Heimskringla - 26.09.1889, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.09.1889, Blaðsíða 1
3. ar. rvi-. 30. iLMENSAR FRJETTIR. FRÁ CTLÖXDUM. ENGLAND. Fregnir frá London segja að aldrei hafi 1 itic'* eins ófrið- lega út í Norðurálfu eins og nú. Bliiðin eru öll full af ritgerðum um stríð og styrjöld og undirbúningur virðist nú vera í meira lagi. Þýzka- lands keisari hefur haldið ræður ný- lega, sem mjög eru þess efnis að ekki muni langt að bíða eptir að stríð hefjist. Búlgaría er viðbúin ef í illt fer, og vill ekki láta sinn hlut fyrr en í fulla hnefana- Crete og Armenia eru ekki í sem beztu á- standi innbyrðis svo ekki f>yrfti lengi að egna peim til ófriðar. Conservative-flokkurinn hefur komið sjer saman um, að kjósa eng- an til að sækja á móti Mr. Ling, Gladstone-sinna, fyrir kjördæmið Dundee á Skotlandi. Nýdáinn erí London sagnaskáld- ið mikla Wilkie Collins. Hann var fæddur i janúar 1824. Alla æfi sína hafði hann gefið sig við bók- menntum, og ávöxtur pess er hinn, ótölulegi fjöldi af skáldsögum, sem heimurinn nú á eptir hann á öllum tungumálum. Fregn frá London 19. p. m. segir að Portúgals konungur liggi fyrir dauðanum. FRA KKLAND. Kosningahríðin stendur nú yfir sem hörðust. Jafn- vel pótt hin núverandi stjórn hafi ekki ætlað sjer að láta Boulanger- sinna hafa mikið tækifæri, pá virð- ist pó svo að önnur raun ætli að verða á pegar til kastanna er loks- ins komið. Eptir siðustu frjettum hefur nú Boulanger hreppt ping- mannssæti í einu kjördæmi og ein- hverjir fleiri af hans sinnum hafa einnig náð kosningu. Boulanger- sinnar eru vongóðir og pykjasthafa unnið vel en sein komið er, en um úrslit kosninganna er enn ekki hægt að segjameð neinni vissu. Dm 50 uppgjafahermenn úr franska herliðinu hafa fært Boulang- er ávarp pess efnis, að peir mæli harðlega móti pví að franska stjórn- in lögsótti hann og lála í ljósi pá innilega ósk sína, að hann fái sigur við kosningarnar sem pingmaður kjördæmis pess, er hann sækir í. Hinn 15. p. m. var afhjúpaður f Paris minnisvarði hermanna peirra, er fjellu í pýzk-franska stríðinu. SPÁNN. Ný komin fregn til Gibraltar segir, að við Marocco- ströndina hafi verið tekið fast skip er Spánverjar eiga, og er sagt að tilgangurinn sje að líkindum að selja skipverja i prældóm. Spánar stjórn liefur pvi kallað saman her- skipaflota sem hafi 1000 menn, til að fara til Marocco og fria skipverja, ef á purfi að halda. í Bordeoux brann sykurhreins- unarliús til kaldra kola hinn 17. p. m.; 300000 kilogr. af sykri skemmd- ust. Skaði #250,000. AUSTURRÍKI. Hinn 19. p. m. fjell svo mikill snjór um alla Aust- ríu að mörg hundruð smá bændabýli fóru algerlega í kaf. JAPAN. Akafar rigningar hafa gengið á Japan í síðastl. mánuði; ár og lækir hafa flóað yfir farvegi sína og flætt yfir akra og engi. Mörg hundruð húsum hefur skolað burtu og fjöldi manns drukknað, en peir sem hafa komizt lifs af standa eptir allslausir. Er svo talið, að 10000 menn hafi drukknað, en 20400 sje húsvilltir og allslausir. Til að sýna vatnsmagnið, er t. d. sagt, að áin Kinokuni hafi stigið 13 til 15 fetum hærra en vanalega. MASSOWAH. Sagt er 'að Mene- lek konungur frá Shoa sje að undir- búa sig til að verða krýndur kon- ungur Abyssinia. FBA ameriku. BANDARÍKIN. Ölgerðarmenn i Bandaríkjum eru nú að mynda fjelag með #100 milj. höfuðstól til pess að verjast yfirgangi ensku auðmannanna, sem allt af eru að kaupa fleiri og fleiri ölgerðarhús. Er tilgangur pessa nýja fjelags að fá eigendur ölgerðar- húsa í eitt fjelag, er pá um leið hafi vald til að hækka verð ölsins ef jurfa pykir. Ársping leynifjel. Odfellcncs var haldið í Columbus, Ohio, í vik- unni er leið. Mættu par 162 full- trúar, úr