Heimskringla - 15.08.1889, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.08.1889, Blaðsíða 4
& Um næstu 30 dnga frá 1. ágúfit fást Ijósmyndirtelcnar á C. 1‘■ R. A.RT GALLERY 596\ Main St./yrir $2,00 tylftin (Cab. sizé). Eini Ijósmyndastaðurinn í bmn- um sem Tin Types fást. fslendingur vinnur á verkstotunni. Winnipeg. Átta islenzkir innflytjendur komu ~ hingað til bæjarins hinn 13. þ. m., allir af Sey'Risfir'fii.__________ Sigurbjörn Stefánsson flutti fyrirlest- ur á mánudagskvöldið, eins og ákvetiið var. Á samkomunni var 70—80 manns, en mundi hafa orðið fleira, ef ekki hefði verið safnaðarfundur. Fyrirlesturinn hefur höfundurinn flutt áður, en hann er nú breyttur og aukinn. Fyrirlesturinn var aðallega um frelsið, sjerstaklega um hugsanafreisi. Hann drap á, hvernig þrældómurinn hefði komið upp i heim- inum. Hvernig afl og ofriki hafi hjálpað kirkju og trúarbrögðum til að ná haldi á huga alþýðunnar, hvernig kennilýðurinn hafi notaíkonunglega lierstjórn. Þá færði hann og nokkur dæmi og rök til þess, hvernig frjálslyndir ágætismenn hafi reynt til að losa um hina andlegu fjötra mannfjelagsins, og hvernig stjórnfrelsi hafi smámsaman sprottið upp af hugsana freisinu. Hann minntist á störf og and- stefnu nokkura lielztu forvígismanna frelsisins, og nefnir hann þar til Thomas Payne, Valtair, Abraham Lincoln, Inger soll, Björnstjerne Björuson og fleiri. Hann hjelt því fram, að visindin sjeu freisari mannkynsins, fyrir þau hafi manninum auðnast að gera ýms almættis- verk. Hann tók upp kafla eptir Inger- soll þar sem hannsegir: a.)eg veit ekki hvaða uppgötvanir verSa geriSar á ó- komnum öldum, hvaða skrautgerfi heim urinn muni á sig taka, livaða dýritarblæja ofin muni vertSa handa honum í vefstól ókomna timans. Vjer stöndum að eins á ströndum hins mikla úthafs uppgötvan- anna. Jeg veit ekki hvað vísindin munu gera fyrir oss, en jeg veit það, að þau tóku handfylli af sandi, gerðu þar úr sjónpípuna og lásu gegnuin hana hin stirndu blöð himins. Jeg veit að þau tóku þrumufleginn út úr höndunum á Júpiter, og vjer höfum gert eldinguna að sendibotSum vorum, og nú þýtur raf- magnsneistinn hlaðinn mefS hugsun og ást undir bylgjnm hafsins. Jeg veit að þaustálu tárum af kinnhinsólaunaðaerv- iðis, sueru þeim i gufu og sköpuðu úr þeim jötun er snýr með óþreytandi örm- um hinum mikla starfshjólagrúa. Jeg veit að þau hafa brotið fjötrana af liin- um mannanna, þau hafa kent oss að nota afSdrátt þungalögmálsins til að vinna fyrir oss. Þau hafa gert eldinn og sjóinn og loptið atS þrælum vorum, þessir þrælar vorir liafa ekkert liak sem liægt er að hýða, ekkert hjarta sem liægt er að rífa sundur, þeir eiga engin börn sem iiægt er að stela frá þeim, enga vöggu sem hægt er að ræna eða vanhelga. Jeg veit einnig a1S þau hafa gefið oss betri húsakynni, betri bækur, betri listaverk, betri egin- menn, betri eginkonur og fallegri börn, en mannfjelagið átti áður, og þess vegna er jeg meðinæltur algerðu liugsauafrelsi og frjálsum rannsóknum”. Fyrirl. benti á hinar nýjustu upp- götvanir, Edisons, hljóðritann og stækk- un sjóndeildarhringsins, til marks um, hvað vísindin eru að gera mennina mátt- uga, hvaða kraptaverk nú sje geríS. Hann benti á hvað fólk væri lirætt við vísindin, af því þau hefðu raskað trúarbrögðunum, en í rauu og veru tækju vísndin