Heimskringla - 26.09.1889, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.09.1889, Blaðsíða 2
„Heimstmila,” An Icelandic Newspaper. P^BLISHED eveiy 1 nursday, by The Heimskringla Pbinting Co. AT 35 Lombard St......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year...........................$2,00 6 months........................... 1,25 3 months............................. 15 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur át (að forfallalausu) á hverj- orn flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaSi’S kostar: einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mármfii 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk nm degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 tíl 12 hádegi. HPUndireins og einhverkaupandi biaðs- lns skiptir um bústað er hann beðinn aí senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- terandi utanáskript. Útan á öil brjef til blaðsins skyidi skrifa: The Ileimnkrinyla Printmg Co., 35 Lombard, Street, Winnipeg, Man . eða O. Itox 305. í öðrum dálki blaðins prentum vjer greinarstúf frá frú T. Þ. Holm, þar sem hún skorar á menn hjer, pó sjerstaklega á fyrverandifjelags- systur sinar í Winnipeg, að gera nú hvað sem pærgeti, tilað greiða fyrir skáldinu Matthiasi presti Joch- umsyni. Gerist pess pörf? mun mega spyrja. Og peirri spurning má hiklaust svara: Já. Af pessari grein frá frú Holm má heyra hver forlög l(Lýðs” iriuni verða, að hann hætti að vera til eptir næstk. nýár, nema f>ví öflugri hjálp komi hjeðan úr landi og pað án minnstu tafar, eins og auðvitað er, þar sem nú eru eptir ófarnarað eins 2 póstferðir til íslands frá pess- um tíma til nýárs. Til þess nú hjálp komi í tíma, pyrftu peir á- skriptarpeningar nauðsynlegaaðfara hjeðan rneð uóvemberferðinni, ella komast freir ekki til Akureyrar fyr- ir nýár. Þannig stendur pá blað hans. Af ((Fjallkonunui” er frað kunn- ugt, að hann er nú óbeinlínis kom- inn í tráss við ríkiskirkju íslands. Hann hefur lýst pví yfir opinberlega, °g er peinr trtun meiri maður fyrir, að hann geti ekki fyllilega aðhylzt öll kennirrgaratriði lútersku kirkj- unnar. Auðvitað var f>að ekki ó- kunnu<rt áður, að hann hafði aðrar o skoðanir á sumum greinum en f>ær sem keundar eru í ríkiskirkju ís- lands, en f>ær skoðanir hans voru ekki >staðfcstar með prentsvcrtunni fvrr en í sumar, og par af leiðandi síður ástæða til fyrir kirkjustjórn- ina að skipta sjer af J>ví máli. En að hún láti f>að afskiptalaust nú, er óvist, og f>að pví frernur, sem ( Fkon.” virðist afdráttarlaust eggja lrann til stórræða, pó pað sje óbein- línis gert, auk pess sem ((ísafold” hefur að undanförnu verið að narta í harin. Kirkjustjórnin veit raunar mikið vel, að sjera Matthías er ekki einn af prestum íslands um pessa skoðun. Það væri jafnvel ekki ó- hugsandi að einhver þeirra er af biskupi voru kvaddir til að sækja um sjálft dómkirkjuenibættið i sum- ar hefði haft samskonar skoðanir og sjera Matthías ásurnum atriðum lút- ersku trúarinnar. En pað er sá munurinn, að a^rir prestar á íslandi sem kynnu að hafa samskonar skoð- anir, hafa ekki sagt frápví á prenti. Það skyldi pví engan furða pað stórléga, pó að kirkjustjórnin, vit- andi auðvitað af öðrum nreð sams- konar skoðunum, ljeti hegninguna korna niður á sjera Matthíasi, lje:i hann gjalda hreinskilninnar. Þannig er pá ástatt fyrir sjera Matthíasi. ((Lýður” er pegar ákvarð- aðaðhættiað koma útánæstk. ára- mótum. I>ar með er peirri atvinnu grein hans lokið, og með lrenni hverfa vonir um væntanlega tekju- grein úr peirri átt. Bættist pað nú ofan á, að kirkjustjórninni