Heimskringla - 07.03.1889, Page 1

Heimskringla - 07.03.1889, Page 1
3. ar 4 IV i*. ÍO Winnipegf, Man. Mai'z 1880. ALMENNAR FRJETTIR. FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Pess var stuttlega getið í síðasta blaði (1Hkr.”, að Par- nell mundi vinna sigur. Það er nú fullvíst að svo er, f>ó rannsókninni sje að líkum ekki lokið. í>að eru líkur til að Parnell-sinnar vilji halda lengra, f>ó Times máske kæri sig ekki um f>að. Blaðið hefur nú flutt auðmjúklega bæn um fyrir- gefning og afsakar sig með f>ví, að f>ví hefði aldrei komið til hugar annað en að brjefin væru rituð af peim, er f>au voru eignuð. Sir Charles Russell vill að haldið sje 4- fram rannsókninni, af f>eirri ástæðu, að hann f>ykist sjá stórkostlegt sam særi á bak við alla f>essa fölsunar °g lygaflækju, og er mælt að Par- nell hafi aðhyllst f>á uppástungu. Það er og búist við, að hver einasti pingmaður, sem í Timcs hefur verið nefndur í pessu sambandi (60 tals- ins) muni höfða mál gegn blaðinu, einn eptir annan, og má ætla að pá fari að ganga á eigur pess, ekki slzt, ef svo fer, að pað verður að borga allan kostnaðinn, sem leiðir af pessari rannsókn. Piggott, sem sagt, flúði af Eng landi undir eins og hann hafði gert játningu sína fyrir peim Labouehere, George Augustus Sala o. fb, að hann hefði samið brjefin. Grunaði marga að stjórnin og Tim- es hefðu í samlögum hjálpað hon- um til að fela sig, en pó hefur pað að líkum ekki verið rjett. Hann fannst sem sje í Madrid á Spáni, föstudaginn 1. p. m., og hafði mjög lítið af peningum 4 sjer. Gekk hann pá undir nafninu Ronald Pon- sonby, en lögreglan liafði pegar fengíð lýsingu af honum og greip hann nærri undir eins sem hann setti fót á land. Að hann var sá rjetti maður sjest líka af pví, að nm leið og hann var tekinn setti hann skammbyssu að munni sjer og hleypti af og sprengdi sundur höfuð sitt. Hann langaði ekki til að mæta fyrir rjetti á Englandi í ann- að skipti.—Piggott var maður 60 ára að aldri, og eptir útliti að dæma mundu fæstir hafa ímyndað sjer að hann hefði eins grófan fant að geyuia eins og fram er komið að hann hafði. t>að er og komið upp úr kaf- inu, að pessi ritfölsun hans var ekki sú fyrsta, pó nhú væri skaðlegust, níðinglegust. Russell málaflutnings stjóri Parnells hefur í höndunum heilan banka af falsritum eptir hann, frá pví hann fyrir nokkrum árum var viðriðinn útgáfu blaðs á írlandi. í umræðunuin um ávarpið til pingsins flutti Gladstone gamli um daginn eina sína framúrskarandi ræðu, er hlýddi um írlandsmál. í lok ræðunnar sagði hann áhrær- andi sjálfsforræði íra: uÞað er óð- um að nálgast, og margir yðar, sem á móti pví hafið barist, hljótið nú pegar í skriptinni á veggnum, að sjá vott um hinn komaridi dóm”. Karl var liirrn hraustasti og var sem eldur brynni úr augum hans, er hann flutti pessa prumandi ræðu. Harð- orðastur var hann um pá Chamber— lain og Hartington, sagði að peírra væri sku'din, pað va>ru peirra 70 fylgjendur, sem breyttu minnihluta Salisbury’s í meirihluta, og gæfi honum vald til að halda írlandi i sömu úlfakreppunni. Salisbury-stjómin hefur nú formlega auglýst, að Sir .fulien Pauncefote sje skijiaður ráðherra Breta í Bandaríkjum. Hann hefur