Heimskringla - 26.09.1889, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.09.1889, Blaðsíða 3
I s. frv., sem f>eir f>ykjast fullnuma í, en gætum f>ess að f>eir fá líka bók- legar æfingar í f>ví, sem tilheyrir námi f>eirra. Skólinn gæti einnig átt verk námsmeyja f>ó pau að ein- hverju leyti stæðu í tilbúningi á klæðnaði. Námssveinar hljóta að kosta nokkru fje til að laga föt sín og ætti skólinn að geta notið peirra peninga. Við óvandaða tógvinnu ætlumst vjer ekki til að námsmeyj- ar sjeu látnar sitja, f>ví bæði kunna f>ær að líkindum eitthvað til p>ess og svo ber sú vinna fremur lítinn arð. Hjer parf auðvitað góða ker.nslu konu og gæti f>að ef til vill verið bústýra, en hún hlyti f>á að vera full- komnari til verka og hafa hærra kaup. Ef skólastjóri getur kennt 4;—5 st. á dag og stjórnað búinu með aðstoð námssveina, pannig ætti og bústýra að geta kennt náins- meyjum pað, sem f>ær purfa að læra 1 verklegu tilliti og haft á hendi innanbæjarstjórn með aðstoð peirra. Eins og námssveinar taka hlutdeild í fjárhirðing, sjá um heygjöf á kúm, semja mjólkur- og fóðurtöflur, gjöra vérkaskiptitöflur, hafa verkstjórn á hendi með umsjón yfir jarðyrkju- verkfærum og áhöldum, þannig ætl- umst vjer og til að námsmeyjar læri að semja hagfræðisleg reikninga- og töfluform yfir ýmislegt, sem pær hafa hönd yfir, og að f>ær hefðu til skiptis umsjón yfir matreiðslu f>jón- ustu o. s. frv.eins og áður er getið. Við burtfararpróf fengju pær svo einkunnir fyrir bóklega og verklega kunnáttu, og sjerstakar einkunnir fyrir iðn og hegðun, sem allt væri nákvæmlega tilgreint með burtfar- arskýrteini undirskrifuðu af kennur- urn og prófdómendum. Fyrirkomulag pað, sem hjer hefir verið bent á er hugsað með f>ví augnamiði að kostnaðarauki verði, sem minnstur, en verði J>ó að not- um. En ef f>að pykir ógjörningur að piltar og stúlkur taki kennslu i sömu deild, J>á er ekki framar um f>að að ræða, en f>að mætti samt sem áður hugsa að stúlkur fengju kennslu við búnaðarskóla með f>ví fyrirkomulagi, sem tíminn og kring- umstæðurnar sýndu að bezt ætti við Og pað, sem vjer álitum gott við. pað er petta: Með pví stunduðu fleiri nám við skólann, og pekkingin breiddist par af leiðandi fljótar út meðal alpýðu. Fjelausar stúlkur ættu kost á áð afla sjer menntunar, sem pær annars færu á mis við. í stað f>ess, sem ýmsir óttast fyrir að af pví fæddist ósiðsamlegt fram- ferði við skólann, álítum vTjer að pað vrði pvert á móti til að leiða göf- ugri hugsunarhátt inn í heimilislífið. Námsmeyjar, sem ættu von á að fá vitnisburð fyrir siðferði, myndu vanda framferði sitt öllu betur en ef pær væru sljettar vinnukonur. E>að mætti einnig búast við að pilt- ar kæmu kurteyslegar fram i heim- ilisumgengni, ef á aðra hlið væru menntaðar og siðprúðar stúlkur, og pá yrði skólinn fyrst fyrirmynd í raun og sannleika. Sameiginleg hluttekning karla og kvenna í mennt- un myndi vekja hjá hverjum flokkn- um fyrir sig ogbáðum