Heimskringla - 04.07.1889, Blaðsíða 2
„Heifflskriníla,”
An
Icelandic Newspaper.
I'rIBLISHED
eveiy lunrsday, by
The Heimskkingi.a Printing Co.
AT
35 Lombard St........Winnipeg, Man.
Subscription (postage prepaid)
One year..........................$2,00
8 months.......................... 1,23
3 months............................ 15
Payable in advance.
Sample copies mailed free to any
address, on application.
Kemur dt (aS forfallalausu) á hverj-
um fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
35 Lombard St........Winnipeg, Man.
Blaðið kostar : einn árgangur $2,00;
hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuði
75 cents. Borgist fyrirfram.
Upplýsingarum verð á auglýsingum
„Heimskringlu” fá menn á skrifstofu
blaðsins, en hún er opin á hverjum virk
um degi (nema laugardögum) frá kl. 9
f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m.
Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi.
83gTUndireins og einhver kaupandi blaðs-
ins skiptir um bústað er hann beðinn að
senda hina breyttu utanáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
verandi utanáskript.
Utan á öll brjef til blaðsins skyldi
skrifa: 77te Heimskringla Printirg C'o.,
35 Lomhard Street, Winnipeg, Man . eða
O. Box 305.
Helmingur 3. árgangs (lHkr.”
er nú útkominn. Leyfum vjer oss
f>ví að minna viðskiptamenn vora á,
að enn vantar mikið á að innheimt
sje verð pessa útkomna hálfa ár-
gangs. Vonum vjer pví, að menn
minnist vor, þegar peir innheimta
peninga, sem peir nú fara að gera,
og láti oss fremur njóta pess en
gjalda, að vjer nú svo lengi höfum
ekki minnst á innborgun fyrir blaðið
Margir eiga og eptir að gjalda
fyrir 2 árg., og gerðu peir hinir
sömu vel að minnast pess við fyrsta
tækifæri. Útg. í(Hkr.”.
4. furulur kl. 8■ e. m. 20. júnl.
Málið um sameiginlegt guðs-
þjónustn-form fyrir söfnuðina var pá
tekið fyrir. Flutningsmaður pess
fyrir hönd standandi nefndar, sem
kjörin var á kirkjupinginu í fyrra,
var sjera Friðrik .1. Bergmann.
Sameiginlegt guðspjónustuform]kvað
hann nauðsynlegt, og lagði fram
nefndarálitið I pá átt. Það hefði
vakað fyrir prestunum, að pegar
breyting yrði gerð pyrfti hún að
vera lútersk í anda, pað yrði affara-
sælast að halda sjer sem mest á lút-
erskum brautum, Og fyrirtnyndir
að pví er guðspjónustuform snerti,
hefðu menn í hinum B stórdeildum
lútersku kirkjuunar hjer í landi.
Þær deildir væru komnar mjög langt
4 veg, og guðspjönustuforin peirra
væri og mundi halvlaáfrain og verði
htð almenna guðspjönustuform lút-
erstrúarinanna í pessu landi. £>að
væri líka eðlilegt að breyta í petta
form, ef breytt væri á annað borð,
oðlilegra að formið væri eitt og hið
sama i öllum kirkjum trúarflokks-
ins. Á meðan formið væri eins
og nú er, væri eins og menn
komu f kirkju annars trúarflokks,
pegar peir kæmu í kirkju utan
síns egin safnaðar. Las hann svo
upp pað guðspjónustuforin, er
nefndin hafði komið sjer saman um
að mæla með að viðtekið yrði í
kirkjum íslendinga, er pað nokkurn-
vegin pað sama og viðhaft var í ís-
lenzku kirkjunni í Winnipeg á síð-
astl. jóluin. Gat hann pess svo að
síðustu, að pó pingið sampykkti að
viðhafa petta form, pá yrði pví ekki
prengt upp á söfnuðina, pað yrði
ekki valdboðið; söfnuðirnir sjálfir
rjeðu hvað peir gerðu, en efalítið að
peim mundi falla pað vel, pegar peir
▼endust pví; pað færi svo vel, pegar
menn lærðu að stemma saman radd-
irnar.
