Heimskringla - 02.05.1889, Page 2
r
„HeimsliriEila,”
An
Icelandic Newspaper.
T’obmshed
eveiy Inursday, by
The Heimskringda Printing Co.
AT
'35 Lombard St.....Winnipeg, Man.
Subscription (postage prepaid)
One year.........................$2,00
6 months......................... 1,25
3 months........................... 15
Payable in advance.
Sample copies mailed free to any
address, on applicatión.
Kemur út (að forfallalausu) á liverj-
um flmmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
35 Lombard St........Winnipeg, Man.
BlaSið kostar : einn árgangur $2,00;
hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuði
75 cents. Borgist fyrirfram.
Upplýsingar um verð á auglýsingum
I „HeimskrÍQglu” fá menn á skrifstofu
blaðsins, en hún er opin á hverjum virk
um degi (nema laugardögum) frá kl. 9
f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m.
Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi.
|[^“Undireins og einhverkaupandi blaðs-
ins skiptir um bústað er hann beðinn að
senda hina breyttu utanáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
verandi utanáskript.
Utan á öll brjef til blaðsins skyldi
skrifa: The Heimskringla Printmg Oo.,
35 Lomhard Street, Winnipeg, Man . eða
O. Box 305.
(Niðurlag).
Auðvitað má segja, að stjórn
landsins geti litlu áorkað, f>ar sem
Iiver einasta lagagrein afgreidd á al-
f>ingi sje undirorpin neitunarvaldi
konungs—ináske rjettara sagt: und-
irorpin neitunarvaldi þeirra herra
Estrups og Nellernanns—. Það er
vitaskuld óf>ægilegt og preytandi,
að svo skuli vera, og f>að er engin
mynd á jvvilíkri löggjöf. Hinsveg-
ar má gera ráð fyrir, að hundrað
lög, snertandi einungis innsveitis
umbætur á íslandi, fengju undir-
skrift konungs fyrr en ein lagagrein
í stjórnarskránni fengi staðfesting.
Það er naumast hugsandi, að kon-
ungur mundi ljá nafn sitt til f>ess
að nema úr gildi lög, sem á engan
hátt snerta sambandsmál ríkisins,
er á engan hátt hölluðu rjetti
danskra manna á einn eða annan
hátt, eða takmörkuðu verksvið
þeirra á íslandi. Og f>að má semja
mesta fjölda af lögutn, sem á engan
hátt snerta sambandið, og sem ekki
skerða hið minnsta rjett Dana til að
reka verzlun eða íðnað I landinu.
Rjettur f>eirra er ekki skertur, nje
verksvið f>eirra takmarkað, f>ó al-
f>ingi fjölgaði verzlunarstöðum sam-
kvæmt almennum f>örfum, og stuðl-
aði að útvegun sem flestra annara
f>jóða verzlunarfjelaga til að keppa
við f>á sern fyrir eru, eða f>ó f>að
samf>ykkti að styrkja undir vissum
kringumstæðutn hin innlendu, upp-
vaxandi pöntunarfjelög. Þesskonar
tilraunir til að gera verzlanina sem
alf>ýðlegasta eru algengar í öllum
löndum, og getur engin sagt að
með f>vl sje hallað rjetti einstakra
verzlana. Hver út af fyrir sig hef-
ur sama rjett og hinn til að útbreiða
