Heimskringla - 27.06.1889, Page 3

Heimskringla - 27.06.1889, Page 3
Lagabreytinga-mál frá Nýja ísl. var f>á tekið fyrir. Þaðan hafði , komið áskorun um breytingar á: 1. Grundvallarlögum kirkjufje- lagsins, 2. aukalögum f>ess, B. dagskránni, 4. fundarreglum. Pjetur Pálsson, fulltrúi Norður- Víðirnessafnaðar, var beðinn, að skýra málið, en hafði ekkert með ferðis er gæti skýrt J>að, nje beldur hafði hann umboð til pess frá sínum söfnuði. Svo inikið gat hann sagt, að í vor var hafður lögmaetur fund- ur til að ræða um J>etta og kom J>á fram greinilegur vilji fólks að fá breytingarnar. En hvort vöntun frekari aðgerða var vegna alvöru- leysir eða annars, var honum ókunn- ugt. Forseti fjelagsins flutti um Jjetta alllangt mál. Kvað J>etta sorglega misklíð og vandræðasama viðeignar af f>vl að f>essir söfnuðir sendu enga fulltrúa á fundinn. Þetta f>yrfti að leiðrjettast, og kvaðst hami óska að einhver vissi nú meina- bótina. Aleit jafnframt að þessar breytingaruppástungur væru sprottn- ar af misskilningi. Skj'rði svo liinar almennu reglur er kirkjupingið væri bundiö, og sýndi fram á, að reglurn- ar væru nærri bókstaflega hinar sömu og viðhafðar væru á Con - gressinui Washington, á Parliament- inu í Ottawa, og yfir höfuð, 4 öllum pingum í enskutalandi löndum og ríkjum. Hvað snerti pann kafla I áskorun N. ísl , er lyti að pvf, að kirkjufjelaginu væri skipt í 3—4 kjördeildir og að kjörnir væru svo 2—3 menn, eða jafnvel færri fyrir hverja pessa, pá væri [>að hið sama og að skera niður pingið. Þetta yrði til dreifingar, til að uppvekja gamla, ný-dauða, sveita og hjeraðs- ríginn. Ákvörðunin með pinginu væri, að fá saman stórann hóp af mönnum til að skiptast á hugsunum sínum. Að undanteknum Yietoria og Duluth-söfnuðuin, sem bæði væri svo fjarlægir og fámennir, væri pað heldur ekki ókleift. Lifandi stein- arnir, til að skapa grastór umhverfis sig á eyðimörkinni, pyrftu að fjölga og dreifast um hana pangað til hún bll yrði grasi vaxin. Það væri fyrir sig að tala um skipting fjelagsins í kjördeildir pegar pað væri orðin of- stór og margbrotin maskína til að meðhöndla pægilega á sama hátt og nú. En á meðan ekki væri í pví nema 22 litlir söfnuðir, væri mask- ínan ekki ofstór. Jóhann Briem kvað sinn söfnuð engan pátt eiga í að biðja um pess- ar breytingar, en ljet pað í liósi sem sína og Brœðrasafnaðar löngun, að petta gæti leiðrjetzt. t>að mætti enginn limur af Ifkamunum missast. Sjera N. Steingr. Þorláksson kvað engann söfnuð mega missast. Það væri einkenni bróðurkærleikans, að enginn mætti af öðrum sjá. Ljet jafnfraint I ljósi sorg yfir pvf að fjarlægðarinnar vegna fyndist Minnesota mönnum peir mega til með að standa utan kirkjufjelagsins. Nefnd var að lyktum kjörin til að íhuga petta mál og semja ávarp til Ný-íslendinga, að uppá- stungu sjera N. S. Þorlákssonar, og tilnefnd 3. mannna nefnd. W. H. Paulson vildi að 5 menn væri I nefnd- inni og fjellst uppástunguniaðurinn á pað. Voru pessir kosnir: Pjetur Pálsson, Friðjón Friðriksson, Pálmi Hjálmarsson, Jóhann Briem og Jón Skanderbeg. (Framh.) NÝ GOOD-TEMPI.ARADEILD. Hinn 18. p. m. stofnaði herra P. S. Bárdal ny'ja Good-Templar- deild hina fyrstu í pessu byggðar- lagi. Stúkan heitir (tIðunn” og gengu í hana pegar 1 byrjun 15 manns, og var B. B. Johnson kosinn formaður. Samdægurs hafði stúkan skemtisamkotnu og var skemtun hin bezta. Ávinningur af samkomunni varð $12,00. Stúkan var stofnuð f Brúar-skólahúsi, og tilheyrir pess vegna austurhluta Argyle-byggðar. OF IVEW YÖRK. RICHAKD A. MeCURDY’, FORSKTl. Eignir fjelagsins 1. jan. 1889: $126,082,153,56. HON. JOHN NOItQUAV aðal-umsjónarmaður. SIOURRJOliN STEFANSSON Umboðsmaður. \ Adal skrifstofa, Portage Ave. og .) Main Street, Winnipeg.