Heimskringla - 15.08.1889, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.08.1889, Blaðsíða 2
„ Heimstrinila,” An Icelandic Newspaper. Pf'BPISHED eveiy '1 nursday, by Thk Heimskkinola Printino Co. AT 35 Lombard St....Winnipeg, Han. Subscription (postage prepaid) One year........................$2,00 6 months........................ 1,25 3 months.......................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed pree to anj address, on application. Kemur út (að forfallalausu) á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 36 Lombard St........Winnipeg, Man. Blaöið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mámrM 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingar um verð á auglýsingum „Heimskriaglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til C e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. MP~L’ndireins og einhver kaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn aiS senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- nerandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Ileimtikringla Printing Co., 35 Lombard Street, Winnipeg, Man . eða 8æ“P. O. Box 305. Vladimir niliiiisti. Svo heitir makalaust skemmti- leg skáldsaga, er bjrjar í þessu bl. uHeimslcringlu". Allir atburðir sögunnar fara fram f Pjetuisborg á Rússlandi, í hinni skrautlegu vetrar höll keisarans og rjett umhverfis hana. Sagan er sannnefndur spegill heimilisii.fs Ilússakeisara, Jiessa vold- ugasta harðstjóra Norðurálfu. t>ar gefur mönnum að sjá Nihilista I allri sinni dýrð—ekki íslenzka, heldur ekta rfissiska Nihilista , sem jiverl mannsbarn Jiekkir af frásögn. Ekki einuno-is uefst inönnum kostur á að sjá þá, heldur einnig að veraá fieirra kynjalegu funduin fjrir læstum djr— nm, setn varðar eru af vöskum vopn- uðum vinuni peirra. Og Jiar læra inenn betur en i nokkuri annari frá- sögu, hvernig allar stjettir á Rúss- landi eru gegnuni-smognar af pess- um blóðfjjrstu gjörejðeudum. Til Jiess að gefa seni fiestum tæki- færi að lesa pessa sögu, höfum vjer á- sett oss að láta A LLA N ÝA Á- SKllIFEND Uli að Jikr.” fá alt sem eptir e.r af þessum árgangi ó- keypis. t>að er uú eptir af árganginum óútkoinin 20 blöð, eða treir fmtu- hlutur hans, að heita má. Nýir á- skrifendur fá J>ess vegna næsta ár- gang blaðsins fjrir svo gott sem $1,25, eða lítið meira en helming verðs. Fyrirfram [>urfa nýir áskrif- endur ekki nauósynlega að borga eittcent, að eins verða þeir að lofa að borga fjrri dollarinn fjrir næsta nýár, og seiniii dollarinn fyrir lok nmstkomandi murzmánaöar. Vita- skuld verðurekki slegið hendinni á móti Jjví, ef einhver nýr áskrifandi vill borga andvirðið hálft eða allt fjrirfrain. Þetta eru sannarleg kostaboð. jHeimskríngla" frá 2.5. ÁGÚST 1889 til 31. DESEMBER 1890 fyrir eina. $2. I>eir, sem gerast vilja nýir á- skrifendur, en eru ekki til heiinilis í bænum, purfaekkiannað en senda oss nafn sitt og greinilega utaná- skrift á póstspjaldi (pað kostar eitt cent), og taka fram, að peir sjeu ný- ir áskrifendur. Þeir fá svo blaöið með næsta pósti, frá bjrjun sögunn- ar. Útg. Skrifa: Heimskringla Printing Co., P. O. Box 305, Winnipeg, Man. ÆÐRISKÓLAMÁLIÐ. L>að fór ekki sein ætlað var, að æðriskólainálið jrði aðalmálið á síð- asta kirkjuþingi. Það varð horn- reka fjrir prestlejsismálinu. Það er að líkindum ekkert ónáttúrlegt, pó eitthvert hinna stærri fjrirtækja, sem útheimta ineiri og minni fjár- framlögur jrði að sitja á hakan- um, pó öll pjrftu að hafa fraingang í senn. Og par sem var að kjósa um skólainálið og prestamálið, þá var pað frá prestlegu sjónarmiði