sameiginlega: fegurðartilfinning gagnvart sjálfum sjer, velferðartilfinning gagnvart -jálfum sjer og sinni f>jóð, og á pann hátt leiða menningarinnar og siðgæðisins lýsandi og vermandi sól- arljós inn í hvert einasta heimili, Þannig skoðum vjer ávöxt mennt- un. arinnar. KVEÐJUSENDING FRÁ FRÓNI. Hvað er svo glatt sem CTÓðra vina fúndr”? Ið góða skáldið fyrrum sauna vann. Ilvað er svo þungt sem bönd pau bresti sundr, Er binda sönnum kærleik inann við mann? Því, eins er pá og öll sú bvgging . hrynji, Sem óska draumar lífsins vefast af, Og því ereins og ýmsa stórum kynji Á öflum peim, erdraga oss vestr haf. Vjer sjáum f>ó, hvert tákn vors tíma stefna Og trihan f>vl að andi vor sje frjáls. Hvl dylst oss þái hvað eitt er hjer til efna, Það eitt, að draga fjötrvoru til báls; Því fjötr sá, sem hefr heft oss lengi, Er harðráð stjórn og ónáttárubönd. Og er f>á kyn f>ó fýsi frjálsa drengi, Að freistagæfu’ I auðsæl Vestrlönd? Þú litla sveit, svo frjáls og föst I anda! Er fluttir f>ig um set á betri stað. Var gullvægt spor—pví ltnjótið heilir handa!” Og hverja af yðr skyldi yðra f>að? En pó er betra’ í brjóstum heima- pjóðar, Að bautastein pú hefr reistann pjer, Því oft f>jer rjettið rausnarhendr góðar Og ráðið oss til f>ess, er betr fer. Og því er spáð, að börn vor síðar sanni, Að synir vorir fyrir vestan haf, Þeirverði f>ar aðmiklu frægri manni En móðrjörðin fær f>eim skapað af; Því einmitt þarer lítsins lœrði skóli, Er laðar hvern á pjóðmenningar-slóð Og aðeins hvar? Á heimsmenningar bóli Mun heill með frelsi dafna hverri pjóð. Og f>ví er raunar rjett I alla staði, Að ráðast I að flytja sig úr stað, Því eitt jeg veit, að herrann há- launaði, H-ann Hákr karlinn leyfir okkr pað. Jeg veit pað og, pó álmr fíflsku gjalli Um eigin pjóð, af boga lygarans, Að vjer ei flýjum fret úr glamr-karli, En fyrirlltum skjaldarmerki hans. En hitt er satt, vjer förum ferða vorra, Og flugurit pó skúmr semji góð, Er engin minkun pjóðar vorT-dTþorra, En preföld smán i höfundarins sjóð; Og hvað pjer mælið, roælt pjer aftr fáið í mynd og líking sömu’ og gulduð F>jer> Þvl eðli mannlegs anda er skylt og náið, Að endrgjalda líkt og tilgjört er. * * * En dáð og friðr sje pjer æ I anda Vor unga pjóð á Vestrálfu lóð! Vjer óskum pess af hjarta hverjum landa Og heill með auði falli I yðar sjóð, Og frægð og heiðr hlaðist kringum yðr, Svo hátt og vltt sem bygð er sjer- hver storð! Svo móðir hver og bróðir, faðir, biðr. Að boði peirra flyt jeg pessi orð. í júlí 1889. Ó. J. B. J.RIT., Þinrjtíðindi stór-stúku Islands, þriðja dr þing, lialdið í Reykja- vík 25, 21 og 28. maí 1889", eru út komin i ísafoldar prentsmiðju, 24 bls. í 8 bl. broti, og kosta 50 aura. Fást hjá St.