Heimskringla - 06.06.1889, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.06.1889, Blaðsíða 1
3* ar Winnipeg, Man. <5. .Tnni 1889. Nr. 23 ALMENNAR FRJITTIR. FRÁ tJTLÖNDUM. ÞÝZKALAND. Berlínarfund- inum er um f>að bil lokið. Allir hlutaðeigandi málspartar hafa að sögn orðíð á eitt sáttir um Samoa- eyja-samninginn, par eð Þjóð\erjai hafa gert sig ásátta með tiltölulega litlar skaðabœtur. Aðal-innihald samningsins er: Malietoa verður settur á veldisstólinn aptur, stjóni eyjanna verður alinnlend, en hefur 3 meðráðamenn útlenda, einn fyrir hönd Djóðverja, annan fyrir Banda- ríkin og hinn priðja fyrir Breta. Eiginlega verður fulltrúi Breta ekki meðráðamaður nema til að útkljá prætumál, er upp kunna að koma á milli hinna meðráðandanna út af einu eða öðru pólitisku máli. N á- kvæmar er ekki talað um stjórnar- fyrirkomulag, nema hvað ein sjer- stök stjórnardeild er ákveðin fast- eignastjórnardeild. Bæjarstjórnin í Apia (kolageymslustöð peirra 3 rikja) verður alinnlend, en á einn— ig að hafa meðráðendur á sama hátt og aðalstjórnin. öll prjúríkin hafa sama rjett á Apia-höfn, og ábyrgð er gefin fyrir sjálfræði eyjarskeggja. 1 samningnum er ogákveðinn tollur sem stjórn eyjanna má leggja á að- fluttan varning.—Verði pessi samn- ingur sampykktur, sem horfur eru á, er að líkindum bundinn endi á prætuna út af eyjum pessum, og sem í vetur er leið virtist ætla að leiða til meira en orðasennu einnar. í hendur Þýzkalandsstjórnar kváðu vera komnar sannanir fyrir pví, að Sósíalistar sjeu valdir að ▼innustöðvuninni og par af leiðandi upphlaup'im og ófriði. í húsum fyrirliða verkainanna hafa fundizt skjöl, er sýna áreiðanlega samband- ið milli verkamanna og sósíslista. Og ritstjóri blaðs eins í Vestfali hefur nú verið tekinn fastur, og á- kærður fyrir að hafa í blaði sínu, er flytur sósialista kenningu, hvatt ▼erkamenn til Óeirða. ÍTALÍA. Páfinn er stórreið- ur Ítalíustjórn fyrir að hafa leyft pjóðinni að byggja minnisvarða í Rómaborg I minningu um Giordano Bruno, er að boði kapólskra klerka ▼ar brenndur í lok 16. aldar, af pví hann játaði prótestanta trú. Þetta Pykir páfanum ópolandi, og hefur nú fyrirboðið Ibúum Vatikansins að ganga útyfir múra pess hinn 9. p. m., pví pann dag verður mynda- styttan afhjúpuð með mikilli við- höfn. Jafnstrangt boð og pettahef- ur ekki gengið út frá páfastólnum í fjöldamörg ár. SERBÍA. í höfuðstaðnum, Bel- grade, hafa að undanförnu gengið óeirðir miklar og upphlaup, sem meðmælendur Rússa og andvigis- menn framíaramanna (er vilja hafa Serbiu óháða stórveldunum) eru valdir að. Stjórn bæjarins er rúss- isk í anda og hefur pó ekki gert neina rögg á sig að stöðva óeirðirn- ar. Þó rak svo langt að herliðið var kallað út, en ekki fyrr en upp- reistarmenn voru farnir að leggja hús i rústir, sprengja upp og brenna hús framfaramanna og reka pá á flótta út úr borginni. Fregnir úr Bosniu (einu aust- urriska hjeraðinu) segja, að Ibúarnir par láti ófriðlega og hafi nýlega lát- ið í ljósi opinberlega löngun til að skilja við Austurriki, en sameinast Serbiu. Hinn ómyndugi konungur Serba