Öldungis rjett röð, að skólanum væri skotið aptur fjrir prestana, en að almenningur líti þannig á það er aptur á móti ekki eins víst. Að minnsta kosti er það ekki sýnt að þeir söfnuðir, sem ekki hafa beðið um presta, en sem nú eiga að fá þá samt, taki þakklátlega í þær aðgerð- ir þingsins. Ef búandinn ekki trejstir sjer til að gjalda $2 á ári getur þó skeð að hann liefði trejst sjer til að gefa $1 ! skólasjóð. En prestainálið er frá í bráð, og þá ekki nema sennilegt að á næsta þingi verði skólamálið aðalmál, að frádregnu málinu um að bjóða 2 mönnum á íslandi á kirkjuþingið^ er þá hlýtur aðgangagegnum mjln- unaíannað sinn, ogútkljást til hlítar. Það vilja allir sjá skólann kom- ast upp. í því eru allir einhuga í orði kveðnu, og þess vegna nokkurn veginn víst, að áskoranir um fjár- samskot til þess fengju eins góðar undirtektir og við má búast. Al- menningur mundi fús á að stjðja þann fjelagsskap, þrátt fjrir að hon- um er miskunarlaust núið því um nasir, að hann vilji engan fjelags- skap eða framfarir hafa, ekkert netna pukra hver í slnu lagi og hafa að eins nóg ofan í sig. t>að viðurkenna allir undantekningarlaust þörfina á skólanum, þrátt fjrir allar sagnir til hins gagnstæða. En það er auðvit- að langt frá nóg að vilja þetta og hitt, það þarf að leggja hönd á verkið, ef það á að framkvæmast. Aðalatriðið er þess vegna, hvernig eigi að fá saman fjeð, og um það ætti alþýða að hugsa frá þessum tíma til næsta þings. Málið ætti I iniilitíðiniii að vera svo vel undir- búið heitna ísöfnuðunum, að væut anlegir fulltrúar þeirra á þinginu gætu fiutt skýlaust álit safnað.mna I málinu. Og ekki einungis ættu Jjeir að fljtja greinilegt álit, héld- einnig ættu þeir eins að geta sýnt svart á hvítu, hvað þessi og hinn söfnuðurinn vill og getur framlagt I skólasjóð. Ágizkun um það ætti að minnsta ko3ti að vera möguleg. Þrátt fjrir fjölgun presta á næsta ári og )>ar af leiðandi vaxandi út- gjöld er ólíklegt, að ekki mætti hafa saniau talsvert fje I skólasjóð, ef laglega væri gengið til verks, Efni manna vaxa dálítið á hverju ári, og á hverju nýju ári þola menn þvl ofurlítið meiri útgjiild en árið uæsta á undan. Útgjöld I skóla- sjóð eru líka I raun rjettri ekki út- gjöld neina rjett I bráð. Því fje, sem I þann sjóð er lagt, er ekki á glæður kastað. Menn eru með þeim peningum að gerast hluthafendur I arðfierandi, sameiginlegri eign Jjjóð- flokksins, sem fjrir alþýðuna er öld- ungis eins gagnleg, eins nauðsjn- leg eign eins og eru akurjrkjuvjel- arnar fjrir bóndann á sljettlendinu, er stunda vill hveitirækt. Það er ekki nóg að framfarir eigi sjer stað vor á meðal I landeign, búnaði, iðn- aði og verzlun, nauðsjnlegar og eptirsóknarverðar eins og framfarir I þessum greinum eru. Framfarirnar þurfa einnig og eigi slður að eiga sjer stað vor á meðal I öllu er að menntun lýtur. Ef jafnvægið á að haldast, þarf allt þetta að haldast I hendur, allt að vera samfara. Og ekki einungis þarf menntunin að vera jafnfrainarlega og hinar aðrar greinar framkvæmda vorra, heldur einnig frainar, því á menntuninni bjggjast allar aðrar framfarir. Til þessa hefur þó einmitt þessi grein búskapar vors hjer I landinu setið á hakanum, enda er hún nú langt á eptir. En það er ekki sýnileg nein ástæða til þess að svo þurfi að verða mikið lengur. Það má vita- skuld ekki ofþjngja mönnum með útgjöldunum. En það má ekki held- ur dragast að safna fje I skólasjóð, þangað til einstaklingarnir koma ó- boðnir fram og segja, að þeir geti nú sjer að meiualausu lagt fram dá- lítið fje til skólans. Skólinn verð- ur ekki til orðinn á næstkomandi aldamótum, ef