Heimskringla - 14.03.1889, Síða 1
3. ;ir
IVr. 11.
ALMENNAR FRJETTIR.
FRÁ ÚTLÖNDUM.
ENGLAND. Rannsóknir í Par-
nell- Tiwes-málinu heldur nú áfram
daglega eins og ekkert hefði ískor-
izt. En ekkert sjerlega sögulegt
gerist enn, síðan Piggott og föls-
uðu brjefin eru úr sögunni.
Mælt er að Parnell hafi tilbúið
nýtt frumvarp til laga um sjálsfor-
ræði íra, er hann komi með, hvenær
sem gott tækifæri býðzt. Frumv.
er sagt svo úr garði gert, að vænt
er eptir að fjöldi af millibilsflokkn-
um, peirra Hartingtons og Cham-
berlains, finni sig knúðan til að
greiða atkvæði með pví, svo pað er
búist við að fari að styttast stjórnar-
tími Salisburys í petta skipti. Detta
nýja frumv. Parnells á að vera nokk-
uð svipað hjeraðsstjórnarlögunum,
sem nýkomin eru í gildi á Englandi.
FRAKKLAND. Hin nýmynd-
aða stjórn ætlar að gera sig nafn-
fræga fyrir að ofsækja hið svonefnda
^föðurlandsvinafjelag”, er kemur til
af pví, að Boulanger hefur par svo
mikið að segja. Eptir pví sem nú
horfir virðist helst að stjórnin sje á
góðum vegi með að eyðileggja pað
fjelag á sama hátt og Salisburys-
stjórnin eyðileggur pjóðfjelag íra.
Lögreglunni er gefið vald til að
opnaallar hirzlur fjelagsins og skoða
hvert einasta skjal. Um petta var
deilt á pingi um daginn, og fóru svo
leikar, að aðgerðir Tirards voru
sampykktar með 384 atkv. gegn
220.—Þessi stjórn virðist annars mik-
ið áfram um að gera sig hlægilega,
og meir en í meðallagi fávitra í
augum manna út í frá. Núna fyrir
fáum dögum fyrirbauð hún að sj'na
safn af líkneskjum, höggnum úr
marmara, af pví i pví var brjóst-
mynd af Boulanger.
Fyrir pinginu er nú frumvarp
til lr.ga frá Hamilton lávarði, yfir-
sjóilotastjóra, utn fjárveiting til her-
skipasmíðis. í pví er beðið um
$107^ milj. til pess verks, og er á-
kveðið að hafa fullgerð innan hálfs
fimta árs: 8 bryndreka, er beri 14
pús. tons hver, 2 smærri, 9000 tons
hver og 31 herskip önnur á allri
stærð. Sandagt lestatal allra pess-
ara fyrirhuguðu skipa er 348,000.
—í vændum kvað vera, að Gladstone
andæfi pessari uppástungu Hamil-
tons, og yfir höfuð öllum bænum
um fjárveitingar til hermála.
Brezka læknablaðið stóra The
Medical Journal segir að innan
skamms verði pingið beðið að hjálpa
til að sporna við vaxandi nærsýni
svo mikils hluta pjóðarinnar.
ÍTALÍA. Crispi ráðherraforseti
ítala sagði af sjer um daginn, til
pess að komast hjá að atkv. fjellu
gegn honum, pegar gengið yrði ttl
atkv, í máli um að auka skattaálög-
ur pjóðarinnar. Fáum dögum síðar
fór hann til og myndaði ráðaneyti
aptur og heldur pvi formannsem-
bættinu enn, eins og ekkert hefði á
milli borið.
Hinn 2. p. m. var hinn 79. af-
mælisdagur páfans, og degi siðar
hinn 11. afmælisdagur kirkjustjórn-
ar hans. Að vanda voru honum
færðar gjafir og heillaóskir. í ræðu
er hann flutti klagaði hann mjög yf-
ir órjettlæti Ítalíustjórnar í öllu er
lyti að kirkjumálum.
t 1
Á Englandi ernýstofnuð gufu-
skipalína milli Englands, Hamborg-
ar, Rotterdam og helstu hafna í Suð
ur-Afríku.
