Heimskringla - 07.11.1889, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.11.1889, Blaðsíða 2
„Hsimsimtla,” An Icelandic Newspaper. PT'BLiaHED eveiy l uursday, by The Heimskhingla Pkinting Co. AT 35 Lombard St......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year..........................$2,00 6 months......................... 1,25 3 months........................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed fbee to an> address, on appilcation. Kemur út (aS forfallalausu) á hverj- um timmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaSiS kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuSi 75 cents. Borgist fyrirfram. Upplýsingarum verð á auglýsingum „HeimskrÍQglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 í. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 0 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. gy Undireins og einhver kaupandi blaðs- lns skiptir um bústað er hann beðinn aS eenda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- lerandi utanáskript. Utan á öll brjef til blaðsins skyldi skrifa: The Heimskringla Printmg Co., 35 Lombard Street, Winnipeg, Man . eða O. Box »05. TIL KATJPENDA JIKRP. Af J>essum árgangi uHkr.” eru nú óútkomin að eins 7 blöð, en mjög mikið eptir ógoldið fyrir ár- ganginn. Það er nú kominn sá timi árs, sem allflestir hafa nokkuð af peningum handa á milli og geta pess vegna sjer að meinlausu borgað blaðið. Kunnugleiki vor á högum margra landa vorra hjer veldur pví, að vjer hlífumst við að ganga eptir andvirði blaðsins fyrri part sumars. En af pví pessi tími er kominn, sjáum vjer <enga ástæðu til að pegja. Ef menn ■einungis hafa viljann til að borga blaðið, geta peirpað hæglega, pegar komið er fram í nóvembermán. Vjer viljum pví góðfúslega biðja menn að draga oss ekki lengur á borgun- inni, að gleyma ekki ógoldna ár- gangsverðinu pegar peir r.æst taka á móti peningnm. Ef einhverjir eru hjer í bænum, sem eiga óhægt með, vegna vinnu sinnar, að koma á prentstofuna að deginum til, geta peir borgað blað- ið við verzlanir: Th. Finney, 173 Ross St. °í? K. Eyjó/fseonar, CJor. Young & Notre Dame St. AV. L>eir hiuir sömu skulu undir eins, að meðteknum peningunum, fá mót- tökuviðurkenning frá oss. Útg. uHkr.”. „KAPPK08TIÐ AÐ NÁ FÓTFESTU —á— JÓRDINNI”. I>etta er eitt orðtæki Ameríku- manna, og peir allflestir reyna líka til að framfylgja pví. Með ufót- festu á jörðinni” meina peir ekki frelsi til að standa, sitja eða hreifa sig á purlendi hnattarins—pví um pað verður manninum ekki neitað af pví hann er hvorki lopts eða lagar dýr—heldur meina peir með pvl egineign á stærri eða smærri land- spildu, er á einn eða annan hátt geti framfleytt lífi einstaklingsins. Þeir hafa yfir höfuð heldur litla trú á kenningu Henry Georges um afnám alls prívat-eignarrjetts á latidi, enda líða liklega ailtnörg ár til pess öll fasteign verður eign hins opinbera og einstaklingar allir leiguliðar sinn- ar egin stjÓrnar. í millitíðinni er ekki nema rjett að hafa tillit til máltækisins að ukappkosta að ná fót- festu á jörðinn”’. Flestir stærstu auímenn lands- ins segja fasteignirnar hinn vissasta og greiðasta gróðaveg. Og pað segja öldungis eins peir auðmenn- irnir, sein öllu sínu fje hafa safnað á fáum árum með spilamennsku á hlutavíxl-húsunum og öðruin pess- háttar lukkuspilum, sem vitanlega eru að sama skapi stórábatasöm sem pau eru óviss. Reynslan og sagan er líka órækasti votturinn um að svo er. Sagnir eins eða annars auð- kýfings ættu pess vegna að vera ó- parfar fyrir einstaklinginn. Sagan sýnir pað svo greinilega, að eign stórra fláka af landi er fyrstaoghelzta skilyrðið fyrir valdi eigandans yfir peim sem enga fasteign eiga, sem ekki hafa náð Ufótfestu