Heimskringla - 19.09.1889, Side 4
31anítol>a.
Þá er nú hafið strið Greenways-
stjórnarinnar gegn franska tungu-
málinu hjer í fylki. Stjórnartíðind-
in {Manitoba Gazette) voru í síðast-
liðinni viku gefin útá enskri tungu
einungis. Helmingur blaðsins var
áður á frönsku.
McLean, hinn nýkjörni fylkis-
ritari, sækir um endurkosning í kjör-
dæmi sínu (Dennis-kjördæmi) hinn
5. okt. næstk. Ekki hefur stjórnin
ákveðið pað enn, hvenær skuli fara
fr.im kosningar í Kildonan kjördæmi,
sem verið hefur fulltrúalaust siðan
Norquay dó.—Gegn McLean sækir
Richard E. Campion.
Kvöldskemmtunin, undir stjórn kvenn-
fjelagsins, sem augiýst var fyrir nokkru
siðan að höfð yríii í Victoria-garði, verí-
ur höfð í íalendingafielayifhMÍnu í kvöld
(fimtudag 19. sept.). Samkomunni var
um daginn nauðsynlega frestað fyrir pá
skuld, að sama kvöldið og hún átti að
vera gekk eitthvað að hjá rafurmagns
fjelaginu, svo.að pví var ómögulegt að
lýsa upp garðinn eins og purfti. Og sií-
an hefur veðrið veritS í svalasta lagi til
pess að hafa pvílíka samkomu undir beru
lopti að kvöldi dags. Fyrirkomulag sam
komunnar verður hið sama og auglýst
var áður.
S C
5 *
7T æ
Þó grunnbygging Morris og
Brandon brautarinnar sje um pað
fullgerð og búið að járnleggja hana
allt að miðri leið, gerir fjelagið
samt ekki ráð fyrir að geta byrjað
á fólks- og vöruflutningi eptir henni
fyrr en um miðjan nóvember næst-
komandi.—Um 1000 og 400 pör
hesta vinna nú að grunnbygging
Regina, Long Lake og Prince Al-
bert brautarinnar, og um 30000 tons
af járnum fyrir brautina eru nú á
leiðinni vestur pangað frá Montreal.
Herrar mínir! jeg hef brúkað yðar Dr
Fowlers Bxtract of Wild Strawberry
og pað bætti mjer heilsuna. Jeg hafði
legið rúmföst í 3 ár, en eptir at! hafa
brúkað 6 flöskur var jeg alheil, og hef
þetta meðal sWan i húsinu æfinlega.
JIiss Edmyka Fuli.ek,
Vereker P.O. Ont.
Fastákveðið er að Glenboro-
braut Kyrrahafsfjel. verði byggð á-
fram vestur paðan strax á næstk.
vori.
Allur miðhluti porpsins Shoal
Lake (við Manitoba North Western
brautina) gjöreyddist af eldi í vik-
unni er leið. Eignatjón nemur #50
til 60,000. Þar voru engin áhöld til
eldvarnar, og par vindur var mikill
var mildi að þorpið fór ekki allt.
Steinolía er nýfundin skammt
frá Fort McLeod í Alberta. Hún
spýtist upp úr smá lindum í hæðum
umhverfis dal einn mikinn, fáar míl-
ur frá porpinu. Enn pá hefur eng-
inn borað eptir oliunni.
Bráðkvaddur varð H. .í. Clark,
lögmaður frá Winnipeg, 13. p. m. á
Canada Kyrrah.-brautinui skammt
frá Medecine Hat; fannst örendur í
sæti sínu í svefnvagninum. Hann
var56 ára gamall, fæddur á írlandi,
en hafði búið í Manitoba frá pví
1869, og var pvíeinnelzti íbúi fylk-
isins af hvítum mönnum. Hann var
hinn fyrsti dómsmálastjóri fylkis—
ins; tók við pví embætti 10. jan.
1870 og hjelt pvi til pess 1874.
Eptir pað gengdi hann málaflutn-
ingsstörfum eingöngu.
Hveitiprísinn heldur við pað
sama; 55—60 centsfyrir bush. er al-
menna verðið. í Brandon komst
pað upp í 63 cents I vikunni er leið
Ogilvies buðu pað og keyptu pá um
daginn 8000 bush. fyrir pað verð.
Almennt kváðu bændur ekki byrj-
aðir á útflutningi hveitis enn, svo
nokkru nemi.
