Heimskringla - 28.03.1889, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.03.1889, Blaðsíða 4
Mani toba. Almennt er talið að í vændum sje bylting í stjórnarráðinu hjer í fylkinu. Það er núekki lengur vafa undirorpið, að Jones fjármál'BStjdri segi af sjer innan skamms, flytur til Brantford í Ontario, til pess að taka við aðalstjórn á verksmiðjum A. Harrisons & Sons fjelagsins. Það er og mælt, að Joseph Martin muni segja af sjer og getið til að hann taki að sjer lögsögu fyrir Northern Pacific & Manitoba járnbrautarfje- lagið. Hverjir taka við embættum pessara manna, ef peir fara, er ekki lýðum ljóst. en getið er til að D. H. McMillan, pingmaður fyrir Mið- Winnipeg, verði kjörinn fjármála- stjóri og Isaac Campell, pingmaður fyrir Suður-Winnipeg, dómsmála- stjóri.—Um fleiri breytingar er tal- að, en pað er allt út í hött, og því ómögujegt að fá nokkurn botn í pví. En hitt er víst að andvígismenn Greenways gera ráð fyrir að kosn- ingar fari fram 1 einum 3—5 kjör- dæmum áður mjög lángt líður. Sampykkt er á sambandspingi ag veíta Northern Pacific & Manitoba fjelaginu leyfi til a$ byggja brautir um fylkifj eins og ráfjgert hefur ver- i$. svö nú parf pað fjelag ekkí frani ar afi óttast mótspyrnu Canada Kyrrahafsfjelagsins, er Van Horne segir ag hafi sprottig af pví áliti pess, ag pag væri sambandsstjóm- arinnar, en ekki fylkisins, ag leyfa utanríkisfjelagi aS byggja brautir i fylkinu. Frá St. Paul, Minnesota, kemur og sú fregn, a» fjelagið sje í New York búift ag fá íö milj. lán upp á tilvonadi brautir sínar í Mani toba. í sumar vergur pvi unóg til ag bíta og brenna”, enda parf mikils me®. ___________ Hugh Surherland pvemeitar afi hann sje ag reyna ag selja Hudson Bay brautarleyfig. Segir ag sjer hafi aldrei komifS paí i hug. Næstkomandi sunndag (31. marz) verKur bneytt lestagangi eptir N. P. & M brautinni. Lestin verður einni kl.stund skemur á leiðánpi milli Wionipeg og St. Paul, fer bjeðao á sama tíma .og að und- anförnu, en kejnur hingað kl. 1.35 e. m. Auk þess sendir fjel. aukalest hjeðan á hverjum degi sutíur að landamær.unum; fer hjeðan kl. 4 e„ m. Er pað gert til haegðar bændum og öðrum með fram brautinni, sem þurfa að hregða sjer tij bæjarins, en geta aflokið erindinu á 2—3 kl.stundum, og þurfa þess vegna ekki að vera í hænum yfir nóttina. í næstk. viku selur St. Paul, Minne- apolis & Manitoba járnbrautarfjelagið far- brjef frá Winnipegtil Valparaso i Chili í Suður-Ameríku fyrir $110 á fyrsta og $90 á öðru plázi, sem er lítið meira en helmingur venjulegs fargjalds. ÞatS eru bæði hjer og annars staðar hjer í landi heilir hópar af mönnum, er vilja komast þangað, í þeirri von, að fá ákaflega há daglaun við járnbrautarvinnu, sem þar verður byrjuð í snmar. En hið feikna mikla fargjald hefur til þessa aptraS mörgum frá að fara, sem langað hefur til þees. Flestir eða allir bakarar í bænum hafa komí'B sjer samaq um að hækka verð á brauðl. Láta þeir h\l ekki nema 14 tV@ggja þllnda brau'5 fyrir $1, a5ur 16-18. Hið háa hveitiverð er orsökin. Innan skamms verður hyrjað að gefa út hjer í bænum frjettablað á þýzku; á a5 koma út einu sinni í viku. Hveitiverðið