á jörðinni”. Sá sem er herra landsins er herra peirra er pað byggja; að pví verður leiguliðunum hvar sein er. Að ger- astsinn eginn herraer hlutverk hvers einstaklins, en pað getur hann ekki orðið neina hann fyrst verði herra yfir einhverjum takmörkuðuin bletti af jörðinni. uMitt hús er minn kastali” (initt vígi) er orðtak Eng lendinga, og er pað rjett ef pað og grunnur pess er egineign hans. Hann er pá konungur alls pess sem umhverfis hann er og ræður lögum og lofum innan landamæra sinna. Að pvi takmarki ættu allir að keppa, og pví takmarki er hverjum sem vill gefið að ná, sjerstaklega hjer í Ame- ríku, heimkynni frelsisins eins og hún er kölluð. En hún kafnar undir pví nafni ef alpýðan er áhugalaus um eginvelferð og lætur landið verða fáeinum auðmönnum að bráð. Yfir höfuð að tala hafa íslend- ingar gengið vel frain í pví að kom- ast yfir fasteignir síðan peir komu hingað til landsins, enda er pað ekki nema eðlilegt par sem pað fæst ókeypis, svo framarlega sem umsömdum skilmálum stjórnarinnar er framfylgt. En petta nær að eins til peirra íslendinga sem flutt hafa út á landsbyggðina og gerzt sveita- bændur. Um pá sem sezt hafa að í bæjunum er allt öðru máli að gegna. Winnipeg-íslendingar hafa ekki hvað petta snertir leyzt skylduverk sitt gagnvart sjer sjálfum eins vel af hendi og ákjósanlegt væri. Til pess má auðvitað tilfæra margar á- stæður svo sem, efnaieysi fólks, verð- hæð bæjarlóða og óhentuga gjald- skilmála, óvissu uni heimilisfestu manna í bænuni, og jafnvel óvissu utn að bærinn mundi nokkurn tíma rakna úr rotinu og taka til að vaxa á ný. Þetta eða eitthvað af pví hef- uróefað vakað fyrir inörgum og par af leiðandi hefur tíminn liðið svo að ekkert hefur verið gert í pví að tryggja sjer betri efni í framtíðinni. Menn hafa leigt húsaskýlin yfir sig og unnið svo baki brotnu allan priðj ung vinnutímans á ftrinu til að liorga húsaleignna. En petta er ekki framsýni, ekki rjettlæti gagn- vart sjer sjálfum. E>að eru nú ná- iægt, ef ekki alveg, 3,000 íslend- ingar í Winnipeg, og tala peirra muu heldur aukast en rýrna á hverju árinu sem líður. Það er ekkert líkara en að peir verði crðnir 5—6,000 eóa nálægt pví að 10—11 ftrum liðnuin, á aldamótum. E>að er meira en lítið afl sein sá hópur getur haft, ef fjöldinn er sjálfum sjer rftðandi, bj'r í sínuin egin hús- um á egin fasteign. Eu ft pessu tíinabili parí byltingin að verðastór- mikil ef meginhlutinn á að koinast í pær kringumstæður. Vitaskuld er bústaður niargra í bænum að eins til bráðabyrgða, á meðan verið er að safna peninguin til að byrja bú- skap úti í sveitum. En sú d»öl í bænum nemur ekki ósjaldan 4—6 árum, og á pví tímabili má borga að fullu fyrir bæjarlóð og hús sem að flestu leyti g*ti jafnast á við pau hús sein allur fjöldi íslend- inga leigir, að minnsta kosti fyrst eptir að peir koma í bæinn. Og með pví að kaupa lóðina og koma upp húsinu utanvert við aðal- byggðina parf samlagt verð húss- ins og lóðarinnar að verða litið, ef nokkuð meira en svarar leigunni sem goldin er .fyrir hús fáum tugum fiðma, næ- rn'ð’u ! æjarins. Og sjeu pær eignir vel hirtar má æfin- lega selja pær, ef eigandinn flytur burtu, ekki máske æfinlega fyrir pað sem pær eru verðar, ef uauðsyn krefur að hún sje seld í flýti, en pó æfiniega fyrir megin hluta virðing- arverðs. E>ar af leiðandi fær eigand- inn æfitilega megin hluta peirra peninga pannig endurgoidna, sem haun er búinn að borga, og seui hann undir ölluin kringuinstæðum hefði mátt, til að gjalda í húsaleigu. Hann hlýtur pví uudir öllutti kring- umstæðum að hafa tneiri peninga undir höndum, ef hann flytur burtu, heldur en hann gerir, ef hann all- an tímann býr á annara eign og geld- ur leigu. Hvað viðgang bæjarins snertir, pá