Heimskringla - 14.03.1889, Side 4
Lipur stúlka og vel að sjer, sem talað
getur ensku, getur fengið góðan sama-
Skemmtisamkoma verður höfð í ís-
lendingafjelagshúsinu í kvöld (flmtudags-
stað og gott kaup, meS pví að snúa sjerL^ u mnrz) undir forgöngu Good.
strax til MRS. E. DOIDGE, 53 JEMIMA ! 6 b
ST.—Haná er að finna heima kl. 10—12
f. m. og 2—4 e. m.
Vinnuna fær ekki nema góð stúlka og
myndarleg.
Ma nito ba.
Nokkrir af nýbyg’gjum úr Alfta-
vatnsnýlendu íslendinga eru hjer í
bænum þessa dagana, til að selja
fisk ocf annan varninor. Meðal þeirra
er herra Hinrik Johnson, er segir
almenna líðun góða í nýlendunni,
og tiðina framúrskarandi. 'Naut-
gripir hafa gengið úti í nýleudunni
frá byrjun þ. m., og hjerlendir
bændur þar umhverfis eru hættir
að hýsa þá um nætur, en það gera
þó íslendingar.
Templar-stúkunnar „Skuld”.
25 cents.
Aðgangur
Herra Gunnsteinn Evjólfsson,
bóndi norður við íslendingafljót í
Nýja íslandi, kom til Winnipeg
fyrir skömmu og hafði meðferðar
yfir 20 bush. af hveiti. Seldi hann
það undir eins og hann sýndi það íi
markaðinuin, og er það var metið
Wo. 1 hard að gæðuin fjekk hann
yfir %1 fyrir bush. Af þessu sjest
að í Nýja íslandi er hveitiland engu
síðr.r en ív sljettunum, og að akur-
yrkja niundi svara kostnaði, ef bú-
eudurnir vildu gefu henni meiri
gaum en þeir hafa gert að undan-
förnu. .
Allt af finnst meira og meira
af kolum í Skjaldbökufjöllunum
vestur af Deloraine. Hið nýja kola
tekjufjelag, The Jfa/fttoba C'oal
Company hefur látið grafa niður
víða á landeign sinni, og alstaðar í
komið niður á kolalag, sem hvergi j
er minna en 6 feta þykkt.
Northern Pacific & Manitoba járn-
brautarfjelagið leiðir athygli manna að
því að eptir braut pess, einungis ganga
ve/stibule-yagnlestir milli Winnipeg og St.
Paul. Engar þvilíkar vagnalestir hafa
áður sjezt í Manitoba, og þó kostar það
ekki einu centi meira atS fara með þessari
braut en hinum. Svefnvagnarnir, sem
fylgja þessum lestum, eru í 12 herbergj-
um, og auk þess má ef vill tjalda allt í
kringum rúmin, svo að menn sjeu alveg
afskekktir meðan þeir sofa. í hverjum
þessumvagni eru, auk dagstofu ogher-
bergis fyrir karlmenn, til að sitja í og
reykja, þvottaherbergi fyrir karla og.
konur, þar sem bæði heitt og kait vatn er
æfinlega vi5 hendina. Sjerstakur um-
sjónarmaður fylgir hverjum þessum
vagni.
Út er komin í prentsmiðju „Hkr.”
Saga Pdls Skdlaholts-biskups
og
llunguitaka.
betta eru þær fyrstu sögur, er gefnar
hafa veiið út sjerstakar á ísienzkri tungu
í Ameríku.
Hin fyrri inniheldur æfisögu nefnds
biskups, ásamt helstu viðburðum á þeim
tímum.
Síðari sagan inniheldur æfiágrip
hinna fyrstu biskupa íslands, ísleifs, Giss
urar, Þorláks, Magnúsar og Klængs bisk
ups.
Sögurnar eru 4 arkir á stærð og kosta
aðeins 25 cents,—Fást hjá katqim. Th.
Finney, 173 RossSt., og hjá útgefandanum
Stefáni Sveinssyni, 192 Ross St.