pókn- aðist að banna honum prestskap fyrir sínar hálf-anti-lútersku skoðan- ir, pá er hann um leið svipturhinni annari atvinnugrein sinni, og pá sannarlega fer nú eggjárnið að verða nokkuð nærgöngult afltaugunum. Fjárhagur hans er ekki sá, að hann standist til lengdar, ef hann missir hald á pessum sínum aðalatvinnu- greinum. Af pessu verður sjeð að hjálp er ekki ópörf, nje heldur er hún ó- verðskulduð. Yæri pví drengilega gert, ef íslendingar hjervestra vildu nú sýna honum í öðru en faguryrð- um eintómum, að peir meti hann og virði, ef peir vildu senda honumof- urlitla heiðursgjöf. Hann á hana í fyllsta skilningi skilið. Það er líka efalítið, að hann á hjer í landi fleiri vini en nokkurt hinna skáldanna á íslandi, og eiga pau pó öll æði- marga vini hjer í landi. En pað er óhætt að fullyrða, að hannípví efni stendur fremstur, að hann á hjer vini sem unna honuin eins og bróð- ur, og, sem af orðum peirra aðdæma, uiundu ekkert viljugri vinna en að rjetta honutn hjálparhönd, ef peirra eigin megn leyfði, og hann á hinn bóginn væri pess meðpurfandi. Og af brjefi frá frú Holm, er að sjá, að hann einmitt nú sje hjálparpurfi. Þó nú að kirkjustjórnin áreiti hann ekki og að hann par af leið- andi haldi áfram prestspjónustu, pá samt á hann heiðursgjöf skilið frá oss hjer í landi, ekki einungis fyrir sinn yndæla skáldskap, sem allir dást að, og sem allir hafa á vörum sjer, heldureinnig fyrir pað, hvem- ig hann hefur tekið málstað l%nds- manna sinna í Ameríku. Það, eins og allir vita, hefur enginn, að und- auteknum Jóni alpm. Ólafssyni, gert drengilegar en sjera Matthfas Jochumson. Fyrir petta hvortveggja á hann pakkir vorar skilið, og ekki einungis pakkir, heldur einnig laun. Vjer skuldum honum fyrir mála- færslu í vorar parfir, og vjer, ekki síður en landsmenn vorir á föður- landinu sjálfu, skuldum honuro fram yfir allt fyrir hans fögru og iniklu skáidverk, hinn dýrmæta sjóðinn, er hann hefur eptirlátið íslenzkum bókmenntum. Og iiú, fraroar en nokkru sinni áður, gefzt iuönnum tækifæri til að sýna einhvern lit á endurgjaldi. Yilja menn hagnýta pað? Ef menn vilja verða við áskor- un frú Holm, og ef mönnum pý'kir pað handhægra, n.á senda áskriftir að Lýði” og andvirði blaðsins til prentfjelags ((Hkr.”. Þeim áskrifta- lista og meðfylgjandi peningum skal verða komið til skila, og jafnótt auglj'st í ((Hkr.” hverjir hafa skrif- að sig fvrir blaðinu, eða safnað á- skrifenduir. að pví og hvað mik’Á borgað. Enn fremur, ef menn sæu sjer fært að skjóta satnan og senda sjera Matthíasiheiðursgjöf, erprent- fjel. ((Hkr.” viljugt til að hjálpa til og auglýsa upphæðina jafnótt og hún safnast, ásamt nöfnum peirra er safnað hafa. En út í söfnun til heiðursgjafar er ekki leggjar.di, nema fjöldinnsje viljugur að leggja sig fram, til pess að sú gjöf verði geföndunum til heiðurs og pví landi sem peir bvggja. Það puría menn að athugá. PRESTLE YSISMÍLIÐ. A pað minnist sjera Friðrik J. Bergmann í 34. nr. p. á. ((Lögb.” í svari sínu til höfundar greinar- innar frá Nýja íslandi. Segir að ((Hkr.” finnist pað ((sterk sönnun fyrir pví að hún hafi haft rjett fyrir sjer i útásetningum sínum við sam- pykktir kirkjupingsins” að pví er snertir játningarmálið og málið um guðspjónustufornið, ((að maður niðri í Nýja íslandi hefur misskilið beudingar kirkjupingsin3 um að par purfi prest”. Þetta er ekki rjett. ((Hkr.” hafði aldrei sagt að væri formlegt og rjett sem kirkjupingið gerði pegar pað ákvað að senda mann heim til íslands eptir prestum. Það var pvert á móti látið í ljósi að aðferðin sem við höfð var væri ekki rjett. En ástæðan til