ekki neitt frá mannfjeiaginu sem gott væri. Haun benti á hugsanaófrelsi, sem enn ætti sjer stað og stafaði aðallega af óframfærni og hugsunarleysi alþýðunnar og auðvaldinu er rjeði nú löguin og lofum í heiminum, en þrátt fyrir það þráðu allir frelsi og farsæld, jufnvel þeir sem neyttu gagn- stæðustu meðala til að leita þess. Að ending lijelt hann því fram að heppileg sambúð og samvinna karla og kvenna mundi hefja mannfólkið fremur öilu öðrujog að opinberar stofnanir, er hefðu flest það er gæti hafið anda mannsins, væru hið eina er alment gæti keppt við glötunargildrurnar—Vínsöluhúsin. All- ur lýtur fyrirlesturinn að því að æskja eptir rýmra hugsanafrelsi og meiri jafn- rjettis tilflnning, en er. Höfundurinn hefur stuðzt við altra frjáislynda höfunda og gerir ekki kröf- ur til að álitið sje að skoðanirnar sjeu frunihugsafvar af honum. En hann hefur sett þær í þá beild sem þessum fyrirlestri. þær-koma fyrir í lTinn9. þ. m. kom hingað til bæjar- ins í kynnisferð herra Jónatan Jónatans- son (Pjeturssonar) frá EySum í Norður- múlasýslu, en núverandi verzlunarstjóri í þorpi, er Newark heitirí Suður-Dakota. Han fór suður aptur eptir 4—5 daga dvöl hjer í bænum. Hinn 11. þ. m. ljezt hjer í bænum S. L. Phelan, forstöðumaður verzlunarfræð isskóians. Fyrirlestur Jlytur Björn Pjetursson í íslendingafjel.húsinu hjeríbænum næst- komandi laugarskvöld (17. þ. m.) kl. 8. Aðgangur ekki seldur. Moonlight Excursion eptir Rauðá í kvöld. .Ileklu” ofan Aimennur fundur verður hafður i kvöld (fimtudag) í Pinneer Hnll hjer í bænum, til að ræða um almenn samskot til að koma upp minnisvarða yfir gröf John Norquays. Maturtasalor, bakarar og malararbæjar- ins i-lógu saman í eitt aPic-nic” oghöfðu það í Oarman, þorp um 65 mílur suð- vestur frá Winnipeg við endann á 14 mílna langri járnárautargrein, er liggur út af Glenboro brautinni. aPic-nicið” var haldrS hinn 18. þ. m., og var hið iang stærsta í ár; fóru út þangað yfir 2,000 manns. Hornblásendur bæði herskólans og 90. iierdeildarinnar fylgdu meS. J. E. Prendergast, fylkisritari Green- waystjórnarinnar, hefur sagt af sjer því embætti af því Greenway hefur ákveðið að kreppa meira att franska tungumálinu í Manitoba, en Prendergast þykir góðu hófi gegna. t SIGURÐUR GÍSLASON. Fæddur 6. júní 1823, d. 7. febrúar 1889. Sæl er horfin sumars fögur blíða, sveipast jelin hvern um fjalla tind; fölnar rós og fögur blómstur hlíða, felur klakinn segul-tæra lind. Helbliknunar höfuf meginkraptur hrifurallt, sem getur komist að, þar til guðdóms geislin fagur aptur ágleðinnar vori endurlífgar það. Þanniglíður lífið manns í heimi, líkt og þegar vindur lirekur ský, eilífðar að ómælandi straumi, enginn maður getur sneitthjá því. Elskendur og óvilhallir skilja, ekki’ er að tala neitt tim stundarbifi; allt hvað skeður eptir drottins vilja, eflir farsæld, róog sannann frið. Vinur og fafiir vor er burtu farinn, vonarglaður stundar-heimi frá. heigur þar sem himnakonungs skarinn honum fagnar sælulandi n, þar sem eilíf unnðs gleði drottnar, ogárdags ljómar sólin náðarskær; þá eru hryggSarháöldiirnar brotnar, hlýðui og elska gleðja systur tvær. Þú vildir ekki í Vesturheimi dvelja, veikst því heim á elskal? feðraland. Æfisporin áttir fá að telja, óslitandi tryggða-segulliand, dró þig lieiin að dýrrar inó'Sur faðmi, dánarbeði