^ I’. C. UVINGSTON Framkvæmdarstjóri. The Rntual I.ife er algert sameignarfjelag, hefur engum hluthafendum að greiða vissan hluta ágóðans, heÍdur er honum jafnt ski;it milli hinna ábj’rgðu, er sjálfir ráða fj<»lagimi að öllu leyti, til sameginlegra hagsmuna. Tlie Alntual Liife—hið stærsta lífsábyrgðarfjelag í heimi—liefur útistand- andi ytir lSH.OuO lífsábyrgtSarsjköl, og eighir til að mæta þeim, er nema $126 milj., og par bað h< fur yfir 46 ára reynzlu verðskuldar fað í fyllsta máta pá tiltrú, er það hefur atiað sjer hjá alpýðu. Pað er vandaðra að inntöku moMima sinna, og þar af leiðirað kostnaðurinn verður minni, en ágóðiun meiri en í uokkru öðru fjelagi. The Jlntul I.ife er ágæt sönnun fyrir framförum bessarar aldar. Það hefur reynslu, fjöin.arg# og góða meðlimi, stór auðæfi og óbifanlega tryggingu. Það veitir ekki einungis hina tryggustu, lieidur og hina ódýrustu áliyrgfl, sem mögulegt er að fá nokkursstáðar fyrir baS árstillag sem pað ákveður. Tlie II ilt ii 111 I.ife hefur á síðastl. ári tekið inn í peningum $26,215,932,52 (meira en sjösinnum á móti tekjum Ontariofylkisstjórnar) og borgað út aptur $14, 727,550,22, til peirra er í ábyrgð eru, eða ekkna peirra eða fjárhaldsmanna barna peirra Og síðan pað varð til hetur það goldið á sama hátt meir en $270 miljónir,— uppliæð sem nærri er nóg til ak byggja Oanada Kyrrahafsbrautína prisvarsinnum, eða ef upphœð pess hefði verið í gullpeningum og þeim hlaðiti í vagn, 2,000 pund á hvern, og ætli maður hverjum vagni 50 feta lengd, pá hefði lestin, er útlieimtist til að lireifa þessa uppliæð, verið meira en 3% mílur á lengd. Sem stendur hefur fje- lagið í vðrslum á tryggum vöxtum yflr 126 miljónir dollars,—meira en nóg tll þess að kattpa, að mtvtsverði, allar ýasteignir í Manitoba-fylki, fullgera Manitoba tf' Nortli Western-járnbrautina, Hudsonflóa-jdmbraulina, Northern Poeilir <k Mai.itobajdrn- bravtina og til að kaupa allar eignir allra lífsdbyigðarfjetaganna í Canada. I>essifnd<rrntmviðaiUa^dár*Un^ýnr^^r<^>endaribnjt^relHm^J>ciðjnJöianteii<^^ltrú' ^Úa7pw£uí^^w^m^K)rr^Jieinn^nrnnóiginúntnn' Thl- Ylutnal I.ife liefur hina einföldustu, greinilegustu og frjálslegustu inntökuskilmáia sem enn liafa verið boðnir. Engin takinörk áhrærandi ferkalag, bústaö eða atvinnu, eptir tvegaja ára ábyrgk. Abyrgðin er ómótmælanleg og ótapanleg eptir þrjú ár, og tryggir erfingjunum arf en getur ekki valdið lagaþrætu. Innan níutíu da>ra frá pví fjelaginu er fært ónrkt dúnarvottorð, skuldbindur pað sig til að borga hlutaðeigendum. OIIULT <l<; ÖKIiÁTT. The Jlntual I.ife. Vextir, sem bætast við hina upprunalegu ábyrgö, eru meiri hjá pessu fjelagi enuokkru öðru. Auk þess eru eignir^þess yfir #30 iuilj. meiri en þess er næst gengur, og meir en liiiiKlrail milj. ilollarM meiri en eignir allra eanadisku lífsábýrgðarfjelaganna. Hversvegna þá að ábyrgja sig í fje- lögum sem eru lítils eða einskis virði, og líkleg til að lifa skemur en þu, í stað þess að tryggja framtiðþinna eða sjrílfs þín, með því að dbyrgja þig í þessu hinu dbatasamasta fjelagi. Tlir Jlutual l.ife. Hinar elztu ábyraöir þess hafa, að viðlögðuin vöxtmri, meira en þrefaldast. T. d.: Ábyrgö nr. 146 uj) luiflega fyrir $2.000, árstillag $62,20 varð $6,196; áb. nr. 240 fyrir $2,000, árstillag $74,60 varö $6,407; áb. nr. 57 $10,000, í-or.A AA-tno. óv, A 01 n var*?? 