Heimskringla


Heimskringla - 24.10.1889, Qupperneq 1

Heimskringla - 24.10.1889, Qupperneq 1
3. ai*. Winnipeg, IVIan- i* 1. Oktober 188». Nr. 43. ALMENNAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. ENGLÁND. Rannsóknarrjettur- inn í Parnells-málinu kemur saman aptur í dag (24. olct.). En af f>ví Parnell sjálfur er húinn að yfirgefa hann, og hans hlið á málinu par af leiðandi ekki dregin fram, verður rjettarhaldið ekki langvarandh Ef polanlega vei gengur, er gert ráð fyrir að pví verði lokið snemma í desember næstk., og að vitnisburð- urinn geti orðið prentaður og kom- inn í hendur þingmanna til umræðu á f>ingi fyrir lok marzmán. næstk. Það er haft eptirChamberlain, að Salisbu.ry muni leggja fyrir næsta f>ing stjórnarfrumvarp, er gangi í líka átt ogfrumv. Gladstones áhrær- andi stjórnarbætur á írlandi. Þyk- ir mörgum sennilegt að svo verði, af pví annar vegur sje Salisbury- stjórninni naumast opinn til að verja sig falli. Aptur eru aðrir, og peir eru fleiri, sem ekki búast við neinum pvílíkum umbótuni frá Salisbury. í London- Times er nú prentað skorinort brjef frá skipstjóra af einu skipinu, er í sumar hefur verið bönn- uð selaveiði í Behringssundi. Skor- ar hann f>ar á almenning að heimta af stjórninni rjettarverndun pegna sinna í pessari prætu, og dregur hlægilega mynd af ráðsmennsku Breta við vesturströnd Ameríku. Ef pessu haldi áfram, segir hann að skammt verði pess að bíða, að Cana- damenn verði algerlega útbolaðir af sundinu, en að Bandaríkin nái al- gerðu valdi yfir pví. Um 60 manns biðu bana við kolanámaslys f StafFordshire á Eng- landi 16. f>. m. Nokkur af blöðum Enirlands c5 hafa pegar aðvarað stjórnina að hafa gætur á gerðum verzlunarmála pingsins, sem nýsett er í Washing- ton. Frá Londan kemur nú sú fregn að veikin sem pjáir prinzinn af Wales sje Hrights Uisease og að læknar hans hafi sagt honum að [>að væri óvíst að hann lifði ári lengur. ÞÝZKALAND. Ekki dvaldi Rússakeisari nema 2 sólarhringa í Berlin. Engir vita hvað peir töl- uðust við keisararnir og Rússakeis- ari og Bismarck, en allir hlutaðeig- endur pykjast hæst ánægðir með úr- slitin. Og vinsamlegar voru athafn- ir peirra keisaranna, svo mikið er víst. Segja frjettirnar að [>eir hafi ufaðmast margopt” á vagnstöðinni pegar f>eir kvöddust, en ekki er f>ess getið að Bismarck hafi orðið nokkurra kossa aðnjótandi, [>ó hann stæði hjá og horfði á. Ekki fjekk Bismarck samt f>á Ósk sína uppfylta að leiða Ferdinand í Búlgariu fyrir keisarann. Hann hafði pó ætlað sjer pað, og í pví skyni skotið pví að Ferdinand, að hann skyldi ferð— ast til Þýzkalands og verða á vegi keisarans. Svo reyndi karl til að fá keisarann til. að veita prinzinum móttöku sem allra snöggvast, en pað var ekki viðkomandi, enda ekki við f>ví að búast. Rússlands-blöðin öll láta vel yfir viðtökum keisarans á Þýzkalandi og spá pví, að afleiðingarnar af pangaðkomu hans verði góðar. En jafnframt gefa f>au pað í skyn, að sje Þjóðverjum annt um framhald friðarins, sje nauðsynlegt að peir hætti að dafla í Austurríkis málum. FRAKKLAND. uFöðurlands- vina-fjelagið” á Frakklandi vill ekki skilja við Boulanger enn f»á, pó hann liggi nú á lágri skör. Hefur pað nú sent mann gagngert yfir á Jersey-eyjar frá Paris með ávarp frá fjelaginu, par sem lofað er áfram- haldandi Irúrri vinnu að pví verki, sem hann hefurunnið að.