Heimskringla


Heimskringla - 17.01.1889, Qupperneq 2

Heimskringla - 17.01.1889, Qupperneq 2
„Heiffiskriiila,” An Icelandic Newspaper. PUBLISHKD eveiy l'fiursday, by TnK Heimskringla Printing Co. at .15 Lombard St......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year.......................$2,00 6 months....................... 1,25 S months....................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur út (að forfallalausu) á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiSja: 85 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaSiS kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuSi 75Jcents. Bor0 st fyrirfram. Upslýsingar um verð á auglýsingum I „Heimskriaglu” fá menn á skrifstofu biaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi frá kl. 0 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 0 e. m. Utan á 011 brjef tií blaðsins skyldi skrifa: The Ileimskringla Printing Go., ■!5 Lombnnl Street, Winnipeg, Man Utan á brjef til blaðsins máog skrifa í stað strætisins: P. O. Box 305. Fjrir eii einasta BOLLAR geta kaupendur uHeimskringlun hjer í landi fengið aukaárgang af blaðinu til að senda vinum og ætt- ingjum á íslandi. Vjer sendum blaðið til íslands sjálfir fyrir f>etta verð, og setjum f>á skilmála einung- is, að árgangurinn sje að fullu borej aður fyrirfram. I>etta biðjum vjer vora heiðr- uðu viðskiptamenn aðtakatil greina Vjer höfum fengið f>ann fjöida af synirningum um f>etta úrýmsum átt um, að oss vinust ekki tími til að svara hverjuin einum prívatlega. Fyrir 4 KEOHHR geta og allir, sein bfisettir eru á ís- lamli, fengið blaðið heim til sín frá upphafi pessa árgangs, <iu nokkurs a ukakostnaðar. Með f>ví að kaupa uHeims- kringlu” tryggja peir sjer yreini- Injri. og áreiðanleari fregnir af löiulum sfimm hjer í landi og af f>ví sem gerist í pessu iandi yfir iiöfuð, liekltir en peir fá í nokkru öðru frjettablaði. ()g um verðið, ci/iar 4 krónar, dregur óski'ip fáa. Kaupið pví t(HeimskringIu”, Jiið frjcttafróðasta og urðjfesta blað, sem út kemur á íslenzkri tifngu. Sendið fáeinar línur á [XÍstspjaldi beint á skrtfstofu vora, og (>jer fáið Iilaðið með næsta pósti. I ’tanáskrift in er ekki vi'md, að eins [>essi: Ih imskrin y'a", Wi/tuipey, Man. Canada. SKADLEGUR HUGSUNAH HÁTTUR. * • Allt fer versnandi, allt iiið góða er á fiiruiu, en hið illa ríkir. I>etta -synist vera skoðun allt of inargra hinna menntuðn íslendinga. I>essi skoðun kom greinilega frain í h'ju/lkouuTiui í fyrra, kom ajitur fram í vetur er leið hjá Benedict Gröndal í vesturfarftpjesanum og nú seinast í fvrirlestri sjera.íóns Bjarna sonar ísland aðblása uj>[> . Á móti pessu færir enginn eitt einasta orð, svo pað má líklega taka J>að fyrir góða og gilda vöru. En pað eru ekki menntuðu inennirnir einir, sem álíta að allt fari versnandi. I>egar hin almenna eða ríkjandi skoðun lýðsins sjálfs á íslandi er athuguð, pá virðist hún vera alveg sú sama. Einstaklingiirinn sýnist geyma æði svarta inynd af tilverunni í hug- skoti síim. l>eir sem koma að heiman liera í iiuga sínmn nærri pví, ef ekki al- veg, undantekningarlaust, hina skuggalegustu mynd, sem liugsast getur af ástandi bæði einstaklings- ins á íslandi og af landinu sjálfu. | 0& J* *6*1 sem heima á íslandi eru og : sem ekki kemur til hugar annað en að eyða æfi sinni par, láta samt sem áður hjer um bil hinn sama hugs- unarhátt í ljósi í brjefum sínum til kunningja og vina hjermegin hafs- ins. Yfir höfuð að tala virðist pjóð in ekki sjá að