Heimskringla - 29.08.1889, Qupperneq 4
Uin nmstn 30 daga frá 1. Agwt fáxt
Ijósmj/ndir telcnar á C.P. Ji■ ART
(tALLEHY r>96\ Main St./yrir
$2,00 tylftin (Cab. sizé).
Eini Ijósmyndastaðurinn í boen-
•um sern Tin Types fást.
Islendingur vinnur á verkstofunni.
Manitoba.
Eptir allt saman ætlar nfi Cana-
da Kyrrahafsfjelagið að hyg-gja aðr-
ar 20 mílur af Brandon og Melita-
brautinni í haust og eru nú pegar
búið að afhenda verkið sömu mönn
unum og eru að byggja fyrstu 20
mílurnar frá Brandon. Það er og
sagt mögulegt að [>að brjótist í að
byggja brautina alla leið til Melita
f haust, 1(X) mílur suðvestur fyrir
Brandon. Er [>að kapp óefað sprott
ið af pvi, aðNorthern Pacific-fjelag-
ið hafði ráðgert að reyna að verða á
undan Kyrrahafsfjelaginu til Mili-
tiaeða stöðva par f grendinni. Er
nú sagt að pað fjelag ætli að legga
pá braut út af Morris- og Brandon-
brautinni, par sem hún leggst yfir
Souris-ána.
Wiiinipc«;.
Kourke og Cass heita fjelagsmenn
þeir, er tekið hafa ats sjer að hyggja
nokkurn hluta N. P. & M. vagnstöðva-
hústins. Þeir eiga atS hyggja pann part-
inn er verður 3 tamur á hæ'5, hvelfinguna
eða skálann stóra, er fólkBlestir ganga
inn i, og hyggja alla undirstöðumúrana
nndir aSal-hygginguna. Allt petta á að
verða fullgert 1. janúar í vetur. Fyrir
verkið fá |>eir $90—100,000.
Skemmtisamkoma til arðs heimilinu
fyrir munaðarlaus börn hjer í bænum var
höfð áhverju kvöidi síðastl, viku ístóru
hvolfbyggingunni Royal Rink, og pessa
vikuna aptur, 4 kv„ miðvikudags, fimtud.,
föstud. og laugardagskvöld. Hornhlás-
endur bæði herskólans og 90. herdeildar-
innar spila par uppihaldslaust öll kvödin.
í öðrum enda skálans hefur meti skjald-
pili verið mynduður salur, par sem setið
geta 500 manns, og er par samsöngur,
piano-8pil o. s. frv. á hverju kvöldi.
Sprace-trjebelti ern plöntuð hjer og par
um allan skálann, og í peim beltum flest-
um eru rjóður, par sem eru borð og
Btólar, svo menn geta setið og hvílt sig,
fengið sjer ísrjóma o. p. h. Samkoman
hefur veriS mjög fjölsótt á hverju kvöldi
sjaldan færra en 1000—1500 inni í senn.
Aðgangur 25 cents, og ekemmtanirnar,
sem par eru á boðstólum, eru mikið
meira en 25 centa virði.
Fyrirlestur flytur Björn Pjetursson í
Avenue Hóteli næstk. laugardagskvöld
kl. 8, og annan f húsi Guðbjargar Guð-
brandsdóttir á Point Elougla* á sunnu-
daginn næstk. kl. 2J£ e. m.
Ársfnndur alpýðuskólakennarafjel-
agsins 5 Manitoba var settur hjer f bæn-
um í dag (29. ágúst) og stendur yfir 2
daga, Almenningi er botsið að sitja á
fundinum.
Til nnedra!
Mks. Wikbi,owb Soothiko Syrut ætti
æfinlega að vera við hendina pegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-
iitla sjdklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og glaður. Bragð sýrópsins
er pœgilegt, pað mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur
meltingarfærunum í hreifingu, og er hið
bezta meðal vií niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru.
Flaska n kostur 25 centt.
Ilver sem veit addrœsu Ólafs ísleifs-
sonar, Hömöopatha, fráRvík, út kominn
hingaö i sumhr, geri svo vel og sendi
hana ti) undirskrifaös:
JönJ. Austmann■,
217 Ross St.,
Winnipeg, Mau.
Kæru landar!