það ætti að bíðaept- ir því, að menn hefðu svo mikið í afgangi, eptir að öllum öðrum kvöðum væri mætt, að menn ótil- kvaddir kæmu og legðu eitthvað I sjóðinn. En innan 3 ára ætti að vera mögulegt að fá hann uppkom- inn, þó I smáum stíl kunniað verða, endaer þjóðflokkuiiiin ekki svo stór, að hann þurfi skóla í stórum stll fjrst utn sinn. Skólabjggingin þjrfti ekki að kosta nein ósköp. ís- lendingar ættu fjrst um sinn að komast af með að bjggður væri við- auki við íslenzku kirkjiina lijer I Winnipeg. Þannig var Weslej- College Methodista hjer I bænuin I viðauha við Grace-kirkju I vetur er leið og verður aptur á komanda vetri, að því er sjeð verður. Á þeim skóla voru þó I vetur er leið um 50(?) stúdentar. En á íslenzkum æðriskóla jrðu ekki líkt því svo margir stúdentar fjrstu árin. Bjgg- ingarkostnaðurinn þjrfti þess vegna ekki nauðsjnlega að verða ýkja mikill. Þegar safna skal töluvert mikilli fjárupphæð hjá almenningi til ein- hvers alnienns fjrirtækis, er það hjer I landi ekki óalmeunur siður, að útbúa nokkurs konar hluti eða axíur á misinunandi stærð, og selja þær slðan almenningi. Það er opt- ast hægra að fá menn til að gera eitthvað, þegar sllkur undirbúnaður er, heldur en þegar þeir blátt áfram eru spurðir, hvort þeir vilji nú ekki gera svo og svo fjrir þetta eða hitt fjrirtækið. Það er margur maður svo, að þegar honum er sýnd greini- lega útbúin skrá, með árituðuin hlutum á ýmsu stigi, fellur honum illa að láta biðjandann fara svobúinn Kýs sjer því hlut á þeirri stærð, er hann trejstir sjer að borga á ákveðn- uiii tíma. Eina slíka skrá værí al- j veg saklaust þó standandi nefndin í j skólamáliiiu ótbjggi og sendi út um bjggðir íslendinga. Það að iiiinnsta kosti virðist engu óráðlegra heldur en að haldasamkomur út um bjggðirnar til arðs skólanum, eius og stungið var upp á á síðasia! kirkjujjingi. Það auðvitað getur verið gott ráð, til að hafasaman pen- inga, eu þó inundu þair samkomur verða enn arðmeiri, ef á þeim væri hægt að sýna, að svo og svo inikið fje væri nú þegar fengið I skóla- sjóðinn. Til þess betur að skýra hvað við er átt með hlutasölu, eða hvað inaður vill kalla það, fjlgir hjer á ejitir sýnishorn af hlutaskránni, sam- andreginni I eina heild: Tala gefenda 5 Upphæðin 100 saml. $500 ii “ 10 ii 50 ii 500 it ii 20 ii 25 ii 500 ti ii 50 ii 10 ti 500 ii ii 100 ii 5 it 500 ii “ 100 ii 4 “ 400 ii “ 100 “ 3 ii 300 “ ti 200 ii 2 tl 400 *• “ 400 ii 1 “ 400 Gef. alls 985 Upphæði n alls $4000 Hjer er þá búist við að 985 manns gefi að samlögðu $4000. Það sýnist I fljótu bragði máske nokkuð mikil upphæð, en þegar farið er að gæta að, sýnist það þó ekki fjarri inögulegleika að fá 5 menn, sem gefa $100 hver. Það er að eins að meðaltali 1 inaður í hverri þessari bjggð: Minnesota, Dakota, Argjle, Winnipeg og Nýja íslandi. Til að fá upp næstu $1500 í 3 næstu flokk- um útheimtist í hverri þessari upp- töldu bjggð: I 1. flokki 2, I 2. 4 og I 3., eða $10 flokknum, 5 í hverri nýlendunni. Um hina 5 flokkana er ekki að tala. Allstaðar, þar sem íslendingar eru, eru menn sem geta I hópum saman sjer að meinalausu tekið einn þann hlut. Ef nokkur verulegur áhugi er fjrir málinu ættu slík samskot ekki að vera ómöguleg, sjerstaklega ef það væri ákveðið á umburðarskjöl- unum, að einungis ^ hlutarins þjrfti að borgast n:ður, en hitt I jöfnum pörtum, með 3—6 mánaða millibili. Og [>á kosti ætti að vera hægðar- leikur að bjóða. ÁHEITIN Á STRANDAKIRKJU halda áfram etin. Það eru á hverju ári teknir upp heilir dálkar I ein- hverju Islenzka blaðinu til að aug- lj'sa, hve mikið fje að þetta vesa- lings kirkjuhróf