og auka viðskipti sín, og gangi eitt-
hvað að, nýtur hver ein sömu laga-
verndana og hin; allur munurinn er,
að einkaleyfið, einveldið, er afnum-
ið. Það er ótrúlegt að Nellemann
fynndi ástæðu til að heimta slík lög
numin úr gildi. Jafnlitla ástæðu
hefði hann til að óttast lög, sem
gengju út á að stuðla til breytinga
á búnaðarháttum, að takmarka ein-
veldi landsdrottna og f>vílíkt. Lög
um afnám amtmannaembættanna,
ættu auk heldur ekki aðvera neinni
sjerlegri hættu undirorpin. Þó f>au
óf>örfu embætti væru afnumin, verð-
ur ekki sjeð, að f>að hefði hin minstu
áhrif á samband íslands og Dan-
merkur, eða að við f>að rýrnaði kon-
ungsvaldið eina ögn. Áhrifin yrðu
pau einungis, að á stjórnarskrifstof-
unum í Reykjavík bættust við 1 eða
2 skrifstofuþjónar, til að halda f>á
reikninga og gegna peim brjefum,
sem nú er gengt á skrifstofunum,
en landsjóðurinn um leið þó nokkr-
um púsundum króna ríkari á hverju
ári og peim mun færari til að vinna
landinu sjálfu meira gagn. Fengist
sampykki hinnakonungkjörnu ping-
manna—og sjeu pjer ekki sannir
pjóðfjendur, eins og mörgum hættir
til að skoða pá, ættu peir að vera
fúsir á að sampykkja öll pau lög,
er að einu eða öðru leyti miða að
pjóðarheill, pegar pau að engu
leyti skerða konungsvaldið—til pess-
ara og pvílíkra breytinga, væri lög-
unum að líkindum borgið. Þeir
munu að eins miklu leyti valdir að
konungs neiinu, eins og peir Est-
rup og Nellemann. Það er auðvit-
að að ráðgjafarnir sníða dóm sinn
að meiia eða minna leyti eptir áliti
pessara íslenzku konungsfulltrúa á
alpingi. Þeirra uprívat” bendingar
munu að miklu leyti ráða úrskurði
konungs.
Alpingi gæti unnið landinu stór-
mikið gagn, með pví að semja lög,
takmarkandi vald landsdrottna. Það
er líklega ekki fjarri rjettu að 3 af
hverjum 4 bændum á íslandi sjeu
leiguliðar. Það er enginn smáræð-
is hópur, og er pess verður, að al-
pingi reyni að gera eitthvað eitt-
hvað fyrir hann. Eins og nú er á-
statt, er ekki að vænta eptir mikilli
löngun hjá leiguliðunum til að bæta
jörðina. Það eru allt of mörg dæmi
til pess, að eptir að leiguliði hefur
eytt hálfri æfinni, kröptum sínum
og fje til jarðabóta, er hann rekinn
burtu, til pess að fá annan ríkari
mann til að gjalda svo og svo mik-
ið hærri leigu, og til pess að upp-
skera pað sem hinn hafði sáð. En
fyrir umbætur sínar fær sá er burtu
víkur optast talsvert minna en helm-
ing verðs, hvað pá að tekið sje til-
lit til arðsins af peim umbótum á ó-
komnum árum. Þegar svona er far-
ið með leiguliðann, pá er ekki eðli-
legt að hann leggi sig fram til að
byggja upp jörðina, útvikka tún og
og ei.gi eða annað pvílíkt. Það er
ekkert ástand eðlilegra en pað,
að jarðirnar gangi af sjer ár frá ári
Og verði um síðir einskisvirði, pegar
svona er farið með búendurna.