mun nokkurn veginn óhætt að fullyrða, að harðæriskafli hans sje hjáliðinn, og að hann úr pessu taki til að vaxa fyrir alvöru, ef til vill hægt, en eigi að síður að vaxa. Það er tvennt, sem bendir á að svo sje, fyrst og fremst pað, að allar fast- eignir, eða flestallar, hafa á pessu ári stigið í verði s\ o neinur 10—2<>% og sumstaðar mikið ineira, og annað pað, að nú í haust mun bær- inn vera eins fólkstnargur og pegar flest var hjer um árið. Svo er og hitt, að prátt fyrir hálfgerðan upp- skerubrest í ár, sem beinlínis og ó- beinlínis heldur Winnipegbæ aptur, eru nú pegar ákvarðaðar fleiri bygg- ingar í bænum næstkoniandi sumar, en upp hafa verið færðar á nokkru einu hinna síðustu 4—5 ára. E>etta er vottur um franiför, og pessi vott- ur hefur líka komið mörgum manni til pess að kaupa eignir 1 sutnar er leið, pað svo að landverzlanin í ár hefur iíklega verið heltningi meiri en í fyrra. E>að eru pví allar horf- ur á að bæjareignir falli ekki í verði framar, og pess vegna óparft fyrir menn að láta ótta fyrir verðhruni aptra sjer frá að festa peninga sína í fasteignum bæjarins. Hvað verð fasteigna snertir, pá vitanlega er pað máske meira en fjöldanum er vaxið að borga. Dó má nú fá bæjarlóðir iniian 20—25 mínútna gangs frá niiðpunkti bæjar- ins—pósthúsinu eða bæjarráðshús- inu—fyrir $75—100. E>að er lágt verð, en ekki hátt, á bæjarlóðum, og verði framför bæjarins nokkur, tvöfaldast verð pvílíkra eigna á mjög stuttum tíma, einungis af pví byggðin umhverfis pjettist og fær- ist út. Og hvað snertir möguleg- leika fátæklinga ft að festa kaup á eignunuin, pá sýnist pað einnig gert svo vel úr garði sem framast verður. 1 pví efni hafa rnelin um 5 vegi að velja og eru bftðir að- gengilegir fvrir alla, sein hafa vilja og löngun til að kotnast áfram og verða sjálfstæðir, hversu fátækir sem peir annars eru. Hinti fyrr: vegurinn er, að borga niður $15 til $25 og úr pví $3—5á hverjum inftn- uði. E>ennan veg taka peir, setn vilja gera sig ánægða ineð lítilfjör- leg húsakynni fyrst i stað, og sem sjálfir geta unnið talsvert að húsa- smíðinni í hjáverkum sínum, og á paiin hátt fengið upp hús fyrir svo litla peninga sem mögulega verður. Hinn annar vecrurinn er, að borira húsgrunninn að fullu og eiga hann skuldlausann. E>egar pað er feng- ið fer maður með skýrteini sín til vissra fjelagsstofnana í bænum, sem pá byggja fyrir mann hús á lóðinni fyrir ákveðna verðhæð, og taka fyr- ir pað májiaðarlega borgun einung- is, (auk pess er pær vitaskuld halda söluskránni sem tryggingu), sein er iítið ef nokkuð meiri en almennt er borgað I leigu fyrir meðal leigu- liðahús. Mánaðarborgunin fer ept- ir verðhæð hússins og húsverðið aptur er miðað við verðhæð lóðar- innar. Þeir, sem ekki hafa kring- umstæður til að vinna að smíð húss- ins sjálfir, eða vilja heldur fá lag- legra hús, pó mánaðarborgunin verði meiri, taka venjulega pennan veg- inft, og peir eru ekki allfáir, sem pað gera. Það sýnist naumast hægt að bjóða fátæku fó '<i belri kjör en petta, og sje niaðnrinn samhalds- samur og fús á að reyna gæfuna. virðist ekkert pví til fyrirstöðu, að hann á fárra ára tímabili geti orðið skuldlaus og búandi á sinni eigin eign. Auðvitað tapar hann eign- inni, ef hann ekki getur borgað, svo og pví, sem hann til pess tíma hef- ur borgað, nema hann geti selt öðr- um, er tekur við par sem hann hættir. En par sem mánaðargjaldið er lítið eða ekkert meira eu leigu- gjaldið fyrir annara hús er, pá er pað nauniast ætlandi, nema fyrir stór óhöpp, setn enginn getur fyrir sjeð. E>.ið sem parf að hafa hugfast er petta: Leigugjaldið fyrir hús- næði rennur í vasa auðkýfinga, en er manni sjálfum algerlega glatað. En mánaðargjaldið til innlausnar eigin eign leggst í