helst ekki marga daga í senn pað sama. Er allt af að hækka eða lækka, án nokkura sýnilegra orsaka. Sem stendur er pað heldur að hækka, og fregnir frá Evrópu eru pesslegar, að núverandi verð geti haldist. Hveitiafgangur- inn hjer í landi frá síðustu uppskeru er lika of iítill, til pess að verðið geti iækkað, nema rjett um stundar sakir. Afgangurinn hinn 1. p. m. var áætlaður 26—40 milj. bush., og að allra dómi nær 26 en 40. Kuldakastið, sem getið var um í 11. nr. p. á uHkr.”, hjelzt vikuna út (til 16. p. m.). Þá skipti um apt ur og hjeldust pá hlýindi, hiti óvana lega mikill um daga og nærri frost- laust um nætur allt til 25. p. m., að kólnaði aptur, pó ekki sje sá ku'.di teljandi. Snjór er allur farinn fyrir löngu, og ísinn á Rauðá um pað ó- fær.—Sáning er hvervetna byrjug fyrir viku síðan og margir bændur umhverfis Brandon, Portage LaPrai- rie og aðra staði vestra eru búnir að sá um og yfir 100 ekrur af hveiti. Búast margir peirra við að verða búnir að sá öllu sínu hveiti fyrstu dagana af aprílmánuði, ef tíðin helzt eins góð framvegis eins og að und- anförnu. í vesturhluta fylkisins eru hagar farnir að grænka. Til inædra! Mbs. Winsi.ows Soothino Syhup ætti æfinlega að vera við hendina þegar hörn eru að taka tennur. Það dregur úr verk- inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfir litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg- ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal vi5 niðurgangi, hvert heldur hann orsakast af tanntöku eða öðru. Flmhm kostar 25 cents. FYRIRSPURN. Jeg fjekk nýskeð brjef frá mínum gunstuga vini, herra Helga Sívertsen frá Útskálum, nú á Kirkjuvogi, hvar í hann kvartar um að hann fái, nú aldrei brjef frá fyrv. mági sínum hra Páli Eggertz, sem hann segir að hafi farrS til pess stað- ar sem sje nefnt „Sterling”. Líka segir hann að konasín, Steinunn Vilhjálmsdótt- ir, vænti allt af eptir, en fái ekki, brjef frá Halldóri sem var á Múla. Líka biður hra H. S. mig að bera hra Þórði læknir Gu5mundsen kveðju sína, ef hann búi ná lægt mjer. En það er öðru nær en svo sje; hann mun lifa á Washington Island, Wisconsiu U. S. Ef ofannefndir menn sjá þessar línur, viidi jeg óska að þcir gætu skrifað hra H. S. til, til þess ögn að ljetta lífskjör lians, sem núnokkuð lang- an tíma hafa verið heidur mæðuhiandin. Mikley, 6. marz 1889. M. Einarsson. ÍIUIII) EPTIR hinni fyrirhuguðu sl> emmtisamkomu kvennfjelagsins íslenzka í Winnipeg, sem haldin verður í Islendingafjelagshúsinu Jemima St., föstvdagskvöldið 29. þ. /n. Samkoman hyrjHr kl. 8 e. m. ZW SKEMMTANIK ÓYANALEGA GÓÐAIi. Nokkrir bændur úr Alftavatnsný- lendunni, þar á meðal ísleifur Guðjóns- son, komu til bæjarins um síðastl. helgi, Og segja allt hið bezta úr nýbyggðinni. Fóru þeir heim aptur í gærdag og með þeim 10—20 menn hjer úr bænum, til landskoðunar. "Wi ii ii i peg;. Herra Kristinn Kristinsson frá Garð- ar, Dakota, var hjer í hænum nokkra daga í viknnni er ieið, og fór svo vestur S íslendinga-nýlenduna í Aiberta, til að skoða sig um. Ef honum lízt þar á sig, er eins víst að liann flytji þangað og tals- vert margir aðrir úr Ilakota. Hefur hann