W. H. I’auison kvað bót í máli
að pessu ætti ekki að prengja upp á
söfnuðina. Forinið sýnist í fyrstu
óviðkunuanlegt, en býst við að pað
komist á fyrr eða síðar. Það væri
og efalaust, að pað gæti farið vel,
par sem söngurinn á aunað borð
færi vel, en efalítið að óviðkunnan-
legt pyki að prestarnir tóni ekki,
sem mörgum pyki skaði. Hinsveg-
ar sje efalaust, að petta sje pað bezta
af þvf, er var fyrir höndum nefndar-
innar. En menn verði að gæta pess,
að fara ekki of hart. Óánægjan
geti orðið mikil, ef petta fari ekki
pví betur fram, og söngurinn í
kirkjunni sje ekki enn á pvf stígi,
að hann leyfi annað eins og petta.
Vonaðist haun eptir, að pó pétta
yrði sampykkt á pinginu, pá yrði
pað ekki í peim skilningi, að pað
verði bindandi fyrir söfnuðina.
Á. Friðriksson kvaðst ekki kunna
vel við petta útbrotna form. og ó-
víst hve heppilegt pað væri fyrir
vora kirkju. Fyrst framan af hefði
sumir íslendingar naumast fengizt
til að koma í kirkju, af pví pann
búning vantaði, sem viðhafður var
á íslandi, en nú væri svo komið, að
kirkjan mundi bezt komin með nú-
verandi einfalda guðspjónustuform-
inu. Menn hefðu haft burtnumdar
úr kirkjunni ýinsar kapólskar kredd-
nr og serimoninr, og yrðu pá að
gæta pess, að innleiða ekki aðrar
engu minni. Spurningin væri: hvort
petta yrði heppilegra, heldur en
vort serimoníu-lausa guðspjónustu-
form. Það væri betra að viðhafa
stutt form og einfalt, sem vel væri
framfylgt, heldur en langt og í mol-
um. Vöntun sameiginlegs guðs-
pjónustuforms væri ekki aðal-mein
kirkju vorrar.
Sjera Jón Bjarnason kvað lítt
mögulegt að átta sig allt í einu á
svona margbrotnu og stóru máli,
og pess vegna naumast hægt að
segja, hvort menn væru með breyt-
inguuni eða á móti henni. Óefað
sje betra aðhafa leiðbeinandi formog
pettasjestórum fullkomnaraog heppi
legra, heldur en pað sem við haft sje.
Enginn purfi að óttast að pessu formi
eða öðru verði neytt upp 4 söfnuð-
ina, grundvallarlögin gefi peimsjálf-
ræði í peim efnum. Beztu menn
kirkjunnar á íslandi sjeu á pví, að
siðaskiptin um síðustu aldamót hafi
verið apturför, en ekki framför.
