Heimskringla - 14.03.1889, Blaðsíða 3
Allir sjá pvi a« Winaipeg-íslendingar
eiga hægast með að gera eitthvað og
láta dáiítið á sjer bera, pó ekUi sje
tekið tillit til annars en fjöldans.
Enn hjer er nú um meira að gera
enn höfðatöluna. Hjer eru hópaðir
saman einhverjir hinir mentu'Sustu ís
lendingar, sem vestur hafa flutt. Þess
vegna er ekki ósanngjarnt að æilast
til, að þessi hluti þjóðar vorrar láti
talsvert til sín taka.
Sjón er, þegar, sögu ríkari.
Hór í Winnipeg eru—eins og ann-
arsstaðar í heiminum, þar sem tölu-
verður pjóðflokkur pyrpist saman—als-
kouar myndir fæddar og i fæðingu.
Allrahanda fjelög á spöðum: íslend-
ingafjelag, Þjóðmenuingarfjelag, Kvenn-
fjelag, íslandsdætrafielag, Good-Templ-
arsfjelög, kirkjufjelag, söngfjelög, auk
smærri og stærri söfnunarfejlaga, og
svo mörg fleiri opinber fjelög, ásamt
alskonar undirfjelaga straum, sem eng-
inn maður hefur pekkingu eða tima til
að telja. Hjer eru alskyns verzlanir
alskouar liaudiðnir og allt petta liefur
mjög svo likt útlit eins og annarsstað-
ar á hnettinum. Sum fjelög og sum
störf, standa á þolandi vegi, en sumt af
þessu tagi fer fljótlega á höfuðið, eins
og gerist á bæjum.
íslendingar eru pekktir að pví, að
peir hafa margt á takteinum: „Mörg
járn í eldinum”. Þeir hafa pað svo
hjer i Winnipeg. Dagblöðin bera þess
ljósastann vott, að menn eru ofurlítið á
hreitingu og koma með eitt og áuuað
upplag, sem á sínum tíma á að vertia
til stórkostlegra frauifara!
Mörg eru böndin á prjónum.
Málið, sem núna er einna efst á
dagblaðaskránni hljóðar um fjárbænir til
Canadastjórnar. Nokkrir íslendingar í
Winnipeg "orsökuðust” einu sinni á
fund og sömdu bænarskrá. Náttúr-
lega var pessi bænarskrá á ensku, pví
stjórnin skilur ekki íslenzku, enn ís-
lendingar hjer, tala á öllum tungumál-
um og pað euda í sömu setningu. Svo
voru feugnar uudirskriptir á skrána, par
sem pær náðust, og pó sumir—ef til
vill— ekki hafi sem bezt skilið inni-
hald bænarinnar, pá vissi pó hver
lifandi sál er forsprakkar hittu, að
hjer var um $5000 ats ræða!
Og livað svo?
Nú, pað átti eðlilega að gera dá-
litið með petta fje, pegar paS kæmi
frá stjórninni. En til pess að bxn-
heyrzlan yrði vissari, mun gamla hjálp-
ar ástæðan liafa verið gripin o: harma-
grátrinn og hungersöngvarnir af Fróni,
sem ávaxtast hafa í heylsulinum hjörtum.
Mefi öðrum orðum: Canadastjórn er
beðinn a’5 gjöra svo vel og telja út
$5000 til þess, að kosta 2 tvo menn
austur í Evrópu, pess erindis, að biðja
um fé handa íslendingum, svo að peir
geti flutt sig til Ameríku, flestir eða
allir?
Ljómandi fallegt spor!
Þeir sem ekki orðalaust sampykkja
petta mál, eru pegar bannfærðir í „Lög-
bergi”.
Það eru pegar komnar fram mót-
mælenda skoðanir, í „Þjóðviljanum” og
atieimskringlu,” og mjög svo líklegt, aö
hundruð og þúsundir Islendinga sjeutil,
sem ekki lízt á blikuna. Þeim, sem
nokkura sómatilfinniugu hafa, vegna
pjófSar sinnar, pykir skuggalegt að pen-
ingar sjeu narraðir út úr stjórn Canadn,
eða hvar sem er, undir nafni íslenzkr-
ar pjóðar, án hennar vitundar og í pvi
augnamiði, að flytja íslendinga „Whole-
sale” hingað vestur, auðvitað helzt í
pennann bænanna höfuðstað, par sem
svo fjölda margar landeyður, urmull af
íslendingum, ráfa mestann hluta ársins
atvinnulausir og par á ofan stórskyld-
ugir.
