Heimskringla - 09.05.1889, Page 2

Heimskringla - 09.05.1889, Page 2
„Heinstriitla,” An Icelandic Newspaper. I>r'BI/I8HED eveiy Tnursday, by The Heimskringla Printing Co. AT 85 Lombard St.........Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 8 months.......................... 1,25 3 months........................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur út (að forfailalausu)á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.......Winnipeg, Man. Blaði'S kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuSi 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingar um verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Heimskringla Printmg Co., 35 Lombard Street, Winnipeg, Man . eða O. Box »05. UM HJARÐFJE LAGSSKAP. Þann fjelagsskap ættu íslend- ingar að kynna sjer sem bezt. Þeir sem ekki eru sjómenn eru fjárhirð- ar, sjálfsagt að öllum jafnaði mikið betri fjárhirðar, heldur en hjerlend- ir menn, jafnvel f>eir, sem gefa sig út fyrir hirða og stunda ekki aðra atvinnu. Flestir peirra iðka fremur skot og leikfimi, riddara ípróttir o. p. h., heldur en fjárgeymslu, að öðru en pví, sem minnstur vandi er fólginn í, aðgætahjarðarinnar, halda henni innan vissra takmarka, o. s. frv. En íslendingar venjast við fjárgeymslu frá blautu barnsbeiniog hafa að fyrirmynd ágæta fjármenn, sem peir geta ekki ar.nað en lært af. E>að mun pví óhætt að segja, að ís- lendingar yfir höfuð að tala sjeu betri fjármenn en Ameríkumenn. Þegar pess er gætt, pá er ó- hugsandi annað en að íslendingum inundi ganga vel, og með tímanum hafa mÍKÍð fje upp úr fjelagsfjár- eign. í Alberta-hjeraði vestra og vesturhlutanum af Assiniboia er al- mennt viðurkeunt að sje, ef ekki hið bezta kvikfjárræktarlaud í Ame- ríku, pá samt með pví bezta. Kvikfjenaður í Alberta er líka óð- um að fjölga, ogjafnframt að fækka pær ferhyrningsuiílurnar, er hjarð- fjelög geta fengið leigð fyrir beiti- lönd. Kostum peirra, er leigja vilja beitiland verður allt af meir og meir pröngvað, og pá verða um leið færri tækifærin fyrir fálið- uð, fátæk fjelög að komast upp. Kostir pessara fjelaga erunú orðnir stórum prengri en peir voru fyrir 2-3 árum siðan. En ef íslending- ar vildu reyna pennan fjelagsskap, pá er peim eun pá innanhandar að fá urnráð yfir landspildum vestra með vægum kjörum. En geta ís- lendingar komið upp hjárðfjelagi, jafn-fátækir og peir eruV landið leigt. Svo er og pess að gæta, að nú orðið getur hver sem vill numið land (heimilisrjettarland), hvar sem honum sýníst, og hvenær sem hann vill, innan pess svæðis, er áður var leigt fjelaginu. Það get- ur pví komið fyrir, að allur helm- ingur hins leigða lands sje genginn úr greipum hjarðfjelagsins, áður en hinn umsamdi tími (21 ár eða minna) er umliðinn. Vitanlegaborgar ekki fjelagið leigu fyrir pær ekrur, sem búið er að nema sem heimilisrjett- arland, svo ársleigan fer alltaf minnkandi. En uppboðspeningarn- ir eru farnir og fást ekki aptur, pó að 3—4 árum liðnutn verði hið leigða land orðið heliningi færri ekrur en upphaflega \ar umsamið. 