—Ekki ból- ar á að hann sje farinn að safna her á Normandy-ströndinni enn. Hinn 13. p. m. var í Paris af- hjúpaður minnisvarði yfir Gambetta, til minnis um pað, er hann slapp í loptbáti út úr Paris um haustið 1870, pegar Prússar höfðu umkringt bæinn og allar bjargir voru bann- aðar. Ekki verð,ur Parisar-sýninga- skálanum stóra læst fyrr enn á mið— vikudaginn 6. nóv. næstk., en pá er ákvarðað að af pví verði.—í ritgerð- um fjárhag sýningarinnar telur blað- ið Temps í Paris, að 26milj. manna hafi í sumar sótt sýninguna. Stjórn Frakklands sendir innan skamms nefnd manna til Panama, til að yfirlita skurðinn og útbúa greini- legt áiit. Þykir pað sönnun fyrir að hún innan skamms ætli eitthvað að hreifa við pví máli. ÍTALÍA. Allt af smámsaman koma paðan fregnir um pað, að páf- inn mogi til fyrr eða síðar að flytja úr Rómaborg, og pá náttúrlega út yfir takmörk Ítalía. Er pað hvort- tveggja að hann álítur bústaðinn orðinn ópolandi vegna stjórnar- valdsins, og hitt, að stjórnin vill hafa hann burtu, eða að öðrum kosti svo undirgefinn, að hann láti ekkert á sjer bera. í ræðu í veizlu í vik- unni er leið sagði Crispi ráðherra- forseti, að páfanum liðist eno-inn yfirgangur, engin völd, og að engar hótanir, hvorki frá innlendum eða erlendum mönnum gætu unnið á skoðun stjórnarinnar í pessu efni. Rómaborg hefði verið til áður en páfavaldið var til og hún mundi halda áfram að verða til, pó pað hyrfi og pó páfinn flytti burt. Er mælt að aðal-ástæðan til pess að páfinn er ekki farinn að brjótast 1 burtflutningi af Ítalíu sje engin önn- ur en ótti kardínálanna, að kapólska kirkjan klofni upp tr svo snöggum breytingum, að ítalir mundu ekki lengur viðurkenna páfann, heldur kjósasjer innlendan alsherjar kirkju- formann, er rjeði öllum kirkjumái- um á Ítalíti. 1 1RKLAND. Nýlega klög- uðu hinir kristnu íbúar Armeníu- hjeraðsins hjeraðshöfðingjann fyrir manndráp og allskonar ofsóknir og svívirðingar auðsýndar kristnu fólki. Málið var rannsakað í Konstantino- pel, og pó öllum virtust sakirnar sannaðar var hann dæmdur sýkn. í Konstantinópel er nú mikið um dýrðir og mikill’ undirbúningur til að taka sæmilega á mótf Vil- hjálmi keisara uvíðförla” , sem pang- j að kemur að vændum 2. nóv. næst- komandi. Meðal annars er á að syna honum eru 60000 hermanna, úr- valalið úr öllum her Tyrkja, er eiga að ganga fram hjá honum og sold- áninum. t>rjú skrautbúin skip eiga að mæta honum úti fyrir rnynninu á Hellusundi. PORTUGAL. Þar urðu honunga- skipti um síðustu helgi Louis kon- ungur I. ljezt hinn 19. p. m. 51 árs gamall. Degi síðar var sonur hans 26 ára tekinn til konungs undir nafninu Karlos I. í ávarpi sínu til pjóðar- innar kveðst hann ekki ætla að skipta um ráðaneyti, en æskir að allir ráðgjafarnir sitji í embættunum. FRA AMERIKU. BANDARÍKIN. í Washington var settur fundur hinn 16. p. m. til að ræða um