Yæru lög samin, er til tækju, 1.: að
leiguliðinn tryggði sjer eins árs á-
býli á jörðinni, framyfir hinn upp-
runalega umsamda tíma, fyrir hverj-
ar 100 króna umbætur, sem hann
gerði, hvort heldur pær eru fólgnar
í virkilegri jarðabót, eða í pví, að
uppbyggja húsakynni, 2.: að hann
pyrfti ekki að borga auka-afgjald af
jörðinni fyrr en á 4. eða 5. ári, ept-
ir að umbæturnar væri gerðar, og
3.: að auka-útgjaldið mætti ekki
stíga yfir ákveðna upphæð af hundr-
aði, pá væri strax fengin ástæða fyr-
ir hvern einn leiguliða að gera sitt
ýtrasta til að bæta jörðina og færa
út kvíarnar. Hann inni pá ekki
lengur fyrir gýg. Því nieiri ástæðu
hefði hann til að vinna, ef lögin á-
kvæðu, að pegar hann færi af jörð-
inni, hvort heldur af eigin hvötum,
eða honum væri útbyggt, ætti hann
víst að fá útgoldið krónu fyrir
krónu allt pað fje, sem hann með
vinnu sinni og öðrurn efnum hefði
lagt 1 jarðabætur. Ekki einungis
ætti hann að fá pennan höfuðstól
sinn, heldur einnig 1—3 ára vöxtu
—4—6 af hundraði—af höfuðstóln-
um, eptir pví, hve mörg ár hann
hafði búið á jörðinni. Næðu pví-
lík lög gildi, er fyllsta ástæða til
að ætla, að sveitajarðir hvervetna á
landinu yrðu orðnar helmingi fall-
egri eign og helmingi verðmeiri en
pær nú eru, að 20—30 árum liðn-
um.
Landstjórnin ætti einnig að
gera sjer far um að hjálpa leigulið-
um til að eignast ábýlisjarðirnar.
Það gæti hún og gert svo miklu
munaði með löggjöf einni, án pess
að láta einn eyri úr landssjóði. Hún
gæti með lögum takmarkað söluverð
jarða, gæti ákveðið að jarðeigand-
inn fengi fyrir jörð sína jafnmikið
(eða eitthvað dálítið meira) og hún
pað og pað árið er metin í verð-
lagsskránni. tJm afborgun jarðar-
verðsins gæti hún einnig ákveðið
með lögum í pá átt, að lítið meira
en árlegt afgjald jarðarinnar skyldi
borgað á hverju ári, með viðlögðum
ársleigum af höfuðstólnum, er að
sjálfsögðu greiddust á hverju ári,
auk liins ákveðna hluta höfuðstóls-
ins. Væru pvílík lög í gildi mutidi
margur maður, pegar hann ’»yrjar
búskap, leiðast til að kaupa jörðina,
og á pann hátt mynda ættgengan
og afurðarmikinn sparisjóð fyrir af-
komendur sína. Fyrsta skilyrðið
fyrir almennri velmegun er pað, að
sem flestir af einstaklingunum eigi
pann blett jarðarinnar er peir nota,
og að hvetja menn til pess, ætti
hverri alpýðlegri stjórn að vera
ljúft, er líka hennar skylda, öldung-
is eins og pað er hennar skylda, að
fyrirbyggja einveldi, í einni eða ann-
ari mynd.
Það er löngum kvartað um
sveitarpyngsli á íslandi, og ekki að
ópörfu, pegar eins margir eru niður-
setningar, eins og peir er til sveitar
gjalda, eins og af blöðunum má sjá
að sumstaðar er. Það er auðsætt
að hjer er eitthvað bogið. Það er ó-
hætt að fullyrða, að tveir priðju af
peim hóp, sem er á sveitinni, gætu
verið dugandi bændur, ef föngværu
á að lána peim fje, pegar einhver
óhöpp koma fyrir pá, svo peir neyð-
ast til að biðja um sveitarstyrk. í
stað pess pá að sundra búi peirra
sein fyrst og dreifa familiunni um
byggðina, til að vera matvinnungar
og minna hjá hinum efnaðri bændum,
ætti að lána peiin ákveðna peninga-
upphæð, miðaða við mannfjöldann í
familíunni, gegn lágum vöxtum og
til margra ára. Mef pvílíkri ráðstöf-
un mundi niðursetningum fækka að
mun á fáum árum, og sveitarút-
gjöldin um leið lækka svo miklu
munaði. Og margur maður, sem
fyrir óhöpp er knúður til að gerast
purfamaður, og sem úr pví á naum-
ast viðreisnar von, gæti pá að fáum
árum liðnum verið kominn í góð
efni, búin að borga sína skuld og
verið sómi sveitar sinnar.