ferðaðist i fyrri viku um pann hluta ríkis síns, er liggur samhliða Bosniu, og pað tækifæri notuðu Bosníumenn, til pess að láta pessa löngun sina i ljósi. Varð petta til >ess að Austurríkisstjórn er nú á ný að auka herafla sinn og herbúnað á landamærum Bosníu. INDLAND. Lansdown lávarð- ur er pegar fannn að reka sig á iað, að pað er sitt hvað að vera landstjóri á Indlandi og í Canada. Eptir horfunum nú færhann sig full- reyiulann par eystra áður líkur. Síðan Bretar tóku við stjórnartaum- unum í Burmah hefur peiru veitt all-ertítt að halda ibúunum i skefj— um, pó hefur átt að heita að peim hati tekizt pað til pessa. En nú er óeirðarflokkurinn orðinn svo stór og búinn að taka sjer aðra stefnu við framsóknina en hann hefur haft, að til vnndræða horfir. Og nú einmitt pegar mestur er gauragangurinn, manndráp, rán o. s. frv., er nærri, ef ekki alveg, ómögulegt að senda her- menu inn í landið á stöðvar óeirðar- manna vegna hitanna, semum penn- an tlmaárs eru skæðastir á Indlandi. KÍNA. Seigt og fast gengur Bretum eða ráðherra peirra i Kína, að fá komið á samningi við Kina- stjóm áhrærandi takmörkun útflutn- ings Kinverja til Ástralíu. Kínverj- ar vilja enga pvilíka samninga pekkjast og ekkert um pað tala. Þeir hafa að eins eitt og hið sama svarið í hvert skipti sem á málið er minnst, en pað er, að peir verði aldrei hjálparmenn Breta til að svipta pegna sína peim rjetti, er peir með núgildandi samningi gáfu peim. FHA ameriku. BANDARÍKIN. Eitt voðalegasta slys sem pekk- ist i sögu Vesturheims átti sjer stað í Pennsylvania hinn 31. f. m- Er mælt að í 7—8 porpum er á svipstundu sópuðust burt, — að meira eða minna leyti—með vatns- flóði, hafi drukknað 8—10,(XK) manns. Þungar rigningar höfðu gengið i fjalllendinu í Pennsylvania rikinu norðvestanverðu og í vestri Virgin- íu, er ollu meira og minna eigna- tjóni hvervetna fram með árfarveg- um. í Pennsylvania hljóp stórflóð í pverá eina litla, er fellur í stöðu- vatn á hjalla i fjöllunum. petta vatn er 31) mila á lengd og 1—1J mila á breidd, 100 feta djúpt; hefur ▼erið aukið með flóðgörðum, partil pað er fjórfalt stærra en pað var af náttúrunni útbúið. En flóðgarðarn- }r pó traustir væru, poldu ekki pessa ógna steypu, sem heltist i pað, sviptust pví sundur, og allt vatnið byltistniður brekkurnareptir pröngu dalverpi. Járnbrautarumferð var gersam- lega bönnuð, par vatnið niður á sljettlendinu, var 5 feta djúpt og meira ofan á járnbrautarteinana, og flant allt saman: húsflök o. p. h.? kvikfjenaður og lík karla og kvenna. Einn maður í vaktara turni við járnbraut taldi 125 lik karla og kvenna fljóta fram hjá sjer á fáum kl. stundum. Um vatnsmegnið iná dæma af pví, a6 neðarlega í daln- um lá brú yfir ána, er rann eptir honum. Þessi brú er 40 feta há yfir yfirborð árinnar pegar ekki er flóð i henni, en nú flóði vatnið al- veg yfir brúna sjálfa. Sumstaðar par sem húsflök höfðu borizt saman í stóra köstu kom eldur upp I öllu saman og brann allt til kaldra kola, og með pvi meira og ininna af líkömum hinna látnu. Hinn 3. p. m. var opnuð til fólksflutninga járnbrautin á milli Montreal, og Minneapolis og St. Paul, er liggur uin Sai.lt Ste. Marie, og sem meginleg.'