Heimskringla - 04.04.1889, Side 1

Heimskringla - 04.04.1889, Side 1
3- :ir Winnippg, Man. 4. April 1880. Nr. 14. ALMENNAR ERJETTIR. FHÁ ÚTLÖNDUM. ENGLAND. Jón gamli Bright, hinn víðfrægi málskörungur og sstjórnfræðingur A Lnglandi 6r hnig- inn í valinn, eptir að hafa legið veikur af og til siðan í október síð- nstl. haust. Hann ljezt að morgni liins 27. f. m., að heimili sínu í Bi.mingham. uAllt England syrgir pennan mikla mann” segja blöðin; pykir öllum, að par sje uskarð fyrir skildi”, og andvígismenr. hans—meii- mælendur stjórnfrelsis & írlandi— minnast lítið eða ekkert á pað mál í sambandi við æfiminning hans. Blað O’Briens, The United Irland, í Dublin, segir einungis að kinn eginlegi John Bright hafi dáið fyrir 3 árum siðan. Að öðru leyti hælir pað honum engu minna en mestu meðhaldsblöð hans á Englandi gera. Á pingi var fráfalls hans minnst með verðugu hrósi, og ein bezta ræðan er flutt hefur veria á pingi Breta, var sú er Gladstone flutti um petta efni. John Bright var á 78. ári; var fæddur 16. nóvember 1811, að Green- hank nálægt porpinu Rochdale i Lancashire hjeraði áEnglandi. Skóla- menntun fjekk hann ekki nema ó- fullkomna og pegar hann var rúm- lega 15 ára gamall gekk hann í fje- lag með föður sínuin og bræðrum, er áttu ljereptsverkstæði i Rochdale. Strax á unga aldri tók hann pátt í hjeraðsmálum, bindindismálum og flðrum. Var pað árið 1839 að hann fyrst vakti eptirtekt almennings og ▼ann sjer frægð fyrir framkomu sína i pólstiskum málum. Hann gerðist pá meðlimur pess flokks, er striddi af alefli gegn kornlögunum Hiidir forustu Richards Cobdens. i.ri« 1843 sótti hann fyrst um ping- mennsku fyrir Dorham kjördæmi, en ▼arð undir í sókninni. Litlu síðar kærðu fylgjendur hans gagnsækj- andann fyrir mútugjafir, gekk pað í mál og varð sannað að hann hefði keypt atkvæði. Var pá kosningin gerð ónýt og stefnt til nýrra, og i pað skipti mátti Bright betur. Flutti hann sína fyrstu ræðu á pingi hinn 7. ágúst 1843, er gekk út á að nerna úr gíídi kornlögin, og átti hann ekki svo lítinn pátt í pví að kornmatur fluttur til landsins varð tollfrí. Árið 1868 gerði Gladstone hann að ráðgjafa sínum; fjekk hon- um verzlunarstjórnina til umsjónar, en pví embætti hjelt hann að eins 2 ár. Varð að segja af sjer vegna heilsuleysis 1870.—Hinar frægustu pingræður hans eru taldar pær, er hann flutti gegn Krímstríðinu.— Hann var tvlgiptur og varð 7 barna auðið; átti 4 syni og 3 dætur. Victoria drottning var afi ferg- ast um Spán í sítsastl. viku og heim- eótti Kristínu ekkjudorttningu. DÝZKAl.AND. Dar eru i smíg- um undir tilsögn Bismarcks ný hegningarlög, sein pykja ærig tak- markandi persónulegt frelsi manna, pa« svo ats blaSi-g Cologne Gazettc, sein venjulega heldur taum stjórnar- innar aí meira e{5a minna leyti, flytur skorinorga grein utn frum- varpift, segir vonandi ag pingmenn sem persónulegu frelsi unni leyfi pví ekki ati komast í gegn og ná Lptir frumvarpinu varf$- ar 3 ára fangelsi a« æsa menn til flokkadráttar, a« setja sig á móti keisaravaldinu, vigtekinni trú o. pvl.. ög frjettablög sem tvisvar verga fundin sek