Heimskringla - 07.03.1889, Qupperneq 3
kaupablaðiðí heiðursskyni við liana,
fyrir liina ópreytandi elju hennar
við pað málefni, sem, ef f>að getur
gengið fyrir sjer, hlýtur að verða
þjóð vorri til heiðurs og til að
vekja eptirtekt hjerlendra manna á
okkur, og getur, ef til vill, orðið
hinni fátæku j>jóð okkar heima á ís-
landi til hjálpar síðarmeir. En petta
er nú máske of idealisk hugmynd.
Garðar, Dakota, 23. febr. 1889.
Norna Gestur.
ÁLPTAVATNS-NÝLENDU,
20. febrúár 1889.
Hjer er fámennt og viðburða-
lítið, enda er langt siðan að nokk-
uð hefur sjezt í blöðunum úr bygð
pessari.
Tíðin hefur verið hin ákjósan-
legasta, eins og hvervetna annars
staðai í pessu fylki, pó nokkuð
frostamikið um tíma. Heilsufar
manna hið bezta, pað sem af er
pessum vetri og líðan í efnalegu
tilliti er sannarleoa vonum framar
góð.
Hey manna hjer reynast vel og
pví útlit fyrir peningshöld góð,
enda eru pað gripirnir, sem menn
byggja framtíðarvon sína á í ný-
ler.du pessari. Auðvitað verða menn
að gera sjer að góðu, að bíða fleiri
eða færri ár eptir peim efnahag, að
hægt sje að lifa af {>eim eingöngu,
pað er að skilja, pá ekki er stund-
uð jarðyrkja til neinna inuna, er
búandinn geti stuðzt við, pví pað
parf talsvert marga gripi að full-
nægja öllum búskapar pörfurn.—
Nýlenda pessi er nú að eins á öðru
ári tilveru sinnar, og jeg hef heyrt
menn segja, að fyrstu 2—3 árin
væri harðasta skorpan fyrir búand-
ann hjer í Ameríku, jafnvel hvaða
búskaparmáta sem hann tekur sjer
fyrir. Frá pvl vorið 1887, er ís-
lendingar fyrst fluttu hingað, og ept-
ir pvl sem jeg bezt til pekki, hafa
menn óneitanlega komizt vel af með
tilliti til pess, hversu menn voru fá-
tækir.
Hjer liafa opnast fleiri vegir
til að bjarga sjer er menn almennt
höfðu gert sjer hugmynd uin áður
eu peir fluttu hingað, og er pað að-
al-lega pví að pakka, að menn eiga
liægra ineð að ná til vinnu og við-
skipta við Winnipegbúa en nokkur
iinirur ísl. nýlenda í Manitoba hefur
átt í uppvexti sínum. Ymsir hafa
talið til, að hvítfiskveiði í Manitoba-
vatni gæti orðið atvinnugrein fyrir
nýlendubúa á vetrum, og er jeg
mikið með að svo geti verið. En
sá atvinnuvegur hefur enn eigi verið
notaður úr byggð pessari. Þannig
hafa flestir eða allir, er hjer ræðir
um, komizt af á áðurnefndu tíma-
bili, án pess að hleypa sjer í skuld-
ir fyrir nauðsynjar sínar, og hafa
pó eins og eðlilegt er í byrjuninni
haft ýmsan tilkostnað auk J>ess að
framfæra fjölskyldur sínar, engripa-
stofn peirra aukist til muna á sama
tíma. Og pó Jnið eigi yrði stór
upphæð, ef reiknað væri til peninga,
pá mun pó enginn peirra manna,
er reynt hafa að lifa í bæjum og
vanir eru við að liafa uppjetið að
kvöldi, Jí^ð sem unnið var fyrir að
deginum til, eins og maður segir,
óska sjer í pá stöðu aptur.
Það virðist vera liarðast að leggja
af stað frá bæunuin eða fá sig til
pess, par sem menn liafa tekið
stöðu eða ástfóstur. Þeir, sem hafa
dregið saman nokkra peninga með
súrum sveita, veigra sjer við að taka
pá og verja peim til ýmsra kaupa
og kostnaðar, er landbúnaðinum til-
heyrir, og hugsa peir verði öreigar
á pví fyrirtæki, og vanalega hafa
pá metin fyr'r augum, er út á
land hafa farið um 1—2 ára tíma,
en síðan leitað ajitur að sama hreiðr-
inu, einhverra hluta vegna, vanalega
snauðari en [>egar peir fóru.