verið aðstoðarstjóri utanríkisdeildar Breta síðan 1874, en mörgum líkar illa að hann skyldi hreppa einbættið, pykir ekki hafa unnið til pess, eins vel og rnargir aðrir. ÞÝZKALAND. Þaðan koma nú fregnir í pá átt að i orustu hafi lent milli Bandaríkja og Þýzkalands herskipa nálægt Samoaeyjunnm í vikunni er leið. Fregnin segir að Bandaríkjaskipið hafi byrjað. AFGHANISTAN. Þaðan koma fregnir í pá átt að Emirinn sje alltaf að reyna til að koma Rússum af stað. Og í vikunni er leið átti hann að vera á leiðinni til hinna rússisku landamæra með mikinn her, og pá búist við að fylkingunum lysti sam- an á hverri stundu. frÁ ameriku. BANDARÍKIN. Eins og lög gera ráð fyrir tók Harrison við stjórnarformennsku Bandarikja á mánudaginn 4. p. m. kl. 12, á hádegi. Veik pá Cleve- land úr sætinu, og áður en kvöld var komið var haun alfluttur úr (1hvíta húsinu”. En áður hann færi fylgdi hann viðtekinni reglu í pví, að bjóða yfirmanni sinum til mið- dagsverðar með sjer og óska honum til heilla. Þennan dag (4. tnarz) er vana- lega mikið um dýrðir í liöfuðstaðn- um. Allir eru upp til handa og fóta kl. 6 að morgni og kl. 10 f. m. er Pennsylvania Avenue (hið breið- asta stræti í Ameríku) pjett skipuð fólki til begga hliða frá einuin enda til annars. Kl. 11 eða nálægt peim tíma sígur fylkingin á stað, er fer eptir helztu strætunum og siðast eptir Pennsylvania Avenue upp að pinghúsinu. í Broddi fylkingarinn- ar er fylking herinanna og á eptir peim fylgir hornleikaraflokkur sjó- liðsins (The United States Marine .Band) og eru í honum 100 horn- leikarar. Þar á eptir fylgir í opn- um vagni Cleveland forseti, pá næst Harrison-forsetaefni og með honum er í vagninum Morton-varaforseta- efni. Við austurenda pinghússins er byggður pallur mikill fyrir öll- uin enda hússins og 100 feta breiður, og fyrir honum miðjum nemur fylk- ingin staðar, og stígur pá forseta- efnið uj>p á pallinn. Þar er fyrir háyfirdómarinn við hæstarjettinn, er pegar les upp embættiseiðinn, sem er ósköp stuttur og laggóður. Forseti kveðst sverja petta, og kyssir svo biblíuna. Að pví búnu byrjar hann og flytur ávarp sitt til pjóðarinnar, í áheyrn allra, er geta troðist átorgið framundan og tilhlið- ar, en pað geta 250—300,000 manns, ef vel er prýst að á allar síður. Þegardimmt er orðiðum kvöld- ið byrjar flugeldahríðin, er helzt til kl. 10. Þá hlaupa allir í áttina til danz-salsins og vilja komast inn, en af pví sú bygging rúmar að eins 10,000, en ^ mi 1 j. sækja um inn- göngUj pá verða nokkrir eptir úti! Kl. 11 kemur forseti í danz-salitin og heilsar svo mörgum sem haim getur komist yfir, byrjar danzinn og stelzt svo burtu utii miðnætti. En aðrir halda áfram að danza til morg- uns. Danz-sviðið sjálft er 316 feta langt o't 11' - íeta breitt. Harrison forseti fór af stað frá heiinili sínu, Indianapolis, 25. f. m. og kom til Washington næsta inorg uu eptir, og degi siðar kom paug- að Morton varaforseti. Höfðu peir ærinn starfa pað sem eptir var vik- unnar, að ræða um stefnu flokksins í pinginálum við alla helstu menn r ‘públíkana Loksins er nú auglýst hverjir skipa ráðaneyti Harrisons, en pað eru pessir: JamesG. Blaine, utanríkisstjóri. William W. AVindom, fjármálastjóri. Redfield