að sögn komizt að vægum samning- nm fyrir fólk og flutning frá Gretna eptir | Kyrraliafsbrautinni vestur, ef til þess kemur að nokkur flytji. GOTT TÆKIFÆRI! Tombðla verður haldin að 212 Mcí William St. þriðjudaginn unnan (2.) apríl. Tombóla þessi verðuróiík öðrum tomból- um, sem haldnar hafa verið, a5 því leyti, að munirnir eru þess virði að menn gæfu henni gaum. Helztu munirnir eru: Shoic Case, myndir, borft og stólar, og margir aðrir munir frá 50cts. til $2 virði. Tombólan byrjar kl. 7 e. m. Dráttur- inn kostar að eins 15 eða 2 fyrir25 ets. 6. P. Þórðarson forstöðumaður. KA<jUA PALS SKÁLAHOLTS BISKUPS —OG— II II X íi U H V A K A TIL SÖLU VIÐ VERZLUN TII. FINNEY’S. I 73 ItOSS ST. - - - wiwiimk; —OG— II.TÁ ÚTGEFENDANUM, AÐ 15» .1 K» IMA STItKET. KOSTAR í KÁPU JÍ5 í BANDI »5 CTS HOLMÁN BROTHERS. 232 M % I X STBBET. Verzla me5 allskonar nauta, 6auða, svína og kálfakjöt, bæði nýtt og saltað. TELEPHONE 425. HOLMAN BRÆÐUR. WINHIPEG HOTEL. 218 Main St....Winnipeg, Man. Bezti'viðurgjörningur fyrir $1,00 á dag. Allskonar vín og vindlar af beztu tegund. T. Montgomery, eigandi. THE BODEGA RESTAORANT, 81« W ll\ STREET Ágætis vín af ölluin tegundum, vindlar o. s. frv. The Bodega Restaurant. HERBERGI TIL LEIGO. Viljið pjer fá góð herbergi fyrir lágt verð skuluð pjer snúa yður til T. FISKLESTEIN, Broadway Street East, Winnipeg. Private Board, að 217 Ross St. St. Stefánsson. ii 0 ADVERTISERS! 1 Fo* a chftck for#20 we will priBta tfeh linr adreP Hlllion itsUMof teadlng imwi ttsement in One 1 wlU appear ln but a Bingle israúft of '•ém$ baper, and consequently wlU bft ^afúed beföúo öneMilllon dlflerent newapaper • or Fiv* Miluoh Rkadbra. \t lt ft trup, ’fúi ír tometimes stated, tbat erery newapapetlR lóoíced at by flre peroons on an avera^e. Tenií«ea Wtll acoommodate about7fl words. lddressVitb Copy of Adv. and check, oi Nrw Yo**. words. lddressVith Copy of Adv. an< §end SOcentð foí Book of 2o6 pages. OBO. P. ROWELL & CO.. 10 8PKCCB St.. We havft lust Issued a new edltton of our Book called Newspaper AdvertlBlng.” It has 256 paaes, and among lls conteuts may be named the followlng Lists and Catalogues of ríewspapers DAILY NEWSPAPERS IN NEW YOKK CITY. wlth their Advertlsing Ratos. DAILY NEW8PAPERS H« CITIES HAVINO more than 150,000 population. omlttlng alIDut the best. DAILY NEWSPAPERSIN CITIESHAVINOmor* than 20,000populatlon, omlttlng allbut the best. A 8MALL LIST OF NEWSPAPER8 IN whlch to Bdvertlse every Bection of the country: belng • cholceselection madeupwlth great care, guiaed t»y longexperlence. ONE NEWSPAPERIN A 8TATE. The best one tor an advertlser to use if he will use but one. BARGAIN3 IN ADVERTISINOIN DAILY New* papers In many princlpal cities and towns, a List whlch oflers pecullar inducements tosome adver- tisers. __ LAROEST CIRCTTLATIONS. A complrte llst of all Amerlean papers itisulng regularly morethan 35.000 coples. THE m-JST LISTOF LOCAL NEWSPAPER8, oow erlng e^ry town of over 6,000 population and every linportantcounty scr.t. SELKCTLISTofLOCAL NEWSPAPERS, ln whlch advertlsements are iusert-i ed nt halfprico. J; 6.472 VILLAOE NEWS-1 PAPERS, in which adver- lisementsare insertcd for #42.15 a Une and appearln the whole lot—one half of allthe Amerlcan Weeklles __ Booksen jddl'— Wf THUtTY CENTS* jmes HAV & mm. HAFA HINA LANG8TÆRSTU HÚSBÚNAÐAR-VFRZLUN 1 WINNIPEG, —OG- P J-Ö-L-B^K E-Y-T-T-A S-T-A-IÍ V-A-R-N I-N-B -. 