all- flest pau málefni, er að sjóferðum lúta. Fundur pessi er allsherjar- fundur eða ping að pví leyti, að par eru samankomnir sendiherrar allra ríkja í Evrópu að undanteknu Portúgal-ríki; paðan var enginn sendur. Er petta pví hinn fyrsti allsherjarfundur til að ræða um sjómennsku og sjóferðir. Fundur- inn heldur áfram pangað til í lok [anúar næstkomandi, og par fundur á að vera á hverjum virkum degi til pess tíma er auðsætt að mörg málefni verða rædd. Alls eru fund- armenn 50. Meðal helztu málefn- anna verða, að hafa allstaðar sams- konar vitaljós, svo að litur peirra og hreifing pýði allstaðar pað sama, ennfremur að merki sje all- staðar hin sömu, svo að sjómenn á tveimur eða fleiri skipum á hafi úti geti með merkjum talað saman, pó hvorugir skilji annars tungumál. Dar verður og talað um að skýrteini skipa og skipstjóra ættu að vera ein og hin sömu hvað búning snertir hjá öllum pjóðum. Um skiprek og burtflutning skipafleka af almennum skipaleiðum á hafinu verður og talað. Er helzt ráðið að skipta hafinu í deild- ir og að hverju hinna stærri rfkja verði síðan afhent einhver ákveðin deild til umsjónar, til að halda hreinum, svo að skipum sje engin hætta búin af skipsflökum, sem eptir kunna að vera hvort heldur ofan sjávar eða í kafi. Á hinu nýbyrjaða fyrsta rikis- pingi Suður-Dakota-manna sitja 170 pingmenn, 125 í neðri og 45 í efri deildinni. Og um afl repúblíka í pvi riki má dæma af pví, að á pinginu eru 150 repúblíkar af 170 mðrinum talsins. í sjálfsforræðis- lögunum frá pjóðpingi, er svo að orði komist,, að kosningaskýrslur, stjórnarskráin og önnur lög áhrær- andi stofnun ríkisins skuli send for- seta Bandaríkja, og að ef hann finni ekkert athugavert, pá sje pað í hans valdi að auglýsa ríkið formlega stofnað samkvæmt grundvallarlög- uui Bandaríkja. Fyrri en petta er um garð gengið getur pingið ekkert gert á löglegan hátt, og enn er ekki búið að inn kalla allar kjör- skýrslurnar, pví síður að senda pær til Washington, pó pingið hafi í millitíð verið kallað saman.—Hið fyrsta verk pingsins eptir að pað er löglega stofnað, er að kjósa 2 ráð- nerri^ í efri deild pjóðpingsins. Þrír dómarar sækja um pað embætti. Samsæri til að múta tylftar- dómnum tilvonandi í Cronins-morð- málinu í Chicago er nýkomið upp. eru í pað flæktir mjögmargir menn og nokkrir peirra málsmetandi menn. Tilgangur fjandmanna Cron- ins læknis er, að banamenn hans verði fríkenndir hvað svo sem pað kostar. í New York er nú talað um að byggja brú, sem að öllu leyti verð- ur tvöfalt meiri en er hin mikla Austur-árbrúin. Þessi brú sem nú er talað um er ytir Hudsonfljótið sjálft, til að samtengja New York og Jersey City, en sem hingað til hefur }>Ótt óvinnandi verk nema með jarðgöngum undir fljótið, og sem nú er verið að grafa. Brúin verður 7,000 feta löng eða nærri 1£ míla, að brúarsporðunum meðtöldum. Brúin verður hengibrú, en af pví breyddin er svo ógnamikil á fljótinu verða auk endastólpanna hvorumeg- in 2 stólpar í fljótinu til að hvíla járnreipin á, og á milli peirra eptir miðju fljótinu verður aðal farvegur stórskipaog verður hann 2,650 feta