2. Maður getur farið vestur í Alberta og numið land á sama hátt og alinennt gerist, og eptir að hafa gert pað, getur hann, ef hann æskir pess, fengið leigðar í mesta lagi 4 ferhyrningsmílur af landi (2,560 ekrur), liggjandi umhverfis eða sam- hliða hinni ákvörðuðu ábýlisjörf. Taki maðurinn fyrir ábýlisjörð ^ fer- hyrningsmílu (heimilisrjettar- og forkaupsrjettarlai d), pá fær haun umráð yfir 2,880 ekrum af laridi, annars 2,720, ef hann tekur sjer til eignar heimilisrjettiun einungis. Það sem mest er í varið við pessa aðferð, er pað, að landneminn fær pessar 2,560 ekrur, án pess pærsjeu boðnar upp. Allt pað fje, sein hann pá leggur í sölurnar, er ársleigan, 2 cents af ekrunni, sem af 2,560 ekrum nemur $51,20 á ári. Auðvit- að er pessi samiiingur sömu skil- málum bundinn og uppboðssamn- ingurinn, sem sje, að hver sem vill getur, pegar honum sýnist, numið heimilisrjettarland á pessu svæði,— en hjer er vert að geta pess, að enginn getur numið land á annars manns beitilandi, ef hann sjálfur hefur -'eigt beitiland af stjórninni, í hversu litlum stíl sem er—. Þessi síðari kosturinn er alls ekki óaðgengilegur. Og íslending- um er pess vegna innanhandar að fá stórmikið land til umráða um nokkura ára tfma og með vægum kjörum. Og par sem íslenzkur inn- flutningur í Alberta er byrjaður, pá sýnist pað ekki óráð, að einhver peirra, eða einhverjir reyi.du petta. Þó geta menn pvf að eins haldið pessu leigða landi, að pelr uppfylli skilmálana, sem stjórnin setur um notkun landsins. Það er sem sje á- Það sýnist ekkert vera pví til fyrirstöðu að íslendingar gætu náð umráðum yfir víðlendu svæði af beitilandi f Alberta með pessum síðartöldu skilmálum. En pað er um pað eins og annað, að ef menn vilja taka nokkrum veruleg'm frainförum, vinna nokkuð pað, sem aðkveður, pá útheimtir pað fjelags- skap. Og eins og vjer höfum sagt áður, álítum vjer sjálfsagt að sá fjelagsskapur fengist, undireins og einliver bryti ísinn og byrjaði, og sýndi almenningi að petta eða hitt væri virkilegur gróðavegur. Að hjarðfjelögin í Alberta græði fje og pað í stórum stfl dylst engum, pegar pess er gætt, að peningurinn gengur sjálfala, nema einhvern sár- lftinn tíma á vetrinum, og marga vetur alveg gjaflaust, og að naut- peniugurinn venjulega tvöfaldast að tölunni til á 3—4 árum. Eptir að fenginn er sá gripafjöldi er landið fleytir, eru pað ekki svo fáir gripir sem selja má á hverju ári, pó hinni fullu tölu sje haldið við. Og pað pykir ljelegt ef ekki fást $40,00 fyrir hvern fullorðinn nautgrip par vestra. Það verð er líka lfklegt að haldast fyrst fram eptir, par sem markaður fyrir nautpening úr Al- berta er nú fenginn á Englandi. Meðalverð fyrir fullorðna nautgripi paðan var f fyrra sumar á Englandi heldur meira en 15 pund sterling (um $75), og pótti pó óvnnalega lágt verð á öllum nautgripum á Englandi síðastl. suinar. En allur flutning kostnaðurinn frá Alberta til Liverpool var 6—6£ og f allra inesta lagi 7 pund sterling fyrir hvern grip. Fyrir hvern paun grip er sendur var til Englands fengu pvf hjarðmennirnir að minnsta kosti $40,00. Ketrnarkaðuriun á Eng landi er eins og usálin prestatina”; hann verður ekki fylltur. Þess bet- ur sem par árar, pess meir er keypt af aðflutturn gripum, og pá vita- skuld fæst peim mun ineira verð fyrir pá. Það er pess vegna full- komin ástæða til að ætla, að nö- verandi verð viðhaldist fyrst um sinn, pví auk pess sem pörfin á Englandi viðhelzt alltaf jafnmikil, eykst inn- lendi markaðurinn ár frá ári. kveðið, að sama árið og landið er leigt, skal leiguliðinn færa pangað | pess gripafjölda, er með lögum er ákveðið að landið fleyti, annað árið hinn annan priðjunginn og priðja árið hinn priðja priðjunginn, svo að, pegar 3 ár eru liðin frá pví landið var leigt, sjeu á pví eins margir gripir eins og á pví má hafa, og framvegis við- halda peim gripastól leigutíinann út. Það úthein tir pvf talsverðan krapt að byrja. Til pess að byrja með, er að athuga, með hvaða skilinálum hjarð- fjelög geta fengið leigt beitilarid, og hvað mikið landpaugeta fengið. 