Snotr liugsunarliáttr!
Töluð orð verða illa aptr tekin án
minkunar, og vjer búumst ekki við, að
bæuarskráin verði kölluð til baka. En
Pað er skylda hvers velviljaðs manns,
að leiðbeina náunganum af fremsta
megni. Þess vegna* viljum vjer benda
á í tíma, og áóur en stjórnarstirkurinn
kemur—sem líklegast er á leiðinni!— að
íslendingar verfSa aldrei einliuga í þessu
efni. Það fyrsta sem peir áskilja sjer
og pykjast hafa beina kröfu til, með
pví eymd þeirra er höffi til blóra, er
pað, að hinum væntanlega gefnu pús-
undum, sje varið í parf ir pjóðarinnar.
Ýmsir munu vilja nota peningana
til vesturfertSar, en aptur aðrir til pess að
k omast lieim til íslands, en eitt er gefltS,
aö pað verður óefað minstr hluti ísleud-
inga sem tekur mets pökkum, að pen-
ingunum sje varið til skemtiferðar fyrir
einn eða tvomenn, hjer austr um lönd-
in, sem lítiíi eða ekkert traust er boritS
til. Þessvegna er pað ekki um skör
fram, að ritstjóri „Heimskr.” bendir
á að vanda purfi menn til fjárbæna-
ferðarinnar. Og vjer viljum bæta pví
við, að e i n n maíSur mundi nægja, til
að b i 1S j a, e f hauu er vel valinn. Öðru
máli er að gegna, pó maðurinn tæki
með sjer kauplágann skósvein. Þó pen-
inga safnitS aflist metS ljettu móti, er
engu síður pörf, að fara spart með.
Það dettur sjálfsagt engum manni
í hug að efa pað, afS íslenzku prest-
unum mundi mjög vel treyst til sendi-
ferðarinnar, en þeirra staða er pannig
vaxin, atS eigi má ætlast til slíks, að peir
felli sig vel við að biðja p e n i n g a bæna,
vegna fólksins. og svo veitir ekki af
að þeir sjeu sem optast yflr sínum
lijörðuin, vegna prespyterianna og til
þess að sjá við æðisgangi sáluhjálpar-
hersins.
Allar líkur benda til pess a1S fjár-
bænaferSin komist á, en pafS er svnt
hjer að framan, að mjög mun teflt á
tvær hættur fyrir sendimönnum, e f þeir
eru ekki i aflialdi, e i n k u m hjá lönd-
um heima. Það getur blásifS þungt í
bakseglin, ekki sízt, ef enginn eyrir
skyldi út koma af bænagjörðinni, en
púsundunum Canadísku sólundað. Það
má ekki senda pann eða pá, sem fara
á mis við málefnið, eins og sendillinn
sem fór um árið, á móti islenzka flokku-
um, fann engann manu, en stakk í
vasa sinn peningunum, sem hann átti
að liðsinna löndum með.
8em sagt, er allt útlit til pess, að
Evrópuferðin komizt á. Er pví skyn-
samlegast gjört af íslendingum hjer
vestra sem nokkura hugsun hafa á
sóma og velferð pjóðar sinnar, að at-
huga í tíma, hvern, eður hverja, peir
ráða til fararinnar. Það er nú ekki
mörgum til að dreifa, sem fengist hafa
við útfiutningsmál fslendinga, hjer
vesturfrá, og almennings drengskaparorð
hafaásjer. Yjer vitum, sannast að segja,
ekki til, að pað sje annar en Hr. B. L.
Baldvinsson. Hann mun pví sjálfkjör-
inn, ef nokkur áhugi er í Winnipeg-ís-
lenzka flokknum, fyrir sæmilegum af-
drifum pessa máls. Herra Baldvinson
inun og tæplega purfa að hafa skó-
svein, liann er svo alvanur ferSalögum
fylgdarlaust.
Vjer viljum enda þessar linur með
peirri hógværu aðvörun, að það er
engin meining í pví, að senda framar
menn heim t.il íslands, hjer að vestan,
til pess að ginna menn af landi burt.
Það er rnikill ábyrgðarhluti, af peirri
þeirri einöldu ástæðu, að hagurísleud-
inga hjer fyrir vestan, er alsekki glæsi-
legri en víðast heima á Fróni. Það
er svo harla óverulegur munur á, að
pyggja af íslenzkum hrepp eða, Ame-
ríku stjórn.
