð fyrir fót-
gangandi fólk) yfir gilið, og er hún
alveg ónýt. Sú brú kostaði yfir
8^ miljóu.
Kol hafa fundist á Indíána-
landeigninni við Crow Creek í Dak.
A ny'ársdag var anarchista-for-
maðurinn, Hronek, i Chicago, dæmd-
ur í 12 ára fángelsi.
Um daginn barst út um allar
áttir saga um allsleysi og hungur
ný-aðfluttra Norðmanna í Walsh
County í Dakota. County-stjórnin
brá pegar við og leitaði nm allt
hjeraðið eptir pessum fátæklingum
en finnur hvergi, og hefur nú látið
auglýsa að allar slíkar fregnir sje
að öllu leyti hæfulausar.
Hosmer H. Keith, frá Sioux
Falls, hefur verið kjörinn forseti
Dakota löggjafarpingsins.
Kona ein í Chicago hefur í
blaðinu Chicago Titnes ákært 2
menn í njósnarinannaflokknum fyrir
að vera í vitorði með pjófum og
veita móttöku stolnum munum.
Þessir inenn ljetu pegar taka 3 rit-
stjóra blaðsins fasta og heimta nú
að blaðinu 8300,000 í bætur fyrir
meiðyrðin.
Á síðastl. ári voru í Banda-
ríkjutn seidar fyrir skuldum uin 40,
000 mílur af járnbrautum; aðmilna-
tali er pað meira en | hluti allra
járnbrauta í ríkjunum.
í New York eru talin tiipuð 5
skip, er ékki hefur spurst til síðan í
nóvember. A peini er talið að
verið hafi 54 menn og allir taldir
týndir. Skipin og farinur peirra er
inetinn á 81 miljón.
Stórhýsi lirundi í Pittsburg,
Penna., i vikunni er leið. Ljetu
parlífið S menn og um 20meiddust.
C a n a <1 it .
Stjórnin hefur kosið 5 menn,
sinn í hverjum stað ríkisins, til að
vera dómendur í prætumálum áhrær
andi tollheimtu o. p. h. Þessir menn
hafa og vald til, með sampykkitoll
inálastjórans, að ákveða upphæð
tollsins á ýmsum varirngi.—Einn
pessara manna er major George H.
Young í Winnipeg.
Á næsta pingi ætlar póstmála-
stjórinn að mæla með frumvarpi
um takmörkun friflutnings frjetta-
blaða innanríkis. Hann vill ekki að
biöð, sem flvtja litið annaðen auglýs-
ingar og sem send eru ókevpis út
um landið, sjeu lengur ilutt án
burðareyris.
Stjóruin liefur gefið heilinikið
af landi til styrks járnbrautarfjel-
agimi, sevn ætlar að byggja braut
norður frá Calgary til Edmonton.
Og hún hefur ásamt forstöðuinönn-
um fjelagsins gert allt mögulegt til
aðjfá enskt auðmannafjelag til að
takast í fang að byggja brautina.
Formaður pess fjelags er nú á vest
urleið, til að líta yfir verksviðið. Ef
sainan gengur verður brautin ef-
laust byggð næsta sumar.
Sambandsstjórnin hefur numið
úr gildi lttgin frá Quebec-pinginu,
ér ákveða að gefa Jesúítum 8400
pús. fyrir vissa landeigu.
Quebec-fylkispingið kom sam-
an 9. p. m. Fylkisstjórinn var
veikur, :en yfirdómaritin við fylkis-
yfirrjettinn gegndi störfum hans við
pað tækifæri.
íbúar bæjarins Vancouver, er
aðeins er 2 ára gamall, og sem á
pví tímabili hefur algerlega eyði-
lagzt af eldi, eru nú orðnir 11—12
pús. og fjölga stórum á hverjum
mánuði. Á árinu 1888 voru par
færðar upp byggingar, er kostuðu
81,350,000, og nú pegar 1 byrjun
pessa árs er fangin sönnun fyrir
að mikið meira verður par byggt á
yfirstandandi ári. Eignir bæjarins
eru metnar á 86 milj., og skuldir
sem á bænum hvíla eru sð upphæð
8350,000.—Þar var 170 milj. ferh.
feta af timbri breytt í borðvið á
síðastl. ári.
A síðastl. ári urðu 1,702 verzl-
anir gjaldprota í Canada, og voru
samanlagðar skuldir peirra 815,498,
242. Verð peirra eigna, sem til
voru til að mæta peim skuldum var
87,178,743.
Steinolía er fulidin í ríkum mæli
í Quebec-fylki á Gaspe-skaganum
(hinum nyrzta við Lawrence-flóann
sunnanverðan). Er pegar myndað
fjelag til að kaupa námana, skulda-
brjef pess hafa verið gefiu út og
vinnan byrjar að vændum áður en
pessi vetur er liðinn. Fjelagið á-
kveður að byggja járnbraut frá nám
unum suður um skagann og tengja
hana Inter-Colonial-brautinni.
Kostnaðurinn við málsóknina
gegn Ayer & Co. kynjalyfja-brugg-
urunum í Massachussets er yfir
84000, og verður sambandsstjórnin
að greiða hann, par málið fjell á
liana.
Fylkispingið í British Colum-
bia hefur verið kallað sainati 31.
|>. m.
1 porpinu Sauit S. Marie, Ca-
nada-megin við landamærin, er
nýmyndað fjeltig til að grafa skurð
yíir eiðið iiinaii takinarka bæjarins,
til pess að fá vatnsafl til að knýja
verkstæði. Bæði pað og hinn fyrir
hugaði skipaskurður yfir eiðið, sem
sambandsstjórnin lætur byrja á í vor
er kemur, liefur hleypt áköfurn ofsa
f landverzlun í bænum, likt og við-
gekzt hjer í Winuipeg fyrir nokkr-
urn áruin.
Fjöldi af hluthafendura Kyrra-
hafs- og Grand Trunk-fjelaganna
hafa sent sameiginlega áskorun til
peirra um að hætta ölluni deilum,
en vinna saman í bróðerni.
Ofsaveður og steypiregn gekk
yfir allan vesturhluta Ontario-fylkis
um miðja siðastl. viku, sleit niður
frjettapræði, en gerði ekki skaða á
aunan hátt.
Vagnstöð Kyrrahafsf jelagsins í
Montreal er nú fullgerð og fjelagið
búið að flytja skrifstofur sínar pang
að. Það er geysimikil bygging 5
og 6 tasíur á hæð með háum turni
yfir aðal-innganginum. 1 pessari
byggingu vinna stöðugt 350 manns,
og öll er hún lýst með rafurmagns-
ljósum. Hún kostaði 8575,000.
Bóndi einn í Quebec missti
fjós sitt og önnur úthýsi og fjölda
af lifandi peningi S jarðfall, sem
varð á landi lians í vikunni er leið.
Það seig niður spilda af landi 5—6
ekrur að stærð og tók með sjer
fjósið og gripina. Gjótan er 25 til
30 feta djúp.