1. Maður getur leigt beitiland frá 1000 upp til 100000 ekrur til 21 árs í mesta lagi fyrir 2 cents ekruna uin árið, p. e.: $20 um ár- ið fyrir hverjar 1000 ekrur. En auk pessarar árlegu leigu verða menn í upphafi að bjóða vissa upp- hæð peiiinga, er borgist fyrirfrain, fyrir iandið, og par eð laudið er ekki leigt fyrr en hver spilda, sein uin er beðið, hefur verið auglýst til leigu í opinberum blöðum, pá á sá er um biður í fyrstujekki vfst að hans boð verði pegið. Það geta komið fram 10-20 gagnsækjendur, og lijóði einhver peirra hærrahrepp- ir sá hiim saiui landið. Þessum örðuleikum er það þá bundið að fá Vjer höfum ekki við hendina skýrslu um pað, hve margir gripir mega vera á hverri ferhyrniiigsmílu, að undanteknum nautgripum. í lögunum er ákveðið að ekki megi vera fleiri nautgripir á landinu, en einn á iiverjum 20 ekrum, eða 52 á hverri ferhyrningsmílunni. Af pví sjezt að sá maður sem nemur land og leigir sfðan 4 ferhyrningsinílur fyrir hjarðland, má ekki hafa meira en 128 nautgripi á peim 4 ferhyrn- ingsmflum; getur pví að sinni á- býlisjörð með taldri haft 150 naut- gripi. En pá gripi verður hann að kaupa innan 3. ára, um 50 fyrsta ár ð og nálægt 40 hvert hiuna næstu tveggja ára, eða iná hann búast við að fyrirgera rjetti sínum til landsins. Að gera petta er sjálfsagt hverjum einum íslendingi ofvaxið, en all-lík- legt að 2—3 í samlögum gætu pað. Það er ekki sagt að pað purfi að vera fullorðnir grijiir sem fluttir eru á landið, svo pað er nokkurnveginn víst, að af peiin 50 gripum, sem pangað pyrftu að flytjast á fyrsta ári, mættu 30 eða meir vera ungviði, sem fá má fyrir minna en helming verðs fullorðinna gri[>a. Um ávinninginn af hjarðeign- inni má ráða af pví, að eptir að 3 ár eru liðin frá þvf byrjað er, getur sá, er leigir 4 ferhyrningsmflur af landi, selt á ári hverju 20—30 gripi og við- haldið pó peiin grijiafjöhla er lögin leyfa honum. Þessir 20—30 gripir færa honum tekjur er iiema $800— $1200 á ári, og pað er óhætt að gera ráð fyrir að nærri helmingur pess fjár sje hreinn ávinningur. A 7—9 árum endurborga peir penitig ar honuin pá allan höfuðstólinn sem í gripaeigninni stendur, og hafi hann upprunalega leigt landið til 21 árs, er hinn upprunalegi höfuð- stóll hans eins vfst meira en tví- borgaður, að útrunnum leigutíman urn, og pá eru pó til góða allir naut- gripirnir, um 150 höfuð. Þetta er ekki lítill ávinningur, og pó yrði hann etin meiri, ef fjelagið væri stórt. Það kostar sem sje nærri eins mikið að hirða 150 nautgripi eins og 300, og nærri eins mikið aptur að hirða 300 eins og 600; og í hirðingunni er meginhluti kostaðar- ins fólginn. Ef samtök væru mætti líka takast að koma upp talsvert stóru íslenzku hjarðfjelagi, og að ná land inu án pess aó bjóða í kapp við aðra. Það er ekkert hægra, en að ná umráðum landsins með pví að nokkrir menn taki sig saman, taki heimilisrjettarland og for- kaupsrjettarland og að hver um sig leigi um leið 4 ferhyrningsmílur af landi til 21 árs. Ef allir pessir settust að saman, gætu peir paunig náð umráðum yfir mörg púsund ekrum af landi, samanhangandi í einni spildu. Setjum svo að 5 menn gerðu petta. Fengju peir pá um- ráð yfir 12,800 ekrum eða 20 fer- hyrningsmílum, auk síns egin lands, er til samans væru 1,600 ekrur. Landeignin pví öll til samans 14, 400 ekrur eða nálægt | úr township. lagsmenn pá haft 720 aautgripi á pessum landfláka. En að geta not- að allt petta land, er ofvaxið 5 fs- lenzkuin bænduin. Tii pess að framfylgja lögunuin pyrftu peir á fyrsta árinn að kaupa 240 nautgripi, á öðru árinu 160, og á pví priðja 100, er samlagt gerir 500 gripi keypta. Það