49.7 ííöR* Ábyrgðirnar margfaldast þannig ár frá ári, þar til þær eru útborgaöar. Sllkar afleið ingar hefur ekkert fjelag getað nalgast, því síðvr jaf nast mð The Ylutual-lífsábyrgöir geta nú Canadamenn fengiö án þess að sækja þær til New York, eins og fyrrum, þegar Sir George Stephen, barón, Etc., fyrrverandi forseti Can. Kyrrah.járnbr.fjelagsins, Hon. Sir David Macpherson, ráðherra, fyrrverandi innannkisstjóri, Lieut. Col. C. 8. Gzowski, A. D. C., meöráðandi í Canada Life Assurance fjel., S. Nordheimer. Esq„ meöráöandií Confederation Life Association, George Gooderliam, Esq., varaforseti Manufacturers Life Assurance-fjelagsins, A. G. Itamsey, Esq., forseti Canada Life Assurance-fjelagsins, og margir fleiri háttstandandi menn í Canada hafa ábyrgt sig í þessu hinu stærsta, auöugasta, alþýölegasta og heppnasta lífsábyrðarfjelagi heimsins. beir sem hafa í hyqgju að dbyrgja sig, eða hafa dbyrgt sig hjti öðrt'm fjelögum, mundu . . . . 1 'I i 1 .I I !it gera hy hraða hagur. errið að dbyrs, Meðlimir fjelagsins í Manitoba og Norövesturlandinu geta borgað árs- tillög sín inn á skrifstofu fjelagsins í VVinnipeg, eöa meö banka eöa póstávísunum áritnðum til mín. Víxlagjald og brjefburðareyrir má dragn frá tillaginu. Tíllagiö veröur álitiö borgað þann dag, sem ávísunin er dagsett, þaö er aö segja, ef hún er dagsett fyrir ákveöinn gjalddag, og samdægurs send meö pósti í ábyrgðarbrjefi. Móttökuvottorö fjelagsins veröur þegar sent til hvaða helzt staöar sem viH. Þetta vonum vjer að verði þægöarauki fyrir þá sem búa nærri banka eöa póst- húsi, en fjarri heinikynnum umboösmanna fjelagsins. T. C. LIUINOSTON, General Mahager. WlNNIPEG, MAN. Ritstjoriiarir. ár yiMl. Ml ExcOanp”, LONDON (Á ENGL.) LAUGARD. 28. ÁGÚST 1888. The Mntnal Life Insrace Company of New York. „Þaö eru engar öfgar að segja Mutual-lífsábyrgðarfjelagiö i New York hið stærsta í heimi, frá hvaða sjónarniiði sem það er skoðaö. Berum þaö saman viö hið stærsta lífsábyrgöarf jelag á Englandi, og sem langt skarar fram úr öörum brezkum ábyrgö- arfjelögum. Stórmikil eins og afköst þess eru, eru þau samt lítil í samanburði við hiömikla Bandaríkja-fjelag. Arið 1886 gaf enska fjelagið út ábyrgðarbrjef fyrir f1,348,814, Árið 1887 gaf Bandaríkjafjelagið út ábyrgðarbrjef fyrir £14,460.306. Eptir þessu af kastaði Jl ntlial-fjelagið meir en titalt meira en euska fjelagið á jafnlöngum tíma. Og hvað um vöxtu ábyrgöarinnar? Þar aptur koina fram hinir miklu yfirburðir Bandaríkjaflelagsins. Árið 1845 gaf enska fjelagiö út ábyrgð fyrir £1,000. Árið 1887, eptir að borgað var þess árstiilag, var ábyrgöín oröin £1,946,16 s. 7 d. Árið 1845 gaf Motnal út ábyrgö fyrir £1,000. Árið 1887, eptir aö borgað var þess árstillag, var ábyrgöin orðin £8,030. Þaö er ekki of sagt, aö_í Bandaríkjunum er Mntual-fjelagið á samskonar stigi Og Englands-bankinn er í þessu landi.” r ' f FJARIIACXSKYRSLA FYRSTA JAXI AR IK*!