SERBÍA. Þaðan eru pær fregn-
ir markverðastar, að Milan konung-
ur hefur sagt af sjer konungsstjórn-
inni og sett i sinn stað Alexander
son sinn, 13 ára gamlan, er kallað-
ur verður Alexander 1, Þessi at-
höfn fór fram hinn ö. p. m. i viður-
vist ráðgjafanna. Eptir að hafa les-
ið upp pessa ákvörðun sína, sneri
Milan sjer til sonar síns og ávarpaði
hann nokkrum orðum, gaf honum
holl ráð o. s. frv., og sór honutn
hollustueið, tilnefndi 2 menn til að
hafa ríkisráðá hendi fyrir hinn unga
konung, og gekk svo til herbergis
síus niðurbeygður og hryggur.—
Úengur' Milan framvegis undir nafn-
inu t .greitinn af Takowa”. Þessir
menn, sem kjörnir eru ríkisverðir
Alexanders konungs voru báðir í
ráðaneytinu, og hlutu pví að segja
af sjer pví embætti. l>ar af leiddi
að allt ráðaneytið sagði af sjer, og
skipaði pá konungur forvlgismanni
frjálslynda flokksins, Tauschanovitch
að nafni, að mynda nýtt ráðaneyti
og gekk pað fyrir sjer.—Þykir
mönnum að pegar öllu sje á botn-
inn hvolft, hatí Rússar unnið fræg-
ann sigur í pessu Serbiumáli, enda
vöktu pessar fregnir megnar æsing-
ar í Vínarborg í Austurríki vegna
ótta um vaxandi veldi Rússa í Ser-
bíu. Svo illa pokkaður er Milan,
að enginn heyrizt láta i Ijósi með-
aumkun yfir óförum hans, jafnvel
ekki peir sem vtldn halda honuin á
veldisstólnum vegna Rússa.
Sjálfur virðist Milan vera ger-
satnlega eyðilagðttr. í ávarpi til
lýðsins pakkar hann vöxt og frant-
farir rfkisins dyggðunt og djarfletk
pjóðariunar, en ásakar sig eitian
fyrir öll óhöpp er fyrir hafi kotnið á
rlkisárum síiiutn og liiður pjóðina
að fvrirgefa sjer; kveðst vera preytt-
langi til að hvllnst.
FRA AMERIKU.
BANDARÍKIN.
Eitt af síðasta verki Clevelands
forseta var, að nfeita um staðfesting
| lögunum um endurborgun úr alrík-
issjóði til norðurrikjanna á peirri
fjárupphæð, er af peim var tekinn
með sjerstökum skatti um árið, peg
ar innanríkisstríðið stóð vfir. Þessi
J
J upphæð, að samlögðum leigum, er
nú orðin ?-17 milj. Cleveland segir
að pessi fvrirhuguðu lög sje gegn-
stríðandi grundvallarlögnnum, og
| geti pví ekki staðist, og samkvæmt
peirri skoðun sinni synjaði hann
| peim staðfestingar á lattgardaginn
2. þ. m.
Svo kappsatnlega gekk siðasta
ping Bandaríkja að verki síðustu
tilverudaga sína, að pað sat ttppi-
haldslaust allati sunnudaginn og
sampykkti mesta grúa af frutnvörp-
um. Allur flokkadráttur var á enda
síðustu dagana og engir hugsuðu
utn annað en að vinna, að láta eitt-
hvað talsvert liggja eptir stg. Og
efri og neðri deildin, sem sjaldan
kemur vel saman, voru pá einnig
sammála og flýttu hvor fyrir ann-
ari.
Veðrið var óhagstætt hátíðar-
tlairitin stóra, pegar Harrison var
settur á veldisstólinn. Það var rign-
ing og kafpykkt lopt allan daginn,
eins og undanfara di 2-—3 daga, og
öll stræti par af leiðandi einn forar-
pollur. En pað hugsuðu fæstir um
pað pó peir vöknuðu, en margur
góður demókrati hefur eflaust sagt
við sjálfan sig, að jaft.vel himnarnir
táruðust yfir burtför Clevelands.-
Meðal atinara Witmipegtnanna, við-
staddra pessa hátíð, var E. L. Drewry,
fvrrum pingmaður fyrir norður-
Winnipeg-kjördæmi.