Vjer lofum pví, aS hafa framvegis
gætur á pessu máli og ápekkum „upp-
blæstri” landa.
Winnipeg, 5. marz 1889.
J. E. Eldon.
FROSIÐ HVEITI.
í tilefni af, að mjer er kunnugt að
fjöldi manna (par á meðal íslendingar),
sem hveitið fraushjá siðastl. haust, gera
sjer góðar vornir um, að vel megi tak-
ast að brúka pað tii útsæðis næsta sumar,
jafnvel pað sem svo er skemmt að pað er
ónýtt sem verzlunarvara, eða nær pví.
Sumir þykjast hafa reynslu fyrir sjer frá
fyrri árum, hinir sögusögn annara sem
reynt hafa að sá frosnu hveiti og lukk-
nst vel—muni pví.eins geta lukkast nú.
Mjer pykir mjög efasamt að undan-
gengin reynsla (sem jeg í sjálfu sjer
ekki rengi) nemi í burtu hættuna fyrir
nýjum óhöppum af að voga mikið hinu
frosna hvelti til útsæðis í ár, eðn leggja
of mikinn trúnað á slíkar sögur, en sem
mönnum er svo gjarnt atS trúa, því mað-
ur vill að pað sje svo og svo, og aptur að
jeg efast um að hveiti undanfarin ár
hafl noltkurn tíma orSið fyrir jafn hörðu
frosti og því sem kom hjer í ágústmán-
uði næstliðnum og par af geti leitt að
hin tilvitnaða reynsla fyrri ára sje óáreið-
anleg, og um leið hættulegt ats treysta
lienni í svo alvarlegu spursmáli sem hjer
ræðir um.
Það væri pví máske ekki óparft alS
„Heimskringla” hefði meðferðis eitt-
livað leiðbeinandi í pessu efni fyrir les-
endur slna, og þar á meðal álít jeg
skýrslu Mr. Luggers prófessors við há-
skóla akuryrkjudeildar Miunesotaríkis.
Hann hefur nýlega vísindalega rannsak-
að áhrif frostsins á hveitiplöntuna, í peim
tilgangi að komast að rjettri niðurstöðu
um hið sanna verti, sem frosið hveiti
hefur, brúaað sem útsæði.
Þessa skýrslu prófessorsins sýnist
mjer hver einasti bóndi ætti að kvnna
sjer, pví hún höndlar um svo afarþýð-
ingar mikið spursmál, í tilliti til heppi-
legra afdrifa hveitiuppskerunnar næsta
ár, og ætíð þegar um frosið útsæðis-
hveiti er að ræða.
Skýrslan er hjer um bil þessi:
..Microskopisk rannsókn leiðir til peirr-
ar ni-Surstöðu að lítið frosið hveiti tapar
ekki frjófgunarkraptinum, ati eins veikist
liann, en gegnfrosið hveiti tapar honum
alveg!
í heilbrigðu ásigkomulagi eru hólf
(Cells) hveitiplöntunnar fylt með proto-
plasmisku efni, sem er á stöðugri hreif-
ingu, á milli pessara smágjörfu hólfa
eru opin rúm. Hið nefnda efni í hólfun-
um er jafnvel í hreifingu eptir að plant-
an er farin að verða fyrir áhrifum hins
vaxandi kulda en verkun kuldans á hana
ats utau er, a-K nokkru leyti, að pressa
út vatn l a5 sem er bundi'8 af efni pessu
í hólfum plöntuunar. Þetta vatn lejTsist
af frostinu og pvingast í gegn um veggi
hólfanna inn í hin tómu rúm, milli
þeirra, og frostið myndar af pví þunnar
ísnálar, eða plötur á veggjunum. Hætti
nú áhrif kuldans á plöntuna á pessu stígi,
sem nú hefur verið lj'st, fj'rir vaxandi
lopthita, pyKna ísplöturnar fljótt, og
plantan getur haldið áfram að proskast
án sjerlegrar hættu fjrrir að hún missi
frjófgunarkraptinn. En haldi kuldinn
áfram, og nái pví stígi, h'5 hin innstu hólf í
miðju plöntunnar gegnfrjósi svo, að af
hinu bundna vatni 5 þeim myndist ísnálar,
pá er plantan með pví alveg eyðilögð.