Aptur á móti hinum, er heita
inega fjelausir, pó pe>r kynnu að
eiga 3—4 gripi eða pess virði (en
pað eru nú einmitt margir af peim,
sem hafa löngun til að komazt burt
úr bæjunum), er sannarlega vorkun,
pó peir eigi sjái eigi greiðann veg
til að komast út í nýlendur. Bin
gagnstætt hinum taka peirtil dæmis
menn er landbúnað hafa byrjað eigi
með meiri efni, og pó orðið sjálf-
stæðir menn innan fárra ára. Eyrir
pessi góðu dæmi hefur pó einn ept-
ir annan tekið sig upp og flutt burt
úr bæjunum og orðið að góðu eptir
allt saman. Deir pyrftu að fjölga
æ meir, er pví dæmi fylgja.
í fyrravetur sendu nýlendubúar
bænarskrá til stjórnarinnar í Ottawa
um að láta mæla 4 utownship”, er
næst liggja byggð pessari að norð-
an. Árangurinn varð sá, að tveir
mælingamenn voru sendir norður
hingað í síðastl, desembermán., og
mældu peir 3 af áðurnefndum utown-
shipum”. Þeir af nýlendubúuin, er
að heiman komust, fengu 4—6
vikna vinnu við J>að. Kaupið var
<íl á dag og fæði, og var pað styrk-
ur peim er pess nutu, pegar litið er
til pess, að engum arðsömum tíma
var eytt í pað og vinnan nærri. £>að
er með nokkuri ástæðu að menn
geta hugsað, að landmæling verði
unnin hjer í grendinni næstkomandi
vetur.
Menn nutu hjer hátíðanna í heil-
agri ró, og hvorki hoppuðu nje sner-
ust, par eð enginn ljet í ljósi að
nauðsyn bæri til að viðhafa pær lík-
ams æfingar. £>eir menn, er í mæl-
ingavinnunni voru, fengu allra mildi
legast leyfi til að vera heima á jóla-
daginn, til að taka pátt í jólagleð-
inni með konu og börnum.
Hinn 13. p. m. var fundur hald-
inn hjer, og hið helzta, er til um-
ræðu kom, var:
1. Vinna í fjelagsskap, með að
flytja brjef og böggla af og á póst-
húsin tvisvar i mán., nieðan ekki
fæst póstur í bygðina sjálfa.
2. Að afgirða grafreit f samein-
ingu.
3. Að stofna lestrarfjelag, var
pað stofnað og gengu 8 menn í pað
á fundinum.
í pólitiskum niáluui eru menn
lijer eins og n ú 11, J>ar eð fæstir af
nýlendubúum hafa atkvæðisrjett,
hvorki til ping- eða sveitarkosninga.
Þeir, sem búnir eru að vera 3 ár og
par yfir í fylkinu, hafa enn ekki
fengið borgarabrjef, en svo eru og
nokkrir, er eigi hafa verið 3 ár, og
geta pví ekki fengið pað..
Næstl. vor höfðum við loforð
fyrir, af páverandi pingmanni pessa
kjörhjeraðs, að fá borgarabrjef fyrir
pá í höndfarandi kosningar, og pað
hjeldum við að mundi óbrygðult.
En viti menn, pað fjell af stóli, eins
og pingmaðurinn sjálfur. En nú
höfum við loforð af enskuin máls-
metandi manni í pessu sveitarfjelagi,
um, að hann útvegi pessi borgara-
brjef. En líkast er að vel gangi,
ef pau komafyrir næstu sveitarnefnd-
ar kosningar.
[>að má annars vera erfitt að fá
pessi optnefndu brjef eptir að kom
ið er út á landsbyggðina. Ástaiðan
er máske sú, að við höfum ekki
boðizt til að borga pau, nje heldur
ætluin að borga fyrir pau einn doll-
ar, eins og Ný-íslendingar hafa orð-
ið að gera,- eitt skipti eða fleiri.
