Heimskringla - 04.07.1889, Blaðsíða 1
3. ar.
WinnipejEr,
Míin. J. .Jnli lí^HÍJ.
IVr.
ALMENNiB ERJETTIR.
FRÁ UTLÖNRUM.
FRAKKLAND. Boulanger-
sinnar, beinir <Jg óbeinir, með öðruin
orðum allir andvígismenn stjórnar-
innar, hafa nfi sainið og sent út
um lamlið heilmikið ávarp til kjós-
endanna, er sýnir að fe’r e'ns
vel búast við almennum kosn-
ingum án mikils fyrirvara. Ávarpið
er sameginleg smíð allra andvígis-
manna stjórnarinnar, og eru margir
leiðandi menn undirskrifaðir, en
ekki er Boulangers nafn þarámeðal.
Gengur fað mestmegnis út á að
telja upp allar syndir stjórnarinnar?
sem hvorki verða fáar eða smáar í
höndum hinna undir rituðu. Mikið
minna far gera |>eir sjer um að
benda á meinabótina, enda máske
ekki við J>ví að búast, þar lækaruir
eru svo margir um sama sjúklinginn,
en peir útskrifaðir af sinum pólitiska
skólanum hver. Af andanum virð-
ist mega ráða að meiningin sje að
stinga á kýlinu strax og jafnvel,
,að skera burtu J>að æksli á F rakk-
landi, sem öðru nafni er kallað lýð-
veldi. En að nógur tími sje til að
ræða um græðing sársins eptir að
ækslið er á burtu. Pessa merkingu
leggja blöðin að minnsta kosti i á-
varpið, pegar pau ræða um pað,
með og mót. En þó er sagt að í á-
varpinu sje hvergi sú setning til, að
af henni megi ráða að bylting lýð-
veldisins sje í bruggi. Aðal-ahers.-
an er lögð á endurskoðun stjórnar-
skrárinnar, en við það má hafa
margar og all-ólíkar aðferð'r. Það
eru til 0 leiðandi menn í ríkinu en
hver þeirra hefur sína hugmynd um
f>að hvernig aðferðin skuli vera, og
enginn peirra vill láta sina hug-
mynd fyrir litið. Þessir 6 menn
eru: Floquet, Clemenceau, Boul-
anger, Re Cassagnac, Jolibois og
Re la Bochefoucauld. Og 4 af hin-
um síðasttöldu eru, auk annara, allir
undirritaðir ávarpið nema Boulanger.
Þegar pess er gætt að aliir pessir
hafa siua hugmyndina hver um það
hvernig hin endurritaða stjornarkrá
eigi að vera, pá er ekki undarlegt
pó þeir sleppi pví, að útskýra fyrir-
ætlanir sínar i ávarpinu. Oein-
ingin kynm pá að gægjast út á milli
línanna.
Parísarbúum hefur látið lífið
vel síðan sýningin byrjaði, að pví er
veður snertir. Hlývindi, en enginn
hiti, en sólskin og purrviðri hefur
verið á hverjum degi, enda hefur á-
kaflegur mannfjöldi flykkst til borg-
arinnar á hverjum degi, úr öllum
áttum Evrópu og Ameriku. Til
pessa hefur sy'ningin verið sótt af
fleirum en nokkurn tíma var búist
við.
Stjórn Frakklands hefur nú
gengið svo langt, að bannað er að
gjalda Boulanger eptirlaun hans,
fyrr en búið er að afgreiða sakamál-
ið gegn honum. Hann er um |>að
bil að höfða mál gegn stjórninni út
af pessu.
Hinn 28. f. m. ljest í Paris
söngkonan Carlotta Patti, systir
hinnar víðfrægu Adelinu Patti.
í vikunni er leiðbrann til kaldra
kola í París hið stærsta húsbúnaðar-
vöruhús 5 Evrópu. Eignatjón 2^
milj. franka.