P roctor, hermálastjóri, Wil’.iam 11. H. Miller, dómsmálastjóri. F. B. Tracy, sjóflotastjóri, John W. Noble, innanríkisstjóri, Jerimiah M. Rusk, akuryrkjustjóri. í efri eða ráðherradeild pessa nýsetta pings verða 39 repúb- likar og 37 demókratar. Yfirburð- irnir í pessari deildinni ern pví ekki teljandi. Að eins 3 ríki af 38 kusu sinn ráðherrann úr hverj- um flokki, en pau eru: California, Delaware og Ohio. Ráðherrar pess araríkjaeru: California: Leland Stanford (repúblikan), George Hearst (demókrati), báðir til heitn- ílis í San Francisco, JJelairare: Anthony Higgins (rep.), Wilming- ton, George Gray (dem.), New Castle, Ohio: Johti Sherman (rep.), Mansfield, Henry B. Bayne (dem.) Cleveland. Minnesota efrideildar- pingmenn (báðir rep.) eru Cush- man K. Davis, St. Paul og Williatn D. Washburn, Minneapolis. Cleveland er nú kominn til New York og tekinn til að gegna mála- færslu aptur. Þykir sumum af með- haldsmönnum hans leiðinlegt að hann skuli nú pannig hverfa úr sög- unni, en hugga sig við, að pað verði ekki til lengdar; spá pví, að eins verði um hann og John Quincy A- dams forðum, er ekki varð verulega nafnfrægur fyrr en eptir að hann hafði verið forseti. Það var pá fyrst, að hann sótti um pingmennsku, og sat svo á pjóðpingi 17 ár, og í peirri stöðu vann hann sjer meiri heiður en meðan hann var forseti. Annars er farið að brydda 4 pví í Bandaríkjum, að peir menn, sem hafa verið forsetar, ættu ekki að purfa að taka til fyrverandi iðju sinnar eins og rjettir og sljettir borgarar. Þykir pað umtal vottur pess að einhvern tlma fyrr eða síðar verði par myndaður aðall, öldungis eins og í Evrópu löndum, en sein Bandaríkjamenn yfir höfuð gera pó gys að. ____________________ Þegar fór að líða að banadægri síðasta pjóðpings, fór pað fyrst að hugsa um að láta eitthvað inarkvert liggja eptir sig. Fyrst sampykkti pað viðrekt 4 ríkja í sambandið, og svo hinn 1. p. m. sampykktu báðar deildirnar vandræðalaust uppástungu um pað, að livenær sem forseta væru færðar sönnur fyrir pví, að Ganadastjórn væri fús til að tala um greiðari verzlunarviðskipti en nú eiga sjer stað, skuli hann skipa 3 manna nefnd, til að ræða pað mál við 3 manna nefnd frá Canada. Eiga pær nefndir pá í sameiningu að út búa frumvarp til laga um niðurjöfn- un tollsins, og sýna hvaða hlut hvert ríki á að fá af peim tekjum, eptir að tolleiningin er fengin.—Samdasg- urs var pessi fregn kunngerð á sam- bandspingi í Ottawa, og pótti re- formflokksmönnum mikið til koma par peir búast við að p«ð auki að mun afl sitt f baráttunni fyrir mál- Sampykkt hefur verið af báðum pingdeildum, að halda hátíðlega minningu pess, að 30. apríl næstk. eru liðin 100 ár frá pví George Washington aflagði embættiseiðinu sem forseti Bandaríkja. En af pvf pingið situr ekki pennau dag, sem af almenuiiigi verður haldinn hátíð— legur, sainkvæmt skipun forseta, verður hátíðin ekki hörð fyrr eu 2. des. næstk. í sjálfum höfuðstaðuuin. Bandaríkjastjórn vill ekki tapa á Alaskakaupunutn. Hún hefur nú pegar feugið i siiiu sjóð fyrir sela- veiða-leyli talsvert meiri upphæð eu hún í fyrstu borgaði fyrir skagann (♦7,200,000), en 11Ú er húu pó að hugsaum að lieimta enn