A. M. Frímann.
---------I ^ >----------
Úr brjefi úr nýlendu íslendinga
í Alberta-hjeraði, dags. 11. febrúar
1889:— Árið byrjaði með einstakri
blíðutíð og helzthúnenn. Snjófall
liefur verið svo lítið f vetur, að
naumast hefur fengizt sleðafæri, pó
nokkrir reyndu að brúka sleða
seinnipart janúarmán. Hinn 3. p.
m. var hjer mara-hláka, og sólskin
og hiti flesta daga síðan. í fyrra-
dag og aptur í gærdag litlir regn-
skúrir, enda er nú snjórinn að
mestu horfinn.—Mest snjófall í vet-
ur hefur orðið 4 puml.; fjell að
nóttu hins 18. jan.
Af framförum í pessu litla bygð-
arlagi er lítið að segja. Hið eina
spor, er stigið hefur verið í pá átt-
ina, er, að samin hefur verið bæn-
arskrá, biðjandi um pósthús að Cash
City; enn pá ókomið svar upp ápá
bæn okkar.—£>eir herrar, Drum-
mond og Lloyd, forstöðumenn Cal-
gary og Edmonton járnbrautarfjel.
voru hjer á ferð fyrir skömmu, og
skoðuðu meðal anuars kolanámurnar
við Red Deer-ána, er liggur 30 míl-
ur í austur frá byggð okkar íslend-
inga. Er nú fullyrt, að í næstkom-
andi mánuði verði sendir mælinga-
menn til að velja vegstæðið alla
leið á milli Calgary og Edmonton.
Yonast menn fastlega eptir, að í
sumar verði af pví að brautin verði
bygsð-
Heiisufar manna yfir höfuð gott.
—Nokkrir af nýlendubúum hafa í
vetur unnið að skógarhöggi hjá
herra Ólafi Guðmundssyni í Cal-
gary.
Um kvikfjáreign okkar er pað
að segja, að við eigum 6 pör hesta
og 36 nautgripi, par af 24 kýr
mjólkandi”.
f SL ANDS-FR JETTIR.
REYKJAYÍK, 4. janúar 1889.
Bindindishreifingar. Með póst-
um eru nú sendar víðsvegar um landið til
undirskriptar bænarskrár til alpingis,
pannig or'Saðar:
„Vjer, sem ritum nöfn vor undir skjal
upetta, álítum paí sannað með reynsl-
„unni, ati nautn áfengisdrykkja sje landi
„voru og þjóð að eins til skaða, að hún
„eyði fje manna, heilsu og vinnukrapti
„og valdi örbyrgð, leiði menn til glæpa,
„tortíni að fullu mörgum nýtum mönnum,
„leiði bölvun og sorg yfir óteljandi heim-
„ili á landinu, baki ótal konum og börn-
„um harm og hungur, spilli æskulýðnum
,,og sje til fyrlrstöðu menntun og fram-
„förum í landinu. Af pví vjer pess vegna
„teljurn það varða framtíð lands vors og
„heill þjóðar vorrarmjög miklu, að fyrir-
„byggð sje með öllu uautn áfengra
„drykkja, og að það sje gjört sem fyrst
„og á sem tryggilegastan hátt þá leyfum
„vjeross virSingarfyllst aðskoraá alþingi
„1889:
„1. að það banni Ineð lögum tllbún-
„ing, aðflutning og verzlun með
„áfenga drykki lijer á landi.
„2. að þaS nemi úr gildi öll lög um að-
„flutningsgjald af áfengum drykkj-
„um”.
Dómur í meyðyrðamáli Benedikts
Gröndals gegn Jóni Ólafssyní var kveðinn
upp ábæjarþingi í gær; var Jón Ólafsson
dæindur í 400 kr. sekt, 10 kr. þingvíti og
30 kr. málskostnað.
Endursko* sam pykkt um stjóru
bæjarmálefna í Reykjavik kom út i stjóru-
tíðindunum 18. f. m. Hið helzta nýtt í
henni er ákvæði um, að bæjarstjórnin
megi velja svo marga fátækrastjóra, sem
hún vill, í stað þess að áður voru að eins
2 fátækrastjórar í Reykjavik.
25. janúar 1889.