En til að gera petta, parf meira
en löggjöf einungis. Og par sem
ekki eru líkur á að erlend auðmanna-
fjelög vildu leggja fje sitt í jafn-6-
víst gróðafyrirtæki, pá yrði lands-
stjórnin að leggja fje til og stofna
pennan styrktarsjóð. Værl pað næst,
að til pess gengi afgjald peirra jarða
í landinu, sem eru eign hins opinbera,
og allir peir peningar sem fyrir
pær fengjust, pegar pær eru seldar.
Það yrði talsverð upphæð á ári, er
á pann hátt hefðist saman, og til
pess að rýra pá tekjugreiu setn allra
minnst, mætti og ætti að afnema
umboðsinannaembættin; pau eru
hvort sem er alveg ópörf. Umsjón
peirra jarða gæti óefað verið í
verkahring sýslunefndanna, landinu
svo að segjakostnaðarlaust, og peir
menn, sein pær nefndir skipa, eru
sjálfsagt öldungis eins áreiðanlegir
menn og eins vel viti bornir, eins og
pessir sjerstöku umboðsmenn. Jörð-
unum væri pví alveg óhætt undir
peirra umsjón.
En nú iná segja, að landssjóður
standist ekki missir peirrar tekju-
greinar frá öðrum útgjöldum, og
er pað eflaust rjett. Til pess pá að
bæta upp pann missir, er ekkert
hægra en að auka aðflutningstoll á
munaðarvöru, einkum peim vöruteg-
undum, sem fáir eða engir kaupa,
nema ríkismertn og embættismenn.
Og vínfangatollinn mætti auka.
Það væri skaðlaust landi og lýð, pó
lagður væri krónutollur á hvert
krónuvirði af öllum áfengumdrykkj-
um, að undanteknu, ef til vill,
Umessuvíni” og öli, sem inn í land-
ið eru fluttir. Sá tollur yrði engin
smáræðis tekjugrein fyrir landið,
en yrði pó öruggasta meðalið til pess
smámsatnan að minnka vínkaupin
°g drykkjuskap. Þeir sem endilega
vilja drekka undir öllum kringum-
stæðum horfa ekki meira í að borga
2 krónur fyrir flöskuna, heldur en
1 krónu. Og fyrst peir ^á annað
borð vilja drekka, pá er ekki nema
rjettlátt að ögn af efnum peirra
verði eptir í landinu, öðrum ráðsett-
ari mönnum til arðs, að pau fari
ekki öll í vasa vínbruggaranna í
Öðrum löndum.
Ýmislegt fleira mætti tilnefna,
sem stjórn landsins gæti gert, til
að efla velmegun lýðsins, og sem
ætti að geta gengið í gegn, jafn-
framt og deilt er um stjórnarskrár-
málið, en pettaer nóg í senn til að
sýna, hvað mikið mætti gera, ef
viljann eða umhugsunina eða hvort-
tveggja vantaði ekki. Lög, í líka
átt og petta, ættu líka sannarlega
að ná staðfestingu konungs. Þau
skerða hald hans á landinu ekki hið
minnsta, en miða beint að efnalegri
framför í landinu, og pað ætti hon-
um að vera kært, en ekki ókært.
Ef altnenningur vildi taka sig
saman og heimta pessar breyting
ar og aðrar pvílíkar, er efalítið að
pær fengjust. En byrji alpýðan
ekki, er eins víst að langt verði
eptir peim að bíða. Þingmenn og
stjórnir, 1 hvaða landisem er, leggja
sig pví að eins frain, að alpýða
ýti ósvikió á eptir og athugi hverja
peirra hreifingu.
FR JETTA-KAFLAR
tJR NÝLENDUNUM.
GIMLI, 20. apríl 1889.
Hjer er stórtíðinda- og stórbreyt-
ingalaust, og hefur verið pað sem
af er pessu ári; heilsufar gott og
afkoma allgóð.
Barnaskóli var haldinn á Gimli
frá pví með janúarbyrjun til 30.
marz af herra Sölva Þorlákssyni.