hinum allra minnsta vonarglampa bregði yfir vesalings ísland, nje héldur er að heyra að pað geti átt sjer stað í framtíðinni. l>ar er allt undirorpið harðindum, örbirgð og neyð. Stjórnin er ger- samlega eyðileggjandi, ólæknandi átumein pjóðarinnar (og pað er nú að miklu leyti satt), tíðarfarið klár- legr ópolandi, landið ((að blása upp”, að umhverfast í hraun og sand, svo ótt, að stóran mun sjer á ári hverju, og jafnvel sjórinn er hættur að gefa af sjer nokkra björg nema helst eitthvað lítillega um heyannatímann, pegar meim hafa ekki tæki á að sækja sjóinn vegua landvinnunnar! Á pessa leið ferst fjölda manna orð, pegar peir nýkouuiir af íslandi, eru rpurðir að frjettum. Og pað er ekki óeðlilegt rije við öðru að búast, en að peir sem yfir- gefa landið fyrir fullt og allt hafi svona skoðun. ÞaS hefur árað til pess um undanfarandi—og enn pá yfirstandandí harðindakafia, að út- flytjendur verði vondaufir um fram- tíðina. En að allur fjöldinn sem heima situr, og sein par ætlar að sitja alla æfi skuli hafa sömu skoðun á liögum lands og lý'ðs, pað er nær pví yfirgengilegt. I>að er vonin, sú von, að betur muni ganga í fram tíðinni, heldur en á yfirstandandi eða umliðua tímanum, sem bezt fleyt ir mönnum áfrain. Án liennar geta rnenri ekai til fulls lært að meta ánægju sólargeislana sem daglega ryðja sjer braut gegnuin armæðu og prautaskýin inn í líf hvers einasta manns. I>etta sjest svo gjörla h jer 1 landi, par sein allur fjöldinn— einkum í peim hjeruðum, sem eru ung og ftð bvggjast—litir svo að segja eingöngu i framtíðinni. Menn vona um betri daga í pað óendan— lega, pykjast á hverjum nýjum degi sjá fleiri og stærri heiðríkjubletti á vonarhimninum, verða par af leið- andi hverjum deginum öðrum ánægð ari, læra að trúa að peiiu missýnist ekki, og peiin verður að trú sinni fyrr eða síðar. En pað verður ekki sjeð að ístendingar eigi mikið ept- ir af pessari dýnnætu eign. £>að virðist að liún—eins og svörðuri nn af liálendi landsins, sje komiii út í veður og vind. Af hverju er pessi hugsunar— háttur sprottinn? Af afskekktri byggð, strjáUi byggð, samgöngu- leysi, iilri stjóru, verzlunareinokun og par af leiðandi fátækt, liarðæri og megurð landsins. Landslagið á og æðimikinn pátt í pví. liiu lirika- lega náttúra innrætir strax hjá barninu einræni og punglyndi, sem viðiielst að meira og miuna leyti æfina út. I>etta gera kringumstæð urnar að verkum, og ofau á petta bætist liið almenna jU jmatiska kar- akti-r, sein ytír höfuð að tala ein- kennir allar norðurlaudapjóðir. l>egar pannig er ástatt, pá er pað alveg óparft af hinuin mennt— uðu og leiðandi mönnum pjóðar- innar að vera sífelt að sýua alpýðu hina svörtu lilbðina, og að mörgu leyti að mála hana enn svartari en hún nokkurn tíma er. í stað pess að gera pað, er skylda peirra að and æfa pessuin hugsunarhætti í ölluin greinum og með iíllu móti, en að sýna liina björtu iiliðma á liverju eiuu. ()g peir fmrfa að gera meira en sýna hana með orða- eða jienna- myndum. I>eir purfa að ganga á undan og sýna að hún sje ápreifan- lega til. I>að eru tnargir vegir til pess að fá pessu framgengt, en einna auðveldasti vegurinn er, að greikka samgöngurnar, og að færa fjör í Jiið tilbreytingalausa líf sveita fólksins, með pví, að stuðla til sam- kvæma, almennra samkvæma, til að skemmta sjer með ýmsu móti, eins og tíðkast f útlöndum, par sem all* ir, iiáir og lágir, ríkir og fátækir, blandast saman. Á peim fundum purfa hinir ((æðri” að vera rjettir og sljettir