Heimskringla - 30.05.1889, Page 1

Heimskringla - 30.05.1889, Page 1
3. ar ivi*. as. 'Wimiipegr, >1:111. 30. >1 :ii 1889. ALMEKNAR FRJETTIR. frA utlöndum. ENGLAND. Báðir málspartar t Parnells-rarmsðknarmálinu hafa kom- ið sjer satnan um að fækka svo miklu tnuni peim vitnum, sem fram eijra að koma fyrir hönd Parnells. Við f>að styttist rann- róknin mikið meira en nokkur bjóst við 1 byrjun, en þó vitnaleiðslu verði lokið um eða fyrir mitt sum- ar, f>á kemur dómsúrskurðurinn að sðgn ekki fyrr en eptir næstk. nýár, liklejra ekki fyrr en í febrfiar.— Parnell heftir hjálpað sintti hlið mikið með pví, að hann hefur afhent rjettinum Oll pau brjef er honum hafa verið rituð ttú utn undanfarin 2— 3 ár eða lengur, og afskriptir af öllum peim brjefum er hann hefur svarað, en sem eru tiltölulega fá, par hann hefur neitað að svara Oll- um fjölda peirra brjefa er honum hafa verið send.—í vikunni er leið var Wm. O’Brien, pingm., fluttur iir fangelsinu til að bera vitni í málinu og stóð yfirheyrsla hans yfir 3— 4 daga. Hjá honurn kom ekk- ert nýtt fram, nema hvað hann sagði pað sína skoðun, að veittist írum engin von um sigur í sinu allsherjarmáli, og væri nokkur von um að peir mundu bera sigur úr býtum með uppreist, pá ættu peir vissulega að gera uppreist.—Síðasta vitnið sem kallað verður er Michael Davitt pingm., sent nú er i Ástralfu. Er búist við að framburður hans verði mjög merkilegur, enda á ltann að reka á smiðshöggið, svo að á- hrifamestu atriðin f framburði Par- nells-sinna gleytnist ekki dómurun- um. Illa gengur Salisbury að fá nokkurn til að taka að sjer írlands- stjórnina. Einn eptir annan segir Clnei”, og nú síðast er mælt að hann hafi beðið hertogann af West- minster að taka nú pessa byrði af herðum sinum, en hvaða svar hann fjekk eróvist. Londonderry lávarð- ur hefur og verið beðintt og marg- beðinn að hafa landsstjórnina á hendi pó ekki sje nema eitt ár til, en pað er hreint ekki viðkomandi. Hann er búinn að fá tneir en nóg af lrlandi. ÞÝZKALAND. Bandaríkja- stjórn hefur unnið frægan sigur i Satnoa-eyjamálinu. Hún hefurknúð Bismarck til að lofa pvi að setja Malietoa konung á veldisstólinn aptur, og reka pann frá, er peir settu konung i fyrra. Blaine skip- aði sendimönnum sinum að piggja engar tillögur pað áhrærandi, en heimta petta afdráttarlaust, og pó Bismarck pætti illt, pá ljet hann undan, heldur en gera allt ónýtt, sem búið var að gera. Aptur á móti, er nú Bismarck jafnfrekur að heimta skaðabætur að eyjarskeggj- um og litur helzt út fyrir að Bandarikjamenn verði að segja já við peim kröfum. Geri peir pað pykir ekki ómögulegt að fundinum verði slitið um lok yfirstandandi viku. Humbert Ítalíu konungur heim sótti Vilhjálm keisara í sfðastl. viku, og var honum fagnað rnikið höfð- inglega-_____________ Verkstöðvanin á Þýzkalandi heldur áfram enn, all víðast. í Vestfali var verkamönnum lofuð kauphækkun svo nam 20—30 af hundraði, eins og peir upphaflega æsktu eptir. En ekki höfðu peir lengi unnið áður peir komust að pví, að brögð voru i tafli. Sendu pví fyrirliðarnir út nýjar áskoranir utn að hætta vinnu og standa við pá kosti er peir settu námaeigendum. Allur fjöldinn er pví hættur við vinnuna aptur. RÚSSLAND. Þaðan koma fregn- ir um hverja tilraunina á fætur ann- ari að ráða keisarann af dögutn. Hershöfðingjar bæði í Pjetursborg, Moskva og Warsaw eru riðnir við pessar tilraunir og hafa 3 peirra nú ráðið sjer bana. Þessar tilraunir hafa haft veiklandi áhrif á keisara- frúna, en á keisarann bítur pað ekki ögn. Nú sem stendur er hann í óða önn að búa sig til að ferðast urn Pólland. Á sú ferð að verða hin skrautlegasta. Persa konungur er ttú á leið- inni vestur utn Evrópu, og er tiú um