ENGLAND. E'regnir frá Afriku
eru nýkoinnar til Englands, er stað-
festa fyrri fregnir paðan i pá átt,
að Stanley hafi við framúrskarandi
prautir að stríða. Er sagt meðal
atinars að hár hans, sem var hrafn-
svart pegar hann lagði í pessa ferð,
sje nú orðið hvítt eins og mjöll, að
klæði hans sje rifin og tætt og geti
ekki leninir heitið klæðnaður, og að
hann sje orðin fót-plaggalaus, og
neyðist nú til að verja fætur sina
með óeltum dýraskinnum, er liann
vefur pá með á göngunni. En samt
sem áður heldur hann áfram síiiu
dir hefur cnira hugmynd um að g<‘f-
ast upp.
Shah-itm úr Persiu komtil Eng-
lands liinn 1. p. m. og var fagnað
mikilleoa. Prinzinn af Wales, sem
hafði aðal-umsjón á móttöku-útbún-
aðinum, fór á móti honum í skraut-
búnugufuskipi niður til Sheerness og
flutti hann á pví upp til Lundúna
og í Buckingham höllina, er búin
var út fyrir gistingarstað pessa aust-
ræna harhara og liirðar hans. Á
priðjudaginn heimsótti hann \ ict-
oriu drottningu, að \ indsor kastala
og páði par veizlu. í gærdag sat
hann vei/.lu með bæjarstjórn Lund-
únar og í dag (tímtudag) er liann á
skemtisamkomu í Marlborough-höll-
inni og talar par aptur við Victoriu
drottningu. Þannig verður haldið
áfram allan tímann, sem hann dvel-
ur á Englandi. Eina veizluna kost-
ar bankastjóri einn í London, og á
hún að verða sú kostnaðar mesta, er
haldin hefur verið á Englandi af
prívatmanni. Veizlusalurinn verður
leikhús í borginni, og auk konung-
borinna manna verða par aðeins 60
veizlugestir að borðum. Og pó á
gildið að kosta %25,000 að minsta
kosti, >g auk pess verður varið að
minsta kosti s 1 ().(HH) til að skry'ða
veizlusalinn með blómstrum. Þrátt
fyrir pessa viðhöfn alla, hafa menn
mestu óbeit á kotnu Persakonungs^
pvi að náttúrufari er hann hinn
mesti fúskari og frábærasti dóni, og
er að auki lítt siðaður, á Evrópiskan
mælikvarða. Öll herbergi er hann
umgengst degi lengur eru útverk-
uð eins og svínastýja, eða svo var
pað seinast pegar hann heimsótti
Norðurálfu, og menn húast ekki við
að honum hatí farið fram svo miklu
nemi siðan, að minsta kosti sjezt
pað ekki á hinu persneska ríki.
Enskir auðmenn eru í samein-
ingu að byggja járnbraut á suður-
strönd Afríku, upp frá Delegoa-flóa,
en pað gengur ógreiðlega. Portu-
gisar hafa kunngert Eiiglendingum
að peir leyfi peim ekki að bvggja
járnbrautir upp um landið, og liafa
sýnt að peir ætli að standa við orð
sín með pví að rífa upp nokkurn
hluta brautarinnar og skjóta á landa-
mælingamenn hins brezka járubraut-
arfjelags. Salisbury ráðgerir að
senda annað herskip til (par er eitt
fyrir) til Delegoa, og kveðzt ekki
leyfa Portugisum að taka fram
fyrir hendur sínar.
Elzta dóttir prinzins af Wales
er nýlega trúlofuð skozkum jarli,
Alexander Duff, Earl af Fife.
Rannsóknin í Parnells-málinu
heldur nú áfram á hverjum degi.
Nú um undanfarna 2—3 daga hefur
Michael Davitt verið að segja sína
sögu, áhrærandi írsk leynifjelög,—
Samskotin í málskostnaðarsjóð Par-
nells eru nú orðin rúm $200000, og
erhelmingur pess fjár óeyddur enn.
FltÁ AMEltílíU.