sein pá vantar á hina ákvörðuðu tölu (720) yrði eðlileg fjölgun gripanna sjálfra á fyrstu 3 árunum, pegar gert er ráð fyrir að heliningur hinna aðkeyptu gripa að eins, sje fullorðnir. Setji n a Jiir setn svo að meðalverð hvers einsJ hinna aðkeyptu 250 fullorðinna gripa sje $40,00 og meðalverð hinna 250 að- keyptu kálfa og ungviða sje $20,00, pá kosta peir til samans $15,000, og par ofan á bætist leigan eptir 12,800 ekrur af landi, sein á ári er $256,00, eðafyrir3 fyrstu árin samtals $768,00. Á. fyrstu 3 árunum, áður en eignin færi að gefa nokkuð af sjer, yrðu pvf úttrjöldin f peningum um $16, 000. Það er mikil upphæð, enda mun mönnum í fljótu bragði virðast ómögulegtað íslendingar eins og nú stendur geti safnað svo mikilli upp- hæð. Og pó er pað lafhægt. Það er orðinn svo niikill fjöldi af einhleypum íslenzkum mönnum hjer í landinu, að pað ætti að vera vandræðalaust að fá saman f fjelag 100 menn til að stofna hjarðfjelag. Hlutur hvers eins pyrfti að vera $200,00 og borgast pannig: á fyrsta arinu um ieið og nafnið væri bókað, $75,00, á öðru árinu $70,00 og á árinu $<>5,00. Með pessu mótiborg- uðu pessir 1(X) menn á 3 áruin $20, 000 í fjelagssjóð, og af peirri upp- hæð gengju $16,000 til gripakaupa, og landskuldargreiðslu, svo að eptir væru $4,000, er verja inætti til að koma upp skýli fyrir grijiina, byggja rjettir og til að mæta öðrum ó- vissum kostnaði. Fjelagið gæti pví verið skuldlaust við lok innkaups áranna. Úr pví gæti pað selt 140— 150 gripi á hverju ári, er gæfu af sjer um $6,000 á ári. Setji maður sem 8vo aÖ helmingur pess fjár gengi í kostnað, sem er vel í lagt, pá fengi saint hver fjelagslimur í sinn hlut $30,00 á ári, sem er ígildi 15 af hundraði á ári af $200 höfuð- stólnum. Með öðrum orðum: A peim 18 árum sein eptir eru pá af leigiitíma landsins, gæfi $2(X) höfuð- stóllinn af sjer $540,00, auk gripa- eignarinnar sjálfrar. sem vitanlega er eins mikils virði við enda eins og við upphaf 18 áranna. Það er auðsætt, að með pessu eða pvílíku fyrirkomulagi má fá saman pað fje, er útheimtist til að koma upp íslenzku hjarðfjelagi. Stærstu vandræðin verða líklega pau, að fá mennina til að vinna í fjelagi. En pað er mál að loggja niður einræningsskapinn, en læra að vinna í fjelagi og vera samtaka, svo framarlega sem íslendingar vilja standa hjerlenduin mönnum ásporði, og hver er sá, er ekki vill gera paðV Einhleypir menn geta ekki barið pvl við, að peim sje um megn að leggja til síðu $75 og paðan af minna á ári, einungis í 3 ár, ef peir á annað borð hafa heilsu. Og par sem peir með tfmanum eiga vfst að fá tvöfalt eða prefalt meiri vöxtu af [leningunum í svona fjelagi, heldur en peir fá pegar peningarnir eru í vörzlum bankafjelaga, pá erólíklegt að allir sjeu svo nærsýnir, að ekki fengjust saman 100 menn, til að vinna í fjelagi. Því verður ekki heldur barið við, að petta fyrirtæki sjeóvfst. öllum hjerlendum mönn- um hefur reynzt kvikfjárræktin einn hinn arðsamasti og vissasti gróða- vegur, og pvf mundi hún ekki reyn- ast íslenzkum hjarðfjelögum öldung- is eins? ar samkvæmt lögunum gætu pessir fje- KRJETTA KAI’I ÚR NÝLENDUNUM. SAYREVILLE, MIDDLESÉX- COUNTY 25. apríl 1889. Síðan jeg skrifaði í uHkr.” 2. sept. síðastl. hefur hjer verið mjög viðburðalítið. Heilbrigði manna á meðal hefur verið heldur góð, að undanteknu pví, að stúlka ein hefur legið í ólæknandi lungna- veiki, að læknar segja, er hafa vitj- að hennar.