pað btl búinn að afljúka sjer á Rússlandi. Hefur ferð hans um pað ríki niátt heita ein sigurför. Allir bæir sein hann hefur farið um hafa verið í dýrðlegasta hátíðabúningi og að nóttu til fagurlega upplýstir. Má hann eflaust fremur pakka pessa viðhöfn og virðing pólitiskum pörf- um en einlægri vináttu. Rússar vilja óefað hæna pennan barhariska pjóðhöfðingja að sjer. Namen Grœnlandsiari er kom- inn til Kaupmannahafnar fyrir rúmri viku. PRA ameriku. BANDARÍKIN. Eptir fregnum frá Washing- ton að dæma er samkomulag forset- ans og ráðherranna ekki sem bezt, og ekki heldur er Blaine gamli eins einvaldur og ætlað var. Þaðan barst sem sje sú fregn um daginn að 3 menn i ráðaneytinu, og meðal peirra Blain, hefðu formlega kunn- gert Harrison forseta, að ef hann framvegis yrði eins einráður eins og að undaníörnu í að skipa menn í embætti og lúka öðrum málum, pá segðu peir af sjer embættunum án frekari aðvörunar. Þeir kváðust vera kjörnir til að ráða með honum, og ætluðust pví til og heimtuðu sem rjett sinn, að peir væru spurðir ráða í öllum almennum málum. Að peir eru ekki allir fjöl- skrúðugir, sem tímunum saman sitja 1 Washington og biðja unt em- bætti, má ráða af pví, að í vikunni er leið var par tekinn fastur maður ákærður fyrir beiningagang manna á meðal, en hann hafði setið par lengi og beðið eptir að sjer væri veitt konsúlsembætti. Honum var sleppt lausum er hann hafði lofað að fara úr borginni undir eins. En 2—3 dögum síðar var hann tekinn aptur, pvi í millitiðinni fjekk hann von um að fá embættið pá á hverj- um degi. í petta skiptið var hann dæmdur i fjárútlát eða fangelsi, og fundust pá á honum $20,00 mest- allt i koparpeningum, er almenn- ingur hafði gefiið honum. Þetta var embættismannsefni! Allan Thorndyke Rice, hintt nýkjörni ráðherra Bandaríkja á Rússlandi, ljezt i New York i fyrri viku, degi síðar en ákveðið var að hann legði af stað til Pjetursborgar. Hann var siðastl. 2—3 ár ritstjóri timaritsins North American Jteview. Líklegt pykir að pað verði blaðstjóri sem hreppir rússiska ráð- herraembættið í stað pess er ljezt um daginn. Eru peir 2 er sækja: ritstjóri blaðsins uMail tfc Express" i New York og ritstj. blaðsins uBaltimore American” í Baltimore. Hinn siðartaldi er sagt að standi nær. Embættistnenn Bandarikjastjórn- ar í Oklohama hafa kunngert dómsmáladeildinni, að allar eða nærri allar fregnirnar um upphlaup, blóðsúthellingar ogpv. 1. i Oklohanta, sje algerlega tilhæfulausar. Verzlunarmennirnir í Boston eru búnir að semja áskorun til efri- deildar pjóðpingsins nm að hefta að engu leyti frjálsræði canadiskra járnbrauta-fjelaga til að vinna innan Bandarikja. Segja að tilvera peirra hafi haldið niðri fllutningsgjaldi og stórum greikkað samgöngur á milli hafnstaða og vestur Bandaríkja. í vikunni er leið fannst lík af fröttskum manni i Dakota, er par varð úti í hríðargarðinum mikla I jan. 1888. í síðastl. viku komu til San Francisco 470 menn af herskipum Bandaríkja, er fórust við Samoa- eyjarnar í vor. Af skipsbrotsmönn- unum urðu 85 eptir á eyjunum, í pjónustu Bandaríkjastjórnar. • Gufuskip fermt varningi, liggj- andi við bryggju í Baltimore, brann til kola í vikunni er leið. Eigna- tjón $300,000. Óðum fjölga hraðgengu skipin á Atlanzhafi. uCity of I'aris" var ekki fyir komin á undan öll- um öðrum skipum, en annað kom til sögunnar er mátti betur. Þetta sktp heitir uAuguata Victoria”, er nýtt og eign Hamborgar-Ununnar. pað fór um daginn frá Hamborg til New York (3,048 mílur) á 8 sólar- hringuin og einni kl.stund, en sú ferð er jafnmikil og 0 sOlarhnnga og 2 kl.stunda ferð frá Fastnet til Sandy Hook (pannig er reiknuð Ö daga ferð KUity of Paris”). En á pessari ferð sinni tafðist