í nokkru pessu á einn e5a annan hátt, eru rjettlaus 0g fá ekki útkomuleyfi. Sjerstak- lega er pafi greinin blögin áhrær- andi, er Gazette finnur a«. Segir pag hræSilegt ef stjórninni vergi fengift aiina® eins vopn í hendur til ag beita gegn öllum frjálslyndum blöSum, lögin í pví efni sje full ill nú. ÞaS er fast ákveSiS ag Vil- hjálmur keisari íari í kynnisferS yfir til Englands í næstk. júlímán. FlóS í Vistula og öSrum ám í austurhluta Prússlands hafa gert stórtjón urn undanfarna viku. FRAKKLAND. Loksins er nú svo langt komi® a® stjórnin hefur afráSig a« höfga mál gegn Boulanger. En eptir er aS vita hvert af pví get- ur or«i« pví hún er nauðbeygS til a$ biSja pingis um leyfi og um vald til pess, og er ekki ólíklegt a« út af pví spinnist hargar og lang- ar deilur áSur en gengiS vergur til atkvæSa. Hvaga helzt sakir stjórn- in ætlar a® bera á hann er óljóst enn, en sjálfsagt vergur allt til tínt sem hann hefur talag, ritaJS og framkvæmt verklega, snertandi opin- ber mál, nú um undanfarin 2—3 ára tíma.—SííSari fregnir segja aíS sækj- andinn fyrir hi® opinbera neiti aíS hefja málig af pví sakargiftir sje svo óljósar og ag öllu leyti ónógar. SAMOA-EYJARNAR. ÞatJan koma fregnir (yfir Nýja Sjáland) um stórkostlegan skipa og mann- skaga í stórviðri fyrir fáum dögum sigan. Á höfninni í Apia lágu mörg lierskip bætsi ensk, pýzk og Bandaríkjaskip pegar upp úr purru skall á ógurlegt stórvigri, er sleit sundur allar festar og hrakti 6 her- skip upp á sker svo pau brotnufSu i spón og fjöldi manna drukknatsi. Af pessum 6 skipum áttu Banda- rikin 3, er hjetu Trenton, Vandalia og Nipsic, og drukknugu af peim um ega yfir 50 manns. Hin 3 skip- in áttu DjóJSverjar og hjetu Nher, Adler og Olga og drukknutSu af peim uin etSa yfir 90 manns. Alls fórust pvi um 150 manns. Herskip Breta komust af og er getitS til atS pag hafi veritSað pakka meiriæfingu sjómannanna og pví atS skipstjór- arnir hafi sjejS atS stormur var í nánd og haft sig burtu og út á rúmsjó AtSur enn vetSritS skall á. öll pessi Bandaríkjaskip voru heldur lítil, hitS stærsta, Vandalia, bar 3,900tons. FllÁ ameriku. BANDARÍKIN. Ekki vergur Depew riki í New ríki í New York erindriki Banda ríkja á Englandi framvegis, eins og sagt var í siJSasta blat5i. For- setinn vildi at5 hann færi og baut5 honum embættitS, en járnbrautar- stjórnin hjelt honumföstum. Depew er sem sje forseti stórra járnbrautar- fjelaga í austur ríkjunuin og hátt standandi metSstjórnari annara. En nú hefur Harrison kjöritS Robert Todd Lincoln, son Abrahams Lin colns forseta hins gót5a, til at5 gegna pessu embætti. EnglandsblötSin fagna yfir pangatS ko'im Lincolns, en hjer í latidi er meining blatSanna talsvert blandin. Eru pau ekki fá, sem segja atS honum hafi veriti bojSÍtS petta embætti einungis af pví hann væri sonur föjSur síns! Dau hrósa honum sem manni, en pau virjSast fleiri skojSa hann sem tilkoinulitinn stjórnfræjSÍng.