Bandaríkjunum, Canada og úr mörgum löndutn í Norðurálfu. Fjelagatal hvítu manna deildanna er nú 1,341,275, en pað er nærri \ úr milj. meira fjelagatal en nokkurs annars leynifjelags að undanteknum Frímúrunum. Þess meðlimatal er sagt að vera nú sem stendur um 5 miljónir. Áfram halda vígaferli og laun- morð í Suður-ríkjunum. Svertingja vesalingarnir eru ofsóttir leynt og ljóst, en lög og lögregla vanalega nafnið tómt einungis, í pessum hluta landsins, enda fáir meðmæltir svertingjum. í framburði sínum fyrir efri- deildarnefndinni í Boston uin daginn sagði einn stærsti fiskverzlunarmað- urinn að pað væri satt að 99% af fiskinum sem Bandaríkjamenn árlega veiða fyrir ströndum Canada væri stolið (hann brúkaði pað orð) innan landhelgislínu—3 sjómílna frá fjöru- grjóti. Svo hreinskilinn hefur eng- inn Bandaríkjamaður verið áður. Frá Chicago koma pær fregnir að Martin Burke sje búinn að meðganga, og skýra sækendum sín- um—hinu opinbera—greinilega frá, að hvað miklu leyti hann hafi verið viðriðinn Cronins-morðið. En hvað helzt hann hefur sagt verður ekki opinberað fyrri en fyrir rjettinn keinur. í byrjun flóðsins mikla og sjó- gangsins, fram af parti úr Banda- ríkjuiri um daginn, hækkaði sjórinn á flóanum fram af New York um 70 fet og pað að heita mátti á einu augnabliki. Svo mikill var hraði aðfallsins, að 2,000 manns, sem í ein- um stað skammt frá New York voru að skemmta sjer niður á sandinum, komust með naumindum undan öld- unni, og peir komust ekki undan ári pess að verða gegndrepa, pví ein holskeflan á fætur annari veltist yfir pá, áður en peir næðu hálendinu. 50 skonnortur að minnsta kosti fór- ustí pessum garði. Af Minneapolis blöðum er að sjá að allar líkur sje til að stærstu hveitimylnurnar með öllum tilheyr- andi eignum, vatnskrapti, kornhlöð- um o. s. frv. komist áður langt líður í hendur enska auðmannafjelag’ns, Það kvað að eins standa á einum eigandanum, C. C. Washburn, vill fá meira fvrir eign sína en hún pvkir verð. Yfirrjettur California-rSkis hefur fríkennt Nagle lögreglustjóra, er fvrir mánuði síðan skaut Terry dóm- J ara, svo hann beið bana af. Dómar- inn áleit pað hafa verið skyldu Nagles að breyta eins og hann gerði, annarshefði hann ekki getað verndað líf Fields hæstarjettardómara. Sæk- endur heimta að malið sje hafið á ný. Le Caron (Beach), sá hinn sami er mest gerði uppistandið -við Parnells rannsóknarrjettinn i vor er leið, er nú að sögn fenginn til að bera vitni í Cronins morðmálinu í Chicago og er að sögn kominn hingað til lands. Er hann ýmist sagður í Chicago eða i Canada, en enginn veit með vissu hvar helzt. Frost hafa gert mikinn skaða á korni i ýmsum stöðum í Bandaríkjum nú nýlega, og kveður mest að pví í jessum rikjum: norðurhlutanum af Kansas og Missouri, Illinois, Indiana, Iowa, Wisconsinog Nebraska, einnig á talsvert fleiri stöðum. Ilroðalegar rigningar hafa gengið í Pennsylvania og Delaware, járnbrautum á stórstykkjum og járn- brautarbrúm hefur skolað burtu al- gerlega svo allar samgöngur eru ó- mögulegar, sem stendur. Jarðar- gróði hefur einnig skemmst ákaflega. Þrælasala Kínverja eykst nú stórum í Bandaríkjum, prátt fyrir pað pó lögin fyrirbjóði hana alger- lega. Nálægt 200 komu til San Francisco nú nýlega, sumt af peim var kvennfólk, sem á að seljast. Þrælakaupmenn pessir kaupa kín- verskt kvennfólk fyrir petta #100— #300 og lofa peim að pegar pær komi hingað skuli pær giptar, en pað fer allt öðruvísi, pví pegar til pessa lands kemur eru pær seldar fyrir #1,500—#2,000 á pútna-heimili hingað og pangað. Á nú að koma í veg fyrir petra hið bráðasta. New York-búar halda kappsamiega áfram að útvega bænum allsherjar- sýninguna 1892. Tala