Innan skamms verður bókin og til
sölu hjá ýmsum mönnum í öllum ís-
lenzku nýlendunum.
IÖRTHEIPÁCIFIC
og Manitoba jaknbrautin.
Hin eina braut er hefur
VESTIBULED - \ AOEESTIR,
SKRAUT — SVEFNVAGNA OG DINING CARS,
Nú er því fleygt fyrir, að Hugh
Sutherland sje í þann veginn að
selja Canada Kyrrahafsbrautarfje-
laginu leyfi sitt til að byggja Hud-
son Bay-brautina. Að nokkuð sje
hæfl í því er óvíst, en þó er það
ekki ómögulegt. Víst er það, að
þó Hudson Bay-fjelagið sjálft hafi
ekki nein veruleg not af #600,000
styrknum, þá getur Kyrrahafsfjelag
ið haft ekki svo lítil not af því.
Kaupi það fjelag brautarleyfið er
líkast að brautin verði byggð.
A Prirtcess Opera House seiunipart þess-
ararviku: uThe Hidden Hand", fyrri
j part næstu viku: Three Guardsmen", eptir
Aiexander Dumas.
Til iiKriira!
Mrs. Winslows Soothing Strut ætti
æfinlega að vera við hendina þegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfir
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allau verk, er vind-eyðaudi, heldur
meltingarfærunum í hreifingu, og er hið
bezta meðal vi-5 niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tauntöku eða öðru.
Flaskan kostar 25 cents.
LEIÐRJETTING. í greininni „l’m
skólamál Nýja íslands”, er birtist í 7. nr.
„Hkr.” í fyrsta dálki á 3 bls. stendur:
„Metm
mv.nu segja". Og i sama dálki, innan
sviga, stendur: vöntun nægilegs til—
kosnnðar”. Þar vantar í orðið: fjdr.
Harðkolanámafjelagið í Kletta
fjöllunum er að brjótast í að fá sjer «Menn munu svara”, á að vera
þann útbúnað, að það framvegis geti
tekið út 1000 tons af kolum á hverj
um degi. Fjelagið hefur sent 10
tons af kolum sínum til San B'rancis
co til reynslu, og þar þóttu þau svo
góð, að sá markaður er þegar op-
inn fyrir fjelaginu.
Vegna þess að Lárus Jóhann son er
1 j einn af þeim mönnum, sem hefur þá
| háleitu köllun að berjast fyrir þá trú,
J sem heil 'igum hefur einusinni verið
j kennd, þá verður „trú heilagra”, innihaid
Þessa dagana verður að sögn ; ræð" " h mn áformar að flytjaíkirkj-
”, tj . T unni á Iínte St., Winnipev, sunnudags-
tekið til vmnu á Portage I,a Prairie
brautinni. Matsala hefur verið seld
í hendur nýju fjelagi, er væntanlega |
gerir betur við mennina en fyrrver-
andi matsali fjelagsins. Brautii. er
frá Winnipeg suður og austur.
F A R - B R J E F
seld til allra staða í Canada, innibindandi
British Columbia, og til allra staða í
Bandaríkjum. Lestir þessararar brautar
eiga aðgang að öllum sameinuíum
vagnstöðvum ('Union Depots).
Allur flutningur til staða í Canada
merktur „i ábyrgtS”, svo menn kornist
hjá toll-þrasi á ferðinni.
EVROPU-FARBRJEF SELE
og herbergi á skipum útvegufS, frá og
til Englands og annara staða í Evrópu.
Allar beztu „línurnar” úr að velja.
HRIMFERDARFARBRJEF
til statSa við Kyrrahafsströndina fást hve-
nær sem er, og gilda um 6 mánuði.
Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn
fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða
munnlega.
H. J. BELCH,
farbrjefaagent-285 Main St. Winnipeg
HERBERT SWINFORD,
aðal-agent... 457 Maiu St. Winnipeg.
J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður.
NORTHERN PACIFIC & MANITOBA
JÁRN BRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 11. des-
ember 1888.
•IMSIIAY & €«MPANY.