meðborgarar. Embættisríg- urinn, kjóllinn og borðalagða húf- an má ekki koma á pvílíkan fund, heldur sitja heima; í einu orði, allir purfa par að vera jafnir. Allar pessar skemmtisamkomur par sem lávarðurinn eða æðsti pjóð- höfðingi preytir leikfimi við hvern sem býðst, eru ópekktar á íslandi, nema lítillega af afspurn, pó pær eigi sjer stað nálega á hverjum degi í flestum öðrum löndurn. En pær eru óneitanlega hinn áhrifa- mesti og alpýðlegasti plógurinn til að ryðja burtu stórpýfinu og sljetta hversdags braut alpýðumannsins. Hann lærir par betur en á nokkurn annan hátt að pekkja yfirmann sinn, hann kemst pá að raun um, að pó hann sje ((lærður” og ((sigldur” og í svo og svo háu embætti, pá sje hann enginn hálf-guð, heldur hreinn og beinn maður, eins og hver annar sveitarbóndi, og að öllu samtöldu hreiut ekki afleitur drengur. I>ess- ar Cosmopolita—sarnkomur hafa hvervetna par sem pær tíðkast ó- segjanlega mikil áhrif, og pær mundu á Islandi gera alveg hið sama. Áhrif peirra eru æfinlega prennskonar: að ujipfræða, lífga og gleðja. Sem sagt eru til ótal aðrir full- komnari og betri vegir en pessi. En pað er hjer bent á hann sjer- staklega vegna pess, að hann er sá auðveldasti og alpýðlegasti til að byrja ineð, og parf ekki að liafa neinn teijandi kostnað eða fyrirhöfn í för með sjer. HAFNIRNAR í CANADA, í 52. nr. XV. árg. ((ísafoldar” er löng ritgerð eptir cand. Th. Thor oddsen út af efninu ((ísland að blása upj>”. I>ó ekki sje ritgerð pessi beinn ritdómur utn fvrirlestur sjera Jóns Bjarnasonar, pá er hún saint sem áOur í beinni inótsögn viö Jmö rit. Hiifundurinn dretrur fratn iniirir dæmi til að sýna mis'»uii á hita og kulda á Islandi í samanburði við Winnipeg og aðra staði í útlöndum. Sem nærri má geta verður mismun- ur sá æðim kill, eins og hverjum manni er líka skiljanlegt, par eð Winnijieg er á miðju jafr.-mikils meginlaiids og er Amerlka, en Reykjavík við sjó fram syðst á litl- uni hólina í miðju hafi. Vetrar- kuldinn hefur heldur ahlrei staðið íslandi fyrir prifum. í pessu sam— bandi segir hann á pá leið: að ef samgörigur væru groiðari og vegir betri innanlands, mundi hagur lýð - ins batua, og er [>að alveg rjett, |>ó greiðir og góðir vegir sjeu langt frá fyrsta skilyrðið fyrir vellíðán fjöldans. Til sturnings f>es>ari sögn sinni um vegina segir hann: ((t>að væri heldur ekki pmgi- legt fyrir Canadamenn að reka verzl un sína á vetrum, pegar hafnirnar eru frosnar, ef engir vegir eða járn- brautir lægju suður í Bandaríkin”. Þetta er svo gott sein að segja afdráttarlaust, að við strendur Ca- nada sje engm oj>in höfn á vetrum, en pað er langt frá rjett. I>að eru f jölda margar hafnir í Canada, sem eru algerlega Islausar allan vetur- inn út. Á vesturströndinni, í Brit- ish ColumbÍH, eru ílestir ef ekki all- ir firðir íslausir á vetrum. Og á austurströndinni eru að minnsta kosti 5 hafnir, sein aldrei frjósa á vetrum svo að skip geti ekki geng- ið pangað viðstöðulaust hvenær sem er. í aftaka frosti myndast á sum- um peirra ofurlítil Isskán uj>j> við brygg jurnar, en ekki svo pykk, að hvert skiji sem er brjóti hann ekki sundur, og ekki nógu langvarandi til pess að sá ís sje teljandi. Þess ar liafnir eru: í St. John í Nýju Brúnsvík, í Halifax, Varmouth og Digby í Nýja Skotlaiídi og í Sidn- ey á Cajie Breton-eynni, er áföst má knilast Nýja Skotlandi. Allar pessar hafnir eru brúkaðar á hverj- um vetri nú í seinni tíð, og skijia- fjöldi er pangað gengur er allt af að aukftst, en J>ær eru J>ó ekki hil.