Meðaltal nemenda 12. Á sama tíma
hjelt hann uppi sunnudagaskóla ó-
keypis.
Eptir pví sem út lítur vona menn
að ísinn leysi af Winnipegvatni svo
sem eptir vika.
Nú lítur út fyrir að áhugi sje
að vakna hjá mönnum með jarð-
rækt, pví núplægja flestir meir eða
minna hjer í kring, og sama frjett-
ist úr öllum hlutum nýlendunnar.
Plógum fjölgarað mun sem og öðr-
um verkvjelum, og segja má að í
seinni tíð hafi ekki verið unnið eins
jafnt að endurbótum jarða, eins og
þetta vor.
Vfðinesbyggjar hafa ákvarðað,
að biðja um löglegan skóla á pessu
ári, og líkast er að úr öllum bygð-
um nýlendunnar komi fram bænar-
skrár sama efnis á næsta sveitar-
stjórnarfundi. Hefur pegar að ráð-
stöfun sveitarstjórnarinnar veriðskrif-
að til umsjónarmanns uppfræðslu-
mála 1 fylkinu upp á ýmsar undan-
págur, er hinar sjerstöku kringum-
stæður nýlendubúa parfnazt.
Sjera M. J. Skaptason hefur
dvalið hjer í byggðinni pessa viku,
til að embætta og undirbúa ungl-
inga undir feriningu, sem á fram að
fara um páskana.
ICELANDIC RIVER, 22apr. 1889.
Nú eru bændur almennt farnir
að plægja akra sína, og sumir um
pað að vera búnir að sá hveiti og
öðrum korntegundum, Hveitirækt
verður hjer með fljótinu langtum
meiri petta sumar en nokkru sinni
áður.
Þessi umliðni vetur hef'ir verið
einhver sá bezti, sem menn muna
hjer eptir. Hörð frost voru að eins
um hálfsmánaðartíma í febrúar, svo
komu blíðviðri, og snjór var allur
horfinn snemma í marz.
Skemmtanir voru með lang-
minnsta móti hjer í norðurparti ný-
lendunnar pennan vetur. Kvennfje-
lögin munu hafa staðið fyrir peim
fáu sem haldnar voru. Eitthvað
2 eða 3 sjónarleikir voru leiknir hjer
við fljótið og 1 Breiðuvíkinni, og
hlutaveltur haldnar um leið.
l(Prívat”-skóli var haldinn hjer
nær tveggja mánaða tíma. Bændur
skutu saman fje ogkostuðu skólann
eingöngu. Kennslan fór fram í húsi
er herra Jóhann Briem á. Miss.
Guðrún Sallna Sigfúsdóttir var
kennari. Hún hefur í „Lögbergi”
ýmist verið nefnd : Salína Peterson,
eða G. S. Magnúsdóttir eða Guðrún
S. Sigfússdóttir. Svo ástæða væri
fyrir pá, sem ekkert pekkja til, að
halda, að hjer hefðu verið margir
skólakennarar í vetur.
Almennur áhugi virðist nú vera
yfir alla nýlenduna með aö fá lög-
bundna skóla á yfirstandandi ári. í
Mikley mun hafa verið beðið um 2
skóla, annan austan á eynni, en hinn
að norðvestan, einn í Breiðuvíkinn
og einn hjer við fljótið.
Mönnum pykir skólahúsin muni
verða ærið kostnaðarsöm, einkum
bygging peirra; og nú er 1 ráðagerð
að Bræðrasöfnuður selji hús sitt, er
hann á að Lundi, fyrir skólahús.
Það sem einkum knýr menn til að
gera pað, er, að menn eru orðnir
vonlitlir um að húsið komist nokk-
urn tíma svo á veg, að paðgeti orð-
ið viðunanleg og sómasimleg kirkja,
sökum óánægju með pað, að smíð-
inu og laginu til, sem orsakar pað,
að menn draga sig í hlje með að
leggja peninga til pess. Og svo
finnst mönnum eitt hús geta dugað
í bráðina, til allra parfa byggðar-
manna, og pað hús heiti skólahús.