Af pessu verður ljóst að nokkutS
frosið hveiti getur verið brúkanlegt til
útsæðis, en gegnum frosið par á móti er
alveg ónýtt”.
Það er því m jög áríðandi fyrir bænd-
ur, að athuga nákvæmlega ásigkomulag
hveitisins áður en því er sáð. Prófessor
Lugger gefur fylgjandi einföld rá5 til
pess. „Bændur sem fá frost á hveiti sitt
ættu að gefa nákvæmar gætur að útliti
plöntunnar rjett um pað lejrti sem frost-
ið kemur, tii að útvega sjer vissu um,
hvatSa móðnunarstígi hún hefur náð pegar
frostið greip hana. Hafl plantan gegn-
frosið, áður en korni'R var fullmóðnað,
pá er afar heimskulegt að sá slíku hveiti,
pví pað getur ekki vaxið, en hafi plant-
an að eins að nokkru lejTti frosið, er
mögulegt, að korniS án verulegrar hættu
geti brúkast til útsæðið. Mjögeinfalt ráð
má hafa til pess aS ganga úr skugga um
þetta. Það er að taka dálítiti af hveitinu
og sá pví í kassa sem sje hafður inni
viS mátulegan hita. Á pann hátt getur
hver bóndi reynt hveiti sitt”.
Bændur peir, er fundu akra sína
gripna af frostinu, seinastliðinn ágúst-
mánuð ættu að vera sjerlega varkárir
og gera allt sem í þeirra valdi stendur,
til að sneiða hjá ats óhappitS fylgi peim
næsta ár. Það mælir eins mikið með
því, og móti, að enda hálffrosið liveiti
(hafi pað ekki verið mó'Snað pegar frost-
ið kom) sje óbrúkandi til útsæðis og að
gjöra jafn óvissa tilraun, með hættuna á
aðra hlið, máske að missa að meira eða
minna lej’ti næsta árs uppskeru, er
vofialeg vogun! Það er óefað vissast, ef
nokkur ráð eru til, að sá einungis því
hveiti sem maður veit að er gott. Pró-
fessorinn leggur mikla áherzlu á að
menn leggi sig eptir, að fá pær tegundir
af hveiti til útsætiis, sem poli vel kuld-
ann. Hann fullyrðir að hinu svonefnda
bearded-hveiti sje miklu meiri hætta bú-
in af kulda, en hinu sem ekki er bearded.
Hann telur mjög líklegt með tímanum,
að flnna megi pá hveitiplöntu og gera
hana hagvana, sem þoli allar veður-
breytingar sem koma fyrir hjer í norð-
v«>strinu, og ræður bændum til að leggja
sig eptir tilraunum í pá átt.
Varkárir ættu menn að vera með
innkaup á hveiti til útsæðis. Það munu
I
verða nógir i vor sem hafa frosið hveiti
á boðstólum til útsæðis, til aiS fá pað
betur borgað hjá náunganum, en peir
annars geta átt kost á. Það hveiti sem
ekki væri keypt fyrr en máske rjett
undir sáningu geta menn heldur ekki
reynt á áðursagðan hátt.
Gætu þessar línur orðið til pess að
einhverjir af lesendum „Heimskringlu”
veittu þessu málefni meiri eptirtekt, og
yrðu pá varkárari í valinu á útsæðishveiti
sínu næsta vor, er tilganginum náð.
XVIII.
Alclna eikin.
Jeg stóð úti í skógi hjá aldinni eik,
8em orfSin var skrautlaus og visin og bleik
Og svift var gjörlega sjerhverri grein;
Jeg sá að hún skalf þegar vindurinn hvein.
En pó hennar misst væri blómskrúð og bar,
Af björkunum öllum hún tignlegust var.
í anda jeg sá hennar ágæta skraut,
Sem allt, fyrir löngu, var horflð á braut.
Því: yppurstu litirnir fölna æ fljótt,
Og fjörleiki æskunnar hverfur svo skjótt;
En glögglega má pó á sjerhverju sjá
Þann svipinn, er eitt-sinni hvíldi pví á.
J. Magnús Bjarnason.
ELDRAUNIN.
Eptir
CHARLES HEAD.
(Eggert Jóhannsson, pýddi).
tPumpa hann!’ sagði hún við Pinder.
(Hvernig fer hún að pví, tallt í öllu’!!