-Rit. Magn- úsi Zakaríassyni, Reykjavík. Af skýrslam framvísuðum á pinginu sjezt að 1. febúar 1889 voru alls 17 Good- Templarastúkur á ísiandi, par af 4 ung- lingastúkur. Fjelaga-talið var þá alls 1,402, þar af I unglingastúkum 406, haf ði áárinu aukizt um 146 af hundraði. Á ár- inu hafði fjelaga lala fulloríinna aukizt um 50 af huudraiSi. HANDAN YFIR HAFIÐ. Jeg hef œtlað mjer srSan jeg kom hingað i vor, að senda (íHkr.” nokkrar línur um ferð mína og ýmislegt, sem við hefur borið á henni. En eins og hinar ófrjálsu meyjar, hef jeg látið daginn líða ónotaSann hjá, svo þegar nóttin kemur og enginn fær erflðað, tek jeg að knýja á náðardyr liinna forsjálu, þ. e.: að reyna aiS bæta upp hina mörgu misstu daga á fáum mínútum,—því nú er jeg á sjóleið •norður á Skagaströnd til systur minnar, og lendi þar innan skamms—, og ávextir þessara fáu augnablika verða línur þessar. Og fyrst og frernst eiga þær að fœra vin- um inínum og kunningjum vestan hafs kæra kveðju. Bók mín—Eldny—er komin á gang —þa-5 er ati segja 10—12 arkir af henni— og verður hún að líkindum um eðayfir 40 arkir að stærð. Er það mun meira en jeg hafði tilætlazt, enda verSur hún mjer talsvert kostbær. Jeg vonast til að geta sent hana með síðustu fer«um I haust, og vona jeg einnig að vinir mínir vestra veiti henni eins góðfúslega við- töku og væri jeg þar sjálf vi-5 hendina til að rjetta hverjum einum sitt eiutak, því í sannleika verð jeg andlega nálœg. Meira leyfir tíminn mjer ekki að ræða um þetta efni. En, kæru iandar! það er annað sem jeg vildi minnast á. Um borð á Thyra er skáldift Matthías Jochumson og hef jeg verið að skemmta mjer við að tala við þann mikla merkis- mann, sem, þrátt fyrir margvísleg lifs að- köst, hefur heppnazt að halda hjarta sínu vi5kvæmu fyrir eymdum líðandi með- bræðra—það hef jeg sjeð á þessari'ferð— og þakklátu hjarta við skaparann fyrir hvern meðlætisblæ, sem hin margvíslegu atvik lífsins færa með sjer. í stuttu máli, honum hefur heppnazt a5 halda eptir hinu háleita og fagra, en sem niarg- ir yngri og minna mæddir ekki skeyta um að gera. „Lýður”, hi5 litla blað hans, á nú að hætta að koma út eptir næsta nýár. Það ermjögslæmt, ef svo vertSur, því, er ekki blað hans frjálslynt og gott? Auk þess eru hin meistaralegu ljóð hans svo samgróin hjarta íslenzku þjóðarinnar, að höfundur þeirra á sannarlega þakkláta viðurkenningu skilið, eins vel þeirrar ameríkönsku íslenzku þjóðar, eins og þjóðarinnar hjer á íslandi sjálfu. Og skáldum og andans mönnum verður a5 hjálpa í lifanda líti. Eptir dauíann þurfa þeir engrar hjálpar »>e5, og ekki einu sinni þeirrar mikiu æru að nafni þeirra sje haidi'S a lopti,—því þá er tíminn og hjegóminn liðin uudir lok. Eptir sögn er hagur sjera Matliasar sá, að hann er ekki öfundsverður, þó ekki sje maðurinn sorglegur á svipinn. „Hvort bíður vor vegur bjartur eða ó- greiður, að berast vel er lífsins stærsti heiður”, sagði jeg einu sinni. Hann hugsar víst eins. En, kæru landar! Jeg ávarpa ykkur í iníuu eigin nafni, og bið ykkur drengskapar ykkar vegna að rjetta þess- um afbragðsmanni lijálparhöud, áður en liann fellur S valinn fyrlr örlög fram. Útvegið honnm í svip svo sem 200 nýja kaupecdur að blaði hans, sem