BANDARÍKIN.
f Bandaríkjum er kviknaður al-
meunur áhugi fyrir pví, að fá nýrri
grein bætt inn í stjórnarskrána, er á
að fyrirbjóða hinum sjerstöku ríkj-
um að veita styrk á einn eða annan
hátt af opinberu fje til kirkjudfeilda,
án tillits til pess, hvaða stofnuiium-
pær vilja koma á fót. Fyrir pessu
gangast fjölda margir af leiðandi
möniium pjóðarinnar, og fær málið
pví góðar uiidirtektir. Meiningin
er, að hindra kapólsk 11 kirkjuna frá
að ná undir sig svo og svo miklu af
opinberu fje. Sú kirkja ber sig
bezt eptir björginni, og er mælt að
í New York-ríLi einu hafi hún á
síðastl. 15 árum fengið $12 milj.
frá ríkisstjórninni. Þetta lízt mönn
um miður en vel á, en sjá ekki
önnur ráð en að semja lög, er geri
öllum kirkiudeildum iafnt undir
höfði.
Hinr. 29. f. m. fór fram í Chi-
cago og í heilum hópum af porpum
liggjandi í nágrenninu atkvæða-
greiðsla um pað hvert pau öll skyldu
sameinuð aðal-borginni undir einni
stjórn eða ekki. Meðmælendur
saineiningarinnar urðu yfirsterkari
svo miklu munaði, svonú eru horfin
öll undirborgarnöfnin og uChicago"
koinið ístaðin. Er nú Chicago mann-
flestur staður í Ameríku næst New
York, hefur í einu vetfangi hlaupið
langt fram fyrir Philadelphia og
Brooklyn. íbúatal Chicago er nú
áge.tzkað 1,170,000, og flatarmál
pess bæjar er um leið hið lang
mesta í Ameríku—innibindur 174
ferhyrningsmílur—og verður stjórn-
in pess vegna nokkuð kostbær pegar
kemur út í hina strjálbyggðu út-
jaðra. Þrjú stærstu porpin, er
bættust við borgina síðastl. laugar-
dag, höfðu íbúatal sem fylgir: Lake
100,000, Hyde Park 90,000 og
I.ake View 60,000. Allt petta hef-
ur byggst á tæpum 60 ártm.
Frá St. Paul koma fregnir í pá
átt, að hinn 16. p. m. verði afráðið
hvað Northern Pacific-fjelagið tekst
á hendur af járnbrautargerð innan
Norðvesturlandsins í Canada. Það
er fullyrt að pá taki pað fjelag við
North West Central-brautinni, og
enda haft við orð, að pað muni
kaupa Manitoba & North Western-
járnbrautina. Henry Villard, er
fy-rir skömmu ferðaðist um Norð-
vesturlandið og um British Columbia,
hefur eins og kunnugt er ekki svo
lítil áhrif í Northern Pacific-fjelag-
inu, og par honuin leizt mæta vel á
sig í Norðvesturlandi Canada, er
talið víst að hann muni ekki letja
fjelagið til stórræða. Þvf er jafnvel
flbygt fyrir, að hann mundi ekki ó-
fús að byggja aðra járnbraut vestur
að Kyrrahafi, Canadamegin við
landamærin.
Nýlátinn er í Pennsylvania
Simon Cameron, hershöfðingi, 90 ára
gamall. Hann var hermálastjóri Lin-
colns forseta, og var ráðherra Banda-
rfkja í Rússlandi frá 1862—1866.
Hann gengdi ýmsum opinherum
störfum í full 50 ár, og mátti sin svo
mikils í repúblíka-flokknum, að hver
sá pótdst viss með sitt málefni, er
náði fylgi t4gamla Símonar”, eins
og hann var almennt kallaður.
Geysilegur fellibylur og hagl-
hríð æddi yfir Minnesota aðfaranótt
hins 28. f. m. Á 2 mílna breiðu
svæði og 20 mílna löngu varð allt
að láta undan sem fyrir varð. Stór-
eflis trjám var annaðhvort kippt
upp með rótum eða klofin sundur að
endilöngu, og pau er hjá pví kom-
ust stóðu eptir algerlega lauflaus,
eins og um hávetur. Skaði er tal—
inn að sje um $100,000 virði. Hagl-
steiuar, sem rigndu niður, voru
sagðir eins stórir og manns hnefi.
Það er talið liklegt, að for-
seti Bandarikja kalli ekki saman
aukaping pað, sem álitið var að
hann hefði 1 október, fyrr en í nóv-
ember. Ýmsir repúblikönsku ping-
mennirnir eru pví mótfallnir.
