Heimskringla


Heimskringla - 07.11.1889, Qupperneq 4

Heimskringla - 07.11.1889, Qupperneq 4
V etrarbrynjur. Af fessum brynium = vetrar yfirhöfnum, svo og af alfatnaöi karlmanna, hef jeg rjett nýlega keypt margfait stærra upplag, en nokkur annar íslenzkur verzlunarmaður í Ameríku hefur áður gert. Allt hefursínaorsök, og svo er um þetta. Að jeg keypti svo mikiS af þessum varningi er fyrir tilstilli stórkaupmanns hjer í bænum, er benti mjer á hvar jeg gæti fengið stórar byrgðir af vetrar búningi karla fyrir stórum lægra verð en almennt fæst. Yitandi þörf landa minna minna á skjól- góðum klæðnaði til að standast vetrarfrostin, og vitandi einnig pörf þeirra að geta aflað sjer hans fyrir sem minnsta peninga, greip jeg tækifærið. Jeg er nú lika tilbúinn að mæta hverjum sem er. Kj .. n.íijp þessi leyfa mjer að selja varninginn stórum ódý.rar en aðrir geta. Um pað munu allir sannfærast, er spyrja um verðiS. Að telja upp vörutegundirnar er óþarft verk. á öllu verðstigi, svo að allra partir verða uppfylltar. Auk pess hef jeg og tilsvarandi miklar byrgðir af höfuð, handa og fótabúningi, sem einnig er á öllu verðstigi. T I 1 f v ...... . _ .. tk —.— * .. . K f .. \ . . i' g .. .. . w. .. 4 C ... .. 4,1__ .. .. . .k* ___ 1» 1» í m h4 . i 1 1 ■ i h m ítsov* n /"11 n / itm V. TM. . v> ð i h n a iyi n n n vi .i ■, i . * n m /i !■.. H I 4 tv 4' 1 _. ! .. T T 1 VTT1 Þess’er að gæta að jevr lief á saina tíma til muna aukið, en ekki ryrt, allar mínar fyrrverandi vörubyrgðir, sem á annan hátt er óþarft að tilgreina. Karlmannafatnaðurinn er hreinn og beinn VIÐAUKI, og i'II). sem sagt, keyptur itó eins fyrirþessa sjerstöku tilniljvn. DRAGIÐ EKKI AD FREGNA UM VERÐIÐ. ÞEIR SEM FVRSTIR IvOMA, HAFA ÚR MESTU AÐ VEL.JÁ. Alfatiaiir iarla > eimiis, ipp. Hver tíH pra tietir? LANG--ODYRUST leikföng brúður, postulíns bollapör, og annan borðbúnað, fást við BIRirs VERZLO. Næstu dyr fyrir norðan pósthúsið. Ity A morgnn (fimtudag) er almennur helgidagur; pví kemur uHkr.” út degi fyr en vant er. 31anitoba. Frá akuryrkjudeild fvlkisstjórn- arinnar er nú út komin októbermán. skýrslan yfir áætlaða uppskeru í ár. kemur f>á út að meðal hveitiuppsker- an yfir fylkið sje af ekrunni 12,4% bush. Yfir helztu korntegundirnar, á- samt kartöflum, er uppskeru áætlun- in pessi: ekratal alls bush. alls. Hveiti.............. 623,245 7,201,519 Hafrar............... 218,744 3,415,104 Bygg................... 80,238 1,051,551 Kartöflur.............. 11,941 1,393,385 Heyafii er talinn að vera 99,501 tons. Meðal-hafrauppskera er!6,8%, bygg 13,6% bushels af hverri ekru. Kartöflu-uppskeran er að meðaltali 119 bush. af ekrunni. í desember næstk. gerir deildin ráð fyrir að gefa út sína síðustu skýrslu í ár, og væntir f>á eptir að áreiðanlegar skj'rslur verði komnar í hendur hennar frá hinum ýmsu fireskingamönnum út um fylkið. Frá 15. apríl til 15 ágúst í ár voiu í Manitoba 45regndagar, á móti 56 í fyrra, og regnfallið í ár var 5,70/" fmml. á móti 8,75% í fyrra. J íiordrestur lioi*iii Ross o*i Ií-4{il>el sti\, . Mi H. S. WESBROOK MlfllAITA FARBRJEF H O \T DLAR M E D A 1 1 S K O A A R A ii Æ T I S akuryrkj nvjelar, FRÁ ÖLLUM BEZTU VERKSTÆÐUNOI í BANDARÍK.JUM OG CAXADA. NYKOMNAR STORAR BYRGÐIR, AF HVEITIBANDI. AGENTAR HVER- VETNA ÚT UM FYLKIÐ. H.S. II MEЗ I >< >>I I>I< I —frá— ÍSLÍJDN VHHIPEG, fyrir fullorKna (yflr 12 ára)........ *41 50 ;; böm 5tíii2 “ ................... II. C'ampbell. Aðal-Agent. selur B. L. BALDWINSON, ! 1^7 Rosn St,, ’Wiimipeg. 14,75 Fundið um silSir. Jeg pjáðist um mörg ár af brjóstveiki og pyngslum, en lækn- aði mig alveg með pví að brúka Hay- yard's Yelloie Oil. Það er mjer ánægja að mæla með pví meðali. Maggie McLeod Severn Bridge, Ont. Framyfir næstk. sunnudag verður sjera Fr. .1. Bergmann suður í Dakota. Húslestur ver’Sur lesinn í kirkjunni næst- komandi sunnudagkvöld. Margir eru geðillir einungis af _því peir pjást af einhverri hörundsveiki, sem eyðileggur alla gleði og öll pægindi- Hva'Sa helzt nafn sem sá sjúkdómur hef- ur verður hann at? víkja fyrir Burdock BloodBitters, ef tekinn samkvæmt fyrir- skriptinni. Tolltekjur sambandsstjórnarinnar frá Winnipeg tollumdæmi í síðasti. október- máuuði voru samtals $74,257,91. DR. FOWLEKS •EXT: OF ♦ •WILD* TRjAWBERRY CURES HOLcERA holera Morbus OLjIC^- RAMPS : PREXTFJ ELA(Í: s G -S E E l R- Yeturinn er kominn og færir að venju með sjer hósta, kvef, brjórtþyngsli, hæsi o. s. frv. Þúsundir manna geta borið um pað, afi slíkum kvillum má verj- ast ef maður ítímatekur til að briika al- pýðu meðalið Ilagyard's Pectoral Balsam. Það er nllra vinur. IARRHŒA YSENTERY AND ALL SUMMER COMPLAINTS AND FLUXES OF THE BOWELS IT IS SAFE AND RELIABLE FOR CHILDREN OR ADULTS. EIXAR OI,AFSSO\ LÍFS- og ELDSÁBYRGÐAR AGENT, 92 KOttH ST. -- WIXMI’llt;. Stór-stúku-fundur Good-Templara í Manitoba var haidinn hjer í bænum 5. og 6. p. m. II. 15. DOUGHTY, LÖGFRÆÐINGUR, :■ :MILT0.\, :• :\0RTII—ÍIAKOTA. :•: eptir fylgjandi bækur með ávísufiu verði og sendir pær hvert á land sem vilL Tölurnar innan sviga á eptir bókanöfnunum sýna póstgjaldið fyrir þær innan Ameríku og verða þeir sem eptir bók senda að láta burðargjaldið fram yfir ávísað verð. Þær bækur, sem ekki eru merktar me« þessum tölum sendast kostnaðarlaust: Húspostilla dr. P. Pjeturssonar (5 Canada 10) (í Bandaríkjum 20). $1 75 Kvöldlestrarhugvekjur dr. P. P. (frá veturnóttum til langaföstu) (2).'" 075 Vorhugvekjur dr. P. P................................... ”' n’50 Bænakver dr. P. P.................................. ‘ \ q’Ijj Enskunámsbók Hjaltalíns (me-Sbáðum orðasöfnum) (6) (i Bandríkjum 12) l’ðO Dr. Jonassen Lækningabók (5) (í Bandar. 10).................... i’oft “ “ Hjálp í viSlögum................................; p’gg Saca Páis Skálaholtshiskups.................................... o’oi “' “ “■ (íbandi).................035 Hellismannasaga................................................. 030 Saga Nikulásar konungs leikara............................[\\\ o’oq Ljóðmæii Gröndals.......................................’ ;; ’'' q’Ís Kaupstaðarferðir (skáldsaga) ....................................015 Yfirlit yfir Goðafræði Norðurlanda..............................q’20 Róbinson Krttsoe.............. ......................... ;;'' ’ 0 45 Um prenningarlærdóminn......................................... n'15 o. A.O. íl..............................v.v.v.v.v.;; * 2®“ Utanbæjar menn skyldu^ætlð senda peninga fyrir bækur annaðtveggja í regist- eruðu brjefi eðameð PÓSTA VÍSUN, en ekki með ávísun á banka eða Express- fjelög, vegna nauðsynlegra aflalla fyrir víxl. PEENTFJEL. HEIMSKEIN6LU 35 LOMBARD ST. WINNIPEG. Utanbæjarmenn skrifi ætíð: Helniskringla Printiniy Co. P. O. BOX 305 lVinnipeg, llan. Af landeign sinrii í Manitoba hefur Can. Kyrrah.fjel selt 179,339 ekrur frá 1. jan. til 30. sept. 1889, og fjekk fyrir það $667,438. Er f,að § hlutum ineira en J>að seldi á sama tímabili 1888. Dað er spauglaust að fá vatn í Delorainei Suður Manitoba. Þar er nýbúið að borabrunn um 1300 feta djúpann, en ekki er fenginn dropi af vatni enn. Jarðfræðingar segja að bora purfi 3—400 fet enn, en að f>á muni fást feikna mikill vatn.