Tíðin síðan í byrjun mánaðarins
hefur verið köld, pað mjög svo í
samanburði við hinn mikia hita, er
hjeizt allt til 1. p. m. Við frost
varð fyrst vart aðfaranótt hins 12. p.
m., en ekki var pað svo mikið, að
pví er frjezt hefur, að pað skemmdi
viðkvæmustu ávexti. Frostnætur
hafa ogkoinið síðan 3—4 sinnum.
Jón J. Hörðdal hefur skorað á Jour
dan, kynblendinginn franska, sem síðan
fyrra heldur göngumanna ver'Slaunabelti
Manitobafylkis, að preyta við sig 24. kl.-
stunda kappgöngu fyrir $100, ef hann
vinnur. Er pað tiltekið í áskoruninni, ati
gangan skuli fara fram fyrir 1. október
næstk.
Ekkert er meir áríðandi til að verjast
höfuðverk, innantökum, o. þv. 1. en
að hafa hraustan maga. Burdock Blood
Bitters eiga ekki sinn jafningjai að opna
uppstíflaða farvegi í iðrunum.
Eins og augiýst er í öðrum dálki
blaðsins verður krossmyndaða kapellan
áKate Street vígð (?) næstk. sunnudag.
Sú athöfn er náttúrlega ekkert einkenni
leg, en það er einkennilegt að skíra pað
musteri uMartein I.úters kirkju". Það er
sannarlega einkennilegt, að presbyteri-
önsk kirkja skuli kennd við Lúther sjálf-
ann. Því er líka flegt fyrir, aðhúnmuni
framvegis eiga að verða lútersk meira en
að nafninn, hvað sein til kemur. Sje nú
svo, pá rekur að (rví, er vjer gátum til í
„Hkr.” í vor, að postulunum mundi
standa á sama, hvað trúarflokkurinn, sem
peir tengja sig við, hjeti, bara að þeim
væri leyft að dafla í einhvers konar trú-
bo-Si. Vjer trúum heldur ekki að dr.
Bryce vilji sigla undir fölsku flaggi, í pví,
að láta kírkjuna heita ram-lútersku nafni,
en flytja í henni presbyterianska kenn-
ingu.________________________
Lifrin, maginn og bióðið eru mæiikvarð-
ar góðrar heilsu. Burdock Blood Bitters
styrkja, temjiraog halda hreinum pessum
býðingarmiklu líflaernm, svo pau geti
unnið sitt ætlaðaverk án pvingunar.
Næstkomandi mánudag kl. 8 e. m.
er Stanley landsstjóri væntanlegur til
bæjarins með sjerstakri vagnlest. Er ráð-
gert að mæta honum vrfi vagnstöðina með
hornleikaraflokk og að efna til blysfarar.
Er ætlast til að mannpyr])ingin fylgi hon-
um gegnum bæinn og að húsi fylkis-
stjórans, par sem hann gistir. Um hádegi
á þriðjudaginn færir bæjarstjórnin hon-
um ávar]>, líkast til á fletinum fram und-
an City Hall, svo að sem flestir geti ver-
ið viðstaddir.
&et mæ'
Wild
Winnipeg.
Sjera Friðrik J. Bergmann er kom-
inn a])tur úr Dakota-ferð sinni og em-
bættar í ísi. kirkunni að morgni og kveldi
næstk. sunnudag. Með honum kom kona
hans, og er hann nú um stundarsakir að
minnsta kosti altíuttur hingað.
Tjlyrirhyggju sýi
eru aldrei án l)r. Foœlers Kxtvact of
Wild Struwberry, þvi ekkert mettal er
vissara við sumarkvillum.
FERGUSOIV &Co.
eru STÆHSTU BOKA og PAPPÍRS-
salar í Manitoba. Seija bæði í stórkaup-
um og smákaupum. Eru agentar fyrir
Rufímrfoi-klæðasniðin víðþekktu.
408—410 Mclnfyre Itlock
Main St. •
lt með Dr. Fowlers Extract of
ild Stnucbe'-ry. Hef reynt það og
fæ ekkert því líkt við Cholera-morbits,
magaveiki,krömpum ogöllum sumarkvill-
um. Þaðer jafngott f}’rir unga og gainhi.
Mks. Hii.ky BkeckenkidgÉ,
Heyworth, Que.
I)r. Grant, vítSfrægur ferðamaður og
rithöfundur, og háskólakennari í King
ston í Ontario, flutti fyrirlestur um sam-
eining hins bre/.ka veldis (Tmperial Fe-
deration) í Victoria Hall lijer í bænum afl
kvöldi hins 13. þ. in. Hann er einn af öt-
ulustu forvigisinönnum þess máls í Can.