. cr uudir uuisjón Canada-Kvrrahafsfjelagsins. Jafn- framt cr pess getið að pað fjelag sje búiö ð ná haldi á járnbraut til Duluth, o ' ennfremur að pað sje um pað bu búið að ná umráðum Duluth & Winnipeg- fjelagsins. Er mælt að pað ætli að standa fyrir sölu skuldabrjefa pess fjelags, og er pá ekki ólíklegt að áfram verði hald- ið við bygging peirrar brautar, pó mörgum sjálfsagt líki :lla að sjá pað fjelag tapa sjálfstæði sínu, og verða háð svo einvöldu fjelagi. Hinn stórkostlegasti og einkenni- legr.sti pjófnaður, sem sögur fara af, var framinn i Pennsylvania í vikunni sem leið. Dar var stolið 21 járn- brautarvögnum fermdum með alls— konar varning. Fengnir eru peningartil aðbyggja járnbraut frá Helena Montana til Lethebridge (Við Galt-kolanámana) i Alberta-hjeraði, en ekki er víst að sú braut verði byggð í ár. En vegastæðið verður ákveðið nú pegar. Verkamannaupphlaup i allstór- um stil, átti sjer stað við kolanám- ur i Illinois, i vikunni sem leið, og purfti að kalla út herinn til að stilla til friðar. Fjölda margir menn voru teknir fastir, flest ítalir. Gamall maður, búandi vestur á Kyrrahafsströnd í Washington Territory hefur fyrir fáum dögum uunið mál fyrir hæztarjetti Banda- ríkja, er búið er að pvælastfyrir rjetti í 16 ár, og með málinu vinnur hann einnig $22 miljónir. Hann hafði i ungdæmi sinu uumið land og feng- ið eiguarrjett fyrir pví, par sem nú er bærinn Omaha, Nebraska. Eptir að hafa fengið eignarbrjef fyrir land- inu, fór hann til Californiu, og hefur altaf síðan búið á Kyrrahafsströnd- inni. En litlu eptir að hann yfirgaf Nebraska, var byrjað að byggja bæ á landi hans og tók fjelag manna eignarjett landsins og seldi fyrir bæjalóðir. Þetta frjetti hann fyrir 16 árum og hóf pegar málsóknina, en bróðir hans, ríkur maður i Ne- braska hefur lagt alla peningana fram, pví eigandinn var sjálfur ófær til pess; hefur lengst af verið dag- launamaður. Maður einn í Iowa hefur fundið upp jarð-bor, er borar ferhyrnda holu á hvaða stærð sem vill. Eigandaskipti urðu á blaðinu Tribune i Minneapolis um siðustu mánaðamót. Var pað með lóð og 8 íostM-hárri byggingu selt fyrir $300,000. Tribune er elzta og stærsta blaðið i Minneapolis. I>ess hefur verið getið, að enskt auðmannafjelag væri að kaupa öll pau ölgerðajhús í Bandarikjum, er pað kæmi höndum ytir. Nú er ann- að enskt fjelag myndað I peim til- gangi að kaupa allar hveitimylnur I Bandaríkjum, og er pegar búið að senda agenta sinaaf stað til að bjóða í mylnurnar. Allsherjarfundur uheimsdeildar” Good-Templara var settur í Chicago hinn 27. f. m. Mættu par yfir 400 senditnenn úr ýmsum löndum, meðal annara sendi menn úr Suður Afríku og Ástralíu. Sameignar hugsunin er altaf að útbreiðast. Eigendur ljerepts gerðar verkstæðis eins i Fall River, Massachusetts, hafa ákveðið að skipta á niilli verkamanna sinna vissum hluta af ágóðaiium á hverju ári. Áður eun Illinois-ríkispingi var slitið um daginn var sampykkt að ríkisstjórnin skyldi veita $16 milj. til