Svo mun pað áform safnaðarins, að
byggja sómasamlega kirkju svo
fljótt sem auðið er, bæði fyrir pá
peninga, sem söfnuðurinn fengi fyr-
ir petta bús, og svo með samskotum
sem pá yrðu tekin.
Þess má og geta, að kvennfje-
lagið hefur að sögn áformað að
byggja samkomuhús, sem mun eiga
að byggjast 1 Lundi. Hingað til
hefur fjelagið haldið flestar samkom
ur sínar í l(prívat”-húsum, svo pví
mun finnast nauðsyn að eiga hús.
Oss pykir líka skemmtilegt að sjá
sem flestar skrautbyggingar og stór-
hýsi prýða byggðina.
Þessa dagana er verið að safna
áskrifendum að nýju frjettablaði, er
á að verða prentað í nýlendunni.
Forstöðumaður erherra St. B. Jóns-
son. Blaðið á að verða í svipuðu
formi og (1Framfari” var og koma
út tvisvar í mánuði, og kosta 50
cents um árið. Einkanlega mun
pað eiga að flytja ritgerðir um mál-
efni viðkomandi nýlendunni, fræða
bændur í búnaðarmálum o. s. frv.
Þeir herrar F. W. Colcleugh, ping-
maður fyrir St. Andrews, og A. K.
Aikman, Homestead Tnspector, liafa
nýlega skrifað oss, að peir muni inn-
an skamms ferðast gegnum nýlend-
una; hinn fyrri til að skoða pjóð-
vegi, og álíta hvernig ódýrast verði
að gera umbætur á honum, og hinn
síðarnefndi, til að yfirlíta verk peirra
manna, sem kynnu að vilja biðja
stjórnina um eignarbrjef fyrir lönd-
um sínum.
ICELANDICRIVER, 18.apr. 1889.
Hjeðan er að frjetta almenna
vellíðan og góðar vonir. Ttðin hin
ágætasta, óvanalega lieit og indæl;
nú um tíma stöðugir suðvestan hita-
vindar, optast frostlaust um nætur.
Snjór er horfinn fyrir löngu síðan,
fljótið íslaust og fiskiafli í því tals-
verður, svo langt sem byggt er með
fram því, uppfyrir Fögruvelli. ís-
inn á vatninu er orðin ónýtur og
vouast menn eptir að hann fari bráð
um. Eptir pví bíða verzlunarmenn,
er pá munu hrinda skipum sínum á
flot og sækja varning til Selkirk og
Winnipeg, enda mun mörgum mál
á pvl, einkum kaffi, sykri og tóbaki,
er mun vera til purðar gengið, svo
er og um hveitnnjöl. Ekkert af
pessu fæst nú við verzlanirnar í
Nýja íslandi, og eru þær pó 4 á
meginlandi nýlendunnar og hin 5. 1
Mikley. Annað hvort er aðjvið eyð-
um miklu af pessu, eða allt of lítið
er flutt inn hingað af pessum varn-
ingi.
Heilsufar manna er ágætt nú
um stundir. Og nóg ertil að vinna,
bæði við húsabyggingar og annað.
Lönd eru nuniin mjög ótt og eykst
byggðin bæði upp með fljótinu og
norður með vatni. Margir eru og
farnir að plægja og sá hveiti, og
hjer við fljótið verður kornsáning
með lang-mesta móti 1 vor. Það er
almennt vaknaður áhugi bænda hjer
við fljótið fyrir nauðsyn jarðyrkj-
unnar. Bændur hjer eru margir
búnir að kaupajplóga og eru þau
verkfæri pó allt of fá enn. Fyrir
löngu hefði mátt vera búið að sá
hveiti við fljótið, pví ekki hefur
frost í jörðu hamlað. Enpað'er ó-