Heimskringla - 05.09.1889, Síða 1
3. ai
Winnipeg, >1 :i n. .». September 1880
Nr. 30
ALMENNAR FRJETTIR.
FRÁ ÚTLÖNDUM.
ENGLAND. Þingi Breta var
slitið hinn 30. f. m. í sínu venju-
lega pakkarávarpi til pingsins getur
drottning f>ess að sjer pyki vænt um
f>ær breytingar til bóta er fram sje
komnar við stjórnarskrár háskólanna
á Skotlandi, og jafnvel að innan
skamms muni gerðar ráðstafanir fyrir
stofnun gagnfræðaskóla á Englandi
og Wales, stofnanir sem í mörg ár
hafi verið tilfinnanlegur skortur á.
Hún lætur og í ljósí ánægju sína
yfir lögunum um að færa útskaga
írlands í náið samband við stórmark-
aði landsins með járnbrautabygging.
Ekki er enn (miðvikudag) gengið
saman með uppskipunarmönnum og
yfirmönnum þeirra. Verkgefendur
bjóða að mæta verkamönnum á
miðri leið, en verkamenn vilja enga
kosti piggja nema þá er þeir bjóða,
en þeir eru: 1. 6 pence fyrir kl.-
stund fyrir almenna daglaunavinnu
og 8 pence fyrir kl.ts. fyrir auka-
vinnutíma. 2., fyrir hlaupavinnu
(óstöðuga vinnu) 8 pence á kl.st. og
shilling fyrir kl.st. við aukavinnu, 3.,
aukavinnutími” er talinn frá kl. 6
U
á kvöldin til kl. 8 á morgnana, og
4., við hlaupavinnu skal samið við
verkamanninn um 4 kl.st. vinnu
minnst og honum goldið fyrir 4
kl.st. vinnu minnst (hvertsem vinnu-
tíminn er svo langur eða ekki).
Uppskipunarmennirnir, og hinir aðrir
sem slegist hafa f fjelagið rneð
þeim, hafa sent umburðarbrjef til
allra verkamannadeilda í bænum þar
sem skorað er á þá að hætta vinnu
ef ekki verði gengið að ofargreind-
um boðum þeirra. líiga þeir nokk-
urnvegin víst að sú áskorun muni
hrífa, og spá því, að þessa dag-
ana verði í London stórkostlegra
verkfall en nokkur geti gert sjer
hugmynd um, ef ekki verði gengið
sainan með þeim og verkgefendun-
um í millitíð. Verði það ofan á, að
almennt verkfall eigi sjer stað, er
búist v.ið upphlaupi og blóðsútliell-
inefuin á strætunum í London, af
því svo margir af fyrirliðum verka-
mannadeildanna eru sósíalistar, er
allt af halda því fram að þeir nái
ekki rjetti sínum nema gegnum blóð-
bað. Komi til upphlaups er sagt að
London-búar verði mestmegnis að
treysta á herliðið til að veria líf sitt
og eignir, því allur þorri lögregl-
unnar er undirniðri með verkamönn-
um, og mundu þess vegna heldur
snúast með þeim en móti þegar í það
harðasta væri komið.—Li|>pskipunar-
menn og aðrir verkamenn höfðu
bæði fjölmennan og hávaðásaman
fund í llyde Park stðastl. sunnu-
dag. Voru þar samankomnar 150,
000 manns.
Haldist þessi stöðvan uppskip.
unarvinnunnar lengi mega London-
búar óttast matarskort áður langt
um líður. Allar maturtir og allar
máltíðir eru nú þegar hækkaðar í
verði, J>ví þó Thames-fljót sje alger-
lega fullt, stappað af aðkomnum
skipum hlöðnum matvælum langt
austur fyrir allan bæ, fæst enginn
til að afFerina þau, en maturinn,
einlcum ávextir, farinn að úldna í
hitamun og orðiun gersamlega ónýt-
ur á mörgum skipunum. Gera nú
skipstjórar helzt ráð fyrir að fá skip
sín affermd.niður við Dover og aðra
staði á suðausturströnd landsins og
senda svo varninginn þaðan til
Londou með járnbraut, Jió seinlegt
verði og kostnaðarsamt.