Allir pjer, sem hafa fengið boðsbrjefið
að voru fyrirhugaða blaði, óskum vjer að
gjörið svo vel að Benda oss pað sem allra
fyrstaðunnt er, raeS árituðum nöfnum
kaupendanna.
Með vinsemd og virSingn,
8. B. Jómson díCo.
MAKAJjA US FNILLINGTJli! OG 0 VIÐJA ENANL k'GUK
ÆRINGI ER
sem nú er framgenginn á lestrarsvið Vesturheims-íslendinga frá prentsraiðju
„Heimskringlu”.
Frábærar gáfur, frægð og hreysti, einurð, hæverska, örlyndi og ótakmarkað glaf
lyndi, eru hans aðal-einkenni. Hann er guli af manni.
Að sjá hann og lesa og eignast af honum ágætlega gerða penuuinynd kostar cW
2 o c e r\ rr í-*.
tT&' Sandur kaupendura kostnaðarlaust um alla Ameríku.
THI HEIMSKRINGLA PRINTING C0„
P, O. HOX :t(>5
Skrifa:
Maiiitoíia.
Þessa dagana seljum við bómullarljerept, skyrtnefni, sirz og r/iaglutrus, fvrir
híó PERCENTUM MINNA
en á sama tíma í fyrral
8TÓR-MIKIL AFFÖLL á sóihiifum, sumarkjólaefni, glóvum ogeokknm, CreUwnt
og lTire gardinum.
Við seijum allar sjerstakar varnings tecundir eins lágt og nokkur annar fr»m
ast geturr, og almennar vörutegnndir mikið ódýrar.
Komið til McCrossans, 568 Main St, Cor. McWilliam, ef pið viljið fá «p<«
kjðrkaup. AlpýtSudómurinn ei: Að við seljum fyTÍr lægra verð en nokknr aanar
í bænum. Og nú iækkuin við pó verðið svona mikið meira en áttur.
Orðtak oikar er: „Lítiil ágóði, en ör vöruskipti". Vörubirgðirnar eru miklar.-
Ka;rlmanna og drengja klœðnaður, með vndra lágu verði.
IcCROSSAN & Co. j 5<c.™*r'icwíuiu.
Uppskeran í íslendingabyggð-
inni i Argyle lítur að sögn illa út.
Rigningar i júlímán. virtust hafa
verið enn ininni par en annarsstaðar,
enda hveitið á pví sviði orðið of
proskað til pess að rigningar i júlí
gætu bjálpað pvi að mun. í brjeíi
paðan, dags. 16. þ. m. er sagt, að
grasbresturinn sje hörmulegur, og
að [>á sje ekki likt [>ví allir búnir
að hafa upp nægilegt hey til fóðurs
skepnum sínum. Hveitiakrar eru
sumstaðar sagðir allt að [>ví ónýtir
og viðast ljelegir.
I>að sem af er sumrinu hafa
landverzlunarfjelögin stóru: Canada
Kyrrahafs, Canada North West og
Hudson Bay-fjelögin selt meir en
helmingi meira af ábýlisjörðum í
fylkinu til manna, er pegar hafa
ilutt á [>ær og byrjað bú, heldur en
í allt fyrrasumar.
Þrjúhundruð verkamenn geta feng-
ið vinnu við að byggja Regina & Long
Lake-járnbrairtina, metS pví að snúa sjer
til A. Calders, atvinnuumboðsins, 707
Main St, Winnipeg.
Allir, sem pjást af höfuðverk, gulu, iifrar-
veiki, gigt, vindpembiniri eða pv. ].
skyldu fá sjer Burdock Blood Bitters.
Ekkert pví líkt, blóðhreinsandi meðal.
Hjer í bænum er nú staddur Gyð-
inga-prestur, aðkominn alla leið frá Jerú
salem í Gyðingalandi. Hann er að ferð-
ast um Ameríkn til að safna fje, til að
koma upp skóla fyrir fátæklinga í Jerú-
salem.
Dr. E. A BLAKELY,
lækuar inn- og útvortis sjúkdóma.
skrifstofa og íbúöarbús
574« - Jlnin Ht.