þínu blikaá fögur blóm af fósturjarðar baðmi fella tárin yfir liönum ná. Lærðir þú aK iækua sjúka og þjáða, lukkan studdi þig um æfitíð; mðkvamt hjartn og verkin kærleiks-dáða veittust á ais hjálpa snauðum iýð; vittir, gætinn, gæddur lundu spakri, glaður í máta, jafnan fáorður; —fagurt blóm í frelsarans náðarakri—, frrSelskandi’ öllum heilráður. Æ, jeg veit þú, elsku móðir! grætur ektamann og bezta vininn þinn; dauf er gleði um dagaog langar nætur, döggva tárin þina fölva kinn. Ljomar sól þeim lengi hrakinn bíður, líður stundin, a|)tur finnumst vjer. Almáttugnr alheims drottinn blíöur, okkur veitir fagurt land hjá þjer. * * * Sigurður Gislason, söknum vjer lengi þín; fagnandi frelsisvon, fagurt þinn andi skín frelsarans faðmi í, frí við öll harma-grönd, böls eru burtu ský, brostin holds-fjötur vönd. Minning frd hörnum hnns i Ameriku. OG MaNITOBA .IAIÍNIIRAUTIiN’. Hin einabrauter hefur VESTIBULED-VAGEESTIR, ÖKRAUT — SVEFNVAGNA OG DININO CAR8, frá Winnipeg suður og austur. FAR-BRJKF selsl til allra staða í Canada, innibindandi British Columbia, og til allra staða í Bandaríkjum. Lestir þessararar brautar eiga aðgang að öllum sameinutSum vagnstöðvum (Union Derpots). Farbrjef fást og til alilra staða eystra EPTIR STÓRVÖTNUNUM rne'S stórum niðursettu verði. Allur flutningur til staða í Canada merktur aí ábyrgis”, svo menn komist hjá toll-þrasi á ferðinni. KVROFU-FAKBR.IKK MKLD og herbergi á skipum útvegu'R, frá og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „línurnar” úr að velja. H RIXL FK K1>A R FA lt B K.I KF til staRa við Iíyrrahafsströndina fást live- nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefa agent-285 Main St. Winnipeg HERBERT SWINFORD, aðal-agent...... 457 Main St. Winnipeg. J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður. NORTHERN PACIFIC & MANITOBA J-.RNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi síðan 1. april 1889. Dagl. Expr. nenia ;No.51 s. d. i dagl. 3 |Expr. Dgl. 2 lNo.54|nma | dagl. js. d. járnbr. stöðv. I ie.m. 1,25h| l,40e k. Winnipeg f.| 1 9,1 Of[4,00 l,10e' l,82e Ptage Junct’n I | 9,20f ,4,15 12,47e[ 1,l9e ..St.Norbert.. ö| 9,37f[4,38 11,551 12,47e ...St. Agathe... 24!l0,19fj5,36 11,24 f 12,27e .Silver Plains..!33 10,45f 6,11 10,56 f 12,08e .... Morris.... 40 10,17f ll,55f . ...St. Jean.... 47 9.40 f 8,55 f 8.40 f ll,33f . ..Letallier... .[56 ll,00f f.WestLynnek 65 10,50f f. Pembina k. 66 6,25f ..Wpg. Junc’t.. 4,40e ..Minneapolis.. 4,00e!...f. St. Paut k... 6,40e!.... Helena.... 3,40e ... Garrison... l,05fl. ..Spokane... 8,00f .. .Portland... 4,20f . ...Tacoma ... e. m. It'. m. f. m. e. m. e. m 2,30 8,00 St. Paul 7,30 3.00j 7,30 e. m. f. m. f. m. f. m. e. m.!e. m. 10,30 7,00[ 9,30 Chicago 9,00 3,10| 8,15 e. m. e. mJf. m. e. m. e. m.jf. m. 6,45 10,15[ 6,00; Detroit 7,15 10,45! 6,10 f. m. e. m. f. m. e. m. 9,10l 9,05 Toronto 9,10 9,05 f. m. e. m. f. in. e. m. e. m. 7,00- 7,50 N. York 7,80 8,50| 8,50 f. m.lp. m. f. m. e. ra.le. m, 8,30j 3,00 Boston 9,35 10,50] 10.50 f. m.le. m.j e. m. f. m. 9,00l 8,30|Montreal 8,15 8,15 ll,05f!6,42 ll,23f;7,07 ll,45f |7,45 12,10e!8,30 l^.SðeÁðö 8,50e 6,35f 7,05f 4,00e 6,35e 9,55f 7,00f 6,45f Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöRvaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir miRdag. Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnnr fylgja hverri fólkslest. J.M.Graiiam, H.Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. Wm. WIIITE & Co., verzla með allskonar harðvöru, farva, málaraolíu, steÍDolíu rnjög ódf/ra, o. fl .o. fl. Hra. Guðvarður Jóhannsson, afhend ingamaRur i búðinni, er ætíR reiðubúinn að taka á móti löndum sinum. 460 llain S(.....Winniprg. Private Board, að 217 Ross St. St. Stefánsson. PREiWFJELAG IIEIMSKBIAGLL SELUR ÞESSAR NÝ-ÚTKOMNU SÖGUR; Hellismannasögu, í kápu, á.. 30 cts. sögu Páls SkdUihollst biskups, í kápu, &....,......... ............ 25 cts “ “ “ í bandi 85 cts. Sendar kaupendum kostnaðarlaust um alla Ameríku. SKRIFA: P. 0. fíox 305, Winnipeg, Man. FEBGLSOA&Co. eru 8TÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS- salar í Manitoba. Selja bæði í stórkaup- um og smákaupum. Eru agentar fyrir £«íf«rtcfa'-klæðasniðin víðþekktu. 408—4IO Mclntyre Block HaÍD St. - - Winniprg Man. SALMABOKIB KYJA. Mestu ósköp af henni nýkomið til prentfjeiags „Heimskringlu”. Bókin erí mjög fallegu og sterku bandi, og kostar þó einungis F I \ \ IIO L I/A R. Fyrir það verX verður hún send kostnaðarlnust til hvaða staðar sem vill í Amerikii. Sendið adulirni.” í brjefi og fá'fí hókina me1S næsta pósti. Skrifa: Heimskringla Prinling Co. /’. O. fhi.r :m Winnipeg, - - - Vlan. DB. A. l’\ DAME. I/æknar inn- og útvortis sjúkdóma og hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma. 3 Ilnrket St. K. - Winni pejj. Tklkphonk nr. 400 BOÐUM LKYFITIL AÐ HÖGGVA SKÓG Á STJÓRNARLANDI í MANITOBAFYLKI. INNSIGLUf) iiOÐsend undirskrifuðum og merkt: Tender for apermit tocut Timber", verða á þessari skrifstofu ineð- tekin þangað til á hádegi á mánudag- inn 2.sept. næstk. um leyfi til að höggva sögunarvið af Sertion 3.1, Township /7 og ".f Sertions !> og 10, Tp. 18, allt í 3. röít (Range) austur af I. liádegisbaug. Skilmálar er settir verða kavpanda leyfisins fást á þessari skrifstofu og hjá Crmon Timber agentinum í Winnipeg. Hverju boði verður að fylgja gildandi ávúsun á banka, árituð til vanunanns inn- anríkisstjórans, fyrir upphæð þeirri, er bjóðandi vill gefa fyrir leyflð. Bolt, send með telegraf, verða ekki tekin til greina. JOHN R. IIaI.L, sk.rifari. Department of the Interior, > Ottawa, lst August, 1889. ) MAKALAUS SXILLTKGUR! OG ÓVIÐJAFNANLEGUR ÆRINGI ER Iknte koiiiiiijfiirlfikiiri. sem nú er framgenginn á iestrarsvið Vesturheims íslendinga frá prentsmiðjw „Heimskringlu”. Frábærar gáfur, frægð og hreysti, einurð, hæverska, öriyndi og ótakmarkað glað lyndi, eru hans aðal-einkenni. Hann er gull af manni. Að sjá liann og lesa og eignast af houurn ágætlega gerða pennamynd kostar ein O O TV rI" M . Sendur kaupendum kostnaðarlaust alla Ameríku. THE HEiMSKRINGLA PRINTINH C0„ i*. o. 130x :ior> Skrifa: Wiimi[>eg, Maiiitolia. MEÐAN JARNJÐER HEITT Þessa dagana seljum við bómullarljerept, skyrtuefni, sirz og ginghams Wrir PERCENTUM MIJVIVA en á sama tíma í fyrra! STÓR-MIKIL AFFÖLL á sólhlífum, sumarkjólaefni, glóvum og sokkum Cretonne og Lare gardinum. Við seljum allar sjerstakar varnings tegundir eins lágt og nokkur annar fram ast geturr, og almennar vörutegundir mikið ódýrar. Komið tii McCrossans, 568 Main St., Cor. McWilliam, ef þið viljið fá tgta kjörkuup. Alþý-Sudómurinn ei: Að við seljum fyrir