Frá Sty kk i shól m i kom þiljubát-
ur til að sækja matvöru lianda Clausens
verzlun í Ólafsvik. Fór apturmeð liðug-
ar 100 tunnur af korni frá Fichers
verzlun.
Bóksalafjelag hal'a þeir Björn
Jónsson, Sigfús Eymundsson og Sigurður
Kristjánsson stofnað 12. þ. m. Ætlar
fjelagið að hafa fasta útsölumenn um
allt land; setur paS sjer fastar reglur,
sem miða til þess, að gera bókasölu
tryggari atvinnugrein, en veriS liefur.
Þannig ver’Sa útsölumenn að hlíta varn-
arþingi í bókasölumálum fyrir gestarjetti
í Reykjavík, sem verSa mun einfaldara
og ódýrara fyrir báða hlutaðeigendur.
Þetta er gott tímans tákn um það, að
menn vilja fara að reyna að bæta úr ó-
kostum við rjettarfarslög vor með samn-
ingum.
„Unglingamenntun”, er oss
sltrifað úr Snæfellsnessýslu, „er nú lijer í
sýslunni á bezta framfaravegi. Undir
Jökli eru nú t. m. 2 barnaskólar vel sóttir
meti duglegum kennurum, og auk pess
eru i 4 prestaköllum sveitakennarar, sem
kenna eiga 21 til 25 vikur. 1885 var hjer
í sýslu enginn skóli og enginn umfarandi
kennari. Þetta má þvi heita framför eigi
alllítil”.
29. janúar 1889.
Tfiðarfar fyrir norðan, segir
Norðurljósið „ágætt” til ársloka, og sama
er skrifað úr Skagafjarðardölum. Úr
Svínavatnshreppi er skrifað 5. þ. m. „Nú
er skipt uin tið; síðun fvrir jól mátt heita
stöðugar hríðar og ofsaveður af su'S-
vestri. Ófærti ersvomikil af fönn lijer í
sveit, a'S naumast muu vera farandi milli
bæja. Allt fje inni síðan fyrir jól". í
Vatnsdal voru ýmsir farnir að taka iun
útigangsliross eptir nýárið.
Ofsaveðrið á Þorláksmessu.
Úr Dalasýslu er skrifað 17. þ. m. „Á
Þorláksmessu gerði aftaka veður af
suðri. Mest var veðrið um kvöldið frá
kl. 9 —12, enda er það eitthvert liið
hvassasta veSur, er menn muna lijer
eptir. Á Þorbergsstöðum í Laxárdal fauk
járnpak af heylilöðu. Á Narfeyri á
Skógarströnd fauk ný timburkirkja, sem
komið var langt með að endurbj'ggja, og
brotnaði í spón”. Af Ströndum er skrif-
að, a1S ofviðrið hafl verið „óminnilegt”,
og úr Húnavatnssýslu, að það hafl veri!5
„ofsaveður með fannkomu af suðvestri.
Sumstaðar gerði pað skenundir á húsum
og heyjum.
Aflalítið eða uær aflalaust er að
frjetta nú hvarvetna af laudinu. í Strauda-
sýslu hefur afli verð lítill í liaust, gæftir
mjög siæmar. „200 hæstur hlutur á
Gjögri af fremur smáum fiski.”
ðOkr.sektin. Ymsir borgarar á
ísaflrði hafa sent sýslumanni Skúla Thor-
oddsen ávarp, þar sem þeir láta í ljósi
megna óánægju yfir, að hann sltuli liafa
verið sektaður fyrir för sína á Þingvalla-
fundinn, og þakka houum fyrir framkomu
hans á þeim fundi.
Mannslát. „Á gamlaárskveld and-
aðist að lieimili sínu merkisbóndinn
Páll Ingimundarson á Mýrartungu”, fatSir
Gests Pálssonar, og á nýársnótt andaðist
Pjeturbóndi Gestsson að Hrishóli í Reyk-
hólasveit, merkismaður og sveitarliöfð-
ingi.
Sjera Björa Þorláksson á
Dvergasteini hefur verið dæmdur í lands-
yfirdómi 7. þ. m. í 200 kr. sektir og máls-
kostnað fyrrr meiðyrði um Einar Thor-
lacius sýslumann á Seyðisfirði fyrir rjetti.