IIAFA HINA LANGSTÆBSTU IIÚSBÚNAÐAR-VFRZLUN 1 WINNIPEG,
F-J « L-B R E Y-T-T
298 NAII STEET - ■ ■ ■
A-S-T A \ V-A R-X-I-X-U
RÖEINSDN k
---STÖR---
30 ICIILíL AFSLATTUR í
50 stranger af 45 þuml. breiðwm Cashmeres 30 til 40 cents yd. ún á 20-25 cts, einnig
10 strangar af svörtum Cashmeres á 35 cte. yd., nú á 25 cts., 100 strangar af rúðóttum
bómullardúkum 12J4 cts. yd., nú á 7 cents; mjög mikiS af nrSóttum ullardúkum
(Vlannels) 30-40 cts. yd., nú á 20 tii25 cts.; 50 strangar af atlasilki #1,00 yd., nú á 50 cts.,
Ottomansilki 75 yd., nú á 25 cts, Moires 60 yd., nú á 30 cts., einnig röndót 50 c. á 25.
Við erum rjett nýlega búnir að
kaupa inn mikið af hvítum Ham-
nngar
borgar og mossulíns broderingum
er við seljurn við mjög vægu verði
Vjer viljum sjertaklega leiða athygli manna að pví að það, að við seljum vörur
okkar 20 til 25 cts. ódýrara nú en áður, kemur af því, að við megum til, til að rýma
til fyrir sumarvörunum.
ROBIKSON & CO.
402 MAIN STREET.
BÚÐINNI LOKAÐ KLUKKAN 6,30
e. m.
Koma dagl.
6,15 e.ln.
6,05.......
5,48.......
5,07 ......
4.42 .....
4.20 .....
4,04.......
3.43 .....
FA. )
3.20 ko. j
3,05 fa.
8,35 ......
8,00 FA.
6.40 e. m.
3.40 ......
1,05 f. m.
8,00.......
7.40 .....
I. ..Winnipeg...
Ptge. Junction
..St. Norbert..
..St. Agathe..
..Silver Þlains..
... .Morris....
.. .St. Jean....
.. .Catharine...
..WestLynne..
... Pembina...
Wpg. Junction
..Minneapolis..
... St. Paul...
. ...Helena...
... Garrison...
...Spokane...
... Portland.. .
. ...Tacoma. ..
“ viCascade
Fara dagl.
9,10 fm
9,20 ..
9.40 ..
10,20 ..
10,47 ..
11,10 ..
11.28 ..
11,55 ..
k. 12,20 em
fa.
ko. 12,35 ..
8.50 ..
6,35 fm
kom. 7,05 .
4,00 em
6,15 ..
9,45 fin
6.30 ..
3.50 ..
■J 1
DÆMA LAUST
LÁGT VJ51.Ð EFÍ A ALLSKONAR GRIPAFÓÐRI HJÁ
J. «. FEKKÍSS,
>1
V—1—
s-
T—R—E—E—T_____
Hveitmjöl mI' öiium tegundum, *vo og gripafó*ur svo sem, úrsygti og úrgangur,
samblandað höggvið fófinr, Rolled Oats o. s. frv. Svo og bygg, hafrar, hörfræ og
Oil Cakes. í einn orði, allt, sem fæst í hinum stærstu verzlunum, er höndla með
þennan varning, erti! hjá mjer, og FYRÍR PBNINGA ÚT í HÖND fæstþaðallt
meli mjög lágu verði. Ennfremur allskonar ÚTSÆÐI, hreintog vel vali«.
.T. >1. PERKINS.
e. m. f. m. f. m.
2,30 8,00 St. Paul 7,30
e. m. f. m. f. m. f. m.
10,30 7,00 9,30 Chicago 9,00
e. m. e. in. f. m. e. m.
6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15
f. m. e. m. f. m.
9,10 9,05 Toronto 9,10
f. m. e. m. f. m.
7,00 7,50 N. York 7,30
f. m. e. m. f. m.
8,30 3,00 Boston 9,35
f. m. e. m. e. m.
9,00 8,30 Montreal 8,15
e. m.le. in.
3.00!
e. m.le. m. !