erfðasjóð fyrir ættmenn manns og afkomendur. Annað gjaldið leiðir til örbyrgðar, en hitt til sjálfstæðis, til auðs í framtíðinni. LANDSÍN. Nú sjest á dökkna,—breiðar bjarkaraðir blika í fjarlæað, sveiuar glaðir! skógi vaxin Ameríku strönd. O, hættið víli, storð er fyrir stafni; en stíg fram íslands þjóð, í drottinsnafni! Lifna hugir, losna um hjörtun bönd. En hvaða læðing losnar oss af hjarta, er lifaviljum framtið bjarta, og flýjum okkar forna móður láð? Vjer þoldum eigi lengur deyftS og drunga og danska stjórnarokið gremi þunga; Því oss er gefin orka, fjör og dáð. Og heill sje þeim sem heima enn þá berjast og höfgri stjórnarskipun verjast. Þeirgeyma’ í öflgum æðum logheitt blóð. Vjer óskum fremdar okkar kæru löndum, ogynnilega viljum tengjast höndum, fijer íslands börn og Ameriku þjóð. Jón Kjœrnested. CHICAGO. Það er mikill staður Chicago, anda er hann nafnfrægur um allan heim fyrir dæinalausar framfarir. Fyrir 70 árum síðan var þar að heita mátti óbyggfiur forarflói, sem nú stendur pessi tröllslega borg með meiraen 1 milión íbúa. Þá póttu kringumliggjandi hjeruð litt byggileg vegna sumarfrosta og ýmsra pvílíkra andmarka, sem venjulega eru tiieinkaðir ungri byggð. Nýbyggjarnir, er smám- saman slæddust pnngað á uxavögnum sínum að sunnan og austan, uppgáfust eptireins og tveggja vetrardvöl og hurfu aptur til sjáfarstrandanna, með pau um- mæli, að í Illinois prifust nauinast garSá- vextir, hvað fá fínni jarSargróði. Gekk pannig allt fram um 1830. Á pessu sama sriði er nú búgarður við búgarð, kaup- tún við knuptún og stór porp með fárra mílna millibili. Til Chicago liggja nú 23 járnbrautir, auk allra smábrautagreina, og er samlögð lengd peirra allra yfir 40,000 mílur, og par sem eptir hverri þessari braut fara burtu 2—8 fólksflutningslestir og jafn- margar koma að á hverjum sólarliring, auk hinna sifelt farandi og komandi fólks lesta til nágrannastöðvanna, geta menn gert sjer hugmynd um ferfiamannaflóðið, er látlaust fellur út og inn um bæinn. Um verzlun bæjarins mágera sjer hugmynd af því, að síðastl. ár nam hún 455 milj. dollars, en ineiri hluti þeirrar upphæðar er vitaulega eign járnbrautanna—tekjur þeirru og gjöld. Verkstæðavarningur búinn til í bænum sama ár, nam að verð- hæð 401,161,000 dollars. Og innlagðir á bankana—Þeir eru 23 talsins—voru afal menningi um 85 milíónir dollars til jafn- aðar á hverjum einum mánuði ársins. BæjarstæMð er flatt og liggur lágt, pó þa« fyrir framskurð og upphækkun virMst nú liggja nokkuð hátt yfir Michi- gan-vatnið. Til að sjá er því bærinn, að því er landslag bæði umhverfis hann og innanbæjar snertir, ekki ólíkur Winni- peg-bæ, og að því er byggingar snertir getur sá samanburður einnig staðist, til pess komið er inn í aðalverzlunarhluta bæjarins, en úr því er samanburðurinn ómögulegur. Stærstu byggingarnar í Winuipeg, sem enn eru, eru smáhýsi ein í samanburði við húsatröllin sem par hreykja sjer mót himni og sitja svo þjett, að naumast gengur saumnál inn á milli, og í óslitnum röstum beggja megin stræt- anna á viðlíka löngu sviði og frá Aðal- strætinu í Winnipeg vestur á Young 8t. Á öðru eins sviði ferhyrndu eru öll stræti þannig þjettskipu* stórhýsum frá 6—12 „tasíu” háum—einungis eitt er 16 tasiur—, og er það aðal-verzlunarhluti bæjarins. Eptir að kemur út yfir þetta umgetna svætii fara byggingarnar að verða ruglingslegri—likari Aðalstroetinu í Winnipeg. Umferð um aðalverzlunar- hlutann er svo mikii af gangandi mönn- um, strætisvagnalestum—þar fer ekki einn og einn i senn eins og í Wiunipeg—og alls konar vögnum, frá kl. 2 til 5 e. m., að lifsháski er að fara þvert yflr strstin, þó á gatnamótum sje, og með köflum steud- ur allt algerlega fast svo mínútum skiptir í senn; er þafi þó