Messuskrúðinn, ljósin 4 altarinu og
annað pví líkt væri meiri kapólska,
en margt pað er fleygt var, pegar
hætt var við formið er viðfiaft var á
fyrri tfmum, 4 ’lgrallara”-öldinni, er
fjell með Geir biskup Vídalín. í
byrjuninni hjer hefði hugsunin verið
að viðhafa einungis söng og svo
ræðuna, og ástæðan hefði með fram
verið sú, að menn kynntust einungis
peim flokkum, sem alveg engar
seremóníur hafa. En pað sje
naumast heppilegt að rýma út úr
lútersku kyrkjunni að pví er form
snertir, sízt 4 ineðan menn sje svo
fáir og smáir. Það sje meiri styrks
frá trúarbræðrunum að vænta, ef
menn halli sjer fremur að lúterska
forminu, heldur en að hinu hjer-
lenda formleysi. Reynslan sje líka
búin að sýna, að nauðsynlegt sje að
einkenna sig sem lúterska, svo að
menn á guðspjónustuforminu pekk-
ist frá öðrum kirkjudeildum. Það
væri heldur enginn efi á pví, að petta
gæti farið mikið vel, og að hjer-
lendum mðnnuin mundi pykja mikið
til pess koma. Gat hann pess svo,
að hann hefði sent sjera Helga
Hálfdánarsyni einn miðann með
hinu prentaða formi, er viðhaft var á
síðastl. jólahátíð, og las upp kafla
úr lirjefi frá honurn, par sem hann
(sjera Helgi) kveðst opt hafa hugsað
um hvert ekki mundi ráðlegt að
taka upp eitthvað af pvi gamla og
góða og viðhafnarmikla formi
Kveðst jafnvel hafa farið pess 4 leit
við samvinnumenn sina í sálmabókar
r.efndinni, en að hann hefði ekki
komizt að með pað. Af pessu kvað
sjera Jón menn sjá, að menn með
viðtekt pessa forms kæmu sjer ekki
út úr húsi hjá beztu inönnum kirkj-
unnar heima, og æskti pví að menn
ekíci köstuðu pví.
S. Christófersson kvaðst ekki
fella sig við petta form, og bjóst
ekki við pví lagi á söngnum, sizt í
litlum söfnuðum, að pað gæti verið
viðhaft svo vel væri. Bjóst og við
að með tímanum tnundu menn ekki
almennt hugsa svomjög um kjarna
orðanna, heldur hafa pau yfir, eins
og pulu. Vildi leggja til, að pað
yrði geimt til næsta árs.
E. H. Bergmann sá enga hættu
í að sampykkja nefndarálitið, og á-
leit heppilegast að sleppa pví í
hendur safnaðanna. Gerði svo pá
uppástungu, að petta álit standandi
nefndarinnar sje sampykkt.
J. Blöndal áleit pað aðal-kost-
inn, að pó petta yrði sampykkt, pá
yrðu söfnuðirnir ekki skyldugir til
að taka upp petta fyrirliugaða guðs
pjónustuforin. er sýndist ganga
nokkuð nærri pví að vera kapólskt.
En hinsvegar mundi betra að bíða.
Þegar söngur í kirkjunum vær
kominn í gott horf og pegar söng-
fjelögin hættu að deyja jafnskjótt
og pau fæddust, pá væri nógur
tími að byrja.
G. E. Gunnlaugsson áleit form
petta mjög mikils virði. Forin sje
nauðsynlegt til að vinna hvað helzt
sem sje, en að betra muni að byrja
með smærri breytingum, en í áttina,
annars verði menn ef til vill form-
lausir allt of lengi. En petta form
í allri sinni fullkomnun sje allt of
stórt fyrir söfnuðina eins og nú
standi.
Sjera Friðrik gat pess pá sem
skj'ringar á málinu, að pað mætti
taka svo mikið og lltið af forminu
sem vildi. Það væri á engan hátt
bindandi, og nefndin vitaskuld rjeði
að eins peim söfnuðum að taka pað
upp, sem búnir væru að koma upp
kirkju.
P. S. Bardal kvaðst einusinni
hafa verið með pví, að kirkjusiðunum
íslenzku væri fylgt, að minnsta að
hempunni væri ekki kastað, kvaðst
líka enn hafa pá hugmynd eins og
tnargir aðrir, að formleysið við
guðspjónustur v,orar aptraði mörgum
nýkomnum af íslandi frá að ganga í
söfnuðina. Þeir söknuðu ljósanna,
messuskrúðans o. s. frv. En kvaðst
ekki vilja að sampykkt væri pað,
sem menn ekki viklu framfylgja I
söfnuðunum. Þetta form pætti sjer
fallegt, og að hann pess vegna yrði
með pví og vilði leitast við að fram-
fylgja pví í söfnuðunum.