>. Ársvöxtur eigna............................................. $7,275,301,68 Afgangur, lögrenta................................................ $7,940,063,63 Ársvöxtur afgangsins.......................................... $1,645,622,11 Útistandandi ábyrgðarbrjef, talsins..................................... 158,369 Fjölgun á síðastliðnu ári............................................ 17,426 Ný ábyrgðarbrjef............................................ .. 32,606 Fjölgun fram yfir fyrra ár........................................... 10,301 Upphæð nýrra ábyrgða.......................................... $103,214,261,32 Viöauki framyfir fyrra ár.................................... $33,756,792,95 Upphæð allra útistandandi ábyrgða...........*.................. $482,125,184,36 Viðauki á árinu alls......................................... $54,496,251,85 Árstekjurnar alls.............................................. $26,215,932,52 Viðauki fram yfir fyrra ár ................................... $3,096,010,06 Ábyrgðarkröfur goldnar á árinu................................... $14,727,550,22 FlfiX'IRXAR SAMAXSTASÍDA AF: Fasteignaveöum og skuldabrjefum.................................. $49,617,874,02 Bandaríkja og annara ríkja skuldabrjefum......................... $48,616,704,14 Fasteignum og lánum á veðskuldabrjefum........................... $21,786,125,84 Peningum í bönkum og hjá lánfjel. gegn afgjaldi............... $2,813,277,60 Leigum, óheimtum tillögum, o. s. frv.............................. $3,248,172,46 Samtals $126,082,158,56 ÁVARP TIL FRÍHÖNDLUNAR- MANNA, EPTIU ROBERT P. PORTER. Flutt d „Þjóðvinafjelags" fundii New York 19. des. 1887. (Sent úr Bandaríkjum). (Niðurlag). Gætið stefnu þjóöhöfunda vorra. Hafið þjer hana aö leiðbeiningu mun Manchester-hugmyndin kollvarpa hÍDum republikanska grunni feðm vorra, með þvi að lækka Engl. í hag.Tn það er bein stefA Clevelands forseta Bandaríkja. Fámeði hans er engin afsökun fyrir því að vilja eyðileggja velferð þjóöarinnar, og leiða hana til glötu^ir. Þótt þjer herrar mínir, andæfiðBg segið að þjer sjeuð fríhöndlunarmenn, sjeuð hinir rjettu kristnu, getið þjer ekki meö því skýlt göllum yðar. Vjer reynum með liagfræði að uppfylla þarfir hvers og eins og breytum þannig aö boðum krists. Allt það góða í manninum á að blandast saman við hagfræöi lífsins, það er það, sem leiðir til fullkomnunar. Maðurinn er ekki sem dauð vinnuvjel, og því getið þjer ekki beytt við hann, ykkar Manch- ester pólitísku reglum. Hjer í þessu auð- uga heimkynni voru, er starfsefni nósr og því meir sem unniö er, því betra lyrir þjóðina; það er skylda vor, að hlúa sem bezt að hagsmunum lands vors. Það er því betra fyrir þjóð vora. því fyrr sem þjer sjáið villu yðar og gerið við henni því engin þjóð tekur framförum, nema einstaklingur hennar betrist. Hjer með fylgja nokkrar spurning- ar eptir sama mann. Samkvæmt skýrzlu í „London Daily Telegraph”, eru af verkalýðs börnum þeim er á skóla ganga í London 30 af hverjum 100, sem til skóla fara, án þess að smakka inat að morgni til. Ilver er orsökin? Hví brást hdlfspennis (eius cents) miðdags verður í Birmingham og viöar, þótt börn- in gætu ekki aflað gjaldeyris? Hví ganga svo þúsundum manna