Hann viil att hjer komist upp fjelag tii
að halda þvímáli á loj>ti.
i 5 tp
I r | ?
^ 7T j® £r.
> ?
i— T3
2 g 5
•" &
_ X
w CTQ
o ? A = 5- § 33 3 rí
1 3 œ m rf 3" ? ^ ■■■1 • 3
N 3 w x - 3> 0 2. t=d
e 7T UL •-t zk
7T ^ «-*• 'D 5. (S 2 rr CX2
5 3 3 a !—3
z x O* 0» j""T1 1
<1 e'w 11 1 t=d
Q- < 7T 'L, • • 1 *x 2.
• • CTQ | •
og Manitoba jaknbkautin.
—HIN—
ráa DiÉi-Car-lirant til snflnrs.
Framúrskarandi PullmaB-svefnvagnar,
afbragðs Dining-Cars, óviðjafnaníegur
viðurgerningur.
FAR-BBJEF
—fAst—
til allra staJa innan anstnr-Canafla,
til British Columbia, og allra staða í
Bandaríkjum. Lestir þessararar brautar
eiga aðgang að öllum sameinu«um
vagnstöðvum (Union Devots).
Farbrjef fást og til alllra staða eystra
YFIR STORVÖTNIN
mett stórum niðursettu verði.
Allur flutningur til staða í Canada
merktur uí ábyrgts”, svo inenn komist
hjá toll-þrasi á ferðinni.
EVROPU-FARBRJJKF fSFI.I1
og herbergi á skipum útveguð, frá og
tií Englands og annara staða í Evrópu.
Aliar beztu „línurnar” úr að velja.
II H1\U FEBDARVA R B KJ K F
til staða við Kyrrahafsströndina fást hve-
nær sem er, og gilda um 6 mánuði.
Frekari upplýsingar gefa umboðsmenn
fjelagsins hvort heldur vill skriflega eða
munnlega.
H. J. BELCH,
farbrjefa agent-285 Main St. Winnipeg
HERBERT SWINFORD,
aðal-agent... 457 Main St. Winnipeg.
J. M. GRAHAM. aðal-forstöðumaður.
NORTHERN PACIFIC & MANITOBA
J-.RNBRAUTIN.
Lestágangsskýrsla í gildi síðan 1. sept.
1889.
flutn
nr. 55|fólksl
Central
Ka])])hiaupið til Oklohama er sýnishorn
af hinni margvíslegu óvissu framsókn
til framfara og er öfugt við framsókn
Burdock Blood Bitters að tramfara-tak-
markinu. Það meðal gerir engin snögg
áhlaup en heldur áfram viðstöðulaust.
Til nicrdra!
M ns. Wtnslows Soothing Sykup ætti
ætinlega að vera við hendina þegar börn
eru að taka tennur. Það dregur úr verk-
inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi-
litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur
verkjalaus og glaður. liragð sýrópsins
er þægilegt, það mýkir tannholdið, dreg-
ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur
meitingarfærunum i hreifingu, og er hið
bezta meðal vits niðurgangi, hvert heldur
hann orsakast af tanntöku eða öðru.
Flasknn knstar 25 ceiits.
Ct ifólksl
dagl. | nr. 51 j(90th)Meridian| J5 i nr. 54
StandardTime
dagl.
dagl.
fltn.
nröO
dagl
nina
sd.
uema
sd.____________
járnbr. stöðv. ; e.m.
12,15e l,40el .Winnipeg. 0 9,25f 4,15
11,57 f l,32e|Ptage Junct’n ! 3,0i 9,35f 4,31
11,30 f 1,20e |.. St. N orbert.. i 9,41 9,48f 4,54
11,00f l,07e . . . Cartier. ...Íl5,4|l0,00fi5,18
10’,07 1 la>47«* ■ 8t. Agathe. ..';28,7J10,17f|b,51
9,35 f 12,30e;.Silver Plains..Í32,ð 10,37f 6,27
9,00f|l2,10e ... .Morris.... 40,5il0,56f 6,59
8,34 f |ll,55f " ’ ......
7,55 f 11 l,33f
7,15 f
1 l,05f
ill,00f
7,00 f 10,501
2,25 f
4,40e
4,00e
6,40e
. ...St. Je;.n...46,9 11,09f 7,27
. ..Letallier.... ;56,lill,33f 8,00
f. k. i
..West, Lynne... 65,3 12,01e g 35
k. ' f. 12,06el
f. Pembina k. 68,0jl2,15e 8,50
, ..Wpg. Junc’t..
j ..Minneapolis.J
' ...f. St. Pautk...j
... . ... Helena....J
■ ■ ■ Garrison.. .