Satupykkt hefur verið I neðri
deildinni að veita fjelagi sainan-
Standandi af Bandaríkjamötinuiii.
leyfi til að gra.fa skipgengan sktirð
vestur um Nicaragtta-rikið i Mið-
Atneríku. öðlizt pað lagagildi hef-
ur pað að líkindum ill áhrif á Pa-
natna-fjelagið.
N eðrideild Minnesota-ríkispings-
ins hefur sampykkt aS svipta ekki
Duluth og Winnipeg-járnbrautar—
fjelagið landinu, er pví var lofað
1880, en sem pað hefur eiginlega
aldrei unnið til að fá fyrir aðgerða-
leysi sitt og hirðuleysi í að fram-
fylgja san.ningunum. Margir af
pingmönnum vilja fyrirgefa hirðu-
leysið og láta pað fá landið, af pví
brautin á að leggjast um pann hluta
ríkisins, sem enn pá er nærrióbygð-
ur, en almenn hestavagnbraut verð-
ur ekki á pví svæði gerð fyrir
minna en 1300—500 mílan, og pær
brautir verður ríkisstjórnin nauð-
beygð til að bvggja á sinn kostnað
ef engin járnbraut legzt par um
bráðlega.
Enskt auðmannafjelag er nú í
óða-önnum að kaupa ölgerðarverk-
stæði í Bandaríkjum. Hefur pað
keypt 3 í Chicago fyrir §1,800,000
að samanlögðu verði pessara 3.
Sömu dagana keypti pað og 3 stór
ölgerðarhús í Rochsester í New
York fyrir §3^ milj. að samlögðu
verði.
Cleveland, fyrverandi forseti,
og konu hans var fagnað mikillega
í New York, pegar pau komu pang-
að um daginn. Göturnar, er pau
óku eptir að hótelinu, voru troðfull-
ar af fólki, er heilsaði peim með ó-
slitnu fagnaðarópi.
Hveitiverzlunarmenn og malar-
ar, hvervetna að úr Bandaríkjum,
sátu á fundi fyrir læstum dyrum í
St. Louis í Missouri í vikunni sem
leið, og er sagt að tilgangurinn hafi
verið, að reyna enn einu sinni að
koma á allsherjar fjelagi, til að
halda uppi verði á pessari nauðsyn ja-
vöru. En pað gengur illa að fá
alla í fjelagið.
Frumvarp Butterworths ping-
manns um fjárveitingar til að bjóða
pingmönnum í Canada að ferðast
um Bandaríkin á kostnað Washing-
ton-stjórnarinnar, er svo gott sem
fallið I gegn. Efri deild síðasta
p'ngs vildi ekkert með pað hafa og |
er pá talið líkast, aðenda verr gangi J
að fá pað sampvkkt á pessu nýsetta
pingi. M iman, verzlunareiningar- I
postulanum pykir vænt uut að svotia
er komið, áleit að svo fáir I Canada
mundu piggja boðið, ef peir ættu
að ferðast upp á kostnað Banda-
ríkjastjórnar. Tilgangurinu með ]
hinni fyrirhuguðu ferð væri pá svo
auðsjehur, og pað gæti orðið bana-
mein einingar-tilraunarinnar.
Jóti gamli Eiríksson, uppfintiar- |
inn mikli í New York, er látinn, í
ljezt að heitnili sínu hinn 7. p. ni., |
86 ára gatnall. Hann flutti frá Svía- '
ríki til Atneríku árið 1839 og hefur J
verið hjer síðan.
Kuldakast gekk á Atlanzhafs-
ströndinni I vikunni er leið, og í
New Hampshire-ríkinu fjellu 2 fet
af snjó.
------------1---”,
uHeilsuvinurinti” heitir mánað- j
arblað á sænsku, gefið út í Chicago,
er ílytur eitiföld ráð og reglur, sem j
geta komið sjer eitis vel I mörgum
tilfellum eins og pó læknishjálpar
væri leitað. Ritið er ódj'rt, kostar
ein 80 cents um árið. Utanáskrift:
uHelsoviinueii”, 26 Col ege Place,
Chic.tgo, 111.