uAugusta Victoria” 4 kl,st., svo að peim frá- dregnum var hún hálfri kl.st. skem- ur en „City of Paris”, að fara jafn— langa leið. Sioux Indíánarnir i grend við Yankton, Dakota eru að semja við Bandarikjastjórn utn sölu 252 fer- hyrningsmílna af landi sinu (7 heil townships); allt saman ágætis akur- yrkjuland. Þrír menn eru lagðir af stað til Frakklands frá Bostan á litlum piljubát, 36 feta löngum. Komist peir yfir hafið ætla peir að sýna skútu sfna á Parisar-sýningunni. í Minneapolis eru ný gengin i gildi einkennileg lög og sem lik- lega verða aldrei lengi viðvarandi. í peim er tiltekið að hvenær sem maður sjest öívaður skuli hann tek- inn fastur og i fyrsta skipti dæmdur til fjárútláta, minnst $10 og mest $40, eða ef hann ekki getur borgað skal hann settvir i einfallt fangelsi, minnst 10 og mest 40 daga. I ann- að skipti verða útgjöldin $20—$50, eða 30—60 daga fangelsi. í priðja skipti og ætið par á eptir er um ekkert að gera nema fangelsi, ininnst 60 og mest 90 daga.—E>að útheimtast sjálfsagt bæði mörg og stór fangelsi í Minneapolis til að fullnægja kröfum pessara laga, pvi bæjarmenn hafa til að drekka annað sterkara en LemonadelI Hið 58. ársping BaptistOr- kirkjufjelagsins var Bett í Boston í vikunni er leið. Skýrslur lagðar fyrir pingið sýndu að tala Baptista- trúarinanna i Baitdarikjum er nú fullar 3 miljónir. Á síðastl. ári byggðu peir i Bandaríkjum 78 kirkjur. Patrick Egan, hinn írski æsinga- ínaður og nýkjörni^áðherra Banda- ríkja í Chili i Suður-Ameríku, legg- ur af stað pangað frá New York í dag (30. maí). írar hafa haldið hon- um hverja veizluna á fætur annari nú i hálfan mánuð. Illinois-rikisÞitttri var slitið hinn 27. p. m. Sjóher Bandaríkja samansteud- ur af 8,500 mönnutn að öllu sam- töldu. En pegar upp eru komin öll herskipin sem stjórnin nú pegar hefur skipað að smiða bætist að minnsta kosti 15,000 manna við nú— verandi tölu. Verkstæðiseigandi einn i Duluth hefur auglýst að eptir 1. jútií na*stk. g'efi hann ekki atvinnu nema giptum mönnum, og að hann pá einnig hækki kaup peirra. Allir ógiptir menn sem hjá honum vinna segir hann verði að gipta sig fyrir pann tima, eða tapa vinnunni að öðrum kosti. Fyrir hálfum mánuði týndist i Chicago læknir einn, er grunaður var um að hafa losað konu við fóst- ur og á pann veg ráðið henni bana. og að hann að pví búnu hefði flúið. Eptir petta átti hann að hafa sjest I ýmsutn stöðum hjer i landi og um tima fullyrt að hann hefði tekið sjer far til Evrópu frá Montreal. En hinn 22. p. m. fannst lík hans í lok- ræsi i Chicago, og ber pess Ijósann vott að hann var myrtur, og svo kastað í ræsið í peirri von aðlíkið bær- ist með straumnum út í Michigan- vatn. Ætlar lögreglan að sun.ir peirra vina(?) hans er gerðu sjer sio mikið far um að hnna hann, sje valdirað morðinu,og hafi pess vegna útbreitt fregnina utn flótta hans.— Læknir pessi hjet P. H. Cronin, var írskur að ætt, en fæddur i Ontario. Enander, hinn nýkjörni ráð- herra Bandaríkja í Danmörku, hefur sagt af sjer fyrir heilsuleysi. Er mælt að Clark E. Cave í Galesburg, Illinois, hafi verið kjörinn eptirmað ur hans Er pað rjett? Norðmanna- blaðið uNorden” i Chicago segir: að Pjetur biskup Pjetursson leggi niður biskupsvöld á íslandi um miðj- an p. m. (maí), og að sjera Hall- grimur Sveinsson, dómkirkjuprest- ur, verði eptirmaður hans. C n n <1 n . Malarar hvervetna i Ontario eru að efna upp á stórmikinn n.ylnu- eigandafund til að ræða um hveiti- tollmálið. Þeir eru reiðir og hafa i frammi hótanir um að hætta ntölun um lengri eða skemmri tima, af pví sambandsstjórnin á siðasta pingi varð ekki við bón peirra, að hækka tollinn á aðfluttu hveitimjöli. í Toronto var hinn 24. p. m. afhjúpuð