peir nú um at5 láta bæjarstjórnina taka #10 milj. lán, til að hjálpa fyrirtækinu áfram, í peirri von, að- sú upphæð hrífi og sýningin fáist. Eru allar líkur til að af pví verði, en pá fer nú bæjarskuldin að verða nokkuð há og skattaálögur pungar. Bæjar- skuldin er nú sem sje orðin #98 milj. og bætist #10 milj. par ofan á allt í einu, pá fara álögurnar að verða æði miklar á milj. íbúa. Það sem ópægilegast er í New York er pröngbýlið, ekki einungis á eynni sjálfri, heldur einnig á bökkum ár- innar hvervetna umhverfis. Nógu víðáttumikill sýningagarður er pví ekki fáanlegur fyrr en í 15 mílna fjarlægð við miðhluta New York- bæjar. Yfir #40,000 var stolið af bankaí Hurley, Wis. 22. p. m. Pen- ingarnir áttu að fara handa náma- mönnum í Ashland og Germaníu- námunum og höfðu verið fengnir bankanum tilgeymslu að eins nætur- langt. Hver hefur stolið veit eng- inn, og hvernig hefur verið farið að pví er jafn óljóst. Peningarnir voru eign Bandaríkja Expressfjel. Boston & Maine-járnbrautarfjel. hefur tilkynnt farbrjefasölum sínum hvervetna, að selja ekki framar neinum Kínverja farbrjef til Canada, eða með nokkurri braut í Banda- ríkjum, sem útheimtir að peir ferð- ist gegnum Canada. Þetta á að vera til að koma í veg fyrir inn- flutning Kfnverja. Chicago- og New York-búar keppa nú harðlega hvor fyrir sig um að fá að veraldarsýningin mikla 1892 verði höfð hjá sjer, Chicago-búar hafa nú pegar aukið peningaupp- hæð pá, er peir ætla að leggja fram, ef peir fá sýninguna, úr #5 milj. upp í #10 miljónir. Nýdáinn er í Boston heims- frægi skrifarinn .1. W. Payson 74 ára gamall, hann er alpekktur um alla Ameríku fvrir skrifbækur sfnar, er hann hefur gefið út og allir skólar unna. Allt af stöðugt streyma gjafir að úr öllum áttum handa peim nauðstöddu í Johnstown, Pennsyl- vania. Nefnd sú er hefur á hendi útbýting gjafanna hefur nú nýlega meðtekið frá ýmsum stöðum #1,600, 000, sem hún nú pegar útbýtir. Hefur nefndin pá í all-t borgað út og meðtekið #2,165,000. Vinna við að hreinsa til, og leita í rúst- unum heldur stöðugt áfram, og pó er enn fjarska mikið ógert. Er pví búist við að leita verði styrks til stjórnarinnar, ef allt á að geta kom- ist í lag í tíma. Tap við eldsbruna f síðastl. ágústmán., var í Bandaríkjum og Canada #11,153,850, sem er einni milj. meira en í sama mán. í fyrra, og tveimur miljónum meira en í ágúst 1887. Jarðskjálpti gerði vart við sig í St. Anna í California, hús gengu af grunnum, en menn sköðuðust ekki. C a n a d a . Hinn 20. p. m. var opnuð f Halifax hín stærsta höfn hjer meg- in hafs, húnkostar #100,000, og hef- ur verið í smíðum í 3 ár. Fyrsta skip er siglir inn á hana er herskipið Canada. Hroðalegt slys vildi til í Que- bec aðfaranótt hins 19. p. m., er skeði pannig, að allmikið af grjóti htapaði úr Cape Diamond yfir all— mörg hús, er pað mölvaði í sundur og fyllti strætið er húsin stóðu við, hjer um bil á 300 feta löngu svæði og frá 5—25 fet á pykkt. Margt af fólki hefur orðið fyrir eyðileggingu pessari, og upp til pessa tíma er síð- ast frjettist, hafa um 30 náðzt dauðir úr skriðunni, 18 hörmulega limlestir, og en eru ófundnir 28. Fleiri hundruð menn vinna nú dag og nótt við að hreinsa burt grjótið. Skaði metinn #100000. Það er talið mjög líklegt að stjórnin láti byggja 5 eða 6 tollhús með fram merkjalínu Bandaríkja og Canada, frá Manitoba og vestur undir Klettafjöll. Ástæðan til pess er sú, að tollstjóriCanada, er nýlega hefur ferðazt um pað svæði, álftur ofverk lögregluliðsins í Norðvestur— landinu að hafa umsjón á pví ein- göngu, en mikið af óleyfilegri vöru flutt úr Bandaríkjum til Canada nú á seinni tfð. Vinir O’Connors, ræðarans í Toronto, hafa stofnað til