Til New York eru iiýkoninar
fregnir um bióðugt stríð ,ig maim—
dráp á Hayti eyjiintii. Herflokkum
stjórtiariniiariiinar og upjireistar-
niaiitia lenti saitian I staðinnii Graud
Saline seint I febrÚHrtiiáiniði, og
eptir harða ritiniiu mátti stjórnar-
liokkurinn betur, hrakti lið upp-
reistarmanna og tók fjölda af her-
mönnum fanga. Eptir að pessi sig-
ur var fenginn missti flokksforingi
stjórnarinnar allt vald á hermönn-
unum, er æddu fram meðal fang-
anna, er voru bundnir, og hjuggu
pá niður eins og sauðfjenað. Eptir
að hafa inyrt bandingjana tóku peir .
til að mölva hús og kveikja í bæn-
um, og er síðast frjettist var talið
eflaust að bærinn mundi allur í
rústum.
Fregnir frá Wyoming Territory
segja að par hafi nýlega verið
myrtur liópur af frönsku ferðafólki,
er var á ferð undir leiðsögn 5—6
manna að skoða Yellow Stone-lysti-
garðinn í Klettafjöllunum. Indíán-
ar höfðu að næturpeli ráðist á
ferðafólkið og myrt alla, jafnt konur
og börn sem karlmenn, áður en
nokkur hjálp fengist, enda var hún
ekki fáanleg í grenndinni. Ferða-
mennirnir brutu lög Bandaríkja
með pví að fara um garðinn að
vetrarlagi. Að eins einn af fylgdar-
mönnunum komst undan til að segja
söguna.
Bandaríkjastjórn hefur enn pá
ekki fengið neina fregnir um pað,
að sitt herskip hafi skotið á herskip
Þjóðverja, pví síður, að veruleg
orustahafi átt sjerstað og að Banda-
ríkjaskipið hafi sokkið við Samoa-
eyjar, eins og fregnir frá Þýzkalandi
segja.
Chicago, Milwaukee og St. Paul
járnbrautarfjelagið hefur lækkað
kaup flestra verkamanna sinna urn
priðjung, og hefur slíkt hrun aldrei
fyrr átt sjer stað hjá pví fjelagi.
í St. Paul er nýmdndað fjelag í
peim tilgangi að byggja járnbraut
frá Duluth til Wintiipeg og er svo
langt komið, að neðrideild ríkis-
pingsins hefur sampykkt að veita
pví hið nauðsynlega leyfi. Þetta
fjelag er sýnilega ekki stofn.ið til
annars en að eyðileggja Duluth og
Winnipeg járnbrautarfjelagið, setn í
haust er leið byrjaði að byggja
brautina, og sem nú er að stríða við
að fá land gefins hjá ríkisstjórninni.
íbúar Iowa—ríkis eru í hrönnum
að flytja búferlum til Suður-Dakota,
í peirri von að par verði innan
skamms slegið optiu fyrir inttflytj-
endur 10 milj. ekra af Indíánalatidi.
endurgjalda í fullum mæli uppá-
stunguna, er um daginn var sam-
pykkt á Bandaríkjapingi, snertandi
verzlunarviðskipti ríkjanna. Uppá-
stungumaður segir að verði uppá-
stungan viðtekin gefist tækifæri til að
sjá hvert pað sje tneiningarleysa eða
ekki, sem Ný-Englendingar hafa
sagt í blöðum sínum.
Sambandsstjórnin hefur ákveð-
ið að hækka enn meir laun dómar—
anna \ið yfirrjettinn I Manitoba,
Framvegis fær yfirdómarinn $6,000
um árið, og aðstoðardómararnir 3
$5,000 hver. Yfirrjettardómararnir
í British Columbia eiga framvegis
að fá sömu laun. Laun yfirrjettar—
dómara í austurfylkjunum er enn
hærri.
Sambandsstjórnin hefur numið
úr gildi einkarjett Edison-rafur-
magnsljósafjelagsins til að verzla
með varning sinn í Canada, vegna
pess að fjelagið hefur ekki fullnægt
samningunum. Mál út af pessu
hefur staðið yfir lengi.
Járnbrautarslys par sem 11
menn biðu bana og 30 meiddust,
vildi til á Grand Trunk-brautinni á
suðvestur skaga Ontario-fylkis að
kvöldi hins 27. f. m.