myndastytta og bronz- líkneski af Dr. Egerton Ryerson, er fyrrum barðist svo öruggt fyrir menntamálum alpýðu, og um mörg ár hafði á hendi umsjón allra alpýðuskólanna og allra menntr.mála par að lútandi i Ontario-fylki. í Toronto er verið að byggja bæjarráðshús og bæjardómhús sam- einuð i einni og sömu byggingu. Og pessi bygging, að grunnverðinu meðtöldu, á að kosta hvorki minna eða mjórra en $1,600,000. Tvö skip rákust saman og sökk annað á Lawrence-fljótinu 12—14 milur fyrir neúan Montreal hinn 22. p.m. Annað peirra var Allan-línu- skip, Polynesian, frá Montreal til Liverpool, og skemm dist ekki að mun, en hitt hjet Cynthia, frá Glas- gow til Montreal, ferrnd járni og öðrum varningi. Það skip sökk svo fljótt, að skipverjar gátu að eina kastað sjer útbyrðis eins og peir stóðu. Drukknuðu par 7 menn. Engisprettur kváðu vera komn- ar á Manitoolin-eyna i Efravatni, °g eyðileggja par allan jarðargróða. í bæjum eystra er víða mikil óánægja með hið aukna póstgjald á brjefum innan bæjatakmarka, og er gert ráð fyrir að leigja drengi til að bera brjefin um bæina, og sagt að pað muni verða gróðaveg- ur. En ttú segir sambandsstjórnin, að pað verði ekki leyft, og að pað varði fjárútlátum. Hiti hefur verið mjög mikill eystra með köflum f vor. Einn dag i vikunni er leið varð 88 stiga hiti i skugga i Montreal, og er pað meiri hiti en par hefur komið i 15 ár svo> snemma sumars. Um 900 voru húsin sem brunnu í St. Sauweur um daginn Eigna- tjónið alls nær $700000, og eldsá- byrgðin nam ekki $200000. Er stjórn porpsins kennt um hvernig komið er. Til Halifax kotn i vikunni er leið frá Evrópu prestur einn, sem ætlar að ferðast um Ameríku í sum- ar og flytja fyrirlestra í öllum helztu bæjunum. En fyrirlestrarnir eru spádómar um stórkostlegri strið. og manttfall en sögur fari af, sem byrji með ógurlegu blóðbaði um i cjörvalla F- S næstk sntnri. og að styrjöld pessi haldist uppi- haldslaust til fyrsta árs næstu aldar. Efni fyrirlestursins byggir hann á spádómum Danfeis spámanns. Skriðkvikindi stöðva járnbraut- arlest. Kyrrahafsfjelagið komst að raun utn pað f vikunni er leið, að satntökin eru sigursæl. Vöruflutn- ingslest pess var á ferð eptir braut- inni frá Montreal til St. .Johns, par sera hútt liggur ytir norðurhyrnuna á ríkinu Maine, pegar fyrir henni varð 4 raílna breið og 2—4 puml- pykk breiða af smáunt, gráleitum ormum, er voru að flytja sig pvert yfir brautina. Vagnstjórinn herti á ferðinni og renndi út á hrönnina, en var ekki langt kominn, pegar lestin stóð kyrr, pó hjól vagnanna væru á flugferð. Hinir sundurmörðu orm- ar vore feitir, og höfðu pví sömtt á- hrif og pegar feiti er borin á tein- ana. Lestamennirnir báru sand á teinana, en hinn áfratnlfð&ndi orrna- grúi purkaði hann jafnóðum burt. Var svo sent eptir hjálparliði, og um 100 manns hafði ærinn starfa I 10 kl.stundir að losa lestina úr ormaslfminu. Slfkt hefuraldrei kom- ið fyrir áður, svo menn hafisöguraf Fyrra sunnudag lýsti prestur einn f Ontario til hjóna og breytti út af altnennu reglunni, með pvf að lýsa með sömu stúlkunni og 2 pilt— um hvorum eptir annan. Á eptir auglýsti hann, að stúlkunni væru báðir svo jafnkærir, að hún væri enn ekki viss í hvorn peirra hún skyldi kjósa, og ljet í ljósi, að hún pyrfti ekki að gefa pann úrskurð sinn fyrr en á brúðkaupsdeginum. Dómari einn við yfirrjettinn 1 British Columbia flutti fyrir skömmu ræðu á dómstólnum, par sem hann fór með ópolandi skammaryrði bæði um fregnrita frjettablaða og pá menn, er kvaddir voru til að sitja í dóm- nefndinni í máli pvf er hann dæmdi f. Hann hegðaði sjer svo barna- lega, að hann á ekki skilið að halda embættinu.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.