MUNID EPTIR!
að bæknr, ritáhöid, glisvarningur, leik-
föng, ásamt miklu af skólal>ókum og skóla-
áhöldum, fæst með mjög góðu verði hjá
W. UGLOW,
4H6 9lain St., Winnipeg.
Jeg get mælt með Dr. Fuwlers Kxlract of
Wild Strawberry. Jeg hef brúkað pað í
2 ár og fie ekkert meðal pví líkt, viS nið-
urgangssýki. Jane Tayi.or, Mystic, Que.
Þetta meðal læknar öll sumarveikindi.
Skamnit frá porpinu Morden í
Suður Manitoba (á section 26, Unen-
ship 6, Range 7 vestnr af hádegis—
baug) er hveitiakur, er gefur af sjer
50 bush. af ekrunni. Annaðtveggja
er [>ar framúrskarandi góður jarð-
vegur, eða rignt hefur ineira [>ar en
annarsstaðar.
Eitthvað 8—10 stórivr kornhlöð-
ur er N. P. & M.-fjelagið að láta
byggja með fram brauturo sínuin
hjer í fylkinu. Fjelagið hefur feng
ið myndað sjerstakt fjelag til pessa
verks, er á að halda áfram korn-
hlöðusmíð að sumri, bæði með fram
N. P. & M.brautunum, og ef pað
fæst með frain Kyrrahafsbrautinni
einnig.—Fjelagið iiefur gert samn-
ing við Bandaríkjastjórn um að fá
Manitoba-hve.'ti flutt toll-rannsókn-
arlaust gegnum Minnesota til Ðu-
luth. Þar verður [>að geymt í sjer-
stökum hólfum í kornhlöðunuin og
alls ekki blandað öðru hveiti.
Þossa dagana veröur byrjafí á bygg-
ing heyrnar og máliansra-skóhinB hjerí
bæniun. Skóliun verður við Portane
Avc. norSanmegin, skammt fyrir vestan
Young Street, og kostar $14—15,000.
Hann á að fullgerast í haust.
Barni*mitt var í hættu vegna niðurgangs,
pangað til jog var svo heppin að ná í
IJr. Fmolers Extract of Wild Strawberry.
Jeg vil ekkivera án pesssíðan. Svo segir:
Mks. Kuik, Shell River, Man.
N’æstkomandi mánudag er ráðgert
að opnuð verði til flutninga Winnipeg og
Portage La Prairie-braut N. P. &. M.v
fjelagsins.
SALMÁBOKIN NYJA.
Mestu ósköp af henni nýkomið til
prentfjelags „Heimskringlu”. Bókin eri
mjög fallegu og sterku bandi, og kostar
pó einiingis
EIW DOLLAK.
Fyrir pað verS verður hún send
kostnaðarlaust til hvaða staðar sem vill í
Ameríku. Sendið ,dalinn” í brjefi og fá’ð
bókina með næsta pósti.
Skrifa: Ueimskringla PrinXing Co.
P. 0. Box 306
Winnipeg;, - - - Han.
H. S. WESBROOK
HÖNDLÁK MED ALLSKONAB AGÆTIH
akuryrkjnvjelar,
FIIÁ ÓLLUM BSZTU VEIÍKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG CANADA.
NYKOMNAR 8TORAR BYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HV*K-
VETNA ÚT UM FYLKIÐ.
H. S. VESBBOOK
WIHMPEG.
Dr. „/V. F. I>AME.
Igcknar inn- og útvortis sjúkdóma og
hefur sjerstaka reynslu í meðhöndlun
hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma.
5 Jlnrket St. K. • Winnipeg;.
Telbphonk nr. 400
»=>
g
m
B
OC2
oa”
s
Tíðin helst [>urkasöm ojr heit
enn, hiti í pessum mánuði að jafn-
aði meiri yfir heila mánnðinn, held
ur en i hintim undanjfenfrnu sumar
mánuðum. Sem ailciðino af hitun-
rnn er almennt heilsufar hvergi
nærri gott. Út á landsbygjrðinni
talsverð vesöld og meðal íslendinga
i Argyle-byggð óvanalega rnikil nfl
um tiina.
FERGUSOiIl &Co.
ern 8TÆRSTU BOKA og PAPPÍRS-
salar í Alanitoba. Selja bæöi i stórkaup-
um og smákaupum. Eru agentar fyrir
ifuúerícto-klæðasniðin víðpekktu.