getur sogið út úr hjátrúarfullu fólki. í ár fljtur uísa- fold” þenna áheitisreikning, og sjest þar, að einhver íslendingur I Win- nipeg hefur á síðastl. ári lagtlþenn- an fallega sjóð kr. 7 20 a., og einn annar íslendingur i Ameríku 9. kr. íslendingar hjer I landi hafa J>á á siðastl. ári gefið þessuin dj'rðlingi íslands kr. 16 20 a. Upphæðin er ekki stór, en betur hefði hún verið komin I vasa einhvers fátæklingsins heima. En þar sem gjöfin lenti á þessum stað, J>á liggur næst að segja um það, að uþar fór illa góð- ur biti .....”. Það er framúrskarandi, að á þessuKi tíma, á síðustu árum 19. aldarinnar skuli biskupinn jfir ís- landi og klerkastjett landsins ekki veigra sjer við að ganga opinber- lega að verki og prjedika fjrir al- inenningi hreina ogbeina skurðgoða dýrkun. Hjáguðadýrkun kaþólskra er hátíðleg I samanburði við skurð- goðadj;rkun. Það er mannlegra að trejsta á einhverja löngu dauða uhelga” menn sjer til fulltingis, heldur en steinana og fjalirnar { einhverju kirkjuskrifli. Ef hjáguða- dýrkun kaj>ólskra er stórkostlegur blettur, hvað er þá ekki þessi skurð- goðadýrkiín, er lúterska kirkjan ekki einungis lejfir, heldur þakkar fjrir með stórum auglýsingum, í því landi, sem hún er einvöld í. Og þetta er kirkjan, sem, ef til vill,fremur hinum protestantakirkjunum, stærir sig af kappinu er hún leggi á að mennta almenning. uEf auga þitt hnejkslar J>ig, þá sting það út”. Efþetta Stranda- Kirkjuhróf getur ekki veriðtil neina með því að viðhalda skurðgoðadýrk- un I landimi, þá er gustuk að slá eldi I haua og láta hana brenna, svo að |>ar standi ekki steinn jfir steini. Burt með öll hindurvitni, öll þau efui og öfl, er fjrst og fremst fram- leiða hindurvitui og hjátrú. UHELLISM ANNASAGA” sem íslendingar I Winnipeg hafa gefið út .... Iiefur ekkert sögulegt gildi”, segir uFjallkonan” (VI. árg. 20. bl.). Til sönnuiiar þessu færir hún engin rök, ekki einn staf netna ef þær getgátur hennar eiga að heita sannanir, að Gísli Konráðsson muni hafa samið söguna. Ef Gísli Konráðsson hefði verið þekktur að þvilíkum strákskap, eins og tilgátan færir með sjer, þá var ástæða fjrir tilgátunni, en J>ar sem svo langt er frá að það sje, [>á er dróttun þessi miður heiðarleg. Að sagan sje ekki vel úr garði gerð að því er rithátt snertir, er satt,en það er engin sönn- un fjrir því, að hún sje smíðisgrip- ur nútiðarmanna. Þrátt fjrir þetta gjálfur uFjallk.” hlýtur hún að álít- ast fornrit, þangaðtil hið gagnstæða er sýnt og sannað með rökum, en til þess útheimtist meira en neitandi sögn út I hött. En að framleiða aðrar eins sannanir og uFjallk.” hef- urgert, erenguin götustráki ofvaxið. uFjallk.” þjkir aumt að eng- inn hjer vestra skuli hafa komið vit- inu fjrir útgefendurna og ekki einu sinni Einar Hjörleifsson, sem þó sje útskrifaður af lærða skólanuni. Já, það er von að uFjallk.” sje örg út af því. Henni er það ekki láandi, þar sem hún náttúrlega hefur fjrir hugskotsaugum alla þá inakalausu fornritafræðinga, er á hverju ári skrúfast út undan kvarnasteinunum í þeirri institution. BRJEFKAFLI úr HkagafrDi, dags. 12. ?