FRAKKLAND. Allt af þrengir
að Boulanger. í vikunni er leið
hjeldu marijfir af sainvinnumönnum
hans fund og töluðu um hvert ger-
legt væri að halda áfram að fylgja
honum eins strang'leg'a oo1 að undan-
förnu. Málefninu kváðust þeir vilja
fylgja, en að fylgja honum sjálfum
væri annað nrál. Sprettur þetta
meðfram af því að hann kemur ekki
til Frakklands ocf stendur ekki fyrir
máli sínu, jafnvel þó það sje hættu-
spil fyrir hann. Það er líka sagt að
hann sje nú að hugsa um að eiga á
hættu hvernig fer og fara til Parísar.
Annað tilræði sem honum hefur ný-
lega verið veitt og sem að sumu
leyti er verra en nokkurt hinna, er
það, að forstöðumenn heiðursfylk-
ingarinnar hafa útstrikað hann af
nafnaskrá sinni, og það hafa þeir
gert við Dillon greifa fjelaga hans
líka. Deir hafa því tapað því heið-
ursnafni.
KRÍTEY. Tyrkir hafa nú að
nafninu, að Jiví er sagt er, bælt nið-
ur með afli óeirðirnar á eynni og er
þar með I þetta skipti lokið tilraun-
um eyjarskeggja að losast við Tyrkja-
okið, sem þeir aldrei læra að bera
með þolinmæði.
JARÐSK.JÁLPTAR gerðu spell
mikil víða á Grikklandi í síðasl.
viku. Um sömu mundir einnig á
suðausturlandamærum Rússa í Asíu,
og þar í einu þorpi týndu 129 manns
lífi. Frá austurlöndum, einkum
Japan, koma og fregnir um ógur-
lega jarðskjálpta, eldsumbrot og
þar af leiðandi manntjón.
FB V AMERIKU.
BANDARÍKIN.
Samkvæmt stjórnarskránni er
tiýlega var samin fyrir Norður Da-
kota, eru völd ríkisstjórnarinnar til-
vonandi æði takmörkuð, og launin,
sem embættismönnunum eru ætluð,
ekki svo há að embættin þeirra
vegna einungis sjeu sjerlega eptir-
sóknarverð. Stjórnin hefur vald til
að heimta af almenningi fje það, er
útheimtist til að viðhalda stjórninni,
öllum deildum hennar, til að greiða
leigur af ríkisskuldinni Oír til að
styrkja altnennar menntastofnanir.
En ráð á almenningsfje til annara
útgjalda hefur hún alls ekki. Þeg-
ar um J:>au er að gera, verða þau að
koma fram sem sjerstök frumvörp.
Launin eru ekki há; ríkisstjórinn' á
að fá $3000 umárið, yfirrjettardóm-
ararnir $4000 og dómarar við lijer-
aðsrjettina $3000. Ráðgjafar ríkis-
stjórans (ráðaneytið), sem verða 10
alls (fjármálastjóri, ríkisritari, dóms-
málastjóri, akuryrkju- og atvinnu-
málastjóri, ujipfræðslustjóri, reikn-
inga-yfirskoðari, umsjónarmaður elds
ábyrgðarfjelaga og 3 járnbrauta-um-
sjónarmenn) fá aðeins $2000 í laun
um árið hver, og fulltrúar á þingi
fá $300. Þingið á að koma saman
að eins annaöhvort ár, og ekki skal
það sitja lengur í senn en 60 daga.