Baldvin Helgason áleit heilaga
skyldu að mæla með pessu formi í
söfnuðunum. Á meðan (lgrallari”
var brúkaður hefði fólk verið með
guðrækilegra bragði enn nú. Hann
kvaðst sjálfur í uppvextinum hafa
vanist peirri hátignarlegu bók. og
vilja gjarnan að guðspjónustur
kæmust í líkt form og á ugrallara”-
dögunum.
Til pess að koma í veg fyrir
að lengra væri farið út I pessa sálma
gerði sjera Jón pá breytingaruppá-
stungu, að nefndarálitinu væri vísað
heim til safnaðanna, og fulltrúunum
falið á hendur að útskýra málið fyr-
ir peim. Eins og nú stæði sje mál-
ið 1 poku fyrir mörgum, og svo vax
ið, að menn geti ekki sett sig inn I
pað 4 svipstundu, en að söfnuðirnir
geti fyrir næsta kirkjuping verið
búnir að skoða huga sinn um, hvort
peir vilji aðhyllast pað eða ekki.
Með pví mælti Sjörn Jðnsson.
Kvað miður heppilegt að sampykkja
lítt kunn mál, og pví síður heppi-
legt að sampykkja pvlllkt mál og
petta, með, ef til vill, sárlitlum at-
kvæðamun. Það væri betra að bíða
eptir svari frá söfnuðunum sjálfum
til annars pings. Lauk svo umræð-
unurn, að sampykkt var pessi breyt-
ingaruppástunga sjera Jóns.
5. fundur kl. 9 f. m. 21júni.
Sunnudagaskólamálið var pá
tekið fyrir. Flutningsmaður pess
var sjera Jón Bjarnason, fyrir hönd
standandi nefndarinnar frá pví I
fyrra. Nefndarálitið var að við-
tekið væri leiðbeinandi form fyrir
skólahaldið, og fylgdi formið, sem
esið var upp. Form petta er að
lmörgu ápekkt hinu sameginlega
guðspjónustu formi. Skólinn byrj-
ar með pví að flutt er bæn og endar
einnig með bæn. Svo fylgja og
nokkurskonar tónar eða upptekn-
ingar líkt og I guðspjónustu form-
inu. Fyrir allar hátíðir eru sjer-
stakar bænir og sjerstakt form. Með
pessu formi mælti flutningmaður og
áleit sjálfsagt að pað væri viðtekið
af pinginu. Það væri sjálfsagt svar
upp á bænir safnaðanna um leið-
beinandi fonn fyrir sunnudagaskól-
ana, er lagðar voru fyrir pingið I
fyrra. Eptir nokkrar umræður með
og mót forminu komust menn að
peirri niðurstöðu, að pingið pyrfti
ekki að fampykkja viðtekt forinsins,
pað væri safnaðanna sjálfra að gera,
pó sjálfsagt væri að nefndin skýrði
þinginu frá störfum sínum. Var pað
svo sampykkt.
Um játning fulltrúanna á kirkju-
þinginu. Flutningsmaður sjera F.
J. Bergmann fyrir hönd standandi
nefndarinna, er ráðleggur pinginu
að aðhyllast, að fulltrúar safnaðanna
neiti kvöldmáltíðar drottins á meðan
ping stendur yfir, sjer sjálfum til
uppbyggitigar og söfnuðunum til
eptirbreytni. SjeraEriðrik mælti
með nefndarálitinu; kvað pað til-
hlýðilegt að pingmennirnir játuðu
trú sína opinberlega. Á altaris-
göngu væri og skortur I söfnuðun-
um, og pess vegna þyiftu pessir
menn að ganga 4 undan.
Sjera Jón Bjarnason mælti og
fastleo;a með nefndarálitinu. Sagði
að öðru ætti ekki að sitja á þinginu
en þeir, sem I anda og sannleika
væru með, sem hefðu sannfæring
fyrir málefninu, og altarisgangan
væri prófið. Próf fyrir presta væri
nauðsynlegt, og próf fyrir þing-
mennina væri ekki síður r.auðsynleg
En petta væri ekkert lagoboð. Kr
angelíið gæti ómögulega verið laga-
boð. Þetta sje að eins próf, til pess
að þeir, sem bjóðast kann kirkju-
pingsstarf, hugsi sig um, hvort þeir
sjeu með I anda og sannleika eða
ekki. Svo sje og meiningin, að ein
mitt petta geti orðið til pess að laða
söfnuðina til að neyta sakramentis
optar en gert hefur verið.