,Af pví mjer er pað ókunnugt, get
jeg ekki sagt pað’ sve.ra'Si „alit í öllu”.
,Fer hún svona „allt í öllu?” spurði
hún, og tók annan handlegg hans og
hreiffii hann eins og dæluskapt. ,Vertu
nú sæll „allt í öllu!” hjelt hún áfram, því
henni pótti eiris vænt um nj' orð eins og
nýa brúðu. ,Jeg fer til að sjá, hvernig
pumpið gengur!’
Pinder hló og leit til Söru, en pað
var ekkert bros á vörum hennar. ,Þú
ætlar pó ekki að fara að sj'rgja aptur’,
spurði hann. „Þú gafst mjer hönd pína
upp á það, að pú skyldir vera ánægð, ef
þú vissir að hann væri lifandi!’
,Og jeg hugsaði pá að jeg gæti þa'S.
En þegar jeg nú veit að hann er lifandi,
pá veit jeg líka að hann er mjer dauður.
Að vera lifandi, og allan pennan tíma að
senda mjer ekki eina líuu! Jeg svívirti
hann, og hann hatar mig! Jeg er yfir-
gefinn’.
,Og jeg er ónj’tur vinur; allt sem jeg
geri og segi er til einskis’ sagði Pinder.
Hann missti móðinn í bráð og flúði
pví burtu og gekk stundarkorn fram og
aptur um götuna, liálf gramur í geði.
Sara liorfði á eptir honum, er liann
gekk út, og kom til hugar, að hann væri
nú máske alfarinn, að hann einnig væri
búiun að yfirgefa sig. Hún fann að liann
hafði ástæðu til að ætla sig óþakkláta og
sáaðvíðöðru var ekki að búast, en að
hún gengi fram af hvers manns þolin-
mæði. ,En jeg get ekki að pví gert’,
hugsaði hún. ,Jeg get elcki elskað nema
pann eina, og pann eina sje jeg aldrei
framar!’
Aldrei fyrr hafði umhugsunin um á-
stæðurnar, um einstæðingsskapinn fengið
á hana eins og eimnitt nú. Hún hallaði
hiifðinu fram á búðarboröið og grjet.
Þannig hafði hún verift um stund, pegar
hún heyrði rödd segja: ,Sara!’
Hún ljTpti höfðinu ofurlítið frá borð-
inu, en leit pó ekki í úttina er hljóM'5
kom úr. Henni fannst pað mundi vera
draumur að hún heyrki pessa rödd.
,Það er!’ lieyrði hún sagt aptur og í
pví gekk karlmafiur inn gólfið og til
hennar. Þá leit hún upp og rak upp
gleðióp mikið, og á næsta augnabliki var
hún vafin í örmum eiginmanns síns.
í pessum svifum kom Pinder inn apt-
ur. Honum var runnin reiðin, og hann
llýtti sjer heim til að bæta upp pennan
skort á þolinmæði, með pví meiri vinar-
liótum. Og Debóra, sem glögglega pekkti
hvert raddstig systur sinnar, kom hlaup-
andi úr eldhúsinu, pegar hún heyrði
fagnaðarópið. Pinder og Debóra voru
pvi vottar að fyrstu kveðjunni, fyrsta
fögnufiinum. En hvorugt peirra hjóna
gætti pess um stund, að par voru áhorf-
eudur, standandi öldungis hissa.
■ ,Ó, James minn kæri! minn kæri!’"
,Mín ástúðlega kona! svo fús að fyrir
gefa!’
,ÞatI er jeg, sem ætti afi biðja um
fyrirgefning!.
,Nei, nei! Það var lögreglan, sem
gerði mig vitlausann’!
,Svo þú yfirgafzt mig í prjú ár!’
,Heldurðu að jeg heftSi verið burtu
svo mikið sem prjár vikur, ef jeg hefði
búizt við annari eins móttöku og þetta?’
,Hvað. Vissurðu pá ekki, hve heitt
jeg elska pig?’
Og svo föðmuðust pau og kjTsstust
enn meir. En upp úr pessu fór Sara að
taka eptir ats parna voru tveir vottar, sinn
við hvora hlið hennar, og henni var ekki
ókunnugt um, að hvorugur þeirra unni
liinum nýfundna pening eins innilega og
húngerði. ,Kondukæri! Gleðiner heil-
ög!’ Og hún dró mann sinn tveimur
höndum inn í dagstofuna og skellti aptur
hurðiuni.