Mútugjafir og tilraunir til að skerða
sjálfstæði einstaklingsins eru fyrir-
byggðar svo vel sem verður. ()g á
þingi eru þessháttar tilraunir einnig
fyrirbyggðar. Sannist það, að einn
þingmaðurgefi Oðrum í skyfi vænt-
anlegan liagnað á einhvern hátt, ef
hann fylgi Jiessari uppástungu eða
Jiessu frumvarpinu, varðar það sömu
sekt, eins og ef sönnuð yrði hrein
og bein mútugjöf. Geri ríkisstjóri
sig sekann í einhverju ofanK'ddu
missir liann sinn borgaralega rjett í
ríkinn til að sækja um eða halda
nokkru opinberu embætti. Uiulir
engum kringumstæðum má kjósa
hinn sania fjármálastjóra nema tvis-
var sinnum samfleytt. Ekki mega
politisku flokkarnir, sem I það
<>g Jj;ið skiptið sitja að völ»l-
um, tryggja sínum flokki áframhald-
andi völd, með því, að sníða kjör-
dæmin eptir vild sinni, heldur eiga
landamæri hvers Counties að vera
takmörk hvers kjðrdæmis. Fjárverði
County og 7'oiwis/tíjo-stjóriia má al-
veg ekki endurkjósa eptir að þeir
hafa í 4 ár samfleytt gengt þeim em-
bættum. Sveitastjórnir mega ekki
hleypa sveitinni í skuldir, er nemi
meira en u% af skattgildum eign-
um iniian hennar takmarka. Ekki
mega sveitarstjórnir gefa eða lána
einstaklingum eða fjelöguin fje fyrr
en að | hlutar kjósanda hafa sam-
þykkt það. Atkvæðisrjett hefur
ekki kvennfólk nema í þeim stjórn-
aratriðum er snerta almennar menta-
stofnanir.
Á þeim 5 mánaðatíma, sem Har-
rison forseti hefur setið að völdum í
Bandaríkjum, hefur hann mátt beita
öxinni nokkuð hvíldarlítið. Hann
hefur á tímabilinu svipt fyllilega
15,000 demókrata embættum, en
skipað repúblíka í skörðin.
Hinn 26. f. m. fjekk Bandarikja-
stjórn þá fregn frá sjóflotaforingja
sfnum á Hayti-eynni, að norðan—
menn, uppreistarmennirnir undir for-
ustu Hippolytes, væru búnir að
sigra, að Legitime, upp til þess
tfma forseti lýðveldisins, væri flúinn
úr landi, hefði farið með franskri
snekkju, en enginn vissi hvert, og
að Hippolyte ætlaði að halda inn-
reið sína í höfuðborgina Port au
Prince á föstudaginn 30. f. m. Er
því talið líkast að hið langvinna inn-
anrfkisstríð eyjarskeggja sje loksins
á enda, en íbúarnir í Port au Prince
búast við upphlaupi og blóðbaði,
enda biður sjóflotaforinginn Banda-
ríkjastjórn að bregða við og senda
bæði liðsafla og ráðherra þangað
undir eins. Það gerði og stjórnin;
sendi samdægurs herskip er lá á
höfninni í New York fram til eyj-
arinnar. Og liinn kjörni ráðherra
Bandaríkjaá eynni, Douglass (svert-
inginn, sem áður hefur verið getið
um í uHkr.”) fer af stað þangað
Jiessa dagana.
Fyrir skömmu skijiaði ver/.lun-
arstjórnin í San Francisco nefnd
manna til að vfirvee’a. hvort ekki
J O 7
sje tiltækilegt að leggja hafþráð fyr-
ir frjettaflutning þaðan til Astralíu-
Hefur nefnd sú gefið álit sitt og
segir í því að ]>að sje vel gerlegt,
og að þráðurinn mundi kosta um $10
milj., ef lendingarstaður væri hafð-
ur á Sandvíkureyjum, sem nauðsyn-
legt er. Stingur nefndin upp á að
fjelag sje inyndað til þessa sam-
kvæmt almennum lögum Bhndaríkja,
og að Bandaríkjastjórn að því búnu
sje beðin um styrk, er komi í þeirri
mynd, að hún um fleiri ár ábyrgist
hluthafendum 3% í ágóða á ári.
Alaska-búar hafa beðið Banda-
rfkjastjórn að senda 2 3 liersveitir
af fótgönguliði til Sitka á Alaska
og hafa þær þar sem fastalið, og er
f vændum að sú bón verði veitt. Á
Alaska hafa ekki verið hermenn
nema um 5 ára tíma eptir að skag-
inn var keyptur að Rússum—1867
til 1872.
Sú fregti er komin til New York,
og á áð vera áreiðr.nleg, frá hveiti-
kaupmannafundi í Vfnarborg, að
kornuppskera öll í Evrópu sje í ár
15% minni en í meðalári. Á
Rússlands-sljettum og í Ungarn er
hvervetna minna en hálf uppskera.
Hveiti hækkaði samdægurs í verði
um 1—2 cents á öllum helztu hveiti-
mörkuðunum í austurhluta Ameríku.
landgöngu, en einir 6 af Jjeim höfðu
svo mikil efni að þeim væri leyft á
land. Segja þeir, að ef þessutn 50
reiði vel af sjeu fleiri þúsundir
Araba tilbúnir að korna á eptir.