Stjórn Bandaríkja hefur gefið
kínverzkum verkamönnum leyfi til
að ferðast um Bandaríkin, sem pó
var áður fyrirboðið.
Nýtt blað er byrjnð að koma
út í Minneapolis, er heitir uThe
Single TaxF’yrsta nr. pess kom
út fyrsta júlí. Blaðið á að hafa með
ferðar pau mál, sem sjerstaklega
lúta að p\ i að mæla með
Henry Georges lamleignar kenn-
i iimnni. Uturefandi er A. M.
Gardrich og peir sem lofað hafa afi
styðja innihald blaðsins eru C. J.
Bull og F'. L. Ryder, ásamt fleiri,
sem eru málefninu hlyntir.
Forseti Bandaríkja hefur nýlega
kosið William Walter Phelp fyrir
utanríkisráðherra Bandaríkjanna á
Þýzkalandi. Mr. W. W. Phelps
var einn af peiin er setið hafa í Ber
lin nú um undanfarinn tíma, til að
semja um Samoa-eyjarnar.
Fregnir hafa komið til Banda
ríkja frá Panama um að ástandið
meðí'.l verkamanna par fari daglega
versnandi, og er allt útlit fyrir, ef
að peir ekki komast burtu hið allra
fyrsta, að drepsótt verði endalok
peirra.
F'yrir póstflutning borga Banda
ríkin árlega 20 milj. doll. til ýmsra
járnbrautarfjelaga.
F'rá árinu 1879-—1888 fjölgaði
ekratal, sem sáð var í bómull, höfr-
um, hveiti og mais, um 31,000,000.
Árið 1879 var ekratal 128,000,000,
en 1888 var pað 159,000,000.
C a n a d a .
Hinn franski ættbálkur í Canada
hafði stórmikla hátíð í Quebec í vik
unni er leið, á Jónsmessudag, sem
Frakkar venjulega halda heilagann.
En í skipti var meira um að
vera en paðeinungis, enda sá pað á,
pví aldrei hafði fyrr verið saman
komin í Quebec pvílíkur aragrúi af
frönskum inönnuni úr öllum áttuin
landsins eins og pá. Þeir voru í
petta sinn að afhjúpa myndastyttu í
miuningu pess, er hinn harðgerði
skipstjóri frá St. Malo, Jacques Car-
tier, sigldi upp í St. Charles-ármynn
ið síðla dags hinn 3. maí 1536 og
reisti upp stórann kross og á hann
ofan uppáhaldsblóm F'rakka: Flenr
de lys. Mefi Cartier var á pessari
ferð hans Jesúíta-prestur, .Jean Bre-
bocuf að nafni, ogpessi myndastytta,
sem nú var afhjúpuð, var gerð i
minning peirra beggja sameiginlega,
Myndastytta pessi er 36 feta hár
kross úr trje, gerður öldungis eins
og sá er Cartier reisti par forðum,
og um hann ofanverðan er vafið út-
skorið og málað trje, er lítur úteins
og ofannefnd bL’m. Fótstallurinn
erúr grásteini og 25 feta hér. Mynda
styttan stendur á fögrum fleti við
Charles- og Lauret-ármótin, og um
2 mílur frá aðalborginni.
Samninga sambandsstjórnarinn-
ar við Anderson-fjelagið i London
um póstflutning milli Canada og
Evrópu og um stofnun nýrrar gufu-
skipa-línu, var staðfest í Ottawa 2.
p. m.
Eptir all-langan umhugsunar-
tíma hefur Bandarikjastjórn kunn-
gert Canada Kyrrahafsjárnbrautar-
fjelaginu, að pví sje veitt leyfi til
að flytja canadiskan variiing um
brautina í ríkinu Maine, án pess toll-
rannsókn sje viðhöfð á peirri leið.
Rannsóknin fer fram að eins á mót-
töku- og afhendingarstöðum flutn-
ingsins.