veizlu handa honum pegar hann kemur úr Englandsferð sinni frá að róa við heimsræðarann Searle frá Ástraliu. Hafa peir pegar skotið saman all- miklu fje til að gefa honum veizlu- daginn, prátt fyrir pað pó hann tapaði róðrinum og peir f kringum #100000. Eitt hið stærsta saltgeymsluhús í Canada brann 17. p. m. Skaði metinn #10000. Ábyrgð #3000. Eigendur fiskiskipa peirra, er hafa verið tekin föst af umsjónar- skipum Bandarfkja, fyrir að fiska í Behringssundinu, hafa sent aðvörun til Stanleys ríkisstjóra, sem nú er á ferð til British Columbia, að peir grípi nú tækifærið til að finna al- gjörlega að og láta í ljósi óánægju sína yfir skeytingarlei si brezku stjórnarinnar nfeð að láta petta ganga svona til allatíð, án pess að sýna hina minnstu viðleitni til að koma í veg fyrir pað og hindra að fiskiskip sjeu tekin föst. í Ontario er nýfundin beina- grind af einni stórskepnunni frá fyrri öldum. Beinin eru djúpt í jörðu niðri og jarðlagið par sem pau eru sýna ljóslega, að legstaður peirra hefur fyrrum verið vatns- eða sjávarbotn. Beinin eru mjög brot- in og vantar mikið á að öll beina- grindin sje fundin enn. En af pví sem fundið er ráða fræðimenn, sem skoðað hafa beinin, að skepnan hafi verið að minnsta kosti 20 feta há. Eitt horn er"fundið, sem er 8 puml. að pvermáli niður við rótina og 12 feta og 8 puml. langt, og vantar pó framan á pað svo mikið, að fræði- mennirnir segja pað sjálfsagt, eptir gildleikanum að dæma, hafa verið 14 feta laugt. Sumar tönnurnar, sem fundnar eru, eru 6 pund að pyngd. Það sem fundið er af hrygg- beinunum er 15 puml. að pvermáli. Canada Kyrrahafsjárnbrautarfjel. hefur höfðað mál á móti St. Johns- búum fyrir að hafaekki haldið samn- inga pá, sem fjelagið hefur gjört við pá. Bærinn hafði nefnil. lofað að láta fjelagið hafa #10000, ef pað legði brautina í gegnum bæinn. Nú hafa bæjarbúar neitað að standa við pá skilmála, af peirri ástæðu, að peir segja, að fjelagið hafi ekki upp fyllt skyldur sínar samkvæmt samn- itigunum. Það er talið líkleíjt að Canada Kyrrahafsfjelagið byggi járnbraut- arbrú yfir Niagara-ána, til pess að fá betra samband við Bandaríkja- járnbrautirnar á pvi svæði. Forseti fjelagsins hefur að minnsta kosti sagt svo mikið, að fjelagið væri nú pegar búið að gera samninga við 6 járnbrautafjelög í Bandaríkjum, svo að pað gseti lagt braut sína til Buf- falo hvenær helzt sem pað vildi. Jafnrjettisfjelögin i Ottawa og Toronto hafa haldið fundi með sjer, viðvíkjandi útbolun frönskunnar úr Manitoba og sjerstökum skólum fyr- ir franska. Þau eru Manitoba stjórn mjög sampykk og pakklát fyrir petta spor er hún hefur stigið til að vernda ensku tunguna, par pau segja að enskan sje pað eina tungu mál, sem eigi að talast hjer í pessu laudi. Sir John McDonald hefur ný- lega fengið rnjög merkilega gjiif frá Lord Lansdowne ráðherra lnjlands. Gjöfin eru tvær silfurskálar gull- Þvegnar innan, eru pær tilbúnar ejit ir indverzku lagi, og hin rnesta meistarasmíð. Stærð peirra er lijer um bil 10 puml. á breidd og 8 á dýpt, og vega 40 únzur. Að útan eru pær alsettar með myndum bæði úrdýra- og jurtaríkinu. I.ansdowne lávarður jsendi gjöfina sem minn- ingu um vin, er ekki gleymdi Cana- da, enda pótt hann væri langt i burtu. Nýtt kolafjelag hefur nýlega fengið einkaleyfi, ognefnist Anthra- cite & bituminus Coal Co. Verk- svið fjelagsins verður í hinum svo- kiilluðu Norðvestur kolanámum í Alberta hjeraðinu. Höfuðstóll \ milj. doll. Iðnaðarsýningunni í Toronto er nú lokið, og sýna reikningar að á henni hefur komið inn #1,740 minna en á sýningunni í fyrra, •sem kennt er rigningum. Skaði er metinn í allt #6,000.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.