- ar einu, sem auðar eru á vetrum. Það eru til fjölda margar aðrar hafnir bæði við Nýja Skotland og Nýju Brúnsvlk, sem alla vetur eru íslausar, en sem ekki era notaðar, af pví verzlunarstaðir við pær eru svo litlir, enn sem komið er. Af pessu er auðsætt, að pað er ekki rjett að segja allar hafnir við Canada frosnar á vetrum. Herra Thoroddsen hefur sjálf- sagt ekki sett petta niður landinu til niðrunar, prátt fyrir að hann var að rita I ((ísafold”, heldur mun pað sprottið af misskilningi. Vjer ætl- um að misskilningurinn spretti af pvl, að um undanfarin ár hefur All- an-línan, sem flutt hefur Canada- póstinn til og frá Evrópu, haft aðal- vetrarstöð sína I Portlar.d í Maine og Boston í Massachusetts. Og .in ar 2 canadisku llnurnar Beaver og Dominion línurnar hafa einnig brúk- að pessar hafnir á vetruin meira en canadiskar hafnir. Þegar litið er á petta einungis, pá liggur næst fyrir ókunnuga að ímynda sjer, að allar hafnir Canada sjeu frosnar, ella mundu gufuskipafjelögin ekki flytja til Bandaríkja hafna á vetrum. En sú ályktan er fjarri rjettn. Ástæð- an er pessi: Til Boston og Portland liggja margar járnbrautir og pær allar mikið styttri frá Montreal held ur en sú eina, sem til hefur verið frá Quebec austur til St. John og Halifax. Gufuskij>afjelögin semja við verzlunarfjelög lengst vestur I landi um flutning á Evrópu-varn- ingi paðan og pangað, og pá er nátt úrlegt að pau flytji til peirra hafna og frá peim höfnum, sein næstar eru staðnum, til pess að landftutn- ingurinn, sem er svo tiltölulega dj'r verði sem allra skeinmstur. Boston og Portland eru, eins og allir vita, fleiri hundruð mílum vestar lieldur en Halifax eða St. John, og pegar til fyrnefndra bæja liggja að uuki margar járnbrautir, sem kej>[>a hver við aðra um vöruflutning, pá verð— ur J>aÖ Iijiinliert, að pað er liagur fyrir itnuruar að hafa par sína vetr- arstöð. ()g einmitt af pessu hefur pað komið að línurnar hafa til skainms tíma svo að segja eingöngu rekið vetrarverzlun sína I peiin stöð- um. En nú er petta allt að breytast. I>að er nú fullgerð járnbraut á milli Quebec og St. John, sem er nærri 200 mílum styttri en súsein fyrirvar (Inter-Coliinial-brautin), svo er og um pað bil fullgerð pangað önnur braut (Kyrrahafsbrautin) beint frá Montreal, er verður yfir 200 mílum 1 styttri en styzta braut var áður. Ferð jióstlesta ejitir Inter-Colonial- brimtinni frá Halifax liefur líka I seinni tíð verið aukin svo, að nú síðan Canada-pósturinn er tekinn af skijmnum I Halifax kemur liaun opt 10 og 12 kl.stundum fyrr til Montreal, heldur en á meðan haun var fluttur á skipunum vestur til Portland eða Boston. Það iiuin óhætt að fullyrða, að verzlun canadiskra gufuskijiafjelaga I Boston og Portland fer óðum minnkandi úr pessu. Yfirvofandi viðskijita afnám I haust er leið reið líka peiin viðskijitum að fullu ; bráð, og gufuskipafjelögin eru ®nn |>á svo ánægð með nmskij'tin, að pað er lítil von til að pau framveg is reki inikla canadiska verzlim I I’ortland og Boston. Áf pví íslendingar sem hingað eru fluttir, og af pví land petta lief- ur átt svo illu að venjast hjá llest- utn blöðuuum á íslandi, þá verður mörgum pað fyrir að ætla að aðrar eins sagnir og pessi, um hafnirnar I Canada, sje ekki sjirottin af niis- skilningi, heldur að pær hreint og beint sje sjirotnar af löngun til að sverta landið á allan hátt I augum pjóðarinnar. Og sú skoðun manna hjer er ekki ástæðulaus. En v jer viljum ekki ætla að herra Thorodds- sen hafi svo einfeldnislegan