breiður. Frá yfirborði vatns pegar fljótið stendur hæst upp að gólf- bitunum í brúnni verða 140 fet, og kemur pá farvegur járnbrauta yfir brúna 85 feta breiður og verður par lagður sex-faldur sporvegur, en upp af honum kerour aptur akvegur og vegur göngumanna til hliðar. Á ætlað er að brú pessi kosti $40 milj. °g er pví nokkurnvegin víst að kostnaðurinn verður nær $60 milj. um pað hún er fullgerð, eða fjór- falt meiri en var kostnaðurinn við Austur-árbrúna.—Verkfræðingur að nafni Gustaf Lindenthal er höfundur pessarar hugmyndar um brúna, er enginn verkfræðingur áður hefur treyst sjer að gera. Og er hann nú að smíða brúna heima hjá sjer. í pví sýnishorni sv'nir hann hvað eina er brúnni tilheyrir og hvernig pað á að gerast. Takist honum að full- gera brúna á pennan hátt er fjelag manna tilbúið að leggja fram fje og brúa fljótið, enda líklegt að hún borgi fljótt kostnaðinn, pó til pess purfi miklar tekjur á ári, pegar lit- ið er á að allar járnbrautir sunnan fljótsins stranda í Jersey City, en farpegjar og allur flutningur verður að flytjast á ferjum yfir fljótið og inn í aðalbæinn, hefur pað lengi ver- ið talið að standa New \ ork fyrir prifum. Mið- og Suður-Ameríku full- trúarnir á verzlunarpinginu f Wash- ington hafa pó stigið fæti innyfir landamæri Canada, pó ekki hafi peir mök við Canadamenn, í pessan ferð sinni á annan hátt. Erastus Wiman hjelt peim öllum veizlu í porpinu Clifton, Canada megin við Níagara-foss, hinn 13. p. m.. Og svo reiddist Blaine gamli á eptir, af pví peir fluttu pólitiskar ræður á sunnudag. í Terre Haute í Indianaríki var í vikunni er leið seldur veðhlaupa- hestur fprir $105,000; er pað hið mesta hestverð, er sögur fara af. A kjörfundi f Northern Pacific- fjelaginu f New York hinn 17. p. m. sampykkti hin nýkjörna fjelags- stjórn að aðhyllast uppástungu hra. Villards, er sampykkt var síðastl. sumar af pá verandi stjórn, um að sameina allar skuldirfjelagsins í eina skuld og að auka hana, svo að hún að öllu samtöldu verði $160 milj. peir menn voru og kjörnir stjórn- endur er Villard vildi. Byrjað er á að leggja strætis- vagnasporveg milli Minneapolis og St. Paul, og eiga vagnarnir á peim sporvegi að knýjast með rafurmagni. Lengd brautarinnar verður um 10 mílur og fargjaldið 10 cents hverja leið. Með járnbrautunum er far- gjaldið 30 cents hverja leið. I'ekjur Northern Pacific-fje- lagsins á síðastl. fjárhagsári pess voru $19,707,460. t>ar í eru tekjur pess fyrir rúinlega £ milj. ekra af landi er pað seldi á árinu. Land- eign pess fjelags er enn pá 39,720,010 ekrur, auk pess sem pað á svo tug- um púsunda ekra skiptir í bæjarlóð- um meðfram öllum brautum sínum. Af landeign sinni—gjöf frá Banda- rfkjastjórn—er pó fjel. frá upphafi búið að selja yfir 7 milj. ekra. í samanburði við petta, er landeign Canada Kyrrahafsfjelagsins smáræði eitt, og hefur pó ekki ósjaldan verið klagað yfir að gjafmildi sambands- stjórnar í pvf efni sje framúr öllu hófi. Skaðaveður gekk yfir sjóar- ströndina frá New York norður fyrir Massachusetts-ríki í vikunni er leið, og grandaði skipum. C a n a d a . Tekjur