pess, að Hkr.” hafði ekkert út á pær að- gerðir að setja er sú, að hún vill ekki andæfa að minnsta leyti nokkru pví máli, sem augsýnilega miðar til pess að bæta á einhvern hátt ástand hins ísl. pjóðflokks í pessu landi, allt svo lengi að rang- indi, sem kunna að blandast saman við pað mál, keyra ekki fram úr hófi. Og pað blandast sjálfsagt engum hugur um pað, að fjölgun presta er framför, hvort heldur pað er skoðað frá kirkjulegu sjónarmiði einungis, eða frá almennu borgaralegu sjónar- miði. Því, roeð prestunum bætast í hópinn ekki að eins prjedikarar, held- ur einnig menntaðir menn, sem allir viðurkenna að enn pá er tilfinnan- legur skortur á í liði hinna íslenzku landnema hjer i landi. Út á petta mál vildi ((Hkr.” pessvegna ekkert setja, jafnvel pó greinilegt væri að kirkjupingið í peirri ráðsmensku hafði stigið feti framar en pað má- ske hafði vald til. Það má vera að pað hafi verið ofsagt, að forseti kirkjufjelagsins hafi verið sendur til íslands eptir 5 prestum. En pó er hitt víst, að í umræðunum um pað mál bæði á kirkjupinginu, utan pings, og ásafn- aðarfundinum, sem hafður var í Winnipeg rjett á eptir til að ræða um petta mál, voru ekki minnstu dulur dregnar á pað, að prestarnir ættu að kotna 5, svo framarlega sem peir fengjust. Enaf pví pingsálykt- unin ákveður ekki beinlínis að sækja skuli nema 3 presta, pá er vitaskuld hægðarleikur að binda sig við pá tölu úr pví mótmæli hafa komið fram úr einni nýlendunni, sem átti að fá annan prest til, og á pann veg koma pví í kring, að peir sem tala um 5 presta misskilji ráðstafanir pingsins, eða vfsvitandi fari tueð ó- samiindí, alltfreptir pví við hvern er átt. LANDBÚXAÐARSKÓLIXX á Hólum í Hjaltadal. Eptir Sölva Þorláksson. Samkvæmtpví, sem íslenzku blöð- in skýra fr.á, hafa nú pegar 4 sýslur Xorður-íslands samið um að kosta landbúnaðarskólaun á Hólum í Hjaltadal og jafnframthafa not hans á sama hátt og Húnavatns- og Skagafjarðarsýsla hafa gjört að und- anförnu. Allir peir, sem pekkja æfisögu Hólaskóla frá byrjun og vilja sann- gjarnlega dæma, geta jafnvel undr- azt yfir að hann lifir á penna dag, og sigri hrósandi sjeð hann nú eptir 7 ára baráttu komast í pað form, sem upphaflega var til ætlast, en kollvörpunarprá mótstöðumanna hans ofurliði borna. Eins og kunnugt er var hann stofnaður vorið 1882, petta minnisstæða ísa- og veikindaár Xorð- urlauds. En hjer var—eins og opt pegar um framfaratilraunir er að ræða—mest komið undir óbilandi von, óbilandi starfsemi einstakra manna svo sem búfr. Jósefs J. Björnssonar, sem stjórnaði skólan- um að voru áliti með dugnaði og viturleik, hvernig sem aðrir álíta pað 5 frumbýlingsár hans frá 1882 til ‘87; meðan aðeins 2 sýslur að- stoða hann; meðan hart er árferði gjörði nýjar tilraunir með jarðrækt óinögulegar, og pær sýndust par af leiðandi jafuvel hjegómi og heimska í augum vantrúaðra. En par, sem skólinn er nú patin- ig á veg kominn, pá verður vonað eptir að ávöxtur komi í ljós, og hann hlýtur bráðlega að sjást, en pó betur með tímanum. Alpýðan verður aptur að gæta pess að petta er hennar eigið málefni og hún ræður sjálf hvernig hún færir sjer pessa menntastofnun í Jnyt. Allt að pessu hefir skólinn verið”lítið sóttur par, sem aðeins 0—10 piltar hafa stundað nám við hann í senn. Gjör- um ráð fyrir að peir verði hálfu fleiri hjer eptir 12—20, pegar 4 sýslur eiga hlut að máli, sem áður voru 2, en pað erengu síður of lítið. Þó svo teljist til að 2 útskrifist ár- lega, sem tilheyra hvorri sýslu, pá verður landbúnaðarpekking sú, er peir hafa par numið, ærið lengi aö útbreiðast meðal almennings. Ábýl- isjörð