3,10 8,15 |
e. m.|f. m. |
10,451 6,10 j
e. m. i
9,05
Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar j
fylgja hverri fólkslest.
J.M.Graham, H.Swinford,
aðattorstöðumadur. aðalumboðsm.
kvöldíð 17. þ. m.
nú járrilögð 31 rnílu vestur fyrir
Jíeð hrjefi. days 1. f. m. hefur
Winnipeg, og er nú emli lieunar við t mdshöfðiujinn yfir Islandi til—
sandhæð alliuikia. Þaðaii ætlar fje
lagið að taka sand á meginhluta
kynnt okkur undirskrifuöum að
han/i hafi úrskurðað þeim /Itförum,
brauta sinna í fyikinu, og verður að * m fluttir voru með útfiutnii/jsskipi
sögn byrjað á sandtekjunni innan (l . i LLAXL fN L ALV .Ifí ” f rá
232 J1A1\ STREET.
Verzla me* allskonar nauta, sauða,
svína og kálfakjöt, bæði nýtt og salti.ð.
TKLEFHONE 425.
HOLMAN BRÆÐUR.
fárra daga, svo framarlega sem tíð-
in helzt eins góð og að undanförnn.
Hveiti aðlækkaí verði hvervetna
í Ameríku og Evrópu; fjell í verði
3 cents bush. í Chicago 12. þ. m.
Tíðarfarið hefur verið rosafengið
og svalt síðastl viku.
AViiniipcji.
k sunnudaginn kemur verður Sjera
Jón ekki heima, og er því altarisgöngunni
er auglýst var síliastl. sunnudagskvöld ó-
hjákvæmilega frestað. Sjera Jón fjekk
á þriðjudaginn 12. þ. m. hra*skeyti frá
sjera Fr. J. Bergmann, a« Garðar, Dakota
þar sem liann er beðinn að koma suður.
Sjera Friðrik hnfði misst eina barnið sitt
og æskti því að sjera Jón vildi koma suð-
ur og vera við útför þess. Undan því
vildi sjera Jóu ekki skorast, en af því
jarðarförin fer ekki fram fyrr en á iaug-
ardaginn 16. þ. m., þá er ómögulegt fyrir
hann að koma heim í tíma, til að hafa
guðsþjónustn næstk. snnnt’dag.
Horðeyri 23. áyúst 1887, í skaðabcet-
! ur fyrir biðþeirra þar f'rá 8. júll til
| 23. ájúst s. ár, eða 45 daja, 1 kr. á
j fyrxr hvern mann með tullu
! furjjaldi oj 50 a. á daj fyrir hvert
| barn með há>fu fargjaldi.
Jafnframt hefur landshöfðinj-
inn tilkynnt okkur að skaðabœtur
þessar, að frádrejnum 2020 kr.,
sem umboðsmaður Allanllnunnar!
hefur þejar borjað úföru/vum, verði
frá sjer útborjaðar til okkar undir-
skritaðra, þejar við lejjjum fram
löjmœtt umboð til að veita þeim
viðtöku.
WINNIPEG HOTEL.
218 Main St....WINNIPEG, Man.
Bezti viðurgjörningurfyrir #1,00 á dag. !
Allskonar.víu og vindlar af beztu tegund.
T. Montgomery, eigandi.
THE BODEGA RESTAORANT
31(1 Mll STIIEI’T
zígætis vin af öllum tegundum,
vindlar o. s. frv.
Tlie Ilodega Res>taiiraiit.
HERBERGI TILLEIGU.
Þetta tilkynnist hjermeð hlut
aðeijendum.
Borðeyri, 15. janúar 1889.
S. E. Sverrisson. Valcl. Bryde.
Viljið þjer fá góð herbergi fyrir
lágt verð skuluð þjer snúa yður til
T. FI.XKLESTEIX,
Broatlway Street East, Winnipeg.
fST. PAUL, I
MINNEAPOLI8 I
A X ! Y O 11 \
JARNBBAUTIN. -*■*■
Ef þú þarft að bregða þjer til ONT-
ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða
EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
| á skrifstofu þessa fjelags
370 .11 n i íi St., Cor. Poi-tajje Ave.