lægra verö en nokkur aninar í bænum. Og nú lækkum við þó verðið svona mikið meira en á-Sur. Orðtakokkar er: ,JÁtill dgóði, en ör vöruskipti”. Vörubirgðirnar eru miklar._ Knrlmanna og drengja klœðnaður, með undra lágu verði. McCROSSAN & Co. 56B llain Strpet, Corner JfldViIliam. H. S. WESBROOK H ÖlMDIiAR IED AI/LMKOMAR AGÆTIS aknryrkjnvjelar, FRÁ ÓLLUM REZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG CANADA NYKOMNAR STORAR BYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAIÍ HVER- VETNA ÓT UM FYLKIÐ. H.S. g, s g I cx| % Cl a 5. d 5 : ____ 7? (“S GC e=> (T=» O o v w w Vl -j d > ýl pi > o v 3 V Þí Þí ”0 M O O »' f8 • —V -t 9 5* CLi ft> C 3 Oj O X 3 » > ” *-í M O > z o» Cfi* p-i A w A V > Ti H N td ?8 3 Cu o> fÚ! 3 *3 O 3 Oí 3 d CW c MST. PAUL, | minneapolis 1 A \ IT O R \ JAItNBRAUTIN. Ef þú þarft að bregða þjer til ONT- ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða EVROPU, skaltu koma eptir farbrjefinu | á skrifstofu þessa fjelags JT6 IIii i ii Nt„ (’nr. PortageAve. Winnipeg. þar færðu farbrjef alla leilt, yfir, NECHE, áhyrgðarskyldi fyrir fribógglunum ogsvefnvagna-rúm alia leið. Ffirgjald lágt, hröð 1&rð, þœgilegir vagnar og fleiri samvinnubrasUir um að telju, en nokkurt annað fjelag býður, og engin toll- rannsókn fyrir þd sem fara til siaða í Cunada. Þjer gefst kosturá a'Sskoða tví- buraborgirnar 8t. Paul og Minneapolis, og aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum. Skernmtifei-ða og hringferða farbrjef me* lægsta verði. Farbrjef til Evrópu metf ölium beztu gufuskipa-linum. Nánari npplýsingar fást hjá H. <». McMicken, umboðsmanni St. Paui, Minneapolis <fe Manitoha-brautarfjelagsins 376 Main St., á horninu á Portage Ave., Winnipeg akitS strætisvagninn til dyranna á skrifstofunni. EyÞessi braut er 47 milum styttri en nokkur önnur á milli Winnipeg og St. t>„„' 0g ehgin vaynuskipti. DR. FOWLERS •EXT: OF • *WtLD* ITRAWBERRY I' CURES HOLcERA holera. Morbus OLjIC^- RAMPS IARRHŒA YSENTERY AND ALL SUMMER COMPLAINTS AND FLUXES OF THE BOWELS IT IS SAFE AND RELIABLE FOR CHILDREN OR ADULTS. Paul, | Hraðlest á hverjum degi til tíutte, Mvn- tana, og fylgja henni drawirig-room I svefn og dining-vagiiHT, svo og ágœtir fyrstaplass-vagn ar og svefnvagnar fyrir | innflytjendur ókeypis.—Lestin fer frá St. I Paul á hverjum morgni og fer beint til j Butte. Hin beinasta braut til Butte, hin i eina braut, sem ekki útheimtir tagna- j skipti, og hin eina hraut er liggur una Ft. Buford, Ft, Benton, Greot Falls og Helena. II. (x. llclllcken, agent. FaBGJALII lsta pláss $14 40 25 90 33 90 39 90 45 90 80 40 2sö pláss [ Frá Winnipeg til 8t. Paul! “ “ “ Chicago “ Detroit “ “ “ Toronto “ “ “ N.York til Liverpool eða Glasgow HtS^TULKUR fœst bkeypis á skrifstofu IJeimskrinalu.. ÆT |23 40 29 40 34 40 40 40 58 50 P Á L r. MAGNÚSSON verzlar með nýjan húsbúna*, er hann selur með vægu verði. 6H Bom Street, W innipeg. Bariiavagnar fást með framúrskarandi góttu verði hjá A\\ UGLOW, bóksala. 4X6 Tlain St., Winnipeg. Boots & Nlioos! .VI. ö. Suiit li, skósmiðnr. 6» líoss St., Winnipe}C. t’liristiiin .1 acobsen, nr. 1. YongeJ St. Point Ilouglass, Win- nipeg. Bindur bækur fyrir lægra verð en nokkur annar bókbindari í bænum og ábyrgist að* gera það eins vel og hver annar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.