’ ' I. . .Spokane. . .
8,00fj .Portland ... j
4,20f|. ...Tacoma ... I
8,50e
6,35f
7,05f
4,00-:
6,35ej
9,55f |
7,00f|
6,45f'
PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN.
JMixed;
No. 5
j dagl.
j nema
I sd.
Winnippg Man.
Ef þú vilt láta taka at' þjer vel góda
ljósmynd, þá farðu beint, ti) Tlie <J. P.
H. Art Gallerv, 596ýý Main St, þar
geturðu fengið þær teknar 12 (Cab. size)
fyrir að eins s!{.t)l>.
Eini ljósmynda staðurinn í hæmiin
sem Tin Types fást.
tST E ini ljósmyndastaðurinn í hænum
sem ÍSLENDINGUR vinnur í.
596)) JlainSt. Winiiipeg.
9.50 f
9.35 f
9 00 f
8.36 f
8,10 f
7.51 f
7.36 f
Mixd
N. 6
dagl.
nema
sd.
. .Wlnnipeg.
Ptage Junct’n)
. .Ileadingly. ,J
..HorsPlains.J
. .Gravel Pit..
.. .Eustaee... |
. Oakville ..
6,45 f .PortLaPrairiel
4,00 fí
4.15 f
4,51 fj
5.16 f
5,43 f1
6,03 fí
6,19 f|
7,15 f|
Ath.: Stanrnir f. og k. á nndan og
eptir vagnstö'ðvatreitunum þýðn: fara. og
kiuua. Og staflrnir e og f í töludálkun-
11 m þýða: eptir iniðdag og fyrir mi'Sdag.
Skrautvagnar, stofu og Dininy-vngnar
fyigja lestunum merktum 51 og 54.
Farþegjar fluttir með öllum almenn-
um vöruflutningslestum.
J. M. Grah a.m, H. Swinfokd,
aðalforstöðumaður. aðalumboðsm.
• :-:Vnir íMi iir:: ■
GERI SVO VEL OO ATHUGI
MilllD EPTIR!
að bækur, ritáhöid, glisvarningur, leik-
föng, ásamt miklu af skólabókum og skóla-
áhöldum, fæst með mjög góðu verði hjá
W. UGLOW,
4N4 Rain St., Winnlpeg.
McCROSSAN & Co. .“‘.rn'.
veitt móttöku miklum hluta af haust og
a r n i n g i sínum, svo sem ullartaui, ábreiðum
(Blankets), sjölum og kápuefni, svo og kvennakápum og kápuin fyrir litlar stúlkar.
Ennfremur mjög ódýrum kaiimanna og drengjafatnaði.
Viljirðu fá gott kjólaefni fyrir 10 cents yard, skaltu koma til McCrossan & Co.
Viljirðu fá gott sjal ef?a kápu, skaltu koma til McCrossan & Co.
V iljirðu fá vandaðan varning í hvaða deild sem er, þá kondu til McCrossan & Co.
Vertiið er lágt, og greinilega merkt á varninginn.
Munið hva/ búíin er, við McWilliam str. norðanvert og AtSal-stræti vestanvert.
McCRDSSAI A C».
568 >Iain Street,
Corner HcW'illiain.
Vetnrinii og knMiiiD er nærri.
B- WYATT, - - 352 MAIN ST.
—Hefur—
—:-:ÓÐ¥RARI OFSA Ofi JHTREIOSITSTÓR:•:—
en nokkur annar. Komi-S þvi og sparið peninga mett því að kaupa af honum
Hefur yfir 100 ólíkar tegundir úr að velja. ÍSLENDINGUR í BÚÐINNI.
ROBERT WYATT,
352 Main Si. - - - - - - - - - Wimipei, Man.
H. S. WESBROOK
HÖNULAR 3IEU ALL8KONAR 4U ETIS
akury rkj nvj elar,
FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNUM í BANDARÍKJUM OG C’ANADA.
NYKOMNAR STORAR BYRGÐIR AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER-
VETNA ÚT UM FYLKIÐ.