borgu5u það fyrir fram svo sem 2—3 kr. (eða $1). Þið hafið gert annað eins og þetta, landar góðir, og getið gert það enn. Jeg tileinka einkanlega hinu göfuga íslenzka kvennfólki í Winnipeg línur þessar, og bið þær a5 gera fljótlega eitt- hvað I þessu efni. Það er líka verðugt, því hver hefur kveðið betur um kvenu- fólkið og upphafið það rneira enn hann? „Fósturlandsins Freyja” o. s. frv. Er það ekki fagurt? Og margt fleira eptir það skáld mætti tiU'æra. Systur mínar í Ameríku! Sendio honum nú bautastein þann I lifanda líti, sem hann hefur svo dyggilega verðskuldað. Yðar T. Þ. Holm. [Um bor5 á Thyra, út af Húnaflóa í ágústmánuði 1889]. D E M Ó K R A T A - R Ö D D er f>að sannarlega sem lætur til sín heyra í 16. nr. A. VI. árg. uFjallk.” Blaðið segir greinina senda frá Bankaríkjum, og af f>ví deinókratar eru allmargir meðal ísl. í Dakota, og af f>ví hinar fyrstu ríkisstjórnar- kosningar I Dakota eru nálægar, álítum vjer ekki nema sanngjarnt að f>eir af ísl. demókrötum, sem máske ekki lesa uFjallk.”, fái að sjá hvað einhver þeirra á meðal (?) hefur að segja um deiluefni flokkanna. Greinin er sem fylgir: „Nýlega eru mikil kosningasvik upp k >min í St. Louis, Missouri. Þjóðveldis- menn (rep.) fluttu þangað sæg af svert- ingjum úr öðrum ríkjum og ljetu þá gœiða atkvæði,—ekki einu sinni, heldr sex sinnum. Auk þess ljetu þeir flækinga og dauða menn hundruðum saman kjósa og gáfu stórhópum borgararjett móti iög- um, og jafnframt gengu meinsæri úr öll- um skoríum. 2000 sviknafna fundust á kjörskránum og seðlakassarnir voru alla- vegasviknir. Aðaldeilan milli þjóðveldis (rep.) og lyðveldismanna (dem.) er nú út af verndartollunum, sem liggja á allri verslun lauds. Þjóðveldismenn lögðu hann á fyrir nærfelt 30 árum, og nemr hann 47% a5 meðaltali á öllurn tolluðum vörum, ends er hann talinn 1000 milj. d. á ári, og leggi 200 doll. gjald á hvern með- albónda (þar fyrir utan eru ýms önnur gjöld). Þjóðveldismenn segja tollinn ó- missandi til uð vernda innlendan iðnað fyrir útlendri keppni, en arðrinn af hon- um rennr mestmegnis í vasa auðmanna. <4 af tollinum er talið að lendi I ríkisfjár- hirzlunni, og er af þeim hluta greiddr allr stjórnarkostnaðr sambandsins, enn ár!egr afgangr svo mikill að horfir til vandræða,—hinir flmm sjöttu renna í vasa verksmiðjueigenda og einkaleyfismanna, sem fjölga árlega, vita varla tölu miljóna sinna, og geta spent gullgrelpum allt landið, borið fje í allar kosningar og múta5 þingmönnum. Þessi toll-lög hafa mjög dregið fje úr höndum bænda; 1860 var helmingr þjóðarinuar bændr og áttu hálfan auð landsins; 1880 vóru bændr enn helmingr þjóðar, en áttu a5 eins auðs- ins. Toll-lögin hafa og hnekt stórkosÞ lega siglingum Bandamanna. Fyrir 1860 fluttu þeir sjálflr 92)4% af verslun sinni vi5 aðrar þjóðir, enn 1884 var það að eins 17%, og hefrstöðugt minkað síðan. Þetta kemr af því, að lögin banna öllum skip- um, sem eigi eru smíðu5 innanlands og að öllu