Sambandsstjómin hefur lækkað
útflutningstoll á ósöguðum viði (trjá-
bolúm) um priðjung; er nú $2 á
hverjum 1000 fetum. Hún hefur
og rjett nýlega sent Washington-
stjórninni boð um frjáls viðskipti að
pví er timburverzlun snertir. Býðst
til að afnema algerlega bæði inn og
útflutningstoll á söguðu og ósög-
uðu timbri, svo framarlega sem
Bandarikjastjórn vill gera pað sama.
Roland G. J. Barnett, er var
svo hjálplegur við að setja Central-
bankann í Toronto á hausinn í fyrra,
hefur nú verið dæmdur til 7 ára
betrunarhússvinnu. Barnett er mað-
urinn, er síðastl. vetur fannst á
Englandi, og var fluttur paðan vest-
ur yfir hafið aptur.
í Ontario-fylki hvervetna kvað
vera fengin vissa fyrir framúrskar-
andi góðri uppskeru í ár. Á há—
lendi hvervetna er hveiti og allar
korntegundir frábærlega vel útlít-
andi og á lálendi vel í meðallagi.
Grover Cleveland, fyrrverandi
forseti Bandaríkja, er nú með
konu sinni og vildarmönnum í King
ston í Ontario; er hann á skemmti-
og veiðiferð, og verður svo vikum
skiptir hjer og par í grennd við
nefndan bæ.
Tekjur Canada Kyrrahafsjárnbraut-
arfjelagsins (að undanskildum braut
unum fyrir sunnan Lawrence-fljót),
voru í síðastl. maimán. $1,106,099.
Þar af hreinn ávinningur $380,599.
Á almennum fundi reform flokks-
ins í Ontario, er haldinn var í Tor-
onto 29. f. m., flutti Sir Richard
Cartwright langa ræðu útaf Jesúíta
prætunnm á síðasta sambandspingi.
Sagði pá reformers ósamkvæma sjálf
um sjer, sem heimtað hefðu að Que-
bec-lögin um fjárframlögur til Jesú-
íta væru numin úr gildi.
o
í Ottawa varð heilmikið upp-
pot út af pví í vikunni er leið, að
ung súlka, dóttir Taschereaus, að-
stoðardómara við hæstarjettinn og
bróðurdóttir kardínálai.s Taschereau,
hljóp burt úr foreldrahúsuni og gipt-
ist í óleytí foreldranna manni, sem er
prótestantatrúar. Svo bætti hún
gráu ofan á svart, með pví, að láta
gefa sig i hjónabandið í ríkiskirkj—
unni ensku. Presturinn, sem vígði
pau, varð algerlega ráðalaus, pegar
hann frjetti að hann í óleytí hafði
gipt bróðurdóttur kardínálans, og
kennir pað gáleysi sínu. Foreldrar
stúlkunnar gera ráð fyrir að gera
hjónabandið ólöglegt, af pvístúlkan
var ekki fullra 18 ára.
Sömu dagana hljóp og burtu
frá Ottawa og giptist í óleyfi ríkis-
manns dóttir. Varpaðí fjórðasinn
að hún reyndi að strjúka með unn-
usta sinum; hafði preytt við pað
stöðugt um 3 ára tíma.
Sambandsstjórnin hefur lokið
samningum við Japan-ita um pen-
ingasendingar með póst-ávisunum.
Hæsta takmark einnar ávísunar er
$50, og úr Canada geta inenn sent
ávísun einungis á pósthúsið í Tokio
(höfuðstaðnum). Þeir í Japan geta
og einungis sent ávísun á eitt póst-
hús í Canada, Victoria pósthúsið í
British Columbia. Samningurinn
öðlast lagagildi l.október næstk.
Likindi eru nú á að porpið St.
Sauveur og önnur fleiri porp um-
hverfis Quebec sameinist innan
skamms aðal-borginni Quebec. Voða
eldurinn í nefndu porpi hefur breytt
skoðunum bæjarbúa ósegjanlega
mikið.
Aðstoðarpóstafgreiðslumaður f
Kingston, Ont., sem er presturénsku
kirkjunnar par í bænum, hefur með
gengið að hafa tekið til sín $3000,
er sendir voru gegnum pósthúsið.
Hann var dæmdur í 2 ára fangelsi.