að fá grafimi skipgengann skurð frá Michigan vatui, gegnum Chicago, suðvestur i Missisippi-fljótið. Skurð- urinn á að verða 160 feta breiður og 18 feta djúpur, og á að gera hvortveggja, sameina Missisippi og stórvötnin, og flytja burtu allan ó- pverra úrlokræsum Chicago og bæja, er verða meðfram skurðinum. Er pví í vændum að menn, áður langt um líði, geti farið á sama skipinu eptir [miðri Ameríku endilangri, frá Quebec við Lawrence-flóa að norð- an til New Orleans við Mexico-flóa að sunnán. Frostið sem gekk í Manitoba fyrripart síðustu vikunnar í maí kom víðar við og gerði skaða víðast hvar, nema í pví fylki. t>að gerði vart við sig í Dakota, Minnesota Iowa, Wisconsin, Michigan, N ew- York og á parti í Ontario. Mestar skemmdir vann pað í New York og Wisconsin. Eins og venja er, var mikið um dýrðir i Bandaríkjum hinn 30. f. m., blómplöntunardaginn á leiðum her- mannanna. Harrison forseti var i Brooklyn um daginn, viðstaddur stórkostlega hermannaskrúðgöngu. Canada. 1 vikunni sem leið var öllum prenturunum, bókhöldurunum, og öðrum pjónum á stjórnarprentsmiðj- unni í Ottawa kunngert, að eptir lok p. m. fengju peir ekki vinnu lengur, En jafnsnemma var peim kunngert að peir sem æsktu eptir vinnu á prentsmiðjunni framvegis yrðu að kunngera pað skriflega fyrir lok næstk. júlímánaðar. Er pess til get- ið að petta upppot stafi af áskorun- uaT j ingmaniianna og annara fylgis- manna stjórnarinnar, er vilja að >eirra sjerstöku vinir sitji fyrir öðr- um, að pví er pessa vinnu snertir. Tekjur stjómarinnar fyrir veiði- leyfi, seld Bandaríkja fiskískipuin, hafa í ár verið sexfalt meiri en í fyrra. Vegna fregna sem borist hafa um England, um pað, að pestnæm sótt væri komin upp í náutpeningi í Canada, hefur stjórnin i Ottawa gefið tt nýjar varúðarreglur áhrær- andi útflutning lifandi nautpening, til Englands, og fullvissað Englend- inga um að fregnin um sóttina sje að öllu hæfulaus. Frá Victoria í British Columb- ia kemur sú fregn að i síðasta lagi hinn 10. p. m. leggi út paðan norð- ur i Behringssund ein 5—6 herskip Breta. Er ætlað að pau ætli að verja brezka og Canadiska sel og hvalfangara, svo lengi sem peir halda sig fyrir utan landhelgislínuna. Hef ur fregn pessi vakið ýmiskonar til- gátur bæði i Canada og Bandarikj- um, og einsog vant er spá sumir að orusta sje í nánd. En stjórnarformenn- imir í báðum ríkjunum gjöra lítið úr öllu saman og segja stríð ómögu- legt. Og Sir John A. McDonald segir að pessi ferð herskipanna norður sje fremur skemtiferð en nokkuð annað, en segir hinsvegar líklegt að dómnefnd verði sett til að útkljá pessa prætu, og telur sjálf- sagt að Bandaríkjamenn verði að gera sjer að góðu að hlýða alpjóð- arlögum. Oddvitar allra bæjarstjórna I hinum stærri bæjum i Ontario koma innan skamms saman á fundi til að ræða um hvernig bezt verði að koma í veg fyrir undanpágur skattgjalds í bæjarparfir, sem svo almennt er að verkstæði kúga bæjarstjórnir til að lofa. í nærri hverjum bæ sem hefur pó ekki sje meira en 5—10, 000 íbúa, nema pessar undanpágur svo miljónum dollars skiptir að verð- lagi, en