liugs- unarhátt. Jafn mikill og víðfrægur fræðimaður og liann er ætti að vera liafinn uj>j>yfir allan pesskonar kot- nnga-krit. EKKI LEIÐIST ((LÖGBERGI” gott að GERA. í 52. nr. 1. árg. ítrekar ((Lögb.” sögu sína um stjórnarstyrkinn til ((Hkr.” og segir, eptir að hafa getið pess, að hún beri á móti að hún piggi styrk: ((Eins og á stendur, virðist purfa meira en meðalprek til að segja annað eins opinberlega”. Einmitt paðf En ((eins og ástend- ur, virðist purfa meira” en í meðal- lagi skilningsdaufan mann til að sjá ekki, að pað gerir núverandi útg. ((Hkr.” ekki hið minnsta gagn, pó svo hefði nú verið að fyrrverandi útg. herfnar hefði fengið svo og svo mikinn ((styrk” frá stjórninni. Vjer höfum aldrei borið á móti að ((Hkr.” hafi verið stofnuð fyrir fje, sem höfundur hennar fjekk frá stjórninni. En ritst. ((Lögb.” veit líka, pó hann ekki sjái ástæðu til að geta þesa, að pað f je var fyrir störf, sem á engan liátt snertu blað- ið. Og setji maður nú sem svo, að höfundur pess hefði fengið fje ftá h»nni slðarmeir, pá hvað? Gefur ekkí öllum heil ■ \ mönnum að skilja, að pað < • blaOina eerónn stvrkur nú, peg.i" eigandaskipti eru orðin, og að pað mál kemur nú— verandi útg. pess alls ekkert við. Það er jafnmikið vit í að gera ráð fyrir svo og svo miklu fje í vösum núverandi útg. ((Hkr.”, af peirri á— stæðu, eins og væri að undrast yfir, að ritst. ((Lögb.” skuli ekki vera stórríkur maður af pví liann er í fjelagi með manni, sem á sínum tlma hefur fetigið allt eins mikla jieninga frá sambandsstjórn eins og fyrverandi útg. ((Hkr.”. Vjer höfðuin vænt eptir svo miklum skilningi hjá ritst. ((Lögb.” að petta væri honura augljóst, en sjáum nú, að til of mikils var ætlast. Á hinn bóginn gærir pað ((Hkr. ekkert til, pó ((Lögb.” sje að jórtra með pessa stjórnarstyrkssögu, enda niunuiii ' jxr ekki franivcgis ’éyða miklu af rúmi blaðsins til að gegna slík um pvættingi. U' i- e gnir Úr liinum Islenzku nýlendum. MOUNTAIN, PKMBINA. ('()., DAIC., s. jnnúar 1S80. Hjeðan er að frjetta dæmafáa öndvegistíð sem haldizt hefur J>að sem af er vetrinum. Nú [>egar }>etta er skrifað er ekki nokkur snjór á jörðu. Bændur kvarta mik- ló undan snjólevsinu, som hamlar J>eiin mjög frá að geta tlutt hveiti sitt til niarkaðar. Skemtisamkonnir hafa verið Iialdn- ar á Mountain; J>ær helstu af ]>oim eru: samkoma, er kvennfjelagið lijelt í kirkjunni nokkru fyrir jólin, og sú, er bindindisfjelagið hjelt í skólahúsiiui á gamlárskvöld. Pen- ingum, sem inn koinu á peirri sarn- komu, á að verja til bókakaujia fyr- ir bókadeihl bindindisfjelagsins. Hinn 2- [>. m. lagði hra. E. H. Bergmann af stað suður til Bis— tnarck, til að taka sæti á Dakota— pinginii, sem kemur saman um pessar mundir. Um leið og vjer óskum hra. E. Bergmann til lukku með embættið, viljurn vjer einnig óska, að hann komi fram setn dug- r“> andi pingmaður fyrir petta hjerað, sjer og löndum slnum til gagns og sóma.—Herra Jón Jónsson á Garðar tóksæti Bergmanns í County stjórninni. Herra M. Stejihansson er búinn að selja verz.lan sína til Mr. Ole E. Oei, svonú er ekki nemaein verzl- an hjer. I>rír ungir menn úr [>essu byggðarlagi fóru síðastl. haust á æðri skóla llTnirersity of North Dakota), til að afla sjer betri ment- unar en alpýðuskólarnir liafa að bjóða. Alpýðuskóla kennsla verður hjer byrjuð aj>tur 15. p. m. Kenn- ari verður herra S. Guðmundsson, sem verið hefur kennari hjer að und- anförnu. Fyrir jóliu sóttu skólann 40 nemendur.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.