-- strauinur. Strax með byrjun J>. m. kólnaði veðrið. Hinn 2. fjell snjór svo jörð hvítnaði, en tók upp innan klukku- stundar. Allan daginn hinn 3. var kuldastorrnur og snjóhraglandi svo að grátt var í rót um kvöldið. Hef- ur síðan verið bjartviðri, en svalt, en í dag (priðjudag) útlit fyrir hlýtt veður, enda er nú 4tIn(Mna-sumar- ið” í vændum, sem æfinlega kernur á eptir fyrsta snjófalli. Winnipeg:. Kjörfundur í hinu íslenzka kvenn- fjelagi í Wianipeg verður haldinn í húsi Mrs. Stephenson, forseta kvennfjelagsins (á Young Street) næstkomandi fimtudag 14. nóv. eilsan verður ekki keypt. Miljónaeig- andinn pjáist ekki sítiur en fátæklingur inn pegar óregla er á meltingarfærunum, Burdock Blood Bitters gjöreyia allri slíkri óreglu—taka fyrir dýpstu rætur. Samkoma til ar5s sjúkrahúsinu ai- menna verður höf-R í íslenzku kirk junni að kvöldi hins 18. p. m. Fyrir samkom- unni stendur hið íslenzka kvennfjelagí samvinnu með söfnuðinum. FERGUSOiY & Co. eru STÆRSTU BOKA- og PAPPÍRS- salar 5 Manitoba. Selja bæði í stórkaup- um og smákaupum. Eru acrentar fyrir Euttericks-klæðasniðin víðpekktu. 408—410 Melntyre Bloek Hain St. • • Winnipcg Nan. Ekkertferjafn illa með líkamann og ó- hreint blóð. Af pvi koma sárin, kýlin, bólgan og aliir hinir mörgu hörundskviii- ar. Ekkert er pó hægra en að halda blóð- inu hreinu. Ekki parf annað en brúka Burdock Blood Bitters, sem jafnframt styrkir allan líkamann. Fjórir autimenn úr Bandaríkjum voru hjer i bænum nærri alla síðastl. viku, og tölutíu um ekkert annað en járnhrauta- bygging norSur um British Columbia- fylki til Alaska. Á hverjum degi höfðu peir „prívat” samtal vi« W. Moberiy, landmælingamann, sem manna kunnug- astur er í Klettafjöllunum, og sem mælir fast mefi pví að byggð verði járnbraut norður til Alaska. Þessir menn full- yrtu og að brautin yrði fullgerð fyrir næstu aldamót. Yfir 30 ár eru liðin síUan hvrjað var að búa til meðal sem bætt gæti mein manna og sem brúka mætti bæði til inn- töku og áburffar. petta meðal var IIag- yard's Vellow Oil, sem frá pví fyrsta hef- ur aflað sjer almennt hrós. Um það vitna þúsundir manna. í sítfastl. október mánuði var hjer í bænum mestur hiti 75 stig, minnstur 28 stig fyrir ofan Zero. Regnfall í mán- uðinum var að samlögðu níu tíundu úr puml. ___________________ Til mipilra! XIrs. Wixsi.ows Soothing Syrup ætti æfinlega að vera við hendina pegar börn eru að taka tennur. Það dregur úr verk- inn og færir náttúrlegan svefnhöfga yfi- litla sjúklinginn, sem vaknar upp aptur verkjalaus óg gíaður. Bragð sýrópsins er pægilegt, pað mýkir tannhoidi'ð, dreg- ur úr allan verk, er vind-eyðandi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal vitS niðurgangi, hvert heldur hann orsakast af tanntöku eða öðru. Flaskan kostar 25 cents._____ Heyrnarleysi. Heyrnardeyfa, lækn- u"5 eptir 25 ára framhald, með einföldum meðölum. Lýsing sendist kostnaðarlaust hverjum sem skrifar: Nicholson, 30 8t. John St., Montreal, Canada. SIU Itlll R JONASNON, 200 Jemima