Samkvæmt nýfeldmn dómi við
yfirrjettinn í New York eiga Eng-
lendingar alla eyna er New York-
bærinn stendur á, og ef eptir er
gengið eru þvf öll landsöluskjöl <i-
lögmæt, þar þau eru öll byggð á
upphaflegum eignarrjetti Þjóðverja
og Hollendinga. Ástæða dómar-
anna er sú, að Englendingar fundu
eyna, þá alveg óbyggða, og Indf-
ánar, sem síðarmeir seldu hana
Þjóðverjum og Hollendingum, áttu
hana alls ekki og gátu því ekki
selt liana.
Þrír ritstjórar svertingjablaðsins
uIndependent” í Seem, Alabama,
hafa verið teknir fastir fyrir að hafa
látið blaðið flytja framúrskarandi
stórorða grein, þar sem svertingjar
eru hvattir til að útbola hinum
hvítu íbúum þess ríkis og annara
suðurrfkja. 1 greininni segja þeir:
uÞjer (hinir hvítu fbúar) hafið reynt
stjórnarbyltingar og innanríkisstríð,
og vjer spáum því, að þjer eigið
eptir að reyna ættbálka-stríð og
það áður en langur tfmi líður, og
vjer vonum að vjer þá verðum nógu
aflmiklir, eins og guð hefur líka til
ætlast, til að sópa yður burtu úr
heiminum, og það svo greinilega,
að fáir verði eptir til að flytja sög-
una.... Ef þjer rýmduð úr þessu
suðræna landi, skyldum vjer fljótt
sýna yður hvort vjer ekki kunnum
að ráða sjálfum oss. Þjer mvnduð
Jiá ekki sjá hópa af hálf-hungur-
morða sakainönnum, eða frómlynd-
ann verkalýð sviptan lieiðarlegri at-
vinnu”.
Fullvrt er að St. Paul, Minne-
apolis & Manitoba járnbrautarfjel-
agið sje búið að losa sig úr peninga-
klípunni er J>að kvað hafa verið f
uin undanfarinn tfma, og að nú bráð-
lega verði á ný byrjað á bygging
brautarinnar vestur um Montana og
Washington allt til Kyrrahafs. t>ang-
að á hún að leggjast undir öllum
krinirumstæðum.
c5
Fiskidugga nýkomin til Glou-
cester í Massachusetts frá íslandi með
775 tons af heilaijfiski seuir, aðaflinn
liafi verið góður í maí og júní mán.,
en þorska afli aptur yfir höfuð mjög
rýr, og að hinir norsku, frönsku og
ensku duggarar hafi aflað heldur lít-
ið. Saina segja þeir og íslenzku
blöðin um suinarið, að það hafi ver-
ið framúrskarandi gott.
Brennivíussalar í Suður-Dakota
tóku sig til í þorpi einu núna fyrir
skömmu og sóttu að prentsmiðju
bindindisblaðs, eptir að prentararnir
voru liættir að vinna; rifu þeir nið-
ur húsið, brutu prentvjelina og
dreifðu stýlunum um strætið.
Stórflóð gerðu inikið tjón i Rhode
Island-riki í vikunni er leið.
C a n a d a .
í síðastl. júlfmán. nam verzlun
Canadamanna við útlönd $20,526,
978, þar af borgaður tollur er nam
2,112,792- -Við lok mánaðarins átti
almeiiiiingur á stjórnarsparibönkun-
um $23J- milj. Alls átti J>á almenn-
ingur í Canada á bönkum, f lok júlí
$ 140.) milj.
land. Flestir fjelagstnenii eru til
heimilis í Montreal, en nafn fjelags-
ins er Stair Coal Jline <£• Mann-
facturing Co.
Útflutningssjóri sambandsstjórn-
arinnar, John Dyke frá Liverpool á
Englandi er sem stendur að ferðast
um Canada. Útflntninga segir hann
venjufremur litla í ár bæði af Eng-
landi og meginlandi Evrópu. Hann
segir og að Canadastjórn verði að
gera meira en að undanförnu ef hún
vilji ná í verulega mikinn innflutn-
ingsstraum í Norðv.landið. Kjörin
sem útflytjendum úr Evrópu eru boð-
in ef þeir flytji til hvort heldur
Bandarfkja, Ástralíu eða Suður-
Ameríku (til Argentfnu lýðveldisins)
eru mikið betri en þau er Canada
stjórn býður.