" íiniipeg. þar færðu farbrjef alla
lei'6, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir
fríbögglunum og svefnvagna-rúm aila leið.
Fargjald Idgt, hröð jerð, þægilegir vctgnar
ogfleiri samvinnubraulir um að velja, en
nokkurt annað fjelag bfjður, og engin toll-
runnsókn fyrir þd sem fara til staða í
Canada. Þjer gefst kostur á atf skoða tví-
buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og
sðrar fallegar borgir í Bandaríkjum.
Skemmtiferða og hringýerða farbrjef metí
'ægsta verði. Farbrjef til Evrópu me*
öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari upplýsingar fást hjá
II. Ct. McMicken,
umboðsmanni St. Paul, Minneapolis &
Mimitoba-brautarfjeiagsins, 376 Aiain St.,
j á liorninu á Portnge Áve., VViunipeg.
j ýge-Xakj'S strætisvagniun til dyranna á
skilfstofuuni.
Cg^Þessi l'raut er 47 ttnlum styttri en
nokkur önnnr á milli Winnipeg og St.
Paui, og engin vagnaskipti.
Hraðlest á hverjnm degi til Bvtte,Mon-
t<i)vr, og tylgja lienni driiuing-room
svetn og iif/iíng-VHgiiar, s\*o og ágætir
fyrstapláss-vagnar og svifnvrtgniir fyrir
iiuifiytjendur ókeypis.—Lestin fer frá St.
Piiiil á hverjnm niorgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut tii Butte, hin
eiua braut. sem ekki útheimtir vagtui-
skipti, og hin eina braut er liggur' um
Ft. Buford, Ft, Benton, Gre- t Falls og
ITetena.
H. (*. llcllicken, ag'cnt.
FAROJALD
Frá Winnipeg til St. Paul #14 40
“ “ “ Chicago 25 90 #23 40
“ “ “ Detroit 33 90 29 40
“ “ “ Tnronto 39 90 34 40
“ “ “ N.York 45 90 40 40
til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50
A3PTÍ7I.KUR fæst ókeypis á skrifstofu
Heimskringlu.. aFI
lsta
pláss
2nð
pláss
P Á L L M A G N Ú S S O N
verzlar með, bæði nýjan og gamlan hús-
laína*, er hann selur með vægu verði.
Kon* Street, Wiuuiiiey.
P r i v a t e B o a r <1 ,
að 217 Rosfi St.
St. Stefánsson.
Chriwtian JaeobMen,
157 William St. Winnipeg. Bindur
bækur fyrir lægra verð en nokkur annar
bókbindari í bænum, og ábyrgist a* gera
þaft eins vel og hver annar.
N Ý K J Ö T V E R Z L U N .
Heiðruðu lnndar!
Við undirritaðir höfum þá ánæcjn, að
tilkynna yður að við höfum byr.iað á
kjötverzlun, oghöfum á reiðum höuduni
ýmsar kjöttegundir, svo sem nniita og
sauðakjöt og svínsfleski, svo og rullu-
pilsur m. fl.; allt með vægn verði.
Við erum reiðubúnir að fin-a eiðskipta-
mönnvrn okkar allt er þeir kaupa hjá okk-
ur heirn til þtirra. Iíomið og sjáið vöru
okkio’ og fregnið um verðið áður en þjer
kmi] ið annarstaðar-
Geir Jóttsson. Gvðtn. J. Borjfjörð.
trST* H IIcí>F,R.11ÖTT ST.
SPARiB PENINGA YKKAR
með.því að kaupa maturta-varning lijá
.1. D. BURKE.
312 Main Strect.
Aimennur varningur og að auki smjfir,
hveitimjöi, egg, epli, og öunur aldini við
mjög vægu verði. Búðin er gegnvert
Nortieni Pacific & Maiitota
VAGNSTÓÐINNI.
ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HÚS
að nr. 92 Ross Street.
H®"Til sögn i ensku með góðum kjörum.
II’m. Andersott, einandi.