Street, býður KENNSLU í ENSKTJ. Heima 12—1 og 6—8. PÁLL MAGNÚSSON verzlar með nýjan húsbúnaí, er hann selur með vægu verði. SKLKIKK. - - MAX. TÚLKUR FYRIR ÍSLENDINGA ÆFINLEGA VIÐ HENDINA. uF01t PÍLAORÍMSIN8 FRA ÞESS- UM HEIMI TIL HTNS ÓKOMNA" í vÖDduðu bandier til sölu hjá undirskrif uðum og kostar einnngis #1. Bókin verður send kostnaðariaust til allra staða í Canada. Jónas Jóhannsson, Manitoba College, Winnipeg, Man. HKZTA VERD 1 DÁKOTA áöllumvanalegum oauðsynjavörum gef- ur nú um næstu T V O M Á N U ÐI HALLUR ÁSGRÍMSSON TIOI XTAIX. - X. DAKOTA. Nú er ísl. gefið að nota tækifærið. ((t> J Ó Ð Ó L F U R ”, elzta blaJS íslands, og frjálslyndasta blað íslands, er til útsölu hjá undirskrifuðum. Jóhannes Sigurðsson, 4 Kak St, -- Winnipeg;. Man. BOÐ UM SKÓGKAUP í MANITOBA- FYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirskrifuð- umogmerkt: uTenderfora Perm.it to cut Tirriber", verða meðtekin á skrifstofu þessarar deildar, í Ottawa, pangað til á hádegi á mánudaginn 18. nóvember 1889, um leyfi til pess frá þeim degi til 1. októ- ber 1890 að höggva skóg af landspildum með fram Canada Kyrrahafsbratinni, í 8. röð (Range) austur af 1. hádegisbaug, í Manitoba-fylkj. Uppdrættir sýnandi afstöíu landsins svona hjer um bil, svo og reglurnar, er kaupandi verður að framfylgja, fást á pessari skrifstofu og hjá Crown Timber- agentinum í Winnipeg. John R. Hall, Skrifari. Department of the Interior, ( Ottawa, 25th October, 1889. ) ---ER HJA--- McCROSSAN & Co. - • - • 568 MAIN STREET. Kvenna og harna kápur á ailri stærð og einka ódýrar. Karlmanna og drengja klæðnattur af öllum tegundum, með stórum mismun- andi verði. Kápu-efni og uliardúkar af ótal teeundum, verðiti framúrskarandi gott. Flannels af öllum tegundum, 20 cts. Yrd. og paryfir. Hálf-uilardúkar J(>C'otton Flannels” og „Union”) 10 cts. Yrd. og þaryfir. Aidrei betra verS á hvítum og gráura blanketlum í Winnipeg. Nærfatnaður karla og kvenna og harna fyrir verS er ailirdást a'S. Sokkar og vetlingar, bolir, Flöiel, flos, knipplingar, borðar, blómstra- og fjaðra- lagðir hattar fyrir kvennfólk, og loískinnabúningur af öllum tegundum fyrir karl- menn, kvennmenn og börn. Látið yður aunt um að skoða pennan varning, og gætið pess að fara ekki út aptur fyrr en pjer hafi iitiS yfir byrgðir vorar af kjólataui. Vjer höfum ósköpin öll af pví og verSiS er makalaust lágt. Hin mikla framfærsla viðskiptanna er fullkomnasta sönnunin fyrir pví að vam- ingur vor er góður og verðið við alpýðu hæfi. GANGIÐ EKKI FRAM HJÁ. K4IMIÐ INN! McCROSSÁN & Cl. _______________________________________ Vetnr iiin kiililiiin «r iiærri. 11. WYATT, - - 35^ MAIN íS'r. —Hefur— 568 Hain Street, C’orner JRcWilliam. odyrari oi ketri hitnnarofaa 01 matreidslBstor en nokkur annar. KomiS pví og sparið peninga meS pví að kaupa af honum. Hefur yfir 100 ólikar tegundir úr að velja. ÍSLENDINGUR í BÚÐINNI. ’ ROBEItT wyatt, 352 Mail St. - - - - Wimipei, Mait. TIIE MASSEV MEWemUG CO. Bændur vinna sjálfum sjer ógapn ef ) eir kaupa aSrar en hÍDar víðfiægu Toronto Akuryrkj u-yj elai*. Allir sem hafa reynt pær, hrósa þeim, enda hafa pær hroðið sjer vegframúr öll- um öðrum ekki einungis í Ameríku, heldur og út um ALLA EVRÓPU og í hinni fjarliggjandi ÁSTRALÍU. VÖRUHÚS OG SKRIFSTOFA FJELAGSINS í WINNIPEG ER A Princess & William St’s. - - - * Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.