sambandsstjórnarinnar í síðastl. septembermán. voru $3,453, 803, en útgjöldin ekki nema $1,113, 729. Á mánuðinum nam pá af- gangurinn í rfkissjóði $2,340,074, og er ríkiskuldin færð niður sem pví svarar. Á fyrstu 3 mán. fjárhags- ársins eru tekjurnar orðnar $9,909, 691, eða nær 4 milj. doll. meiri en á sama ársfjórðungi í fyrra. Útgjöld- in á pessum fyrsta ársfjórðungi eru samtals $5,545,086, eð nær $1J milj. minni en á sama tfmabili f fyrra. Fjárhagsskýrslur sambandsstjórn- arinnar fyrir síðastl. fjárhagsár (1888 —89, er endaði 30. júnf p. á.) eru rfú komnar út og kvað að mestu vera fullkomnar. Eptir peim að dæma voru allar tekjurnar á pví fjárhags- ári $38,772,545, en útgjöldin voru alls $36,845,031. Afgangur í ríkis- sjóði á fjárh. árinu var pess vegna $1,927,514, en pað er $^ milj. meira, en í áætlun var gert ráð fyrir. Sem stendur er fjárhagurinn svo æskilegur sem verður, en pegar vet- urinn kemur og aðflutningar og par af leiðandi tolltekjur minnka, en út- gjöldin aukast svo mikið, einkum vegna hálfs-árstillagsins til fylkjanna, minnkar eflaust svo miklu nemur hinn mikli afgangur (á 5. milj. doll.) sem nú er í ríkissjóði. Fregnin um að Sir John A. McDonald sje orðinn formaður járn- brautar deildar stjórnarinnar er ó- sönn. Ilún er svo til orðin að skrif- stofupjónn, er bjó út auglýsingu peirrar deildar fyrir stjórnartfðindin, gleymdi að skrifaorðið usettur” fram- an við orðin uformaður járnbrautar— stjórnardeildarinnar”. Málmur grafinn úr jörð í Canada á síðastl. fjárhagsári narn að verði í>16^ milj. Þar af var flutt út úr ríkinu $4^ milj. Inn í ríkið var aptur á sama tímabili fluttnr málmur er að öllu samlögbu nam áð verðhæð $28J milj. Ráðgert er að á næsta sam— bandspingi verði kjörin nefnd manna til að skera úr járnbrautaprætum. Þesskonar prætumál eru nú orðin svo mörg og tiókin, að stjórnarráðið hefur ekki tíma til að ræða pau öll og útkljá. Nýtt deiluefni er pað orðið eystra meðal protestanta, sjerstak- lega f jafnrjettisfjelaginu, að prote- stautarnir f Quebec-fylki hafa úr- skurðað að piggja $60,000, sem Mercier bauð peim af fjenu er hann geldur Jesúftum. Bráðkvaddur varð f Hamilton, Ont. hinn 19. p. m. efri deildarping- maður James Turner 63 ára gamall. —Nýdáinn er f sjúkrahúsinu í Win- nipeg efri deildar pingm. Richard Hardisty 59 ára gamall. Bilta úr hestavagni varð banamein hans. Innan skamms ætlar Kyrrahafs- fjelagið að auka ferð hraðlesta sinna pvert yfir landið svo, að pær fari á 105 klukkustundum frá St. Johns i Nýju Brúnsvík til Vancouver f Biit, Col. Vegalengdin milli peirra staða er um 3,b00 milur. \ erður pað pví hin langmesta ferð, sem farin er á nokkurri járnbraut f Ameríku, sv0 langait veg f spretti. Þegar frá eru dregnar allar tafir við vagnstöðvar, bið við að taka kol, vatn o. p. h. verður ferðin að meðaltali yfir 40 mílur á kl.stundu. Eptir 53 daga stöðuga vinnu eru nú að lyktum fengnir 12 menn til að dæma f Cronins-morðmálinu. Alls voru kallaðir 1,115 manns, og í, peim hópvoru 12, er nógu lítið vissu til að skipa tylftardóm.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.