einkurn þar sem Mon- roe og Madison stræti þverskera Clark, Dearborn og State-stræti, enda stendur lögregluþjónn þar á hverju strætishorni mefi uppreiddakylfu i höndumá þessum tíma dags, og gerir ekki annað en banna mönnum framgang nema þegar fært virð- ist afi leggja út i strauminn. Fyrir þá af- skiptasemi fá þeir ýmislegar fyrirbænir. Á norðurjafiri aðal-verzlunarhlutans fellur Chicago-áin frá austri til vesturs, viðlika breið og Assiniboine-áin. Eigin- lega er rangt a« segja að hún falli, því hún fellur helzt ekki í neina átt nú orðið. Hinir byltingagjörnu bæjarbúar hafaekki látið hanaí frifii, heldur dýpkað hana, og margdýpkað, þangað til hún er orðin straumlaus og ekki nema fyrir útlærfia vatnsfræðinga að segja hvaða hluti henn- ar er straumvatn og hvaöa hluti Michi- gan-vatn, að frádregnum ölium öðrum efnum, sem ekki er nauðsynlegt að nafn- greina. Út frá ánni til suðurs hefur verið grafinn skipgengur skurður langa leið sufiur eptir bænum, og er sá skurður tak- markalína aðalverzlunarhlutans að vest- an, eins og áin er það að norðan. Þó er verzlunarparturinn óðum að færast vest- ur fyrir skurðinn og verður hann eflaust innan fárra ára í miðjum aðalverzlunar- hlutanum. Yfir skurðinn eru brýr á hverju stræti, að heita má jafnbreiðar strætunum, og þar bæðiseglskip og gufu- skip eru á sífeldri inn og út siglingu ept- ir skurðinum, en af verfiur að vinda hverja brú i hvert skipti og skip fer fram hjá, tefur það hraparlega fyrir umferð manna um bæinn. Úr þvi er nú líka verið að bæta meö því að jarðgöng eru komin á einu stræti undir Chicago ána. Eru þnu göng mikið mannvirki, bæði geysilöng og svo breið að strætisbrauta sporvegir eru þar tveir með nokkru millibili og að auki allbreiðar traðir hvorummeginn fyr- ir göngumenn, en göngin öll lýst með rafurmagnsljósum, svo glóbjart er hver- vetna í hvelfingunui. Önnur samskonar göng er nú verið að grafa undir skipa- sktirðinn og verða þau eugu minna mann- virki en hin. Þaunig er allt sem verkleg- ar framfarir’snertir, sto stórkostlegt sem hugsast getur, langt um framar en í nokkrum ötirum stórbæ i landinu. Auðs- aflifi sýnir sig hvervetna og allir sem nokkuð geta fara hamförum í tilraunum sinum til að liöndla peningana, og við það kapphlaup gildir boðorð Jesúíta i hvívetna: „Tilganguriun helgar ineðal- ið”’ Ekkert fyrirtæki or Chicago-mönn- um ofvaxið; þeim er allt mögulegt, ef þeir haía viljann, segja þeir, enda eltir þar hvert stór-fyrirtækið annað, hver stói- byggingiu afSra, og allt er óuýtt nema hún á einlivern hátt yfirskyggji þá sem sam- hlifia er. Að þvier snertir iðnað, verzlun og Mechanic má svo að oröi kvefia, að þar falli hver framfaraaldan á aðra ofan, árið út og árits inn. Em framfarirnar, sem snerta hina æðri tilveru mannsins-—menntun og sið- fágun—, er ekki hægt að segja hiö sama og Um þær verklegu. Það er ekki unn- ið að þeim með öðrum eins æfiisgangi og a* söfnun auðs og valds af fjöldanum. Þar auðvitað eru menn í hópum, sem í Þeim efnum afkasta undra miklu, en þeirra bolmagn, hversu iniki'5 sem væri, stendzt ekki strauminn, sem á þá fellur úr öllum áttum i senn. Hinar seyöru dreggjar þjóðanna—ekki síður en rjóm- inn—falla þangað hvaðanæfa í jöfnum og þungum straumi, því bærinn er hver- vetna kunnur að löstum og ólifnaöi ekki síður en kostum. Og þegar bæjarstjórn- in er að jafnaði skipuð mönnum, sem ná embættum fremur fyrir pólitiskan þunga en hæfileika, og þafi er allt of opt til- fellið, þá er ekki á góðu von. Þatf er líka álit all-flestra, að þó bærinn sje framúrskarandi mikill í öllu því sem ytri búning snertir, þá sje liann í siðferðis- legu tilliti rótlítið forað, og í andlegu til- liti dauðahaf.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.