Ymsir tóku pátt I umræðunum
og mæltu ýmist með eða mót. Var
málinu að lyktum frestað til óákveð-
ins tíma.
6. fundur kl. 4 e. m.
Um harnablað. Flutnings-
inaður S. Kristófersson, áleit pað
nauðsynlegt, og gat ekki sjeð að
pað á einn eða annan hátt skemmdi
fyrir 1(Sam.” Eptir nokkrar um-
ræður var málinu vísað til 5 manua
nefndar, og voru þeir kosnir: Sjera
N. S. Þorláksson, Á Friðriksson, P.
S. Bardal, Jón Blöndal og S.
Kristófersson.
Kirkjn.fjelagsgjald. Flutnings-
maður, Jakob Eyfjörð, kvað sinn
söfnuð vilja, að takmarkað sje vald
kirkjufjelagsins til að leggja gjald
á söftiöina, svo að pað aldrei stígi
yfir einhverja ákveðna upphæð.
Annað atriði bar hann og frain, pað
sem sje að greinilegir reikningar
kirkjufjelagsins væru prentaðir I
fundargerningunum, svo að almenn-
ingur sæi hvaðan fjeð kæmi I sjóð
kirkjufjelagsins og til hvers það
gengi pegar pað væri goldið út.
Sú tillaga var og slðar á pinginu
sampykkt, að greinilegir reikn-
ingar fjelagsins skyldu framveg-
is prentaðir. En takmörkun kirkju-
fjelags-gjaldsins áhrærandi var það
eptir nokkrar umræður sampykkt,
að par það greinilega væri bæn um
breyting á grundvallarlagagrein fjel
agsins, skyldi pað mál falið á hend-
ur nefndinni, er hafði til meðferðar
lagabreytingarmál Ný-íslendinga.
Kirkjuagamálið var pá hið
næsta. Flutningsinaður pess var
Sveinn Sölvason, er mælti með að
kirkjuaga væri betur beitt framvegis
en að undanförnu. Vildi jafnvel á-
líta að margt pað heyrði undir
kirkjuaga, er ekki væri pó á pann
veg skoðað af almenningi, og tók til
dæmis óparfa vinnu á sunnudögum,
auk annars fleira. Málinu var vísað
til 5 manna nefndar, er á næsta
fundi,
hinum 7. kl. 8 e. m.,
lagði pað til, aðorðið; Ukirkjuagi"
sje burtnumið úr gerðabókum kirkju
fjelags og safnaða. Það orð væri
búið að fá á sig svo mikinn ópokka,
að heppilegast væri að viðhafa pað
ekkí lengur. Það væri líka að sjá
að kirkjufjelaginu fjelli orðið ekki
vel I geð, par það viðhefði pað ekki
I lögunum, heldur brúkaði orð I þá
átt: að áminna með vinsamlegum
fortölum.—Nefndarálitið var I 2 lið
um og var þessi um útskúfun orðs-
ins uagi” hinn síðari. Fyrri liður-
inn var sampykktur umræðulaust, en
hann var bending til safnaða, sem
ekki póttust sjá hvernig peir gætu
ineð höndlað mál, er heyrðu undir
kirkjuaga. Var þeim 1 nefndarálit-
inu vísað til 3. og 8. greinar I safn-
aðarlögunum, með tilliti til grund-
vallarlagakirkjufjelagsins.