408—410 Jlelntyre Bloek
llaiu St - • WÍDUipeg Man.
Svo mjög fara vaxandi ýms veikindi, er
stafa af óhreinu blóði, að vjer álítum
skylt að leiða athygli almennings að hinu
eina óhuita blóðhreinsunarmeðali, i. e:
Burdock Blood Bittors. óll óhreiniudi úr
blóðinu verða að flýja fyrir pví.
Síðastl. priðjudagur var almennur
hvíldardagur hjer í hænum að boði bæj-
arstjórnarinnar, og streymdu menn eins
og vanter vi5 slík ttekifæri út úr bæuuin
í allar áttir, tii Portage Lu Prairie mesti
fjöldi, bæði með Kyrrahafsbrautinni og
N. P. Si M. brautinni, er pá renndi eptir
henni siuni fyrstu fólkslest.
T
ekur fram öllum öðrum. Jeg tók eina
flösku af Burdoek Blood Bilters við
hægöaleysi og lystarleysi. Og pað nægSi
mjer. Jeg vildi ekki vera án pess p<) pafi
kostaði sexfalt ineira. ffa. Wai.ton,
______________ Galt, Ont.
Heilsnfar hjer í bænum er allt and
að en gott um 2 mánafiatíma, og dauð>-
föll óvenjulega mörg, yfir 100 í síðasti.
júlí og sagt að pau muni engu fnrri S
pessum mán.
Dm 30 ár hefur JJr. Fowlers Extract oj
Wild Mtrawbe-ry verið hið alpýðleg-
asta meðal, gegn sumarveikindum, niöur-
gangi o. s. í'rv., ungra og gamalla.
Fyrir samskotum til minnisvarða yf-
ir John Norquay, sem fyrirhugað er að
byggja á fletiuum iýrir framan pinghús-
IS, stendur 40 manua nefnd. Ilæstaupp-
hæS, sem hver einn á að gefa, er $1. C.
S. Hoare, Esq., Manager Imperial Bank,
Winnipeg, tekur á móti samskotuuum.
Frivate Board,
aö 217 Kohs 8t.
8t. Stefánsson.
Wm. WHITE Co.,
verzla með allskonar harðvöru, farva,
málaraoliu, steinoliu mjðg bdf/ra, o. fl .o. fl.
Hra. Guðvarður Jóhannsson, afhend-
ingamaSur í búðinni, 'er ætíS reiðubúinn
að taka á móti löndum sinnm.
460 Jlaln Nt.....Winnipeg.
o
o
rn
T
2
►rj
Ct>
■8
O
i>»
ýí
ro
r
>
o
05
T.
a
. .
S M
l=s_ O
62 s
5. B ►
ci j?
3 2
o
r* ~
B »
ck rA “■ S*
œ 2 j, s
M 5
> 5 g
v
o £■
m -r
P 9
r: 'rr
-
gl*
c.
C D
-i CL
o '9®
3 53
> 1
r 5
M
> a
o>
o 3
B
c>
cr ”
E- o.
c —
0
M
c
m
r-
IA
v
k
m
N
u--
A
m
7-
tt
C
rM
3
5’
8
c
91
A
Við búum til GADDA-VtR, TVINN-
AOANN 8LJETTAN-VíR, gadda laus-
lausann, og erum umboðsmenn fyrir
hrngdnar vir-gir<linsar.
Við erum tilbúnir að mætaöllum kvöð-
H m undirríns.
Okkar vír er sá eini í Canada, sem
gerður er með hinum ckta, læstn
Slöddnm. Hver sem skoðar virinn
sannfærist um pað undireins. Okkar
vír er gerflur úr hinu bezta ENSKA
BESSEMER-STALI, og vjer ábyrgjumst
hvert pund, er út fer af verkstæðinu.
JMMTOBA ff'IEE COBPliV.
17IiOmbnrd 8t. - - Winnipeg.
Burdock
Blood
WILL CURE OR RELIEVE
BILIOUSNESS, DIZZINESS,
DYSPEPSIA. DR0PSY,
INDIGESTION, FLUTTERING
JAUNDICE, 0F THE HEART,
ERYSIPELAS, ACIDITY OF
SALT RHEUM, THE STOMACH,
HEARTBURN, DRYNESS
HEADACHL OF THE SKIN,
Antf ovory spocios of disosso smising
trom disordersti I.IV/CIi kWNE/3.