skiptir iðjulausir á strætum hins mikla verksmiðjuheimilis? Hví er 1,000,000 af 35,000,000 starfs- lausir í heimkynni fríhðndlunar? Hví, segir John Brigth, að undir frí- verzlunarlögum hafi enskir bændur tap- að á fáum árum $1,000,000,000? Hví, segir Joseph Arch, aö á 15 árum hafi 800 000 hætt við jarðyrkju? IIví hefur starfsmannaflokki Eugl. um 15 ár fækkað um 3,599,311? Hví var sparisjóís ágóði Engl. árið 1875, 84 hundruðustu, en 1883 aöeins 8 hunnruðustu? Hví er konuin, sem vinna á járn- saumssmiðjum ekki goldið fyrir vikuna nema $2,15? Hví eru ekki daglaun nema 15 cents fyrir almenna vinnu? Hví segir Chamberlain: aldrei hafa lífskjör fátækra verið sem nú, allar þeirra bjargar horfur svo óálitlegar; sje frí- höndlun aflarasæl? Hví hefur klækja tiÍKOStnaður vax- ið undir fríhöndlun, úr $30,000,000 ár 1840 til $82,000,000 ár 1881? Hví var herra Cobden goldin $1,000, 000 (sjá æfisögu Cobdens) af Manchest- erverksmiðjum og fleirum, fyrir að fá í lög leiddar fríhöndlunarskipanir, væri það í hag vinnulýönum en að sporna við okri? Hví fjölgar alltaf starfsmunnaflokk- ur vor? Hví hefur línvinna gengið til þurrð- ar hjá Engl., en aukist hjá Þjóðverjum, um 300 af hundr. undit tolllögum? Hví hefur Þýzkaland aukið útsölu sína á verksmiðjuvarningi undir tolllög- um, mótstöðumenn tollsins sögðu að hann mundi verða því að fótakefli? llafi tollurinn verið Bandaríkjum til hnekkis, þvl hefu'- þá þjóðin á tuttugu og fimm árum fjölgað um 20,000,000? íbúatala borga vorra tvöfaldast, kolatekja vor aukist frá 900,000 til 9 mill. tonns? Málmvinnendum fjölgað frá 53 þús. til 350, þús? Timburverzlunaukist? Vinnu- lýður fjölgað frá 60 þús. til 160 þús? Aukist vinna fyrir 35 þús. í staö 12 þús. við pott, stei n og glasvarning? Aukist járnbrautir frá 30 þús. til 130 þús. mílna? Aukist tala bænda frá 2 mill., til 4 mill., aukist verð bújarða um tugi mill? Aukist verð kvikfjárs frá 1 billion, tll meir en 2 bill.? Aukíst tala sauð- fjár úr 22 mill. uppí 50 mill? aukist ullvara úr 60 mill. til 350 mill? Hvi eru daglaun hærri hjer en annarsstaöar? Hví eru börn öll hjer vel fædd og klædd? Hví er hjer betur far- ið með vinnulýð en annarsstaðar? Hví verða hjer fleiri óbreyttir daglaunamenn verkstjórar, en í nokkru öðru landi? Hví greiða sjálfstæðir daglaunamenn vor- ir átkvæði fyrir tolli? Vegna þess að tollurinn er velmegunar lífæð þjóðar- innar. CHARLES REAlD. (Eggert Jóhannsson, þýddi). (Niðurlag næst). Á nú sje jeg hvernig því er varið’, svaraði Sara. ,Þeir eru búnir að meiða sjálfstilfinningu þína, og þá er allt úti. Einskis manns ást getur yflrbugað stæri- læti hans. En ef þeir vissu hve innilega þú ert elskaður og virtur, þá trúi jeg ekki að þelr gætu fengið af sjer að fara þann- ig með þig. Góði Joseph! vertu þolin- móöur. Trúðu mjer, aö jeg elska þig meir en þú eða nokkur annar maður nokkurn tíma getur elskað mig. Þú ert svo hrærður, svo æstur, góði, að þú hræð- ir mig! En hugsaðu nú meö hægð allra snöggvast um það, hvað bezt er í hjú- skaparstöðunni. Er það ekki virðingin, hin viðkvæma ást og dagleg umgengni við þann sem maður elskar? Hvaöa eigin- maður verður meiri blíðu og ástar að- njótandi en þú? Systir mín ann þjer, barnið mitt ann þjer og jeg elska þig eins og sjálfa mig. Ef þú bara sæir okkur, þegar þú ert ekki við! Þá er allt dauttogdoflð, ogviðsitjum allar þegj- andi. En undir eins og þú kemur, færist fjör og líf í okkur og allt á heimilinu. Þú ert okkar herra, okkar ánægja, okkar sólarljós! Erþað einskisviiði?’ Vesalings Joseph drakk þetta ilm- andi hunang, og augu hans tindruöu, en houum gekk illa að melta þessa fæöu. Hrtim sagöi að þetta væri frábærlega in- dæl orð, og að það hefði verið sá tími, að þau hefðu glatt eyrun og blindað augu hans fyrir sannleikanum, en að hann værl orðinn eldri nú, og búinn aö læra það, að kvennaorð væru ekki kosta- meiri en andrúmslopt; að maöur gæti af verkum konunnar, og verkunum ein- um, dæmt um hjarta hennar. (James Mansell’ hjeít hann áfram, ,er maður á sama aldri og jeg er, og því ekki að vænta aö við bæði lifum lengur en hann. Þess vegna, þegar þú neitar að skilja viö hann lagalega, þá er það alveg þaö sama eins og þú segðist aldrei skyldir verða konan mín, fyrr en hann gerði okkur þaö til geðs að deyja. Og hvað er þetta annað en fara með mig eins og kálf ? Jeg hef enga löugun til að lifa og deyja pipar- sveinn, einungis til að geðjast James Mansell, eða þeirri konu, sem vill lafa á honum æfina út. Jeg fer þess vegna burtu hjeöan, hvort heldur það færir rnjer líf eðp. dauða!’ jNei, Joseph!’ svaraöi Sara með stífni. ,Ef við eigum að skilja, þá er mitt hlutskiptl að fara, þitt að vera. Þetta fallega hús og þessi garður, þar sem jeg hef átt svo góða og glaða daga, er ávöxtur þinnar iðjusemi, þinnar fram- sýni og þlnnar umhugsunarsemi, en sem jeg get ekki endurgoldið eins og þú átt skiliö. Síðarmeir er því liætt viö nð þú skoöir migsem vanþakkláta, og með því sundurmerjir hjarta mitt að öllu leyti. Nei, minn kæri vin! um þetta eina máttu ekki neita mjer! Þú verður aö búa hjer, en láta mig aptur flytja í litla húsið viö Grænugötu, að lofa mjer nð sjá i>ig veröa ríkann og gera einhverja þá konu glaða og ánægöa, sem elskar þig heitar og betur en jeg. Þú elskaöir mig heitast, þegar jeg stóð fyrir innan búðarboröið í litlu búðinni, á meöan mjer kom ekkl einusinni til hugar að álíta sjálfa mig frú’. Hún byrjaði þessa ræðu hetjulega, og ætlaði ekki aö gugna, en eptir því sem lengra kom fram 1 hana óx titringur radd- arinnar, og þegar hún enti, flóðu brenn- heit tár niöur um vanga hennar. ,Nei, Sara!’ svaraöi Pinder. ,Þú fær ekki að hafa allt eins og þú vilt! Lucy elskar mig og er tilbúin að gerast dóttir mín, jafnvel strax á morgun. Jeg vll ekki meiða hana, og jeg get ekki sjeð þig flytja í Grænugötu. Nei, jeg ætla að fara og taka ekkert með mjer, nema ferðaveskið aö tarna, stærilæti mitt og hjartaö, sem þú hefur þrælkað og brotið’. O, Joseph!’ veinaöi Sara, grátandi, og málrómur hennar einn hefði getnð brætt blágrýtisstein. ,Er ekki skilnaðar- stundin nógu bitur, þó þú skiljir ekki við mig reiður? Jeg gæti ekki reiöst við þig, þó þú tækir líf mltt!’ ^Skilja við þig reiður’, sagði Pinder. ,Nei, það veit guö, að jeg geri ekki! Fyrirgefðu mjer, elskan mín! ef jeg hef talað hranalega, og gefðu mjer hönd þína að skilnaði’ Hann rjetti fram hönd- ina, en hún greip hana og þakti með brenm.ndi kossum. Hann kyssti og hönd hennar innilega, og livert um sig laugaði hönd hins í táraflóöinu, sem á skllnaðar- stuudinni varð ekki stöðvað. ELDI|AUNIN Eptir

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.