298 Ulll STEET..........WIMlPEfi, Hl\. DÆMALAUST LXGT VKRÐ ER k ALLSKONAR GRIPAFÓÐRI HJA j. i mm, 9-4-1 M-A-I-N S-T-R-E—E-T—, Hveitmjöl af öllum tegundum, svo og gripafó'Sui svo sem, úrsygti og úrgangur, samblandað höggvið fó'Sur, Rolled Oats o. s. frv. Svo og bygg, hafrar, hörfræ og Oíl Cakes. í einu orði, allt, sem fœst í hinum stærstu verzlunum, er höndla með þennan varning, ertil hjá mjer, og FTRIR PENINGA ÚT1HÖND fæstþaðallt j»e* mjög lágu verði. Ennfremur allskonar ÚTSÆÐI, hreint og vel vali*. *T, M, PERKINS. og Manitoba jarnbradtin. Hin einabrauter hefur TESTI It IJ L EI) - VACNLESTIR, SKRAUT — SVEFNVAGNA OG DtttlSft CARS, frá Winnipeg suður og austur. FAR-BRJEF keld til allra staða í Canada, innibindandi British Columbia, og til allra staða í Bandaríkjum. Lestir þessararar brautar eiga aðgang að öllum sameinu'Sum vagnstöðvum (Union Depots). Allur flutningur til staða í Canada merktur uí ábyrg*”, svo menn komist hjá toll-þrasi á ferðinni. ETROPD-FARBRJEF SELE og herbergi á skipum útveguS, frá og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „línurnar” úr að velja. HRIIGFERDARFARBRJEF til staSa við Kyrrahafsströndina fást hve- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari uppiýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vili skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefa agent 285 Main St. Winnipeg HERBEUT SWINFORD, aðal-agent ----- 457 Main St. Winnipeg. J. M. GRAHAM. aðal-for8töðumaður. NY KJÖTVERZLUN, Heiðruðu landar! Við undirritaðir höfum þá ánægju, að tilkynna yður að við höfum byrjað á kjötverzlun, og höfum á reiðum höndWm ýmsar kjöttegundir, svo sem nauta og sauðakjöt og svinsfleski, svo og rullu- pllsur m. fl.; allt með vœgu verði. Við erum reiðubúnir a* fœra viðskipta- mönnum okkar allt er þeir kaupa hjá okk- ur heim til þeirra. Komið og sjáið vöru okkar og fregnið um verðið áður en þjer kaupið annarstaðar- Geir Jónsson, Guðm. J. Borgfjörð. JHT81Í McDERMOTT ST. NORTHERN PACIFIC & MANITOBA * JÁRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi síðan 11. des- ember 1888. dagl. e. m. 3,20 3.05 8,85 8,00 0.40 3.40 1,05 8,00 7.40 "A' ( io. ( F KO FA. FA. e. m. f. m. . ..Winnipeg... Ptge. Junction ..St. Norbert. . . .St. Agathe. . ..Silver Plains.. ....Morris.... .. .St. Jean.... . ..Catharine... ..WestLynne.. . .. Pembina... Wpir. Junction ..Minneapolis.. .. .St. Paul.. . .. ..Helena... .. .Garrison... .. .Spokane... ... Portland... . ...Tacoma. .. “ viCascade Farn dagi. 9,10 fm 9,20 .. 9,40 .. 10,20 .. 10,47 .. 11,10 .. 11,28 . 11,55 . ( k. 12,20em ?fa. ko. 12,35 .. 8.50 .. 6,35 fm kom. 7,05 . 4,00 em 6,15 .. 9,45 fm 6,30 .. 