liærra gjald en áður, og að auki að heimta í>10, 00 fyrir hvern eiun sel tekinnfram- yfir ákveðna tölu, á hvert eitt skip. Skáldsögunni Rohert Rlsmere, eptir Mrs. Ward, sem nú um tíma hefur valdið svo miklu umtali um alla Amerlku, hefur nú verið breytt í leikritsform og verður pessa dag— ana leikin í New York. B'orstöðumaður hirðingja og Indíána sýningarinnar ameríkönsku, sem nefnd er ((BufEalo Bills Show”, og sem síðastl. sumar var á Eng- landi og græddi of fjár, er nú að safna að sjer enn fleiri nautahirðum, Indíánum o. p. h., til að sýna og láta leika vestrænar í- próttir á allsherjar sýningunni í París komandi sumar. Sýningar- stjórnin hefur afmerkt honum 20 ekra svið skammt frá sýningahöll- inni og par slá Indíánar tjöldum sínum. Forstöðumaður pessarar síningar kallar sig ((Buffalo Bill”, en heitir W. F. Cody. Nýdáinn er í New Jersey, Buth Goschen, egypska tröllið, er nm mörg 4r var til sýnis hjá T. P. Barnum. Hann var full 7 fet á hæð, óg nær 700 pundum og var pó um 70 ára gamall er hann ljezt. Kansasmenn segja að útgjöld almennings í pví ríki hafi minnkað svo nemi $12 milj. síðan vínsölu- bai.nið var viðtekið. í Bandaríkjunum (á milli New York, Philadelphia og Pittsburg) er verið að reyna nýjan útbúning á frjetta fleygir. Útbúningurinn er sá, að í stað hinnar venjulegu vjelar, kemur vjel útbúin alveg eins og stílritara vjel, (Typewriter) og parf engan lærdóm til að geta sent fregnina nema pann, er útheimtist til að brúka stílritarann. Samskon- ar vjel við hinn enda telegraf- práðarins tekur við fregninni og ritar hana með prentletursmvnd á pappírinn. Þessi útbúnaður iiefur verið reyndur á 74 mílna löngum præði og að sögn tekist vel og var pó veðriö illt pegar tilraunin var gerð. Blaðamenn margir voru við- staddir, pví peirra verður hagurinn mestur ef svona telegraf verður viðtekið, par peir pá geta afhent stílsetjurunum fregnina án pess að endurrita hana. Um fyrri helgi kom hið mesta kuldakast f vetur í Ný-Englands- ríkjunum og suður ineð allri At- ianzhafsströndinni, allt að F'lorida- skaga.—í Georgia-ríkinu, er næst liggur Florida að norðvestan, hefur pessi vetur verið harðari og snjóa- meiri en almennt hefur verið nú um mörg ár. Þar hefur verið 6—12 puml. snjór á jörðu að jafnaði síðan í desember. C :i n a d a . Fýrir aðgerðir pingmannanna frá Manitoba og Norðvesturhjerað— anna og Siniths landumsjónarmanns sambándsstjórnarinnar, hefur nú Dewdney innaiiríkisstjóri lofað ýms- um ákjósanlegum breytingum á laiidnámslögunum. Er pað eitt t. d., að framvegis parf enginn að tapa forkaupsrjettarlandi sínu, pó haun ekki ueti borcrað umsamið “ o verð fyrir pað. Hann pnrf að eins að láta Smith (Dominion land Com- missioner í Wir.nipeg) vita ástæður sfnar í tæka tið og sýna hoiium með rökutn að hann liafi ekki efni til að borga fyrir landið. Það er og ákveðið að nýbyggjar í Norðvestur- hjeruðunum sem pegar hafa numið land, og fengið að eins 80 ekrur sein heiinilisrjettarland, en orðið að kaupa hinar 80, fá nú 160 ekrurnar Ókeypis og að auki leyfi til að taka sem forkaupsrjettarland aðrar 160 ekrur. Fyrir 25 cents (fyrir leyfis- brjef) fá nýbyggjar að taka allan niðurfallinn við í skógi á stjórnar- landi