—Veturinn er nú liðinn, sem að sögn hjerlendra hefur verið hinn blíðasti. Snjór fallið aeir.s 4 sinnum, en horfið svo að segja strax aptur, nema fölið, sem kom snemnia í .marzmán., var nokkur dægur. Seinni ii part vetrar hafa oj>t verið stormar með vægu frosti; varð síðast frostvart að næturlagi rúinri viku fyrir sumar. Nú er komin veðurblíða og jörð farin að grænka, en lítiðer enn byrjað á ak- uryrkju, enda mun hjer ekki gott akuryrkjuland. Sex pör landa lijer hafa gipst, 3 börn fæðzt og 1 peirra dáið! Hjer í nágrenninu eru 4 kirkjur. Danir, sem hjer eru búsettir, fá prest frá Ný-ju Brúnsvfk einu sinni í inánuði, og borgar hver familía til pess 50 cents mánaðarlega._6 börn ganga hjer stöðugt á sunnu- dagaskóla og nokkur önnur af til. °g Ejöldi manna hefur lijer atvinnu við múrsteinagerð. Og í vetur var bjer næg vinna, svo enginn íslend- mgur er skyldugur svo teljandi sje og smnir hafa grætt dálítið___Þrjár familfur Huttu hjeðan 24. p. m. al- farið ti) Duluth og bráðum fara fleiri; mi.n pað koma til af pvf, að fáum mun geðjast að vinnunni hjer, eins og jeg hef lítillega bent á áður í 37.nr. uHkr.” f. á. Jeg tel pað vfst, að flestir íslendingar fari hjeðan, pegar kringumstæður leyfa. Þess er vert að geta, af pví pað hefur átt. sjer stað, að fólk, sem ekki hefur nennt að vinna fyrir sjer heima, hefur af hlutaðeigandi sveit- arstjórn veriðgynnt að fara til Ame- ríku, með pvf, að gefa pví fargja'd og góðar vonir um að pað purfi ekki að taka mjög nærri sjer hjer. En slíkir menn reka sig ópægilega á, pegar hingað er komið. Það ættu allir íslendingar að vita, að letingj- ar og óreglumenn eru ekki betur settir lijer en aiinars staðar. Vrið sem hiYigað fluttum, urðum fyrir peim hrekkjum að einn af slfkum piltum slæddist með okkur, og eptir að hann var búin að slæpast 1 ár milli okkar sendum við hann heim aptur. Þessir hrekkir kostnðu okk- ur $40. H. ]}. Skagfyörd. í 1. nr. 4. árg. „Snmeiningarinnar” birtist kenniinannleg ritgerð eptir sjera Fr. J. Bergmann, einn af feim 4 kristi- legu leiðtogum hins íslenzka safnaðar í Þessu landi. Sjera Jón Bjarnason forseta Ivirkju- fjelagsins tel jeg hinn fyrsta andlega leiðtoga íslenzkra safnatia í þessu landi. Af „Sameiningunni” og 1(Úr heimi bæn- arinnar” má öllum vera kunn hans mikla starfsemi og brennandi áliugi með að láta gott af sjer leitfa, og reynast söfnuði sínum sannur kristilegur leiðtogi. Sjeru Friðrik J. Bergmann, tel jeg annan leið- toga íslenzkra safnaflu hjer. Hann verð- ur ulmenningi fyrst verulega kunnur af ritgerð sinni uTrúin og verkin”sem nú birtist í nSam.,’, og síðar skal á mlnnst. Sjera Magnús Jósefsson tel jeg hinn prilija leiðtoga íslendinga hjer. Hann hefur nerið stórann verkahring yflr að segja, kvað vera árvakur og umhyggju- samur leiðtogi safnaðar síns og sagður áheyrilegur kennimaður af öllum sem á hann minnast. Hinn fjórði, Níels St. Þorláksson, er almenningi hjer ókunn- ugur. Það segir sig sjálft að allir þessir leiðandi menn hafi æritt að vinna, að vaka yfir hinum sundurdreifða söfnnði íslendinga víðsvegar í Ameríku, og prje- dika móti villu sinna eigm landa, sem leit- ast við að sundra söfnuðinum og draga pá frá-viltu til annara kirkjudeilda. Af pví jeg er gamall sauður í söfnuðinum finnst mjer afl trúarboðskapur peirra presbyteri- önsku bræðra Jónasar og Lárusar ekki gæti orðið mjer liættulegur, pó hann hefði komið til minna eyrna.—En peirar hinn ungi guðfræðingur, sjera Fr. J. Bergmann, fræ«ir mig á pví,—að allur kristindómsboðskapur, allt guðfræðis- verk dr. Pjeturs biskups sje standandi steingjörfings orð og hugsanir, sem valda pví að endalaus ruglingur sje kominn á hugsanir peirra manna sem hafa aðhyllst

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.