3.50 .. MST. PAUL, | MINNEAPOLIS I A W í T « B /1 .TARNRltATlTIAr Lm JARNBKAUTIN. Ef þú þarft að bregða þjer til ONT- ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjeflnu á skrifstofu þessa fjelags SXfi Main St., Cor. Portage Ave Winnipog, þar færðu farbrjef alla lei*, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrir fríbógglunum og svefnvagná-rúm alla leið.. Fargjald Idgt, hröð ferð, þœgilegir vugnar ogfleiri samvinnubrautir um að velja, en nokkurt annað fjelag býður, og engin toll- rannsókn fyrir þá sem fara til staða í Canada. Þjer gefst kostur á a* skoða tví- buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og aðrar failegar borgir í Bandaríkjum. Skemmtiferða oaliringferða farbrjef me* lægsta verði. Farbrjef til Evrópu meS öllum beztu gufuskipa-línum.. Nánari upplýsingar fást fijá H. Gr. McMicken, umboðsmanni St. Paul, Minneapolis & Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St., á horninu á Portage Ave., Winnipeg. l®“Taki* strætisvagninn til dyranna á skrifstofunni. IS^Þessi braut er 47 mílum styttri en nokkur önnur á milli Winnipeg og St. Paul, og engin vagnaskipti. Hraðlest á hverjum degi til Jlvtte, Mon- tana, og fylgja henni drawing-room svefn ojt dining-Yugnur, svo og ágætir fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir innflytjendur óksypis.—Lestin fer frá St. Paul á hverjum morgni og fer beint til Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin eina braut, sem ekki útheimtir vagna- skipti, og liin eina braut er liggur um Ft. Buford, Ft, Benton, Greot Falls og Helena. H- 1». McMicken, agent. FARfiJlLD r!£ e. in. f. m. f. m. e. m. e. m. 2,30 8,00 St. Paul 7,30 3.00 7,30 e. m. f. m. f. m. f. m. e. m. e. m. 10,30 7,00 9,30 Chicago 9,00 3,10 8,15 e. m. e. m. f. m. e. m. e. m. f. m. 6,45 10,15 6,00 Detroit 7,15 10,45 6,10 f. m. e. m. f. m. e. m. 9,10 9,05 Toronto 9,10 9,05 f. m. e. m. f. m. e. m. e. m. 7,00 7,50 N. York 7,30 8,50 8,50 f. in. e. m. f. m. e. m. e. m, 8,30 3,00 Boston 9,35 10,50 10.50 f. m. e. m. e. m. f. m. 9,00 8,30 Montreal 8,15 8,15 Skrautvagnar, stnfu o? Dining-vagmir ! Frá Winnipeg til St. Paul “ “ “ Chicago “ “ “ Detroit “ “ “ Toronto “ . “ “ N.York til Liverpool eða Glasgow 1^'TULKUR fæst ókeypis á skrifstofu Heimskringlu.Jgfh $14 40 25 90 33 90 39 90 45 90 80 40 2að pláss $23 40 29 40 34 40 40 40 58 50 lylgja hverri fóikslesi. J. M. Graham, aðalforstöðumaður. II. SWINFORD, aðalumboðsm. ÍSLENZKT GREIÐASÖLU-HÚS að nr. 92 Ross Street. t^“Ti!sögn í ensku með góðum kjörum. Wm. Anderson, eigandi. CliriMtiaii Jacobaen, 157 William St. Winnipeg. Bindur hækur fyrir lægra verð en nokkur annar bókbindari í bænuin, og ábyrgist a* gera þa* eins vel og hver annar. P Á L L MAGNÚSSON verzlar með, bæði nýjan og gainlan hús- búna*, er hann selur með vægu verði. 6H ItoMM Street, W’innipe;;. SPARiD PENINGA YKKAR með því að kaupa maturta-varning hjá -J. I>. BURKE. 312 Mnin Street. Ahiiennur vnrningur og að auki smjör, hveitimjul, egg, epli, og önnur aldini við mjög vægu verði... Búðin er gegnvert Northeni Paciíc & ManitoHa VAGNSTÖÐINNI. 11.0. SHITII SIiOSMIDUK Er fluttur frá 58 McWilliam St. W. til <><•> KOSS STKFÆT. Gerir vi* gamalt skótau og býr til skó eptir máli, mikið ódýrar, en nokkur annar í borgiuni. M. O. SMITH. RÖSS ST........

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.