leyti eign innlendra, að sigla undir verslunarflaggi ríkjanna, enn leggja feikna-toll á allt skipasmíðaefni. Svo þnngr tollr er líka á öllum efnum til járn- brautarlagningar, að hver brautarmíla er 3000 d. dýrari í Bandar. enn ICanada: sem aftr kemr ni5r á flutningnum. Auð- mannavaldið me5 verndartollinum o. fl. kostar Bandaríkin miklu meira enn pó hvert ríkið fyrir sig hefði konunglega fjölskyldu fyrir að sjá. Það er nú mark og mið lýðvaldsmanna (demókrata), að hrinda þessum ókjörum af þjóðinni”. VLADIMIR AIUILISTI. Eptir ALFRED ROCHEFORT. (Eggert Jóhannsson þýddi). Hinn stutti dagur var nærri li5inn. Þó kl. væri að eins 3)4 e. h. voru verzlun- armennirnir farnir að kveikja, í búðar- gluggunum. Hin hallalausu stræti, úm- girt af háum, flatreptum stórhýsum voru æði drungaleg og uinfarendurnir, í síð- um kuflum með margfalda trefla um hálsinn og loðhettur dregnar niður fyrir eyru, lýstu ekki minnstu gleði. Þa5 hvíldi drungalegur svipur yfir öllu í liálf-rökrinu, er Yladimir gekk inn I hlýtt og snoturt hús fá skref frá vetrar- höllinni, afhenti snyrtilegri þjónustukonu nafnspjald sitt og kvaðst vilja hafa tal af ungfrú Radowsky. Hann var leiddur innT snotra dagstofu me5 þægindastólum og legubekkjum hvervetna. Steinkola- eldur brann í arninum og skrautlegur ljósahjálmur lýsti upp salinn, en myndir af keisaranum, föður hans Nikulási, og fleirum af keisaraættinni, hjengu áveggj- unum. Hann hafði skamma stund setið þegar hann heyrði skrjáfa í kvennkjól fyrir aptan sig. Hann leit við og sá unga konu á tvitugsaldri, smávaxna og mefl barnslegum svip og yfirlit, er lýsti þó járnslegnum ásetningi, einkum I dökk- mórauðum augum. Jvondu sæll, professor Ruloff! Jeg bjóst við að sjá þig I dag! Hvernig líð- ur þjer?’ Þetta sagði hún lágt og þægi- lega, en gat þó ekki dulið að röddin var hin sama og (Hjartadrotningarinnar’ á fundinum kvölaið á undan. Eu röddina átti ungfrú Helen Radowsky, er kenndi þýzku börnum og rettingjum keisarans. Eptir a5 hafa talað um hitt og þetta litla stund, og fengift vi»su fyrir að enginn heyrði til þeirra, spurði Vladimlr: ,Hefurðu lesi5 ,stjórnartí5indin’ í dag’? .Hvaða grein áttu við’? ,Þá er snertir Gallitzin prinz’. ,JáP ,Og trúirðu enn að hann verði eptir- maður Ghourkos’? ,Yíst geri jeg það’! ,Það geri jeg þá ekki!’ -lafnvel keisarinn getur ekki bannað mönnum að hafa ólikar skoðanir!’ Og Helena hlóg. En Yladimir lijelt áfram og ljet sem hann heyrði ekki: ,Jeg get ekki trúað því. Gallitzin er ekki enn sá maður, að gera nokkuð það, sem ekki er heiðarlegt og hverjum góðum dreng sæmaudi. Hann er kominn af ættlegg sem frægur er fyrir drenglyndi’. .Bíddu við Yladimir Ruloff! Jeg hef enga löngun til að hindra þig frá að opin- bera hugrenningar þínar—hamingjan veit þú hefur ástæðu—en jeg er ófáauleg til að leyfa þjer a5 lesa upp fvrir mjer sögu Gallitzinættarinnar. Veiztu a5 jeg er fædd IPóllandi’? Og hún laut áfram og horfði á hann með tindrandi