Að pvl loknu var tekið til ó-
spilta málanna, að ræða um pessa
hornreku nefndarinnar, orðið Ukirkju-
agi”. Út af pví spunnust fjörugar
umræður og tóku aílflestir ping-
menn einhvern pátt I þeim. All-
flestir voru andvígir nefndarmönn-
um (E. H. Begmann, Sv. Sölvasyni,
Pálma Hjálmarssyni, P. S. Bardal og
Pjetri Pálssyni.), en þeir vörðu sitt
mál inikið rösklega. Sýndu framá
að petta orð sein væri grýla I svo
inargra augum mundi ekki halda
neinutn söfnuði sainan, en að pað
væri svo óþokkasælt, að menn skoð-
uðu það all optast I sambandi við
gapastokkinn forðum daga, og álitu
pað samskonar og orðið (1porpari”.
Andvígismenn peirra aptur sýndu
framá að þetta væri gott og gamalt
orð og mætti ekki missast úr málinu,
Sjera Friðrik kvað pað pess vert,
að um pað væri fluttur fyrirlestur.
Og sjera Steingrímur lofaði, ef sjer
entist aldur til, að koma með pað
á næsta kirkjuþingi. P. S. Bardal
áleit orðið óparft. Ef áð sinhverju
væri fundið, færu menn optar en
hitt óbeðnir úr söfnuðunum, og
pess vegna mundi sjaldgæft að
1(agi” væri brúkaður. Lipurð væri
bezti vegurinn fyrir söfnuðina. Og
um síðir var sampykkt að pessi síð-
ari liður nefndarálitsins I kirkumál-
inu skylili útstrikast.
Prestleysi safnaðanna var þá
tekið fyrir. Flutningsmaður sjera
Friðrik sj'ndi greinilega fram 4, hve
brýn nauðsyn væri á fjölgun presta
hjer vestra. Nú þegar væri pörf
4 5 I viðbót við pá 4, sem nú eru
hjer. Einn þyrfti til að pjóna söfn
uðutium I pessari byggð (Argyle),
annan pyrfti I Þingvallanýlenduna
1 Assiniboia, og svo pyrftu að vera
2 prestar I hvorum pessara staða:
Dakota og Winnipeg og Nýja ís-
landi. Að útvegun peirra pyrftu
að vinna I sameiningu prestarnir,
sem hjer eru og söfnuðirnir. Það
mál mætti ekki undir höfuð leggja,
pað væri lífsspursmál pjóðflokksins.
Nefndin (sjera Friðrik, W. H. Paul
son og Kristii.n Ólafsson), sem
petta mál hafði til yfirvegun-
ar frá pví deginum áður, lagði
pað til að sendur væri til íslands
kuunugur maðurtil að útvega presta
eða prestaefni. Til pess starfa væri
ekki um nema einn mann að gera,
forseta kirkjufjelagsins (sjera Jón
Bjarnason). Og pann kostnað, er
af heimferðinni leiddi bæri söfnuðun-
um I heild sinni að greiða. Flutn-
ingsmaðurinn sagði skólamálið stórt
mál og áríðandi, en hann vildi ekki
mæla með, að við pví yrði hreift
minnsta fingri fyrr en búið væri að
bæta úr prestsleysi safnaðanna.
Það væri líka ónóg að koma upp
skóla, ef menntamennina vantaði
til að hafa á hendi kennsluna. Þess
vegna ráðlegði nefndin að gáfaðir
unglings piltar sje hvattir til pess í
bráð að ganga á hjerlenda skóla í
pví augnamiði að verða prestar.
Það sem fyrst af öllu liggi fyrir sje,
að lagfæra fjelagsskapinn og par af
leiðandi nauðsynlegast að fjölga
prestum og söfnuðum. Winnipeg-
bær fyrst um sinn að minnsta kosti,
verði þungamið Islenzks fjelags-
skapar, og par sje pvl þörf að fje-
lagsskapurinn fari ekki á ringulreið.
Þar sje mörg öfl að berjast við
og pess vegna þörf 4 miklu gegn-
strlðandi afli. Fólks mergð sje
par svo mikil—ef til vill meiri en I