í fyrri viku geng>* 2i>
stúlkur (prótestantatrúar) af kapólsk-
um kvennaskóla í Toronto og báru
pað fyrir að nunnurnar liefðu reynt
að pröngva einni stúlku til að taka
kapólska trú—í Ontario, og all-
staðar meðal prótestanta eystra, er
knálega gengið að pví, að andæfa
Quebec-lögutium gefandi Jesúítum
$400,000 fyrir land, er peir póttust
eiga í fylkinu. Er heimtað að sam-
bandsstjórnin fyrirbjóði pað.
Þrír erfingjar eru fundnir að
Ruðnum, er J. G. Ross í Quebec,
fyrrum ráðherra á sambandspingi,
ljet eptir sig í haust er leið. Ilann
átti 3 bræður og fá peir sinn priðj—
ung eignanna hver, $3 milj. í hlut.
Jarðgas er futidið I Colling-
wood, Ontario. Gaus úpp úr göml-
um brunni, rjett í pví er maður var
að sækja vatti.
Nýlátinn er I Torotito George
■ Paxton Youiig, prófessor I vísitidum
] og kennari við Toronto háskólaim,
C a n a tl a .
70 ára ganiall.
Sambandssjórnin hefur I hyggju J
að veita varðmötiiiutn vestra eptir-
laun eptir að peir hafa [ijónað utn á- ;
kveðinn Arafjölda, og frumvarp petta
áhrærandi verður lagt fyrir pingið ,
pessa dagana.
Ilin fvrirhuguðu nýju póstlög
fá grófustu mótspyrnur úr öllum
áttum. Er pví líkast að ábyrgðar-
gjald sendibrjefa innanríkisins verði J
fært niður I 5 cents. Líklegt pykir ]
að greinin um burðareyrir fyrir
blöð, er koma út sjaldtiar en einu-
sinni I viku, verði burtnumin úr
frnni varpinu.
Tíðarfar eystra hefur verið gott
eitis og hjer, pað sem a.f er máiiuð-
inum. ^ iða orðið alveg snjólaiist
og umhvertis Toroulo eru vegir i 11-
færir vegna frostleysis og leirvaðals.
Jesúitar í Quebec hafa liöfðað
mál gegn blaðiuu Mail í Toronto
og heimta $50,000 skaðabætur fyrir
ósæmileg utnyrði. Eiginlega er
málið höfðað af pvi að I Mail var
prentaður pað sem á að vera eiður
Jesúíta, par sem peir sverja páfan-
um hollustueið, og lofa að vinna að
pví af alefli að eyðileggja próte-
stanta, hvert heldur verzlegt eða
kirkjulegt vald peirra.
Uppástunga kemur til umræðu
á sambandspingi pessa dagana pess
efnis, að Canada skuli leyfa inn-
göngu I fylkjnsHiiibaiidið Öllum Ný-
Englatidsríkjuiiuiii. Fraiusögumað-
ur pessa máls er frá Nýja Skotlandi,
og er ástæðan sögð sú, að ’í blöðum
Ný-Eiiglaiidsrikjanna liafa nú utn
tíma verið uinkvartnnir yfir-
veizlunardeyfð, og að pau hati illt
| en ekki gott af satnbandi við Banda-
! ríkin og jafnframt að pau yrðu lietur
sett, ef pau væru pnrtur af Canada.
Þetta er sögð ástæðan til uppá-
| stungunnar, en pað vilja menn nú
ætla að sje einungis f\rirsláttur, eti
að aðal-ástæðan sje löngun til að
Bæjarstjórnin í Toronto hefitr
beðið sanibandátjórnina uiu $10000
styrk, er varið verði til að taka á
tnóti fleiri hundruð vísind intöiiinmi
úr Bandaríkjum, tilheyrmdi allsherj-
ar ameríkanska vísinda út-breiðslu-
[fjelaginu, er hefur ársfund sinn í
Toronto næstk. sumar.
Maður í Montreal kvetist hafa
fundið upp ráð til að búa til ís, oir
segir að sá ís purfi ekki að kosta
meira en 75 cents tonnið. Hefur
hann að sögn fengið eitikn leyfi til
að búa til peunan ís í 1 andiiiíkjuni
Og Canada.