augum. ,Nafn þitt virðist benda á póllenzi an uppruna’, svaraði Ylaðimir. ,Og a5 rjettu. Til ársius 1832 var R;idowsky-ættin eins tignuð á Póllandi eius og var Ruloffs-ættin í Rússlaudi þangað til fyrir einu ári síðau. Afl minn barðist gegn skiptingu rikisius og fjell með hinum ódauðlega Radzivil. Faðir minnbar í hjarta sínu von um endurreisn og fre’.si þjóðarinnar. Honum var leyft að halda eignum og völdum feðra siuna til þess 1832, að ávaxtalaus uppreist átti sjer stað. Þá var það, að Gallitzinn prinz —faðir þessa nýja njósnara keisarans— var sendur til Póllauds. Haun tók föíur minn og kastaði í fangelsi, og þar var honum haldií í 22 ár, til þess Alexander keisari tók vi5 völdum og vildi ávinna sjer hrós me5 því að höggva ánauðar- hlekkina af einstöku mönnum. árií 1855. Faðir minn fjekk iausu, þá orðinn gamall, en eignir hans gerðar upptakar og familía hans eyfSilögð. Hann flutti til Loudon, og giptist franskri konu, og dróg fram lííið i 10 ár með því a5 kenna ýms tungumál. Móðir mín dó fyrir þremur árum síðan, og þá strax fór jeg liingað, og náði um síðir þeirri stöðu, sem jeg held nú. Það er auðskilið að jeg ann keisara- ættinni, að jeg ann hlnni tignuðu heiðar- legu Gallitzin-ætt! En í nótt dreymdi mig að Galitzin fjell fyrir stingjarni í kvennmannshendi áður en hann hafði verið sólarhring í embættinn! Væri það ekki hræðilegt, ef draumurinn rættist?’ ,Hræðilegt væri það víst. En þetta er að eins draumur. Það er skrítið, að I aótt er leið dreymdi mig hann líka. Mjer FÓtti hann hafa útvegað föður mínum frelsið aptur, og var jeg svo glaður að jeg gekk honum á hönd með lífi og sál!’ svaraði Yiadimir. ,Allir draumar eru heimskulegir’, sagði Helena og hló. En þiun er þó enn heimskulegri en minn!’ í þessu kom vinnukonan með nafn- spjaid annars komumanns. En I því Vlaðimir reis á fætur til að fara hvíslaði hann að henni: ,Leyfðu mjer að heim- sækja þig kl. 10 í kvöld’. ,Ómögulegt!’ ,Því er það ómögulegt’? ,Því, að þá er ákvarðað a5 jeg hitti Gallitzin prinz að máli’. Hún hnegði sig, og Vladimir gekk burtu. Eptir að hafa dvalið kl.stundí ,Ame- ríku-búðinni’, eins og stórt verzlunarhús við ,Stórsiðu-strætið’ var kailað, gekk Yladimir yfirá hið skrautlegasta af öli- urn Evrópu-borgarstrætum: Kevskoi Pro- speet. Nú eins og endra nær var þetta fagra og breiða stræti alveg fullt af skrautbúnum og selspikuðum gæðingum, er ekkirjeðu sjer fyrir fjöri, en til beggja hauda voru hallir aðals-mannanna upp- lýstar með marglitum ijósum. Hann nam staðar nálægt takmörkum þess hluta strætisins, er kallaður er Sjóflotadeildin hin ,önnur’, hjástórhýsi einuen ólíku hin- um að því leyti, að þar var ekkert ljós nje líf a5 sjá, nema hvað dimma birtu lagði gegnum litað gler I bogamynduðura glugga yfir stórum og breiðum dyrum. Vladimir hringdi dyrabjöllunni og kom Ruryk til dyra. ,Er prinzinn inni?’ spurði Vladimir. ,■Hershöfðinginn, Gallitzin prinz, bíð- ur þín’, svaraðj Ruryk, sem ekki vildi