Alþingismaður Jón Ólafsson
hefur verið dæmdur í undirdómi í 150
kr. sekt og málskostnað fyrir samskonar
brot gegn bæjarfógeta Halldóri Daníels-
syni. Það mál er nú fyrir yfirdómi.
Frjettir af Hornströndum frá
11. f. m. „Sumarið var hagstætt, en
grasbrestur var hjer víða, haustið var
blítt til veturnótta, en frá uóvemberbyrjun
liafa verið sífeldar kafaldshríðar með
afarmikilli fannkomu, svo a'S hjer er meira
fanndýpi komið nú, en nokknrn tíina
kom í fyrra vetur, og eru hjer allar
skepnur komnar á gjöf fyrir 15 dögum,
þar n meðal hestar. Fiskalii liefur veri'15
hjer í betra lagi, en sjógæftir litlar”.
Bú nað arf j e 1 ag Suðuramtsins
hefur nýlegagefið útskýrslu um aðgiörð-
ir og efnahag sinn. Fjelagið álti í árs-
lok 1887 i 18 þús. kr., eru vextirnir af
sjóðnum pegar orðnir margfalt meiri en
tillög fjelagsmanna. í skýrslunni er
prentað
Gjafabrjef Þorleifs Kolbeinss-
sonará Háeyri. MeS brjefi þessu
gaf hann StoUkseyrarhreppi hált'a jörðina
Hæringsstaði með h.táleiguui. Með af-
gjöldunum á að stofna sjóð, er verði
60 þús. kr., sem síðanáað verja til mjög
margvíslegra framfara í Stokkseyrar-
hreppi.
Lan da merk jadómur í máli milli
Grenjaðarstaðar og Halldórsstaða var
sta'Sfestur í landsyfirdómi í gær.
Kaupmaður F iche r er dáinn.
Þa'S var nýrnaveiai, sem dró liann til
dauða. Fischer var frainúrskarandi
sein kaupmaður.
Th . Thorsteinsson bak ari frá
ísafirði eru menn liræddir um að sje
drukknaður. Hann sigldi í uóvember i
haust með seglskipi frá ísafii ði og er
skipið eigi komið enn fram.
(Þjóðólfur).
R O G E R Q . M I L r. S ,
þingmaður frd Texas,
í neðrimdlsstofuþjóðþingsins t Washington
d laugardaginn 21. Júlí 1888.
(AÐSENT Últ BANDAJtÍKJUM)
Þá koinum vjertil vínberjanna. Þau
vaxa ekki hjer í landi, þau vaxa að eins
á einum stað á huettinuin. Þarna vinur
minu Cox, hann veit hvaðan þau eru;
liann hefur komið á eyna, lieimiii þeirra.
Á þeirri »y vaxa þau og hvergi annars
staðar (í Grikklandshafi); þafiau koma
þau í verz.lun vora, þau þrifast lijer ekki;
lijer getur enginn yrkt þau. Þjer and-
bekkingar vorir viljið skattgilda fæíi
þjóðarinnar, skattgilda klæ'Si þjóðarinn-
ar, skattgilda vinnu þjóðarinuar! en eitt
vil.jið þjer skattlaust, og það er brenni-
Þar næst er timbur. Það höfum vjer
sett á listann, til að vernda norðvestur-
búa móti hinni köldu hrollmiklu norðan-
átt;. vjer, demókratar, segjum, að nú sje
komin tími til að hlífiskildi sje haldið
fyrir yður norðvesturbúum; undanfar-
andi þing hafa afnumið skatt á bönkum,
skatt af heimagerðum verksmiðjuvarn-
ingi, skatt af járnbrautum, skatt af mál-
þrá'Suni, skatt af flutningsfjelögum, skatt
af kaupum og sölum skuldabrjefa; auðs-
elfur landsins eru allar fríar, og nú, hjer
á sínum gömlu stofum, segir liið demó-
kratíska fjelag sje komið mál til að vitja
þeirra er í torfhúsum búa.
Strútsf jaðrir eru undirorpnar skatti,
25,07 af hndr., en hjer í landi er hvergi
sú fugiategund til, livorki á liinum vest-
lægu mörkum (sljettum) eða í skógum
norðurhjera'Sanna nje á ströndum sjávar-
ins, en konum vorum og meyjum þykir
það fögur breyting að prýða höfuðbún-
að sinn með fjöðrum þeirra fugla; vjer
þurfu m peninganna ekki, og hví skyld-
um vjer þá ekki gefa þeim fja'Srirnar frí-
ar.