til eigin hús parfa, en ekki til að selja eða láta í kaupum fyrir annan varning. Lofað er og að allar skóla jarðir verði af par til kjörnuin mönnum verðlagðar áður pær eru seldar við uppboð. Sumt af pessum jörðum er sem sje miklu meira virði en $5,00 ekran, aptur aðrar langt frá svo mikils virði, en stjórnin hingað til neitað að selja nokkra skólajörð fyrir minna en $5,00 ekruna. Haggart póstmálastjóri hefur nú lagt fyrir pingið frumvarp sitt um breytingar á póstflutningalög- unum. Meðal breytinganna eru pessar: Abyrgð á brjefum kostar framvegis 10 cents, livert heldur brjefin fara til staða innanríkis eða ekki. Til pessa hefur ábyrgðin innanrfkis kostað að eins 2 cents, en til staða utanríkis 5 cents. En nú á gjaldið að verða jafnt til allra staða í póstsambandinu og verðið sama eins og í Bandaríkjum og á Englandi, en vald 4 póstmálastjór- inn að hafa til að breyta gjaldinu pegar honum lízt. Burðargjald brjefa innanríkis verður að eins 3 cents, pó brjefið sje 1 únza að' pyngd (takmarkið áður . ý únza). Framvegis verður að borga 1 cent fyrir hvert pund í blöðum sem út- koma sjaldnar en einusinni í viku. Vikublöðin eins og áður send útgefandum kostnaðarlaust um Ame- ríku. Burðargjald sendibrjefa inn- an takmarka bæja (peirra er ganga gegnum eitt pósthús einungis) er hækkað um helming. Verður fram- veg-is 2 cents. í frumvarpinu er stjóriiiiini gef- ið vald til að afskamta burðargjald póstskrínanna með gufuskipum, er ganga með fratn ströndum ríkisins. Laurier, reformflokks-stjórinn, hefur komið með pá uppástungu, að nefnd sje skipuð til að rannsaka fKkiveiðamálið og verzlunarmálið, að pví er snertir Canada og Banda- ríkin. Er hugmyndin að fá frjáls- legri verzlunarsamninga og viðun- anlega veiðisamninga. Uppástung- an fjell f gegn með 108 atkv. gegn 65. Arsskýrslur innanríkisstjórnar- innar hafa nú verið lagðar fyrir pingið. Sjest par, að innflytjendur hafa á árinu numið sem heimilisrjett arland og keypt að stjórninni alls 687,994 ekrur, og er pað 166,203 ekrum flóira en á næstundanfarandi fjárhagsári. í pessari skýrslu segir (eptir frainburði Ogilvies landkönn- unarmanns), að landamærin milli Canada og Alaska sjeu, samkvæmt samningnum, 90 míluin norðar og norðvestar, heldur en pau eru sýnd á landabrjefum. I skýrslunni segir og, að stórmikið kolalag sje I jörðu undir öllu bæjarstæðir.u Vancouver í British Columbia. Talað er um að Sir John A. McDonald verði innan skamms gef— inn lávarðstitill og hann skipaður Englandsráðherra f Bandarfkjum, en afi Sir Charles Tupper taki við for- mennsku stj rnarinnar í Ottawa. | Þessari fregn er haldið á lopti, prátt J fyrir paö, að Salisbury-stjórnin hef- | ur nú skipað Sir Julien Pauncefote \ ráðherra sinn f Washington. K v e n n a - kj örrj e t tar fru m v a r pi ð er falliÖ í gegn á Ontario-pingi. Með j pví greiddu atkv. 21, á móti 53. Á almennum fundi í St.. Johns í Nýju Brúnsvík 21. p. m. var f einu hljóði sampykkt, að skora á sam— bandsstjórn að heimta að ölluin gufuskipafjelögum, er eingöngu verzla við Canada, að pau framvegis geri St. Johns að aðal-vetrarstöð í Canada og brúki aðeins canadiskar hafnir.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.