STOMACH, BOWELS OB BLOOV.
T. MILBURN & CO,
ST. PAUL,
MINNKAPOLIS
A wTt O B
JARNBliAUTIN.
Ef pú parft að bregöa pjer til ONT-
ARIO, QUEJiEC, til BANDARÍKJA efta
EVRÓPU, skaltu koina eptir farhrjeflBn
á skrifstofu pessa fjeiags
H76Main St., C*r. Portage Ar».
Wmnip«>jt, P»r fa-rðti farbrjef ails
leiK, yflr, NECHK, áhyrgðnTskyidi fyrir
fríbdgglunum og »vefnvagna-riijn aiia l«4ft.
harg-,a d láyt, hröð ferð, /nrytlegir naynmr
og ftrtri samvinnubra utir wm «/) reijM, en
nokhurt annað fjelay hi/öur, og etnyin tob-
rannsókn Jyrir þá sern Jnra til siaSu í
Canada. Þjer gefst kosturá ab skoða tvV-
burahorgirnarSt.Paul og MirineajxdÍR,
nðrar fallegar tairgir í liandaríkjBiB.
Skemmtiferða og hringjerða farhrjef
lægsta vérði. Farbrjef til Kvrópu i«e»
ollum heztu gufuskipa-líniiBi.
Nánari njqdýsiugar fást hjá
H« G.
umboðKmanhl 8t. Pnul, MinneapolÍH &
Manitoba-brautarfjeJagsinn, 37® Main St.,
á horninu á Portage Ave., Winnipeg.
ÍSTaki* strætisvagninn til dyranna á
skrifstofuBni.
tS’“Þessi_ hraut er 47 vAlvm stytt-ri rm
uokkur önnur á inilli Winnijieg or ®t.
1 aui, og enyin raynaskipti.
Hraðlest á hverjmn <legi til Bvtte.Mon*
lana, Ug fylgj* henni drawing-romn
svefn og (íiVtí'ng-vagnar, svo og ágmtír
fyrstapláss-vagnar og ecejnragnur fyrir
innflytjendur okíypjH-—Iycstin fer frá SL
Paui á hverjum morgni og fcr b-int tU
Butte. Hm beinasta braut tii Bntte, bin
eina braut, sem ekki útheimtir oagno
skiptí, »k hin eina braut er liggur un
Ft. Bujord, Ft, Bentou, Oreoi FaJh or
Ilelerui.
II. <«. HcHirken, ageni.
FtliGJALIl
Proprleter*-
P/ÍLL MAGNÚSSON
verzlar með nýjan liúabána'S, er hann
selur raeö vægu verði.
68 lioaa Stræt. Winftipcg.
FRENTFJELAG IIEIMSKRIJiGLl)
SELUR ÞESSAR NÝ-ÚTKOMNU
SÖGUR:
Hellismannasögu, í kápu, á.. 30 cts.
sögu Páls Skálahoitst biskups, í kájiti,
á............................ 25 cts
“ “ “ i handi 85cts.
Sendi*r kaupendum kostnaöarlnust um
alla Ameríkn.
SKRIFA: P 0. Box 305,
Winmpsg, M«n.
I rá Winnipégtil Ht. Paul $14 40
“ “ Chicago 25 90 f23 4*
“ " Detroit 83 90 29 4ft
“ Toronto 39 90 34 ¥»
“ “ “ N.York 45 90 4(1 4*
til Liverj>ool eða Glasgow 8(1 40 58 6*
SSTULKUR fœst bkeypis á skrifntofn
II einiskrmglu.J^1
Mn
jöáss
2»ð
pláss
C'briatian .1 ac<>h«ten,
nr. 1. Yenge St. Point Dongiass, Win-
nijjeg. Bindur hækur íyrir lægra verft
en nokkur annar hókbiudari i ha.'nam og
ái>3rrgist aö gera pað eius vel og kv»r
anuar.
Boots <fc Sliocs!
M. O. Siuith, skósmiður.
69 Kokx St, WÍBnipcj*.