skólans heimtar mikinn vinnu- krapt til að verða unnin vel upp ár- lega, og pegar piltar eru fáir verður pað ofan á að jarðabætur eru minna stundaðar, og arður peirra kemur pví seint í ljós. Það er vonandi að með batnandi árferði verði nám bet- ur stundað við skólann, og að ungir menn á íslandi sýni pá eigingirni að nota svo gott tækifæritil aðafla sjer menntunar í sinni eigin atvinnu- grein, pað tækifæri, sem peim er svo að segja rjett Jupp í höndurnar. Skólinn er óræktir vottur pess að orðshátturinn: ((Bóndi er bú- stólpi, bú er landstólpi” hefir verið viðurkenndur. Að bú er landstólpi, segir sig sjálft, pegar meiri hluti af íslendingum stundar landbúnað. En pó bóndinn sje bústólpi, pá stundar hann ekki búið einn, pví bústýra leggur sinn hluta til pess, pó pvi hafi helzt verið gaumur gef- inn pegar til eyðslunnar hefir kom- ið. (íEyði maðurinn brennur hálft húsið, en eyði konan brennur pað allt” segja spakmælin. Og hafi nú pessi eyöslukenniny við nokkur rök að styðjast, pá ætti iðni og sparsem: bústýrunnar að hafa áhrif á búnað- inn að sama hlutfalli. í sambandi við petta má geta pess, að vjer álít- um litlu minni nauðsyn að gefa stúlkum kost á að nema búnaðar- pekking en piltum, og sú hugmynd er sanngjörn, pegar hún er skoðuð frá jafnrjettishlið nútíðarinnar, pó hún að svo stöddu kunni að sýnast óheppileg samkvæmt íslenzkum pjóðernisanda. Já, vjer álítum pað bæði mögulegt og vel til fallið að ungar og efnilegar stúlkur gætu fengið búnaðarkennslu við Hóla- skóla með Hkum skyldum og rjett- indum og piltarhafa, en að pað væri sniðið samkvæmt pví, sem geturátt við verkahring bústýrunnar. Þetta sýmist nú ef til vill ekki eins nauðsynlegt par sem kvenna- skólarnir á Laugalandi og Ytri-Ey gefa stúlkum kost á að nema bók- lega og verklega menntun, en pess kostar geta ekki orðið aðnjótaudi nema tiitölulega fáar stúlkur af öll- uin fjöldanum. Orsökiu ei auðvit- að sú, að fjelausar stúlkur—pó pær sjeu gáfaðar, reglusamar og vel vinnandi—hafa ekki tækifæri til að afla fjár sjer til framfæris yfir náms- tímann, pvS pegar kaup vinnukon- unnar er aðeins kr. 30 til jafnaðar, eða jafngildi pess, sem stúlkum hjer í landi er goldið fyrir 3—4 vikur, pá er pað auðsjáanlega naumast fyrir fatnaði. Búnaðarskólarnir hafa pað til síns ágætis að peir gefa námssveinum atvinnu og endurgjalda peim hana með fæði yfir námstím- ann, og einmitt fyrir pá tilhögun hafa fjelausir piltar getað stundað tiám við pá. Ef skóiabúið á Hólum stendurvið að veita piltum húsnæði, fæði, pjónustu, hita og Ijós yfir námstímann fyrir vinnu peirra, pá ætti pað einnig að standa við að veita stúlkum sömu nauðsynjar fyr- ir vinnu peirra. Það hefir áður lítið verið reynt til að breifa pessari hugmynd, en jafnskjótt og hún kom í ljós var hún bannfærð, mest af ótta fyrir að slíkt yrði til að fæða af sjer ósið- samlegt framferði á skólaheimilinu, rjett eins og menntunin væri sjálf- sögð að leiðatil svfvirðingar og lasta. Það segirsig sjálft að skólinn heimt- ar nokkuð meiri tilkostnað með pessu, en pó hann verði ríkari en áður, pá eru margar nauðsynjar fyr- ir hendi, sem heirota fjárútlát, svo sem að endurreisa íbúðar- og nær pví öll peningshús staðarms. Kostn- aðarauki fer samt mikið eptir pví hvaða fyrirkomulag er viðhaft. Með pví að mynda sjerstaka kennslu- deild fyrir 'námsmeyjar útheimtir nýjan kennara, en par, sem hinar bóklegu námsgreinar peirra yrðu hjer um bil hinar sömu og hjá pilt- um í neðri bekk, pá mætti hugsast að pær gætu tekið parkennslu, ekki sfzt ef peir væru fáir, svo kennarinn stæði við að bæta við hópinn. Þessi aðferð .pykir að líkindum einkenni- leg og ef til vill óhafandi, en vjer minnumst á pað vegna pess að vjer pekkjum ekki pau öfl, sem par af leiðandi gætu orðið pví til hiridrun- ar að báðum flokkunuin yrði námið að tilætluðum notum. Yfir sumarið mun skólabúið purfa 10 stúlkur að bústýru meðtaldri, eða pví nær. Setjum svo að par af væru 8 námsmeyjar og er lítið til- tekið, og ein vinnukona til að hlífa peim við óvöndustu verkum. Skóla- tfma peirra látum vjer vera aðeins 1 ár, og gjörum ráð fyrir að skilyrði fyrir inntöku sje víst aldurstakmark, og að pær sjeu læsar og skrifandi og kunni fjórar reikningsgreinar í heilum tölum. Ef pær stæðu nú pannig á sama menntastigi og ný- sveinar við inntökupróf, pá ættu pær að geta fylgt peim eptir I neðri bekk yfir veturinn með jafnlöngmn náms- tlma. Xámsgreinar pær, sem kenndar hafa verið í neðri bekk að undan- förnueru: Náttúrufræði, landafræði, saga, reikningur, íslenzka, danska, hagfræði og garðræktarfræði. Þetta er flest jafn gott og pýðingarvert fyrir stúlkur, sem pilta, enda ætl- umst vjer og til að námsmeyjar læri pað undantekningarlaust nernagarð- ræktarfræði. Ur náttúrufræðinni ætti einnig að fella steinafræði, pví praktisk er hún aðeins sein lykill að jarðfræði, sem lesin er í efri bekk. Aptur sýnist vel til fallið að pær legðu mikla stund á hagfræði par, sem hagfræðiskennsla við skólann hefir að undanförnu mikið gengið út á að sýna notagildi og efnafræðis- lega samsetning hinna ýmsu matar- tegunda, sem pjena til manneldis. Svo tækju pær próf að vorinu (burt- fararpróf) um leið og piltar ganga upp í efri bekk. Frá 14. maí til 14. okt., eða frá pví skólakennsla hættir að vorinu og par til hún byrjar að haustinu, gjörum vjer ráð fyrir að námsmeyj- ar pjóni við algenga vinnu í parfir búsins eins og námssveinar. Yfir veturinn pjónuðu pær einnig að nauðsynlegum húsbúnaðarverkum ui.dir yfirstjórn bústýru, og hefðu umsjón á pvítil skiptis líkt ognáms- sveinar við útiverk og fengju svo vitnisburð fyrir frannnistöðu sína við burtfararpróf. í húsbúnaðar- störfum gæfist stúlkum gott tæki- færi að fá æfingu við skólann, par svo mikið er um að gjöra og allt á að lý-sa fyririnynd utanbæjar og inn- an. Þannig væri peim pá gefinn kostur á að verða fullnuma í mat— reiðslu- og pjónustuverkum, en Is- lenzk húsfreyja parf að að kunna meira en tilreiða mat, pvo lín og járndraga til að heita fullkoininn til verka. Hún parf einr.ig að kunna fatatilbúning, og vjer ætlumst llka til að námsmeyjum sje gefin kostur á að læra pað við skólann. Það má ef til vill segja að ekki verði allt lært á einuru vetri, og tíminn er lika stuttur, en pess er að gæta að hjer er aðeins verið að byggja undirstöðu sem nemandi á sjálfur að byggja of- an á. Vjer minnumst pess líka að stúlkur hafa allopt verið’á kvenna- skóla aðeins 3 mánuði og tekið hlut- deild I furðu mörgum námsgreinum Samkvæmt pví, sem hjer hefir verið ráðgjört, yrði bókleg kennsla hjer um bil 4 st. á dag, kl. 10—12 f. m. og 4—0 e. m. GjörumiJ'ráð fyrir að námsmeyjar pjónuðu til skiptis við niðriverk að morgninum fvrir kl. 10; pað gjöra námssveinar líka að sínu leiti pegar peir stunda fj&r- hirðing. Kl. 12—3 e. m. vinna peir við ýmisleg útiverk, og pann tíma mætti hugsa að pær stunduðu hann- irðir og inr.anbæjarverk til skiptis; pað yrði eptir pví verklegur náms- tími peirra að miklu leyti. Hjer kann að sýnast, að peim sje gjört hærra undir höfði en piltum, ef ætl- astertil að pær stundi nám, pó pað sje verklegt pegar peir eru að strita við eldiviðarflutning, grjótakstur o.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.