láta draga af titlunum. Og svo fór hann fyrir Vladimir inn og upp stiga. Þar mætti prinzinn honum, er heilsaði honum mjög vingjarnlega og leiddi hann svo inn í ve búið herbergi, er I þetta sinn var hvor- tveggja I senn, hergagnabúr ogdagstofa. Fyrst spurði prinzinn eptir líðan þeirra mæðgna, og roðinn sem flögraði yflr hinar veðurteknu kinnar hans þegar hann nefndi Elízabet á nafn sýndi gjörla að hann bar til hennar hlýrri hug en blátt áfram vinátta framleiðir. ,Jeg sá ,stjórnartiðindin’ í dag og jeg óska þjer til hamingju á þessu nýja og hærra herþjónustu stigi’ sagði Vladimir. ,Það er held jeg ekki óverðskuldað. En hvað heldurðu um það, að jeg er kjör- inn til .... Prinzinn þagnaði, en Vladimir bætti við: ,Til að gegna þeim skyldum er Ghour- ko hafði?’ ,Eitthvað í þá átt’, sagði Gallitzin og roðuaði. ,Mjer er þa« kuunugt, að þú hefur ekki ástæðu til að uuua þeim manni, nje heldur hef jeg löngun til að gegna hans starfi. En mjer hefur komið í liug, að jeg gæti máske hagnýtt mjer stöðuna til þess á einn eða annan hátt að i æta kjör hinna óánægðu, án þess að van- rækja skyldu mína gegn ríkinu og keis- aranum’. ,Jeg vildi þjer tækist það-, svaraði Vladimir, niíursokkinn í eigin hugsanir. ,.Jeg hef hugsað mjer’ hjelt Gallitziu áfram, ,að hafa mál föður þíns tekið fyrir og rannsakað á ný og það undir eins. Staða míu gefur mjer vald til þessa og þvilíks, og jeg má fulivissa þig um, að það var eina ástæðan til þess að jeg tók boðinu’. ,Guð blessi þig!’ sagði Vladimir og hnegði sig hrærður um leið og hann tók hönd vinar sín>. I þessu kom Ruryk í dyrnar og sagði kvöldverð tilbúinn. Máltíðin var eins einföld og hermanna máltíð á vígvelli—I raun og veru einfaldari, því ekkert vín var á borðinu. AS máltíðinni lokinni fóru þeir iun í dagstofuna aptur og ræddu einkum um viíreisn Ruloffs greifa og lögðu ráð sín saman um meðhöndlun málsins. Svo viss var Gallitzin um aö allt mundi vel gauga, að hann vildi eudi- lega lána Vladimir 1000 gull-rúbla. kvað greifann fúsan á að endurgjalda þá hjálp með rífleeum vöxtum og þa6 innan árs. Þannigræddu þeirtil þess klukkur borg- arinnar liringdu 10. o>: I því liringdi klukka innanhúss og Ruryk gekk inn með nafnspjald og afhenti prinzinum. Jec verð aðbi5já þiga5 afsaka mig Vladimir’, sagði ]>rinzinn, eptir a5 hafa lesið oafuið. ,Jec hef lofak að hitta kvennmann, einmitt á þessum tíma. Hún hefur mikilsvarðaudi levndarmál að kunncera og þess vegna" lofa5i jeg að veita henni vfðtal’. Ivvennmaður? í guíSsbænum farðu ekkí á fund hennar! Gerðu það fyrir mig. Það er eins víst samsæri! Lofa5u mjér í það minnsta að fara með þjer’, sagði Vladimir, ogrjetti út hendina til að ná I prinzinn, eins og vildi liann halda honum ai>tur. En prinzinn heyrði ekki, annars hefði hann sjálfsagt stanzað. Vladimir sáhann hverfa og heyrði hann ganga of- an stigann. Hann rak upp hljoð og hljóp á eptir honum. (Framh.).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.