H. S. WESBROOK
II
► "uj ö
02
GO*
cS
rJ2
o
rp
W
-2
í ^ >
73 O* «
22 * *
Ví* £- tfí
5 B '*&
3 g M
o- . =
H 't>
2f-'
0
M
3 3
3 z
% C'
7^2
cr=í
>
rq
>
5
£
W
þj
>
3- 3
2- -
Cu ti
3 3
'-l Cb
o »
rto
X
3 8
• -j
T4 o
> s
0»
3 C:
3 S
Ss
t
ti
M
M
M
•
V<
M
MM
• 1
91
L, |
O L I S 1
« n|l
TTTM i-M
s
JIV
BloöP
UlHian^
WILL CURE OR RELIÉVE
BILIOUSNESS, DIZZINESS,
DYSPEPSIA. DR0PSY,
INDIGESTION, FLUTTERING
JAUNDICE, 0F THE HEART,
ERYSIPELAS, ACIDITY 0F
SALT RHEUM, THE ST0MACH,
HEARTBURN, DRYNESS
HEADACHE, OF THE SKIN,
And e-xpry snecies of disease nrising
trom disordered LIVER rWNEYS,
STOMACR. BOWELS OR BLOOD.
T. MILBURN & CO.,
ST. PAUL,
MINNEAPO
—OG—
A N I T .
JARNBHAUTIN.
Ef þú þarft að bregða þje» til ONT-
ARIO, QUEBEC’, tii BANDARÍ KJA eða
EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
á skrifstofu þessa fjelags
■176 Jlnin St., Á’or. I*ort«}je Ave.
Winnipeg;. þar færðu farbrjef alla
lerft, yfir, NEC'HE, ábyrgðarskyldi fyrir
iribogglunum ogsvefnvagna-rúm alla leið.
Fargjald Idgt, hroð jerð, þcegilegir tagnar
og fieiri samvinnubrautir um að velju, en
nokkurt annað fjelay býður, og engin toll-
rannsókn fyrir þá sem fara til staða í
Ganada. Þjer gefst kostur á a'S skoða tví-
buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og
aðrar fallegar borgir í Bandaríkjum.
Skemmtiferða og hringferða farbrjef me-S
lægsta verði. Farbrjef til Evrópu me®
öllum beztú gufuskipa-Iínum.
Nánari upplýsingar fást hjá
H. Ci. McMicken,
umboðsmanni St. Paul, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St.,
á horninu á Portage Ave., Winnipeg.
E®”Taki'S strætisvagninn til dyranna á
skrifstofunni.
í^"Þessi braut er 47 mílum styttri en
nokkur önnur á milli Winnipeg og St.
Paul, og engin vagnaskipti.
Hraðlest á hverjum degi til Butte, Mon-
tana, og fylgja henni drawing-room
svefn og dining-vngnar, svo og ágætir
fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar fyrir
innflytjendur ókeypis.—Lestin fer frá St.
Paul á hverjum morgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut tii Butte, hin
ema braut, sem ekki útheimtir vagna-
skipti, og hin eina braut er liggur um
Lt. Buford, Ft, Benton, Gre„t Falls otz
ILelena.
II. G. TIcTIieken, ajfent.
^^ORONTO.
r>r. A. F. DAME.
Læknar inn- og útvortis sjúkdóma og
hefur sjerstaka reynsiu í meðhöndlun
hinna ýmsu kvenna-sjúkdóma.
3 Market 8t. K. - Winnipeg.
Telepho.se nk. 400
Dr. E. A BLAKELY,
læknar inn- na útvortis sjúkdórna.
skrifstofa og íbúðarhús
574JÍ - - Tlain St.
1'iIifi.lAU)
Frá Winnipeg til St. Paul
“ " “ Chicago
“ Detroit
“ “ Toronto
“ “ “ N.York
til Liverpool eða Glasgow
tíT'TULK UR fæst ókeyj
Beimskringlu.
lsta pláss 2að pláss
#14 40 25 90 #23 40
33 90 29 40
39 90 34 40
45 90 40 40
80 40 58 50
>is á skrifstofu
<'lirlstiaii JacoliMdi.
nr. 1. Yonge' St. Point Douglass, Win-
nipeg. Bindur bækur fyrir lægra verð
en nokkur annar bókbindari í bænum og
ábyrgist að. gera það eins vel og hver
annar.
P r i v a t e B o a r <1 ,
að 217 Koss 8t.
&'t. Stefánsson.
Ilools & Sliws!
M. O. Sinith, shásmidur.
64) Hoss 8t., Wimiipeg.
P Á L L MAGNÚSSON
verzlar með nýjan húsbúnafi, er hann
selur með vægu verði.
68 Ronh 8treet, Winnipcjj;.