Herra formaður! Áður en jeg skilst
við þessa ræðu vil jeg minnast á fötin, er
herra McKenly frá Ohio bar ,hjer fram í
þessari málstofu 17. maí þ. á. í þeirri
ræðu er jeg lijelt við framsögu þessa
máls, sagði jeg: að daglaunamenn. sem
goldið væri $1, gæti keypt skattlaus ull-
arföt fyrir $10, en legði þingið, eptir
bei'Sni verksmiðjumanna, 100 prc. á föt-
in, þyrfti hann 20 daga til að vinna fyr-
ir sömu fötum. Nú kom þessi herra með
föt, er liann sagði að væru samkynja
þeim er jeg hafði talað um, sem hann
kvaðst geta keypt fyrir $10 í Philadelph-
ia, Boston, New York, Chicago og Pitts-
burg.
Með mestu varfærni hef jeg rakifi
feril þessara fata alla leið til verksmiflj
linnar, er þau eru frá, og fengið ná-
kvæma skýrslu um efni þeirra og kosti,
og einnig vigt. Allur tilkostnaðar þeirra
er $6,68, vinnulaun voru $1,65, vigt fat-
anna 4 pd. 4 únzur. Verksmiðjumenn
segja það þurfi 4 pd. af óþveginni ullu til
að gera 1. pd. dúk. Tollurinn er 10 cts.
á pd„ á fötunum $1,70; þvl er verð fat-
anna án verzlunartollsins $4,98, í staðinn
fyrir $10 fatnað, er jeg talaði um, var
það $4,98, er hann kom með. Til vernd-
unar fötum þeim er melS tolli kosta
$6,68 er verksm. aukning 40 prc. á hverju
pd„ sem gerir $1,70, þar næst 35 prc. hon-
um til verndunar, sem nemur $2,33, svo
öll aukningin er $4,03, sem bætt viK
þessa $6,68 gerir $10,71; auðvitað varð
verksmiðjueigandinn að vera lægri en
sáerlendi, og því seldi hann þau með 71
cents afslætti. Þetta er hi'S rjetta við-
víkjandi fötunum, og væri það ekki
vegna tollsins mundu þan li tfa ko.-tað
$5!
„Það er göinul saga”, sagíi drengur,
sem stal loikföngum bróður síns; sá er
fyrir órjettinum varð klagaði fyrir móö-
ur þeirra, en hún sagði til liins seka:
„ Veiziu ekki það, að guð hefur fyrirboð-
ið að stela?” „Jú, mamma”, svaraði
drenguriun, „en það er gömul saga, sem
Móses sagði fyrir 4000 árum síðan!”—Já,
Þai5 er gömul saga um þvingandi drottn-
un, saga um hinn sterka, sem rænir hinn
máttar iniuni; það er saga, gömul og uý.
Vjer eigumað hreyta svo við af5ra eins og
vjer viljum að þeir breyti við oss.—Vjer
stöndum lijer í dag fyrir atigum amerík-
anskrar þjóðar, í hennar nafni krefjumst
vjer, atSstjórnin liætti að taka peninga al-
meuuiugs, þá er þess þarf ekki með. Úr
öllum áttum landsins heyrum vjer það
drynjandi bergmál, að jafnrjettis sje
gætt! og að liöud ræningjans sje tekin
úr vösum borgaranua!”.
FYRIRSPURN.
Hvernig stendur á því, að útgefendum
„Lögbergs” hefur ekki þóknazt að enda
það loforð sitt, að birta á prenti svar og
nöfn þeirra 20 manna í Nýja ísiaudi, sem
samþykktu að llólstað 8. okt. næstl. áskor-
un þá, er birtist í 45. tbl. „Lögb.” f. á.
Ný-tsl.
Vjererum alveg ókunnugir ástæSun-
um, en teljum sjálfsagt aS spyrjendum
geti fengið þessar upplýsingar hjá ritst.
„Lögbergs”.
Ritst. „Hkr.”.