—Lincolu verjSur 46 ára 1. ágúst næstkomandi. Hann er lögfrætsingur og til lieimilis I Chicago. VijS opinber störf hefur hann aldrei viljatS fást, neina hvaiS Garfield sál. neyddi .. i >1 atS ger- ast einn af rAtSgjöfum sinuin. Tók hann pá vijS hermftlastjórn Banda- ríkja árijS 1881 og hj• ■ 11 pví embætti til pess Cleveland t<>l< ' iS forseta- embættinu. Grants sál. hershöftsingja og fyrr- verandi forseta, hefur af Harrison forseta verig kjörinn rátiherra Bandaríkja í Austurríki um næst- komandi 4 ár. Harrison forseti hefur kjörits Murat Halstead, frá Ohio, fyrir rájsherra Bandaríkja á Þýzkalandi. Rátiherradeildin vildi ekki hafa hann af pví hann hafgi opt ritatS gegn stjórnarstefnu DjótSverja. Wanamaker póstmálastjóri hef- ur kunngert fylgismönnum sínum, atS pajS sje pýgingarlaust fyrir pá, atS klaga póstmeistara fyrir ofmikla flokksrækslu. Hversu stífir demó- kratar sem peir sje geti hann ekki álititS pati næga sök til at> svipta pá embætti, peir vertSi ag koma metS og sanna ajjrar sakir. Bandaríkjastjórn hefur útskýrt skipun sína um selfangabannitS í Behringssundi. Segir hana ekkert hættulega, einungis endurtekning annara pvílíkra, er útganga frá Washington á hverju vori. DajS á atS vera fyrir ortsbreytingar einungis ajS hún sýnist vera svo skatsleg fyrir sjófarendur sem ekki eru Banda- ríkjamenn. Efrideildarnefndin á pjótSpingi, sem á atS rannsaka viiSskipti Banda- ríkja og Canada leggur af stajS frá Chicago pessa dagana og fer metS Northern Pacific-brautinni vestur aji hafi, og patSan aptur metS Cankna Kyrrahafsbrautinni austur, allt til Montreal og patSan heim aptur til Washington. af og til nú í prjú til 4 ár etSa lengur. Tíu Arabar komu til New York í fyrri viku og vildu fá landgöngu sem innflytjendur, en eptir ajS hafa veritS viku í haldi á Castle Garden voru peir allir sendir til Evrópu aptur. Ómerkt taska, sem enginn af farpegjum kannatSist vitS, fannst ný- legaí fólksvagniáatSal-vagnstötSinni 1 New York. Yar hún svo opnutS og fannst pá í henni hraust sveinbarn mánatSargamallt í vel frá gengnum reifum og steinsofandi, og fullur mjólkurpeli vitS hlitS pess. ^essu sama máli. Er hugmyndin að láta prætuua falla niður og gleym- ast pað allra fyrsta. Sampykkt hafa verið 3 frum- vörp til laga, gefandi 3 járnbrautar- fjelögum leyfi til að byggja járn- brautir um Norðvesturlandið. Ef allar pessar fyrirhuguðu brautir yrðu bygðar iunan næstu 2—3 ára, yrðu engin pröng á járnbrautarvinnu, en pað er lítil von um að pað verði gert, ef dæmt er eptir fyrri ára reynslu. öll stærstu kolanámafjelögin í Pennsylvania hafa skipatS atS hætta vig kolatekju um 6 vikna tíma. YitS patS missa atvinnu um 10,000 manns. Frederick D. , iniit.. Konsúll Bandaríkja á Panama- eiðinu hefur nýlega sent Blaine ut- anríkisstjóra pá fregn að allri vinnu við Panamaskurðinn sje nú hætt, og segir peninga pröng inikla og fá- tækt par hvervetna. Frá byrjun marzmánaðar til pess 16. höfðu yfir 5,000 svertingjar framan af West-India-eyjuin farið af eiðinu og heim til sfn. Tvær tilraunir höfðu veri'S gergar til atS brenna upp bæinn Colon og eru allslausir verka- menn grunagir aS vera valdir atS pví. Frá Hayti-eyjunni eru ný- koinnar fregnir til New York, er segja ag grimmasta orusta orusta hafi veriS hafin par