Mælt er að Grand Trunk-járn-
brautarfjelagið sje í undirbúningi
með að byggja járnbraut austur um
Quebec og New Brunswick til St.
Johns, frá brautarenda sínum sem
sameinast Intercolonial-brautinni við
Rivere du Loup, fyrir austan Quebec.
Grand Trunk vill ekki verða minni
en Canada Kyrrahafsfjel. og sjer
líka að það fjelag gúknar yfir öllum
flutningum, ef ekki er kepjit á móti.
Það er og ekki ómöíruleo-t að Gr.
Tr.-fjel. leggi brautina áfram norður
fyrir botn Fundy-flóa og þvert yfir
Nýja Skotland til Halifax, en láti
annan brautar-arminn liggja suður
með Fundy-flóa tilSt. Jolms. Land-
niælingainenn eru nú búnir að
kanna meginhluta landsins og segja
þeir að fyrirhugað vegstæði stytti
leiðina milli Montreal og Halifax
um fullar 100 mílur—verði ejitir
þessari leið um 730 mílur, en verð-
ur þó talsvert lengra en eptir nýju
brautinni er Can. Kyrrah.fjel. lauk
við í sutnar. Aptur hefur Grand
Truuk það frani yfir hitt fjel. að
braut þessá þessu sviði læ:_;i alger-
lega innan Canadaríkis, . og ' sem
mest er í varið, meginhluta leiðar-
innar um þjettbyggt hjerað, en það
gerir Kyrrah.-brautin ekki.
Næsta mátiudag (9. sejit.) byrjar
f Toronto iðnaðar og listaverka sýn—
ingin stóra, sem þar er liöfð á hverju
ári. Auk hinnar almennu sýningar
verður í garðinum í stórri sjerstakri
byggingu, sýnd mynd með náttúr—
legum litum af Moskva-brennunni
miklu veturinn 1812. Sú mynd
hefur aldrei fyrr verið sýnd í Ca'nada.
Hinn 4. þ. m. var í Port Hojie í
Ontario, afhjúpaður minnisvarði A.P.
H. Williams hersveitarrtjóra, er lje/.t
vestur á Sascatchewan-fljóti um vorið
1885, þá áheimleiðaðaflokiiini Riels-
upjireistinni.
Á nesi við Lawrence-fijótið
skainmt fyrir neðan Quebec fannst
fyrrr skömmu gömul og riðbrunnin
fall'>yssa er óg 900 pund. Hún
kvað hafa til heyrt flota Sir Haven-
dens Walter, er fórst við nes þetta í
dimtnviðri hinn 27. ágúst 1711, þá
á leiðinni ujij> til Quebec til umsát-
urs uin virkið. Þar drukknuðu um
1,000 hermenii. Byssan er því 178
ára gömul.
Úm 20 mílur frá bænuin St.
C atharines í Ontaria var í vikunni er
leið lokið við að bora brunn, er síðan
spýr 1 22 milj. teningsfeta af jarðgasi
á hverjum sólarhring. Gasið verður
leitt til bæjarins í pípum.
Sagt er að [>eir Vanderbylt-
bræður sjeu að fá sameinuð í eitt
fjelag 2 eða fleiri stórbrautafjelögin
inilli Chicago og St. Paul.
Uin 50 Arabar koinu til New
York í vikunni er leið og vildu fá
I stjórnartfðindunum í fyrri viku
er auglýst að fjelag sje myndað með
$^ milj. höfuðstól, og liafi laga leyfi
til að stunda kola og málmtekju í
Albertahjeraði vestra, til að koma
upp verksmiðjum og til að kaupa
og verzla með kola og málmnáma-
Maður einn f Windsor, Ontario
hefur nýlega fundið upj>á að búa til
gas til ujijiljómunar með nýju móti
°g nyjum efnurn, mestmegnis af
lopti og olíu. Hann hefur selt fjel.
í Toronto einkaleyfi í þeim bæ til að
búa það til, fyrir $50,000.