úní 1889. „í fyrra sumir skiptl um veðráttu til bóta me* byrjun júnímán. Upp frá því var hagstæðasta veðrátta á öllu sumr- inu, þurkar ogblíðviðri; haustið hið á- kjósanlegasta og sömuleiðis má sítiastl. vetur nefnast með hinum betri; jafnað- arlega frostalitill, fannföll hjer í Skaga- firði lítil og engar stórliríðar. Gras spratt nsestl. sumar allvel og sumstafiar í betra lagi, liey nýttust og atbragðsvel. Menn hafa því haft hollt og gott fóður handa skepnum á síðastliðn- um vetri, enda hafa pair verití heilsugóð- ar og þrifizt vei, og kýr gert gott gagn. Það er víst fágætt að jafnlítil vanhöld hafi verið á fjenaði manna, eins og penn- an litSna veMir. Fjárpestin hefur varla gert vart við sig og óvíða gætt annara kvilla, sem opt heimsækja þó fjenað manna. Útlitið er þvi gott og skepnur í ákjósaniegu lagi. En sauðfjáreign bænda er orSin ailt of rýr, en gefist fram- liald af betri ájum rjettist furðu fijótt nokkuð við í betra horf. Eins og í hin- um bágu árum atS allt linígur á heljar- þrep, þannig lifnar allt við þá árferðið batnar. Sagan og reynslan sýna þetta margfaldloga. Fiskiafli var hjer á Skagafirði all- gótiur síðastl. sumar, en kom seint, því is hindraði svo lengi. En heldur afslepp var hausttíftin, bæði vegna gæftatregðu og svo tók snemma fyrir fiskiafla á fir'Sin- um. Eptir veturnœtur mun ekki hafa fiskast að mun. I m verzlun næstl. sumar og haust er fátt að tala. Blöðin flytja þær sagnir yfii- liöf og hauður. Sá allhlekkur, sem Skagfirðingar höffiu treyst á a'5 mundi hjálpa eins og árið áður laskaðist tilfinn- anlega, en það voru viðskiptin við Iirossa- og sauðakaupmann Knudsen. Af þeini slysum, er hann varff fyrir, höfðu marg- ir ógagn, en liann þó að líkindum sjálfur mest. Virðist þaS skaði, því hann hefur kynnt sig sem góðan og áreiðanlegann mann, en trúlegt er að honum verði örð- ugt að halda verzlun áfram, af því svo slysalega tókzt fyrir honum þetta liðna ár. Heilsufar fólks yfir það heila tekið hefur verið mikið gott og fáir dáið. í haust er leið andaðist Ólafur bóndi Guð- mundsson í Litladalskoti, vel látinn ma'5- ur. Umsama leyti Erlindur dbrm. Pálmason í Tungunesi í Húuavatnssýslu, alkunnur nytjamaður. Mun mega telja hann einhvern fremsta iniuin Norðlend- inga til alls þess, er aö búuaðarleguin franiförum laut. Þótt inaður unni nú hinu góða ár- ferSi allra sanomalu og sje nú lukkuleg- urafaðhafa notið þessárlangt, er sarnt anðvitað ástand almennings ergan veg- inn orðið viöunanlegt. Ilörðu árin vora búin að koma svo stórkostlegum kirk- ingi í allan búnað manna, að tíma þarf til að a'S allt nái sjeraptur. ÞatS eru lika fleiri ár en þau frá 1880, sem haft hafa hnignunaráhrif á landsmenn. Íslendíng- nr hafa átt á móti liöríu að horfa í ful'l 30 undanfarin ár, þó slíkur úrafjöldi sj« ekki lierður undir nafnið halleeri. Allur fjárklátiaþátturinn & þessuin áraknfla var fullörðugur 1 fangi, og afl“g«ði liann (y neitanlega mikifi fyrir inörgum, þó þær afleiðingar hafi komið talsvert mismun- andi niður á sýslufjelögin. 8vo þegar loksins var búið að sigra þann ófögnuð uæff dunum og dynkjum og óreikrtan- legu peningagjaldi, urtSu hin hörðu 8 ár afi koma til ati ríða smiðshöggið á. Þegar þetta er yfirvegað, er engiun furía þó á- standið sje ekki gott. Jeg held samt hófi næst sagt, að rneiri hluti Skagfirð- inga hafi lifað neySarlausu lífi þennau síðasta vetur. Þurrabúðarmenn á út- kjáikum er þó trúlegt að hafi átt við örðugt að etja. En bót sú er i máli, að sjór hefur verið óliindraður af' ís”. ÍSLANDS-FRJETTIR. REYKJAVÍK, 8. júlí 1889. Tíðarfar hefir verið mjög rign-1 ingasamt og óþerrir víða um laud nú um langan tíma. Nú siðustu dagana kominn þerrir sunnanlands og inikill hiti. Grasvöxtr með besta móti Kennarafjelagið hjelt aðalfund sinn 2.—4. júlí í Rvík. Frumvarpið um alþýtSumentun sem fjelagið áðr hafði liaft á prjónunum, mætti inegnri rnót- spyrnu og var annað nýtt frumvarp sam- ið í þess stað, er kemr fyrir þingið. Búna'Sarfjelag Suðramtsins hjelt fund sinn 5. júlr. A L Þ I N G I . Þingið var sett 1. júlí, eftir und-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.