hinn 10. f. m. Þrjú herskip stjórnarinnar voru pá atS eySileggja kauptún á eynni par sem uppreistarmenn hjeldu til. ForstötSumönnum Grand Trunk- járnbrautarfjelagsins í Canada hefur veriS stefnt fyrir rjettarhald flutn- ingslaganefndar Bandaríkja. Eiga peir aS mæta í Washington fyrir rjettinum hinn 4. p. m. (i dag). Fjelagig er kært fyrir ag flytja varn- ing um Bandaríkin og út úr peiin, fyrir lægra verg en tiutningsgjald- skrár pess ávísa. í New York er nýmyndatS fje- lag, sig er kallar uEiriksons van.ar (landvarnar) fjelag”. BitSur patS rfkisstjórnina uin leyfi til atS byggja landvarnarbáta og skip, smftSa byssur I og atSrar vjelar iandvörn tilheyrandi. En höfutSstóll pess er ein 1250,0(X), svo patS kemur aldrei mjög miklu í verk f pessu efni. í fyrri viku ráku Bandarikja hermenn yfir 100 hvíta menn út yfir landainæri Indíánalandsins fyrir sunnan Kansas. LofutSu menn pessir liátíglega atS peir skyldu vertSa fjölmennari innan skamms og gera pá öllugri tilraun a® taka sjer Iand metSal Indfána, hvatS svo sein hertnennirnir gera. Aunars er bú- ist vitS atS Harrison forseti muni innan skamms opna petta hjerag til landiiáins og panuig binda enda á I ófritsinn, sem búinn er aiS haldast Rjett eptir hádegitS einn dag f vikunni er leitS gekk maJSur inn í banka í Denver, Colorado og inn á skrifstofu bankastjórans, beindi atS honum hlatsinni skammbyssu ogsýndi honum flösku er hann sagtSi fulla af sprengiefninu Glycerine og sagtSi honum atS gefa sjer $21,000 á augnablikinu ega hann hleypti af byssunni, ogsprengdi svo upp bygg- inguna metS öllu sem í var. Banka- stjórinn portSi ekki annatS en gera eins og ræninginn bautS, er atS pví búnu lypti hattinum kurteislega og gekk burtu. Jafn djarfur ræningi og pessi hefur atS líkindum ekki veritS uppi sítSan á dögum peirra James brætSra.—SítSan petta gertSist hefur matSur veriiS gripinn í Denver, sem grunaiSur er atS vera ræninginn Harrison forseti hefur nú aug- lýst ats eptir 22. p. m. skuli prætu- landinu, Oklohama, innan Indíána- landsins sutSur fra Kansas, slegitS opnu fyrir innflytjendur. Þrætan út af pessu landi er pví um sitSir á enda. C a n a d a Þá er nú rifrildinu lokið, að pví er pingið snertir, um Jesúíta- landsmálið. Stjórnin neitaði að nema Quebec-lögin úr gildi, kvaðst ekki, samkvæint stjórnarskránni, hafa vald til pess. Þessari skoðun fram- fylgdi og meginhluti reformflokks- ins. Um má’ið var rætt 2 daga samfleytt, miðvikudag og fimtudag, pangað til kl. nærri 2 á föstudags- nóttina. Var pá gengið til atkvæða og greiddu atkv. með stjórninni 188, en á móti 13, og af pessum 13 andstæðingum voru 7 conserva- tívar og 6 reformers. Meðal pess- ara 6 andstæðinga úr reformflokkn um var gamli Alex. McKenzie, fyrrum stjórnarformaður. Þó hrum ur sje orðinn beið hann fram yfir miðnætti, en sem hann hafði ekki gert um mörg ár, og gekk inn í pingsalinn um leið og kallað var eptir atkv., enda var honum mætt með miklu fagnaðarópi frá báðum flokkutn jafnt.