mörg pessi verkstæði langt um færari til að gjalda skatt en margir aðrir bæjarbúar. Á alsherjarfundi Oraníumanna sem haldinn var i Goderich, Ontario- í vikunni sem leið varð mjög fjöl- rætt um Jesúítamálið, og var par sampykkt að prótestantar og sjer- staklega Oraniumenn, er sampykkt hefðu að hreifaekki við Quebec-fjár- veizlulögunum, væru ávítuverðir. Skonnorta fermd timbri slitn- aði frá tó-bát á Ontaro-vatni um daginn og strandaði við hólma í austur-sporði vatnsins. Á henni voru 8 menn og finnst enginn peirra. Er pví talið vist að peir hafi allir drukknað. Tekjur Kyrrahafsfjelagsins í síðastl. aprílmánuði voru (að undan- teknum brautum pess fyrir sunnan Lawrence-fljót) $1,137,427. Ut- gjöldin á mánuðinum voru $733,224 hreinn ágóði pvi yfir $400,000. Á peim 4 mánuðum sem pá voru af &r- inu, voru tekjur fjelagsins $4,008, 034, par af hreinn ávinningur$l,069, 561. Á sama timabili í fyrra var ágóðinn minnaen 1) milj. Um daginn voru reyndar í Que- bec sprengikúlur, sem vógu 68 pd., og búnar til par á hinni nýstofnuðu hergagnasmiðju. Kúlurnar reynd- ust ígildi peirrabeztu, er frá Norð- urálfu flytjast. Allan-linu-skipið Polynesian skemmdist stórmikið um daginn, >egar pað rakst á hitt skipið sem sökk. Komst pað til Quebec við illan leik, var par affermt, og far— >egjar og póstflutningur sent með öðru skipi. Verður sjálfsagt mán- aður eða meira til pess skipið verð- ur ferðafært aptur.—Allan-fjelagið hefur hafið mál gegn eigendum Cyn- thia og heimtar skaðabætur. En að allra sögn var pað sök formarm- anna á uPolynesian”, að slysið vildi til; höfðu veriö utan við pað strik, er peir fylgja eða eiga að fylgja, er fara undan straum. íbúaruir í öllum norðurhelmi ingi ríkisins Maine eru meira en lít ið fagnandi pessa dagana yfir pvi, að nú er Canada Kyrrahafsbrautin frá Montreal til St. Johns, New Brunswick, fullgerð, og var opnuð til farpegjaflutnings hinn 2. p. m. En pessi braut liggur á meira en 100 mílna sviði yfir Maine. Segir frjettaritari New York Times, að pað sje atorku og peningum Cana- damanna eii.göngu að pakka, að all ur norðurhelmingur rikisins eigi nú bjartari framtið en nokkru sinni áð- ur, par hann sje nú tengdur svO' nánu bandi við Montreal, og um leið við allan vesturhluta Ameriku, bæði innan Bandarikja og Canada. —t>essi s,braut, milli St. Johns og Montreal, er 270 mílum styttri en nokkur önnur.—Fjelagið rennir lest um siiium ekki að eins til St. Johns, heldur einnig alla leið til Halifax, eptir InterColonial-^rautiuni frá St. Johns. W. R. Anderson, formaður Andersons-fjelagsins i I.ondon, sem vill koma upp gufuskipalínu yfir Atlanzhaf á milli Englands og Cana- da, er nú staddur i Ottawa. Er tnælt að hann vilji ekki ábyrgjast meiri ferð en 17—20 mílur á klukku- stund yfir hafið i stað 20—22 er stjórnin heimtar. Er á honum að heyra, að hann geti ekki búið út mörg svo gangmikil skip nema hann fái mikið meira en milj. á ári frá stjórninni. Vindur og vatnsflóð eyðilagði $J milj. virði af eignuin í Cobourg Ontario, hinn 2. p. m.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.