Þau Pinder og Debóra litu hvort á
annað, og eins og ósjálfrátt færðust nœr
hvort öðru, svo að pau stóðu samhli'Sa um
leið og hurðin skelltist í lás, hún drejT-
rauð og í illu skapi, en hann fölur og
fullur af sorg.
,Jæa, Pinder’, sagði hún með hægð,
pó hún gæti naumast dulið bræ«i sína.
,Við tvö, pú og jeg, erum einskisvirM
núna. Þriggja ára hollusta og vinabrögf!
gera okkur ekkert gagn, og priggja ára
burtuvera hans gerir honum engan skafSa.
Jeg hef heyrt, að fjærveran styrki ástar-
böndin, ognúsjejegað svoer’.
Pinder, æfinlega samur og jafn, af-
sakaðí uppáhaldsgoðið sitt. ,Hún getur
ekki að pvi gert’, sagði hann. ,En jeg
get gert við pví af! vera áhorfandi. Jeger
búinu að sjá pau heilsast eptir 3 ára burtu
veru lians, og tilfinningar mínar á pessu
augnabliki gleymast mjer trauðlega með-
an jeglifl. Jegætlamjer ekki að bíðaog
horfa á þau, ekki að gerast glottandi áhorf
andi eins og djöfullinn á Adam og Evu.
Og jeg ætla mjer ekki að bítSa eptir að
heyra hann segja, að verzlunin, sem jeg
hef aukið, sje hans, að málaraiðnin, er
hann eyðilagiSi, en jeg rjetti við aptur,
sje hans, ats konan sje hans, afi barnið sje
hans, og að peningarnir, sem jeg hef dreg
ið saman fjTrir pær mæðgur, sje hans!
Nei, Debóra! Jegbiðguðað blessahana
en fer undir eins og jeg hef hlejTpt nitSur
gluggaskýlunum, og pað er kominn tími
til pess. Þú sjer ekki Joseph Pinder í
pessu liúsi framar!
,Hvað! Ætlarðu pá að yfirgefa hana
og allt saman?’
.Yfirgefa hana! Það orð á ekki hjer
lieima. Jeg fer burt frá henni þegar
húnerglöð ogánægts. Jeg er vinur henn-
ar einungis pegar hún á bágt‘.
,Og pá ekki vinur hennar einu sinni,
pegar hættur umkringja hana?’
,Jeg sje engar hættur í petta skipti’.
,Hugsaðu pig um ofurlítið, miun
góði! Hvað dróg hann hingað einmitt nú?
Segðu mjer pað!’
,Já, pað getjeg!’ sagði hann. Hún
hefur fullkomiiS aðdráttarafl fyrir hvern
mann, sem ekki er steinbiindur, hálfviti
eða vitfirringur!’
,Já, jeg veit aí pú lítur nú þanuig á
hana!’ svaraði Debóra. ,En pað er hann,
sem jeg er ats tala um, og hann, sein jeg
vil að pú lesir ofan í kjölinn. Það eru 3
ár síðan hann yflrgaf liana, en pað er ekkl
mánuöur síðan Dick Varney færfsi honum
pær fregnir, að hún væri orðin nk kona.
Og hingað erhann komin á augnalilikinu!’
,Og jeg skil við hvað pú átt, en pað
getur verið tilviljun að eins. Annað eins
vill æði opt til. Við megum ekki vera
of tortryggin, Debóra! Jeg trúi ekki að
hanu gæti verið svo níðingslyndur!’
,Og maðurinn er engu verri en haun
var og engu betri, um pað máttu vera
viss. Hörundsliturinn breytist ekki, pó
maður sigli hafið, nje heldur hjartalagið
og geðið. Jeg segi pjer það satt, að hann
er hingað kominn í búningi höfðingja til
að sækja pað, sem hann einu sinni áður
sótti liingað í búningi innbrotsþjófs!’
Um leið og hún sagði petta baríi hún
eldhúslyklinum, sem hún hjelt í annari
hendinni, í peningaskápinn, og hljómur-
inn sem inálmurinn gaf frá sjer hjálpatsi
henni furðulega til að sannfæra hinn
frómljTida Pinder. Þetta sá hún og herti
sig pví enn meir, sagði nema hann væri
kyrr og hjeldi áfram að lijálpa, yrði
Sara bráðlega svipt öllum eignum sínum,
og svo j’firgefin í annað skipti.
(Framhald).