—Talað er að Thomp son fjármálastjóri, sem er kapólsk- ur og par af leiöandi óiatur að fylgja Jesúítum, liafi flutt hina beztu ræðu, er lengi hafi heyrzt i ping— húsinu. Hann er ungur í stjórn- inni og óreyndur að mælsku, og kom pví öllum á óvart.—Um áhuga manna eystra fyrir málefninu má ráða af pví, að fólk svo púsundum skipti flykktist til liöfuðstaðarins með sjerstökum vagnlestum úr öll- um áttum i Ontario og Quebec og sat par til pess málið var útkljáð. —Pegar svona urðu úrslitin vilja menn i Montreal reyna að fá Jesú- íta til að sleppa málssókn gegn blaðinu Mail í Toronto, er ris út af Sambandsstjórnin hefur ákveð- ifS a}5 leyfa flutningsskipum a<S fara meíS kornfarma um Welland og St. Lawrence—skurgina á komandi sumri meg sömu kjörum og um undanfar- in 2 sumur. Á sparibönkum stjórnarinnar átti alpýtSa aíS öllu samanlöggu $22,430,187, í lok sííSastl. febrúar- mán. En Þag $2J milj. meira er á sama tímabili í fyrra. Tilraun vertSur gertS afS fá sam- bandspingi slitig fyrir páska, en á- litiíS aiS patS muni ekki geta látifS sig gera. BæiSi er paiS ais enn eru eptir órædd mörg mál stjórnarinnar og svo á reformflokkurínn eptir, aiS sögn, aiS koina frám meii heilan hóp af sakargiftum gegn stjórninni, í sambandi vig tollmáliiS o<r önnur mál. British Columbia—fylkispingib hefur gefiiS fjelagi lagalega tilveru og leyfi til aiS leggja járnbraut frá Kyrrahafsströndinni austur um Klettafjöll vestur af Edmonton og á landamæri fylkisins, er par eru austanvert viis fjöllin eins og getiiS var um í 9. nr. uHkr.” Sagt er a« petta fjelag ætli einnig a® bitija sainbandsstjórnina uin leyfi til afS byggja brautina og tengja hana annari braat aiS austan (líklega Mani- toba & North Westernbrautinn) Höfugstóll fjelagsins er $50 milj. og mælt aiS Grand Trunk standi á bak viiS formenn pess. 1 vikunni er leifS var paii út- hrópaS um pvert og endilangt land- iiS, aiS Quebec stjórn væri búin aiS taka manntal í fylkinu, og a{S pá kæmi upp úr kafinu ag um síiiastl. 5 ár hefgi fólki-g fækkaii um nærri ^ miljónar. Jafnframt var pess getig aiS manntalii5 nægi ekki yfir Mont- real, Qnebec e{5a a*ra stórbæi, aiS eins yfir smáporpin og sveitir. Nú er paiS aptur komiiS upp úrkatínu ag í pessa manntalsskýrslu stjórnarinnar, sem frjettin er tekin eptir, vantar hvorki meira uje ininna en 10 lög- gilta bæi, sunia peirra meis nær 10,000 íbúa, og 13 sveitahjeruð, og eru suin peirra hin fjölmennustu og auðugustu S fylkinu, liggjandi skammt frá Montreul, fyrir austan fljótið. Nýdáinn er í Montreal Dr. R. O. Howard, einn af kennurunum við McGill-háskólann, 67 ára gamall. Hann var talinn einn bezti læknir- inn í Norður-Ameríku. ís leysti af Lawrencefljóti uir hverfis Montreal um miðja síðast viku og lagði hið fyrsta gufuskipi út pa’San til Ottawa hinn 27. f. m en pað er 32 dögum fyrr en sí? astl. ár. ís hjelzt ekki á fljótinu vetur nema tæpa 2 mánuði.—Skipi ferðir til og frá Toronto eru o byrjaðar fyrir nærri hálfum mánugi Hinn 1. p. m. ljezt í Ottawa John Henry Pope, járnbrautarmála- stjóri sambandsins, 65 ára gamall. Hann hafði lengi leigið veikur og f 2 ár pjáðzt af nýrna- og lifrarveiki er varð banamein hans.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.